19. september 2018 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1365201809003F
Fundargerð 1365. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 724. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Land lögmanna f.h. Kjartans Jónssonar vegna Hraðastaða 1 201610007
Fyrirspurn vegna Hraðastaða 1, lnr. 123653
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1365. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Ósk um endurgreiðslu ofgreiddra gatnagerðargjalda 201804219
Beiðni um endurgreiðslu álagðra gatnagerðargjalda að hluta. Minnisblað skipulagsfulltrúa sem óskað var eftir í kjölfar minnisblaðs lögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1365. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Erindi til bæjarráðs varðandi hverfisvernd 201809013
Erindi Víghólls, íbúasamtaka varðandi hverfisvernd í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1365. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út búnaðarkaup vegna 1 & 4 áfanga Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1365. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Úttekt og endurbætur íþróttagólfa, Íþróttamiðstöðin Varmá 2018084785
Mati á ástandi á gólfefna og undirlags í sölum 1, 2 og 3 í íþróttamiðstöðinni að Varmá auk kostnaðaráætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1365. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 271201808036F
Fundargerð 271. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 724. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1211 201808039F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1212 201809006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Kynning á málaflokkum fjölskyldusviðs 2018084802
Kynning starfsmanna fjölskyldusviðs á málaflokkum sviðsins. Gögn í máli verða lögð fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 222201809007F
Fundargerð 222. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 724. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Upplýsingar til Íþrótta og tómstundanefndar 2018-2022 201809025
Upplýsingar um íþrótta- og tómstundanefnd kjörtímabilið 2018-2022.
Á fundinum verður farið yfir samþykkt fyrir íþrótta- og tómstundanefnd. Kynning á meginstarfi frístundasviðs og þeim stofnunum sem undir sviðið heyra.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 222. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2018-19 201809001
Drög að starfsáætlun fyrir íþrótta- og tómstundanefnd 2018-19
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 222. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Starfsskýrsla íþróttamiðstöðva 2017 201809027
Starfsskýrsla Íþróttamiðstöðva í Mosfellsbæ 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 222. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 467201809009F
Fundargerð 467. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 724. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 mættu fulltrúar Mannvits verkfræðistofu og gerðu grein fyrir fyrihugaðri efnistöku í landi Miðdals. Gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalErindi og gögn.pdfFylgiskjalUm Grjo?tna?m i? Hrossadal.pdfFylgiskjalfrá Landsneti.pdfFylgiskjalGrjótnáma Hrossadalur_Vatnsverndarsvæði.pdfFylgiskjalT-gatnamót.pdfFylgiskjalFyrirspurn um málsmeðferð_2017-06-30.pdfFylgiskjalsvar skipulagsstofnunar.pdfFylgiskjalMosfellsbær efnistaka Hrossadal.pdfFylgiskjalMótmæli landeigenda við Selvatn við grjótnámi í HrossadalFylgiskjalGrjótnám í Hrossadal.pdfFylgiskjalUmsögn heilbrigðisfulltrúa .pdfFylgiskjalGrjótnáma.pdfFylgiskjalMótmæli við grjótnámi í HrossadalFylgiskjalMótmæli vegna fyrirhugaðra framkvæmda við grjótnám í Hrossadal..pdfFylgiskjalMótmæli - Fyrirhugað grjótnám í Hrossdal.pdfFylgiskjalMótmæli gegn grjótnámi í Hrossdal..pdfFylgiskjalMótmæli - Grjòtnám ì Hrossadal!.pdfFylgiskjalMótmæli við grjótnámi.pdfFylgiskjalBerist til skipulagsnefndar og bæjarráðs Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalv. fyrirhugaðs grjótnáms í Hrossdal.pdfFylgiskjal3431246-000-BHO-0001.pdf
5.2. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - iðnaður og önnur landfrek starfsemi 201802319
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 mætti fulltrúi Reykjavíkurborgar og gerði grein fyrir iðnaðar og annari landfrekri starfsemi. Gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 mætti Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúar Vöku og gerðu grein fyrir breyttri landnotkun á Leirvogstungumelum. Gerð var eftirfarandi bókun: "Umræður um málið, lagt fram."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Úlfarsfell - uppsetning fjarskiptastöðvar 201711278
Á fundi mætti Aðalsteinn Snorrason ark. frá Arkís og kynnti tillögu af nýju deiliskipulagi fyrir koll Úlfarsfells Reykjavíkurmegin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Vefarastræti 2-6 - hugmynd að breyttri nýtingu lóðar 201809038
Á fundinn mættu Sigurður Hallgrímsson arkitekt og fulltrúar Volcanic Capital ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Umferðamerkingar í Helgafellshverfi 201809040
Lögð fram skýrsla um umferðamerkingar í Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Markholt - opnun og lokun 201809042
Borist hefur erindi frá íbúum Markholts dags. 4.september 2018 varðandi opnum og lokun á Markholti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Uglugata 70 - umsókn um stækkun lóðar. 201807181
Á 1364. fundi bæjarráðs 30. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum 1364. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Göngustígur og leiksvæði við Byggðarholt 1-3 og Brattholt 2-6 201802269
Borist hefur erindi dags. 20. ágúst 2018 varðandi göngustíga og leiksvæða við Byggðarholt 1-3 og Brattholt 2-6
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Miðdalur 1 - skipting lands 2018084775
Borist hefur erindi frá Margréti Tryggvadóttur dags. 29. ágúst 2018 varðandi skiptingu lands í Miðdal 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Gerplustræti 17-23 - ósk um fjölgun íbúða 2018084776
Borist hefur erindi frá V níu Fasteignum dags. 28. ágúst 2018 varðandi fjölgun íbúða í húsum að Gerplustræti 17-23.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Á 442. fundi skipulagsnefndar 10. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið og jafnframt að hefja vinnu við deiliskipulag svæðisins." Lögð fram skipulagslýsing fyrir deiliskipulagssvæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 341 201809011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 467. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1366201809014F
Fundargerð 1366. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 724. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Frestað frá síðasta fundi. Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út (örútboð innan rammasamnings) búnaðarkaup vegna 1 & 4 áfanga Helgafellsskóla.
Linda Udengaard, Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs gerir grein fyrir vinnu tengdri vali á búnaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1366. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Reykjahvoll 3.áfangi, Gatnagerð í Reykjalandi 201805357
Óskað er heimildar bæjarráðs til samningagerðar við lægstbjóðanda að loknu útboði á gatnagerð fyrir 9 lóðir við Reykjahvol.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1366. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Viðhald Varmárskóla 201806317
Minnisblað vegna viðhaldsverkefna í Varmárskóla lagt fyrir bæjarráð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga C-, M-, S- og L- lista: Lagt er til að fenginn verði óháður aðili til þess að gera úttekt á allri málsmeðhöndlun er varðar minnisblað EFLU verkfræðistofu frá 12. júní 2017 svo unnt verði að svara þeim spurningum sem settar eru fram í greinargerðinni og jafnframt að viðkomandi geri tillögur að bættu verklagi svo tryggja megi að slík málsmeðferð endurtaki sig ekki.
(Greinargerð færð undir fundinn sem fylgiskjal).Tillagan felld með 5 atkvæðum 724. fundar bæjarstjórnar. Bæjarfluttrúar C-, M-, S- og L- lista greiddu atkvæði með tillögunni.
Bókun V- og D- lista:
Eins og fram hefur komið voru til staðar veikleikar í undirbúningi og skjölun þess máls en við því hefur verið brugðist og því þarf enga sérstaka úttekt á því. Það breytir því ekki að samantek/minnisblað Eflu var hluti af þeim gögnum sem nýtt voru við viðhald og endurbætur á Varmárskóla.
Bókun C-, M-, S- og L- lista:
Fulltrúar minnihlutans lýsa vonbrigðum yfir því að meirihluti V og D lista fallist ekki á tillögu þeirra um óháða og faglega úttekt á ferli málsins innan stjórnsýslunnar. Ekki hefur komið fram með hvaða hætti verkferlar hafi verið lagaðir til þess að koma í veg fyrir að sambærileg mistök við málsmeðhöndlun endurtaki sig.
***
Bókun C-, M-, S- og L- lista:
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga vorið 2018 var uppi orðrómur um að gerð hefði verið úttekt á húsnæði Varmárskóla. Í júní 2018 kom í ljós að foreldrafélag Varmárskóla hafði sent bæjarstjórn, bæjarstjóra og skólastjórnendum bréf fyrir kosningar þar sem m.a. er spurt: ,,Þar sem vitað hefur verið um lekavandamál bæði í Varmárskóla og íþróttamiðstöð að Varmá í talsverðan tíma. Hefur verið gengið úr skugga um að mygla sé ekki til staðar og skoðað sérstaklega ástand á þaki og veggjum þar sem lekavandinn hefur verið hvað mestur? Í bréfinu er vitnað í úttekt sem EFLA gerði í júní 2017 og var meðhöndlað sem trúnaðarmál. Foreldrafélagið sendi svo annað bréf þann 15. júní s.l. til að ítreka fyrri fyrirspurn sína.
Bréf foreldrafélagsins frá 15. júní var tekið fyrir á fundi bæjarráðs 28. júní s.l. og það er fyrst á þessum bæjarráðsfundi sem tilvist minnisblaðsins EFLU frá 12. júní 2017 er viðurkennd og það gert opinbert.
Það hefur nú komið á daginn að þessi fyrri athugun EFLU verkfræðistofu um myglu í skólanum var unnin að frumkvæði skólastjórnenda Varmárskóla og fengu þær minnisblað frá EFLU um niðurstöður athugunarinnar. Henni var svo stungið undir stól og tilvist hennar neitað. Í minniblaðinu koma fram skýrar aðvaranir og ráðleggingar um hvað þurfi að gera til þess að að tryggja að húsnæðið sé ekki heilsuspillandi en þrátt fyrir þetta þá virðist sem ekki hafa verið gripið til viðeiganda ráðstafana fyrr en eftir á málið kemst aftur í hámæli einu ári seinna eða í júní 2018. Rétt er að taka fram að þessi skýrsla rataði ekki í skjalasafn Mosfellsbæjar og virðist af því er við komumst næst ekki hafa farið eðlilega leið í stjórnkerfinu. Það er mikilvægt að upplýsa hvers vegna það var gert svo við komum í veg fyrir að slíkt gerist aftur.
Það er að okkar viti áríðandi að við klárum þetta mál með því að upplýsa það að fullu. Af hverju var þessu minnisblað haldið leyndu? Hver tók ákvörðun um það? Skilaboð um að gagnsæi er alltaf betra og það þarf mjög ríkar ástæður til þess að halda leynd. Í þessu tilfelli teljum við að nemendur og starfsfólk hefðu átt að njóta vafans.
Bókun V- og D- lista:
Úrbætur og viðhald vegna leka og raka í Varmárskóla eru nú sem fyrr í faglegum farvegi og unnið hefur verið skipulega og markvisst í skólanum að viðhaldi og endurbótum.Brugðist hefur verið við þeim athugasemdum sem komu fram hjá verkfræðistofunni Eflu og úrbótum lýkur í september 2018.
Samantekt/minnisblað Eflu í kjölfar sjónskoðunar var lögð fyrir skólaráð í apríl 2018.
Það er mjög alvarlegt þegar bæjarfulltrúar minnihlutans ásaka stjórnendur skóla og embættismenn bæjarins um að halda upplýsingum vísvitandi leyndum þegar raunin er sú að svo er ekki. Svör embættismanna við spurningum Viðreisnar varpa skýru ljósi á að engu var leynt.
Fullyrðingum fulltrúa C,L,M og S lista um slæleg vinnubrögð innan stjórnkerfis Mosfellsbæjar og þar sé verið að halda upplýsingum vísvitandi leyndum er alfarið hafnað.
***
Afgreiðsla 1366. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Einiteigur 1 - umsókn um færslu lóðarmarka 2018084564
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og vísar því til bæjarráðs."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1366. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Ósk um bætta lýsingu í Leirvogstungu 201711019
Framhald erindis varðandi úrbætur við stoppistöð fyrir skólarútuna sem fer með börn úr Leirvogstunguhverfi.
Staða framkvæmda í tengslum við fyrra erindi og skortur á gangbraut á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1366. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Varmárbakkar, lóðir fyrir hesthús - breyting á deiliskipulagi 201809062
Varmárbakki - ósk um lóðir fyrir hesthús og breytingu á deiliskipulagi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1366. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Erindi varðandi fjármögnun GM og uppbyggingu æfingaaðstöðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1366. fundar bæjarráðs samþykkt á 724. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 341201809011F
Fundargerð 341. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 724. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Bjarkarholt 8-20, Umsókn um byggingarleyfi. 201806016
Klapparholt ehf. kt. 5305051110, Askalind 3 201 Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 65 íbúða fjöleignarhús og bílgeymslu á lóðinni Bjarkarholt nr.8-20, í samræmi við framlögð gögn.
Bjarkarholt 8-10: 2.457,0 m², 8.057,3 m³. Bjarkarholt 12-18: 5.156,3 m², 16.316,4 m³. Bjarkarholt 20: 1.270,4 m², 4.086,9 m³. Bílgeymsla: 1.976,7 m², 6.222,6 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 341. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 724. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 862. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201809079
Fundargerð 862. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 862. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 724. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 290. fundar Strætó bs201809171
Fundargerð 290. fundar Strætó bs
Fundargerð 290. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 724. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 460. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201809174
Fundargerð 460. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 460. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 724. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 16. eigendafundar Strætó bs201809175
Fundargerð 16. eigendafundar Strætó bs
Fundargerð 16. eigendafundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 724. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 12. eigendafundar Sorpu bs201809182
Fundargerð 12. eigendafundar Sorpu bs
Fundargerð 12. eigendafundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 724. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 13. eigendafundar Sorpu bs201809178
Fundargerð 13. eigendafundar Sorpu bs
Fundargerð 13. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 724. fundi bæjarstjórnar.