16. júní 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1492202105033F
Fundargerð 1492. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 785. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Umsókn um stöðuleyfi fyrir pylsuvagn við Háholt 18 við Hlín Blómahús 202105082
Umsókn um stöðuleyfi fyrir pylsuvagn við Háholt 18. Umbeðin umsögn umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1492. fundar bæjarráðs samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Reykjamelur 10-14 - deiliskipulagsbreyting 202103042
Erindi vegna innheimtu gjalda vegna fjölgunar á íbúðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1492. fundar bæjarráðs samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Samþykki á kvöð vegna lagningar Skálafellslínu 202101482
Erindi Direkta lögfræðiþjónustu þar sem óskað er heimildar Mosfellsbæjar til að setja niður og reka smádreifistöðvar á landinu Minna Mosfell, sem er í eigu Mosfellsbæjar, og grafa þar niður jarðstrengi. Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1492. fundar bæjarráðs samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Leikskóli Helgafellslandi, Nýframkvæmd 202101461
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að forauglýsa fyrirhugað hönnunarútboð á nýjum leikskóla í Helgafellshverfi innan Evrópska efnahagssvæðisins í samræmi við meðfylgjandi minnisblað umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1492. fundar bæjarráðs samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 392202106008F
Fundargerð 392. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 785. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Kynning og skoðunarferð á framkvæmdum við Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 392. fundar fræðslunefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Lesfimimælingar og samræmd próf vorið 2021 202106077
Yfirlit yfir niðurstöður samræmdra prófa og lesfimimælinga í grunnskólum skólaárið 2020-2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 392. fundar fræðslunefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Ytra mat á grunnskólum - Varmárskóli 201906059
Stöðumatsskýrsla á framkvæmd umbótaáætlunar - Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 392. fundar fræðslunefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Viðmiðunarreglur um ástundun í grunnskólum Mosfellsbæjar 202005170
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 392. fundar fræðslunefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Ungt fólk febrúar 2021 202105071
Lagðar fram niðurstöður frá Rannsókn og greiningu vor 2021, 5.-10. bekkur. Niðurstöður hafa þegar verið kynntar nefndarmönnum og foreldrum á rafrænum fundum með fulltrúa RogG.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 392. fundar fræðslunefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Sveigjanlegur vistunartími leikskólabarna 202106086
Erindi Michele Rebora, áheyrnarfulltrúa L-lista, frá 4. júní 2021, um sveigjanlegan vistunartíma leikskólabarna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 392. fundar fræðslunefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Ráðning skólastjóra Varmárskóla 2021 202103140
Bæjarráð samþykkti þann 27.maí að ráða Jónu Benediktsdóttur skólastjóra við Varmárskóla frá og með 1. ágúst 2021. Jafnframt samþykkt að ráðningin verði kynnt fyrir fræðslunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 392. fundar fræðslunefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 247202106013F
Fundargerð 247. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 785. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ungt fólk febrúar 2021 202105071
Ungt fólk 2021. Könnun sem lögð var fyrir í febrúar 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Sumar 2021 202106114
Starfsemi sumarsins hjá kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 247. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 30202106005F
Fundargerð 30. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 785. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Hlégarður - Framtíðarsýn, Nýframkvæmd 202011420
Framkvæmdir í Hlégarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 30. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Hlégarður - Framtíðarsýn, Nýframkvæmd 202011420
Óskar Gísli Sveinsson deildarstjóri nýframkvæmda kynnir framvinduskýrslu um 1. áfanga framkvæmda í Hlégarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 30. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Fjöldasamkomur sumarið 2021 202106055
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í ljósi þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi vegna COVID-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 30. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Leikfélag Mosfellssveitar 2021 202106054
Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir, Eva Harðardóttir og Brynhildur Sveinsdóttir fulltrúar Leikfélags Mosfellssveitar koma á fund nefndarinnar og ræða húsnæðismál leikfélagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga fulltrúa M-lista
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarráði að láta móta tillögur að viðræðum við Leikfélag Mosfellssveitar varðandi framtíðaráform í húsnæðismálum félagsins.Greinargerð
Lögð er áhersla á að meta þarfir Leikfélagsins og kanna hvernig Mosfellsbær getur komið á móts við félagið hvað húsnæði varðar. Um þessar mundir er komið að viðhaldi þess húsnæðis sem er í notkun í dag og framlög bæjarins duga ekki til að dekka viðhald ásamt rekstrarkostnað félagsins.Tillagan felld með sjö atkvæðu, einni hjásetu og einn studdi tillöguna.
***
Afgreiðsla 30. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Útilistaverk á Kjarnatorgi 202106053
Lögð fram tillaga um að kannaður verði möguleiki á að koma fyrir útilistaverki á Kjarnatorgi.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með 8 atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
***
Afgreiðsla 30. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 545202106010F
Fundargerð 545. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 785. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Bjarkarholt - Eir - breyting á deiliskipulagi 202008039
Skipulagsnefnd tók fyrir á 541. fundi sínum athugasemdir við kynnta skipulagsbreytingu fyrir Bjarkarholt 4-5. Lagðar eru fram til kynningar skuggavarpsmyndir sem sýna uppbyggingu deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Leirvogstunguhverfi - endurskoðun deiliskipulags 202106088
Lögð eru fram til kynningar drög af deiliskipulagsbreytingu fyrir Leirvogstunguhverfi til umræðu. Uppdráttur sýnir endurskoðun lóða, stíga og gatna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Hafravatnsvegur - lagfæringar 202106030
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 31.05.2021, með ósk um umsögn við kynningarskýrslu á lagfæringum Hafravatnsvegar 431.
Umsögn óskast í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 og 12. gr. reglugerðar nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum.
Umsagnafrestur er til og með 15.06.2021.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Spilda neðan við Sölkugötu 13-17 - heimild til landmótunar 202106085
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jónssyni og Júlíönu G. Þórðardóttur, dags. 25.05.2021, með ósk um heimild til minniháttar landmótunar á eignarlandi norðan Varmár við Sölkugötu. Spilan er innan hverfisverndar Varmár skv. deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Brattahlíð 29 - aukahús á lóð 202106022
Borist hefur erindi frá Baldri Frey Stefánssyni, dags. 01.06.2021, með ósk um heimild til þess að byggja aukahús innan lóðar í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Bugðufljót 17 - aukið nýtingarhlutfall 202106104
Borist hefur erindi frá Þóri Garðarssyn og Sigurdóri Sigurðssyni, dags. 07.06.2021, með ósk um aukið byggingarmagn og hækkun nýtingarhlutfalls lóðar úr 0,3 í 0,5.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með 8 atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
***
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Skeggjastaðir L123764 - ósk um aðalskipulagsbreytingu 202106105
Borist hefur erindi frá Salvöru Jónsdóttur, f.h. landeigenda, dags. 07.06.2021, með ósk um aðalskipulagsbreytingu fyrir Skeggjastaði úr óbyggðu landi yfir í landbúnaðarland.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Frumvarp til laga um jarðalög 202101359
Lagt er fram til kynningar umburðarbréf frá atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, dags. 28.05.2021, þar sem kynnt er staðfesting Alþingis á breyttum jarðalögum nr. 81/2004.
Hjálagt er leiðbeiningarrit um flokkun landbúnaðarlands með tilliti til hæfni til ræktunar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 438 202106002F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 53 202106001F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 438202106002F
Fundargerð 438. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ástu-Sólliljugata 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103265
Jóhann Pétur Sturluson Heiðarvegi 34 Vestmannaeyjum sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr. 9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Dælustöðvarvegur 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 2021041687
Veitur ohf. sækja um leyfi til lítilsháttar útlitsbreytinga utanhússklæðningar ásamt viðhaldi dælustöðvar á lóðinni Dælustöðvarvegur nr. 6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Engjavegur 11A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103714
Kristján Þór Jónsson Efstalandi 2 sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Engjavegur nr. 11A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 162,9m², bílgeymsla 39,9 m², 685,76 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Reykjahvoll 4A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202105029
Kali ehf. Bröttuhlíð 25 sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 4A, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 161,0 m², bílgeymsla 58,1 m², 584,5 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Sölkugata 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202104123
Aðalsteinn Jónsson Litlakrika 7 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Sölkugata nr. 15, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 364,7 m², bílgeymsla 43,6 m², 1.327,1 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 438. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar.
7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 53202106001F
Fundargerð 53. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Bugðufljót 2 - deiliskipulagsbreyting 202103221
Skipulagsnefnd samþykkti á 536. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu innkeyrslu að Bugðufljóti 2 á athafnasvæði Tungumela, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á lóðarhafa Bugðufljóts 2 og Brúarfljóts 1.
Athugasemdafrestur var frá 25.03.2021 til 30.04.2021.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 53. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Heytjörn L125365 - ósk um breytingu á deiliskipulagi 201906323
Skipulagsnefnd samþykkti á 536. fundi sínum að auglýsa deiliskipulagsbreytingu fyrir frístundabyggð við Heytjörn, þar sem við bætast tveir minni byggingarreitir, skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send á landeigendur L125202, L125369, L222683, L125366, L199733 ásamt Lynghólsvegi 17, 19, 21 og 23.
Athugasemdafrestur var frá 12.04.2021 til 12.05.2021.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 53. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Arnartangi 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011385
Skipulagsnefnd samþykkti á 539. fundi sínum að grenndarkynna byggingarleyfi fyrir stækkun að Arnartanga 18 í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru send í Arnartanga 17-42.
Athugasemdafrestur var frá 23.04.2021 til 25.06.2021.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 53. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 340. fundar Strætó bs202106013
Fundargerð 340. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 340. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
9. Fundargerð 898. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202106014
Fundargerð 898. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Fundargerð 898. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 100. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðinu202106060
Fundargerð 100. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 100. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 447. fundar Sorpu bs202106127
Fundargerð 447. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 447. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 448. fundar Sorpu bs202106128
Fundargerð 448. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 448. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 525. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202106168
Fundargerð 525. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 525. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 785. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.