Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. apríl 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson Lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1349201804001F

    Fund­ar­gerð 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.1. Frum­varp um breyt­ingu á ýms­um lög­um á sviði sam­göngu-, fjar­skipta-, sveit­ar­stjórn­ar- og byggða­mála - beiðni um um­sögn 201803392

      Frum­varp um breyt­ingu á ýms­um lög­um á sviði sam­göngu-, fjar­skipta-, sveit­ar­stjórn­ar- og byggða­mála - beiðni um um­sögn fyr­ir 5. apríl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.2. Um­sögn um frum­varp til laga um út­lend­inga (rétt­ur barna til dval­ar­leyf­is) 201802129

      Um­sögn um frum­varp til laga um út­lend­inga (rétt­ur barna til dval­ar­leyf­is).

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.3. Frum­varp til laga um lög­heim­ili og að­set­ur - beiðni um um­sögn 201803427

      Frum­varp til laga um lög­heim­ili og að­set­ur - beiðni um um­sögn fyr­ir 12. apríl

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.4. Til­laga til þings­álykt­un­ar um skipt­ingu út­svar­stekna milli sveit­ar­fé­laga - beiðni um um­sögn 201803160

      Til­laga til þings­álykt­un­ar um skipt­ingu út­svar­stekna milli sveit­ar­fé­laga - um­sögn fjár­mála­stjóra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.5. Ósk um auk­ið fram­lag til mfl. karla í knatts­yrnu UMFA. 201802181

      Minn­is­blað starfs­manns vegna er­ind­is frá knatt­spyrnu­deild Aft­ur­eld­ing­ar þar sem óskað var eft­ir auknu fram­lag til mfl. karla í knatt­spyrnu

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.6. Þing­valla­veg­ur um Mos­fells­dal 201704123

      Er­indi frá Víg­hóli varð­andi Þing­valla­veg um Mos­fells­dal. Ósk um þátt­töku í kostn­aði og sam­vinnu vegna veg­ar­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.7. Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga­sam­taka í Mos­fells­bæ 2018 201802093

      Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga­sam­taka í Mos­fells­bæ 2018

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.8. Vá­trygg­ing­ar Mos­fells­bæj­ar - út­boð 201803402

      Ósk um að bæj­ar­ráð heim­ili út­boð á vá­trygg­ing­um Mos­fells­bæj­ar í sam­starfi við Con­sello ehf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.9. Fram­lag 2018 vegna Skála­túns 201802290

      Fram­lag til Skála­túns 2018.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 1.10. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017 201801245

      Árs­reikn­ing­ur Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2017 lagð­ur fram til stað­fest­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1349. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1350201804003F

      Bryndís Har­alds­dótt­ir mæt­ir til fund­ar 16:48

      Fund­ar­gerð 1350. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 349201804008F

        Fund­ar­gerð 349. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 220201804002F

          Sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um að fund­ar­gerð 220. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sé vísað aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til lag­fær­ing­ar en um­sögn und­ir dag­skrárlið 4.2 ber­ist engu að síð­ur bæj­ar­ráði án þess að um­ræða um hana verði end­ur­tekin.

          • 4.1. Af­hend­ing Styrkja til ungra og efni­legra ung­menna í Mos­fell­bæ sum­ar­ið 2018. 201802268

            Á fund­inn mæta styrk­þeg­ar og fjöl­skyld­ur þeirra til að taka við styrkn­um og þiggja veit­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um að fund­ar­gerð 220. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sé vísað aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til lag­fær­ing­ar.

          • 4.2. Verk­efni nefnda og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim 201803115

            Vísað til um­sagn­ar frá bæj­ar­ráði 22. mars 2018. Til­lög­ur að breyt­ing­um á nefnda­kerfi Mos­fells­bæj­ar og verka­skipt­ingu nefnda.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um að fund­ar­gerð 220. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sé vísað aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til lag­fær­ing­ar en um­sögn ber­ist engu að síð­ur bæj­ar­ráði án þess að um­ræða um hana verði end­ur­tekin.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 458201804004F

            Rún­ar Bragi Guð­laugs­son ósk­ar eft­ir að víkja af fundi und­ir af­greiðslu dag­skrárlið­ar 5.8.

            ***

            Fund­ar­gerð 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.1. Spilda úr landi Mið­dals 1 lnr. 125337 - ósk um gerð deili­skipu­lags. 2017081458

              Á 444. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. sept­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Land­spilda 219270 í Mos­fells­dal, deili­skipu­lags­breyt­ing. 201804008

              Borist hef­ur er­indi frá Her­manni Georg Gunn­laugs­syni lands­lagsark. fh. land­eig­enda dags. 29. mars 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi land­spildu með landnr. 219270 í Mos­fells­dal.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Kvísl­a­tunga 44 - ósk um heim­ild til bygg­ing­ar bíl­skúrs á lóð­inni að Kvísta­tungu 44 201711271

              Á 454. fundi skipu­lags­nefnd­ar 2. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið skv. 43. gr. skipu­lagslaga þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist." Er­ind­ið var grennd­arkynnt frá 19. fe­brú­ar 2018 til og með 19. mars 2018, ein at­huga­semd barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Vatnstank­ur í Úlfars­fells­hlíð­um 201611188

              Á 442. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18.ág­úst 2017 var sam­þykkt að til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi yrði sent til Skipu­lags­stofn­un­ar til at­hug­und­ar og síð­an aug­lýst í sam­ræmi við 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga. Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst frá 22. janú­ar til og með 5. mars 201, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Völu­teig­ur 6, breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201803264

              Borist hef­ur er­indi frá Togt ehf. fh. eig­enda að Völu­teig 6 dags. 15. mars 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Völu­teig 6.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Aust­ur­heið­ar úti­vist­ar­svæði - deili­skipu­lag 201803280

              Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 13. mars 2018 varð­andi deili­skipu­lag fyr­ir Aust­ur­heið­ar, úti­vist­ar­svæði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

              Á 439.fundi skipu­lags­nefnd­ar 23. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara fram­komn­um at­huga­semd­um og leggja fram nýja deili­skipu­lagstil­lögu á næsta fundi." Lagð­ir fram nýir upp­drætt­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Kvísl­a­tunga 49 - fyr­ir­spurn vegna bygg­ingu garðskála við hús­ið að Kvísl­a­tungu 49. 201802256

              Borist hef­ur er­indi frá Bylgju Báru Braga­dótt­ur dags. 22. fe­brú­ar 2018 varð­andi bygg­ingu garðskála við hús­ið að Kvísl­a­tungu 49.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Rún­ar Bragi Guð­laugs­son vík­ur af fundi.

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

            • 5.9. Í Suð­ur Reykjalandi lnr. 125425 - Deili­skipu­lag 201802083

              Á 455. fundi skipu­lags­nefnd­ar 16. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Um­ræð­ur um mál­ið,lagt fram til kynn­ing­ar."

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Leir­vogstunga 45 - Breyt­ing á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu 47-49 frá 2017. 201802115

              Á 455. fundi skipu­lags­nefnd­ar 16. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að taka sam­an minn­is­blað um mál­ið." Lagt fram minn­is­blað verk­efn­is­stjóra um­hverf­is­sviðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Völu­teig­ur 8 - geymsla/vinnu­búð­ir á lóð­inni að Völu­teigi 8. 201804074

              Borist hef­ur er­indi frá Gunn­laugi Bjarna­syni dags. 5. apríl 2018 varð­andi geymslu/vinnu­búð­ir á lóð­inni að Völu­teigi 8.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.12. Snæfríð­argata 30, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801280

              Skjald­ar­gjá ehf. Hjalla­landi 19 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 30 við Snæfríð­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð: Íbúð 1. hæð 82,4 m2, bíl­geymsla 25,5 m2, 2. hæð 124,8 m2, 778,2 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar vegna sól­stofu sem nær 160 cm. út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.13. Flugu­mýri 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803413

              Sím­inn hf. Ár­múla 25 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á vest­urgafl húss­ins nr. 18 við Flugu­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda Flugu­mýr­ar 18.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar vegna fyr­ir­hug­aðr­ar upp­setn­ing­ar farsíma­loft­nets.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.14. Bjark­ar­holt 8-20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804096

              Klapp­ar­holt ehf. Askalind 3 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja 3 fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 8-20 við Bjark­ar­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Á fund­inn mættu Sig­ur­laug Sgur­jóns­dótt­ir og Una Finns­dótt­ir arki­tekt­ar frá ASK arki­tekt­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:

              Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir þá nið­ur­stöðu skipu­lags­nefnd­ar að skoða þurfi nán­ar lóð­ar­hönn­un, að­komu og hæð­ar­setn­ingu við Há­holt 20-24/Bjark­ar­holt 8-20. Einn­ig er sú af­staða Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ít­rek­uð að hæð hús­anna verði aldrei meiri en þrjár til fjór­ar hæð­ir. Ásýnd og hæð bygg­ing­anna hef­ur mik­ið breyst frá upp­haf­legri til­lögu og al­mennt erfitt að sjá að hönn­un­in hafi ein­hverja teng­ingu við þá stað­reynd að hús­in séu hluti af mið­bæj­ar­skipu­lagi.

              Mið­að við þær teikn­ing­ar sem nú liggja fyr­ir mæt­ir veg­far­end­um aflok­uð húsa­þyrp­ing sem skag­ar á yf­ir­þyrm­andi hátt upp úr um­hverfi sínu. Hún gæti ver­ið hvar sem er. Það er í raun bara til­vilj­un að henni hafi ver­ið kom­ið fyr­ir í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar því ekki verð­ur séð að það hafi ver­ið tek­ið til­lit til þess inn í hvaða sam­hengi ver­ið er að byggja.

              Frá alda öðli hafa mið­bæ­ir ver­ið sam­eig­in­leg­ur vett­vang­ur fyr­ir sam­skipti fólks sem býr í sama bæ og þjón­ustu við það. Mið­bæ­ir eru þunga­miðja mann­lífs og grósku og í þeim býr fólk í ná­vígi hvort við ann­að og aðra sem þang­að koma. Í mið­bæj­um eru eðli máls­ins sam­kvæmt sam­eig­in­leg rými til að ýta und­ir sam­skipti fólks og er um­hverf­ið mótað til að glæða þá lífi.

              Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að end­ur­skoða þurfi skipu­lag­ið með of­an­greint í huga.

              Sigrún H Páls­dótt­ir

              ***

              Bók­un V- og D-lista:

              Um­rætt mál er enn í vinnslu hjá skipu­lags­nefnd, marg­ar góð­ar ábend­ing­ar hafa kom­ið fram í um­ræðu um mál­ið bæði hér í bæj­ar­stjórn og skipu­lags­nefnd. Æski­legt er að hönn­uð­irn­ir vinni með þær ábend­ing­ar og hug­að verði sér­stak­lega að götu­mynd, að­komu og lóð­ar­hönn­un eins og fram kem­ur í bók­un skipu­lags­nefnd­ar.

              ***

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.15. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - iðn­að­ur og önn­ur land­frek starfs 201802319

              Á 457. fundi skipu­lags­nefnd­ar 16. mars 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd hef­ur efa­semd­ir vegna fyr­ir­hug­aðra breyt­inga og ósk­ar eft­ir kynn­ingu frá Reykja­vík­ur­borg á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar." Á fund­inn mætti Har­ald­ur Sig­urðs­son frá Reykja­vík­ur­borg.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 329 201804006F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 458. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 329201804006F

              Fund­ar­gerð 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Ástu-Sólliljugata 17,Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804086

                Múr og máln­ing­ar­þjón­ust­an Höfn Þrast­ar­höfða 20 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 17 við Ástu Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Bjark­ar­holt 8-20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804096

                Klapp­ar­holt ehf. Askalind 3 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja 3 fjöl­býl­is­hús og bíla­kjall­ara úr stein­steypu á lóð­inni nr. 8-20 við Bjark­ar­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Bugðufljót 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803431

                Bugðufljót 13 ehf. póst­hólfi 10015 sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 13 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húss eft­ir breyt­ingu: 1.hæð 814,3 m2,
                2.hæð 214,2 m2, 6392,3 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Flugu­mýri 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803413

                Sím­inn hf. Ár­múla 25 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á vest­urgafl húss­ins nr. 18 við Flugu­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda Flugu­mýr­ar 18.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Kvísl­artunga 122-126, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803298

                Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 122,124 og 126 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr. 122 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.
                Nr. 124 íbúð 1. hæð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
                Nr. 126 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Kvísl­artunga 128-132, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803297

                Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 128, 130 og 132 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr. 128 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.
                Nr. 130 íbúð 1. hæð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
                Nr. 132 íbúð 1. hæð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.7. Laxa­tunga 65/ Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803292

                Jarþrúð­ur Þór­ar­ins­dótt­ir Jörfagrund 21 Reykja­vík sæk­ir um end­ur­nýj­un bygg­ing­ar­leyf­is fyr­ir Laxa­tungu 65.
                Um er að ræða ein­býl­is­hús úr stein­steypu með inn­byggðri bíl­geymslu og auka­í­búð.
                Stærð: 1. hæð 164,1 m2, 2. hæð íbúð 120,2 m2, bíl­geymsla 43,9 m2, 978,5 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.8. Litlikriki 76 a & b , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803134

                Jón Har­alds­son Litlakrika 76 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að setja gler svala­skýli á fjöleigna­hús­ið að Litlakrika 76 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki hús­eig­enda.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.9. Snæfríð­argata 30, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801280

                Skjald­ar­gjá ehf. Hjalla­landi 19 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 30 við Snæfríð­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Íbúð 1. hæð 82,4 m2, bíl­geymsla 25,5 m2, 2. hæð 124,8 m2, 778,2 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.10. Súlu­höfði 29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804095

                Hans Ósk­ar Ísebarn Súlu­höfða 29 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 29 við Súlu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.11. Sölkugata 22-28, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801170

                Hæ ehf. Völu­teigi 6 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta þak­frá­gangi þaksvala á hús­un­um nr. 22-28 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki þing­lýstra eig­enda hús­anna.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.12. Voga­tunga 2-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803311

                Mótx Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komukags­breyt­ing­um á rað­hús­um á lóð­un­um nr. 2, 4, 6 og 8 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.13. Voga­tunga 10-16, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803310

                Mótx Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komukags­breyt­ing­um á rað­hús­um á lóð­un­um nr. 10,12,14 og 16 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.14. Voga­tunga 23-29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803309

                Mótx Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komukags­breyt­ing­um á rað­hús­um á lóð­un­um nr. 23,25,27 og 29 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 329. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 855. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201804042

                Fundargerð 855. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

              • 8. Fund­ar­gerð 856. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201804043

                Fundargerð 856. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                Fund­ar­gerð 856. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9. Fund­ar­gerð 857. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201804044

                Fundargerð 857. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                Fund­ar­gerð 857. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar

              • 10. Fund­ar­gerð 858. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201804045

                Fundargerð 858. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                Fund­ar­gerð 858. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar

              • 11. Fund­ar­gerð 37. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is201804098

                Fundargerð 37. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis

                Fund­ar­gerð 37. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 715. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                ***

                Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um upp­setn­ingu stöðv­ar til að mæla loft­gæði:

                Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að sett verði upp loft­gæða­mæl­inga­stöð við Vest­ur­landsveg við Varmá. Önn­ur sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa sett upp slík­ar stöðv­ar af ör­ygg­is­ástæð­um, þ.e. til að gera íbú­um við­vart þeg­ar meng­un fer í hættu­mörk í vetr­arstill­um.

                Til þess að hægt sé að verða við til­lög­unni þarf að gera 15 millj­ón kr. við­auka við fjár­hags­áætlun 2018 og fer full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hér með þess á leit.

                Þessi ósk hef­ur áður kom­ið fram í tengsl­um við skóla­hald í Brú­ar­landi og er hún nú end­ur­tekin vegna mik­ill­ar aukn­ing­ar á um­ferð stórra öku­tækja um Vest­ur­landsveg á síð­ustu árum.

                Sigrún H Páls­dótt­ir

                ***

                Til­lögu full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar er, að til­lögu Har­ald­ar Sverris­son­ar, vísað til af­greiðslu við gerð næstu fjár­hags­áætl­un­ar, með 8 at­kvæð­um. Full­trúi M-lista greið­ir at­kvæði gegn til­lög­unni.

                ***

                Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:

                Bæj­ar­full­trúi greið­ir til­lögu bæj­ar­stjóra ekki at­kvæði sitt vegna þess að um það leyti sem fjár­hags­áætlun verð­ur af­greidd í des­em­ber 2018 verð­ur orð­ið of seint að taka stöð­ina í notk­un næsta vet­ur.

                Sigrún H Páls­dótt­ir

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:42