Fréttir
Bæjarskrifstofur loka kl. 16:00 í dag
Bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar loka kl. 16:00 í dag, miðvikudaginn 25. maí 2022.
Spilliefni í Varmá
Ábendingar hafa borist vegna spilliefna sem hafa borist í Varmá.
„Heimurinn er okkar“: Menntastefna Mosfellsbæjar
Ný Menntastefna hefur verið samþykkt. Leiðarljós stefnunnar er að skóla- og frístundastarfið sé í fremstu röð og þar fái allir notið sín. Unnið er að velferð og vexti allra hagaðila með jákvæðum samskiptum, valdeflingu, sveigjanleika og upplýsingum um starfið.
Leikskólar
Grunnskólar
Viðburðir
Hakk og spagettí
Verið velkomin á sýninguna Hakk og spagettí eftir Dagmar Atladóttur.
Sundlaugar í Mosfellsbæ
Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.
Íþróttamiðstöðvar
Íþrótta- og tómstundastefna
Fréttir
Útisvið við Álafossveg, Mosfellsbæ
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 14. maí 2022.
Styrkir veittir til efnilegra ungmenna
Á dögunum veitti íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar styrki til ungra og efnilegra ungmenna.
Þjónustubygging að Varmá, viðbygging
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónustubygging að Varmá.
Tillögur að aðal- og deiliskipulagsbreytingum
Þrenging frá tveimur akreinum í eina á Vesturlandsvegi
Í gær var var vegkafli á Vesturlandsvegi, á milli Langatanga og Reykjavegar, þrengdur frá tveimur akreinum í eina og hámarkshraði lækkaður í báðar akstursstefnur.