Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. júní 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1492202105033F

    Fund­ar­gerð 1492. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir pylsu­vagn við Há­holt 18 við Hlín Blóma­hús 202105082

      Um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir pylsu­vagn við Há­holt 18. Um­beð­in um­sögn um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1492. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Reykja­mel­ur 10-14 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103042

      Er­indi vegna inn­heimtu gjalda vegna fjölg­un­ar á íbúð­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1492. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Sam­þykki á kvöð vegna lagn­ing­ar Skála­fells­línu 202101482

      Er­indi Direkta lög­fræði­þjón­ustu þar sem óskað er heim­ild­ar Mos­fells­bæj­ar til að setja nið­ur og reka smá­dreif­i­stöðv­ar á land­inu Minna Mos­fell, sem er í eigu Mos­fells­bæj­ar, og grafa þar nið­ur jarð­strengi. Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1492. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að foraug­lýsa fyr­ir­hug­að hönn­unar­út­boð á nýj­um leik­skóla í Helga­fells­hverfi inn­an Evr­ópska efna­hags­svæð­is­ins í sam­ræmi við með­fylgj­andi minn­is­blað um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1492. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 392202106008F

      Fund­ar­gerð 392. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

        Kynn­ing og skoð­un­ar­ferð á fram­kvæmd­um við Helga­fells­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Les­fimi­mæl­ing­ar og sam­ræmd próf vor­ið 2021 202106077

        Yf­ir­lit yfir nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra prófa og les­fimi­mæl­inga í grunn­skól­um skóla­ár­ið 2020-2021.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Ytra mat á grunn­skól­um - Varmár­skóli 201906059

        Stöðumats­skýrsla á fram­kvæmd um­bóta­áætl­un­ar - Lagt fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Við­mið­un­ar­regl­ur um ástund­un í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar 202005170

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Ungt fólk fe­brú­ar 2021 202105071

        Lagð­ar fram nið­ur­stöð­ur frá Rann­sókn og grein­ingu vor 2021, 5.-10. bekk­ur. Nið­ur­stöð­ur hafa þeg­ar ver­ið kynnt­ar nefnd­ar­mönn­um og for­eldr­um á ra­f­ræn­um fund­um með full­trúa RogG.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Sveigj­an­leg­ur vist­un­ar­tími leik­skóla­barna 202106086

        Er­indi Michele Re­bora, áheyrn­ar­full­trúa L-lista, frá 4. júní 2021, um sveigj­an­leg­an vist­un­ar­tíma leik­skóla­barna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Ráðn­ing skóla­stjóra Varmár­skóla 2021 202103140

        Bæj­ar­ráð sam­þykkti þann 27.maí að ráða Jónu Bene­dikts­dótt­ur skóla­stjóra við Varmár­skóla frá og með 1. ág­úst 2021. Jafn­framt sam­þykkt að ráðn­ing­in verði kynnt fyr­ir fræðslu­nefnd.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 247202106013F

        Fund­ar­gerð 247. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Ungt fólk fe­brú­ar 2021 202105071

          Ungt fólk 2021. Könn­un sem lögð var fyr­ir í fe­brú­ar 2021.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Sum­ar 2021 202106114

          Starf­semi sum­ars­ins hjá kynnt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 247. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 30202106005F

          Fund­ar­gerð 30. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Hlé­garð­ur - Fram­tíð­ar­sýn, Ný­fram­kvæmd 202011420

            Fram­kvæmd­ir í Hlé­garði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 30. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Hlé­garð­ur - Fram­tíð­ar­sýn, Ný­fram­kvæmd 202011420

            Ósk­ar Gísli Sveins­son deild­ar­stjóri ný­fram­kvæmda kynn­ir fram­vindu­skýrslu um 1. áfanga fram­kvæmda í Hlé­garði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 30. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Fjölda­sam­kom­ur sum­ar­ið 2021 202106055

            For­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima í ljósi þeirra fjölda­tak­mark­ana sem eru í gildi vegna COVID-19.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 30. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar 2021 202106054

            Ólöf Arn­björg Þórð­ar­dótt­ir, Eva Harð­ar­dótt­ir og Bryn­hild­ur Sveins­dótt­ir full­trú­ar Leik­fé­lags Mos­fells­sveit­ar koma á fund nefnd­ar­inn­ar og ræða hús­næð­is­mál leik­fé­lags­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til­laga full­trúa M-lista
            Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að fela bæj­ar­ráði að láta móta til­lög­ur að við­ræð­um við Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar varð­andi fram­tíðaráform í hús­næð­is­mál­um fé­lags­ins.

            Grein­ar­gerð
            Lögð er áhersla á að meta þarf­ir Leik­fé­lags­ins og kanna hvern­ig Mos­fells­bær get­ur kom­ið á móts við fé­lag­ið hvað hús­næði varð­ar. Um þess­ar mund­ir er kom­ið að við­haldi þess hús­næð­is sem er í notk­un í dag og fram­lög bæj­ar­ins duga ekki til að dekka við­hald ásamt rekstr­ar­kostn­að fé­lags­ins.

            Til­lag­an felld með sjö at­kvæðu, einni hjá­setu og einn studdi til­lög­una.

            ***

            Af­greiðsla 30. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Útil­ista­verk á Kjarna­torgi 202106053

            Lögð fram til­laga um að kann­að­ur verði mögu­leiki á að koma fyr­ir útil­ista­verki á Kjarna­torgi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Sam­þykkt með 8 at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sat hjá.

            ***

            Af­greiðsla 30. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 545202106010F

            Fund­ar­gerð 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Bjark­ar­holt - Eir - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202008039

              Skipu­lags­nefnd tók fyr­ir á 541. fundi sín­um at­huga­semd­ir við kynnta skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Bjark­ar­holt 4-5. Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar skugga­varps­mynd­ir sem sýna upp­bygg­ingu deili­skipu­lags.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Leir­vogstungu­hverfi - end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 202106088

              Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög af deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Leir­vogstungu­hverfi til um­ræðu. Upp­drátt­ur sýn­ir end­ur­skoð­un lóða, stíga og gatna.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Hafra­vatns­veg­ur - lag­fær­ing­ar 202106030

              Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 31.05.2021, með ósk um um­sögn við kynn­ing­ar­skýrslu á lag­fær­ing­um Hafra­vatns­veg­ar 431.
              Um­sögn óskast í sam­ræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 og 12. gr. reglu­gerð­ar nr. 660/2015 um mat á um­hverf­isáhrif­um.
              Um­sagna­frest­ur er til og með 15.06.2021.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Spilda neð­an við Sölku­götu 13-17 - heim­ild til land­mót­un­ar 202106085

              Borist hef­ur er­indi frá Að­al­steini Jóns­syni og Júlí­önu G. Þórð­ar­dótt­ur, dags. 25.05.2021, með ósk um heim­ild til minni­hátt­ar land­mót­un­ar á eign­ar­landi norð­an Var­már við Sölku­götu. Spil­an er inn­an hverf­is­vernd­ar Var­már skv. deili­skipu­lagi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Bratta­hlíð 29 - auka­hús á lóð 202106022

              Borist hef­ur er­indi frá Baldri Frey Stef­áns­syni, dags. 01.06.2021, með ósk um heim­ild til þess að byggja auka­hús inn­an lóð­ar í sam­ræmi við gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Bugðufljót 17 - auk­ið nýt­ing­ar­hlut­fall 202106104

              Borist hef­ur er­indi frá Þóri Garð­ars­syn og Sig­ur­dóri Sig­urðs­syni, dags. 07.06.2021, með ósk um auk­ið bygg­ing­armagn og hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls lóð­ar úr 0,3 í 0,5.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Sam­þykkt með 8 at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sat hjá.

              ***

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Skeggjastað­ir L123764 - ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu 202106105

              Borist hef­ur er­indi frá Sal­vöru Jóns­dótt­ur, f.h. land­eig­enda, dags. 07.06.2021, með ósk um að­al­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Skeggjastaði úr óbyggðu landi yfir í land­bún­að­ar­land.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Frum­varp til laga um jarða­lög 202101359

              Lagt er fram til kynn­ing­ar um­burð­ar­bréf frá at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu, dags. 28.05.2021, þar sem kynnt er stað­fest­ing Al­þing­is á breytt­um jarða­lög­um nr. 81/2004.
              Hjálagt er leið­bein­ing­arrit um flokk­un land­bún­að­ar­lands með til­liti til hæfni til rækt­un­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 438 202106002F

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 53 202106001F

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 545. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 438202106002F

              Fund­ar­gerð 438. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Ástu-Sólliljugata 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103265

                Jó­hann Pét­ur Sturlu­son Heið­ar­vegi 34 Vest­manna­eyj­um sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Dælu­stöðv­arveg­ur 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 2021041687

                Veit­ur ohf. sækja um leyfi til lít­ils­hátt­ar út­lits­breyt­inga ut­an­hús­sklæðn­ing­ar ásamt við­haldi dælu­stöðv­ar á lóð­inni Dælu­stöðv­arveg­ur nr. 6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Engja­veg­ur 11A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103714

                Kristján Þór Jóns­son Efstalandi 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Engja­veg­ur nr. 11A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 162,9m², bíl­geymsla 39,9 m², 685,76 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Reykja­hvoll 4A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105029

                Kali ehf. Bröttu­hlíð 25 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 4A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: Íbúð 161,0 m², bíl­geymsla 58,1 m², 584,5 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Sölkugata 15 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202104123

                Að­al­steinn Jóns­son Litlakrika 7 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Sölkugata nr. 15, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: Íbúð 364,7 m², bíl­geymsla 43,6 m², 1.327,1 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 438. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 53202106001F

                Fund­ar­gerð 53. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Bugðufljót 2 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103221

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 536. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu inn­keyrslu að Bugðufljóti 2 á at­hafna­svæði Tungu­mela, skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                  Til­lag­an var að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins sem og að bréf grennd­arkynn­ing­ar voru send á lóð­ar­hafa Bugðufljóts 2 og Brú­arfljóts 1.
                  At­huga­semda­frest­ur var frá 25.03.2021 til 30.04.2021.
                  Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 53. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Heytjörn L125365 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201906323

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 536. fundi sín­um að aug­lýsa deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir frí­stunda­byggð við Heytjörn, þar sem við bæt­ast tveir minni bygg­ing­ar­reit­ir, skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                  Til­lag­an var að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins sem og að bréf grennd­arkynn­ing­ar voru send á land­eig­end­ur L125202, L125369, L222683, L125366, L199733 ásamt Lyng­hóls­vegi 17, 19, 21 og 23.
                  At­huga­semda­frest­ur var frá 12.04.2021 til 12.05.2021.
                  Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 53. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Arn­ar­tangi 18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011385

                  Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 539. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un að Arn­ar­tanga 18 í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                  Til­lag­an var að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins sem og að bréf grennd­arkynn­ing­ar voru send í Arn­ar­tanga 17-42.
                  At­huga­semda­frest­ur var frá 23.04.2021 til 25.06.2021.
                  Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 53. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 340. fund­ar Strætó bs202106013

                  Fundargerð 340. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 340. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 9. Fund­ar­gerð 898. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202106014

                  Fundargerð 898. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 898. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 100. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­inu202106060

                  Fundargerð 100. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 100. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 447. fund­ar Sorpu bs202106127

                  Fundargerð 447. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 447. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 12. Fund­ar­gerð 448. fund­ar Sorpu bs202106128

                  Fundargerð 448. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 448. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 13. Fund­ar­gerð 525. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202106168

                  Fundargerð 525. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 525. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 785. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:50