Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. febrúar 2021 kl. 17:28,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1474202101031F

    Fund­ar­gerð 1474. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1475202101038F

      Bók­un M-lista
      Full­trúi Mið­flokks­ins vill árétta að ekki var leitað til kenn­ara við gerð þessa ytra mats sem ligg­ur til grund­vall­ar því að skipta Varmár­skóla upp í tvo skóla. Í sam­an­tekt skýrslu Mennta­mála­stofn­un­ar og ytra mats á Varmár­skóla frá 2019 seg­ir m.a. um ,,tæki­færi til um­bóta í stjórn­un og fag­legri for­ystu“: ,,Gæta þarf þess að all­ir hags­muna­að­il­ar skóla­sam­fé­lags­ins hafi rödd og komi að sam­starfi og ákvörð­un­ar­töku í skóla­sam­fé­lag­inu í sam­ræmi við lög og reglu­gerð­ir.“ Í skýrslu Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins frá 2010 seg­ir m.a.: ,,Góð leið er að unn­ið verði að úr­bót­um í hús­næð­is­mál­um með tengi­bygg­ingu milli skóla­hús­anna en þá fyrst verð­ur hægt að tala um að sam­ein­ingu skól­anna tveggja sé lok­ið þeg­ar öll starf­semi Varmár­skóla er komin und­ir eitt þak.“. Ekki hef­ur ver­ið far­ið að þess­um ábend­ing­um, það er mið­ur. Sök­um þessa sit­ur full­trúi Mið­flokks­ins hjá.

      ***

      Fund­ar­gerð 1475. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 386202101036F

        Fund­ar­gerð 386. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup 202101011

          Skýrsla um þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 386. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Ungt fólk októ­ber 2020 202011196

          Nið­ur­stöð­ur Rann­sókn­ar og grein­ing­ar með­al nem­enda í 8.,9.og 10.bekk októ­ber 2020

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 386. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar Fræðslu­sviðs 2021 202101334

          Lyk­il­töl­ur á Fræðslu-og frí­stunda­sviði Mos­fells­bæj­ar, janú­ar 2021.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 386. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Áskor­un varð­andi fram­boð grænkera­fæð­is í skól­um 202012360

          Áskor­un varð­andi fram­boð grænkera­fæð­is í skól­um lögð fram til kynn­ing­ar. Á 1471. fundi bæj­ar­ráðs var eft­ir­far­andi bókað:
          "Áskor­un varð­andi fram­boð grænkera­fæð­is í skól­um lögð fram. Líkt og fram kem­ur í áskor­un­inni er grænkera fæði í boði í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að áskor­un­in verði kynnt fyr­ir fræðslu­nefnd".

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 386. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Klöru­sjóð­ur 2021 202101462

          Skil­greind­ir áherslu­þætt­ir 2021

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 386. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 16202102005F

          Fund­ar­gerð 16. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup 202101011

            Könn­un Gallup á af­stöðu íbúa til þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1475. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag 2020081051

            Ritað hef­ur ver­ið und­ir sam­starfs­samn­ing við fé­laga­s­mála­ráðu­neyt­ið og Unicef. Kynn­ing á efni samn­ings­ins og um­ræð­ur um næstu skref.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1475. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Jafn­rétt­isáætlun og fram­kvæmda­áætl­un­ar í jafn­rétt­is­mál­um 2019 til 2022 201906226

            Kynn­ing jafn­rétt­is­full­trúa og for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar á stöðu verk­efna á sviði jafn­rétt­is- og mann­rétt­inda­mála.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1475. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 532202102003F

            Fund­ar­gerð 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Að­al­skipu­lag Kópa­vogs 2012-2024 - breyt­ing á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lagi Fann­borg­ar­reit­ur-Trað­ar­reit­ur 201912217

              Borist hef­ur er­indi frá skipu­lags­stjóra Kópa­vogs, dags. 11.01.2020, með ósk um um­sögn um aug­lýsta að­al­skipu­lags­breyt­ingu og deili­skipu­lag á Fann­borg­ar- og Trað­ar­reit-vest­ur í Hamra­borg. At­huga­semda­frest­ur er til og með 02.03.2020.
              Er­ind­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fund­in nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

              Lögð eru fram til kynn­ing­ar fyrstu drög að grein­ar­gerð nýs að­al­skipu­lags ásamt efn­is­yf­ir­liti. Gögn­in eru unn­in af að­al­skipu­lags­ráð­gjöf­um Mos­fells­bæj­ar hjá ARKÍS arki­tekt­um. Með­fylgj­andi er einn­ig minn­is­blað skipu­lags­full­trúa með til­lögu að dagskrá að­al­skipu­lags­nefnd­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Lyng­hóll í landi Mið­dals L125346 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202101377

              Borist hef­ur er­indi frá Eddu Ein­ars­dótt­ur, f.h. Vig­dís­ar Magnús­dótt­ur, dags. 22.01.2021, með ósk um heim­ild til þess að vinna deili­skipu­lag í landi Lyng­hóls L125346.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Brú­arfljót 6-8 - at­vinnu­hús­næði 202101446

              Borist hef­ur er­indi frá Að­al­steini Jó­hanns­syni, f.h. Bull Hill Capital, dags. 25.01.2021, með ósk um vil­yrði fyr­ir upp­bygg­ingaráform­um að Brú­arfljóti 6-8.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Helga­fells­hverfi 6. áfangi - nýtt deili­skipu­lag 202101267

              Lagt er fram til kynn­ing­ar minn­is­blað skipu­lags­full­trúa vegna und­ir­bún­ings 6. áfanga Helga­fells­hverf­is.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Þró­un­ar­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2020-2024 202101366

              Borist hef­ur er­indi frá skrif­stofu Sam­taka sveit­ar­fé­laga á Höf­uð­borg­ar­svæð­inu, dags. 22.01.2020, þar sem að lögð er fram til kynn­ing­ar þró­un­ar­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2020 ásamt minn­is­blaði svæð­is­skipu­lags­stjóra í sam­ræmi við sam­þykkt svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup 202101011

              Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Gallups með­al íbúa Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2020. Skýrsl­unni var vísað til kynn­ing­ar í skipu­lags­nefnd á 1473. fundi bæj­ar­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 424 202101037F

              Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúi lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 50 202101029F

              Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 532. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 424202101037F

              Fund­ar­gerð 424. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Bjarg 123616 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011402

                Al­bert Rúts­son, kt. 140546-4539, Bjargi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta við­bygg­ing­ar við íbúð­ar­hús­ið að Bjargi í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 424. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Skála­hlíð 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202012186

                Skála­túns­heim­il­ið Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga á innra skipu­lagi íbúð­ar­húss við Skála­tún nr. 13 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 424. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Hlað­hamr­ar 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202010176

                Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta leik­skóla­hús­næð­is á lóð­inni Hlað­hamr­ar nr. 4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 424. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201709287

                Sunnu­bær ehf., Borg­ar­tún 5 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu- og íbúð­ar­hús­næð­is á lóð­inni Sunnukriki nr. 3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing­ar eru gerð­ar á innra skipu­lagi ásamt við­bygg­ingu and­dyr­is á 1. hæð. Stækk­un 1. hæð­ar 47,6 m², 149,64 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 424. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 388. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202102113

                Fundargerð 388. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna

                Fund­ar­gerð 388. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 335. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.202102041

                  Fundargerð 335. fundar stjórnar Strætó bs.

                  Fund­ar­gerð 335. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 9. Fund­ar­gerð 893. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202102042

                  Fundargerð 893. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                  Fund­ar­gerð 893. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 894. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202102043

                  Fundargerð 894. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                  Fund­ar­gerð 894. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 519. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202102112

                  Fundargerð 519. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                  Fund­ar­gerð 519. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 776. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:51