Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. janúar 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1240201512013F

    Fund­ar­gerð 1240. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1241201512024F

      Fund­ar­gerð 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi frá eig­end­um Ála­foss­veg­ar 20 201511232

        Um­sögn frá fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi frá eig­end­um Ála­foss­veg­ar 20 lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Ára­móta­brenna - Um­sagn­ar­beiðni 201512220

        Ára­móta­brenna - Óskað er um­sagn­ar vegna ára­móta­brennu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Þrett­ánda­brenna - Um­sagn­ar­beiðni 201512221

        Þrett­ánda­brenna - Óskað er um­sagn­ar vegna þrétt­ánda­brennu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Desja­mýri 8 /Um­sókn um lóð 201512246

        Desja­mýri 8 /Um­sókn um lóð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Ósk um út­skýr­ing­ar á frá­vik­um í rekstri vegna árs­reikn­inga 2014 201507182

        Svar­bréf eft­ir­lits­nefnd­ar með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga um að ekki verði óskað frek­ari út­skýr­inga á frá­vik­um í rekstri fyr­ir árið 2014 lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. EFS - Ákvæði sveit­ar­stjórn­ar­laga um mikl­ar fjár­fest­ing­ar 201510201

        Bréf eft­ir­lits­nefnd­ar um fjár­mál sveit­ar­fé­laga lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Klapp­ar­hlíð 1-skemmd­ir vegna óveð­urs 201511173

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs vegna beiðni íbúa við Klapp­ar­hlíð 1 lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Ósk um end­ur­skoð­un á greiðslu sum­ar­launa 201510018

        Um­sögn mannauðs­stjóra og fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að bæj­ar­stjórn end­ur­skoði þá ákvörð­un að lækka sum­ar­laun tón­list­ar­kenn­ara vegna verk­falls á haustönn 2014 enda hef­ur sú að­ferð ekki ver­ið tíðk­uð hing­að til. Bæði Garða­bær og Seltjarn­ar­nes sýndu þá fram­sýni að gera til­lögu kjara­nefnd­ar um að lækka laun­in ekki að sinni og greiddu tón­list­ar­kenn­ur­um sín­um sum­ar­laun­in.
        Í ljósi þess hversu mik­ið vægi tón­list­in hef­ur í Mos­fells­bæ tel­ur Íbúa­hreyf­ing­in að kenn­ar­ar eigi skil­ið að fá sum­ar­laun­in sín. Eins og fram kem­ur í er­indi þeirra frá 28. sept­em­ber 2015 lögðu þeir á sig mikla og ólaun­aða auka­vinnu til að bæta nem­end­um sín­um kennslutap. Þeir gerðu það að vísu óum­beðn­ir en engu að síð­ur sýn­ir það okk­ur að þeir bera hag nem­enda sinna um­fram allt fyr­ir brjósti og það tel­ur Íbúa­hreyf­ing­in að bæj­ar­stjórn eigi að meta til fjár.

        Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

        Bók­un V- og D-lista:
        Af­greiðsla þessa máls var í sam­ræmi við leið­bein­ing­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga sem eru sam­kvæmt verklagslag­regl­um og kjara­samn­ing­um um upp­gjör launa í kjöl­far verk­falla.
        Stærst­ur hluti af starfi tón­list­ar­skóla­kenn­ara fer fram að vetri, en launa­greiðsl­ur eru jafn­að­ar­greiðsl­ur sem dreift er allt árið um kring. Að loknu verk­falli er reikn­að út hve stór hluti af ár­legu starfi hef­ur hef­ur ekki ver­ið unn­inn. Það hef­ur því áhrif á heild­ar­launa­greiðsl­ur á ár­inu og því skerð­ast greiðsl­ur að sumri til hlut­falls­lega. Ef hins veg­ar kenn­ar­ar eru beðn­ir um að vinna að verk­efn­um að afloknu verk­falli sem ann­ars hefði átt að vinna á verk­falls­tíma er rétt að greiða fyr­ir það yf­ir­vinnu­greiðsl­ur. Greitt var fyr­ir þá vinnu sem var um­fram vinnu­skyldu tón­list­ar­skóla­kenn­ara með yf­ir­vinnu­greiðsl­um að með­töldu or­lofi.

        Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar:
        Verk­föll hafa þær af­leið­ing­ar að starfs­fólk miss­ir laun og vinnu­veit­end­ur missa vinnu­fram­lag starfs­manna. Vinnu­deil­ur bitna síð­an því mið­ur oft­ast á fólki sem á ekki beina að­komu að deil­unni. Launa­upp­gjör vegna af­leið­inga verk­falla fer fram sam­kvæmt þeim regl­um sem um það gild­ir og fram koma í minn­is­blöð­um emb­ætt­is­manna Mos­fells­bæj­ar.

        Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
        Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

      • 2.9. Er­indi frá um­hverf­is­nefnd Varmár­skóla 201511211

        Um­sögn vegna er­ind­is um­hverf­is­nefnd­ar Varmár­skóla lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur að nauð­syn­legt sé að beina er­indi um­hverf­is­nefnd­ar Varmár­skóla í rétta far­vegi í stjórn­sýsl­unni, í stað þess að vísa er­ind­inu til baka til skóla­stjóra og legg­ur til að er­ind­inu verði vísað til um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­nefnd­ar til um­ræðu og úr­lausn­ar.

        Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

        Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar:
        Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar eru sam­mála þeirri skoð­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að nauð­syn­legt sé að beina er­indi um­hverf­is­nefnd­ar Varmár­skóla í rétt­an far­veg inn­an stjórn­sýsl­unn­ar og með það í huga telj­um við rétt að beina er­ind­inu til skóla­stjóra Varmár­skóla sem veiti því braut­ar­gengi inn í stjórn­sýslu bæj­ar­ins.

        Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
        Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

        Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V-lista:
        Bæj­ar­full­trú­ar D- og V- lista taka heils­hug­ar und­ir bók­un S-lista.

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

      • 2.10. Er­indi Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur um fram­kvæmd­ir við Baugs­hlíð 201511270

        Sam­an­tekt fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs vegna fyr­ir­spurn­ar Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur varð­andi um­ferðarör­yggi við Baugs­hlíð lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.11. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

        Minn­is­blað um rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1241. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1242201601003F

        Fund­ar­gerð 1242. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­lög 201512341

          Um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­lög.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1242. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Um­sögn um frum­varp til laga um al­menn­ar íbúð­ir 201512342

          Um­sögn um frum­varp til laga um al­menn­ar íbúð­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1242. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Um­sögn um frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur 201512343

          Um­sögn um frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1242. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

          Drög að sam­komu­lagi og út­hlut­un­ar­skil­mál­um vegna út­hlut­un­ar lóða við Þver­holt 21-23 og 27-29 lögð fyr­ir bæj­ar­ráð til sam­þykkt­ar ásamt minn­is­blaði.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hef­ur efa­semd­ir um hvern­ig stað­ið er að út­hlut­un lóða í eigu Mos­fells­bæj­ar við Þver­holt 21-23 og 27-29 en lóð­irn­ar voru aug­lýst­ar án þess að fyr­ir lægju út­hlut­un­ar­skil­mál­ar, eins og gert er ráð fyr­ir í út­hlut­un­ar­regl­um Mos­fells­bæj­ar frá ár­inu 2011. Íbúa­hreyf­ing­in ger­ir einn­ig at­huga­semd­ir við að bæj­ar­full­trú­um skuli ekki hafa ver­ið tjáð að ekki stæði til að fara eft­ir út­hlut­un­ar­regl­um bæj­ar­fé­lags­ins við sölu á lóð­un­um.
          Að öðru leyti tek­ur Íbúa­hreyf­ing­in leigu­íbúð­um í mið­bæ Mos­fells­bæ fagn­andi.

          Bók­un S-, V- og D- lista:
          Þver­póli­tísk sátt hef­ur ríkt um það inn­an bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar að mik­il­vægt sé að fjölga leigu­íbúð­um í Mos­fells­bæ. Skip­uð var nefnd bæj­ar­full­trúa og embæt­is­manna til að leita leiða til að fjölga leigu­íbúð­um hér í bæ. Nið­ur­staða þess starfs­hóps var að nýta lóð­ir við Þver­holt. Þeg­ar fyr­ir lágu breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar ósk­aði sveit­ar­fé­lag­ið eft­ir sam­starfs­að­il­um til að byggja um­rædd­ar íbúð­ir í sam­ræmi við sam­þykkt skipu­lag og póli­tísk­an vilja bæj­ar­stjórn­ar um að fjölga leigu­íbúð­um í sveit­ar­fé­lag­inu.
          Verk­efn­ið var aug­lýst í helstu dag­blöð­um og í kjöl­far­ið var skip­uð val­nefnd fag­fólks til að fara yfir inn­send­ar til­lög­ur. Nið­ur­staða þess hóps var að leggja til við bæj­ar­ráð að ganga til samn­inga við Ris. Á um­rædd­um bæj­ar­ráðs­fundi var bæj­ar­stjóra fal­ið að und­ir­rita sam­komulag við Ris um út­hlut­un lóð­anna á grund­velli fyr­ir­liggj­andi samn­ings­draga og út­hlut­un­ar­skil­mála. Bæði í deili­skipu­lagi og út­hlut­un­ar­skil­mál­um er til­greint sér­stak­lega að um sé að ræða leigu­íbúð­ir.
          Bæj­ar­full­trú­ar S, V og D lista fagna mjög þess­ari nið­ur­stöðu og telja að hér sé um að ræða mik­il­vægt mál fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið til lengri tíma lit­ið. Telj­um við að um­rætt mál hafi í alla staði ver­ið unn­ið fag­lega enda not­ast við ráð­gjöf færra lög­fræð­inga, arki­tekta og embæt­is­manna. Því er al­gjör­lega vísað á bug að ekki hafi ver­ið far­ið eft­ir út­hlut­un­ar­regl­um bæj­ar­ins í þessu máli. Ómál­efna­legt er með öllu að kasta rýrð á um­rætt ferli sem hef­ur ver­ið unn­ið fag­lega.

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur að það sé til lít­ils að búa til regl­ur ef ekki er far­ið eft­ir þeim. Út­boð í anda út­hlut­un­ar­regln­anna átti sér ekki stað. Út­hlut­un­ar­skil­mál­ana fékk bæj­ar­ráð fyrst í hend­ur í janú­ar 2016 en lóð­irn­ar voru aug­lýst­ar í ág­úst 2015 og er sú máls­með­ferð ekki í sam­ræmi við regl­urn­ar.

          Bók­un S-, V- og D- lista:
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar miskil­ur aug­ljós­lega það ferli sem hér um ræð­ir.

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
          Að gefnu til­efni ósk­ar bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar eft­ir að 1. gr. út­hlut­un­ar­reglna Mos­fells­bæj­ar verði færð til bók­ar í fund­ar­gerð en hún hljóð­ar svo:
          “Áður en bygg­ing­ar­lóð­ir (lóð) eru til­bún­ar til út­hlut­un­ar og áður en þær eru aug­lýst­ar laus­ar til um­sókn­ar, skal Tækni- og um­hverf­is­svið semja út­hlut­un­ar­skil­mála er skil­greina rétt­indi og skyld­ur þeirra lóð­ar­hafa er byggja á við­kom­andi lóð­um. Út­hlut­un­ar­skil­mál­arn­ir skulu aug­lýst­ir sam­hliða lóð­un­um sjálf­um og skulu vera að­gengi­leg­ir um leið og um­sókn­ar­frest­ur hefst."

          Af­greiðsla 1242. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Um­sagn­ar­beiðni vegna um­sókn­ar um lyf­sölu­leyfi 201512375

          Um­sagn­ar­beiðni vegna um­sókn­ar um lyf­sölu­leyfi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1242. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Ósk um heim­ild til efnis­töku í Selja­dals­námu 201512389

          Ósk um heim­ild til efnis­töku í Selja­dals­námu, þar til námu­vinnsl­an verð­ur boð­in út.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur að setja eigi hags­muni íbúa á svæð­inu í af­ger­andi forg­ang í stað þess að leyfa áfram­hald­andi efnis­töku.
          Það eru íbú­arn­ir í þessu sveit­ar­fé­lagi sem skipta mestu máli og við erum til þess hér að gæta hags­muna þeirra í nú­tíð og fram­tíð.
          Íbúa­hreyf­ing­in ít­rek­ar því þá ósk sína að íbú­ar í ná­grenni námunn­ar njóti for­gangs fram yfir þá sem þarna vilja taka efni. Um­ferð þunga­flutn­inga­bíla er mjög íþyngj­andi fyr­ir þá og fel­ur í sér ryk­meng­un, há­vaða og eyði­legg­ingu á veg­um. Á með­an að Hafra­vatns­veg­ur er ekki mal­bik­að­ur er þessi efn­istaka á eng­an hátt verj­andi.

          Bók­un V- og D- lista:
          Bæj­ar­full­trú­ar verða ávallt að horfa til hags­muna heild­ar­inn­ar. Í um­ræddu máli er ver­ið að vinna mál­ið fag­lega og óskað um­sagna fag­að­ila um um­rætt er­indi. Með því upp­fyll­ir bæj­ar­stjórn þá meg­in­reglu stjórn­sýslu­lag­anna sem er rann­sókn­ar­skyld­an. Ekki hef­ur enn ver­ið tekin ákvörð­un um hvort efn­is­vinnslu verði hætt í Selja­dal en þar er efn­is­vinnsla sam­kvæmt að­al­skipu­lagi. Bæj­ar­full­trú­ar V og D lýsa yfir furðu sinni við ófag­lega af­stöðu bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar virð­ist vilja ganga fram­hjá fag­legu og eðli­legu ferli og taka af­stöðu áður en mál er fullupp­lýst.

          Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar:
          Það mál sem hér er til um­ræðu er á því stigi að ver­ið er að afla upp­lýs­inga og gagna til þess að hægt sé að kom­ast að nið­ur­stöðu varð­andi fram­gang er­ind­is­ins frá Höfða. Eng­in ákvörð­un hef­ur ver­ið tekin, hvorki af eða á og verð­ur ekki fyrr en að lok­inni fag­legri skoð­un.

          Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
          Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
          Bók­an­ir D- , S- og V-lista eiga að mati Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ekki við rök að styðj­ast. Búið er að meta magn efn­is í námunni og vinna mat á um­hverf­isáhrif­um, fá álit Skipu­lags­stofn­un­ar o.fl. Rann­sókn­ar­skyldu hef­ur því nú­þeg­ar ver­ið full­nægt. Það eina sem eft­ir stend­ur er að taka póli­tíska ákvörð­un um fram­hald­ið.

          Af­greiðsla 1242. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Er­indi Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur um fram­kvæmd­ir við Baugs­hlíð 201511270

          Sam­an­tekt fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs vegna fyr­ir­spurn­ar Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur varð­andi um­ferðarör­yggi við Baugs­hlíð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1242. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Stofn­un Ung­menna­húss 201512070

          Bæj­ar­stjórn vís­aði til­lögu bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um að á ár­inu 2016 verði haf­inn und­ir­bún­ing­ur að stofn­un Ung­menna­húss til bæj­ar­ráðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1242. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1243201601007F

          Fund­ar­gerð 1243. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 315201512014F

            Fund­ar­gerð 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Breyt­ing á að­al­námskrá fram­halds­skóla 201511055

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 5.2. Fjöldi barna í mötu­neyti og frístund haust­ið 2015 201510098

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 5.3. Breyt­ing á regl­um um frí­stunda­sel 201506081

              Breyt­ing á regl­um lagð­ar fram til sam­þykkt­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 5.4. Brú­ar­land sem skóla­hús­næði 201503529

              Minn­is­blað um nýt­ingu Brú­ar­lands.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
              Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur mik­il­vægt að haft sé sam­ráð við for­eldra­sam­fé­lag­ið áður en ákvörð­un er tekin um nýt­ingu Brú­ar­lands sem skóla­hús­næð­is.

              Bók­un V- og D- lista:
              Eft­ir­far­andi kem­ur fram í minn­is­blaði und­ir þessu máli og hef­ur það ver­ið haft að leið­ar­ljósi við vinnslu máls­ins:
              Skóla­stjór­ar Varmár­skóla hafa lagt áherslu á að eiga sam­ráð við skólaráð skól­ans um fram­gang þessa verk­efn­is, en þar sitja full­trú­ar for­eldra, kenn­ara ásamt stjórn­end­um.

              Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 5.5. Helga­fells­skóli 201503558

              Far­ið yfir stöðu mála varð­andi þarf­agrein­ingu og út­boð á hönn­un Helga­fells­skóla.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 5.6. Grunn­skól­ar - kjara­samn­ing­ar kenn­ara - starfs­andi í kjöl­far inn­leið­ing­ar vinnu­mats. 201511226

              Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir hef­ur óskað eft­ir að mál­ið verði tek­ið á dagskrá.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
              Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur þá máls­með­ferð með öllu óvið­un­andi að vísa frá er­indi full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í fræðslu­nefnd um að ræða starfs­anda í grunn­skól­um sveit­ar­fé­lags­ins í kjöl­far nýrra kjara­samn­inga. Kenn­ar­ar voru ekki sátt­ir við hvern­ig stað­ið var að inn­leið­ingu vinnu­mats og kvört­uðu und­an slæm­um starfs­anda sem svo sann­ar­lega er á verk­sviði fræðslu­nefnd­ar að fjalla um.
              Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að efna eigi til skoð­ana­könn­un­ar með­al kenn­ara um stöðu þessa máls í grunn­skól­un­um.

              Bók­un V- og D- lista:
              Mik­il­vægt er að virða stjórn­sýslu inn­an bæj­ar­ins, bæj­ar­ráð fer með starfs­manna­mál sam­kvæmt sam­þykkt­um bæj­ar­ins, því er máls­með­ferð­ar­til­laga formanns fræðslu­nefnd­ar eðli­leg. Bæj­ar­full­trú­ar D- og V- lista taka und­ir mik­il­vægi þess að starfs­andi sé góð­ur inn­an grun­skól­anna.

              Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar:
              Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar eru ósam­mála þeirri túlk­un að um­ræða um starfs­anda í grunn­skól­um bæj­ar­ins eigi ekki heima á vett­vangi fræðslu­nefnd­ar og þar af leið­inni ósam­mála af­greiðslu meiri­hluta nefnd­ar­inn­ar á mál­inu.

              Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
              Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

              Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 403201512021F

              Fund­ar­gerð 403. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Mið­svæði 401-M norð­an Krika­hverf­is, til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 2015082065

                Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi hef­ur ver­ið kynnt fyr­ir svæð­is­skipu­lags­nefnd og ná­granna­sveit­ar­fé­lög­um. Svör hafa borist frá sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi og svæð­is­skipu­lags­nefnd. Ákveða þarf tíma­setn­ingu og til­hög­un al­menns fund­ar sbr. bók­un á 399. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.2. Er­indi íbúa um að Ála­foss­vegi verði breytt í botn­langa­götu 201311251

                Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs ger­ir grein fyr­ir stöðu máls­ins. Frestað á 402. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.3. Hestaí­þrótta­svæði Varmár­bökk­um, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200701150

                Lagð­ar fram um­sagn­ir skipu­lags­höf­unda um fjór­ar at­huga­semd­ir sem bár­ust við aug­lýsta til­lögu og um bók­un um­hverf­is­nefnd­ar frá 26.11.2015.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.4. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030, RÚV reit­ur 201512369

                Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir með bréfi dags. 22.12.2015 um kynn­ingu á verk­efn­is­lýs­ingu vegna breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030 varð­andi út­varps­reit.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.5. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

                Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi dags. 30.12.2015, unn­in af Bjarna Snæ­björns­syni arki­tekt fyr­ir Reykja­bú­ið, og yf­ir­lýs­ing lóð­ar­hafa íbúð­ar­lóð­ar varð­andi lóð­ar­mörk.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.6. Um­sókn um lóð Desja­mýri 5 201509557

                Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi varð­andi Desjarmýri 5, unn­in af Um­hverf­is­sviði skv. ósk Odds­mýr­ar ehf.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.7. Gerplustræti 31-37, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201601149

                Gylfi Guð­jóns­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa Mann­verk ehf spyrst fyr­ir um mögu­leika á breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi frumdrög­um að húsi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.8. Desja­mýri 8, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit/stað­setn­ingu húss. 201601173

                Guð­mund­ur Hreins­son hjá togt ehf. spyrst fyr­ir hönd um­sækj­anda um lóð­ina fyr­ir um mögu­leika á því að færa bygg­ing­ar­reit sam­kvæmt með­fylgj­andi teikn­ingu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.9. Funa­bakki 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201512361

                Gunn­ar Pét­urs­son Bjarg­ar­tanga 16 hef­ur sótt um leyfi til að byggja 15 m2 hlöðu úr timbri við vest­ur­enda hest­húss­ins að Funa­bakka 2. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.10. Flugu­mýri 2-10, ósk um bann við lagn­ingu bif­reiða. 201601176

                For­svars­menn fjög­urra fyr­ir­tækja í Flugu­mýri 8 óska eft­ir því að bif­reiða­stöð­ur verði bann­að­ar í botn­lang­an­um Flugu­mýri 2-10.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 315. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 279 201601006F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 403. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 54201601008F

                Fund­ar­gerð 54. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um 201601269

                  Vinnufund­ur vegna end­ur­skoð­un­ar stefnu í Þró­un­ar- og ferða­mál­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 54. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 663. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 23:30