Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. nóvember 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir vék af fundi kl. 19:19 og tók vara­mað­ur henn­ar Rafn Haf­berg Guð­laugs­son sæti í henn­ar stað.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020201511068

    Bæjarráð vísaði á 1279. fundi sínum 27. október sl. drögum að fjárhagsáætlun 2017-2020 til fyrri umræðu á fund bæjarstjórnar 9. nóvember 2016.

    Und­ir þess­um dag­skrárlið mættu til fund­ar­ins Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Linda Udengard, (LU), fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs, Aldís Stef­áns­dótt­ir (AS) for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar, Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.

    Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjóri, kynnti drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 sem bæj­ar­ráð vís­aði til bæj­ar­stjórn­ar til fyrri um­ræðu á fundi 3. nóv­em­ber sl.

    For­seti þakk­aði starfs­mönn­um bæj­ar­ins sér­stak­lega fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar og tóku bæj­ar­full­trú­ar und­ir þakk­ir for­seta til starfs­manna.

    Til­lög­ur bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar við fyrri um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2017
    1. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leggja til að fé­lags­leg heima­þjón­usta verði veitt þeim sem rétt eiga á henni end­ur­gjalds­laust.
    Emb­ætt­is­mönn­um verði fal­ið að reikna út hvaða áhrif þessi að­gerð hef­ur á tekj­ur bæj­ar­ins og koma með til­lög­ur um hvern­ig megi mæta þess­ari breyt­ingu inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

    2. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leggja til að á fjár­hags­áætlun árs­ins 2017 verði gert ráð fyr­ir ein­hverj­um fjár­mun­um und­ir liðn­um ófyr­ir­séð til að unnt verði að hefja úr­bóta­vinnu strax við upp­haf næsta skóla­árs skv. vænt­an­legri úr­vinnslu til­lagna í skýrslu vinnu­hóps um sér­fræði­þjón­ustu frá ár­inu 2012, sem fræðslu­nefnd áætl­ar að vinna úr á ár­inu 2017.

    3. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leggja til að leik­skóla­gjöld verði lækk­uð á kom­andi ári þann­ig að al­mennt gjald, án fæð­is­gjalds, fyr­ir 8 stunda vist­un verði 21.550 krón­ur. Þann­ig verði heild­ar­gjald fyr­ir leik­skóla­vist­un í 8 tíma 30.000 krón­ur. Gjald­skrá­in taki breyt­ing­um að öðru leyti í sam­ræmi við fram­an­greint.
    Emb­ætt­is­mönn­um verði fal­ið að reikna út hvaða áhrif þessi breyt­ing hefði á tekj­ur bæj­ar­ins og koma með til­lög­ur um hvern­ig megi mæta þess­ari breyt­ingu inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

    4. Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar leggja til að í grunn­skól­um bæj­ar­ins verði börn­um boð­ið end­ur­gjalds­laust upp á hafra­graut í upp­hafi dags eins og gert er víða.
    Emb­ætt­is­mönn­um verði fal­ið að kanna með hvaða hætti þessi þjón­usta er veitt ann­ars stað­ar og fal­ið að reikna út hvaða áhrif þessi að­gerð hef­ur á tekj­ur bæj­ar­ins og koma með til­lög­ur um hvern­ig megi mæta þess­ari breyt­ingu inn­an ramma fjár­hags­áætl­un­ar.

    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
    Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

    Til­lög­ur bæj­ar­full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar við fyrri um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2017

    1. Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að auka svigrúm fjöl­skyldu­sviðs til styrk­veit­inga
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að gert verði ráð fyr­ir því í fjár­hags­áætlun 2017 að fjöl­skyldu­svið fái auk­ið svigrúm til að styrkja hjálp­ar­sam­tök eins og Kvenna­at­hvarf­ið og Stíga­mót en það eru sam­tök sem veita Mos­fell­ing­um mikla og góða þjón­ustu.

    2. Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um hækk­un tekju­við­miðs vegna dag­gæslu
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að það tekju­við­mið sem stuðst er við þeg­ar við­bót­arnið­ur­greiðsla fyr­ir dag­gæslu barna í heima­húsi er ákvörð­uð verði hækkað í minnst kr. 300.000. Til­lag­an kom fyrst fram á fundi bæj­ar­ráðs nr. 1246 4. fe­brú­ar 2016 og var vísað til fjár­hags­áætl­un­ar 2017.
    Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að fræðslu­sviði verði fal­ið að meta áhrif til­lög­unn­ar með hlið­sjón af því greiðslu­fyr­ir­komu­lagi sem nú er við­haft og kostn­að­inn sem breyt­ing­in hefði í för með sér fyr­ir bæj­ar­sjóð.

    3. Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um hækk­un fjár­hags­að­stoð­ar til ein­stak­linga
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að fjöl­skyldu­sviði verði fal­ið að meta fjár­hags­leg áhrif þeirr­ar til­lögu að hækka upp­hæð um fjár­hags­að­stoð ein­stak­linga sem búa með öðr­um en for­eldr­um og njóta þar með hag­ræð­is af sam­eig­in­legu heim­il­is­haldi upp í 75% af heild­ar­upp­hæð. Fram­lag­ið var lækkað í 50% að til­lögu fjöl­skyldu­sviðs og með sam­þykki meiri­hluta í bæj­ar­stjórn 9. sept­em­ber 2015.
    100% fjár­hags­að­stoð er langt und­ir fram­færslu­við­miði og kem­ur lækk­un­in því hart nið­ur á þeim sem eru henni háð­ir.

    4. Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um út­gáfu hand­bók­ar um fram­kvæmd­ir á nátt­úru­svæð­um
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að fjár­hags­áætlun þessa árs geri ráð fyr­ir út­gáfu leið­bein­inga um fram­kvæmd­ir á nátt­úru­svæð­um. Verk­efn­ið útheimt­ir að­komu sér­fræð­inga á fag­stofn­un­um á sviði land­græðslu, um­hverf­is- og veiði­mála og þarf áætl­að­ur kostn­að­ur við verk­efn­ið að taka mið af því.
    Til­gang­ur­inn með út­gáfu hand­bók­ar­inn­ar er að koma í veg fyr­ir að dýr­mætri nátt­úru sveit­ar­fé­lags­ins sé spillt. Fyr­ir hönd­um er mik­il upp­bygg­ing i Mos­fells­bæ og verk­efn­ið því að­kallandi.

    5. Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að stöðva út­breiðslu ágengra teg­unda í þétt­býli
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að í fjár­hags­áætlun 2017 verði gert ráð fyr­ir að haf­ist verði handa við að stöðva út­breiðslu ágengra teg­unda í þétt­býli í Mos­fells­bæ. Verk­efn­ið er búið að vera í far­vatn­inu lengi og Land­græðsla rík­is­ins búin að kort­leggja vanda­mál­ið að beiðni Mos­fells­bæj­ar.
    Til­gang­ur­inn er að fegra um­hverfi Mos­fells­bæj­ar og vinna gegn eins­leitni og fækk­un plöntu­teg­unda í Mos­fells­bæ.

    6. Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að fá Land­græðsl­una til að gera út­tekt á rofi lands á vatns­vernd­ar­svæð­um og við ár í Mos­fells­bæ
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að fjár­hags­áætlun 2017 geri ráð fyr­ir að Mos­fells­bær fái sér­fræð­inga í gróð­ur- og jarð­vegseyð­ingu hjá Land­græðslu rík­is­ins til að gera út­tekt á gróð­ur- og jarð­vegs­rofi á vatns­vernd­ar­svæð­um og vatna­sviði vatns­falla í Mos­fells­bæ. Vanda­mál­ið er áber­andi á vatna­sviði Var­már og Köldu­kvísl­ar og á vatns­vernd­ar­svæð­um í Mos­fells­dal.
    Til­gang­ur­inn er að kort­leggja vand­ann og gera drög að að­gerð­um til að stöðva rof­ið í sveit­ar­fé­lag­inu.

    Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að vísa öll­um fram­an­greind­um til­lög­um til seinni um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2017-2020 á næsta fund bæj­ar­stjórn­ar.

    Jafn­framt sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun til síð­ari um­ræðu á fund bæj­ar­stjórn­ar hinn 7. des­em­ber nk.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1279201610027F

      Fund­ar­gerð 1279. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Klór­kerfi í Varmár­laug og Lága­fells­laug 201602078

        Lagt er fyr­ir bæj­ar­ráð minn­is­blað með ósk um heim­ild til samn­inga­gerð­ar við lægst­bjóð­anda vegna út­boðs á end­ur­nýj­un klór­kerfa í Varmár­laug og Lága­fells­laug.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1279. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Stórikriki - Síð­ari dóms­mál vegna Krika­skóla. 201610036

        Lög­mað­ur kynn­ir stöðu máls­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1279. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Hót­el Lax­nes - Há­holti 7 201610226

        Ósk um gerð deili­skipu­lags fyr­ir Há­holt 7.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1279. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

        Lögð fram drög að fjár­hagáætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1279. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1280201610042F

        Fund­ar­gerð 1280. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi vegna hita­veitu 201610006

          Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi varð­andi lagn­ingu hita­veitu í suð­ur­hluta Mos­fells­sveit­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1280. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Er­indi Draupn­is lög­manns­þjón­ustu vegna reiðstígs með­fram Köldu­kvísl 201505163

          Áskor­un og 10 daga frest­ur til að bregð­ast við er­indi um stöðvun um­ferð­ar um veg með­fram Köldu­kvísl í landi Lax­ness 1 lagt fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1280. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Mál­efni heilsu­gæsl­unn­ar í Mos­fells­bæ 201610288

          Bæj­ar­stjóri grein­ir frá fundi með fram­kvæmda­stjóra og yf­ir­lækni heilsu­gæsl­unn­ar um fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á vakta­fyr­ir­komu­lagi heilsu­gæsl­unn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1280. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Hús­næð­is­mál-áhrif laga­breyt­inga á Mos­fells­bæ 201606088

          Lögð fram minn­is­blað um um­sókn Brynju um stofn­fram­lag og drög að regl­um um stofn­fram­lög.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1280. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Ferli er­inda sem berast Mos­fells­bæ 201610275

          Lögð fram um­sögn sam­kvæmt sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar á 680. fundi 12. októ­ber sl.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1280. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017 201509254

          Lagt fram til um­fjöll­un­ar minn­is­blað vegna hug­mynda um lýð­ræð­is­verk­efni á ár­inu 2017.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1280. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 248201610029F

          Fund­ar­gerð 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Hag­ir og líð­an ungs fólks, end­ur­nýj­un samn­ings. 201609295

            End­ur­nýj­un samn­ings um rann­sókn­ir með­al ungs fólks í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 2017 201610051

            End­ur­skoð­un á regl­um um fjár­hags­að­stoð í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Regl­ur um út­hlut­un leigu­íbúða, end­ur­skoð­un 2017 201610052

            Regl­ur um út­hlut­un leigu­íbúða, end­ur­skoð­un 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Regl­ur um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks - breyt­ing­ar 201610225

            Regl­ur um fé­lags­þjón­ustu fatl­aðs fólks - lagt til breyt­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Regl­ur um fé­lags­lega heima­þjón­ustu - breyt­ing­ar. 201610230

            Regl­ur um fé­lag­lega heima­þjón­ustu - breyt­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Fjöl­skyldu­svið-árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2016 201604053

            Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fjöl­skyldu­sviðs, II. árs­fjórð­ung­ur

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2017 201610227

            Styrk­beiðni vegna árs­ins 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Sjálfs­björg á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, um­sókn um styrk 2017 201609396

            Um­sókn um styrk til Bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu á fundi sín­um 6. októ­ber sl. til um­sagn­ar og af­greiðslu fjöl­skyldu­nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2017 2016081761

            Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2017 lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 392 201610032F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1055 201610028F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 385 201609012F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 386 201609017F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 387 201609024F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 388 201610004F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 389 201610010F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 390 201610011F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.18. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 391 201610021F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1043 201609014F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1044 201609018F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1045 201609022F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.22. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1046 201609023F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.23. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1047 201609026F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.24. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1048 201609027F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.25. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1049 201610002F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.26. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1050 201610005F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.27. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1051 201610014F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.28. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1052 201610016F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.29. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1053 201610020F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.30. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1054 201610025F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 327201610026F

            Fund­ar­gerð 327. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Helga­fells­skóli 201503558

              Kynn­ing á frumdrög­um að Helga­fells­skóla fyr­ir fræðslu­nefnd. Á fund­inn mættu full­trú­ar frá Yrki arki­tekta­stofu og Um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
              Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að drög­um að skóla­bygg­ingu í Helga­fellslandi verði vísað til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og skipu­lags­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

              Til­lag­an er felld með sex at­kvæð­um D- og V-lista gegn einu at­kvæði M-lista. Full­trú­ar S-lista sitja hjá.

              Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
              Bæj­ar­full­trúi átel­ur þau vinnu­brögð að ekki sé búið að kynna drög að skóla­bygg­ingu í Helga­fellslandi fyr­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd og skipu­lags­nefnd. Sam­ráð við þess­ar nefnd­ir er mjög mik­il­vægt strax á fyrstu stig­um til að draga úr kostn­aði við breyt­ing­ar á hönn­un­ar­gögn­um eft­irá.
              Eins er ekki ljóst hvern­ig bygg­ing­in nýt­ist til tón­list­ar­kennslu og því brýnt að vísa drög­un­um aft­ur til fræðslu­nefnd­ar til að varpa ljósi á það.

              Bók­un V- og D- lista
              Bygg­ing Helga­fells­skóla er eitt af mik­il­væg­ustu verk­efn­um sveit­ar­fé­lags­ins á næstu árum. For­sögn og þarf­agrein­ing skól­ans var unn­in í vönd­uðu ferli í sam­ráði við skóla­sam­fé­lag­ið allt, for­eldra, kenn­ara, fræðslu- og frí­stund­ar­svið og hlustað var á radd­ir barn­anna.

              Verk­efn­ið er í afar góðu ferli sem sam­þykkt var af bæj­ar­stjórn og þar ber bæj­ar­ráð ábyrgð á fram­kvæmd­inni. Fræðslu­nefnd er þar til ráð­gjaf­ar og koma bæði sér­fræð­ing­ar bæj­ar­ins svo og ut­an­að­kom­andi ráð­gjaf­ar að verk­efn­inu. Fleiri upp­lýs­inga­fund­ir verða haldn­ir eins og kynnt hef­ur ver­ið. Ít­rekað er að öll gögn um mál­ið eru að­gengi­leg kjörn­um full­trú­um.

              Af­greiðsla 327. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 204201610022F

              Fund­ar­gerð 204. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga í Mos­fells­bæ 201610205

                Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sæk­ir í þess­um mán­uði íþrótta-og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins, til að kynna sér þeirra störf og stefn­ur.

                17:15 Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar (Nýja skáta­heim­il­ið við Ála­fossveg)

                18:15 Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing (Íþróttamið­stöðin að Varmá)

                19:30 Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur (Harð­ar­ból, Varmár­bökk­um)

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 204. fund­ar iþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 423201610036F

                Fund­ar­gerð 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Leir­vogstunga - breyt­ing á deili­skipu­lagi Voga­tunga 56-60 og Laxa­tunga 102-114 201607022

                  Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni arki­tekt varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu, Voga­tunga 56-60 og Laxa­tunga 102-114. Á 417.fundi nefnd­ar var skipu­lags­full­trúa fal­ið að ræða við höf­und skipu­lagstil­lög­unn­ar varð­andi fram­hald máls­ins. Skipu­lags­full­trúi hef­ur átt fund með máls­að­il­um. Lögð fram end­ur­bætt gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Snæfríð­ar­götu 2,4,6 og 8,ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201608495

                  Borist hef­ur er­indi dags. 10. ág­úst 2016 frá Lár­usi Hann­es­syni varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagu fyr­ir Snæfríð­ar­götu 2,4,6 og 8. Frestað á 417. fundi. Á 418. fundi heim­il­aði nefnd­in um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Bles­a­bakki 1 - fyr­ir­spurn vegna stækk­un­ar á hest­húsi, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610198

                  Borist hef­ur er­indi frá Guðríði Gunn­ars­dótt­ur dags.19. októ­ber 2016 varð­andi við­bygg­ingu við hest­hús að Bles­a­bakka 1.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                  Til­laga að deili­skipu­lagi ásamt áhættumati lagt fram.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Um­gengni og ör­yggi á bygg­inga­vinnu­stöð­um 201610223

                  Lögð fram til kynn­ing­ar gögn frá bygg­ing­ar­full­trúa varð­andi stöðu ör­ygg­is­mála á ný­bygg­ing­ar­svæð­um og að­gerð­um þar að lút­andi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

                  Á 417. fundi nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una til aug­lýs­ing­ar skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­ing­ar­tíma til­lög­unn­ar." Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 3.sept­em­ber 2016 með at­huga­semda­fresti til 17. októ­ber 2106. At­huga­semd­ir bár­ust.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Skála­hlíð 28-30 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 2016082111

                  Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un:
                  Nefnd­in heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Helga­fells­skóli - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610254

                  Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð Helga­fells­skóla.Sam­son B Harð­ar­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til­laga bæj­ar­full­trúa S-lista
                  Lagt er til að deili­skipu­lagstil­laga vegna Helga­fells­skóla verði vísað til kynn­ing­ar í fræðslu­nefnd.

                  Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

                  Jafn­framt er af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.9. Efsta­land 7-9 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610259

                  Borist hef­ur er­indi frá JC Capital dags. 27. okt. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar Efsta­land 7 og 9.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.10. Bæj­arás 3/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610078

                  Georg Al­ex­and­er Bæj­ar­ási 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri hús­ið nr. 3 við Bæj­arás í sam­ræmi við fram­lögð gögn, 51,8 m2. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.11. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

                  Á fund­inn mættu full­trú­ar frá Lands­lagi og Eflu verk­fræði­stofu og gerðu grein fyr­ir deili­skipu­lagstil­lög­unni.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.12. Tengi­virki Landsnets á Sand­skeiði - ósk um gerð deili­skipu­lags 201610030

                  Á fund­inn mættu Við­ar Atla­son,Ólaf­ur Árna­son, Þór­ar­inn Bjarna­son full­trú­ar Landsnets og Hrafn­kell Proppe svæð­is­skipu­lags­stjóri höfðu­borg­ar­svæð­is­ins og gerðu grein fyr­ir til­lögu að deili­skipu­lagi fyr­ir tengi­virki Landsnets á Sand­skeiði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.13. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 10 201610033F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 295 201610035F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 423. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 295201610035F

                  Fund­ar­gerð 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Bæj­arás 3/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610078

                    Georg Al­ex­and­er Bæj­ar­ási 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri hús­ið nr. 3 við Bæj­arás í sam­ræmi við fram­lögð gögn, 51,8 m2.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Gerplustræti 2-6/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609402

                    Upp­slátt­ur ehf. Skóg­ar­ási 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ing­um á innra skipu­lagi, svöl­um, útipöll­um og burð­ar­virkj­um húss­ins nr. 6-12 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Kvísl­artunga 90-94/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610101

                    Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 90, 92 og 94 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: Nr. 90, 1. hæð íbúð­ar­rými 93,5 m2, bíl­geymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.
                    Nr. 92, 1. hæð íbúð­ar­rými 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
                    Nr. 94, 1. hæð íbúð­ar­rými 93,5 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Laxa­tunga 120-124 - Bygg­inga­leyf­is­um­sókn 201610218

                    Bryndís Stef­áns­dótt­ir Laxa­tungu 120 og Ólaf­ur Ei­ríks­son Laxa­tungu 124 Mos­fells­bæ sækja um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykkt­um en óbyggð­um bíl­skýl­um við hús­in nr. 120 og 124 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.5. Laxa­tunga 129/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607106

                    Sig­urð­ur E. Vil­hjálms­son Mjósundi 10 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggði bíl­geymslu á lóð­inni nr. 129 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð íbúð­ar 126,3 m2, bíl­geymsla 32,5 m2, 690,8 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.6. Voga­tunga 50-54/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609288

                    Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja rað­hús með inn­bygðri bíl­geymslu úr for­steypt­um ein­ing­um á lóð­un­um nr. 50, 52 og 54 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: nr. 50 íbúð 125,5 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,8 m2, 686,2 m3.
                    nr. 52 íbúð 125,5 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,7 m2, 686,2 m3.
                    nr. 54 íbúð 125,3 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,9 m2, 686,2 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.7. Uglugata 1-1A/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610104

                    Uglu­kvist­ur ehf. Góðakri 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 1 og 1A við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð nr. 1, íbúð­ar­rými 131,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 665,6 m3.
                    Stærð nr. 1A, íbúð­ar­rými 131,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 665,6 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.8. Uglugata 3-5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610115

                    Uglu­kvist­ur ehf. Góðakri 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 3 og 3A við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð nr. 3, íbúð­ar­rými 131,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 665,6 m3.
                    Stærð nr. 3A, íbúð­ar­rými 131,6 m2, bíl­geymsla 30,4 m2, 665,6 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.9. Uglugata 70/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609063

                    Arna Þránd­ar­dótt­ir Sölku­götu 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með auka­í­búð og inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 70 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: 1. hæð auka­í­búð 71,9 m2, geymsla og hobby­rými 44,7 m2, íbúð efri hæð 201,1 m2, bíl­geymsla 61,6 m2, 1292,3 m3.
                    Á 422 fundi skipu­lags­nefnd­ar 18.10.2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un:
                    "Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við um­sókn­ina þar sem um­sókn­in er í sam­ræmi við ákvæði deili­skipu­lags þar sem m.a. kem­ur fram að skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd geti heim­ilað gerð auka­í­búð­ar í ein­býl­is­hús­um ef að­stæð­ur á lóð leyfa. Há­marks­stærð íbúð­ar er 80 fm. og skal gera ráð fyr­ir einu bíla­stæði á lóð fyr­ir hverja íbúð. Sú eign skal ekki vera sér­eign".

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 295. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 10201610033F

                    Fund­ar­gerð 10. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                    • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 11201610041F

                      Fund­ar­gerð 11. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 682. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                      • 11. Fund­ar­gerð 843. fund­ar Sam­band Ís­lenskra Sveit­ar­fé­laga201611011

                        Fundargerð 843. fundar Samband Íslenskra Sveitarfélaga

                        Lagt fram.

                      • 12. Fund­ar­gerð 69. og 70. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201611031

                        Fundargerðir 69. og 70. fundar hjá svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og eru þær einnig komin inn í gagnagátt SSH ásamt fylgigögnum

                        Lagt fram.

                      • 13. Fund­ar­gerð 435. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201611032

                        Meðfylgjandi er fundargerð 435. fundar stjórnar SSH og er hún einnig komin inn í gagnagátt SSH ásamt fylgigögnum

                        Lagt fram.

                      • 14. Fund­ar­gerð 434. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201610237

                        Fundargerð 434. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                        Lagt fram.

                      • 15. Fund­ar­gerð 157. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201610289

                        Fundargerð 157. stjórnarfundar ásamt fylgigögnum.

                        Lagt fram.

                      • 16. Fund­ar­gerð 253. fund­ar Stætó bs201610290

                        Fundargerð stjórnar Strætó nr. 253, ásamt fylgigögnum.

                        Lagt fram.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 22:15