Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. október 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1367201809026F

    Af­greiðsla 1367. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 272201809028F

      Af­greiðsla 272. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 353201809031F

        Af­greiðsla 353. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

        • 3.1. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

          Helga­fells­skóli - Kynn­ing á stöðu bygg­inga­fram­kvæmda og út­boðs á bún­aði. Far­ið verð­ur í heim­sókn í Helga­fells­skóla í upp­hafi fund­ar, mæt­ing kl. 16.30 við bygg­ing­ar­svæði. Full­trúi um­hverf­is­sviðs mæt­ir und­ir dag­skrárliðn­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 353. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Við­hald Varmár­skóla 201806317

          Lagt fram til kynn­ing­ar minn­is­blað frá bæj­ar­ráði 13. sept­em­ber 2018 vegna við­halds­verk­efna í Varmár­skóla. Full­trúi um­hverf­is­sviðs mæt­ir und­ir dag­skrárliðn­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 353. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2018-2019 201809312

          Lagð­ar fram til kynn­ing­ar upp­lýs­ing­ar um fjölda barna í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2019.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 353. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 216201809030F

          Af­greiðsla 216. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

          • 4.1. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar 201809317

            Und­ir­bún­ing­ur og um­ræð­ur um end­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 216. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Kynn­ing­ar­efni fyr­ir ferða­menn 201809319

            Um­ræð­ur um út­gáfu kynn­ing­ar­efn­is fyr­ir ferða­menn í Mos­fells­bæ

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 216. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 468201809024F

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir að ráð­ast í end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar og fel­ur skipu­lags­full­trúa að til­kynna þá ákvörð­un til skipu­lags­stofn­un­ar sbr. 35. gr. skipu­lagslaga.

            Af­greiðsla 468. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 29201809023F

              Fund­ar­gerð 29. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 342201809032F

                Fund­ar­gerð 342. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Bugðufljót 17, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711329

                  Meiri­hátt­ar ehf., kt. 441291-1599, Kletta­garð­ar 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Bugðufljót nr. 17, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: Bugðufljót 17a: 1074,8 m², 5072 m³. Bugðufljót 17b: 2154,2, 9549,5 m³. Bugðufljót 17c: 1251,9 m², 5896,5 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 342. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Kvísl­artunga 28 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201809026

                  Fylk­ir ehf. kt. 540169-3229, Grens­ás­veg­ur 50 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á lóð­inni Kvísl­artunga nr. 28, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: Íbúð 305,8 m², auka íbúð 59,5 m², bíl­geymsla 27,5 305,8 m², 1231,011 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 342. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Laxa­tunga 95 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807191

                  Þór­ir Jóns­son, kt. 250646-7399, Trölla­teig­ur 20 sæk­ir um leyfi til að breyta notk­un þak­rýma ein­býl­is­húss á lóð­inni Laxa­tungu nr. 35, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 342. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Reykja­mel­ur 9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807192

                  Magnús Á. Magnús­son, kt.151050-2129, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­bíl­is­hús ásamt bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­mel­ur nr.9a, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: Íbúð 157,1 m², bíl­geymsla 35,2 m², 425,381 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 342. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Sölkugata 6, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201809148

                  Pét­ur Kjart­an Krist­ins­son kt. 130587-2599, Sölku­götu 6 Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til að breyta gerð ut­an­hús­sklæðn­ing­ar ásamt því að bæta við glugga á norð-aust­ur­hlið ein­býl­is­húss á lóð­inni Sölkugata nr.6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 342. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 725. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 394. fund­ar Sorpu bs.201809310

                  Fundargerð nr. 394 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 12. september 2018.

                  Fund­ar­gerð nr. 394 stjórn­ar­fund­ar SORPU bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 725 fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 9. Fund­ar­gerð 368. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201809311

                  Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 11. sept. sl.

                  Fund­ar­gerð sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 11. sept. sl. lögð fram til kynn­ing­ar á 725 fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 175. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201809357

                  Fundargerð 175. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

                  Fund­ar­gerð 175. fund­ar Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 725 fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Almenn erindi

                • 11. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

                  Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: Lýðræðis- og mannréttindanefnd. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar. Þrír aðalmenn og þrír til vara. Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins. Einn aðalamaður og einn til vara.

                  Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd

                  Að­al­menn Una Hild­ar­dótt­ir, formað­ur (V lista), Jó­hanna B. Magnús­dótt­ir, Mika­el Rafn Stein­gríms­son, vara­formað­ur (D lista), Unn­ur sif Hjart­ars­dott­ir

                  Vara­menn Ingi­björg Bergrós Jó­hann­es­dótt­ir og Fjal­ar Freyr Ein­ars­son

                  Mar­grét Guð­jóns­dótt­ir (L lista) vara­mað­ur Sig­urð­ur Eggert Hall­dóru­son

                  Stein­unn Dögg Stein­sen (S lista) vara­mað­ur Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir

                  Áheyrn­ar­full­trú­ar Karl Alex Árna­son (C lista) og Ör­lyg­ur Þór Hjart­ar­son (M lista)

                  Yfir­kjör­stjórn
                  Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir, formað­ur
                  Har­ald­ur Sig­urðson
                  Val­ur Odds­son

                  Til vara
                  Gunn­ar Ingi Hjart­ar­son
                  Jó­hanna B. Magnús­dótt­ir
                  Rún­ar Birg­ir Gíslason

                  Al­manna­varna­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
                  Valdi­mar Birg­is­son, aðal­mað­ur
                  Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son, vara­mað­ur

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40