22. ágúst 2018 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Samþykkt með 8 atkvæðum 722 fundar bæjarstjórnar að taka mál nr. 2, fundargerð 215. fundar menningarmálanefndar, á dagskrá þrátt fyrir að fundargerðarinnar hafi ekki verið getið í fundarboði.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 214201808012F
Fundargerð 214. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 722. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Tilnefning bæjarlistamanns 2018 201806339
Farið yfir tilnefningar um bæjarlistamann 2018 og fyrri umferð kosningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 214. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
3. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 465201808011F
Fundargerð 465. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 722. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Bjargartangi 4, Umsókn um byggingarleyfi/fyrirspurn 201807057
Ægir Ægisson kt. 1712804519, Bjargartanga 4, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu bílgeymslu á lóðinni Bjargartangi nr.4, í samræmi við framlögð gögn. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir lóðina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Kvíslartunga 28, Umsókn um byggingarleyfi 201807130
Fylkir ehf. kt. 5401693229, Grensásvegur 50 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Kvíslartunga nr. 28, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1. hæð íbúð 209,8m², 2. hæð íbúð 181,9m², bílgeymsla 27,5m², 1140,374m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Vesturlandsvegur frá Skarhólabraut að Reykjavegi - Deiliskipulag v/tvöföldunar vegarsins 201807139
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar frá Skarhólabraut að Reykjavegi." Lögð fram skipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Göngustígur á móts við Miðholt - aðgerðir til að hindra akstur yfir gögnustíg. 2018083769
Borist hefur erindi frá Stefán Ómari Jónssyni dags. 10. ágúst 2018 varðandi akstur yfir göngustíg á móts við Miðholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Leirutangi 10, Umsókn um byggingarleyfi 201712230
Á 462. fundi skipulagsnefndar 22. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Í ljósi athugasemda við fyrri grenndarkynningu fellst skipulagsnefnd ekki á hækkun húss upp í 7,40 en í ljósi þess að fyrirliggjandi skipulagsskilmálar heimili hæð upp í 6,60 m þá er samþykkt að grenndarkynna erindið að nýju þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Erindið var grenndarkynnt frá 25.júní til og með 27. júlí 2018. Athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Ástu-Sólliljugata 19-21, Umsókn um byggingarleyfi 201806287
Framkvæmdir og Ráðgjöf ehf. kt. 440511-0310, Laufrima 71, 112 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr.19-21, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Bílgeymslur 79,0m², kjallari 18,0m², 1. hæð 236,0m² 2. hæð 286,6m², 1.563,944m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Á 456. fundi skipulagsnefndar 26. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Bugðufljót 9, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201807143
Karina ehf. kt. 560604-3190, Breiðahvarfi 5, 203 Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, timbri og stáli atvinnuhúsnæði á lóðinni Bugðufljót nr.9, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1. hæð 834,0m², 2. hæð 834,0m², 2. hæð milliflötur 242,7m², 12.026,4m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Brekkukot Mosfellsdal - tillaga að deiliskipulagi 201612137
Á 453. fundi skipulagsnefndar 19. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga." Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Desjamýri athafnasvæði - breyting á deiliskipulagi 201612204
Á 454. fundi skipulagsnefndar 19. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: Nefndin samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Nefndin samþykkir jafnframt að tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillögur verða auglýstar samhliða."." Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, engar athugasemdir bárust. Deiliskipulagsbreytingin var auglýst frá 6. júní til og með 23. júlí, engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Sölkugata 19/Umsókn um byggingarleyfi 201804241
Á 461. fundi skipulagsnefndar 9. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Umsókn um framkvæmdaleyfi - lóð úr landi Miðdals lnr. 125202 201807198
Borist hefur erindi frá Kristjáni Vídalín dags. 18. júlí 2018 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir lagningu vegar á lóð úr landi Miðdals, lnr. 125202
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Göngustígur og leiksvæði við Byggðarholt 1-3 og Brattholt 2-6 201802269
Á 1358. fundi bæjarráðs var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að fela umhverfissviði að ræða við fulltrúa íbúa um möguleika á uppskiptingu svæðisins í minni einingar." Haldinn var fundur framkvæmdastjóra umhverfissviðs, byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa með fulltrúum íbúa 19. júlí 2018. Borist hefur viðbótar erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - Frístundasvæði í suðurhluta Mosfellsbæjar, breyting á yfirlitstöflum. 201707233
Á 453. fundi skipulagsnefndar 19. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillaga að breytingu á aðalskipulagi verði send Skipulagsstofnun til athugunar og síðan auglýst í samræmi við 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga." Aðalskipulagsbreytingin var auglýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Laxatunga 65 - ósk um aukið nýtingarhlutfall 201806308
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Bergrúnargata 1 og 1a - breyting á deiliskipulagi 201801318
Á 456. fundi skipulagsnefndar 6. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Efstaland 9 /Umsókn um byggingarleyfi 201806086
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Ástu Sólliljugata 19-21 - aukning nýtingarhlutfalls. 201805160
Á 463. fundi skipulagsnefndar 22. maí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir áliti lögmanns bæjarins og Skipulagsstofnunar á umbeðinni hækkun nýtingarhlutfalls." Lagt fram minnisblað bæjarlögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Reykjalundur - göngu og hjólastígar 201705177
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur skipulagsfulltrúa að greina málið frekar." Skipulagsfulltrúi fékk Landslag til að koma með tillögu að legu göngustígs í samráði við fulltrúa Reykjalundar. Lögð fram tillaga að legu göngustígs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.20. Krafa um að verja íbúðabyggð við Uglugötu 48-58 fyrir umferð Helgafellsvegar 201805275
Á 464. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs um málið." Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.21. Torg í Gerplustræti - breyting á deiliskipulagi. 2017081506
Borist hefur erindi frá íbúum við Gerplustræti dags. 30. júlí 2018 varðandi yfirstandandi auglýsingu á breytingu deiliskipulags á torgi í Gerplustræti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.22. Bugðufljót 4, Umsókn um byggingarleyfi 201804071
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um málið." Lögð fram umsögn byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.23. Hljóðmön við Ástu-Sólliljugötu 201806272
Á 463. fundi skipulagsnefndar 6. júlí 2018 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs á málinu." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.24. Lækjarhlíð 1A, Umsókn um byggingarleyfi 201805260
Laugar ehf. kt. 631098-2079, Sundlaugavegur 30a 105 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu íþróttahús sem viðbyggingu við núverandi íþróttamannvirki á lóðinni Lækjarhlíð nr.1A, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Kjallari 1.856,9m², 1. hæð 3.141,4m², 19.099,865m³. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal110011.pdfFylgiskjal110016.pdfFylgiskjal110015.pdfFylgiskjal110022.pdfFylgiskjal110018.pdfFylgiskjal110012.pdfFylgiskjal110014.pdfFylgiskjal110013.pdfFylgiskjal110010.pdfFylgiskjal110017.pdfFylgiskjal110020.pdfFylgiskjal110019.pdfFylgiskjal110021.pdfFylgiskjal2768-006-MIN-003-V01 Lyfta í viðbyggingu World Class við Íþróttamiðstöðina Lágafell.pdfFylgiskjalsamkomulag.pdfFylgiskjal1735-deiliskipulag drög-03.pdf
3.25. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 27 201808010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.26. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 336 201807011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.27. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 337 201807021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.28. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 338 201808002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.29. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 339 201808013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 465. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 722. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 215201808016F
Fundargerð 215 fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar afgreidd á 722 fundi bæjarstjórnar eins og einstök mál bera með sér.
2.1. Tilnefning bæjarlistamanns 2018 201806339
Kjör bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2018.
Seinni umferð kjörs bæjarlistamanns. Forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar falið að rita minnisblað um valið sem ríkja mun trúnaður um þar til bæjarstjórn hefur staðfest það.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215 fundar menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt með 8 atkvæðum bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1358201806018F
Fundargerð 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
4.1. Skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum 201806087
Frestað frá síðasta fundi. Bréf til sveitarfélaga um skyldur þeirra samkvæmt jafnréttislögum lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Frestað frá síðasta fundi. Framvinduskýrsla Helgafellsskóla vegna apríl og maí 2018 lögð fram til kynningar ásamt loftmyndaröð bæjarblaðsins Mosfellings sem sýnir uppbyggingu frá því framkvæmdir hófust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Samningur um þjónustu 2018-2022 201806261
Frestað frá síðasta fundi. Þjónustusamningur við Ásgarð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Tillögur að breytingum á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar 201806071
Umræður um breytingar á Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Vinna að tillögum til framlagningar fyrir bæjarstjórn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
4.5. Öldungaráð Mosfellsbæjar-endurskoðun samþykktar 2018 201806277
Drög að breytingu á samþykkt um öldungaráð Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalMinnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðsFylgiskjalÖldungaráð Mosfellsbæjar samþykkt 11. febrúar 2015.pdfFylgiskjalDrög að breytinu á samþykkt um öldungaráð með TC.pdfFylgiskjalDrög að breytinu á samþykkt um öldungaráð án TC.pdfFylgiskjalNý og breytt ákvæði um notendaráð á grundvelli laga sem taka gildi þann 1 október 2018.pdf
4.6. Notendaráð um málefni fatlaðs fólks-endurskoðun á samþykkt 201806289
Drög að breytingu á samþykkt um notendaráð Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um málefni fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalMinnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðsFylgiskjalNotendaráð samþykkt.pdfFylgiskjalNotendaráð Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps-drög að breytingu með TC.pdfFylgiskjalNotendaráð Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps-drög að breytingu á samþykkt án TC.pdfFylgiskjalNý og breytt ákvæði um notendaráð á grundvelli laga sem taka gildi þann 1 október 2018.pdf
4.7. Göngustígur og leiksvæði við Byggðarholt 1-3 og Brattholt 2-6 201802269
Umbeðin umsögn umhverfissviðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
4.8. Fyrirspurn um raforkukaup 201806270
Ósk um upplýsingar og gögn varðandi raforkukaup sveitarfélagsins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
4.9. Viðhald Varmárskóla 201806317
Fyrirspurn M- lista um viðhald Varmárskóla. Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs mun mæta á fundinn og fara yfir viðhaldsáætlun Varmárskóla og fyrirhugaðar framkvæmdir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1358. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1359201807002F
Fundargerð 1359. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
5.1. Viðhald Varmárskóla 201806317
Máli frestað á síðasta fundi bæjarráðs. Fyrirspurn M- lista um viðhald Varmárskóla. Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs mun mæta á fundinn og fara yfir viðhaldsáætlun Varmárskóla og fyrirhugaðar framkvæmdir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1359. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
Tillaga S-lista: Málinu verði vísað til fræðslunefndar Mosfellsbæjar til kynningar. Kynning framkvæmdastjóra umhverfissviðs verði endurtekin á fundi fræðslunefndar. Samþykkt með 9 atkvæðum.
5.2. Framkvæmdir Mosfellsbæjar 2018 201807016
Kynning á framkvæmdum á vegum Mosfellsbæjar árið 2018 lögð fyrir bæjarráð. Jóhanna Hansen framkvæmdastjóri Umhverfissvið kynnir málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1359. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Reykjahvoll 3.áfangi, Gatnagerð í Reykjalandi 201805357
Óskað er heimildar bæjarráðs Mosfellsbæjar til að bjóða út framkvæmdir við 3.áfanga gatnagerðar í Reykjahvol og Ásum vegna átta lóða. Samhliða gatnagerð er lagt til að rotþró verði aflögð og hverfið tengt fráveitukerfi Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1359. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Umsókn um stöðuleyfi fyrir veitingavagn við Atlantsolíu 201806011
Borist hefur erindi frá Sósi ehf. dags. 1.06.2018 varðandi stöðuleyfi fyrir veitingavagn á lóð Atlantsolíu við Sunnukrika. Einnig er sótt um leyfi til að vera á helstu uppákomum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1359. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Framlenging á leyfi til Melmis ehf. 2014081187
Afrit af bréfi til Melmis ehf., dags. 20. júní 2018 kynnt. Gildistími leyfis Melmis ehf. til leitar og rannsókna á málmum, dags. 23. júní 2004, með síðari breytingum, framlengdur til 1. júlí 2023, fyrir leyfissvæði nr. 14 Esja.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1359. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
5.6. Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf um leyfi til leitar og rannsókna í Kollafirði 201806329
Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á möl og sandi af hafsbotni á tíu svæðum í Kollafirði við Faxaflóa, ásamt þremur fylgiskjölum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1359. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalFrá Orkustofnun: Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á möl og sandi af hafsbotni á tíu svæðum í Kollafirði við Faxaflóa.pdfFylgiskjalBref_Mosfellsb_umsagnarb_2018.pdfFylgiskjalBjörgun erindi v. umsóknar um rannsóknarleyfi Kollafirði 18.6.2018.pdfFylgiskjalBjörgun yfirlitskort námur svæði Kollafjörður 18.6.2018.pdfFylgiskjalKollafj_2018_fylgiskjal_1.pdfFylgiskjalBref_Bjorgun_vidbotaruppl_26042018.pdf
5.7. Styrkbeiðni vegna Alþjóða geðheilbrigðisdagins 10.oktober 2018 201806330
Í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10.oktober 2018 óskar Styrktarfélag Alþjóða geðheilbrigðisdagsins eftir styrk frá Bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Styrkurinn yrði skv. erindinu notaður til þess að standa straum af kostnaði við vitundarvakningu um geðheilbrigðismál í tilefni dagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1359. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1360201807014F
Fundargerð 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
6.1. Persónuverndarstefna og persónuverndarfulltrúi Mosfellsbæjar 201807127
Tilnefning persónuverndarfulltrúa.
Drög að persónuverndarstefnu til umræðu.
Minnisblað um tilnefningu persónuverndarfulltrúa og samþykkt persónuverndarstefnu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Framlenging á leyfi til Melmis ehf. 2014081187
Frestað frá síðasta fundi. Afrit af bréfi til Melmis ehf., dags. 20. júní 2018 kynnt. Gildistími leyfis Melmis ehf. til leitar og rannsókna á málmum, dags. 23. júní 2004, með síðari breytingum, framlengdur til 1. júlí 2023, fyrir leyfissvæði nr. 14 Esja.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf um leyfi til leitar og rannsókna í Kollafirði 201806329
Frestað frá síðasta fundi. Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á möl og sandi af hafsbotni á tíu svæðum í Kollafirði við Faxaflóa, ásamt þremur fylgiskjölum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalBref_Bjorgun_vidbotaruppl_26042018.pdfFylgiskjalKollafj_2018_fylgiskjal_1.pdfFylgiskjalBjörgun yfirlitskort námur svæði Kollafjörður 18.6.2018.pdfFylgiskjalBjörgun erindi v. umsóknar um rannsóknarleyfi Kollafirði 18.6.2018.pdfFylgiskjalBref_Mosfellsb_umsagnarb_2018.pdfFylgiskjalFrá Orkustofnun: Beiðni um umsögn um umsókn Björgunar ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á möl og sandi af hafsbotni á tíu svæðum í Kollafirði við Faxaflóa.pdf
6.4. Styrkbeiðni vegna Alþjóða geðheilbrigðisdagins 10.oktober 2018 201806330
Frestað frá síðasta fundi. Í tilefni af Alþjóða Geðheilbrigðisdeginum 10. október 2018 óskar Styrktarfélag Alþjóða geðheilbrigðisdagsins eftir styrk frá bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Styrkurinn yrði skv. erindinu notaður til þess að standa straum af kostnaði við vitundarvakningu um geðheilbrigðismál í tilefni dagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Beiðni um niðurfellingu gatnagerðargjalda v. Hraðastaðavegs 17 201807123
Beiðni eignanda lóðar að Hraðastaðavegi 17 um niðurfellingu gatnagerðargjalda með vísan til 6. gr. samþykktar um gatnagerðargjöld á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 463 201807001F
Fundargerð 463. fundar Skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
6.7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 334 201806016F
Funargerð 334. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
6.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 335 201807006F
Funargerð 335. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
6.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 336 201807011F
Funargerð 336. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1360. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1361201807019F
Fundargerð 1361. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
7.1. Kosning í nefndir og ráð 201806075
Kjör fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð SSH
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1361. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Ferðaþjónusta fatlaðs fólks - endurnýjun samnings 201805333
Ferðaþjónusta fatlaðs fólks, undirbúningur að greiningu vegna endurnýjunar samnings.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1361. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Persónuverndarstefna og persónuverndarfulltrúi Mosfellsbæjar 201807127
Persónuverndarstefna og tilhögun skipan persónuverndarfulltrúa. Minnisblað með tillögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1361. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Ráðning bæjarstjóra 201806076
Nýr ráðningarsamningur við bæjarstjóra lagður fyrir bæjarráð. Drög verða kynnt á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1361. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 270 201807010F
Fundargerð 270. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar lögð fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1361. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1362201808006F
Haraldur Sverrisson víkur sæti undir umræðum um lið 8.1. sæti tekur varamaður hans Arna Björk Hagalínsdóttir kl. 18:06. Haraldur Sverrisson tekur sæti sitt á ný kl. 19:50.
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.1. Ráðning bæjarstjóra 201806076
Frestað frá síðasta fundi. Nýr ráðningarsamningur við bæjarstjóra lagður fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Haraldur Sverrisson víkur sæti undir umræðum um málið.
Bókun C, L, M og S-lista: Bæjarfulltrúar C, L, M og S-lista í bæjarstjórn Mosfellsbæjar standa ekki að baki ráðningasamningi við bæjarstjóra, oddvita Sjálfstæðismanna, sem samþykktur var af meirihluta D og V lista á bæjarráðsfundi 1362 þann 16. ágúst 2018. Að mati minnihluta hefur ekki verið gengið úr skugga um að launasamsetning bæjarstjóra sé lögmæt auk þess að vera ógagnsæ og fjárhæðir of háar.
Í fyrsta lagi leikur vafi á lögmæti þeirrar ákvörðunar meirihluta V og D lista að greiða bæjarstjóra ekki sérstaklega laun fyrir bæjarfulltrúastarfið eins 32. gr. sveitarstjórnarlaga kveður á um og telur minnihlutinn að það sé ámælisvert að bíða ekki álits ráðuneytis sveitarstjórnarmála á því atriði enda ljóst að ekki tekur langan tíma að fá slíkt álit.
Efasemdir um lögmæti samningsins voru viðraðar á bæjarráðsfundi strax við fyrri umræðu um ráðningarsamninginn og var afgreiðslu frestað vegna þeirra. Meirihlutinn ákvað engu að síður að bíða ekki eftir því að fá álit ráðuneytis sveitarstjórnarmála heldur var ákveðið að breyta til bráðabirgða reglum bæjarins um Launakjör í nefndum til þess að unnt væri að réttlæta launasamsetningu bæjarstjóra. Með þessari ákvörðun meirihluta V og D lista er farið á svig við anda sveitarstjórnarlaganna og í staðinn valið að fara í aðgerðir til að komast hjá ákvæði laganna. Er það umhugsunarefni hvers vegna slík vinnubrögð eru viðhöfð.Í öðru lagi teljum við að launin séu úr takti við önnur laun sem sveitarfélagið greiðir og samsetning þeirra ógagnsæ. Þannig teldum við eðlilegt að bæjarstjóri fengi laun og hlunnindi í takti við aðra starfsmenn Mosfellsbæjar.
Ábyrgðin á ráðningarsamningi þessum er að fullu og öllu hjá Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokki.
Anna Sigríður Guðnadóttir, S-lista
Stefán Ómar Jónsson, L-lista
Sveinn Óskar Sigurðsson, M-lista
Valdimar Birgisson, C-listaBókun V og D lista vegna ráðningarsamnings við bæjarstjóra Mosfellsbæjar:
Bæjarfulltrúar V og D lista benda á að laun bæjarstjóra Mosfellsbæjar munu lækka í nýjum samningi um 8% eða 155 þúsund kr. á mánuði, samanlagt 1860 þúsund kr. á ársgrundvelli. Það gerir samtals 7,4 milljónir króna á kjörtímabilinu. Í nýjum samningi eru laun bæjarstjóra undir einum hatti til einföldunar og til aukins gagnsæis.
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.8.2. Húsnæðisvandi utangarðsfólks 201801058
Álit Umboðsmanns Alþingis í kjölfar frumkvæðisathugunar vegna húsnæðisvanda utangarðsfólks í Reykjavík.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita 201705103
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út 1.áfanga endurnýjunar þrýstilagnar frá skolpdælustöðinni Leirvogi í samræmi við fráveituáætlun. Þörf er á að stækka stofnagnir fráveitukerfisins undir Súluhöfða og því hagkvæmast er að framkvæma fyrsta áfanga samhliða gatnagerð í Súluhöfða 32-57.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Umsókn um stækkun lóðar - Bjartahlíð 25 201805176
Við eftirlit umhverfissviðs kom í ljós að aspir sem kvartað hefur verið undan eru í landi Mosfellsbæjar en tilheyra íbúum við húss við Björtuhlíð.
Á 464. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Kosning í nefndir og ráð 201806075
Frestað frá síðasta fundi. Kjör fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð SSH
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Heilsuefling eldri borgara 2018083635
Tilraunaverkefni þar sem eldri borgurum (67 ára og eldri) væri gefinn kostur á að sækja leikfimitíma, undir leiðsögn íþróttakennara þrisvar í viku. Lagt til að gengið verði til samninga við World Class um verkefnið í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.7. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 213 201808005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 464 201807016F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 27 201808010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 337 201807021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
8.11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 338 201808002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1362. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 339201808013F
Fundargerð 339. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Lækjarhlíð 1A, Umsókn um byggingarleyfi 201805260
Laugar ehf. kt. 631098-2079, Sundlaugavegur 30a 105 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu íþróttahús sem viðbyggingu við núverandi íþróttamannvirki á lóðinni Lækjarhlíð nr.1A, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Kjallari 1.856,9m², 1. hæð 3.141,4m², 19.099,865m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 339. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 861. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201807031
Fundargerð 861. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 861. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 392. fundar SORPU bs201807183
Fundargerð nr. 392 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 4. júlí 2018.
Fundargerð 392. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 173. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins201806331
Fundargerð 173. stjórnarfundar SHS
Fundargerð 173. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.