Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. apríl 2017 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) 1. varabæjarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2016201701283

    Ársreikningur Mosfellsbæjar 2016 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mættu Magnús Jóns­son (MJ) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri, Anna María Ax­els­dótt­ir verk­efna­stjóri í fjár­mála­deild, Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Linda Udengard fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs og Aldís Stef­áns­dótt­ir for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar.

    Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una og þakk­aði end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings. Þá fór end­ur­skoð­andi yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um árs­reikn­ings 2016 og end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni vegna árs­ins 2016. Í kjöl­far­ið fóru fram um­ræð­ur.

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2016 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1299201703019F

      Fund­ar­gerð 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702113

        Lögð fram til­laga að sam­þykkt vegna inn­heimtu gatna­gerð­ar­gjalda á Tungu­mel­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Skip­un full­trúa í Full­trúaráð Eir­ar 2017 201703278

        Óskað er eft­ir skip­un full­trúa í Full­trúaráð EIR­AR til næstu 4 ára.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Vind­hóll/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016081942

        Er­indi um inn­heimtu gatna­gerð­ar­gjalda.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs að bjóða út upp­steypu og inn­an- og ut­an­húss­frág­ang við bygg­ingu Helga­fells­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Skóla­akst­ur út­boð 2017 201703159

        Óskað er heim­ild­ar til að bjóða út skóla­akst­ur í Mos­fells­bæ í sam­starfi við Rík­iskaup.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á ýms­um lög­um á sviði sam­gangna (inn­leið­ing EES reglna). 201703277

        Óskað er um­sagn­ar um frum­varp­ið fyr­ir 29. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Um­sögn um frum­varp til laga um Um­hverf­is­stofn­un (heild­ar­lög) 201703292

        Óskað er um­sagn­ar um frum­varp­ið fyr­ir 31. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Um­sögn um frum­varp til laga um út­lend­inga (frest­un réttaráhrifa o.fl) 201703279

        Óskað er um­sagn­ar um frum­varp­ið fyr­ir 26. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Um­sögn um frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga (af­nám lág­marks­út­svars) 201703248

        Óskað er um­sagn­ar um frum­varp­ið fyr­ir 30. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Þver­holt 2, Lukku-Láki 201609107

        Óskað er um­sagn­ar um beiðni um rekstr­ar­leyfi. Staða máls­ins kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1299. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1300201703027F

        Fund­ar­gerð 1300. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 523201703025F

          Fund­ar­gerð 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur. 201703001

            Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Styrk­beiðn­ir v. styrkja til fjöl­skyldu­mála 2017 201612043

            Styrk­beiðn­ir v. styrkja til fjöl­skyldu­mála 2017

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Um­sókn Kvenna­at­hvarfs um rekstr­ar­styrk 2017 201611156

            Um­sókn um rekstr­ar­styrk 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Beiðni Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar um fjár­fram­lag fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2017 201611250

            Styrk­beiðni 2017

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Um­sókn um styrk 201611268

            Styrk­beiðni 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Styrk­umsókn 2017 201701087

            Styrk­umsókn 2017

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2017 201610227

            Styrk­beiðni vegna árs­ins 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Fé­lags­þjón­usta sveit­ar­fé­laga - skýrsla fyr­ir 2016 201702061

            Skýrsla til Hag­stofu Ís­lands um fé­lags­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar 2016 ásamt yf­ir­liti yfir þró­un fé­lags­legr­ar heima­þjón­ustu og fjár­hags­að­stoð­ar árin 2007-2016 lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. NPA samn­ing­ar-könn­un 201703404

            Könn­un með­al ein­stak­linga með NPA samn­inga, frestað.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Þjón­ustu­könn­un með styrk­þega fjár­hags­að­stoð­ar 201703387

            Þjón­ustu­könn­un með­al styrk­þega fjár­hags­að­stoð­ar árið 2015. Gögn verð send út fyr­ir fund­inn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Mál­efni aldr­aðra 201703410

            Mót­un stefnu í þjón­ustu við aldr­aða til næst ára. Til­lög­ur sam­starfs­nefnd­ar um mál­efni aldr­aðra til fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra í sept­em­ber 2016.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 415 201703023F

            Barna­vernd­ar­mál-af­greiðsla um­sókna.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 410 201702015F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 411 201703001F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 412 201703007F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 413 201703014F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 414 201703020F

            Lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1092 201702023F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1093 201702027F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1094 201703002F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1095 201703009F

            Lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.22. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1096 201703012F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.23. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1097 201703015F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.24. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1098 201703017F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.25. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1099 201703018F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 523. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 336201703028F

            Fund­ar­gerð 336. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Heim­sókn fræðslu­nefnd­ar til Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar 201703414

              Kynn­ing á starf­semi Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar og helstu verk­efn­um sem framund­an eru.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017 201703415

              Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 2017. Far­ið verð­ur yfir tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar og áætlan­ir vegna íbúa­fjölg­un­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Veg­vís­ir sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara vegna mál­efna grunn­skól­ans 201701401

              Veg­vís­ir - kynn­ing á verk­efna­áætlun í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar janú­ar - maí 2017.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 336. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 204201703021F

              Fund­ar­gerð 204. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2017 201701381

                Lagð­ar eru fram um­sókn­ir sem hafa borist um styrk í lista- og menn­ing­ar­sjóð Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 204. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar 201601102

                Lögð fram starfs­áætlun árs­ins 2017.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 204. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017 201701266

                Lögð fram ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur frá öll­um nefnd­um bæj­ar­ins að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017. Verkalist­ann skal velja út frá þeim verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Frest­ur til að skila inn til­lög­um er til 1. mars 2017.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 204. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 433201703022F

                Fund­ar­gerð 433. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 306201703024F

                  Fund­ar­gerð 306. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Ásland 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701245

                    Andrés Gunn­ars­son Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með auka­í­búð og bíl­geymslu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: 1. hæð 98,8 m2, auka­í­búð 77,5 m2, 2. hæð 147,4 m2, bíl­geymsla 29,0 m2, 1119,4 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 306. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Desja­mýri 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703282

                    Eldey in­vest ehf. Þrast­ar­höfða 16 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um at­vinnu­hús­næði á lóð­inni nr. 10 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: Kjall­ari 583,7 m2, 1. hæð 1500,0 m2, 2. hæð 239,2 m2, 12973,8 m3

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 306. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Laxa­tunga 46-54, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612270

                    Þ4ehf. Hlíð­arsmára 2 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 46,48,50,52 og 54 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: Nr.46 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.
                    Nr.48 1. hæð íbúð 67,1 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 105,2 m2 709,0 m3.
                    Nr.50 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.
                    Nr.52 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.
                    Nr.54 1. hæð íbúð 66,8 m2, bíl­geymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 306. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Snæfríð­argata 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703004

                    Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 5 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni nr. 1 - 9 við Snæfríð­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um er að ræða hús sem verð­ur nr.3 við Snæfríð­ar­götu.
                    Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 306. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.5. Snæfríð­argata 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703360

                    Há­kon Már Pét­urs­son Áslandi 4A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 18 við Snæfríð­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: Kjall­ari 34,2 m2, íbúð 1. hæð 196,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 995,8 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 306. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.6. Voga­tunga 56-60, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702304

                    Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um rað­hús á lóð­un­um nr. 56,58 og 60 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: nr. 56 íbúð 125,3 m2,bíl­geymsla / geymsla 35,0 m2, 670,7 m3.
                    Nr. 58 kjall­ari 127,6 m2, íbúð 1. hæð 99,5 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 912,9 m3.
                    Nr. 60 kjall­ari 127,6 m2, íbúð 1. hæð 99,5 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 912,9 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 306. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.7. Þver­holt 9 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703342

                    Hörð­ur Bald­vins­son Bugðu­tanga 21 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta at­vinnu­hús­næði 01.01 að Þver­holti 9 í íbúð sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
                    Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda vegna breyt­ing­anna.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 306. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 17201703029F

                    Fund­ar­gerð 17. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 692. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10. Fund­ar­gerð 440. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201703345

                      Fundargerð 440. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                      Lagt fram.

                    • 11. Fund­ar­gerð 441. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201703346

                      Fundargerð 441. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                      Lagt fram.

                    • 12. Fund­ar­gerð 372. fund­ar Sorpu bs201703403

                      Fundargerð 372. fundar Sorpu bs

                      Lagt fram.

                    • 13. Fund­ar­gerð 262. fund­ar Stætó bs201703422

                      Fundargerð 262. fundar Stætó bs

                      Lagt fram.

                    • 14. Fund­ar­gerð 848. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201703452

                      Fundargerð 848. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                      Lagt fram.

                    • 15. Fund­ar­gerð 161. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201703461

                      Fundargerð 161. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

                      Lagt fram.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:48