Mál númer 201503558
- 16. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #785
Kynning og skoðunarferð á framkvæmdum við Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 392. fundar fræðslunefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. júní 2021
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #392
Kynning og skoðunarferð á framkvæmdum við Helgafellsskóla.
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu á framkvæmdum á húsnæði Helgafellsskóla. Framkvæmdir eru á áætlun og seinni áfangi grunnskóladeildar verður tilbúinn í ágúst 2021. Í Helgafellsskóla verða þá 1.-8. bekkur ásamt leikskóladeild.
- 19. maí 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #783
Framvinduskýrsla 20 vegna Helgafellsskóla, útgefin í apríl 2021 lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. maí 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1488
Framvinduskýrsla 20 vegna Helgafellsskóla, útgefin í apríl 2021 lögð fram til kynningar.
Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs kynnti framvinduskýrslu 20 vegna Helgafellsskóla, útgefna í apríl 2021. Bæjarráð lýsti yfir ánægju sinni með góðan framgang verkefnisins og gott utanumhald stýrihópsins.
- 24. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #777
Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla nýframkvæmdar við Helgafellskóla.
Afgreiðsla 387. fundar fræðslunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. febrúar 2021
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #387
Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla nýframkvæmdar við Helgafellskóla.
Fræðslunefnd þakkar fyrir greinagóða kynningu og lýsir ánægju með góða framvindu við byggingu Helgafellsskóla.
- 10. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #776
Helgafellsskóli 2-3.áfangi - Framvinduskýrsla desembermánaðar 2020.
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. janúar 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1474
Helgafellsskóli 2-3.áfangi - Framvinduskýrsla desembermánaðar 2020.
Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs og Óskar Gísli Sveinsson, deildarstjóri nýframkvæmda, kynntu framvinduskýrslu desembermánaðar 2020. Bæjarráð lýsti yfir ánægju sinni með góðan framgang verkefnisins og gott utanumhald stýrihópsins.
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla um byggingu Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 380. fundar fræðslunefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Helgafellsskóli, framvinduskýrsla 18, vegna 2-3. áfanga.
Afgreiðsla 1456. fundar bæjarráðs samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. september 2020
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #380
Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla um byggingu Helgafellsskóla.
Kynning á framkvæmdum við Helgafellsskóla. Framkvæmdin eru á áætlun og stefnt að því að skólinn verði tilbúinn haustið 2021.
- 3. september 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1456
Helgafellsskóli, framvinduskýrsla 18, vegna 2-3. áfanga.
Framvinduskýrsla 18 vegna byggingar Helgafellsskóla lögð fram til kynningar og vísað til fræðslunefndar til kynningar.
- 18. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #756
Helgafellsskóli, framvinduskýrsla 17 lögð fram til kynningar. Um er að ræða lokaskýrslu 1.áfanga og leikskóla(4.áfangi).
Afgreiðsla 1434. fundar bæjarráðs samþykkt á 756. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
- 18. mars 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #756
Frestað frá síðasta fundi. Helgafellsskóli, framvinduskýrsla 17 lögð fram til kynningar. Um er að ræða lokaskýrslu 1.áfanga og leikskóla(4.áfangi).
Afgreiðsla 1435. fundar bæjarráðs samþykkt á 756. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
- 12. mars 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1435
Frestað frá síðasta fundi. Helgafellsskóli, framvinduskýrsla 17 lögð fram til kynningar. Um er að ræða lokaskýrslu 1.áfanga og leikskóla(4.áfangi).
Framvinduskýrsla 17 lögð fram kynnt og rædd.
- 5. mars 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1434
Helgafellsskóli, framvinduskýrsla 17 lögð fram til kynningar. Um er að ræða lokaskýrslu 1.áfanga og leikskóla(4.áfangi).
Frestað sökum tímaskorts.
- 19. febrúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #754
Kynning á stöðu framkvæmda
Afgreiðsla 372. fundar fræðslunefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. febrúar 2020
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #372
Kynning á stöðu framkvæmda
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu.
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Minnisblað til kynningar bæjarráðs vegna fjölda nemenda og tafir sem málarekstur í kærunefnd útboðsmála hefur valdið fyrirhuguðu skólahaldi í Helgafellsskóla. Upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir að skólahald í 2-3. áfanga skólans myndi hefjast á haustönn 2021 en málarekstur hafði staðið yfir í rúma sex mánuði þar til að jákvæð niðurstaða fékkst í málið. Ef litið er til áætlana fræðslu- og frístundasviðs er ljóst að skólabörn verði án kennslurýma ef ekkert verður að gert. Kynning á fyrsta hluta aðgerðaráætlunar sem felst í innbyggðum hvata í formi flýtifés til verktaka að skila kennslurýmum í samræmi við áætlanir Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. desember 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1425
Minnisblað til kynningar bæjarráðs vegna fjölda nemenda og tafir sem málarekstur í kærunefnd útboðsmála hefur valdið fyrirhuguðu skólahaldi í Helgafellsskóla. Upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir að skólahald í 2-3. áfanga skólans myndi hefjast á haustönn 2021 en málarekstur hafði staðið yfir í rúma sex mánuði þar til að jákvæð niðurstaða fékkst í málið. Ef litið er til áætlana fræðslu- og frístundasviðs er ljóst að skólabörn verði án kennslurýma ef ekkert verður að gert. Kynning á fyrsta hluta aðgerðaráætlunar sem felst í innbyggðum hvata í formi flýtifés til verktaka að skila kennslurýmum í samræmi við áætlanir Mosfellsbæjar.
Lögð fram kynning á fyrsta hluta aðgerðaráætlunar, vegna tafa sem málarekstur í kærunefnd útboðsmála hefur valdið fyrirhuguðu skólahaldi í Helgafellsskóla, sem felst í innbyggðum hvata í formi flýtifés til verktaka að skila kennslurýmum í samræmi við áætlanir Mosfellsbæjar.
- 15. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #739
Óskað er eftir að umhverfissviði verði heimilað að ganga til samningaviðræðna við tilgreinda lægstbjóðendur og að umhverfissviði sé veitt heimild til að undirrita samning við þann bjóðanda sem lægst hefur boðið og uppfyllir hæfniskröfur útboðsgagna.
Samþykkt með 8 atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
- 2. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #738
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við lægstbjóðanda, Eykt ehf og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs lægstbjóðanda.
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. maí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1397
Óskað er eftir að umhverfissviði verði heimilað að ganga til samningaviðræðna við tilgreinda lægstbjóðendur og að umhverfissviði sé veitt heimild til að undirrita samning við þann bjóðanda sem lægst hefur boðið og uppfyllir hæfniskröfur útboðsgagna.
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins getur ekki samþykkt undirritun á samningi við verktaka sem liggur ekki fyrir bæjarráði. Mikilvægt er að lokadrög að verksamningum liggi fyrir áður en bæjarráð og bæjarstjórn veiti samþykki sitt til undirritunnar. Situr því fulltrúi Miðflokksins hjá við þessa afgreiðslu.
Bókun V og D
Verksamningsdrög á grunni útboðsgagna liggja fyrir ásamt öllum tilboðstölum. Fulltrúar V og D lista telja rétt að veita umhverfissviði heimild til að ljúka málinu.Bókun C lista
Bygging Helgafellsskóla er stærsta framkvæmd Mosfellsbæjar um þessar mundir. Þetta útboð er að fjárhæð 1.6 milljarður samkvæmt lægsta tilboði. Við teljum að það sé nauðsinlegt að tefja ekki framgang verkssins og veita Umhverfissviði leyfi til þess að semja við lægstbjóðanda. Bæjarráði og bæjarstjórnarfólki ætti að halda upplýstum um framgang þessa útboðs og að þeir séu upplýstir um þá samninga sem er verið að undirrita.Bæjarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að heimila umhverfissviði að undirrita samning við lægstbjóðanda að uppfylltum hæfniskröfum útboðsgagna. Fulltrúi Miðflokksins sat hjá.
- 24. apríl 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1396
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við lægstbjóðanda, Eykt ehf og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs lægstbjóðanda.
Samþykkt með 3 atkvæðum að fresta málinu.
- 20. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #735
Framvinduskýrsla 16 vegna Helgafellsskóla 1.áfanga og leikskóla lögð fram til kynningar. Fulltrúi umhverfissviðs kynnir.
Afgreiðsla 360. fundar fræðslunefdar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. mars 2019
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #360
Framvinduskýrsla 16 vegna Helgafellsskóla 1.áfanga og leikskóla lögð fram til kynningar. Fulltrúi umhverfissviðs kynnir.
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu á framkvæmdum á húsnæði Helgafellsskóla eða við 1. og 4. áfanga sem er yngsta stig grunnskóla og leikskóladeildir.
- 6. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #734
Frestað frá síðasta fundi: Framvinduskýrsla 16 vegna Helgafellsskóla 1.áfanga og leikskóla lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #734
Framvinduskýrsla 16 vegna Helgafellsskóla 1.áfanga og leikskóla lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. febrúar 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1388
Frestað frá síðasta fundi: Framvinduskýrsla 16 vegna Helgafellsskóla 1.áfanga og leikskóla lögð fram til kynningar.
Farið yfir framvinduskýrslu númer 16 vegna framkvæmda við Helgafellsskóla.
- 21. febrúar 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1387
Framvinduskýrsla 16 vegna Helgafellsskóla 1.áfanga og leikskóla lögð fram til kynningar.
Frestað þar sem fundartími var liðinn.
- 20. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #733
Óskað er heimildar að bjóða út framkvæmdir við 2-3.áfanga Helgafellsskóla innan innan evrópska efnahagssvæðisins í samræmi við fyrirliggjandi kostnaðaráætlun hönnuða.
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. febrúar 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1386
Óskað er heimildar að bjóða út framkvæmdir við 2-3.áfanga Helgafellsskóla innan innan evrópska efnahagssvæðisins í samræmi við fyrirliggjandi kostnaðaráætlun hönnuða.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1386. fundar bæjarráðs að fela Umhverfissviði að bjóða út framkvæmdir við 2-3.áfanga Helgafellsskóla innan innan evrópska efnahagssvæðisins í samræmi við ofangreinda áætlun.
- 6. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #732
Óskað er heimildar bæjarráðs til að forauglýsa fyrirhugað útboð á framkvæmd Helgafellsskóla 2-3.áfanga innan evrópska efnahagssvæðisins. Forauglýsing flýtir fyrir biðtíma auglýsingaferilsins og því nauðsynleg til að halda tímaramma. Kostnaðaráætlun verður borin undir bæjarráð til samþykkis áður en endanleg útboðsauglýsing verður gefin út.
Afgreiðsla 1383. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. janúar 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1383
Óskað er heimildar bæjarráðs til að forauglýsa fyrirhugað útboð á framkvæmd Helgafellsskóla 2-3.áfanga innan evrópska efnahagssvæðisins. Forauglýsing flýtir fyrir biðtíma auglýsingaferilsins og því nauðsynleg til að halda tímaramma. Kostnaðaráætlun verður borin undir bæjarráð til samþykkis áður en endanleg útboðsauglýsing verður gefin út.
Samþykkt með 3 atkvæðum á 1383. fundi bæjarráðs að forauglýsa fyrirhugað útboð á framkvæmd Helgafellsskóla 2-3.áfanga innan evrópska efnahagssvæðisins.
- 3. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #725
Helgafellsskóli - Kynning á stöðu byggingaframkvæmda og útboðs á búnaði. Farið verður í heimsókn í Helgafellsskóla í upphafi fundar, mæting kl. 16.30 við byggingarsvæði. Fulltrúi umhverfissviðs mætir undir dagskrárliðnum.
Afgreiðsla 353. fundar fræðslunefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. september 2018
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #353
Helgafellsskóli - Kynning á stöðu byggingaframkvæmda og útboðs á búnaði. Farið verður í heimsókn í Helgafellsskóla í upphafi fundar, mæting kl. 16.30 við byggingarsvæði. Fulltrúi umhverfissviðs mætir undir dagskrárliðnum.
Fræðslunefnd þakkar góða og áhugaverða kynningu á byggingaframkvæmdum Helgafellsskóla og vettvangsferð um skólann.
- 19. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #724
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út búnaðarkaup vegna 1 & 4 áfanga Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 1365. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #724
Frestað frá síðasta fundi. Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út (örútboð innan rammasamnings) búnaðarkaup vegna 1 & 4 áfanga Helgafellsskóla. Linda Udengaard, Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs gerir grein fyrir vinnu tengdri vali á búnaði.
Afgreiðsla 1366. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. september 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1366
Frestað frá síðasta fundi. Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út (örútboð innan rammasamnings) búnaðarkaup vegna 1 & 4 áfanga Helgafellsskóla. Linda Udengaard, Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs gerir grein fyrir vinnu tengdri vali á búnaði.
Þar sem Linda Udengaard, Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs er erlendis varð ekki af kynningu hennar en hennar í stað var lagt fram minnisblað auk þess sem Óskar Gísli Sveinsson og Jóhanna Björg Hansen svöruðu spurningum bæjarráðs.
Bókun M-lista:
Stefnan um opin rými í Helgafellsskóla hefur ekki gefist vel fyrir þá er þurfa mikla einbeitingu við nám eins og í stærðfræði og raungreinum almennt. Varðandi mötuneyti barna er rétt að líta til sjálfsafgreiðsluformsins eins og tekið hefur verið upp í Vættarskóla-Borgum og Miðflokkurinn Mosfellsbæ kynnti fyrir nýliðnar sveitarstjórnarkosningar. Taka mætti upp slíkt fyrirkomulag í öðrum skólum og þróa það með yfirstjórn, almennum starfsmönnum og matsveinum sem innleiða það fyrirkomulag í sátt.Samþykkt er með 3 atkvæðum 1366. fundar bæjarráðs að heimila að búnaðarkaup vegna 1. & 4. áfanga Helgafellsskóla verði boðin út, örútboði innan rammasamnings Ríkiskaupa, í samræmi við meðfylgjandi minnisblöð.
- 6. september 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1365
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út búnaðarkaup vegna 1 & 4 áfanga Helgafellsskóla.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1365. fundar bæjarráðs að fresta málinu til næsta fundar.
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Frestað frá síðasta fundi. Framvinduskýrsla Helgafellsskóla vegna apríl og maí 2018 lögð fram til kynningar ásamt loftmyndaröð bæjarblaðsins Mosfellings sem sýnir uppbyggingu frá því framkvæmdir hófust.
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- 28. júní 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1358
Frestað frá síðasta fundi. Framvinduskýrsla Helgafellsskóla vegna apríl og maí 2018 lögð fram til kynningar ásamt loftmyndaröð bæjarblaðsins Mosfellings sem sýnir uppbyggingu frá því framkvæmdir hófust.
Lagt fram
- 27. júní 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #721
Kynning á áframhaldandi hönnunarvinnu Helgafellsskóla og samkomulag vegna fullnaðarhönnunar 2.-4.áfanga skólabyggingar.
Afgreiðsla 1357. fundar bæjarráðs samþykkt á 721. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. júní 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #721
Kynning á áframhaldandi hönnunarvinnu Helgafellsskóla og samkomulag vegna fullnaðarhönnunar 2.-4.áfanga skólabyggingar.
Afgreiðsla 1357. fundar bæjarráðs samþykkt á 721. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. júní 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1357
Kynning á áframhaldandi hönnunarvinnu Helgafellsskóla og samkomulag vegna fullnaðarhönnunar 2.-4.áfanga skólabyggingar.
Frestað
- 2. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #716
Lögð er fram ósk um heimild til samningagerðar við lægstbjóðanda, Stéttafélagið ehf, um frágang lóðar Helgafellsskóla. Lagt er til að battavöllur verði byggður í fyrsta áfanga í ljósi uppbyggingarhraða hverfis og að aðrir hlutar skólalóðar verði fullfrágengnir 2019.
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. apríl 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1351
Lögð er fram ósk um heimild til samningagerðar við lægstbjóðanda, Stéttafélagið ehf, um frágang lóðar Helgafellsskóla. Lagt er til að battavöllur verði byggður í fyrsta áfanga í ljósi uppbyggingarhraða hverfis og að aðrir hlutar skólalóðar verði fullfrágengnir 2019.
Samþykkt er með með 3 atkvæðum bæjarráðs að heimila Umhverfissviði að ganga til samninga við Stéttafélagið ehf. um áfangaskiptan frágang lóðar Helgafellsskóla í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
- 18. apríl 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #715
Kynning á áframhaldandi hönnunarvinnu Helgafellsskóla og samkomulag vegna fullnaðarhönnunar 2.-4.áfanga skólabyggingar.
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. apríl 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1350
Kynning á áframhaldandi hönnunarvinnu Helgafellsskóla og samkomulag vegna fullnaðarhönnunar 2.-4.áfanga skólabyggingar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi í samræmi við framlögð gögn.
- 21. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #713
Kynning á Helgafellsskóla á fundi með íbúasamtökum Helgafellslands 6.3.2018.
Afgreiðsla 348. fundar fræðslunefndar samþykkt á 713. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. mars 2018
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #348
Kynning á Helgafellsskóla á fundi með íbúasamtökum Helgafellslands 6.3.2018.
Kynnt fyrir fræðslunefnd.
- 7. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #712
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út verktakavinnu við lóðarfrágang 1.áfanga Helgafellsskóla
Afgreiðsla 1344. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #712
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. mars 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1344
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út verktakavinnu við lóðarfrágang 1.áfanga Helgafellsskóla
Tillaga umhverfissviðs um heimild til að bjóða út verktakavinnu við lóðafrágang 1. áfanga Helgafellsskóla samþykkt með þremur atkvæðum.
- 22. febrúar 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1343
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram til kynningar.
Lagt fram
- 10. janúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #708
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram til kynningar
Afgreiðsla 1334. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. desember 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1334
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram til kynningar
Lagt fram.
- 29. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #706
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 1331. fundar bæjarráðs samþykkt á 706. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. nóvember 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1331
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram til kynningar.
Lagt fram.
- 1. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #704
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla kynnt. Deildastjóri nýbygginga hjá umhverfissviði mætir á fundinn.
Afgreiðsla 342. fundar fræðslunefndar samþykkt á 704. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. október 2017
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #342
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla kynnt. Deildastjóri nýbygginga hjá umhverfissviði mætir á fundinn.
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu á uppbygginu Helgafellsskóla.
- 4. október 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #702
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla kynnt.
Afgreiðsla 1323. fundar bæjarráðs samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. september 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1323
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla kynnt.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætti á fundinn undir þessum lið og kynnti framvinduskýrslu vegna byggingar Helgafellsskóla.
- 23. ágúst 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #699
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Afgreiðsla 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
- 23. ágúst 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #699
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
- 27. júlí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1316
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Óskar Gísli Sveinsson (ÓGS), deildarstjóri nýframkvæmda, mætti á fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
- 20. júlí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1315
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Frestað.
- 31. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #696
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Afgreiðsla 1307. fundar bæjarráðs samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. maí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1307
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætti á fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
- 17. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #695
Niðurstaða útboðs vegna uppsteypu Helgafellsskóla auk frágangs innanhúss og að utan kynnt.
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. maí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1305
Niðurstaða útboðs vegna uppsteypu Helgafellsskóla auk frágangs innanhúss og að utan kynnt.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Ístak hf., um uppsteypu Helgafellsskóla og frágang innan- og utanhúss.
- 5. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #692
Óskað er heimildar bæjarráðs að bjóða út uppsteypu og innan- og utanhússfrágang við byggingu Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. mars 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1299
Óskað er heimildar bæjarráðs að bjóða út uppsteypu og innan- og utanhússfrágang við byggingu Helgafellsskóla.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út uppsteypu og innan- og utanhússfrágang við byggingu Helgafellsskóla.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Óskað er heimildar bæjarráðs að semja við lægstbjóðanda í útboði á eftirliti og byggingarstjórnun Helgafellsskóla. Jafnframt lögð fram framvinduskýrsla.
Afgreiðsla 1298. fundar bæjarráðs samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. mars 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1298
Óskað er heimildar bæjarráðs að semja við lægstbjóðanda í útboði á eftirliti og byggingarstjórnun Helgafellsskóla. Jafnframt lögð fram framvinduskýrsla.
Samþykkt með þremur atkvæðum að semja við lægstbjóðanda, Verksýn ehf., um byggingarstjórn og eftirlit við byggingu Helgafellsskóla.
Jafnframt var lögð fram framvinduskýrsla um byggingu Helgafellsskóla.
- 22. febrúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #689
Lögð fram niðurstaða útboðs á uppsteypu Helgafellsskóla og minnisblað um framhald máls.
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1294
Lögð fram niðurstaða útboðs á uppsteypu Helgafellsskóla og minnisblað um framhald máls.
Samþykkt með þremur atkvæðum að hafna öllum tilboðum í uppsteypu Helgafellsskóla í ljósi þess að þau eru öll verulega umfram kostnaðaráætlun.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út verktakavinnu við uppsteypu 1.áfanga Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út verktakavinnu við uppsteypu 1.áfanga Helgafellsskóla.
Afreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. desember 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1286
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út verktakavinnu við uppsteypu 1.áfanga Helgafellsskóla.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út verktakavinnu við uppsteypu 1. áfanga Helgafellsskóla.
- 7. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #684
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að skrifa undir samning við verktaka vegna jarðvegsframkvæmda við Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 1283. fundar bæjarráðs samþykkt á 684. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. nóvember 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1283
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að skrifa undir samning við verktaka vegna jarðvegsframkvæmda við Helgafellsskóla.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila að gengið verið til samninga við lægstbjóðanda, Karínu ehf., í kjölfar útboðs um jarðvegsframkvæmdir við Helgafellsskóla.
- 9. nóvember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #682
Kynning á frumdrögum að Helgafellsskóla fyrir fræðslunefnd. Á fundinn mættu fulltrúar frá Yrki arkitektastofu og Umhverfissviði Mosfellsbæjar.
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að drögum að skólabyggingu í Helgafellslandi verði vísað til íþrótta- og tómstundanefndar og skipulagsnefndar til kynningar.Tillagan er felld með sex atkvæðum D- og V-lista gegn einu atkvæði M-lista. Fulltrúar S-lista sitja hjá.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi átelur þau vinnubrögð að ekki sé búið að kynna drög að skólabyggingu í Helgafellslandi fyrir íþrótta- og tómstundanefnd og skipulagsnefnd. Samráð við þessar nefndir er mjög mikilvægt strax á fyrstu stigum til að draga úr kostnaði við breytingar á hönnunargögnum eftirá.
Eins er ekki ljóst hvernig byggingin nýtist til tónlistarkennslu og því brýnt að vísa drögunum aftur til fræðslunefndar til að varpa ljósi á það.Bókun V- og D- lista
Bygging Helgafellsskóla er eitt af mikilvægustu verkefnum sveitarfélagsins á næstu árum. Forsögn og þarfagreining skólans var unnin í vönduðu ferli í samráði við skólasamfélagið allt, foreldra, kennara, fræðslu- og frístundarsvið og hlustað var á raddir barnanna.Verkefnið er í afar góðu ferli sem samþykkt var af bæjarstjórn og þar ber bæjarráð ábyrgð á framkvæmdinni. Fræðslunefnd er þar til ráðgjafar og koma bæði sérfræðingar bæjarins svo og utanaðkomandi ráðgjafar að verkefninu. Fleiri upplýsingafundir verða haldnir eins og kynnt hefur verið. Ítrekað er að öll gögn um málið eru aðgengileg kjörnum fulltrúum.
Afgreiðsla 327. fundar fræðslunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. október 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #681
Verkefnishandbók Helgafellsskóla lögð fram til kynningar ásamt ósk um heimild til útboðs við jarðvegsframkvæmdir.
Afgreiðsla 1277. fundar bæjarráðs samþykkt á 681. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. október 2016
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #327
Kynning á frumdrögum að Helgafellsskóla fyrir fræðslunefnd. Á fundinn mættu fulltrúar frá Yrki arkitektastofu og Umhverfissviði Mosfellsbæjar.
Fræðslunefnd þakkar kynninguna og góðar ábendingar.
- 13. október 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1277
Verkefnishandbók Helgafellsskóla lögð fram til kynningar ásamt ósk um heimild til útboðs við jarðvegsframkvæmdir.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, og Óskar Gísli Sveinsson (ÓGS), deildarstjóri nýframkvæmda, mættu á fundinn undir þessum lið.
Jóhanna B. Hansen og Óskar Gísli Sveinsson kynntu verkefnishandbók vegna leik- og grunnskóla í Helgafellshverfi.
Jafnframt samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út jarðvegsframkvæmdir við 1. áfanga Helgafellsskóla.
- 8. júní 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #673
Á fundinn mætir Gunnhildur Sæmundsdóttir framkvæmdarstjóri. fræðslu- og frístundasviðs og upplýsir nefndina um þá þarfagreiningu sem að unnin hefur v/ Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. júní 2016
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #201
Félagar úr blakdeild UMFA munu komu á fund nefndar áður en formleg dagskrá hefst til að taka við viðurkenningnum vegna framúrskarandi árangurs síðastliðið leikár. Guðni Valur Guðnason kringlukastari mætti á fund nefndarinnar og tók við afreksstyrk frá íþrótta og tómstundanefnd.Á fundinn mætir Gunnhildur Sæmundsdóttir framkvæmdarstjóri. fræðslu- og frístundasviðs og upplýsir nefndina um þá þarfagreiningu sem að unnin hefur v/ Helgafellsskóla.
Gunnhildur Sæmundsdóttir mætti á fundinn og fór yfir þá vinnu sem að farið hefur fram við gerð þarfagreiningar vegna Helgafellskóla.
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Minnisblað um niðurstöðu hönnunarútboðs vegna Helgafellskóla.
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1256
Minnisblað um niðurstöðu hönnunarútboðs vegna Helgafellskóla.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við Yrki arkitekta um hönnun Helgafellsskóla.
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Minnisblað með upplýsingum um þau teymi sem skiluðu tillögum vegna Helgafellskóla lagt fram til upplýsingar.
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. mars 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1252
Minnisblað með upplýsingum um þau teymi sem skiluðu tillögum vegna Helgafellskóla lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Forsögn fyrir nýjum skóla í Helgafellslandi.
Afgreiðsla 319. fundar fræðslunefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #667
Niðurstöður rýnihópa kynntar.
Afgreiðsla 318. fundar fræðslunefndar samþykkt á 667. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. mars 2016
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #319
Forsögn fyrir nýjum skóla í Helgafellslandi.
Þarfagreining fyrir nýjum skóla í Helgafellslandi samþykkt með 5 greiddum atkvæðum.
- 23. febrúar 2016
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #318
Niðurstöður rýnihópa kynntar.
- 17. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #665
Farið yfir framvindu verksins, samþykktir bæjarráðs og stöðu á vinnu rýnihópa, sem fjallað hafa um þarfagreiningu.
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að fyrirhuguð bygging Helgafellsskóla verði einnig kynnt og rædd í íþrótta- og tómstundanefnd. Allt að 700 nýir nemendur verða í skólanum og full ástæða til að nefndin sé höfð til ráðuneytis í tengslum við þarfagreiningarvinnu o.fl.Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar.
Afgreiðsla 317. fundar fræðslunefndar samþykkt á 665. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #665
Farið yfir stöðu verks rýnihópa, sem fjallað hafa um þarfagreiningu.
Afgreiðsla 316. fundar fræðslunefndar samþykkt á 665. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. febrúar 2016
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #317
Farið yfir framvindu verksins, samþykktir bæjarráðs og stöðu á vinnu rýnihópa, sem fjallað hafa um þarfagreiningu.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
VSÓ Ráðgjöf kynnir útboðsgögn og fyrirkomulag vegna hönnunarútboðs á evrópska efnahagssvæðinu vegna uppbyggingar á Helgafellsskóla. Sigurður V. Ásbjarnarson kynnir einnig álit og mat á fjárhagslegum áhrifum byggingarinnar á rekstur og fjárhagsstöðu bæjarins.
Afgreiðsla 1245. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Óskað eftir heimild bæjarráðs til að bjóða út hönnun Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. janúar 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1245
VSÓ Ráðgjöf kynnir útboðsgögn og fyrirkomulag vegna hönnunarútboðs á evrópska efnahagssvæðinu vegna uppbyggingar á Helgafellsskóla. Sigurður V. Ásbjarnarson kynnir einnig álit og mat á fjárhagslegum áhrifum byggingarinnar á rekstur og fjárhagsstöðu bæjarins.
Á fundinn mættu undir þessum lið Sigurður Valur Ásbjarnarson frá SVÁ skoðunarstofu, Þorbegur Karlsson, frá VSÓ, Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Pétur J. Lockton, fjármálastjóri, og Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri fræðslusviðs.
Lagt fram álit og mat Sigurðar Vals Ásbjarnarsonar á fjárhagslegum áhrifum byggingar Helgafellsskóla á rekstur og fjárhagsstöðu Mosfellsbæjar, sbr. 66. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Niðurstaða álits hans er sú að Mosfellsbær muni áfram geta sinnt lögbundnum skyldum sínum þrátt fyrir áform um byggingu Helgafellsskóla í Mosfellsbæ.
Þorbergur Karlsson kynnir útboðsgögn og fyrirkomulag hönnunarútboðs vegna byggingar Helgafellsskóla.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út hönnun Helgafellsskóla í samræmi við fyrirliggjandi drög að útboðslýsingu.
- 21. janúar 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1244
Óskað eftir heimild bæjarráðs til að bjóða út hönnun Helgafellsskóla.
Samþykkt með þremur atkvæðum að auglýsa útboð vegna hönnunar Helgafellsskóla með þeim fyrirvörum sem fram koma í framlögðu minnisblaði. Jafnframt samþykkt með þremur atkvæðum að stofna verknisstjórnarhóp í samræmi við framlagt minnisblað sem mun stýra byggingu Helgafellsskóla og veita reglulega upplýsingar um stöðu þess til bæjarráðs.
- 20. janúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #663
Farið yfir stöðu mála varðandi þarfagreiningu og útboð á hönnun Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 315. fundar fræðslunefndar samþykkt á 663. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
- 20. janúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #663
Framkvæmdastjórar umhverfissviðs og fræðslusviðs mæta á fundinn og greina frá undirbúningi vinnu við Helgafellsskóla.
Afgreiðsla 1240. fundar bæjarráðs samþykkt á 663. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. desember 2015
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #315
Farið yfir stöðu mála varðandi þarfagreiningu og útboð á hönnun Helgafellsskóla.
Lagt fram minnisblað um framgang undirbúnings vegna útboðs á hönnun Helgafellsskóla.
Stefnt er að fara í svokallað hæfnisval og verður tekið mið af fyrirliggjandi þarfagreiningu. Þá verður tekið tillit til þeirra breytinga sem gerðar verða á þarfagreiningunni í samræmi við óskir fræðslunefndar um að hún verði kynnt kennurum, stjórnendum, foreldrum og öðrum íbúum og leitað eftir athugasemdum frá þessum aðilum við hana.
Þá var Skólaskrifstofu falið að upplýsa fræðslunefnd með reglulegu millibili um framgang verksins og er það hér með gert.
- 17. desember 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1240
Framkvæmdastjórar umhverfissviðs og fræðslusviðs mæta á fundinn og greina frá undirbúningi vinnu við Helgafellsskóla.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, og Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ), framkvæmdastjóri fræðslusviðs, mæta á fundinn undir þessum lið.
Jóhanna B. Hansen og Björn Þráinn Þórðarson fóru yfir stöðu mála vegna fyrirhugaðrar byggingar Helgafellsskóla.
- 16. desember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #662
Greint frá undirbúningi vinnu við Helgafellsskóla. Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að hefja vinnu við undirbúning útboðs ásamt því að fjárhagsleg áhrif framkvæmdar verði metin í samræmi við sveitarstjórnalög.
Afgreiðsla 1239. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. desember 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1239
Greint frá undirbúningi vinnu við Helgafellsskóla. Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að hefja vinnu við undirbúning útboðs ásamt því að fjárhagsleg áhrif framkvæmdar verði metin í samræmi við sveitarstjórnalög.
Samþykkt með þremur atkvæðum að hefja vinnu við mat á áhrifum byggingar nýs Helgafellsskóla á fjárhag bæjarins í samræmi við 66. gr. sveitarstjórnarlaga. Jafnframt samþykkt að hefja undirbúning útboðs á hönnun nýs Helgafellsskóla er taki mið af fyrirliggjandi þarfagreiningu. Einnig óskar bæjarráð eftir því að framkvæmdastjórar umhverfissviðs og fræðslusviðs mæti á næsta fund bæjarráðs til að fara yfir málið.
- 8. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #647
Bygging skóla í Helgafellshverfi.
Afgreiðsla 1206. fundar bæjarráðs samþykkt á 647. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. apríl 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1206
Bygging skóla í Helgafellshverfi.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela fræðslu- og umhverfissviðum að hefja vinnu við þarfagreiningu vegna nýs skóla í Helgafellshverfi.