9. nóvember 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Anna Sigríður Guðnadóttir vék af fundi kl. 19:19 og tók varamaður hennar Rafn Hafberg Guðlaugsson sæti í hennar stað.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020201511068
Bæjarráð vísaði á 1279. fundi sínum 27. október sl. drögum að fjárhagsáætlun 2017-2020 til fyrri umræðu á fund bæjarstjórnar 9. nóvember 2016.
Undir þessum dagskrárlið mættu til fundarins Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Linda Udengard, (LU), framkvæmdastjóri fræðslusviðs, Aldís Stefánsdóttir (AS) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar, Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs og Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, kynnti drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 sem bæjarráð vísaði til bæjarstjórnar til fyrri umræðu á fundi 3. nóvember sl.
Forseti þakkaði starfsmönnum bæjarins sérstaklega fyrir framlag þeirra við undirbúning áætlunarinnar og tóku bæjarfulltrúar undir þakkir forseta til starfsmanna.
Tillögur bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun 2017
1. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar leggja til að félagsleg heimaþjónusta verði veitt þeim sem rétt eiga á henni endurgjaldslaust.
Embættismönnum verði falið að reikna út hvaða áhrif þessi aðgerð hefur á tekjur bæjarins og koma með tillögur um hvernig megi mæta þessari breytingu innan ramma fjárhagsáætlunar.2. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar leggja til að á fjárhagsáætlun ársins 2017 verði gert ráð fyrir einhverjum fjármunum undir liðnum ófyrirséð til að unnt verði að hefja úrbótavinnu strax við upphaf næsta skólaárs skv. væntanlegri úrvinnslu tillagna í skýrslu vinnuhóps um sérfræðiþjónustu frá árinu 2012, sem fræðslunefnd áætlar að vinna úr á árinu 2017.
3. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar leggja til að leikskólagjöld verði lækkuð á komandi ári þannig að almennt gjald, án fæðisgjalds, fyrir 8 stunda vistun verði 21.550 krónur. Þannig verði heildargjald fyrir leikskólavistun í 8 tíma 30.000 krónur. Gjaldskráin taki breytingum að öðru leyti í samræmi við framangreint.
Embættismönnum verði falið að reikna út hvaða áhrif þessi breyting hefði á tekjur bæjarins og koma með tillögur um hvernig megi mæta þessari breytingu innan ramma fjárhagsáætlunar.4. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar leggja til að í grunnskólum bæjarins verði börnum boðið endurgjaldslaust upp á hafragraut í upphafi dags eins og gert er víða.
Embættismönnum verði falið að kanna með hvaða hætti þessi þjónusta er veitt annars staðar og falið að reikna út hvaða áhrif þessi aðgerð hefur á tekjur bæjarins og koma með tillögur um hvernig megi mæta þessari breytingu innan ramma fjárhagsáætlunar.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi ÓskarssonTillögur bæjarfulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun 2017
1. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um að auka svigrúm fjölskyldusviðs til styrkveitinga
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að gert verði ráð fyrir því í fjárhagsáætlun 2017 að fjölskyldusvið fái aukið svigrúm til að styrkja hjálparsamtök eins og Kvennaathvarfið og Stígamót en það eru samtök sem veita Mosfellingum mikla og góða þjónustu.2. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um hækkun tekjuviðmiðs vegna daggæslu
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að það tekjuviðmið sem stuðst er við þegar viðbótarniðurgreiðsla fyrir daggæslu barna í heimahúsi er ákvörðuð verði hækkað í minnst kr. 300.000. Tillagan kom fyrst fram á fundi bæjarráðs nr. 1246 4. febrúar 2016 og var vísað til fjárhagsáætlunar 2017.
Íbúahreyfingin leggur til að fræðslusviði verði falið að meta áhrif tillögunnar með hliðsjón af því greiðslufyrirkomulagi sem nú er viðhaft og kostnaðinn sem breytingin hefði í för með sér fyrir bæjarsjóð.3. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um hækkun fjárhagsaðstoðar til einstaklinga
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að fjölskyldusviði verði falið að meta fjárhagsleg áhrif þeirrar tillögu að hækka upphæð um fjárhagsaðstoð einstaklinga sem búa með öðrum en foreldrum og njóta þar með hagræðis af sameiginlegu heimilishaldi upp í 75% af heildarupphæð. Framlagið var lækkað í 50% að tillögu fjölskyldusviðs og með samþykki meirihluta í bæjarstjórn 9. september 2015.
100% fjárhagsaðstoð er langt undir framfærsluviðmiði og kemur lækkunin því hart niður á þeim sem eru henni háðir.4. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um útgáfu handbókar um framkvæmdir á náttúrusvæðum
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að fjárhagsáætlun þessa árs geri ráð fyrir útgáfu leiðbeininga um framkvæmdir á náttúrusvæðum. Verkefnið útheimtir aðkomu sérfræðinga á fagstofnunum á sviði landgræðslu, umhverfis- og veiðimála og þarf áætlaður kostnaður við verkefnið að taka mið af því.
Tilgangurinn með útgáfu handbókarinnar er að koma í veg fyrir að dýrmætri náttúru sveitarfélagsins sé spillt. Fyrir höndum er mikil uppbygging i Mosfellsbæ og verkefnið því aðkallandi.5. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um að stöðva útbreiðslu ágengra tegunda í þéttbýli
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að í fjárhagsáætlun 2017 verði gert ráð fyrir að hafist verði handa við að stöðva útbreiðslu ágengra tegunda í þéttbýli í Mosfellsbæ. Verkefnið er búið að vera í farvatninu lengi og Landgræðsla ríkisins búin að kortleggja vandamálið að beiðni Mosfellsbæjar.
Tilgangurinn er að fegra umhverfi Mosfellsbæjar og vinna gegn einsleitni og fækkun plöntutegunda í Mosfellsbæ.6. Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar um að fá Landgræðsluna til að gera úttekt á rofi lands á vatnsverndarsvæðum og við ár í Mosfellsbæ
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að fjárhagsáætlun 2017 geri ráð fyrir að Mosfellsbær fái sérfræðinga í gróður- og jarðvegseyðingu hjá Landgræðslu ríkisins til að gera úttekt á gróður- og jarðvegsrofi á vatnsverndarsvæðum og vatnasviði vatnsfalla í Mosfellsbæ. Vandamálið er áberandi á vatnasviði Varmár og Köldukvíslar og á vatnsverndarsvæðum í Mosfellsdal.
Tilgangurinn er að kortleggja vandann og gera drög að aðgerðum til að stöðva rofið í sveitarfélaginu.Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að vísa öllum framangreindum tillögum til seinni umræðu um fjárhagsáætlun 2017-2020 á næsta fund bæjarstjórnar.
Jafnframt samþykkt með níu atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun til síðari umræðu á fund bæjarstjórnar hinn 7. desember nk.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1279201610027F
Fundargerð 1279. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 682. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Klórkerfi í Varmárlaug og Lágafellslaug 201602078
Lagt er fyrir bæjarráð minnisblað með ósk um heimild til samningagerðar við lægstbjóðanda vegna útboðs á endurnýjun klórkerfa í Varmárlaug og Lágafellslaug.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1279. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Stórikriki - Síðari dómsmál vegna Krikaskóla. 201610036
Lögmaður kynnir stöðu málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1279. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Hótel Laxnes - Háholti 7 201610226
Ósk um gerð deiliskipulags fyrir Háholt 7.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1279. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 201511068
Lögð fram drög að fjárhagáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1279. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1280201610042F
Fundargerð 1280. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 682. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna hitaveitu 201610006
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi varðandi lagningu hitaveitu í suðurhluta Mosfellssveitar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1280. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Erindi Draupnis lögmannsþjónustu vegna reiðstígs meðfram Köldukvísl 201505163
Áskorun og 10 daga frestur til að bregðast við erindi um stöðvun umferðar um veg meðfram Köldukvísl í landi Laxness 1 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1280. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Málefni heilsugæslunnar í Mosfellsbæ 201610288
Bæjarstjóri greinir frá fundi með framkvæmdastjóra og yfirlækni heilsugæslunnar um fyrirhugaðar breytingar á vaktafyrirkomulagi heilsugæslunnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1280. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Húsnæðismál-áhrif lagabreytinga á Mosfellsbæ 201606088
Lögð fram minnisblað um umsókn Brynju um stofnframlag og drög að reglum um stofnframlög.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1280. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Ferli erinda sem berast Mosfellsbæ 201610275
Lögð fram umsögn samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar á 680. fundi 12. október sl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1280. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Lagt fram til umfjöllunar minnisblað vegna hugmynda um lýðræðisverkefni á árinu 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1280. fundar bæjarráðs samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 248201610029F
Fundargerð 248. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 682. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Hagir og líðan ungs fólks, endurnýjun samnings. 201609295
Endurnýjun samnings um rannsóknir meðal ungs fólks í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Reglur um fjárhagsaðstoð, endurskoðun 2017 201610051
Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Reglur um úthlutun leiguíbúða, endurskoðun 2017 201610052
Reglur um úthlutun leiguíbúða, endurskoðun 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks - breytingar 201610225
Reglur um félagsþjónustu fatlaðs fólks - lagt til breytingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Reglur um félagslega heimaþjónustu - breytingar. 201610230
Reglur um félaglega heimaþjónustu - breytingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Fjölskyldusvið-ársfjórðungsyfirlit 2016 201604053
Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusviðs, II. ársfjórðungur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2017 201610227
Styrkbeiðni vegna ársins 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, umsókn um styrk 2017 201609396
Umsókn um styrk til Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Bæjarráð vísaði erindinu á fundi sínum 6. október sl. til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017 2016081761
Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Barnaverndarmálafundur - 392 201610032F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Trúnaðarmálafundur - 1055 201610028F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Barnaverndarmálafundur - 385 201609012F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Barnaverndarmálafundur - 386 201609017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Barnaverndarmálafundur - 387 201609024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Barnaverndarmálafundur - 388 201610004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Barnaverndarmálafundur - 389 201610010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Barnaverndarmálafundur - 390 201610011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Barnaverndarmálafundur - 391 201610021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.19. Trúnaðarmálafundur - 1043 201609014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.20. Trúnaðarmálafundur - 1044 201609018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.21. Trúnaðarmálafundur - 1045 201609022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.22. Trúnaðarmálafundur - 1046 201609023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.23. Trúnaðarmálafundur - 1047 201609026F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.24. Trúnaðarmálafundur - 1048 201609027F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.25. Trúnaðarmálafundur - 1049 201610002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.26. Trúnaðarmálafundur - 1050 201610005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.27. Trúnaðarmálafundur - 1051 201610014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.28. Trúnaðarmálafundur - 1052 201610016F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.29. Trúnaðarmálafundur - 1053 201610020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.30. Trúnaðarmálafundur - 1054 201610025F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 327201610026F
Fundargerð 327. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 682. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Helgafellsskóli 201503558
Kynning á frumdrögum að Helgafellsskóla fyrir fræðslunefnd. Á fundinn mættu fulltrúar frá Yrki arkitektastofu og Umhverfissviði Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að drögum að skólabyggingu í Helgafellslandi verði vísað til íþrótta- og tómstundanefndar og skipulagsnefndar til kynningar.Tillagan er felld með sex atkvæðum D- og V-lista gegn einu atkvæði M-lista. Fulltrúar S-lista sitja hjá.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi átelur þau vinnubrögð að ekki sé búið að kynna drög að skólabyggingu í Helgafellslandi fyrir íþrótta- og tómstundanefnd og skipulagsnefnd. Samráð við þessar nefndir er mjög mikilvægt strax á fyrstu stigum til að draga úr kostnaði við breytingar á hönnunargögnum eftirá.
Eins er ekki ljóst hvernig byggingin nýtist til tónlistarkennslu og því brýnt að vísa drögunum aftur til fræðslunefndar til að varpa ljósi á það.Bókun V- og D- lista
Bygging Helgafellsskóla er eitt af mikilvægustu verkefnum sveitarfélagsins á næstu árum. Forsögn og þarfagreining skólans var unnin í vönduðu ferli í samráði við skólasamfélagið allt, foreldra, kennara, fræðslu- og frístundarsvið og hlustað var á raddir barnanna.Verkefnið er í afar góðu ferli sem samþykkt var af bæjarstjórn og þar ber bæjarráð ábyrgð á framkvæmdinni. Fræðslunefnd er þar til ráðgjafar og koma bæði sérfræðingar bæjarins svo og utanaðkomandi ráðgjafar að verkefninu. Fleiri upplýsingafundir verða haldnir eins og kynnt hefur verið. Ítrekað er að öll gögn um málið eru aðgengileg kjörnum fulltrúum.
Afgreiðsla 327. fundar fræðslunefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 204201610022F
Fundargerð 204. fundar íþótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 682. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga í Mosfellsbæ 201610205
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir í þessum mánuði íþrótta-og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur.
17:15 Skátafélagið Mosverjar (Nýja skátaheimilið við Álafossveg)
18:15 Ungmennafélagið Afturelding (Íþróttamiðstöðin að Varmá)19:30 Hestamannafélagið Hörður (Harðarból, Varmárbökkum)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 204. fundar iþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 423201610036F
Fundargerð 423. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 682. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Leirvogstunga - breyting á deiliskipulagi Vogatunga 56-60 og Laxatunga 102-114 201607022
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt varðandi breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu, Vogatunga 56-60 og Laxatunga 102-114. Á 417.fundi nefndar var skipulagsfulltrúa falið að ræða við höfund skipulagstillögunnar varðandi framhald málsins. Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með málsaðilum. Lögð fram endurbætt gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Snæfríðargötu 2,4,6 og 8,ósk um breytingu á deiliskipulagi 201608495
Borist hefur erindi dags. 10. ágúst 2016 frá Lárusi Hannessyni varðandi breytingu á deiliskipulagu fyrir Snæfríðargötu 2,4,6 og 8. Frestað á 417. fundi. Á 418. fundi heimilaði nefndin umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Blesabakki 1 - fyrirspurn vegna stækkunar á hesthúsi, breyting á deiliskipulagi 201610198
Borist hefur erindi frá Guðríði Gunnarsdóttur dags.19. október 2016 varðandi viðbyggingu við hesthús að Blesabakka 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Tillaga að deiliskipulagi ásamt áhættumati lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Umgengni og öryggi á byggingavinnustöðum 201610223
Lögð fram til kynningar gögn frá byggingarfulltrúa varðandi stöðu öryggismála á nýbyggingarsvæðum og aðgerðum þar að lútandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Krikahverfi, deiliskipulagsbreytingar 2012 201210297
Á 417. fundi nefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir tillöguna til auglýsingar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa opið hús á auglýsingartíma tillögunnar." Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 3.september 2016 með athugasemdafresti til 17. október 2106. Athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal160829-deiliskipulag 1000.pdfFylgiskjal160829-deiliskipulag 2000.pdfFylgiskjalathugasemd vegna breytingar á dsk. Krikahverfi.pdfFylgiskjalAthugasemdir við breytingar á deiliskipulagi..pdfFylgiskjalAthugasemdir vegna skipulagsbreytinga Krikahverfi.pdfFylgiskjalRe: Punktar vegna Krikahverfis.pdfFylgiskjalkrikahverfi2016.pdf
7.7. Skálahlíð 28-30 - breyting á deiliskipulagi 2016082111
Á 419. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun:
Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Helgafellsskóli - breyting á deiliskipulagi 201610254
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð Helgafellsskóla.Samson B Harðarson vék af fundi undir þessum lið.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga bæjarfulltrúa S-lista
Lagt er til að deiliskipulagstillaga vegna Helgafellsskóla verði vísað til kynningar í fræðslunefnd.Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
Jafnframt er afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Efstaland 7-9 - breyting á deiliskipulagi 201610259
Borist hefur erindi frá JC Capital dags. 27. okt. 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Efstaland 7 og 9.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Bæjarás 3/Umsókn um byggingarleyfi 201610078
Georg Alexander Bæjarási 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri húsið nr. 3 við Bæjarás í samræmi við framlögð gögn, 51,8 m2. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Á fundinn mættu fulltrúar frá Landslagi og Eflu verkfræðistofu og gerðu grein fyrir deiliskipulagstillögunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Tengivirki Landsnets á Sandskeiði - ósk um gerð deiliskipulags 201610030
Á fundinn mættu Viðar Atlason,Ólafur Árnason, Þórarinn Bjarnason fulltrúar Landsnets og Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri höfðuborgarsvæðisins og gerðu grein fyrir tillögu að deiliskipulagi fyrir tengivirki Landsnets á Sandskeiði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 10 201610033F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 295 201610035F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 423. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 682. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 295201610035F
Fundargerð 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Bæjarás 3/Umsókn um byggingarleyfi 201610078
Georg Alexander Bæjarási 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri húsið nr. 3 við Bæjarás í samræmi við framlögð gögn, 51,8 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Gerplustræti 2-6/Umsókn um byggingarleyfi 201609402
Uppsláttur ehf. Skógarási 4 Reykjavík sækir um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi, svölum, útipöllum og burðarvirkjum hússins nr. 6-12 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Heildar stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Kvíslartunga 90-94/Umsókn um byggingarleyfi 201610101
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 90, 92 og 94 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 90, 1. hæð íbúðarrými 93,5 m2, bílgeymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.
Nr. 92, 1. hæð íbúðarrými 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
Nr. 94, 1. hæð íbúðarrými 93,5 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Laxatunga 120-124 - Byggingaleyfisumsókn 201610218
Bryndís Stefánsdóttir Laxatungu 120 og Ólafur Eiríksson Laxatungu 124 Mosfellsbæ sækja um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktum en óbyggðum bílskýlum við húsin nr. 120 og 124 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Laxatunga 129/Umsókn um byggingarleyfi 201607106
Sigurður E. Vilhjálmsson Mjósundi 10 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggði bílgeymslu á lóðinni nr. 129 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð íbúðar 126,3 m2, bílgeymsla 32,5 m2, 690,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Vogatunga 50-54/Umsókn um byggingarleyfi 201609288
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja raðhús með innbygðri bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóðunum nr. 50, 52 og 54 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: nr. 50 íbúð 125,5 m2, bílgeymsla/geymsla 34,8 m2, 686,2 m3.
nr. 52 íbúð 125,5 m2, bílgeymsla/geymsla 34,7 m2, 686,2 m3.
nr. 54 íbúð 125,3 m2, bílgeymsla/geymsla 34,9 m2, 686,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
8.7. Uglugata 1-1A/Umsókn um byggingarleyfi 201610104
Uglukvistur ehf. Góðakri 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 1 og 1A við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 1, íbúðarrými 131,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 665,6 m3.
Stærð nr. 1A, íbúðarrými 131,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 665,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
8.8. Uglugata 3-5/Umsókn um byggingarleyfi 201610115
Uglukvistur ehf. Góðakri 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 3 og 3A við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 3, íbúðarrými 131,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 665,6 m3.
Stærð nr. 3A, íbúðarrými 131,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 665,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
8.9. Uglugata 70/Umsókn um byggingarleyfi 201609063
Arna Þrándardóttir Sölkugötu 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 70 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð aukaíbúð 71,9 m2, geymsla og hobbyrými 44,7 m2, íbúð efri hæð 201,1 m2, bílgeymsla 61,6 m2, 1292,3 m3.
Á 422 fundi skipulagsnefndar 18.10.2016 var gerð eftirfarandi bókun:
"Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við umsóknina þar sem umsóknin er í samræmi við ákvæði deiliskipulags þar sem m.a. kemur fram að skipulags- og byggingarnefnd geti heimilað gerð aukaíbúðar í einbýlishúsum ef aðstæður á lóð leyfa. Hámarksstærð íbúðar er 80 fm. og skal gera ráð fyrir einu bílastæði á lóð fyrir hverja íbúð. Sú eign skal ekki vera séreign".Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 10201610033F
Fundargerð 10. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 11201610041F
Fundargerð 11. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 682. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
11. Fundargerð 843. fundar Samband Íslenskra Sveitarfélaga201611011
Fundargerð 843. fundar Samband Íslenskra Sveitarfélaga
Lagt fram.
12. Fundargerð 69. og 70. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201611031
Fundargerðir 69. og 70. fundar hjá svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og eru þær einnig komin inn í gagnagátt SSH ásamt fylgigögnum
Lagt fram.
13. Fundargerð 435. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201611032
Meðfylgjandi er fundargerð 435. fundar stjórnar SSH og er hún einnig komin inn í gagnagátt SSH ásamt fylgigögnum
Lagt fram.
14. Fundargerð 434. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201610237
Fundargerð 434. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
15. Fundargerð 157. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201610289
Fundargerð 157. stjórnarfundar ásamt fylgigögnum.
Lagt fram.
16. Fundargerð 253. fundar Stætó bs201610290
Fundargerð stjórnar Strætó nr. 253, ásamt fylgigögnum.
Lagt fram.