19. febrúar 2020 kl. 16:40,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Samþykkt með 6 atkvæðum við upphaf fundar að taka mál nr. 16, fundargerð 50. fundar heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis, á dagskrá fundarins með afbrigðum. 3 bæjarfulltrúar sátu hjá (HS, VBi og ÁS).
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1431202002003F
Fundargerð 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Samningar vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar 2019-2020 201910241
Frestað frá síðasta fundi. Farið yfir stöðu samningaviðræðna við Vegagerðina
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista situr hjá.
1.2. Fjölmiðlaverkefni - Hvað getum við gert? 201912336
Frestað frá síðasta fundi. Fjölmiðlaverkefni - Hvað getum við gert?
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Beiðni um leyfi til að reisa og starfrækja auglýsingaskjá 202001263
Frestað frá síðasta fundi. Beiðni um leyfi til að reisa og starfrækja auglýsingaskjá
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Uppsetning á LED auglýsingaskilti við Vesturlandsveg, við hringtorg sem staðsett er á gatnamótum við Skarhólabrautar. 202002020
Erindi frá Ungmennafélaginu Aftureldingu vegna uppsetningar á Auglýsingaskilti við Vesturlandsveg, við hringtorg sem staðsett er á gatnamótum Vesturlandsvegar og Skarhólabrautar. Félagið hefur unnið að málinu undanfarnar vikur og fengið heimild frá landeigenda og hagsmunaðila til að setja upp skilti á þessum stað með tveimur LED auglýsingaskjám sem vísa eftir akstursstefnum Vesturlandsvegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Frumvarp frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda - beiðni um umsögn 202001386
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012, með síðari breytingum (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 457. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 14. febrúar n.k. á netfangið nefndasvid@althingi.isNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Frumvarp um breytingu á lögum um Kristnisjóð - beiðni um umsögn 202001418
Frumvarp um breytingu á lögum um Kristnisjóð - beiðni um umsögn fyrir 20. febrúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Þingsályktun um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld - beiðni um umsögn 202001416
Tillaga til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld - beiðni um umsögn fyrir 13. febrúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Lynghólsveita 201912237
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um Lynghólsveitu lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Minna-Mosfell 2 - nýtt rekstrarleyfi veitingar fl. II 201911065
Leiðrétt umsókn - Sýslumaður óskar flýtimeðferðar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Tímabundið tækifærisleyfi - Fmos 202002012
Tímabundið tækifærisleyfi 13. febrúar vegan árshátíðar Famos
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út framkvæmdir við 3.áfanga framkvæmda við vatnstank í Úlfarsfellshlíðum. Í þriðja áfanga er nýr vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum steyptur upp og honum skilað fullbúnum með tilheyrandi tæknikerfum og lóðarfrágangi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1431. fundar bæjarráðs samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 372202002011F
Fundargerð 372. fundar fræðslunefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Kynning á stöðu framkvæmda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 372. fundar fræðslunefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Skóladagatöl 2020-2021 201907036
Skóladagatöl leik og grunnskóla Mosfellsbæjar 2020-2021 lögð fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 372. fundar fræðslunefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalSkóladagatal 2020-21 - Lágafellsskóli.pdfFylgiskjalskóladagatal 2020-21 1-4 bekkur Helgafellsskóli.pdfFylgiskjalSkóladagatal 2020-21 - Varmárskóli.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2020-2021 -Hulduberg.pdfFylgiskjalLeikskóladagatal Reykjakot 2020-21.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2020-2021 Hlaðhamra.pdfFylgiskjalLeikskóladagatal 2020-2021 Hlíð.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2020-2021 Leirvogstunga.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2020-21 Hofðaberg.pdfFylgiskjalSkóladagatal 2020-21 5-7 bekkur Helgafellskóla.pdfFylgiskjalHelgafellsskóli leikskóladeild 2020-21.pdfFylgiskjalKrikaskóli skóladagatal 2020-21.pdf
2.3. Börn af erlendum uppruna, tví og fjöltyngdbörn 202001241
Upplýsingar um tvítyngd börn í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 372. fundar fræðslunefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Snemmtæk íhlutun með áherslu á málþroska og læsi 201809254
Snemmtæk íhlutun - samantekt og kynning
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 372. fundar fræðslunefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Skýrsla skólaþings sveitarfélaga 2019 202002088
Lögð fram skýrsla skólaþings sveitarfélaga sem haldið var 4. nóvember 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 372. fundar fræðslunefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 235202002012F
Fundargerð 235. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellbæjar 2019 201912190
Farið yfir verklag og framkvæmd kosninga og fl. sem að varða kjör á íþróttafólki Mosfellssbæjar 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar 201810279
Fundagerð lögð fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Erindi frá UMFA 202002097
Erindi sent til Íþrótta- og tómstundanefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Fundargerð 378. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna 201911033
til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Fundargerð 377. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna 201910071
Til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Heimsókn Íþrótta-og tómstundanefndar í Íþróttamiðstöðina að Lágafelli 202002095
Nenfdarmönnum boðið að skoða aðstöðuna í Íþróttamiðstöðinni Lágafelli
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 754. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
4. Samsstarfsamningur um skipan heilbrigðisnefndar og nauðsynlegar breytingar á samþykkt um stjórn vegna efnis hans.202002130
Fyrri umræða um samsstarfssamning um skipan heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis ásamt breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar sem nauðsynleg er ef samningurinn er samþykktur (fjölgun fulltrúa sem Mosfellsbær kýs).
Samsstarfssamningur um skipan heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis samþykktur með 9 atkvæðum. Samþykkt með 9 atkvæðum vísa breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar til síðari umræðu. Bæjarfulltrúi M- lista situr hjá við báðar atkvæðagreiðslur.
Bókun M- lista:
Engin viljayfirlýsing liggur fyrir á milli sveitarfélaganna um að ganga til samninga með þessi drög að samningi að leiðarljósi sem hér eru tekin fyrir. Fulltrúi Miðflokksins samþykkir þessi drög að samningi og samþykktum með þeim fyrirvara að bæjarstjórn Seltjarnarness og Kjósahrepps, sem aðild hafa að Heilbrigðisnefnd Kjósasvæðis, samþykki þessi drög að samningi milli þeirra.Það er rétt að árétta að sú stjórnsýslumenning, sem bæjarstjóri Mosfellsbæjar lýsti hér í ræðu og varðandi sýn hans og störf gagnvart framangreindri nefnd, sé ekki sú stjórnsýsla sem almenningur hefur óskað eftir að verði viðhöfð þar sem sérfræðingar fagnefnda, eins og heilbrigðisnefnda sem sérlög gilda um, hafa lög og reglur sem ber að fylgja eftir.
Bókun D- og V- lista.
Þær aðdróttanir um að bæjarstjóri og aðrir sé að stýra sérfræðingum fagnefnda eða að fara á svig við lög og reglur eins og kemur fram í bókun bæjarfulltrúa M- lista eiga sér enga stoð og eru ekki svaraverðar.
Fundargerðir til kynningar
5. Notendaráð fatlaðs fólks - 6202001038F
Fundargerð 6. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Gjaldskrá akstursþjónustu 2020 202001250
Breytingar á gjaldskrá akstursþjónustu fatlaðs fólks lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 6. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Akstursþjónusta fatlaðs fólks 202001186
Drög að nýjum sameiginlegum reglum og þjónustulýsingu um akstursþjónustu fatlaðs fólks lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 6. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Umsókn um starfsleyfi vegna NPA 202001079
Umsókn Ara Tryggvasonar um starfsleyfi vegna NPA samnings
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 6. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Umsókn um starfsleyfi 202001080
Umsókn Ásgarðs um starfsleyfi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 6. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Stefnumótun í málaflokki fatlaðs fólks 201909437
Næstu skref í stefnumótun í þjónustu við fatlað fólk kynnt fyrir ráðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 6. fundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 394202002010F
Fundargerð 394. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Bjarkarholt 11-29, Umsókn um byggingarleyfi. 201710129
sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Bjarkarholt nr. 21 og 23 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 394. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Brúarfljót 1, Umsókn um byggingarleyfi 201912293
Berg Verktakar, Höfðabakka 9, sækja um leyfi til að byggja úr límtré og stálklæddum samlokueiningum atvinnuhúsnæði á lóðinni Brúarfljót nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 802,3 m², 4.038,66 m³
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 394. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Desjamýri 6, Umsókn um byggingarleyfi. 201802283
Húsasteinn ehf., Desjamýri 6, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Desjamýri nr. 6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 394. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Kvíslartunga 44 /Umsókn um byggingarleyfi 201911238
Jón Ellert Þorsteinsson og Eybjörg Helga Hauksdóttir, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu bílgeymslu á lóðinni Kvíslartunga nr. 44, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 60,0 m², 175,235 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 394. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Laxatunga 145, Umsókn um byggingarleyfi. 201804211
Ískjölur ehf., Silungakvísl 1 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 145, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 394. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Reykjahvoll 12, Umsókn um byggingarleyfi 201909269
Lukasz Slezak og Olga Knaziak sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 12, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 152,5 m², 36,1 m², 710,3 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 394. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
6.7. Vogatunga 10-16, Umsókn um byggingarleyfi. 201803310
Guðrún Helgadóttir, Vogatungu 16, sækir um leyfi til breytinga innra skipulags raðhúss á lóðinni Vogatunga nr. 16, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 394. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
6.8. Vogatunga 24, Umsókn um byggingarleyfi 201909491
MótX ehf., Hlíðarsmára 19 Kópavogi, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúss á lóðinni Vogatunga nr. 24 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 394. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 378. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna201911033
Fundargerð 377. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna
Fundargerð 377. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 380. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna202002116
Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 22. janúar 2020. Jafnframt fylgir með drög að útkomuspá
Fundargerð 380. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 379. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna202002117
Fundargerð samstarfsnefndar skíðasvæðanna frá 16. desember 2019
Fundargerð 379. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 878. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202002118
Fundargerð 878. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var föstudaginn 31. janúar sl. Fundargerðin hefur jafnframt verið birt á vef sambandsins með þeim gögnum sem lögð voru fram á fundinum.
Fundargerð 878. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 316. fundar Strætó bs202002119
Fundargerð stjórnar Strætó ásamt fylgigögnum
Fundargerð 316. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 481. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202002121
Meðfylgjandi er fundargerð 481. stjórnarfunds SSH og er hún einnig komin inn á vefsíðu SSH og gagnagátt SSH ásamt fylgigögnum
Fundargerð 481. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 418. fundar SORPU bs202002132
Fundargerð nr. 418 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 30. janúar 2020.
Fundargerð 418. fundar SORPU bs. lögð fram til kyningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 419. fundar SORPU bs202002133
Í viðhengi er fundargerð nr. 419 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 7. febrúar 2020.
Fundargerð 419. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 420. fundar SORPU bs202002134
Í viðhengi er fundargerð nr. 420 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 12. febrúar 2020.
Fundargerð 420. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 50. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis202002193
50. fundargerð heilbrigðisnefndar ásamt fundargögnum
Fundargerð 50. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 754. fundi bæjarstjórnar.