21. janúar 2016 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ósk um endurskoðun á greiðslu sumarlauna201510018
Minnisblað vegna fyrirspurnar Íbúahreyfingarinnar lagt fram.
Lagt fram.
2. Erindi Reykvískra lögmanna vegna akstursþónustu fatlaðs fólks201512061
Svar stjórnar Strætó vegna erindisins lagt fram.
Lagt fram.
- FylgiskjalFylgiskjal 2 - Verðtilboð Strætó.pdfFylgiskjalSvar stjórnar Strætó.pdfFylgiskjalSvar stjórnar Strætó til Reykjavíkur Lawyers.pdfFylgiskjalBréf til Kærunefndar útboðsmála - Krafa um endurupptöku máls nr.3/2015.pdfFylgiskjalBréf til Kærunefndar útboðsmála - Meint brot á samningskaupum.pdfFylgiskjalFylgiskjal 6 - Tölvupóstur Úlfars Þórs og Sveins Andra.pdfFylgiskjalFylgiskjal 4 - Endanleg staðfesting á aðild að samningi vegna hluta B.pdfFylgiskjalFylgiskjal 3 - Reykjavíkurborg innkaupadeild yfirferð á lausnum og verðtilboðum.pdfFylgiskjalFylgiskjal 1 - Greinagerð til Kærunefndar útboðsmála vegna samþykkis á framsali rammasamnings.pdfFylgiskjalFylgiskjal 5 - Samningur Strætó og Kynnisferða.pdfFylgiskjalBréf Reykvískra lögmanna.pdf
3. Umsókn um lóð - Desjamýri 10201601128
Umsókn um úthlutun á lóð við Desjamýri 10 lögð fram.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við umsækjanda.
4. Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks - tillaga SSH201601279
Tillaga SSH um tilhögun sameiginlegrar ferðaþjónustu fatlaðs fólks lögð fram.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar fjölskyldunefndar.
- FylgiskjalErindi frá SSH til bæjarráðs Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalSSH_02_1501012_Minnisblað_FFF_tillaga_ad_stjornsyslul_fyrirk.lagi_2016_01_11_pg_v2.m.pdfFylgiskjalSSH_02_FFF_Tillaga_Stjornsyslulegt_fyrirkomulag_2015_01_11_pg_v2.m.pdfFylgiskjalSSH_02_Fundur_01082016_samráðshóps_SSH.pdfFylgiskjalSSH_02_Lokaskýrsla_framkvæmdaráðs_ferðaþj.fatlaðs_fólks_13.12.2015.pdfFylgiskjalSSH_02_Minnisblað_samráðshóps-08-01-2016-III.m.pdfFylgiskjalSSH_Mosfellsbaer_FFF_2016_01_12.pdf
5. Umsókn lögbýli Brekkukot í Mosfellsdal undir ferðaþjónustu201601282
Óskað eftir umsögn bæjarráðs vegna umsóknar um að Brekkukot í Mosfellsdal verði lögbýli.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar lögmanns.
6. Bygging miðalda-höfðingjaseturs í landi Helgafells201601374
Fyrirspurn vegna fyrirhugaðar byggingar miðalda-höfðingjaseturs í landi Helgafells lögð fram.
Bryndís Haraldsdóttir mætir á fundinn kl. 7:45.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við bréfritara.
7. Umsókn Kraftlyftingafélags Mosfellsbæjar um styrk201509445
Svar við fyrirspurn Önnu Sigríðar Guðnadóttur um forsendur að baki tölum í samningum við Kraftlyftingafélag Mosfellsbæjar (201509445) og við Hvíta Riddarann (201512010) lagt fram.
Lagt fram.
8. Endurskoðun Aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps201512340
Verklýsing skipulagsgerðar og umhverfismats lögð fram til kynningar og umsagnar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
9. Helgafellsskóli201503558
Óskað eftir heimild bæjarráðs til að bjóða út hönnun Helgafellsskóla.
Samþykkt með þremur atkvæðum að auglýsa útboð vegna hönnunar Helgafellsskóla með þeim fyrirvörum sem fram koma í framlögðu minnisblaði. Jafnframt samþykkt með þremur atkvæðum að stofna verknisstjórnarhóp í samræmi við framlagt minnisblað sem mun stýra byggingu Helgafellsskóla og veita reglulega upplýsingar um stöðu þess til bæjarráðs.
10. Ósk um styrk til bifreiðakaupa201512073
Umsögn vegna umsóknar Björgunarsveitarinnar Kyndils um styrk til kaupa á nýjum útkallsbíl lögð fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við bréfritara.