3. október 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1367201809026F
Afgreiðsla 1367. fundar bæjarráðs samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
1.1. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Frestað frá síðasta fundi. Erindi varðandi fjármögnun GM og uppbyggingu æfingaaðstöðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1367. fundar bæjarráðs samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Varmárbakkar, lóðir fyrir hesthús - breyting á deiliskipulagi 201809062
Frestað frá síðasta fundi. Varmárbakki - ósk um lóðir fyrir hesthús og breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1367. fundar bæjarráðs samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Einiteigur 1 - umsókn um færslu lóðarmarka 2018084564
Frestað frá síðasta fundi. Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og vísar því til bæjarráðs."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1367. fundar bæjarráðs samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Ósk um lögheimili að Hamrabrekkum 5 201809151
Ósk um lögheimili að Hamrabrekkum 5
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1367. fundar bæjarráðs samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Framlag 2018 vegna Skálatúns 201802290
Samkomulag við Skálatún vegna fjárframlaga 2018. Heimild til undirritunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1367. fundar bæjarráðs samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Kynnt drög að áætlun skatttekna 2019 og dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1367. fundar bæjarráðs samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 272201809028F
Afgreiðsla 272. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 353201809031F
Afgreiðsla 353. fundar fræðslunefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
3.1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Helgafellsskóli - Kynning á stöðu byggingaframkvæmda og útboðs á búnaði. Farið verður í heimsókn í Helgafellsskóla í upphafi fundar, mæting kl. 16.30 við byggingarsvæði. Fulltrúi umhverfissviðs mætir undir dagskrárliðnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 353. fundar fræðslunefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Viðhald Varmárskóla 201806317
Lagt fram til kynningar minnisblað frá bæjarráði 13. september 2018 vegna viðhaldsverkefna í Varmárskóla. Fulltrúi umhverfissviðs mætir undir dagskrárliðnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 353. fundar fræðslunefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2018-2019 201809312
Lagðar fram til kynningar upplýsingar um fjölda barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar haustið 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 353. fundar fræðslunefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 216201809030F
Afgreiðsla 216. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
4.1. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar 201809317
Undirbúningur og umræður um endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Kynningarefni fyrir ferðamenn 201809319
Umræður um útgáfu kynningarefnis fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 468201809024F
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir að ráðast í endurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar og felur skipulagsfulltrúa að tilkynna þá ákvörðun til skipulagsstofnunar sbr. 35. gr. skipulagslaga.
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
5.1. Beiðni um að deiliskipuleggja lóð í Mosfellsdal - lnr. 123664 201809091
Borist hefur erindi frá Ingu Þóru Haraldsdóttur dags. 5. september 2018 varðandi deiliskipulag fyrir lóð í Mosfellsdal með landnr. 123664.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Laxatunga 3 - breyting á deiliskipulagi 201809121
Borist hefur erindi frá G. Oddi Víðissyni dags. 7. september 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Laxatungu 3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Gatnaframkvæmdir Reykjahverfi - fyrirspurn til skipulagsnefndar 201809153
Borist hefur erindi frá Ragnheiði Þórólfsdóttur dags. 10. september 2018 varðand gatnaframkvæmdir í Reykjahverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Lindarbyggð - beiðni um endurskoðun á skipulagi Lindarbyggðar 201809154
Borist hefur erindi frá íbúum Lindarbyggðar dags. 6. september 2018 varðandi endurskoðun á skipulagi Lindarbyggðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt dags. 6. september 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi/breytta aðkomu að Uglugötu 14-20.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Á 460. fundi skipulagsnefndar 27. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að deilskipulagstillagan verðir auglýst skv. 41.gr. skipulagslaga og samhliða verði aðalskipulagsbreytingin auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga. Jafnframt verði auglýstar breytingar á þeim deiliskipulögum sem liggja að tillögu að deiliskipulagi Þingvallavegar. Skipulagsfulltrúa falið að kynna bæjarfulltrúum tillöguna og auglýsa opið hús á auglýsingatíma tillagnanna." Skipulagstillögunar voru auglýstar frá 28. júlí til og með 9. september 2018. Þrjár athugasemdir bárust frá tveimur aðilum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11 - breyting á deiliskipulagi 201805149
Á 463. fundi skipulaglagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 21. júlí til og með 5. september 2018. Ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi 201705246
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Fulltrúi Miðflokks greiddi atkvæði gegn tillögunni." Tillagan var auglýst frá 21. júlí til og með 5. september 2018. Ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi. 2017081506
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 21.júlí til og með 5. september 2018. Athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalTorg við Gerplustræti.pdfFylgiskjalSkipulagsbreytinga á torgi framan við Gerplustræti 25-27.pdfFylgiskjalFW: Torgið .pdfFylgiskjalBreytingar á Torgi við Gerplustræti.pdfFylgiskjaleyja við Gerplustræti.pdfFylgiskjalTorg 2 við Gerplustræti.pdfFylgiskjalFW: Torgið við Gerplustræti .pdfFylgiskjalVegna skipulagsbreytinga á torgi í Gerplustræti.pdfFylgiskjalTorg í gerplustræti.pdfFylgiskjalathugasemdir_samantekt_Torg_Gerplust.pdf
5.10. Gerplustræti 17-23 - ósk um fjölgun íbúða 2018084776
Borist hefur erindi frá V níu Fasteignum dags. 28. ágúst 2018 varðandi fjölgun íbúða í húsum að Gerplustræti 17-23. Frestað á 467. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Aðalskipulag Mosfellsbæjar - endurskoðun 201809280
Lögð fram tillaga um að hefja vinnu við endurskoðun Aðalskipulags Mosfellsbæjar sbr. 4.8.1. gr. skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík 2010-2030 - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík 2018084560
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu frá Reykjavíkurborg á málinu." Á fundinn mætti Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 29 201809023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 468. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 725. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 29201809023F
Fundargerð 29. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 725. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 342201809032F
Fundargerð 342. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 725. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Bugðufljót 17, Umsókn um byggingarleyfi 201711329
Meiriháttar ehf., kt. 441291-1599, Klettagarðar 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði á lóðinni Bugðufljót nr. 17, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Bugðufljót 17a: 1074,8 m², 5072 m³. Bugðufljót 17b: 2154,2, 9549,5 m³. Bugðufljót 17c: 1251,9 m², 5896,5 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 342. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 725. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Kvíslartunga 28 / Umsókn um byggingarleyfi 201809026
Fylkir ehf. kt. 540169-3229, Grensásvegur 50 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á lóðinni Kvíslartunga nr. 28, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 305,8 m², auka íbúð 59,5 m², bílgeymsla 27,5 305,8 m², 1231,011 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 342. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 725. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Laxatunga 95 / Umsókn um byggingarleyfi 201807191
Þórir Jónsson, kt. 250646-7399, Tröllateigur 20 sækir um leyfi til að breyta notkun þakrýma einbýlishúss á lóðinni Laxatungu nr. 35, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 342. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 725. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Reykjamelur 9a, Umsókn um byggingarleyfi 201807192
Magnús Á. Magnússon, kt.151050-2129, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbílishús ásamt bílgeymslu á lóðinni Reykjamelur nr.9a, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 157,1 m², bílgeymsla 35,2 m², 425,381 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 342. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 725. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Sölkugata 6, Umsókn um byggingarleyfi 201809148
Pétur Kjartan Kristinsson kt. 130587-2599, Sölkugötu 6 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að breyta gerð utanhússklæðningar ásamt því að bæta við glugga á norð-austurhlið einbýlishúss á lóðinni Sölkugata nr.6 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 342. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 725. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 394. fundar Sorpu bs.201809310
Fundargerð nr. 394 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 12. september 2018.
Fundargerð nr. 394 stjórnarfundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 725 fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 368. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201809311
Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 11. sept. sl.
Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 11. sept. sl. lögð fram til kynningar á 725 fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 175. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201809357
Fundargerð 175. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 175. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 725 fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
11. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: Lýðræðis- og mannréttindanefnd. Fimm aðalmenn og jafnmargir til vara. Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar. Þrír aðalmenn og þrír til vara. Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins. Einn aðalamaður og einn til vara.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd
Aðalmenn Una Hildardóttir, formaður (V lista), Jóhanna B. Magnúsdóttir, Mikael Rafn Steingrímsson, varaformaður (D lista), Unnur sif Hjartarsdottir
Varamenn Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir og Fjalar Freyr Einarsson
Margrét Guðjónsdóttir (L lista) varamaður Sigurður Eggert Halldóruson
Steinunn Dögg Steinsen (S lista) varamaður Anna Sigríður Guðnadóttir
Áheyrnarfulltrúar Karl Alex Árnason (C lista) og Örlygur Þór Hjartarson (M lista)
Yfirkjörstjórn
Þorbjörg Inga Jónsdóttir, formaður
Haraldur Sigurðson
Valur OddssonTil vara
Gunnar Ingi Hjartarson
Jóhanna B. Magnúsdóttir
Rúnar Birgir GíslasonAlmannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins
Valdimar Birgisson, aðalmaður
Sveinn Óskar Sigurðsson, varamaður