5. apríl 2017 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) 1. varabæjarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2016201701283
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2016 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið mættu Magnús Jónsson (MJ) endurskoðandi Mosfellsbæjar, Pétur J. Lockton fjármálastjóri, Anna María Axelsdóttir verkefnastjóri í fjármáladeild, Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Linda Udengard framkvæmdastjóri fræðslusviðs og Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar.
Bæjarstjóri hóf umræðuna og þakkaði endurskoðanda og starfsmönnum fyrir vel unnin störf í tengslum við gerð ársreiknings. Þá fór endurskoðandi yfir helstu efnisatriði í drögum ársreiknings 2016 og endurskoðunarskýrslu sinni vegna ársins 2016. Í kjölfarið fóru fram umræður.
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa ársreikningi Mosfellsbæjar 2016 til annarrar og síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1299201703019F
Fundargerð 1299. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 692. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Bugðufljót 7, Umsókn um byggingarleyfi 201702113
Lögð fram tillaga að samþykkt vegna innheimtu gatnagerðargjalda á Tungumelum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Skipun fulltrúa í Fulltrúaráð Eirar 2017 201703278
Óskað er eftir skipun fulltrúa í Fulltrúaráð EIRAR til næstu 4 ára.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Vindhóll/Umsókn um byggingarleyfi 2016081942
Erindi um innheimtu gatnagerðargjalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Óskað er heimildar bæjarráðs að bjóða út uppsteypu og innan- og utanhússfrágang við byggingu Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Skólaakstur útboð 2017 201703159
Óskað er heimildar til að bjóða út skólaakstur í Mosfellsbæ í samstarfi við Ríkiskaup.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing EES reglna). 201703277
Óskað er umsagnar um frumvarpið fyrir 29. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Umsögn um frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög) 201703292
Óskað er umsagnar um frumvarpið fyrir 31. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Umsögn um frumvarp til laga um útlendinga (frestun réttaráhrifa o.fl) 201703279
Óskað er umsagnar um frumvarpið fyrir 26. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Umsögn um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars) 201703248
Óskað er umsagnar um frumvarpið fyrir 30. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis fyrir Þverholt 2, Lukku-Láki 201609107
Óskað er umsagnar um beiðni um rekstrarleyfi. Staða málsins kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1299. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1300201703027F
Fundargerð 1300. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 692. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna hitaveitu 201610006
Viljayfirlýsing vegna hitaveitu í Miðdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Umsókn um styrk til Orkusjóðs vegna rafhleðslustöðva 201610054
Minnisblað umhverfissviðs um uppsetningu rafhleðslustöðva í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félagasamtaka í Mosfellsbæ 2017 201702157
Tillögur um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Skíðasvæðin - Uppgjör 2016 201703339
Uppgjör vegna reksturs og framkvæmda á síðasvæðum höfuðborgarsvæðisins 2016 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Endurskoðun á rekstri endurvinnslustöðva 201703343
Erindi frá SSH vegna endurskoðunar á rekstrarfyrirkomulagi endurvinnslustöðva.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Skreyting hringtorgs 201703391
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga að skreytingu hringtorgs við Þingvallaveg með kindum frá Ásgarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Umsögn um frumvarp til laga um orlof húsmæðra (afnám laganna) 201703192
Umsögn um framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi tillögu að eigendasamkomulagi um Sorpu bs. 201310271
Lögð fyrir bæjarráð fundargerð stýrihóps til kynningar sem tengjast framgangi Eigendasamkomulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2016 201701283
Kynning á stöðu vinnu við gerð ársreiknings. Gögn lögð fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Ósk um lækkun gatnagerðargjalda 201703394
Ósk um lækkun gatnagerðargjalda af lóðum nr. 21, 23, 23A og 31 við Reykjahvol.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Erindi Sigrúnar Pálsdóttur - Sjúkahús að Sólvöllum 201703407
Óskað er eftir erindi á dagskrá um hvaða lagalegu áhrif ákvörðun heilbrigðisráðherra hefur á samninga um lóðaúthlutun og byggingu einkasjúkrahúss að Sólvöllum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1300. fundar bæjarráðs samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 523201703025F
Fundargerð 523. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 692. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Uppsögn á samningi um rekstur. 201703001
Uppsögn á samningi um rekstur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Styrkbeiðnir v. styrkja til fjölskyldumála 2017 201612043
Styrkbeiðnir v. styrkja til fjölskyldumála 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Umsókn Kvennaathvarfs um rekstrarstyrk 2017 201611156
Umsókn um rekstrarstyrk 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2017 201611250
Styrkbeiðni 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Umsókn um styrk 201611268
Styrkbeiðni 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Styrkumsókn 2017 201701087
Styrkumsókn 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2017 201610227
Styrkbeiðni vegna ársins 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Félagsþjónusta sveitarfélaga - skýrsla fyrir 2016 201702061
Skýrsla til Hagstofu Íslands um félagsþjónustu Mosfellsbæjar 2016 ásamt yfirliti yfir þróun félagslegrar heimaþjónustu og fjárhagsaðstoðar árin 2007-2016 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. NPA samningar-könnun 201703404
Könnun meðal einstaklinga með NPA samninga, frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Þjónustukönnun með styrkþega fjárhagsaðstoðar 201703387
Þjónustukönnun meðal styrkþega fjárhagsaðstoðar árið 2015. Gögn verð send út fyrir fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Málefni aldraðra 201703410
Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næst ára. Tillögur samstarfsnefndar um málefni aldraðra til félags- og húsnæðismálaráðherra í september 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Barnaverndarmálafundur - 415 201703023F
Barnaverndarmál-afgreiðsla umsókna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Barnaverndarmálafundur - 410 201702015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Barnaverndarmálafundur - 411 201703001F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Barnaverndarmálafundur - 412 201703007F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Barnaverndarmálafundur - 413 201703014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Barnaverndarmálafundur - 414 201703020F
Lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Trúnaðarmálafundur - 1092 201702023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.19. Trúnaðarmálafundur - 1093 201702027F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.20. Trúnaðarmálafundur - 1094 201703002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.21. Trúnaðarmálafundur - 1095 201703009F
Lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.22. Trúnaðarmálafundur - 1096 201703012F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.23. Trúnaðarmálafundur - 1097 201703015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.24. Trúnaðarmálafundur - 1098 201703017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.25. Trúnaðarmálafundur - 1099 201703018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 336201703028F
Fundargerð 336. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 692. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Heimsókn fræðslunefndar til Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar 201703414
Kynning á starfsemi Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar og helstu verkefnum sem framundan eru.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 336. fundar fræðslunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2017 201703415
Tölulegar upplýsingar leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar 2017. Farið verður yfir tölulegar upplýsingar og áætlanir vegna íbúafjölgunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 336. fundar fræðslunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara vegna málefna grunnskólans 201701401
Vegvísir - kynning á verkefnaáætlun í grunnskólum Mosfellsbæjar janúar - maí 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 336. fundar fræðslunefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 204201703021F
Fundargerð 204. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 692. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Umsóknir um fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2017 201701381
Lagðar eru fram umsóknir sem hafa borist um styrk í lista- og menningarsjóð Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs Mosfellsbæjar 201601102
Lögð fram starfsáætlun ársins 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017 201701266
Lögð fram ósk umhverfisnefndar um tillögur frá öllum nefndum bæjarins að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017. Verkalistann skal velja út frá þeim verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Frestur til að skila inn tillögum er til 1. mars 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 433201703022F
Fundargerð 433. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 692. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2017 201611238
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17.janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna fyrir árið 2017." Frestað á 431. fundi. Frestað á 432. fundi. Lögð fram endurbætt tillaga að starfsáætlun fyrir skipulagsnefnd árið 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Tengivegur á milli Þverholts og Leirvogstungu - breyting á deiliskipulagi 201612093
Á 432. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að visa athugasemd til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Blesabakki 1 - fyrirspurn vegna stækkunar á hesthúsi, breyting á deiliskipulagi 201610198
Á 429. fundi skipulagsnefndar 31. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita álits næstu nágranna Blesabakka 1 og stjórnar Hestamannafélagsins Harðar." Álit frá einum nágranna hefur borist.Frestað á 432. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Hesthúsalóð á Varmárbökkum 201701072
Á 1295. fundi bæjarráðs 23. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar." Frestað á 432. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Frístundalóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn lnr. 125506 - breyting á deiliskipulagi 201702203
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags." Lagt fram erindi frá umsækjanda.Frestað á 432. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir 201605282
Á 419. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst, engar athugasemdir bárust. Tillagna var send Skipulagsstofnun til yfirferðar skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga. Skipulagsstofnun gerir athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu um samþykkt deiliskipulags í B-deild Stjórnartíðinda þar sem deiliskipulagið er ekki samræmi við ákvæði gildandi aðalskipulags. Borist hefur erindi frá umsækjanda. Frestað á 432. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Ósk um deiliskipulagningu og framlengingu á leigusamningi lóðar 201702141
Á 1295. fundi bæjarráðs 23. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa skipulagshluta erindisins til umsagnar skipulagsnefndar og ósk um framlengingu á leigusamningi til umsagnar lögmanns." Frestað á 432. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Miðbær Mosfellsbæjar - breyting á deiliskipulagi, Þverholt 25-27 201701164
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verðir auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 3. febrúar til og með 17. mars 2017. Ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Kæra til ÚUA v/deiliskipulagsskilmála Bjargs í Mosfellsbæ 201507121
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 23. febrúar 2017 varðandi mál nr. 52/2015 kæra á ákvörðun bæjarstjórnar Mosfellsbæjar frá 19. júní 2015 um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi með Varmá frá Reykjalundarvegi að Húsadal vegna lóðarinnar Bjargs í Mosfellsbæ. Frestað á 432. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Skarhólabraut 1, slökkvistöðvarlóð, skipting lóðar. 201604166
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, svæði fyrir þjónustustofnanir austan gatnamóta Vesturlandsvegar og Skarhólabrautar, ásamt umhverfisskýrslu. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu frá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni,Minjastofnun, svæðisskipulagsstjóra og heilbrigðiseftirliti.
Niðurstaða þessa fundar:
Jón Jósef Bjarnason, fulltrúi M-lista, leggur til að málinu verði vísað aftur til skipulagsnefndar.
Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
Bryndís Haraldsdóttir, fulltrúi D-lista, leggur til að afgreiðslu skipulagsnefndar verði breytt með þeim hætti að skipulagsfulltrúa verði falið að annast forkynningu á tillögunni skv. 2 mgr. 30. gr. skipulagslaga og m.a. boða til opins húss til kynningar á tillögunni fyrir almenningi.
Tillagan er samþykkt með átta atkvæðum gegn einu atkvæðu fulltrúa M-lista.
- FylgiskjalSvar VegagerðarinnarFylgiskjalMosfellsbær lýsing verkáætlunar.pdfFylgiskjalSvar Skipulagsstofnunar vegna þjónustustofnana austan Vesturlandsvegar og SkarhólabrautarFylgiskjalUmsögn MÍ.pdfFylgiskjalAðalskipulagsbreyting, svæði fyrir þjónustustofnanir.pdfFylgiskjalSvar UmhverfisstofnunarFylgiskjal170320-aðalskipulagsbreyting.pdf
7.11. Laxatunga 93 - breyting á deiliskipulagi 201702170
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Umsækjandi greiði fyrir þann kostnað sem til fellur vegna breytinganna." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Gerplustræti 17-19 og 21-23, breyting á deiliskipulagi. 201703364
Borist hefur erindi frá Kristjáni P. Kristjánssyni fh. Kapex dags. 21. mars 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Gerplustræti 17-19 og 21-23.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - ósk um breytingu á aðalskipulagi 201612360
Á 432. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að skoða málið." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með bréfritara. Borist hefur nýtt erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Borgarlínan, hágæða almenningssamgöngur 201611131
Á fundinn mættu Eyjólfur Árni Rafnsson frá SSH og Lilja Karlsdóttir verkfræðingur og gerðu grein fyrir vinnu við Borgarlínuverkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.15. Desjamýri 10, Umsókn um byggingarleyfi 201703282
Eldey invest ehf. þrastarhöfða 16 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 10 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Kjallari 583,7 m2, 1. hæð 1500,0 m2, 2. hæð 239,2 m2, 12973,8 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna nýtingarhlutfalls og beiðni um leyfi til að víkja frá bundinni byggingarlínu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.16. Ásland 9/Umsókn um byggingarleyfi 201701245
Andrés Gunnarsson Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og bílgeymslu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 98,8 m2, aukaíbúð 77,5 m2, 2. hæð 147,4 m2, bílgeymsla 29,0 m2, 1119,4 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna aukaíbúðar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUmsókn um byggingaleyfiFylgiskjal1608IE-Ásland 9, mos- A101 (1)-Sheet - A201 - Útlit-Layout1-000.pdfFylgiskjal1608IE-Ásland 9, mos- A101 (1)-Sheet - A102 - Grunnmynd 2- hæðar-Layout1-000.pdfFylgiskjal1608IE-Ásland 9, mos- A101 (1)-Sheet - A301 - Snið-Layout1-000.pdfFylgiskjal1608IE-Ásland 9, mos- A101 (1)-Sheet - L101 - Afstöðumynd-Layout1-000.pdf
7.17. Snæfríðargata 18, Umsókn um byggingarleyfi 201703360
Hákon Már Pétursson Áslandi 4A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 18 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Kjallari 34,2 m2, íbúð 1. hæð 196,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 995,8 m3.Íbúð. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna skipulagsákvæða um tveggja hæða hús á lóðinni.
Gunnlaugur Johnson vék af fundi við afgreiðslu málsins.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 306 201703024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 692. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 306201703024F
Fundargerð 306. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 692. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Ásland 9/Umsókn um byggingarleyfi 201701245
Andrés Gunnarsson Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og bílgeymslu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 98,8 m2, aukaíbúð 77,5 m2, 2. hæð 147,4 m2, bílgeymsla 29,0 m2, 1119,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 692. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Desjamýri 10, Umsókn um byggingarleyfi 201703282
Eldey invest ehf. Þrastarhöfða 16 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 10 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Kjallari 583,7 m2, 1. hæð 1500,0 m2, 2. hæð 239,2 m2, 12973,8 m3Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 692. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Laxatunga 46-54, Umsókn um byggingarleyfi 201612270
Þ4ehf. Hlíðarsmára 2 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 46,48,50,52 og 54 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr.46 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.
Nr.48 1. hæð íbúð 67,1 m2, bílgeymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 105,2 m2 709,0 m3.
Nr.50 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.
Nr.52 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.
Nr.54 1. hæð íbúð 66,8 m2, bílgeymsla / geymsla 38,1 m2, 2. hæð 104,9 m2 707,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 692. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Snæfríðargata 3, Umsókn um byggingarleyfi 201703004
Byggingafélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða fjölbýlishús á lóðinni nr. 1 - 9 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða hús sem verður nr.3 við Snæfríðargötu.
Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 692. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Snæfríðargata 18, Umsókn um byggingarleyfi 201703360
Hákon Már Pétursson Áslandi 4A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 18 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Kjallari 34,2 m2, íbúð 1. hæð 196,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 995,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 692. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Vogatunga 56-60, Umsókn um byggingarleyfi 201702304
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum raðhús á lóðunum nr. 56,58 og 60 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: nr. 56 íbúð 125,3 m2,bílgeymsla / geymsla 35,0 m2, 670,7 m3.
Nr. 58 kjallari 127,6 m2, íbúð 1. hæð 99,5 m2, bílgeymsla 27,7 m2, 912,9 m3.
Nr. 60 kjallari 127,6 m2, íbúð 1. hæð 99,5 m2, bílgeymsla 27,7 m2, 912,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 692. fundi bæjarstjórnar.
8.7. Þverholt 9 / Umsókn um byggingarleyfi 201703342
Hörður Baldvinsson Bugðutanga 21 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði 01.01 að Þverholti 9 í íbúð samkvæmt framlögðum gögnum.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeigenda vegna breytinganna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 306. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 692. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 17201703029F
Fundargerð 17. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 692. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10. Fundargerð 440. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201703345
Fundargerð 440. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
11. Fundargerð 441. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201703346
Fundargerð 441. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
12. Fundargerð 372. fundar Sorpu bs201703403
Fundargerð 372. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
13. Fundargerð 262. fundar Stætó bs201703422
Fundargerð 262. fundar Stætó bs
Lagt fram.
14. Fundargerð 848. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201703452
Fundargerð 848. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
15. Fundargerð 161. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201703461
Fundargerð 161. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- Fylgiskjal161. stjórnarfundur SHS.pdfFylgiskjalSHS 161 0.2 Fundargerð.pdfFylgiskjalSHS 161 1.1 Ársreikningur 2016 samstæða.pdfFylgiskjalSHS 161 1.2 Skýrsla KPMG v. ársreiknings 2016.pdfFylgiskjalSHS 161 1.3 Minnisblað v. ársreiknings.pdfFylgiskjalSHS 161 3.1 Rekstrarskýrsla sjúkraflutninga 2016.pdfFylgiskjalSHS 161 4.1 Útboð á ytri endurskoðun.pdf