Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. mars 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) fræðslusvið
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

ATH: Vegna efn­is­flokk­un­ar er­inda á dagskrá birt­ast fund­arlið­ir "1. 201801245 - Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017" og "2. 201406077 - Kosn­ing í nefnd­ir og ráð" neð­ar í fund­ar­gerð á eft­ir fund­ar­gerð­um til sam­þykkt­ar. Núm­er fund­arliða og röðun á fundi er engu að síð­ur rétt.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017201801245

    Kynning á stöðu vinnu við gerð ársreiknings. Gögn lögð fram á fundinum.

    Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017 lagð­ur fram til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mættu Magnús Jóns­son (MJ) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri, Anna María Ax­els­dótt­ir verk­efna­stjóri í fjár­mála­deild, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Linda Udengard fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs og Arn­ar Jóns­son for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar.

    Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una og þakk­aði end­ur­skoð­anda og starfs­mönn­um fyr­ir vel unn­in störf í tengsl­um við gerð árs­reikn­ings. Þá fór end­ur­skoð­andi yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um árs­reikn­ings 2017 og end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni vegna árs­ins 2017. Í kjöl­far­ið fóru fram um­ræð­ur.

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2017 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 2. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

    Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista fjölskyldunefnd.

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að formað­ur fjöl­skyldu verði Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir í stað Theó­dórs Kristjáns­son­ar.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1345201803003F

      Fund­ar­gerð 1345. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1346201803009F

        Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.1. Verklags- og sam­skipta­regl­ur kjör­inna full­trúa og stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201502181

          Um­ræð­ur um verklag við upp­lýs­inga­öflun bæj­ar­full­trúa skv. ósk full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.2. Beiðni um teng­ingu við frá­veitu­kerfi - Lerki­byggð 5 (Ás­búð) 201803053

          Með­fylgj­andi er um­sögn um­hverf­is­sviðs til bæj­ar­ráðs vegna frá­veitu­mála í Lerki­byggð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.3. Til­laga til þings­álykt­un­ar um að­gengi að sta­f­ræn­um smiðju - beiðni um um­sögn 201803130

          Frum­varp um að­gengi að sta­f­ræn­um smiðju - beiðni um um­sögn fyr­ir 23. mars

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.4. Frum­varp til um­sagn­ar um heil­brigð­is­þjón­ustu - beiðni um um­sögn 201803131

          Frum­varp til um­sagn­ar um heil­brigð­is­þjón­ustu - beiðni um um­sögn fyr­ir 3. apríl

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.5. Til­laga til þings­álykt­un­ar um skipt­ingu út­svar­stekna milli sveit­ar­fé­laga - beiðni um um­sögn 201803160

          Til­laga til þings­álykt­un­ar um skipt­ingu út­svar­stekna milli sveit­ar­fé­laga - beiðni um um­sögn

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.6. Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur. 201703001

          Svar vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins við er­indi Mos­fells­bæj­ar vegna Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.7. Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um fjölg­un bæj­ar­full­trúa 201803194

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um fjölg­un bæj­ar­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar

          Bæj­ar­stjórn legg­ur til að bæj­ar­full­trú­um verði fjölgað í 11 frá og með sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um 2018. Heim­ild í lög­um um fjölg­un sveit­ar­stjórn­ar­full­trúa hef­ur ekki ver­ið nýtt til fulls en skv. 11. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011 er sveit­ar­fé­lög­um með 2.000 til 9.999 íbúa heim­ilt að hafa allt að 11 sveit­ar­stjórn­ar­full­trúa. Sveit­ar­fé­lög­um með fleiri en 10.000 íbúa er heim­ilt að hafa 11-15 sveit­ar­stjórn­ar­full­trúa. Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar “er í sam­ræmi við þá lýð­ræð­is­legu hugs­un sem býr að baki sveit­ar­stjórn­arstig­inu og regl­um um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna að sveit­ar­stjórn­ar­full­trú­ar séu full­trú­ar íbúa sveit­ar­fé­lags­ins og geti þar með á virk­an hátt end­ur­speglað vilja íbú­anna.

          Til­lag­an fel­ur í sér breyt­ingu á sam­þykkt­um Mos­fells­bæj­ar.

          Sigrún H Páls­dótt­ir

          Til­laga er felld með sex at­kvæð­um D og V lista gegn þrem­ur at­kvæð­um full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

          Bók­un Sam­fylk­ing­ar­inn­ar
          Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar styðja til­lögu um fjölg­un bæj­ar­full­trúa í 11 í kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um á grund­velli þeirr­ar sýn­ar, að fjölg­un bæj­ar­full­trúa geti greitt fyr­ir því að fleiri sjón­ar­mið kom­ist að í bæj­ar­stjórn og það sé til bóta fyr­ir lýð­ræð­is­lega um­ræðu og ákvarð­ana­töku. Fjöldi bæj­ar­búa fór yfir 10.000 á yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili og íbú­um fjölg­ar mjög hratt þessi árin. Því er 4 ára frest­un á fjölg­un bæj­ar­full­trúa, sem heim­il er sam­kvæmt lög­um, óþægi­lega lang­ur tími út frá lýð­ræð­is­legu sjón­ar­miði. Ákjós­an­legra hefði þó ver­ið að fá þessa til­lögu fram á haust­mán­uð­um 2017 til að gert væri ráð fyr­ir henni í fjár­hags­áætlun sem og að það hefði gef­ið nýj­um fram­boð­um betri tíma til að und­ir­búa fram­boð. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja að í fram­haldi af fjölg­un bæj­ar­full­trúa þyrfti að ræða fjölda full­trúa í nefnd­um til að gæta þess að kjör­fylgi inn í bæj­ar­stjórn end­ur­spegl­ist sem best í nefnd­um.

          Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
          Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar

          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar þá nið­ur­stöðu full­trúa D- og V-lista að hafna fjölg­un bæj­ar­full­trúa úr 9 í 11. Einn­ig þá stað­hæf­ingu full­trúa D-lista að fjölg­un bæj­ar­full­trúa efli ekki lýð­ræð­ið. Það er lög­bund­ið að fjölga bæj­ar­full­trú­um í 11 til 15 í sveit­ar­fé­lög­um sem fara yfir 10 þús­und íbúa þann­ig að við stönd­um frammi fyr­ir því í þar næstu kosn­ing­um að þeim verð­ur fjölgað hvort sem er. Rökin fyr­ir því eru efl­ing lýð­ræð­is.

          Vilji er því allt sem þarf.

          Sigrún H. Páls­dótt­ir

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.8. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ 201603286

          Minn­is­blað um fyr­ir­komulag heima­þjón­ustu í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.9. Ósk um auk­ið fram­lag til mfl. karla í knatts­yrnu UMFA 201802181

          Með­fylgj­andi er um­sögn fræðslu- og frí­stunda­sviðs vegna ósk­ar knatt­spyrnu­deild Aft­ur­eld­ing­ar um auk­ið fram­lag til mfl. karla í knatt­spyrnu

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.10. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ 201706050

          Við­auki við samn­ing Mos­fells­bæj­ar og Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við ákvarð­an­ir bæj­ar­ráðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sat hjá.

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá við at­kvæða­greiðslu vegna efa­semda um að rétt sé að nota út­svar Mos­fell­inga til að standa straum af kostn­aði við tóm­stund­ast­arf að mestu fjár­ráða og full­orð­inna ein­stak­linga. Slík fyr­ir­greiðsla ger­ir lín­urn­ar óskýr­ar og þá sér­stak­lega þeg­ar kem­ur að því að gæta jafn­ræð­is við fjár­mögn­un verk­efna sem ekki eru í nafni sveit­ar­fé­lags­ins.
          Hlut­deild Mos­fells­bæj­ar í upp­bygg­ingu golfs­ins hef­ur ver­ið kynnt til sög­unn­ar sem stuðn­ing­ur við barna- og ung­menn­ast­arf. Mik­ill minni­hluta ið­k­enda eru börn og ung­menni og for­send­ur stuðn­ings­ins því ein­ung­is að litl­um hluta með rétt­um for­merkj­um.

          Sigrún H Páls­dótt­ir

          Bók­un V og D lista
          Mos­fels­bær er heilsu­efl­andi sam­fé­lag og styð­ur með stolti við íþrótta og tóm­stund­ast­arf því fylg­ir upp­bygg­ing íþrótta­mann­virkja.

        • 4.11. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017 201801245

          Kynn­ing á stöðu vinnu við gerð árs­reikn­ings. Gögn lögð fram á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.12. Verk­efni nefnda og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim 201803115

          Til­lög­ur að breyt­ing­um á nefnda­kerfi Mos­fells­bæj­ar og verka­skipt­ingu nefnda í fram­haldi af vinnu við stefnu­mót­un Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1346. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 348201803008F

          Fund­ar­gerð 348. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 457201803010F

            Fund­ar­gerð 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.1. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - breyt­ing vegna borg­ar­línu 201702146

              Borist hef­ur er­indi frá svæð­is­skipu­lags­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins dags. 6. mars 2018 varð­andi sam­þykkt Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2040 varð­andi sam­göngu og þró­un­ar­ása fyr­ir Borg­ar­línu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.2. Engja­veg­ur lnr. 125414 - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201802217

              Borist hef­ur er­indi frá Ein­ar Grét­ars­syni fh. Ólafs Más Gunn­laugs­son­ar dags. 19. fe­brú­ar 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð með lnr. 125414 við Engja­veg.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.3. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - breytt af­mörk­un land­notk­un­ar 201802318

              Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 21. fe­brú­ar 2018 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030, breytt af­mörk­un land­notk­un­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.4. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - iðn­að­ur og önn­ur land­frek starfs 201802319

              Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 21. fe­brú­ar 2018 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030, iðn­að­ur og önn­ur land­frek starf­semi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.5. Teigs­land - fram­tíð­ar­skiplag 201803006

              Á 1345. fundi bæj­ar­ráðs var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar hjá skipu­lags­nefnd."

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.6. Tengistöð fyr­ir ljós­leið­ara­kerfi Gagna­veitu Reykja­vík­ur - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201803207

              Borist hef­ur er­indi frá Gagna­veitu Reykja­vík­ur ehf. dags. 13. mars 2018 varð­andi stað­setn­ingu á tengistöð fyr­ir ljós­leið­ara­kerfi Gagna­veitu Reyka­vík­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.7. Bratta­hlíð 27, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803152

              Þor­kell Guð­brands­son Blika­höfða 7 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 27 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gög.
              Stærð: Íbúð 203,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 41,0 m2, 877,3 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar vegna að­komu og til­færslu á bíla­stæð­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.8. Há­holt 17-19 - verslun og íbúð­ir. 201712234

              Á fund­inn mætti Odd­ur Víð­is­son arki­tekt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.9. Gerplustræti 17-19, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803123

              Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt að taka þetta mál til um­fjöll­un­ar á fund­in­um þó það hafi ekki ver­ið á út­sendri dagskrá.
              Óskað er eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um að meg­in­að­koma að hús­un­um verði frá bíla­stæð­um norð­an­vert við hús­ið í stað frá leik­svæði á milli hús­anna.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 24 201803006F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 328 201803011F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 457. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 49201802009F

              Fund­ar­gerð 49. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.1. Ung­menna­ráð­stefn­an Ungt fólk og lýð­ræði 2018 201802046

                Ung­menna­ráð­stefn­an Ungt fólk og lýð­ræði 2018

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 49. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 201801094

                Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017 til kynn­ing­ar í nefnd­ir.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 49. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.3. Bréf frá ung­menna­ráði hafna­fjarð­ar 201712049

                Ung­mennaráð hafna­fjarð­ar hef­ur óskað eft­ir þátt­töku okk­ar við und­ir­bún­ing og fram­kvæmd á hæfi­leika­keppni fyr­ir "krag­ann" svip­að og Skekk­ur er í Reykja­vík.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 49. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.4. Til­laga Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar um setu ung­menna í nefnd­um Mos­fell­bæj­ar. 201711065

                Kosn­ing full­trúa ung­menna­ráðs í íþrótta og tóm­stunda­nefnd

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 49. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 8. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 219201803020F

                Sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Har­ald­ur Sverris­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

                Fundargerðir til kynningar

                • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 328201803011F

                  Fund­ar­gerð 328. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.1. Bratta­hlíð 27, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201803152

                    Þor­kell Guð­brands­son Blika­höfða 7 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 27 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: Íbúð 203,8 m2, bíl­geymsla/geymsla 41,0 m2, 877,3 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 328. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.2. Desja­mýri 6, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201802283

                    Húsa­steinn ehf Dal­hús­um 54 Reykja­vík sæk­ir um smá­vægi­lega stærð­ar, út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar á áður sam­þykktu at­vinnu­hús­næði úr stáli og stein­steypu á lóð­inni nr. 6 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stækk­un húss 168,0 m3.
                    Stærð húss eft­ir breyt­ingu 1232,0 m2, 10158,1 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 328. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.3. Laxa­tunga 95, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201802245

                    Ág­úst Ólafs­son Laxa­tungu 95 sæk­ir um leyfi fyr­ir geymslu­lofti, út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Laxa­tungu 95 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 328. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.4. Leir­vogstunga 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201802259

                    Bene­dikt Sig­ur­jóns­son Hjalla í Ölfusi sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Leir­vogstungu 21 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 328. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9.5. Leir­vogstunga 23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201802258

                    Ragn­ar Ein­ars­son Öldu­götu 54 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Leir­vogstungu 23 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 328. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 24201803006F

                    Fund­ar­gerð 24. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.1. Knatt­hús að Varmá - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201711041

                      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 13. janú­ar til og með 24. fe­brú­ar 2018. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 24. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.2. Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug 201611134

                      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 20. janú­ar til og með 3. mars 2018. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 24. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Fund­ar­gerð 81. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201803132

                      Fundargerð 81. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                      Af­greiðsla 327. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 12. Fund­ar­gerð 82. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201803133

                      Fundargerð 82. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                      Fund­ar­gerð 82. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 13. Fund­ar­gerð 386. fund­ar Sorpu bs201803150

                      Fundargerð 386. fundar Sorpu bs

                      Fund­ar­gerð 386. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 14. Fund­ar­gerð 455. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201803164

                      Fundargerð 455. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                      Fund­ar­gerð 455. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 713. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30