8. mars 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
- Sveinlaug Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) áheyrnarfulltrúi
- Anton Sigurjónsson áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skóladagatöl 2016-2017201602227
Skóladagatöl lögð fram til samþykktar. Skólastjórnendur kynna skóladagatöl sinna skóla.
Skóladagatöl leik- grunn- og listaskóla fyrir skólaárið 2016-17 samþykkt.
- FylgiskjalSkóladagatal Listaskóla 2016-2017.pdfFylgiskjalHlíð Leikskoladagatal-2016-2017 (1).pdfFylgiskjalHlaðhamrar 2016-2017 xls.pdfFylgiskjalLeirvogstunga 2016-2017.pdfFylgiskjalHulduberg 2016-2017.pdfFylgiskjalLágafellsskóli 2016-2017 (002).pdfFylgiskjalKrikaskóli 2016-17.pdfFylgiskjalVarmárskóli 2016-2017 (002).pdf
4. Innleiðing rafrænna prófa201602244
Lagt fram til upplýsinga
5. Helgafellsskóli201503558
Forsögn fyrir nýjum skóla í Helgafellslandi.
Þarfagreining fyrir nýjum skóla í Helgafellslandi samþykkt með 5 greiddum atkvæðum.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016201601613
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Verkefnalisti Staðardagskrá 21 lagður fram. Skólaskrifstofa leggur til, í samvinnu við leik og grunnskóla að áhersla ársins 2016 verði eftirfarandi:
* Skólarnir í samstarfi við grenndarsamfélagið og Skógræktarfélag Mosfellsbæjar taki í fóstur svæði út í náttúrunni til uppgræðslu og notkunar fyrir nemendur
* Skólar bæjarins verði hvattir til að taka upp Grænfánann3. Erindi frá Umboðsmanni barna201602069
Erindi umboðsmanns barna vegna niðurskurðar hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til fræðslunefndar til kynningar.