21. desember 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Anna Sigríður Guðnadóttir mætti til fundarins kl. 16:39.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1285201612006F
Fundargerð 1285. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Endurnýjun brunavarnaáætlunar sveitarfélagsins 201611160
Erindi Mannvirkjastofnunar um gildistíma brunavarnaáætlunar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.2. Yrkjusjóður - beiðni um stuðning fyrir árið 2017 201611276
Erindi frá Yrkjusjóði, beiðni um styrk fyrir árið 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.3. Boð um að neyta forkaupsréttar vegna Háholts 16, 18, 22 og 24 201611289
Boð um að neyta forkaupsréttar vegna Háholts 16, 18, 22 og 24
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.4. Bugðutangi 16 og 18 - Skemmdir á þaki 201609158
Ósk um þátttöku í kostnaði vegna skemmda í þaki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Málefni Heilsugæslu Mosfellsumdæmis 201610288
Lagðar fram upplýsingar um breytt vaktafyrirkomulag Heilsugæslunnar. Fulltrúar Heilsugæslu Mosfellsumdæmis hafa verið boðaðir á fund bæjarráðs. Ekkert svar hefur borist þegar fundarboðið er sent út.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.6. Upplýst um stöðu jafnlaunaúttektar hjá Mosfellsbæ 201611186
Upplýst um stöðu jafnlaunaúttektar hjá Mosfellsbæ. Minnisblað mannauðsstjóra lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1285. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1286201612015F
Fundargerð 1286. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Yrkjusjóður - beiðni um stuðning fyrir árið 2017 201611276
Erindi frá Yrkjusjóði, beiðni um styrk fyrir árið 2017. Erindinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Bugðutangi 16 og 18 - Skemmdir á þaki 201609158
Ósk um þátttöku í kostnaði vegna skemmda í þaki. Erindinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Helgafellsskóli 201503558
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út verktakavinnu við uppsteypu 1.áfanga Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Jafnlaunaúttekt PWC 201611186
Upplýst um stöðu jafnlaunaúttektar hjá Mosfellsbæ. Minnisblað mannauðsstjóra lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Lögð fram útfærsla á lýðræðisverkefni til umfjöllunar og samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Málefni heilsugæslunnar í Mosfellsbæ 201610288
Farið verður yfir málefni Heilsugæslu Mosfellsumdæmis vegna fyrirhugaðrar breytingar á vaktþjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1286. fundar bæjarráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 250201612016F
Fundargerð 250. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Bakvaktir í barnaverndarmálum og vegna heimilisofbeldi 201512132
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Samstarf við UNICEF og Lindex 201610168
Samstarf við UNICEF á Íslandi og Lindex.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Umsókn Kvennaathvarfs um rekstrarstyrk 2017 201611156
Umsókn um rekstrarstyrk 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2017 201611250
Styrkbeiðni 2107.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Umsókn um styrk 201611268
Styrkbeiðni 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Trúnaðarmálafundur - 1071 201612019F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Barnaverndarmálafundur - 399 201612017F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Barnaverndarmálafundur - 395 201611018F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Barnaverndarmálafundur - 396 201611026F
Fundargerð til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Barnaverndarmálafundur - 397 201611033F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Barnaverndarmálafundur - 398 201612008F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 1063 201611019F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 1064 201611021F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 1065 201611029F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 1066 201611034F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 1067 201611035F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 1068 201612002F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Trúnaðarmálafundur - 1069 201612011F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Trúnaðarmálafundur - 1070 201612012F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 331201612013F
Fundargerð 331. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Ytra mat á grunnskólum - Lágafellsskóli 201511031
Umbótaáætlun í kjölfar ytra mats Menntamálastofnunar á starfsemi Lágafellsskóla lögð fram til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 685. fundi fræðslunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Skóladagatöl 2016-2017 201602227
Breyting á skóladagatölum 2016-17 lögð fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 685. fundi fræðslunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. PISA 2015 201612119
Lagt fram til umræðu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 685. fundi fræðslunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 206201611032F
Fundargerð 206. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Kjör Íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016 201611269
Farið yfir vinnuferla vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Samstarfssamningur sveitarfélaga um rekstur Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201609096
Bæjarráð samþykkti á 1273. fundi drög að nýjum samstarfssamningi um rekstur skíðasvæðanna og jafnframt að senda málið til kynningar í íþrótta- og tómstundanefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Upplýsingarbréf til nýrra íbúa 201604032
Upplýsingarbréf til nýrra íbúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga í Mosfellsbæ 201610205
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins,til að kynna sér þeirra störf og stefnur.
Golfklúbburinn Kjölur 18:00
Hestamannafélagið Hörður 19:00Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 426201612001F
Fundargerð 426. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ásar 4 og 6 - tillaga að breytingu á deiliskipulagi , aðkomuvegur 201610197
Lögð fram tillaga að nýjum aðkomuvegi að húsunum nr. 4 og 6 við Ása.Frestað á 425. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Áform um framleiðslu raforku - ósk um trúnað 201611179
Á 1283. fundi bæjarráðs 24.nóvember 2016 var tekið fyrir málið: Áform um framleiðslu raforku. Á fundinum var samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar skipulagsnefndar.Frestað á 425. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Fellsás 9/Umsókn um byggingarleyfi 201603084
Borist hefur erindi frá Erni Johnson og Bryndísi Brynjarsdóttur Fellsási 9 og 9a, dags. 17. nóvember 2016 þar sem óskað er eftir heimild til að skipta hvoru húsi upp í tvær íbúðir. Frestað á 425.fundi.
Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Skarhólabraut 1, slökkvistöðvarlóð, skipting lóðar. 201604166
Lögð fram skipulagslýsing.Frestað á 425.fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Vogatunga 47-51 - breyting á deiliskipulagi. 201611126
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt dags.14. nóvember 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Vogatungu 47-51. Frestað á 425. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Bugðufljót 7 - breyting á deiliskipulagi 201611153
Borist hefur erindi Kristni Ragnarssyni arkitekt dags.15. nóvember 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Bugðufljót 7. Frestað á 425.fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Hulduhólasvæði í Mosfellsbæ - tillaga að breytingu á deiliskipulagi 201611227
Borist hefur erindi frá Eiríki S. Svavarssyni hrl. dags. 23. nóvember 2016 varðandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hulduhólasvæðis. Frestað á 425. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Hraðastaðavegur 13 - skipting lóðar, breyting á deiliskipulagi. 201611239
Borist hefur erindi frá Herði Bender dags.23. nóvember 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Hraðastaðavegi 13. Frestað á 425. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Umsókn um lóð við Lágafellslaug 201611134
Á 1283. fundi bæjarráðs 24. nóvember 2016 var tekið fyrir málið: Umsókn um lóð við Lágafellslaug. Á fundinum var samþykkt með þremur atkvæðum að senda erindið til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs, íþrótta- og tómstundanefndar og skipulagsnefndar. Frestað á 425. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Flugumýri 16 / Umsókn um byggingarleyfi 201611244
Arnarborg ehf. Flugumýri 16B, GK viðgerðir ehf, Flugumýri 16 C og Rétt hjá Jóa ehf. Flugumýri 16 D Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingar/geymslu við norðurhlið Flugumýri 16 B,C og D í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki allra eigenda hússins.
Stærð einingar 16B, 20,5 m2, 64,5 m3.
Stærð einingar 16D, 20,5 m2, 64,5 m3.
Stærð einingar 16C, 20,5 m2, 64,5 m3.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem umbeðnar viðbyggingar lenda utan samþykkts byggingarreits. Frestað á 425. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Melgerði/Umsókn um byggingarleyfi 201611140
Svanur Hafsteinsson Melgerði Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið að Melgerði samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss 44,0 m2, 147,0 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem ekkert deiliskipulag er til fyrir lóðina.Frestað á 425. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Samgöngur Leirvogstungu 201611252
Borist hefur erindi frá Guðjóni Jónssyni dags. 24. nóvember 2016 varðandi þjónustuleysi Strætó bs. við Leirvogstunguhverfi.Frestað á 425. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Urðarholt 4. Umsókn um byggingarleyfi, breyting innanhúss. 201611225
Hrísholt ehf. Fannafold 85 Reykjavík sækir um leyfi til að innrétta 3 íbúðir og byggja svalir á 2. hæð Urðarholts 4 í stað áðursamþykktra skrifstofurýma. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið þar sem í upphaflegu deiliskipulagi var aðeins gert ráð fyrir íbúðum á efstu hæð hússins. Frestað á 425. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 12 201611022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 297 201611025F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 427201612010F
Fundargerð 427. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Lagt fyrir minnisblað um staðsetningu vatnstanks í Úlfarsfellshlíðum. Óskað er eftir samþykki skipulagsnefndar á staðsetningu og að málinu verði vísað í formlegt skipulagsferli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.2. Ástu Sólliljugata 14,14a,16 og 16a - breyting á deiliskipulagi 201612030
Borist hefur erindi frá Viðari Austmann fh. Framkvæmd og ráðgjöf ehf. dags. 5. des. 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Ástu Sólliljugötu 14,14a,16 og 16a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.3. Reykjamelur 7 - Breyting á deiliskipulagi 201611301
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt dags. 22. nóv. 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Reykjamel 7.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.4. Ástu Sólliljugata 9-13- breyting á deiliskipulagi 201612052
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt dags. 6. des. 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Ástu-Sólliljugötu 9-13
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.5. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - veitinga- og gististaðir 201612086
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 5. des. 2016 varðandi tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.6. Tengivegur á milli Þverholts og Leirvogstungu - breyting á deiliskipulagi 201612093
Lögð fram tillaga að breytingu á deilskipulagi tengivegar á milli Þverholts og Leirvogstungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.7. Uglugata 32-38 - breyting á deiliskipulagi 201612096
Borist hefur erindi frá Hauki Ásgeirssyni dags. 7. des. 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Uglugötu 32-38.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.8. Ósk um deiliskipulag Lágafelli 2016081715
Á 420. fundi skipulagsnefndar 20. sept. 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að taka saman nánari gögn fyrir næsta fund." Lagt fram drög að minnisblaði skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.9. Tengivirki Landsnets á Sandskeiði - ósk um gerð deiliskipulags 201610030
Á 423. fundi skipulagsnefndar 1. nóv. 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar að hafin verði deiliskipulagsvinna á svæðinu." Lögð fram skipulags- og matslýsing fyrir deiliskipulagið.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Að gefnu tilefni vekur Íbúahreyfingin athygli á því að hér er um að ræða fyrirhugaðar framkvæmdir á enn einu vatnsverndarsvæði Mosfellinga. Skv. vatnsverndarskipulagi höfuðborgarsvæðisins frá 2015, sem bæjarstjórn samþykkti og tekur gildi 2018, er tengivirkið meira að segja staðsett á grannsvæði vatnsverndar.
Á þessu kjörtímabili hefur hver tillagan rekið aðra um umfangsmikla mannvirkjagerð á vatnsverndarsvæðum Mosfellinga. Fulltrúar D- og V-lista hafa lagt blessun sína yfir þær allar. Samt samþykktu þeir verndina.
Er ekki tími til kominn að meirihlutinn ákveði sig og stððvi hringekjuna? Hvað ætli það kosti annars opinbera stjórnsýslu í vinnustundum að fara í kringum og/eða aflétta verndarákvæðum?
Sigrún H PálsdóttirBókun D- og V- lista
Hér er um að ræða mikilvæga framkvæmd á vegum Landsnets um tengivirki sem verið hefur á aðalskipulagi í alllangan tíma. Nú er lögð fram skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags fyrir umrætt tengivirki sem er hluti af stærri framkvæmd. Víðtækt samráð hefur verið og mun verða um umrætt verkefni. Nú er óskað eftir umsögn frá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Vegagerðinni. Þegar þær umsagnir liggja fyrir er hægt að taka afstöðu um næstu skref.Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Mannvirkjagerð á vatnsverndarsvæðum er náttúruverndarmál og leggur bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar því til að um tengivirki Landsnets á Sandskeiði verði fjallað í umhverfisnefnd.Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.
Bókun S-lista
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar telja ekki tímabært á þessu stigi málsins að vísa skipulags- og matslýsingu vegna deiliskipulags fyrir tengivirki á Sandskeiði til umhverfisnefndar. Vandaðri stjórnsýsla er að bíða umsagna þeirra fagaðila og stofnana sem eru til þess bærar skv. skipulagslögum að veita umsagnir varðandi mál sem þessi. Þegar þær umsagnir liggja fyrir er tímabært að vísa málinu til skoðunar umhverfisnefndar.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi ÓskarssonAfgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.10. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2017 201611238
Lögð fram tillaga að starfsáætlun fyrir skipulagsnefnd árið 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.11. Krikahverfi, deiliskipulagsbreytingar 2012 201210297
Á 417. fundi nefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að vísa athugasemdunum til skoðunar skipulagsfulltrúa og lögmanns bæjarins, sem leggi fram tillögu að svörum á næsta fundi." Lögð fram drög að svörum.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir athugasemd við að því skuli vera haldið fram í svari við athugasemdum íbúa að bygging hótels við Sunnukrika feli ekki í sér skipulagsbreytingu. Íbúahreyfingin telur að á því leiki vafi þar sem skilgreining á miðsvæði í núgildandi aðalskipulagi gerir ekki ráð fyrir hóteli, heldur gistihúsi. Á þessu tvennu er stigsmunur sem getur leitt til þess að íbúar fari fram á skaðabætur vegna ólögmætra skipulagsbreytinga. Greinarmunur er á þjónustustigi hótela og annarra gististaða auk þess sem gera má ráð fyrir að hótel geti almennt orðið umfangsmeiri.Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.12. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Á 421. fundi nefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði" Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.13. Leirvogstunga 47-49 - breyting á deiliskipulagi 201611296
Borist hefur erindi frá Eiríki Vigni Pálssyni dags. 29. nóv. 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Leirvogstungu 47-49.
Theódór Kristjánsson vék af fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.14. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins - fundargerðir 201611311
Lögð fram fundargerð 71. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuborgarsvæðisins dags. 25. nóv. 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.15. Í Búrfellslandi Þormóðsdal, framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborunum 201606190
Á 419. fundi skipulagsnefndar 6. sept. 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Lögð fram minnisblöð umhverfissviðs. Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem umsókn um framkvæmdaleyfi samræmist ekki Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030." Bæjarstjórn samþykkti afgreiðslu skipulagsnefndar á fundi sínum 14. sept. 2016. Fulltrúar Iceland Resources ehf. óskuðu eftir kynningarfundi og var sá fundur haldinn 30. nóv. 2016. Í framhaldi af þeim fundi hefur borist erindi frá Iceland Resources þar sem óskað er eftir endurupptöku á fyrra erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.16. Umsókn um hækkun gróðurhúsa - Reykjadal 2 201611249
Finnur I Hermannsson sækir um leyfi fyrir hækkun á gróðurhúsum að Reykjadal 2 í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
7.17. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 13 201612005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 298 201612007F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 427. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 173201612003F
Fundargerð 173. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Stöðuskýrsla Skátafélagsins Mosverja vegna stikaðra gönguleiða í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 173. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Ársfundur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar 2016 201611023
Umræða um nýliðinn ársfund náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar sem haldinn var í Hvalfjarðasveit þann 10. nóvember 2016
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 173. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Blágrænar ofanvatnslausnir 201611139
Kynning á leiðbeiningabæklingi um innleiðingu blágrænna ofanvatnslausna í skipulagi nýrra hverfa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 173. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 37201612009F
Fundargerð 37. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Aldís Stefánsdóttir, Forstöðumaður
Þjónustu- og samskiptadeildar kynnir Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 37. fundar ungmennaráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2. Ungmennaráð og Lýðræði 201612046
Nefndarmenn Ungmennaráðs kynna afrakstur vinnu sinnar um lýðræði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 37. fundar ungmennaráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.3. Öldungaráð og Lýðræði 201612047
Jóhönna Magnúsdóttir nefndarmaður í Öldungarráði flytur erindi um lýðræði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 37. fundar ungmennaráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.4. Samvinna Öldungaráðs og Ungmennaráðs á Seltjarnarnesi 201612048
Gunnlaugur V Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Seltjarnarnesbæ flytur erindi um samvinnu ungmennaráðs og öldungaráðs á Seltjarnarnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 37. fundar ungmennaráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10. Þróunar- og ferðamálanefnd - 60201612014F
Fundargerð 60. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Tjaldstæði Mosfellsbæjar 201203081
Lögð fram rekstrarniðurstaða ársins 2016
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 60. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.2. Endurskoðun á upplýsingaveitu til ferðamanna 201610128
Minnisblað sem lagt var fram í vinnuhópi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um upplýsingaveitu til ferðamanna lagt fram til upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 60. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.3. Þróunar og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 201304391
Undirbúningur vegna þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 60. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.4. Verkefni Þróunar- og ferðamálanefndar 201109430
Lögð fram drög að fundaáætlun fyrir fyrripart ársins 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 60. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 298201612007F
Fundargerð 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Ástu-Sólliljugata 15/Umsókn um byggingarleyfi 201611263
Axel H Steinþórsson Bakkastöðum 7A Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með sambyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 15 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð, íbúð 173,0m2, bílgeymsla 43,0 m2, 795,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
11.2. Dvergholt 2, Umsókn um byggingarleyfi, breyting. 201611251
Ragna R Bjarkadóttir Dvergholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss breytingum á neðri hæð Dvergholts 2 í samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða innréttingu áðurgerðs en óskráðs kjallararýmis.
Stærð rýmis 62,0 m2, 162,0 m3.
Fyrir liggur samþykki meðeigenda í húsinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
11.3. Helgafellsskóli, Umsókn um byggingarleyfi 201612087
Óskar G Sveinsson fh. Mosfellsbæjar Þverholti 2, sækir um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvegsframkvæmdir vegna Helgafellsskóla að Gerplustræti 14 samkvæmt framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
11.4. Umsókn um hækkun gróðurhúsa - Reykjadal 2 201611249
Finnur I Hermannsson sækir um leyfi fyrir hækkun á gróðurhúsum að Reykjadal 2 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
11.5. Snæfríðargata 2-8 201611308
Planki ehf. Valshólum 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu raðhús með sambyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 2-8 við Snæfríðargötu í samræmi við framlogð gögn.
Stærð: Nr. 2, íbúð 121,0 m2, bílgeymsla 26,4 m2, 590,0 m3.
Nr. 4, íbúð 118,8 m2, bílgeymsla 26,4 m2, 582,7 m3.
Nr. 6, íbúð 118,8 m2, bílgeymsla 26,4 m2, 582,7 m3.
Nr. 8, íbúð 121,0 m2, bílgeymsla 26,4 m2, 590,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
11.6. Vefarastræti 8-14/Umsókn um byggingarleyfi 201612024
Eignalausnir ehf. Stórhöfða 25 Reykjavík sækja um leyfi fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum í húsi og á lóð að Vefarastræti 8-14 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
11.7. Vefarastræti 16-22/Umsókn um byggingarleyfi 201612023
Eignalausnir ehf. Stórhöfða 25 Reykjavík sækja um leyfi fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum í húsi að Vefarastræti 8-14 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
11.8. Vogatunga 34-38/Umsókn um byggingarleyfi 201609289
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík Sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með sambyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 34, 36 og 38 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 34, íbúð 125,6 m2, bílgeymsla /geymsla 34,8 m2, 675,0 m3.
Nr. 36, íbúð 125,5 m2, bílgeymsla /geymsla 34,7 m2, 674,3 m3.
Nr. 38, íbúð 125,4 m2, bílgeymsla /geymsla 34,8 m2, 674,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
11.9. Vogatunga 26-32/Umsókn um byggingarleyfi 201609293
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með sambyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 26, 28, 30 og 32 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Stærð: Nr. 26, íbúð 123,3 m2, bílgeymsla /geymsla 34,7 m2, 665,4 m3.
Stærð: Nr. 28, íbúð 123,5 m2, bílgeymsla /geymsla 34,7 m2, 666,0 m3.
Stærð: Nr. 30, íbúð 123,5 m2, bílgeymsla /geymsla 34,7 m2, 666,0 m3.
Stærð: Nr. 32, íbúð 123,3 m2, bílgeymsla /geymsla 34,7 m2, 665,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
12. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 13201612005F
Fundargerð 13. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Ástu Sólliljugata 15, breyting á deiliskipulagi 2016081921
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 14. október til og með 25. nóvember 2016. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 13. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 685. fundi bæjarstjórnar
13. Fundargerð 158. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201612033
Fundargerð 158. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- Fylgiskjal158. stjórnarfundur SHS.pdfFylgiskjalSHS 158 0.2 Fundargerð undirrituð.pdfFylgiskjalSHS 158 1.1 9 mánaða uppgjör SHS 2016.pdfFylgiskjalSHS 158 1.2 9 mánaða uppgjör SHS-F 2016.pdfFylgiskjalSHS 158 1.3 9 mánaða uppgjör AHS 2016.pdfFylgiskjalSHS 158 3.1 Bréf frá MVS v. brunav.áætlunar.pdfFylgiskjalSHS 158 4.1 Innri endurskoðunaráætlun SHS 2017.pdfFylgiskjalSHS 158 5.1 Loftlagsstefna SHS undirrituð.pdfFylgiskjalSHS 158 7.1.1 Bréf frá Metan, ósk um viðræður.pdf