18. apríl 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson Lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1349201804001F
Fundargerð 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.1. Frumvarp um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála - beiðni um umsögn 201803392
Frumvarp um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála - beiðni um umsögn fyrir 5. apríl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.2. Umsögn um frumvarp til laga um útlendinga (réttur barna til dvalarleyfis) 201802129
Umsögn um frumvarp til laga um útlendinga (réttur barna til dvalarleyfis).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.3. Frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur - beiðni um umsögn 201803427
Frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur - beiðni um umsögn fyrir 12. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.4. Tillaga til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga - beiðni um umsögn 201803160
Tillaga til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga - umsögn fjármálastjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.5. Ósk um aukið framlag til mfl. karla í knattsyrnu UMFA. 201802181
Minnisblað starfsmanns vegna erindis frá knattspyrnudeild Aftureldingar þar sem óskað var eftir auknu framlag til mfl. karla í knattspyrnu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.6. Þingvallavegur um Mosfellsdal 201704123
Erindi frá Víghóli varðandi Þingvallaveg um Mosfellsdal. Ósk um þátttöku í kostnaði og samvinnu vegna vegarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.7. Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félagasamtaka í Mosfellsbæ 2018 201802093
Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félagasamtaka í Mosfellsbæ 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.8. Vátryggingar Mosfellsbæjar - útboð 201803402
Ósk um að bæjarráð heimili útboð á vátryggingum Mosfellsbæjar í samstarfi við Consello ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.9. Framlag 2018 vegna Skálatúns 201802290
Framlag til Skálatúns 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.10. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2017 201801245
Ársreikningur Hitaveitu Mosfellsbæjar fyrir árið 2017 lagður fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1349. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1350201804003F
Bryndís Haraldsdóttir mætir til fundar 16:48
Fundargerð 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði - beiðni um umsögn 201804007
Frumvarp um jafna meðferð á vinnumarkaði - beiðni um umsögn fyrir 13. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur - beiðni um umsögn 201803427
Frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur - beiðni um umsögn fyrir 12. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Aðkoma og vegtenging við Heiðarhvamm og Reykjafell 201604224
Erindi vegna aðkomu og vegtengingar við Heiðarhvamm og Reykjafell.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Stjórnsýslukæra eigenda frístundahúsa í Helgadal 201804048
Stjórnsýslukæra eigenda frístundahúsa í Helgadal - vegna neitunar um tengingu við hitaveitu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Umsóknir um lóðir í Leirvogstungu við Fossatungu og Kvíslartungu 2018 201804017
Fjöldi umsókna um lóðir og næstu skref í vinnslu málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Mat við ráðningu opinberra starfsmanna 201803364
Mat við ráðningu opinberra starfsmanna - ósk um upplýsingar við ráðningar starfsmanna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Kynning á áframhaldandi hönnunarvinnu Helgafellsskóla og samkomulag vegna fullnaðarhönnunar 2.-4.áfanga skólabyggingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Skíðasvæðin - endurnýjun og uppbygging mannvirkja 201804130
Samningur þess efnis að sveitarfélögin skuldbindi sig til að takast á við uppbyggingu 2018 -2024 með þeim hætti sem lýst er í gögnunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1350. fundar bæjarráðs samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 349201804008F
Fundargerð 349. fundar fræðslunefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. Skóladagatöl 2018-2019 201801288
Lagt fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 349. fundar fræðslunefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Ytra mat leikskóla 201701051
Kynning á niðurstöðum ytra mats Menntamálaráðuneytisins á Huldubergi og umbótaráætlun
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 349. fundar fræðslunefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Málefni nýbúa 201803163
Upplýsingar um nýbúa í grunnskólum Mosfellsbæjar, móttaka, kennsla o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 349. fundar fræðslunefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Tallis rannsóknin 201804100
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 349. fundar fræðslunefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 220201804002F
Samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum að fundargerð 220. fundar íþrótta-og tómstundanefndar sé vísað aftur til nefndarinnar til lagfæringar en umsögn undir dagskrárlið 4.2 berist engu að síður bæjarráði án þess að umræða um hana verði endurtekin.
4.1. Afhending Styrkja til ungra og efnilegra ungmenna í Mosfellbæ sumarið 2018. 201802268
Á fundinn mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra til að taka við styrknum og þiggja veitingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum að fundargerð 220. fundar íþrótta-og tómstundanefndar sé vísað aftur til nefndarinnar til lagfæringar.
4.2. Verkefni nefnda og mögulegar breytingar á þeim 201803115
Vísað til umsagnar frá bæjarráði 22. mars 2018. Tillögur að breytingum á nefndakerfi Mosfellsbæjar og verkaskiptingu nefnda.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum að fundargerð 220. fundar íþrótta-og tómstundanefndar sé vísað aftur til nefndarinnar til lagfæringar en umsögn berist engu að síður bæjarráði án þess að umræða um hana verði endurtekin.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 458201804004F
Rúnar Bragi Guðlaugsson óskar eftir að víkja af fundi undir afgreiðslu dagskrárliðar 5.8.
***
Fundargerð 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.1. Spilda úr landi Miðdals 1 lnr. 125337 - ósk um gerð deiliskipulags. 2017081458
Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Landspilda 219270 í Mosfellsdal, deiliskipulagsbreyting. 201804008
Borist hefur erindi frá Hermanni Georg Gunnlaugssyni landslagsark. fh. landeigenda dags. 29. mars 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi landspildu með landnr. 219270 í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Kvíslatunga 44 - ósk um heimild til byggingar bílskúrs á lóðinni að Kvístatungu 44 201711271
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið skv. 43. gr. skipulagslaga þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Erindið var grenndarkynnt frá 19. febrúar 2018 til og með 19. mars 2018, ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18.ágúst 2017 var samþykkt að tillaga að breytingu á aðalskipulagi yrði sent til Skipulagsstofnunar til athugundar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 22. janúar til og með 5. mars 201, engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Völuteigur 6, breyting á deiliskipulagi. 201803264
Borist hefur erindi frá Togt ehf. fh. eigenda að Völuteig 6 dags. 15. mars 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Völuteig 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Austurheiðar útivistarsvæði - deiliskipulag 201803280
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 13. mars 2018 varðandi deiliskipulag fyrir Austurheiðar, útivistarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Á 439.fundi skipulagsnefndar 23. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum og leggja fram nýja deiliskipulagstillögu á næsta fundi." Lagðir fram nýir uppdrættir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Kvíslatunga 49 - fyrirspurn vegna byggingu garðskála við húsið að Kvíslatungu 49. 201802256
Borist hefur erindi frá Bylgju Báru Bragadóttur dags. 22. febrúar 2018 varðandi byggingu garðskála við húsið að Kvíslatungu 49.
Niðurstaða þessa fundar:
Rúnar Bragi Guðlaugsson víkur af fundi.
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.9. Í Suður Reykjalandi lnr. 125425 - Deiliskipulag 201802083
Á 455. fundi skipulagsnefndar 16. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umræður um málið,lagt fram til kynningar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Leirvogstunga 45 - Breyting á deiliskipulagi Leirvogstungu 47-49 frá 2017. 201802115
Á 455. fundi skipulagsnefndar 16. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að taka saman minnisblað um málið." Lagt fram minnisblað verkefnisstjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Völuteigur 8 - geymsla/vinnubúðir á lóðinni að Völuteigi 8. 201804074
Borist hefur erindi frá Gunnlaugi Bjarnasyni dags. 5. apríl 2018 varðandi geymslu/vinnubúðir á lóðinni að Völuteigi 8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Snæfríðargata 30, Umsókn um byggingarleyfi 201801280
Skjaldargjá ehf. Hjallalandi 19 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 30 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 1. hæð 82,4 m2, bílgeymsla 25,5 m2, 2. hæð 124,8 m2, 778,2 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar vegna sólstofu sem nær 160 cm. út fyrir byggingarreit.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Flugumýri 18, Umsókn um byggingarleyfi 201803413
Síminn hf. Ármúla 25 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á vesturgafl hússins nr. 18 við Flugumýri í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Flugumýrar 18.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar vegna fyrirhugaðrar uppsetningar farsímaloftnets.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Bjarkarholt 8-20, Umsókn um byggingarleyfi 201804096
Klapparholt ehf. Askalind 3 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja 3 fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 8-20 við Bjarkarholt í samræmi við framlögð gögn.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Á fundinn mættu Sigurlaug Sgurjónsdóttir og Una Finnsdóttir arkitektar frá ASK arkitektum.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar tekur undir þá niðurstöðu skipulagsnefndar að skoða þurfi nánar lóðarhönnun, aðkomu og hæðarsetningu við Háholt 20-24/Bjarkarholt 8-20. Einnig er sú afstaða Íbúahreyfingarinnar ítrekuð að hæð húsanna verði aldrei meiri en þrjár til fjórar hæðir. Ásýnd og hæð bygginganna hefur mikið breyst frá upphaflegri tillögu og almennt erfitt að sjá að hönnunin hafi einhverja tengingu við þá staðreynd að húsin séu hluti af miðbæjarskipulagi.
Miðað við þær teikningar sem nú liggja fyrir mætir vegfarendum aflokuð húsaþyrping sem skagar á yfirþyrmandi hátt upp úr umhverfi sínu. Hún gæti verið hvar sem er. Það er í raun bara tilviljun að henni hafi verið komið fyrir í miðbæ Mosfellsbæjar því ekki verður séð að það hafi verið tekið tillit til þess inn í hvaða samhengi verið er að byggja.
Frá alda öðli hafa miðbæir verið sameiginlegur vettvangur fyrir samskipti fólks sem býr í sama bæ og þjónustu við það. Miðbæir eru þungamiðja mannlífs og grósku og í þeim býr fólk í návígi hvort við annað og aðra sem þangað koma. Í miðbæjum eru eðli málsins samkvæmt sameiginleg rými til að ýta undir samskipti fólks og er umhverfið mótað til að glæða þá lífi.
Íbúahreyfingin telur að endurskoða þurfi skipulagið með ofangreint í huga.
Sigrún H Pálsdóttir
***
Bókun V- og D-lista:
Umrætt mál er enn í vinnslu hjá skipulagsnefnd, margar góðar ábendingar hafa komið fram í umræðu um málið bæði hér í bæjarstjórn og skipulagsnefnd. Æskilegt er að hönnuðirnir vinni með þær ábendingar og hugað verði sérstaklega að götumynd, aðkomu og lóðarhönnun eins og fram kemur í bókun skipulagsnefndar.
***
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - iðnaður og önnur landfrek starfs 201802319
Á 457. fundi skipulagsnefndar 16. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd hefur efasemdir vegna fyrirhugaðra breytinga og óskar eftir kynningu frá Reykjavíkurborg á næsta fundi nefndarinnar." Á fundinn mætti Haraldur Sigurðsson frá Reykjavíkurborg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 329 201804006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 458. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 715. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 329201804006F
Fundargerð 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ástu-Sólliljugata 17,Umsókn um byggingarleyfi 201804086
Múr og málningarþjónustan Höfn Þrastarhöfða 20 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 17 við Ástu Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Bjarkarholt 8-20, Umsókn um byggingarleyfi 201804096
Klapparholt ehf. Askalind 3 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja 3 fjölbýlishús og bílakjallara úr steinsteypu á lóðinni nr. 8-20 við Bjarkarholt í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Bugðufljót 13, Umsókn um byggingarleyfi 201803431
Bugðufljót 13 ehf. pósthólfi 10015 sækir um leyfi fyrir útlits og innri fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 13 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss eftir breytingu: 1.hæð 814,3 m2,
2.hæð 214,2 m2, 6392,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Flugumýri 18, Umsókn um byggingarleyfi 201803413
Síminn hf. Ármúla 25 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á vesturgafl hússins nr. 18 við Flugumýri í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Flugumýrar 18.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Kvíslartunga 122-126, Umsókn um byggingarleyfi 201803298
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 122,124 og 126 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 122 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.
Nr. 124 íbúð 1. hæð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
Nr. 126 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Kvíslartunga 128-132, Umsókn um byggingarleyfi 201803297
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 128, 130 og 132 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 128 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.
Nr. 130 íbúð 1. hæð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
Nr. 132 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.7. Laxatunga 65/ Umsókn um byggingarleyfi 201803292
Jarþrúður Þórarinsdóttir Jörfagrund 21 Reykjavík sækir um endurnýjun byggingarleyfis fyrir Laxatungu 65.
Um er að ræða einbýlishús úr steinsteypu með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð.
Stærð: 1. hæð 164,1 m2, 2. hæð íbúð 120,2 m2, bílgeymsla 43,9 m2, 978,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.8. Litlikriki 76 a & b , Umsókn um byggingarleyfi 201803134
Jón Haraldsson Litlakrika 76 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að setja gler svalaskýli á fjöleignahúsið að Litlakrika 76 í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki húseigenda.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.9. Snæfríðargata 30, Umsókn um byggingarleyfi 201801280
Skjaldargjá ehf. Hjallalandi 19 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 30 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 1. hæð 82,4 m2, bílgeymsla 25,5 m2, 2. hæð 124,8 m2, 778,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.10. Súluhöfði 29, Umsókn um byggingarleyfi 201804095
Hans Óskar Ísebarn Súluhöfða 29 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innri fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 29 við Súluhöfða í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.11. Sölkugata 22-28, Umsókn um byggingarleyfi 201801170
Hæ ehf. Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta þakfrágangi þaksvala á húsunum nr. 22-28 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki þinglýstra eigenda húsanna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.12. Vogatunga 2-8, Umsókn um byggingarleyfi 201803311
Mótx Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomukagsbreytingum á raðhúsum á lóðunum nr. 2, 4, 6 og 8 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.13. Vogatunga 10-16, Umsókn um byggingarleyfi 201803310
Mótx Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomukagsbreytingum á raðhúsum á lóðunum nr. 10,12,14 og 16 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
6.14. Vogatunga 23-29, Umsókn um byggingarleyfi 201803309
Mótx Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomukagsbreytingum á raðhúsum á lóðunum nr. 23,25,27 og 29 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 329. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 855. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201804042
Fundargerð 855. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
8. Fundargerð 856. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201804043
Fundargerð 856. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 856. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 857. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201804044
Fundargerð 857. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 857. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar
10. Fundargerð 858. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201804045
Fundargerð 858. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 858. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar
11. Fundargerð 37. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201804098
Fundargerð 37. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 37. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 715. fundi bæjarstjórnar.
***
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um uppsetningu stöðvar til að mæla loftgæði:
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að sett verði upp loftgæðamælingastöð við Vesturlandsveg við Varmá. Önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa sett upp slíkar stöðvar af öryggisástæðum, þ.e. til að gera íbúum viðvart þegar mengun fer í hættumörk í vetrarstillum.
Til þess að hægt sé að verða við tillögunni þarf að gera 15 milljón kr. viðauka við fjárhagsáætlun 2018 og fer fulltrúi Íbúahreyfingarinnar hér með þess á leit.
Þessi ósk hefur áður komið fram í tengslum við skólahald í Brúarlandi og er hún nú endurtekin vegna mikillar aukningar á umferð stórra ökutækja um Vesturlandsveg á síðustu árum.
Sigrún H Pálsdóttir
***
Tillögu fulltrúa Íbúahreyfingarinnar er, að tillögu Haraldar Sverrissonar, vísað til afgreiðslu við gerð næstu fjárhagsáætlunar, með 8 atkvæðum. Fulltrúi M-lista greiðir atkvæði gegn tillögunni.
***
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:
Bæjarfulltrúi greiðir tillögu bæjarstjóra ekki atkvæði sitt vegna þess að um það leyti sem fjárhagsáætlun verður afgreidd í desember 2018 verður orðið of seint að taka stöðina í notkun næsta vetur.
Sigrún H Pálsdóttir
- FylgiskjalFundargerð 37. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalFundargerð 37. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjal120_fundargerð 2017_03_07.pdfFylgiskjal121_fundargerð 2017_03_27.pdfFylgiskjalGreinargerð Kópavogsbæjar um fyrirhugaða starfsemi.pdfFylgiskjalhaspennustrengur_Blafjöll_skýrsla.pdfFylgiskjalLoftgæði við Vesturlandsveg í Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalMosfellsbær lysing verkaæltun frístundabyggð.pdfFylgiskjalSkipulagsstofnun haspenna_Blafjöll.pdfFylgiskjalUUALyklafellslina_84_2017.pdfFylgiskjalVatnsendakrikar Drög að matsáætlun.pdf