Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. apríl 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG)

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1205201503030F

    Fund­ar­gerð 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Sorpa-út­boð á þjón­ustu við grennd­argáma fyr­ir papp­ír, plast og gler 201411077

      Er­indi Sorpu bs. varð­andi út­boð á þjón­ustu við grennd­argáma fyr­ir papp­ír, plast og gler. Bæj­ar­ráð vís­aði á 1189. fundi sín­um mál­inu til um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­nefnd­ar til um­ræðu varð­andi stað­setn­ingu gámanna. Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Beiðni um við­ræð­ur um Hjalla­stefnu­skóla í Mos­fells­bæ 201501517

      Beiðni Varmár­skóla um að skól­inn fái Brú­ar­land til af­nota fyr­ir skóla­starf­sem­ina. Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Bryn­dís­ar Har­alds­dótt­ur bæj­ar­full­trúa um ra­fræn skil­ríki 201503382

      Óskað eft­ir upp­lýs­ing­um um ra­fræn skil­ríki og notk­un þeirra í stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

      Lögð er fram grein­ar­gerð starfs­hóps um fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

      End­ur­skoð­uð Lýð­ræð­is­stefna lögð fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Ný und­ir­göng við Hlíð­ar­tún 201412139

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ganga frá sam­komu­lagi við Vega­gerð­ina um fram­kvæmd und­ir­ganga sem og heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út fram­kvæmd­ina.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa 201503509

      Ósk um að lög­mað­ur vinni minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að draga úr plast­poka­notk­un 201503385

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að draga úr plast­poka­notk­un.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 201412346

      Á 188. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar var bókað að nefnd­in væri já­kvæð gagn­vart um­sókn um fjár­fram­lag í lista- og menn­ing­ar­sjóð sem varð­ar Ála­foss­þorp­ið en vís­aði henni til um­fjöll­un­ar í bæj­ar­ráði vegna um­fangs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Öld­ungaráð 201401337

      Lagt fram minn­is­blað fjöl­skyldu­sviðs með til­lögu um til­nefn­ing­ar í Öld­ungaráð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Hús­næð­is­mál - Ás­garðs hand­verk­stæð­is 201502200

      Gögn um leigu á Ála­foss­vegi 10 (Rauða hús­inu) lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs 201503298

      Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs og fleiri gögn varð­andi meng­un af völd­um saurkólíg­erla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.13. Ósk Varmár­skóla um að fá af­not af Brú­ar­landi und­ir skóla­starf­sem­ina 201503529

      Ósk Varmár­skóla um að fá af­not af Brú­ar­landi und­ir skóla­starf­sem­ina.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1205. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1206201503034F

      Fund­ar­gerð 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um ung­mennaráð fyr­ir alla í Mos­fell­bæ 201503166

        Ósk Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að öll­um ung­menn­um í Mos­fells­bæ verði gert frjálst að taka virk­an þátt í starfi ung­menna­ráðs. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar ung­menna­ráðs. Með­fylgj­andi er um­sögn ung­menna­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þyk­ir leitt til þess að vita að ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar skuli ekki vilja opna dyr sín­ar fyr­ir skóla­fé­lög­um í Varmár­skóla, Lága­fells­skóla og Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar að fyr­ir­mynd ung­menna­ráðs Seltjarn­ar­ness. $line$Íbúa­hreyf­ing­in hvet­ur ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar til að skoða til­lög­una með skóla­fé­lög­um sín­um og nýta sem tæki­færi til efla áhuga á lýð­ræði inn­an veggja skól­anna.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vís­ar því al­gjör­lega á bug að ver­ið sé að rakka ung­mennaráð nið­ur í svað­ið, - eins og bæj­ar­full­trúi D-lista Kol­brún Þor­steins­dótt­ir orð­ar það, - með því að leggja til að ráð­ið ræði þá til­lögu við skóla­fé­laga sína að opna að­g­ang að ráð­inu fyr­ir þá sem vilja. $line$Mál­flutn­ing­ur Kol­brún­ar ein­kenn­ist af mein­fýsi, er lít­ilsvirð­ing við bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar og henni sjálfri til vansa.$line$$line$Bók­un Kol­brún­ar Þor­steins­dótt­ur, bæj­ar­full­trúa D-lista:$line$Ég vísa túlk­un bæj­ar­full­trúa M-lista á orð­um mín­um í ræðu­stóli al­gjör­lega á bug, þau dæma sig sjálf. $line$$line$Bók­un D- og V- lista: $line$D- og V- listi styðja af­greiðslu ung­menna­ráðs á til­lögu um að opna enn frek­ar ung­mennaráð. Með til­lögu ung­menna­ráðs næst það besta úr báð­um leið­um þar sem bæði verða haldn­ir opn­ir fund­ir með öll­um ung­menn­um auk þess sem full­trúa­lýð­ræði með hefð­bundnu ung­mennaráð fær not­ið sín áfram.$line$$line$Af­greiðsla 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Helga­fells­skóli 201503558

        Bygg­ing skóla í Helga­fells­hverfi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka 2015 201501817

        Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka 2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

        Lögð er fram grein­ar­gerð starfs­hóps um fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bæj­ar­stjórn þakk­ar starfs­hópi um fjöl­nota íþrótta­hús vel unn­in störf og sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að bæj­ar­ráði og emb­ætt­is­mönn­um verði falin áfram­hald­andi vinna máls­ins og að það verði tek­ið fyr­ir í bæj­ar­ráði með reglu­bundn­um hætti. $line$$line$Af­greiðsla 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

        End­ur­skoð­uð Lýð­ræð­is­stefna lögð fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa 201503509

        Ósk um að bæj­ar­lög­mað­ur vinni minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að draga úr plast­poka­notk­un 201503385

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að draga úr plast­poka­notk­un.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 201412346

        Á 188. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar var bókað að nefnd­in væri já­kvæð gagn­vart um­sókn um fjár­fram­lag í lista- og menn­ing­ar­sjóð sem varð­ar Ála­foss­þorp­ið en vís­aði henni til um­fjöll­un­ar í bæj­ar­ráði vegna um­fangs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Grjót­nám í Selja­dal, kæra til Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála á veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is 201411198

        Úr­skurð­ur ÚUA vegna kæru á veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is fyr­ir efnis­töku úr grót­námu í Selja­dal lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1206. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 306201503033F

        Fund­ar­gerð 306. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Skóla­skylda grunn­skóla­barna 2014 201411088

          Lagt fram til upp­lýs­inga

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 306. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.2. Nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra prófa haust 2014 201501799

          Lagt fram til upp­lýs­inga

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 306. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.3. Beiðni um við­ræð­ur um Hjalla­stefnu­skóla í Mos­fells­bæ 201501517

          Upp­lýs­ing­ar um við­ræð­ur við Hjalla­stefn­una ehf.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 306. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 3.4. Ósk Var­má­skóla um Brú­ar­land sem skóla­hús­næði 201503529

          Ósk Varmár­skóla um að fá af­not af Brú­ar­landi und­ir skóla­starf­sem­ina. Bæj­ar­ráð vís­ari er­ind­inu til um­ræðu í fræðslu­nefnd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að gerð verði út­tekt á öllu kennslu­rými í Varmár­skóla, gæð­um þess og stærð, ásamt sam­an­tekt á nú­ver­andi notk­un og að­bún­aði í skóla­stof­um. Ástæð­an er að þess­ar upp­lýs­ing­ar liggja ekki fyr­ir, þrátt fyr­ir að nú séu uppi til­lög­ur um að fjölga nem­end­um í Varmár­skóla til muna og taka í gagn­ið þriðju bygg­ing­una sem er Brú­ar­land.$line$Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur mesta óráð að ráð­ast í þess­ar að­gerð­ir án þess að of­an­greind­ar upp­lýs­ing­ar liggi fyr­ir og und­ir­strik­ar mik­il­vægi þess að haft sé ít­ar­legt sam­ráð við for­eldra­fé­lög, skólaráð og kenn­ara í Varmár­skóla áður en ákvörð­un verð­ur tekin.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga D- og V-lista:$line$D- og V-listi gera þá máls­með­ferð­ar­til­lögu að til­lögu M-lista verði vísað til um­fjöll­un­ar í fræðslu­nefnd. $line$$line$Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um. $line$$line$Af­greiðsla 306. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

        • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 188201503017F

          Fund­ar­gerð 188. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

          • 4.1. Menn­ing­ar­vor 2015 201503368

            Lögð fram drög að dagskrá Menn­ing­ar­vors 2015 til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 188. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

            Lögð fram þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 188. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 201412346

            Af­greiðsla um­sókna um fjár­veit­ing­ar til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2015

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 188. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

            Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 188. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 28201503028F

            Fund­ar­gerð 28. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2018 201411221

              Drög að stefnu og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2018.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 28. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 5.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

              Lögð fram þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 til kynn­ing­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 28. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 5.3. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

              Und­ir­bún­ing­ur ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir fund ráðs­ins með bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar, sem fyr­ir­hug­að­ur er í apríl 2015 skv. sam­þykkt ung­menna­ráðs. Kallað eft­ir hug­mynd­um að um­ræðu­efn­um frá nefnd­ar­mönn­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 28. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 5.4. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um ung­mennaráð fyr­ir alla í Mos­fell­bæ 201503166

              Ósk Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að öll­um ung­menn­um í Mos­fells­bæ verði gert frjálst að taka virk­an þátt í starfi ung­menna­ráðs. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar ung­menna­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 28. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 49201503026F

              Fund­ar­gerð 49. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                Ólöf Sívertsen frá Heilsu­vin ehf kem­ur og kynn­ir stöðu verk­efn­is­ins. Lagð­ur fram til sam­þykkt­ar samn­ing­ur um verk­efna­stjórn þró­un­ar­verk­efn­is­ins milli Mos­fells­bæj­ar og Heilsu­vinj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 49. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.2. Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar 201502343

                Lagð­ur fram til kynn­ing­ar sam­starfs­samn­ing­ur vegna þátt­töku Tinda­hlaups Mos­fells­bæj­ar í fjöl­þraut­ar­keppni.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 49. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.3. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2015 201502220

                Far­ið yfir um­sókn­ir.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 49. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 647. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 144. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201503510

                Fundargerð 144. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

                Lagt fram.

                • 8. Fund­ar­gerð 145. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201503511

                  Fundargerð 145. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

                  Lagt fram.

                  • 9. Fund­ar­gerð 215. fund­ar Strætó bs201503552

                    Fundargerð 215. fundar Strætó bs

                    Lagt fram.

                    • 10. Fund­ar­gerð 348. fund­ar Sorpu bs.201503507

                      Fundargerð 348. fundar Sorpu bs.

                      Lagt fram.

                      Almenn erindi

                      • 11. Kosn­ing í full­trúaráð Eir­ar201504051

                        Kosning í fulltrúaráð Eirar.

                        Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál þetta á dagskrá fund­ar­ins.

                        D- listi legg­ur fram til­lögu um breyt­ingu á full­trúa list­ans í full­trúa­ráði Eir­ar. Nýr full­trúi verði Agla Elísa­bet Hendriks­dótt­ir sem komi í stað Há­kon­ar Björns­son­ar.

                        Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.