Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. desember 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir mætti til fund­ar­ins kl. 16:39.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1285201612006F

    Fund­ar­gerð 1285. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. End­ur­nýj­un bruna­varna­áætl­un­ar sveit­ar­fé­lags­ins 201611160

      Er­indi Mann­virkja­stofn­un­ar um gild­is­tíma bruna­varna­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1285. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.2. Yrkju­sjóð­ur - beiðni um stuðn­ing fyr­ir árið 2017 201611276

      Er­indi frá Yrkju­sjóði, beiðni um styrk fyr­ir árið 2017.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1285. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.3. Boð um að neyta for­kaups­rétt­ar vegna Há­holts 16, 18, 22 og 24 201611289

      Boð um að neyta for­kaups­rétt­ar vegna Há­holts 16, 18, 22 og 24

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1285. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.4. Bugðu­tangi 16 og 18 - Skemmd­ir á þaki 201609158

      Ósk um þátt­töku í kostn­aði vegna skemmda í þaki.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1285. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Mál­efni Heilsu­gæslu Mos­fellsum­dæm­is 201610288

      Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um breytt vakta­fyr­ir­komulag Heilsu­gæsl­unn­ar. Full­trú­ar Heilsu­gæslu Mos­fellsum­dæm­is hafa ver­ið boð­að­ir á fund bæj­ar­ráðs. Ekk­ert svar hef­ur borist þeg­ar fund­ar­boð­ið er sent út.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1285. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.6. Upp­lýst um stöðu jafn­launa­út­tekt­ar hjá Mos­fells­bæ 201611186

      Upp­lýst um stöðu jafn­launa­út­tekt­ar hjá Mos­fells­bæ. Minn­is­blað mannauðs­stjóra lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1285. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1286201612015F

      Fund­ar­gerð 1286. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Yrkju­sjóð­ur - beiðni um stuðn­ing fyr­ir árið 2017 201611276

        Er­indi frá Yrkju­sjóði, beiðni um styrk fyr­ir árið 2017. Er­ind­inu var frestað á síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1286. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Bugðu­tangi 16 og 18 - Skemmd­ir á þaki 201609158

        Ósk um þátt­töku í kostn­aði vegna skemmda í þaki. Er­ind­inu var frestað á síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1286. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Helga­fells­skóli 201503558

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að bjóða út verk­taka­vinnu við upp­steypu 1.áfanga Helga­fells­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1286. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Jafn­launa­út­tekt PWC 201611186

        Upp­lýst um stöðu jafn­launa­út­tekt­ar hjá Mos­fells­bæ. Minn­is­blað mannauðs­stjóra lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1286. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017 201509254

        Lögð fram út­færsla á lýð­ræð­is­verk­efni til um­fjöll­un­ar og sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1286. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Mál­efni heilsu­gæsl­unn­ar í Mos­fells­bæ 201610288

        Far­ið verð­ur yfir mál­efni Heilsu­gæslu Mos­fellsum­dæm­is vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á vakt­þjón­ustu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1286. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 250201612016F

        Fund­ar­gerð 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um og vegna heim­il­isof­beldi 201512132

          Samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­nes um sam­st­arf um bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um og mál­um vegna hem­il­isof­beld­is.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Sam­st­arf við UNICEF og Lindex 201610168

          Sam­st­arf við UNICEF á Ís­landi og Lindex.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Um­sókn Kvenna­at­hvarfs um rekstr­ar­styrk 2017 201611156

          Um­sókn um rekstr­ar­styrk 2017.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Beiðni Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar um fjár­fram­lag fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2017 201611250

          Styrk­beiðni 2107.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Um­sókn um styrk 201611268

          Styrk­beiðni 2017.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1071 201612019F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 399 201612017F

          Barna­vernd­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 395 201611018F

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 396 201611026F

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 397 201611033F

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 398 201612008F

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1063 201611019F

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1064 201611021F

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1065 201611029F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1066 201611034F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1067 201611035F

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1068 201612002F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1069 201612011F

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1070 201612012F

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 250. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 331201612013F

          Fund­ar­gerð 331. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Ytra mat á grunn­skól­um - Lága­fells­skóli 201511031

            Um­bóta­áætlun í kjöl­far ytra mats Mennta­mála­stofn­un­ar á starf­semi Lága­fells­skóla lögð fram til upp­lýs­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 685. fundi fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Skóla­daga­töl 2016-2017 201602227

            Breyt­ing á skóla­daga­töl­um 2016-17 lögð fram til sam­þykkt­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 685. fundi fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. PISA 2015 201612119

            Lagt fram til um­ræðu

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 685. fundi fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 206201611032F

            Fund­ar­gerð 206. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Kjör Íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2016 201611269

              Far­ið yfir vinnu­ferla vegna kjörs á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2016.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 206. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Sam­starfs­samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga um rekst­ur Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201609096

              Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1273. fundi drög að nýj­um sam­starfs­samn­ingi um rekst­ur skíða­svæð­anna og jafn­framt að senda mál­ið til kynn­ing­ar í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 206. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Upp­lýs­ing­ar­bréf til nýrra íbúa 201604032

              Upp­lýs­ing­ar­bréf til nýrra íbúa.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 206. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga í Mos­fells­bæ 201610205

              Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sæk­ir íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins,til að kynna sér þeirra störf og stefn­ur.

              Golf­klúbbur­inn Kjöl­ur 18:00
              Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur 19:00

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 206. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 426201612001F

              Fund­ar­gerð 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Ásar 4 og 6 - til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi , að­komu­veg­ur 201610197

                Lögð fram til­laga að nýj­um að­komu­vegi að hús­un­um nr. 4 og 6 við Ása.Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Áform um fram­leiðslu raf­orku - ósk um trún­að 201611179

                Á 1283. fundi bæj­ar­ráðs 24.nóv­em­ber 2016 var tek­ið fyr­ir mál­ið: Áform um fram­leiðslu raf­orku. Á fund­in­um var sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Fellsás 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603084

                Borist hef­ur er­indi frá Erni Johnson og Bryn­dísi Brynj­ars­dótt­ur Fells­ási 9 og 9a, dags. 17. nóv­em­ber 2016 þar sem óskað er eft­ir heim­ild til að skipta hvoru húsi upp í tvær íbúð­ir. Frestað á 425.fundi.
                Bjarki Bjarna­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Skar­hóla­braut 1, slökkvi­stöðv­ar­lóð, skipt­ing lóð­ar. 201604166

                Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.Frestað á 425.fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Voga­tunga 47-51 - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201611126

                Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni arki­tekt dags.14. nóv­em­ber 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Voga­tungu 47-51. Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Bugðufljót 7 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201611153

                Borist hef­ur er­indi Kristni Ragn­ars­syni arki­tekt dags.15. nóv­em­ber 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Bugðufljót 7. Frestað á 425.fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Huldu­hóla­svæði í Mos­fells­bæ - til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201611227

                Borist hef­ur er­indi frá Ei­ríki S. Svavars­syni hrl. dags. 23. nóv­em­ber 2016 varð­andi til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Huldu­hóla­svæð­is. Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Hraðastaða­veg­ur 13 - skipt­ing lóð­ar, breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201611239

                Borist hef­ur er­indi frá Herði Bender dags.23. nóv­em­ber 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Hraðastaða­vegi 13. Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug 201611134

                Á 1283. fundi bæj­ar­ráðs 24. nóv­em­ber 2016 var tek­ið fyr­ir mál­ið: Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug. Á fund­in­um var sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda er­ind­ið til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs, íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Flugu­mýri 16 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611244

                Arn­ar­borg ehf. Flugu­mýri 16B, GK við­gerð­ir ehf, Flugu­mýri 16 C og Rétt hjá Jóa ehf. Flugu­mýri 16 D Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr timbri við­bygg­ing­ar/geymslu við norð­ur­hlið Flugu­mýri 16 B,C og D í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki allra eig­enda húss­ins.
                Stærð ein­ing­ar 16B, 20,5 m2, 64,5 m3.
                Stærð ein­ing­ar 16D, 20,5 m2, 64,5 m3.
                Stærð ein­ing­ar 16C, 20,5 m2, 64,5 m3.
                Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem um­beðn­ar við­bygg­ing­ar lenda utan sam­þykkts bygg­ing­ar­reits. Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Mel­gerði/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611140

                Svan­ur Haf­steins­son Mel­gerði Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri íbúð­ar­hús­ið að Mel­gerði sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Stækk­un húss 44,0 m2, 147,0 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem ekk­ert deili­skipu­lag er til fyr­ir lóð­ina.Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Sam­göng­ur Leir­vogstungu 201611252

                Borist hef­ur er­indi frá Guð­jóni Jóns­syni dags. 24. nóv­em­ber 2016 varð­andi þjón­ustu­leysi Strætó bs. við Leir­vogstungu­hverfi.Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Urð­ar­holt 4. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, breyt­ing inn­an­húss. 201611225

                Hrís­holt ehf. Fanna­fold 85 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að inn­rétta 3 íbúð­ir og byggja sval­ir á 2. hæð Urð­ar­holts 4 í stað áð­ur­sam­þykktra skrif­stofu­rýma. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem í upp­haf­legu deili­skipu­lagi var að­eins gert ráð fyr­ir íbúð­um á efstu hæð húss­ins. Frestað á 425. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 12 201611022F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 297 201611025F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 426. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 427201612010F

                Fund­ar­gerð 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Vatnstank­ur í Úlfars­fells­hlíð­um 201611188

                  Lagt fyr­ir minn­is­blað um stað­setn­ingu vatnstanks í Úlfars­fells­hlíð­um. Óskað er eft­ir sam­þykki skipu­lags­nefnd­ar á stað­setn­ingu og að mál­inu verði vísað í form­legt skipu­lags­ferli.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.2. Ástu Sólliljugata 14,14a,16 og 16a - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201612030

                  Borist hef­ur er­indi frá Við­ari Aust­mann fh. Fram­kvæmd og ráð­gjöf ehf. dags. 5. des. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar Ástu Sóllilju­götu 14,14a,16 og 16a.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.3. Reykja­mel­ur 7 - Breyt­ing á deili­skipu­lagi 201611301

                  Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni arki­tekt dags. 22. nóv. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina að Reykja­mel 7.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.4. Ástu Sólliljugata 9-13- breyt­ing á deili­skipu­lagi 201612052

                  Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni arki­tekt dags. 6. des. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina að Ástu-Sóllilju­götu 9-13

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.5. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - veit­inga- og gisti­stað­ir 201612086

                  Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 5. des. 2016 varð­andi til­lögu að breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.6. Tengi­veg­ur á milli Þver­holts og Leir­vogstungu - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201612093

                  Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deil­skipu­lagi tengi­veg­ar á milli Þver­holts og Leir­vogstungu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.7. Uglugata 32-38 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201612096

                  Borist hef­ur er­indi frá Hauki Ás­geirs­syni dags. 7. des. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar að Uglu­götu 32-38.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.8. Ósk um deili­skipu­lag Lága­felli 2016081715

                  Á 420. fundi skipu­lags­nefnd­ar 20. sept. 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að taka sam­an nán­ari gögn fyr­ir næsta fund." Lagt fram drög að minn­is­blaði skipu­lags­full­trúa.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.9. Tengi­virki Landsnets á Sand­skeiði - ósk um gerð deili­skipu­lags 201610030

                  Á 423. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. nóv. 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in heim­il­ar að hafin verði deili­skipu­lags­vinna á svæð­inu." Lögð fram skipu­lags- og mats­lýs­ing fyr­ir deili­skipu­lag­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                  Að gefnu til­efni vek­ur Íbúa­hreyf­ing­in at­hygli á því að hér er um að ræða fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir á enn einu vatns­vernd­ar­svæði Mos­fell­inga. Skv. vatns­vernd­ar­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 2015, sem bæj­ar­stjórn sam­þykkti og tek­ur gildi 2018, er tengi­virk­ið meira að segja stað­sett á grann­svæði vatns­vernd­ar.
                  Á þessu kjör­tíma­bili hef­ur hver til­lag­an rek­ið aðra um um­fangs­mikla mann­virkja­gerð á vatns­vernd­ar­svæð­um Mos­fell­inga. Full­trú­ar D- og V-lista hafa lagt bless­un sína yfir þær all­ar. Samt sam­þykktu þeir vernd­ina.
                  Er ekki tími til kom­inn að meiri­hlut­inn ákveði sig og stððvi hring­ekj­una? Hvað ætli það kosti ann­ars op­in­bera stjórn­sýslu í vinnu­stund­um að fara í kring­um og/eða aflétta vernd­ar­á­kvæð­um?
                  Sigrún H Páls­dótt­ir

                  Bók­un D- og V- lista
                  Hér er um að ræða mik­il­væga fram­kvæmd á veg­um Landsnets um tengi­virki sem ver­ið hef­ur á að­al­skipu­lagi í all­lang­an tíma. Nú er lögð fram skipu­lags- og mats­lýs­ing vegna deili­skipu­lags fyr­ir um­rætt tengi­virki sem er hluti af stærri fram­kvæmd. Víð­tækt sam­ráð hef­ur ver­ið og mun verða um um­rætt verk­efni. Nú er óskað eft­ir um­sögn frá Skipu­lags­stofn­un, Um­hverf­is­stofn­un, Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is, svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og Vega­gerð­inni. Þeg­ar þær um­sagn­ir liggja fyr­ir er hægt að taka af­stöðu um næstu skref.

                  Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                  Mann­virkja­gerð á vatns­vernd­ar­svæð­um er nátt­úru­vernd­ar­mál og legg­ur bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar því til að um tengi­virki Landsnets á Sand­skeiði verði fjallað í um­hverf­is­nefnd.

                  Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

                  Bók­un S-lista
                  Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja ekki tíma­bært á þessu stigi máls­ins að vísa skipu­lags- og mats­lýs­ingu vegna deili­skipu­lags fyr­ir tengi­virki á Sand­skeiði til um­hverf­is­nefnd­ar. Vand­aðri stjórn­sýsla er að bíða um­sagna þeirra fag­að­ila og stofn­ana sem eru til þess bær­ar skv. skipu­lagslög­um að veita um­sagn­ir varð­andi mál sem þessi. Þeg­ar þær um­sagn­ir liggja fyr­ir er tíma­bært að vísa mál­inu til skoð­un­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

                  Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
                  Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.10. Starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar 2017 201611238

                  Lögð fram til­laga að starfs­áætlun fyr­ir skipu­lags­nefnd árið 2017.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.11. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

                  Á 417. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt að vísa at­huga­semd­un­um til skoð­un­ar skipu­lags­full­trúa og lög­manns bæj­ar­ins, sem leggi fram til­lögu að svör­um á næsta fundi." Lögð fram drög að svör­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                  Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir at­huga­semd við að því skuli vera hald­ið fram í svari við at­huga­semd­um íbúa að bygg­ing hót­els við Sunnukrika feli ekki í sér skipu­lags­breyt­ingu. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að á því leiki vafi þar sem skil­grein­ing á mið­svæði í nú­gild­andi að­al­skipu­lagi ger­ir ekki ráð fyr­ir hót­eli, held­ur gisti­húsi. Á þessu tvennu er stigs­mun­ur sem get­ur leitt til þess að íbú­ar fari fram á skaða­bæt­ur vegna ólög­mætra skipu­lags­breyt­inga. Grein­ar­mun­ur er á þjón­ustu­stigi hót­ela og ann­arra gisti­staða auk þess sem gera má ráð fyr­ir að hót­el geti al­mennt orð­ið um­fangs­meiri.

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.12. Efn­istaka í Hrossa­dal í landi Mið­dals - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi 201609420

                  Á 421. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Vísað til skoð­un­ar hjá um­hverf­is­sviði" Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.13. Leir­vogstunga 47-49 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201611296

                  Borist hef­ur er­indi frá Ei­ríki Vigni Páls­syni dags. 29. nóv. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar að Leir­vogstungu 47-49.
                  Theódór Kristjáns­son vék af fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.14. Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - fund­ar­gerð­ir 201611311

                  Lögð fram fund­ar­gerð 71. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höfu­borg­ar­svæð­is­ins dags. 25. nóv. 2016.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.15. Í Búr­fellslandi Þor­móðs­dal, fram­kvæmda­leyfi fyr­ir rann­sókn­ar­bor­un­um 201606190

                  Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. sept. 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Lögð fram minn­is­blöð um­hverf­is­sviðs. Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem um­sókn um fram­kvæmda­leyfi sam­ræm­ist ekki Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030." Bæj­ar­stjórn sam­þykkti af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar á fundi sín­um 14. sept. 2016. Full­trú­ar Ice­land Resources ehf. ósk­uðu eft­ir kynn­ing­ar­fundi og var sá fund­ur hald­inn 30. nóv. 2016. Í fram­haldi af þeim fundi hef­ur borist er­indi frá Ice­land Resources þar sem óskað er eft­ir end­urupp­töku á fyrra er­indi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.16. Um­sókn um hækk­un gróð­ur­húsa - Reykja­dal 2 201611249

                  Finn­ur I Her­manns­son sæk­ir um leyfi fyr­ir hækk­un á gróð­ur­hús­um að Reykja­dal 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

                • 7.17. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 13 201612005F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 298 201612007F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 427. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 173201612003F

                  Fund­ar­gerð 173. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 37201612009F

                    Fund­ar­gerð 37. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

                      Aldís Stef­áns­dótt­ir, For­stöðu­mað­ur
                      Þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar kynn­ir Lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 37. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.2. Ung­mennaráð og Lýð­ræði 201612046

                      Nefnd­ar­menn Ung­menna­ráðs kynna afrakst­ur vinnu sinn­ar um lýð­ræði.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 37. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.3. Öld­ungaráð og Lýð­ræði 201612047

                      Jó­hönna Magnús­dótt­ir nefnd­ar­mað­ur í Öld­ung­ar­ráði flyt­ur er­indi um lýð­ræði

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 37. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.4. Sam­vinna Öld­unga­ráðs og Ung­menna­ráðs á Seltjarn­ar­nesi 201612048

                      Gunn­laug­ur V Guð­munds­son, verk­efna­stjóri hjá Seltjarn­ar­nes­bæ flyt­ur er­indi um sam­vinnu ung­menna­ráðs og öld­unga­ráðs á Seltjarn­ar­nesi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 37. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 10. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 60201612014F

                      Fund­ar­gerð 60. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar 201203081

                        Lögð fram rekstr­arnið­ur­staða árs­ins 2016

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 60. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.2. End­ur­skoð­un á upp­lýs­inga­veitu til ferða­manna 201610128

                        Minn­is­blað sem lagt var fram í vinnu­hópi sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um upp­lýs­inga­veitu til ferða­manna lagt fram til upp­lýs­inga.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 60. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.3. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201304391

                        Und­ir­bún­ing­ur vegna þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2017.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 60. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.4. Verk­efni Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar 201109430

                        Lögð fram drög að funda­áætlun fyr­ir fyrrip­art árs­ins 2017.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 60. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 298201612007F

                        Fund­ar­gerð 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Ástu-Sólliljugata 15/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611263

                          Axel H Stein­þórs­son Bakka­stöð­um 7A Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með sam­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 15 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð, íbúð 173,0m2, bíl­geymsla 43,0 m2, 795,4 m3.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                        • 11.2. Dverg­holt 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, breyt­ing. 201611251

                          Ragna R Bjarka­dótt­ir Dverg­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss breyt­ing­um á neðri hæð Dverg­holts 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Um er að ræða inn­rétt­ingu áð­ur­gerðs en óskráðs kjall­ara­rým­is.
                          Stærð rým­is 62,0 m2, 162,0 m3.
                          Fyr­ir ligg­ur sam­þykki með­eig­enda í hús­inu.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                        • 11.3. Helga­fells­skóli, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612087

                          Ósk­ar G Sveins­son fh. Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, sæk­ir um tak­markað bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir jarð­vegs­fram­kvæmd­ir vegna Helga­fells­skóla að Gerplustræti 14 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                        • 11.4. Um­sókn um hækk­un gróð­ur­húsa - Reykja­dal 2 201611249

                          Finn­ur I Her­manns­son sæk­ir um leyfi fyr­ir hækk­un á gróð­ur­hús­um að Reykja­dal 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                        • 11.5. Snæfríð­argata 2-8 201611308

                          Planki ehf. Vals­hól­um 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu rað­hús með sam­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 2-8 við Snæfríð­ar­götu í sam­ræmi við fram­logð gögn.
                          Stærð: Nr. 2, íbúð 121,0 m2, bíl­geymsla 26,4 m2, 590,0 m3.
                          Nr. 4, íbúð 118,8 m2, bíl­geymsla 26,4 m2, 582,7 m3.
                          Nr. 6, íbúð 118,8 m2, bíl­geymsla 26,4 m2, 582,7 m3.
                          Nr. 8, íbúð 121,0 m2, bíl­geymsla 26,4 m2, 590,0 m3.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                        • 11.6. Vefara­stræti 8-14/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612024

                          Eigna­lausn­ir ehf. Stór­höfða 25 Reykja­vík sækja um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í húsi og á lóð að Vefara­stræti 8-14 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                        • 11.7. Vefara­stræti 16-22/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612023

                          Eigna­lausn­ir ehf. Stór­höfða 25 Reykja­vík sækja um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í húsi að Vefara­stræti 8-14 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                        • 11.8. Voga­tunga 34-38/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609289

                          Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík Sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með sam­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 34, 36 og 38 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð: Nr. 34, íbúð 125,6 m2, bíl­geymsla /geymsla 34,8 m2, 675,0 m3.
                          Nr. 36, íbúð 125,5 m2, bíl­geymsla /geymsla 34,7 m2, 674,3 m3.
                          Nr. 38, íbúð 125,4 m2, bíl­geymsla /geymsla 34,8 m2, 674,3 m3.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                        • 11.9. Voga­tunga 26-32/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609293

                          Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með sam­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 26, 28, 30 og 32 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð: Stærð: Nr. 26, íbúð 123,3 m2, bíl­geymsla /geymsla 34,7 m2, 665,4 m3.
                          Stærð: Nr. 28, íbúð 123,5 m2, bíl­geymsla /geymsla 34,7 m2, 666,0 m3.
                          Stærð: Nr. 30, íbúð 123,5 m2, bíl­geymsla /geymsla 34,7 m2, 666,0 m3.
                          Stærð: Nr. 32, íbúð 123,3 m2, bíl­geymsla /geymsla 34,7 m2, 665,4 m3.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 298. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                        • 12. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 13201612005F

                          Fund­ar­gerð 13. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.1. Ástu Sólliljugata 15, breyt­ing á deili­skipu­lagi 2016081921

                            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 14. októ­ber til og með 25. nóv­em­ber 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 13. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 685. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                          • 13. Fund­ar­gerð 158. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201612033

                            Fundargerð 158. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

                            Lagt fram.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:44