Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. ágúst 2018 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Sam­þykkt með 8 at­kvæð­um 722 fund­ar bæj­ar­stjórn­ar að taka mál nr. 2, fund­ar­gerð 215. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, á dagskrá þrátt fyr­ir að fund­ar­gerð­ar­inn­ar hafi ekki ver­ið get­ið í fund­ar­boði.


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 214201808012F

  Fund­ar­gerð 214. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Til­nefn­ing bæj­arlista­manns 2018 201806339

   Far­ið yfir til­nefn­ing­ar um bæj­arlista­mann 2018 og fyrri um­ferð kosn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 214. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

  • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 465201808011F

   Fund­ar­gerð 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 3.1. Bjarg­ar­tangi 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/fyr­ir­spurn 201807057

    Ægir Æg­is­son kt. 1712804519, Bjarg­ar­tanga 4, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu bíl­geymslu á lóð­inni Bjarg­ar­tangi nr.4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.2. Kvísl­artunga 28, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807130

    Fylk­ir ehf. kt. 5401693229, Grens­ás­veg­ur 50 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á lóð­inni Kvísl­artunga nr. 28, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir: 1. hæð íbúð 209,8m², 2. hæð íbúð 181,9m², bíl­geymsla 27,5m², 1140,374m³. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.3. Vest­ur­lands­veg­ur frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi - Deili­skipu­lag v/tvö­föld­un­ar veg­ars­ins 201807139

    Á 464. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags vegna tvö­föld­un­ar Vest­ur­lands­veg­ar frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.4. Göngu­stíg­ur á móts við Mið­holt - að­gerð­ir til að hindra akst­ur yfir gögnustíg. 2018083769

    Borist hef­ur er­indi frá Stefán Óm­ari Jóns­syni dags. 10. ág­úst 2018 varð­andi akst­ur yfir göngustíg á móts við Mið­holt.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.5. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712230

    Á 462. fundi skipu­lags­nefnd­ar 22. maí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Í ljósi at­huga­semda við fyrri grennd­arkynn­ingu fellst skipu­lags­nefnd ekki á hækk­un húss upp í 7,40 en í ljósi þess að fyr­ir­liggj­andi skipu­lags­skil­mál­ar heim­ili hæð upp í 6,60 m þá er sam­þykkt að grennd­arkynna er­ind­ið að nýju þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist." Er­ind­ið var grennd­arkynnt frá 25.júní til og með 27. júlí 2018. At­huga­semd­ir bár­ust.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.6. Ástu-Sólliljugata 19-21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806287

    Fram­kvæmd­ir og Ráð­gjöf ehf. kt. 440511-0310, Laufrima 71, 112 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr.19-21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir: Bíl­geymsl­ur 79,0m², kjall­ari 18,0m², 1. hæð 236,0m² 2. hæð 286,6m², 1.563,944m³. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.7. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

    Á 456. fundi skipu­lags­nefnd­ar 26. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins og Skipu­lags­stofn­un­ar á um­beð­inni hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls." Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­lög­manns.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.8. Bugðufljót 9, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201807143

    Kar­ina ehf. kt. 560604-3190, Breiða­hvarfi 5, 203 Kópa­vogi, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu, timbri og stáli at­vinnu­hús­næði á lóð­inni Bugðufljót nr.9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir: 1. hæð 834,0m², 2. hæð 834,0m², 2. hæð milli­flöt­ur 242,7m², 12.026,4m³. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.9. Brekku­kot Mos­fells­dal - til­laga að deili­skipu­lagi 201612137

    Á 453. fundi skipu­lags­nefnd­ar 19. janú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi verði send Skipu­lags­stofn­un til at­hug­un­ar og síð­an aug­lýst í sam­ræmi við 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga." Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, ein at­huga­semd barst.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.10. Desja­mýri at­hafna­svæði - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201612204

    Á 454. fundi skipu­lags­nefnd­ar 19. janú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi verði send Skipu­lags­stofn­un til at­hug­un­ar og síð­an aug­lýst í sam­ræmi við 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga. Nefnd­in sam­þykk­ir jafn­framt að til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga. Til­lög­ur verða aug­lýst­ar sam­hliða."." Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Deili­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst frá 6. júní til og með 23. júlí, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.11. Sölkugata 19/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804241

    Á 461. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. maí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins og Skipu­lags­stofn­un­ar á um­beð­inni hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls." Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­lög­manns.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.12. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi - lóð úr landi Mið­dals lnr. 125202 201807198

    Borist hef­ur er­indi frá Kristjáni Vídalín dags. 18. júlí 2018 varð­andi fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu veg­ar á lóð úr landi Mið­dals, lnr. 125202

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.13. Göngu­stíg­ur og leik­svæði við Byggð­ar­holt 1-3 og Bratt­holt 2-6 201802269

    Á 1358. fundi bæj­ar­ráðs var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði að ræða við full­trúa íbúa um mögu­leika á upp­skipt­ingu svæð­is­ins í minni ein­ing­ar." Hald­inn var fund­ur fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs, bygg­ing­ar­full­trúa og skipu­lags­full­trúa með full­trú­um íbúa 19. júlí 2018. Borist hef­ur við­bót­ar er­indi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.14. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 - Frí­stunda­svæði í suð­ur­hluta Mos­fells­bæj­ar, breyt­ing á yf­ir­litstöfl­um. 201707233

    Á 453. fundi skipu­lags­nefnd­ar 19. janú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir að til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi verði send Skipu­lags­stofn­un til at­hug­un­ar og síð­an aug­lýst í sam­ræmi við 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga." Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in var aug­lýst frá 5. júní til og með 17. júlí 2018, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.15. Laxa­tunga 65 - ósk um auk­ið nýt­ing­ar­hlut­fall 201806308

    Á 463. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins á um­beð­inni hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls." Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­lög­manns.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.16. Bergrún­argata 1 og 1a - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201801318

    Á 456. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. mars 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins og Skipu­lags­stofn­un­ar á um­beð­inni hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls." Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­lög­manns.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.17. Efsta­land 9 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201806086

    Á 464. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins á um­beð­inni hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls." Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­lög­manns.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.18. Ástu Sólliljugata 19-21 - aukn­ing nýt­ing­ar­hlut­falls. 201805160

    Á 463. fundi skipu­lags­nefnd­ar 22. maí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins og Skipu­lags­stofn­un­ar á um­beð­inni hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls." Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­lög­manns.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.19. Reykjalund­ur - göngu og hjóla­stíg­ar 201705177

    Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að greina mál­ið frek­ar." Skipu­lags­full­trúi fékk Lands­lag til að koma með til­lögu að legu göngu­stígs í sam­ráði við full­trúa Reykjalund­ar. Lögð fram til­laga að legu göngu­stígs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.20. Krafa um að verja íbúða­byggð við Uglu­götu 48-58 fyr­ir um­ferð Helga­fells­veg­ar 201805275

    Á 464. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs um mál­ið." Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.21. Torg í Gerplustræti - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 2017081506

    Borist hef­ur er­indi frá íbú­um við Gerplustræti dags. 30. júlí 2018 varð­andi yf­ir­stand­andi aug­lýs­ingu á breyt­ingu deili­skipu­lags á torgi í Gerplustræti.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.22. Bugðufljót 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804071

    Á 463. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. júlí 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa um mál­ið." Lögð fram um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.23. Hljóð­mön við Ástu-Sóllilju­götu 201806272

    Á 463. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. júlí 2018 var gerð eftifar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs á mál­inu." Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.24. Lækj­ar­hlíð 1A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805260

    Laug­ar ehf. kt. 631098-2079, Sund­lauga­veg­ur 30a 105 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu íþrótta­hús sem við­bygg­ingu við nú­ver­andi íþrótta­mann­virki á lóð­inni Lækj­ar­hlíð nr.1A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir: Kjall­ari 1.856,9m², 1. hæð 3.141,4m², 19.099,865m³. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.25. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 27 201808010F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.26. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 336 201807011F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.27. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 337 201807021F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.28. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 338 201808002F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3.29. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 339 201808013F

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 465. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   Fundargerðir til staðfestingar

   • 2. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 215201808016F

    Fund­ar­gerð 215 fund­ar Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar af­greidd á 722 fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

    • 2.1. Til­nefn­ing bæj­arlista­manns 2018 201806339

     Kjör bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2018.

     Seinni um­ferð kjörs bæj­arlista­manns. For­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar fal­ið að rita minn­is­blað um val­ið sem ríkja mun trún­að­ur um þar til bæj­ar­stjórn hef­ur stað­fest það.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 215 fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt með 8 at­kvæð­um bæj­ar­stjórn­ar.

    Fundargerðir til kynningar

    • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1358201806018F

     Fund­ar­gerð 1358. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

     • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1359201807002F

      Fund­ar­gerð 1359. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1360201807014F

       Fund­ar­gerð 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.1. Per­sónu­vernd­ar­stefna og per­sónu­vernd­ar­full­trúi Mos­fells­bæj­ar 201807127

        Til­nefn­ing per­sónu­vernd­ar­full­trúa.
        Drög að per­sónu­vernd­ar­stefnu til um­ræðu.
        Minn­is­blað um til­nefn­ingu per­sónu­vernd­ar­full­trúa og sam­þykkt per­sónu­vernd­ar­stefnu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.2. Fram­leng­ing á leyfi til Melm­is ehf. 2014081187

        Frestað frá síð­asta fundi. Afrit af bréfi til Melm­is ehf., dags. 20. júní 2018 kynnt. Gild­is­tími leyf­is Melm­is ehf. til leit­ar og rann­sókna á málm­um, dags. 23. júní 2004, með síð­ari breyt­ing­um, fram­lengd­ur til 1. júlí 2023, fyr­ir leyf­is­svæði nr. 14 Esja.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.3. Beiðni um um­sögn um um­sókn Björg­un­ar ehf um leyfi til leit­ar og rann­sókna í Kollafirði 201806329

        Frestað frá síð­asta fundi. Beiðni um um­sögn um um­sókn Björg­un­ar ehf. um leyfi til leit­ar og rann­sókna á möl og sandi af hafs­botni á tíu svæð­um í Kollafirði við Faxa­flóa, ásamt þrem­ur fylgiskjöl­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.4. Styrk­beiðni vegna Al­þjóða geð­heil­brigð­is­dag­ins 10.oktober 2018 201806330

        Frestað frá síð­asta fundi. Í til­efni af Al­þjóða Geð­heil­brigð­is­deg­in­um 10. októ­ber 2018 ósk­ar Styrkt­ar­fé­lag Al­þjóða geð­heil­brigð­is­dags­ins eft­ir styrk frá bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar. Styrk­ur­inn yrði skv. er­ind­inu not­að­ur til þess að standa straum af kostn­aði við vit­und­ar­vakn­ingu um geð­heil­brigð­is­mál í til­efni dags­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.5. Beiðni um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda v. Hraðastaða­vegs 17 201807123

        Beiðni eign­anda lóð­ar að Hraðastaða­vegi 17 um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda með vís­an til 6. gr. sam­þykkt­ar um gatna­gerð­ar­gjöld á deili­skipu­lögð­um svæð­um í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 463 201807001F

        Fund­ar­gerð 463. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 334 201806016F

        Fun­ar­gerð 334. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 335 201807006F

        Fun­ar­gerð 335. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 6.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 336 201807011F

        Fun­ar­gerð 336. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1360. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1361201807019F

        Fund­ar­gerð 1361. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð 201806075

         Kjör full­trúa Mos­fells­bæj­ar í full­trúaráð SSH

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1361. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - end­ur­nýj­un samn­ings 201805333

         Ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks, und­ir­bún­ing­ur að grein­ingu vegna end­ur­nýj­un­ar samn­ings.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1361. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Per­sónu­vernd­ar­stefna og per­sónu­vernd­ar­full­trúi Mos­fells­bæj­ar 201807127

         Per­sónu­vernd­ar­stefna og til­hög­un skip­an per­sónu­vernd­ar­full­trúa. Minn­is­blað með til­lög­um.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1361. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra 201806076

         Nýr ráðn­ing­ar­samn­ing­ur við bæj­ar­stjóra lagð­ur fyr­ir bæj­ar­ráð. Drög verða kynnt á fund­in­um.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1361. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 270 201807010F

         Fund­ar­gerð 270. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1361. bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1362201808006F

         Har­ald­ur Sverris­son vík­ur sæti und­ir um­ræð­um um lið 8.1. sæti tek­ur vara­mað­ur hans Arna Björk Hagalíns­dótt­ir kl. 18:06. Har­ald­ur Sverris­son tek­ur sæti sitt á ný kl. 19:50.

         Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.1. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra 201806076

          Frestað frá síð­asta fundi. Nýr ráðn­ing­ar­samn­ing­ur við bæj­ar­stjóra lagð­ur fyr­ir bæj­ar­ráð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Har­ald­ur Sverris­son vík­ur sæti und­ir um­ræð­um um mál­ið.

          Bók­un C, L, M og S-lista: Bæj­ar­full­trú­ar C, L, M og S-lista í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar standa ekki að baki ráðn­inga­samn­ingi við bæj­ar­stjóra, odd­vita Sjálf­stæð­is­manna, sem sam­þykkt­ur var af meiri­hluta D og V lista á bæj­ar­ráðs­fundi 1362 þann 16. ág­úst 2018. Að mati minni­hluta hef­ur ekki ver­ið geng­ið úr skugga um að launa­sam­setn­ing bæj­ar­stjóra sé lög­mæt auk þess að vera ógagnsæ og fjár­hæð­ir of háar.

          Í fyrsta lagi leik­ur vafi á lög­mæti þeirr­ar ákvörð­un­ar meiri­hluta V og D lista að greiða bæj­ar­stjóra ekki sér­stak­lega laun fyr­ir bæj­ar­full­trú­a­starf­ið eins 32. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga kveð­ur á um og tel­ur minni­hlut­inn að það sé ámæl­is­vert að bíða ekki álits ráðu­neyt­is sveit­ar­stjórn­ar­mála á því at­riði enda ljóst að ekki tek­ur lang­an tíma að fá slíkt álit.

          Efa­semd­ir um lög­mæti samn­ings­ins voru viðr­að­ar á bæj­ar­ráðs­fundi strax við fyrri um­ræðu um ráðn­ing­ar­samn­ing­inn og var af­greiðslu frestað vegna þeirra. Meiri­hlut­inn ákvað engu að síð­ur að bíða ekki eft­ir því að fá álit ráðu­neyt­is sveit­ar­stjórn­ar­mála held­ur var ákveð­ið að breyta til bráða­birgða regl­um bæj­ar­ins um Launa­kjör í nefnd­um til þess að unnt væri að rétt­læta launa­sam­setn­ingu bæj­ar­stjóra. Með þess­ari ákvörð­un meiri­hluta V og D lista er far­ið á svig við anda sveit­ar­stjórn­ar­lag­anna og í stað­inn val­ið að fara í að­gerð­ir til að kom­ast hjá ákvæði lag­anna. Er það um­hugs­un­ar­efni hvers vegna slík vinnu­brögð eru við­höfð.

          Í öðru lagi telj­um við að laun­in séu úr takti við önn­ur laun sem sveit­ar­fé­lag­ið greið­ir og sam­setn­ing þeirra ógagnsæ. Þann­ig teld­um við eðli­legt að bæj­ar­stjóri fengi laun og hlunn­indi í takti við aðra starfs­menn Mos­fells­bæj­ar.

          Ábyrgð­in á ráðn­ing­ar­samn­ingi þess­um er að fullu og öllu hjá Vinstri græn­um og Sjálf­stæð­is­flokki.

          Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, S-lista
          Stefán Ómar Jóns­son, L-lista
          Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son, M-lista
          Valdi­mar Birg­is­son, C-lista

          Bók­un V og D lista vegna ráðn­ing­ar­samn­ings við bæj­ar­stjóra Mos­fells­bæj­ar:

          Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista benda á að laun bæj­ar­stjóra Mos­fells­bæj­ar munu lækka í nýj­um samn­ingi um 8% eða 155 þús­und kr. á mán­uði, sam­an­lagt 1860 þús­und kr. á árs­grund­velli. Það ger­ir sam­tals 7,4 millj­ón­ir króna á kjör­tíma­bil­inu. Í nýj­um samn­ingi eru laun bæj­ar­stjóra und­ir ein­um hatti til ein­föld­un­ar og til auk­ins gagn­sæ­is.


          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.2. Hús­næð­is­vandi utangarðs­fólks 201801058

          Álit Um­boðs­manns Al­þing­is í kjöl­far frum­kvæðis­at­hug­un­ar vegna hús­næð­is­vanda utangarðs­fólks í Reykja­vík.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.3. Súlu­höfði 32-50, gatna­gerð & frá­veita 201705103

          Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að bjóða út 1.áfanga end­ur­nýj­un­ar þrýstilagn­ar frá skolp­dælu­stöð­inni Leir­vogi í sam­ræmi við frá­veitu­áætlun. Þörf er á að stækka stofnagn­ir frá­veitu­kerf­is­ins und­ir Súlu­höfða og því hag­kvæm­ast er að fram­kvæma fyrsta áfanga sam­hliða gatna­gerð í Súlu­höfða 32-57.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.4. Um­sókn um stækk­un lóð­ar - Bjarta­hlíð 25 201805176

          Við eft­ir­lit um­hverf­is­sviðs kom í ljós að asp­ir sem kvartað hef­ur ver­ið und­an eru í landi Mos­fells­bæj­ar en til­heyra íbú­um við húss við Björtu­hlíð.

          Á 464. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til bæj­ar­ráðs."

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.5. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð 201806075

          Frestað frá síð­asta fundi. Kjör full­trúa Mos­fells­bæj­ar í full­trúaráð SSH

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.6. Heilsu­efl­ing eldri borg­ara 2018083635

          Til­rauna­verk­efni þar sem eldri borg­ur­um (67 ára og eldri) væri gef­inn kost­ur á að sækja leik­fim­i­tíma, und­ir leið­sögn íþrótta­kenn­ara þrisvar í viku. Lagt til að geng­ið verði til samn­inga við Wor­ld Class um verk­efn­ið í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 213 201808005F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 464 201807016F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 27 201808010F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 337 201807021F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 8.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 338 201808002F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1362. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 339201808013F

          Fund­ar­gerð 339. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Lækj­ar­hlíð 1A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805260

           Laug­ar ehf. kt. 631098-2079, Sund­lauga­veg­ur 30a 105 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu íþrótta­hús sem við­bygg­ingu við nú­ver­andi íþrótta­mann­virki á lóð­inni Lækj­ar­hlíð nr.1A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Stærð­ir: Kjall­ari 1.856,9m², 1. hæð 3.141,4m², 19.099,865m³.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 339. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Fund­ar­gerð 861. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201807031

           Fundargerð 861. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

           Fund­ar­gerð 861. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          • 11. Fund­ar­gerð 392. fund­ar SORPU bs201807183

           Fundargerð nr. 392 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 4. júlí 2018.

           Fund­ar­gerð 392. fund­ar SORPU bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          • 12. Fund­ar­gerð 173. fund­ar Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201806331

           Fundargerð 173. stjórnarfundar SHS

           Fund­ar­gerð 173. fund­ar Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 722. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:20