10. febrúar 2021 kl. 17:28,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1474202101031F
Fundargerð 1474. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 776. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Þverholt 1 - ósk um stækkun lóðar við Barion 202010334
Ósk um stækkun lóðarinnar Þverholt 1 til vesturs. Umbeðin umsögn bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Bjarkarholt 7-9 - ósk um stækkun lóðar 202101234
Borist hefur erindi frá Guðmundi Oddi Víðissyni með ósk um stækkun lóðar Bjarkarholts 7-9 til suðurs í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Helgafellsskóli 2-3.áfangi - Framvinduskýrsla desembermánaðar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Umsóknir um lóðir í Leirvogstungu við Fossatungu og Kvíslartungu 2018 201804017
Tillaga um úthlutun lóðanna Fossatungu 24-26.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Stafrænt ráð sveitarfélaga 202012176
Fjóla María Ágústsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga mætir til fundarins og kynnir verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Stjórnsýsla byggðasamlaga - beiðni um tilnefningu í starfshóp 202101326
Beiðni um tilnefningu tveggja kjörinna fulltrúa í starfshóp stjórnar SSH vegna verkefnis um stjórnsýslu byggðasamlaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun 202101312
Kynning á fýsileikaskýrslu ReSource um samræmingu úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Frumvarp til laga um jarðalög - beiðni um umsögn 202101359
Frumvarp til laga um jarðalög - beiðni um umsögn fyrir 10. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Frumvarp til laga breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands - beiðni um umsögn 202101379
Frumvarp til laga breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands - beiðni um umsögn fyrir 10. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða - beiðni um umsögn 202101380
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða - beiðni um umsögn fyrir 10. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1474. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1475202101038F
Bókun M-lista
Fulltrúi Miðflokksins vill árétta að ekki var leitað til kennara við gerð þessa ytra mats sem liggur til grundvallar því að skipta Varmárskóla upp í tvo skóla. Í samantekt skýrslu Menntamálastofnunar og ytra mats á Varmárskóla frá 2019 segir m.a. um ,,tækifæri til umbóta í stjórnun og faglegri forystu“: ,,Gæta þarf þess að allir hagsmunaaðilar skólasamfélagsins hafi rödd og komi að samstarfi og ákvörðunartöku í skólasamfélaginu í samræmi við lög og reglugerðir.“ Í skýrslu Menntamálaráðuneytisins frá 2010 segir m.a.: ,,Góð leið er að unnið verði að úrbótum í húsnæðismálum með tengibyggingu milli skólahúsanna en þá fyrst verður hægt að tala um að sameiningu skólanna tveggja sé lokið þegar öll starfsemi Varmárskóla er komin undir eitt þak.“. Ekki hefur verið farið að þessum ábendingum, það er miður. Sökum þessa situr fulltrúi Miðflokksins hjá.***
Fundargerð 1475. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 776. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ytra mat á grunnskólum - Varmárskóli 201906059
Tillögur um breytingu á stjórnskipulagi Varmárskóla hafa verið kynntar fyrir hagaðilum. Umsagnir fræðslunefndar og skólaráðs liggja nú fyrir auk minnisblaðs bæjarstjóra og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs. Mál lagt fyrir til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
***
Afgreiðsla 1475. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M lista sat hjá.- FylgiskjalMinnisblað bæjarstjóra og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðsFylgiskjalYtra mat Varmárskóla - Umsögn skólaráðs 26.1.2021.pdfFylgiskjalUmsögn fræðslunefndarFylgiskjalVarmárskóli-Mosfellsbæ-10012021.pdfFylgiskjalYtra mat á grunnskólum - Varmárskóli - Greining á stjórnskipulagi Varmárskóla og tillögur
2.2. Ósk Kirkjugarðs Lágafellskirkju um greiðslu á kostnaði fyrir efni og akstur vegna stígagerðar. 202012377
Ósk Kirkjugarðs Lágafellskirkju um greiðslu útlagðs kostnaðar og aksturs vegna stígagerðar í C hluta garðsins. Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Á 775. fundi bæjarstjórnar var samþykkt að vísa til bæjarráðs tillögu bæjarfulltrúa L-lista er varðar ákvörðun um hvort kaupa eigi spurningar í aukapakka Gallup í tengslum við könnun á þjónustu sveitarfélaga 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2021 202101210
Tillaga um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M lista sat hjá.
2.5. Hlégarður - Framtíðarsýn, Nýframkvæmd 202011420
Óskað er heimildar bæjarráðs til að auglýsa útboð á tillögum Yrki arkitekta að breytingum á innra byrði Hlégarðs og mögulega áfangaskiptingu sem lögð var fyrir menningar- og nýsköpunarnefnd á 18. fundi nefndarinnar þann 9. júní 2020 og samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar þann 24. júní sama ár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Frumvarp til laga um breytingu á tekjustofnum sveitarfélaga - beiðni um umsögn 202101469
Frumvarp til laga um breytingu á tekjustofnum sveitarfélaga - beiðni um umsögn fyrir 18. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Þingsályktun um vernd og orkunýtingu landsvæða - beiðni um umsögn 202101437
Þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða - beiðni um umsögn fyrir 9. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Þingsályktun um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld - beiðni um umsögn 202101470
Þingsályktun um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld - beiðni um umsögn fyrir 11. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar bæjarráðs samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 386202101036F
Fundargerð 386. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 776. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 386. fundar fræðslunefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Ungt fólk október 2020 202011196
Niðurstöður Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 8.,9.og 10.bekk október 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 386. fundar fræðslunefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Tölulegar upplýsingar Fræðslusviðs 2021 202101334
Lykiltölur á Fræðslu-og frístundasviði Mosfellsbæjar, janúar 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 386. fundar fræðslunefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum 202012360
Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum lögð fram til kynningar. Á 1471. fundi bæjarráðs var eftirfarandi bókað:
"Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum lögð fram. Líkt og fram kemur í áskoruninni er grænkera fæði í boði í grunnskólum Mosfellsbæjar. Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að áskorunin verði kynnt fyrir fræðslunefnd".Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 386. fundar fræðslunefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Klörusjóður 2021 202101462
Skilgreindir áhersluþættir 2021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 386. fundar fræðslunefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 16202102005F
Fundargerð 16. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar lögð fram til afgreiðslu á 776. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Könnun Gallup á afstöðu íbúa til þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag 2020081051
Ritað hefur verið undir samstarfssamning við félagasmálaráðuneytið og Unicef. Kynning á efni samningsins og umræður um næstu skref.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlunar í jafnréttismálum 2019 til 2022 201906226
Kynning jafnréttisfulltrúa og forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar á stöðu verkefna á sviði jafnréttis- og mannréttindamála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1475. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 532202102003F
Fundargerð 532. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 776. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024 - breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi Fannborgarreitur-Traðarreitur 201912217
Borist hefur erindi frá skipulagsstjóra Kópavogs, dags. 11.01.2020, með ósk um umsögn um auglýsta aðalskipulagsbreytingu og deiliskipulag á Fannborgar- og Traðarreit-vestur í Hamraborg. Athugasemdafrestur er til og með 02.03.2020.
Erindinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundin nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Lögð eru fram til kynningar fyrstu drög að greinargerð nýs aðalskipulags ásamt efnisyfirliti. Gögnin eru unnin af aðalskipulagsráðgjöfum Mosfellsbæjar hjá ARKÍS arkitektum. Meðfylgjandi er einnig minnisblað skipulagsfulltrúa með tillögu að dagskrá aðalskipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Lynghóll í landi Miðdals L125346 - deiliskipulagsbreyting 202101377
Borist hefur erindi frá Eddu Einarsdóttur, f.h. Vigdísar Magnúsdóttur, dags. 22.01.2021, með ósk um heimild til þess að vinna deiliskipulag í landi Lynghóls L125346.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Brúarfljót 6-8 - atvinnuhúsnæði 202101446
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jóhannssyni, f.h. Bull Hill Capital, dags. 25.01.2021, með ósk um vilyrði fyrir uppbyggingaráformum að Brúarfljóti 6-8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Helgafellshverfi 6. áfangi - nýtt deiliskipulag 202101267
Lagt er fram til kynningar minnisblað skipulagsfulltrúa vegna undirbúnings 6. áfanga Helgafellshverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 202101366
Borist hefur erindi frá skrifstofu Samtaka sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu, dags. 22.01.2020, þar sem að lögð er fram til kynningar þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020 ásamt minnisblaði svæðisskipulagsstjóra í samræmi við samþykkt svæðisskipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Lagðar eru fram til kynningar niðurstöður þjónustukönnunar Gallups meðal íbúa Mosfellsbæjar á árinu 2020. Skýrslunni var vísað til kynningar í skipulagsnefnd á 1473. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 424 202101037F
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúi lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 50 202101029F
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 532. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 424202101037F
Fundargerð 424. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Bjarg 123616 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011402
Albert Rútsson, kt. 140546-4539, Bjargi Mosfellsbæ sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta viðbyggingar við íbúðarhúsið að Bjargi í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 424. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Skálahlíð 13, Umsókn um byggingarleyfi 202012186
Skálatúnsheimilið Mosfellsbæ sækir um leyfi til breytinga á innra skipulagi íbúðarhúss við Skálatún nr. 13 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 424. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Hlaðhamrar 4, Umsókn um byggingarleyfi 202010176
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta leikskólahúsnæðis á lóðinni Hlaðhamrar nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 424. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Sunnukriki 3 /Umsókn um byggingarleyfi. 201709287
Sunnubær ehf., Borgartún 5 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnu- og íbúðarhúsnæðis á lóðinni Sunnukriki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn. Breytingar eru gerðar á innra skipulagi ásamt viðbyggingu anddyris á 1. hæð. Stækkun 1. hæðar 47,6 m², 149,64 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 424. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 388. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna202102113
Fundargerð 388. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna
Fundargerð 388. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
8. Fundargerð 335. fundar stjórnar Strætó bs.202102041
Fundargerð 335. fundar stjórnar Strætó bs.
Fundargerð 335. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
9. Fundargerð 893. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202102042
Fundargerð 893. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 893. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 894. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202102043
Fundargerð 894. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 894. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 519. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202102112
Fundargerð 519. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 519. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 776. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.