16. desember 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1238201511030F
Fundargerð 1238. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 662. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um lögræðislög 201504286
Tilkynning Innanríkisráðherra um breytingu á lögræðislögum nr. 78/1997 sem taka gildi 1. janúar 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1238. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Fyrirspurn um aðstöðu fyrir starfsemi þyrluþjónustu á Tungubökkum. 201510344
Lögð fram umsögn 401. fundar skipulagsnefndar sem bæjarráð óskaði eftir á 1234. fundi, um erindi um aðstöðu fyrir þyrluþjónustu á Tungubökkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1238. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Styrkbeiðni - Uppgræðsla á Mosfellsheiði 201511311
Styrkbeiðni vegna uppgræðslu í beitarhólfinu á Mosfellsheiði milli Lyklafells og Hengils.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1238. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Kjósarhreppur - ósk um endurnýjun samnings um félagsþjónustu 201510204
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram ásamt drögum að samningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1238. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1239201512006F
Fundargerð 1239. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 662. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Sveins Óskars Sigurðssonar vegna erindis sent til lögmanns bæjarins. 201505152
Úrskurður Innanríkisráðuneytisins vegna kæru Sveins Óskars Sigurðssonar lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1239. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Fyrirspurn um færslu ljósastaura og fleira í Kvíslartungu 201507221
Lögð er fyrir áætlun VERKÍS um fækkun ljósastaura í leirvogstunguhverfi ásamt umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Leitað hefur verið álits hjá landslagshönnuði hverfisins, skipulagsráðgjafa sem og Íbúasamtökum Leirvogstungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1239. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Helgafellsskóli 201503558
Greint frá undirbúningi vinnu við Helgafellsskóla. Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að hefja vinnu við undirbúning útboðs ásamt því að fjárhagsleg áhrif framkvæmdar verði metin í samræmi við sveitarstjórnalög.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1239. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Ósk um styrk til bifreiðakaupa 201512073
Björgunarsveitin Kyndill sækir um styrk til kaupa á nýjum útkallsbíl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1239. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Skálatúnsheimilið - ósk um skráningu íbúða 201510231
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi um að hluti húseigna Skálatúns verði skráðar sem íbúðir/íbúaðarhúsnæð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1239. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Erindi Reykvískra lögmanna vegna akstursþónustu fatlaðs fólks 201512061
Erindi Reykvískra lögmanna rammasamnings Strætó bs. um akstur fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1239. fundar bæjarráðs samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 238201512008F
Fundargerð 238. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 662. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2015 201411092
Mat á framkvæmd starfsáætlunar fjölskyldunefndar 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2016 201512019
Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2016, fyrir liggur tillaga að fundardögum. Starfsáætlun 2016 verður rædd á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa 201503509
Málinu var frestað á 239. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Jafnréttisþing 2015 201511052
Jafnréttisþing 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks 201512102
Drög að reglum um notendaráð á þjónstusvæði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða 201511154
Drög að breytingu á reglum um úthlutun félagslegra leiguíbúða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Reglur um dagdvöl 201511047
Dagdvöl - drög að breytingu á reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Úttekt á aðgengi 201512103
Aðgengi-styrkumsókn. Gögn verða send út í vikunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Erindi Kvennaathvarfs um rekstrarstyrk 2016 201511174
Beiðni um styrk vegna ársins 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, umsókn um styrk 2016 201510373
Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu sækir um styrk fyrir árið 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 967 201512005F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 968 201512007F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 966 201512003F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 965 201511031F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 964 201511029F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 963 201511025F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 962 201511021F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Trúnaðarmálafundur - 961 201511016F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Trúnaðarmálafundur - 960 201511015F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.20. Barnaverndarmálafundur - 348 201511014F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.21. Barnaverndarmálafundur - 347 201511006F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 238. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 196201512001F
Fundargerð 196. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 662. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2015 201511310
farið yfir vinnuferla vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Umsókn um styrk frá Kraftlyftingafélagi Mosfellsbæjar 201509445
Samningur við Kraftlyftingafélag Mosfellsbæjar lagður fram í samræmi við samþykkt 195. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar. Samningurinn rúmast innan ramma fjárhagsáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Samningur Hvíta Riddarans 201512010
Forsvarsmenn Hvíta Riddarans biðja um að samningur þeirra verði endurskoðaður sökum nýrra rekstraforsenda. Fram hefur komið að frá því að samningur var gerður við félagið hefur iðkendum fjölgað um 200% og sérstök áhersla hefur verið lögð á aukna þátttöku kvenna. Lagt er til að félagið verði styrkt um 300.000. á næsta fjárhagsári, enda rúmast sú fjárhæð innan fjárhagsáætlunar 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Ársskýrslur stofnanna frístundasviðs. 201511097
Ársskýrslur félagsmiðstöðvarinnar Ból, Vinnuskólans og Íþróttamiðstöðva.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 402201512002F
Fundargerð 402. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 662. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Gerplustræti 13-23, fyrirspurn um hækkun húsa og viðbótaríbúðir 201511049
Halla Hamar spyrst fyrir hönd lóðarhafa fyrir um möguleika á að breyta deiliskipulagi þannig að húsin nr. 13-23 verði 5 hæða í stað 4-ra, og á fimmtu hæðinni verði ein "lúxusíbúð" í hverju húsi. Með erindinu fylgja teikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Háeyri, ósk um samþykkt deiliskipulags 2015081086
Gerð var grein fyrir viðræðum við umsækjanda og lögð fram umsögn verkfræðistofunnar Eflu um umferðar- og aðkomumál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Reykjavegur 62, fyrirspurn um 3 raðhús 201503559
Tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 13.10.2015 með athugasemdafresti til 24.11.2015. Athugasemd barst frá Bjarneyju Einarsdóttur og Páli Helgasyni varðandi umferðaröryggi á Reykjavegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Gerplustræti 7-11 ósk um breytingar á deiliskipulagi 201509466
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi lóðarinnar var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 13.10.2015 með athugasemdafresti til 24.11.2015. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Hestaíþróttasvæði Varmárbökkum, endurskoðun deiliskipulags 200701150
Tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi svæðisins var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 13.10.2015 með athugasemdafresti til 24.11.2015. Lagðar fram fjórar athugasemdir sem bárust og bókun umhverfisnefndar frá 26.11.2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Lokun Aðaltúns við Vesturlandsveg, undirskriftalisti íbúa 201510292
Lagt fram minnisblað verkfræðistofunnar Eflu um umferðarmál í Hlíðartúnshverfi og hugsanlega lokun tengingar Aðaltúns við Vesturlandsveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Erindi íbúa um að Álafossvegi verði breytt í botnlangagötu 201311251
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs gerir grein fyrir stöðu málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Úr landi Miðdals, lnr. 125337, erindi um orlofsþorp 201309070
Lögð fram endurskoðuð verkefnislýsing fyrir skipulagið, en nauðsynlegt reyndist að endurskoða fyrirliggjandi drög vegna lagabreytinga og með tilliti til þess að breyta þarf aðalskipulagi samhliða deiliskipulaginu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Leirvogstunga, breyting á deiliskipulagi - stækkun til austurs 201311089
Lögð fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust á auglýsingartíma tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 662. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 278201512004F
.
Fundargerð 278. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 662. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Álafossvegur 20 - Umsókn um byggingarleyfi 201510103
Magnús Magnússon Álafossvegi 20 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 20 við Álafossveg í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða innréttingu fjögurra gistirýma vegna rekstrar gistiheimilis. Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Á 398. fundi skipulagsnefndr þann 13.10.2015 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við afgreiðslu erindisins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 662. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Ástu-Sólliljugata 22-24/Umsókn um byggingarleyfi 201511305
Stakkanes Stórakrika 25 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að fella niður inntaksrými í kjallara og staðsetja í bílageymslum í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 662. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Litlikriki 70,72/Umsókn um byggingarleyfi 201511301
HJS Bygg Reykjabyggð 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka kjallara húsanna nr. 70 og 72 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss nr. 70, 14,1 m2, 39,5 m3.
Stækkun húss nr. 72, 14,1 m2, 39,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 662. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Stórikriki 56 - Umsókn um byggingarleyfi 201511015
Borgþór Björgvinsson Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka aukaíbúð í húsinu nr. 56 við Stórakrika úr 58,4 m2 í 95,6 m2 en í deiliskipulagi hverfisins er leyfð stærð aukaíbúða 60,0 m2.
Á 400. fundi skipulagsnefndar þ. 10. nóvember 2015 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 662. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Undraland /Umsókn um byggingarleyfi, útlits- og fyrirkomulagsbreytingar. 201511256
Erla Ólafsdóttir Undralandi Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á kjallararými 0005 í húsinu Undraland landnr. 123747 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 662. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Vefarastræti 7-11/Umsókn um byggingarleyfi 201512003
Varmárbyggð Stórhöfða 34-40 Reykjavík sækir um leyfi til að fjölga íbúðum í húsinu um eina og fyrir ýmsum útlits- og fyrirkomulagsbreytingum í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir húss breytast ekki.
Á 399. fundi skipulagsnefndar þann 27.10.2015 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að fjölga íbúðum um eina þar sem um er að ræða óveruleg frávik fá deiliskipulagi. Umfjöllun um gjaldtöku fyrir aukaíbúð er vísað til bæjarráðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 662. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 62. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201512071
Fundargerð 62. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins