17. maí 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Örn Jónasson (ÖJ) 5. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1305201704030F
Fundargerð 1305. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 695. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Helgafellstorfan - Deiliskipulag 201704194
Drög að samkomulagi um gerð deiliskipulags í Helgafellshverfi lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ 201604031
Farið yfir stöðu mála vegna innleiðingar nýrrar lögreglusamþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Samþykkt um gatnagerðargjöld 2017 201704071
Tillaga að breytingu á samþykkt um gatnagerðargjöld.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Skreyting hringtorgs 201703391
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar menningarmálanefndar. Bókun menningarmálanefndar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Ósk um heimild til framsals lóðarleigusamnings 201704245
Ósk um framsals lóðarleigusamnings um lóðina Hlíðartún 6a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021. 201704246
Óskað er umsagnar fyrir 12. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Niðurstaða útboðs vegna uppsteypu Helgafellsskóla auk frágangs innanhúss og að utan kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Trúnaðarmál 201612279
Starfsmannamál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Fyrri úthlutun stofnframlaga 2017. 201705008
Íbúðalánasjóður upplýsir um að auglýst hafi verið eftir umsóknum um stofnframlög 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Ráðning forstöðumanns í búsetukjarna fatlaðs fólks 201704252
Tillaga að ráðningu forstöðumanns búsetukjarna fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Umsögn um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði. 201704250
Óskað er umsagnar fyrir 10. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Umsögn um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. 201704251
Óskað er umsagnar fyrir 10. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, 4. maí 201704066
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.14. Umsögn um frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn). 201705007
Óskað er umsagnar fyrir 12. maí.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.15. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi byggingu reiðhallar 200810056
Drög að samkomulagi við Hestamannafélagið Hörð lagt fram ásamt yfirlýsingu félagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1305. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1306201705011F
Afgreiðsla 1306. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 201511068
Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2017.
2.2. Endurskoðun úthlutunarreglna vegna byggingarlóða 201703160
Drög að endurskoðuðum úthlutunareglum byggingarlóða lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að bæjarstjórn samþykki ekki óbreyttar þær lóðaúthlutunarreglur sem bæjarráð hefur nýverið samþykkt en breytingarnar taka m.a. til veigamikilla þátta svo sem fjárhagsupplýsinga umsækjenda og aðferða við úthlutun lóða.
Við úthlutun á byggingarlóðum er gegnsæi lykilatriði þvi þannig er sýnt fram á að jafnræðis sé gætt. Nýju reglurnar gera hvorugt, heldur opna þær þvert á móti á að í hvert skipti sem lóð er úthlutað setji pólitískt skipað bæjarráð nýja skilmála, svo sem um hvaða fjármálaupplýsingum umsækjendur skuli skila og hvernig og á hvaða forsendum valið skuli úr þeirra hópi.
Íbúahreyfingin telur mikilvægt að skýrar reglur gildi um skilyrðin sem þarf að uppfylla þegar sótt er um lóðir í Mosfellsbæ, þ.e. reglur sem ekki vekja fleiri spurningar en þær svara og auðvelda fólki að sækja um lóðir, ekki torvelda. Úthlutunarreglur lúta ekki einungis að umsækjendum um lóðir, heldur eru þær leiðbeinandi fyrir stjórnsýsluna sem semur og kjörna fulltrúa sem ákveða úthlutunarskilmálana. Eftir því sem óvissuþættirnir eru fleiri þeim mun auðveldara verður að misstíga sig sem getur orðið dýrkeypt, auk þess sem óljóst regluverk dregur úr tiltrú fólks á yfirstjórn sveitarfélagsins.
Það sem Íbúahreyfingin stefnir að með tillögu þessari er að Mosfellsbær setji sér vel útfærðar úthlutunarreglur sem auðvelda stjórnsýslunni vinnuna, bæjarráði ákvarðanatökuna og almenningi upplýsingaöflunina.f.h. M-lista Íbúahreyfingarinnar
Sigrún H PálsdóttirTillagan er felld með átta atkvæðum S-, D- og V-lista gegn einu atkvæði M-lista Íbúahreyfingarinnar.
Bókun D- og V-lista
Bæjarlögmaður lagði fyrir bæjarráð tillögu að breyttum úthlutunareglum byggingarlóða vegna þess að í fyrsta lagi að núverandi reglur eru 12 ára gamlar og því tími kominn til að yfirfara þær.
Í öðru lagi vegna þess að núverandi reglur byggja að meginstefnu á því að auglýstar séu nokkrar lóðir og dregið sé úr gildum umsóknum. Þetta fyrirkomulag hefur hins vegar illa náð utan um lóðaúthlutanir undanfarinna ára, þar sem atvinnulóðum hefur verið úthlutað til eins aðila í kjölfar auglýsingar.
Athugasemdir Íbúahreyfingarinnar snúa að skilyrðum um fjárhagslega getu. Í hvorugum reglunum, nýju eða gömlu, eru sett viðmið um hvaða fjárhagslega burði umsækjendur verða að búa yfir til að fá úthlutun lóða. Það er eðlilegt, enda getur þurft að gera mismunandi kröfur eftir því hvort til úthlutunar eru atvinnulóðir, lóðir undir fjölbýlishús eða einbýli.
Bæjarfulltrúar D- og V- lista telja þessar nýju reglur til mikilla bóta.Bókun S-lista
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar telja að þær breytingar á úthlutunarreglum vegna byggingarlóða sem bæjarráð samþykkti á fundi sínum séu til bóta og setji skýran heildarramma utan um verklag við úthlutun lóða. Ítarlegri reglur sem lúta að mismunandi kröfum, þar á meðal fjárhagslegum, sem gera þarf til umsækjenda vegna mismunandi lóða verða nánar útfærðar í úthlutunarskilmálum hverju sinni.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi ÓskarssonBókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir athugasemd við villandi fullyrðingu í bókun D- og V-lista um að "í hvorugum reglunum, nýju eða gömlu, [séu] sett viðmið um fjárhagslega burði umsækjenda". Rétt er að í gömlu reglunum segir:
“Einstaklingur sem umsækjandi um lóð skal leggja fram greiðslumat frá viðskiptabanka eða fjármálastofnun og skal greiðslumatið uppfylla þær kröfur er íbúðalánasjóður/viðskiptabankarnir gera til lántakenda sinna, greiðslumatið skal bera það með sér að umsækjandi geti staðið undir þeirri fjárfestingu sem áætluð er og tilgreind í auglýsingu. Lögaðili sem umsækjandi um lóð skal leggja fram mat frá viðskiptabanka eða fjármálastofnun ásamt greinargerð umsækjanda sjálfs um að viðkomandi geti staðið undir þeirri fjárfestingu sem áætluð er og tilgreind í auglýsingu.“Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar bókar mótmæli við fundarstjórn forseta. Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir athugasemdir við tilraun forseta bæjarstjórnar, Bjarka Bjarnasonar, til að skerða rétt bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar til að bera af sér ámæli. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar var flutningsmaður tillögu og átti því skv. 15. g. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar fyllsta rétt á því að svara fyrir sig.Afgreiðsla 1306. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum D-, V og S- lista gegn einu atkvæði M-lista Íbúahreyfingarinnar.
2.3. Nordjobb - sumarstörf 2017 201703165
Umbeðin umsögn um erindi frá Nordjobb
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1306. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Ráðning forstöðumanns Menningarmála 201705038
Lagt fram minnisblað vegna auglýsingar á starfi forstöðumanns menningarmála í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1306. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Erindi Íbúahreyfingarinnar um endurbætur á göngustíg við Varmá 201705084
Óksað er eftir umræðu um fyrirhugaðar framkvæmdir og samráð við landeigendur um þær.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1306. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Skólaakstur útboð 2017 201703159
Upplýst um stöðu mála vegna útboðs á skólaakstri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1306. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Verkefnistillaga um stefnumótun 201702305
Fulltrúar Capacent mæta á fundinn og gera grein fyrir stöðu vinnu við endurskoðun á stefnumótun Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1306. fundar bæjarráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 524201704026F
Fundargerð 524. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 695. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Lokun meðferðarheimilisins Háholts 201704077
Tilkynning frá Barnaverndarstofu um lokun meðferðarheimilisins Háholts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Beiðni um samstarf 201612316
Drög að samningi um samstarf Mosfellsbæjar og Sérfræðinganna ses tímabilið 1. júní til 31. desember 2017 sbr. bókun fjölskyldunefndar 251. fundi 27.1.2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Ungt fólk 2017 201704187
Niðurstöður rannsóknarinnar Ungtfólk 2017, könnun á vímuefnaneyslu meðal nemenda í 8.-10. bekk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Málefni Vinakots 201704200
Fyrirspurn Velferðarráðuneytisins um samning Mosfellsbæjar við Vinakot vegna búsetuúrræðis fyrir fatlað fólk sbr. 1.mgr.4.gr. laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Stuðningsfjölskyldur í Mosfellsbæ hækkun á greiðslum. 201105217
Þóknun til stuðningsfjölskyldna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Félagsleg húsnæðismál-leiguíbúðir 201703466
Fjölgun félagslegra leiguíbúða með leigu íbúða af einkaaðila, samþykkt bæjarstjórnar við tillögu framkvæmdastjóra kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Þjónusta við eldri borgara-drög að kynningarbæklingi 201704243
Drög að kynningarbæklingi um þjónustu fyrir eldri borgara
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Málefni aldraðra 201703410
Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næstu ára. Tillögur samstarfsnefndar um málefni aldraðra til félags- og húsnæðismálaráðherra í september 2016.
Áframhaldandi umfjöllun um mótun stefnu í þjónustu við eldri borgara frá 523. fundi fjölskyldunefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017 2016081761
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017-endurskoðun
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Barnaverndarmálafundur - 421 201704023F
Barnaverndarmál-afgreiðsla máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 1109 201704027F
Trúnaðarmál-afgreiðsla máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 1100 201703030F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 1102 201704001F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 1103 201704008F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 1104 201704009F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 1105 201704012F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 1106 201704018F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Trúnaðarmálafundur - 1107 201704024F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Trúnaðarmálafundur - 1108 201704025F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.20. Barnaverndarmálafundur - 416 201703031F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.21. Barnaverndarmálafundur - 417 201704007F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.22. Barnaverndarmálafundur - 418 201704011F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.23. Barnaverndarmálafundur - 419 201704014F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.24. Barnaverndarmálafundur - 420 201704022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 524. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 338201705009F
Fundargerð 338. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 695. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2017 201703415
Lagðar fram til kynningar upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ samkvæmt lögheimili 1. maí 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar fræðslunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Talmeinaþjónusta í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar 201704151
Kynning á talmeinaþjónustu í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar fræðslunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Ungt fólk 2017 201704187
Vímuefnanotkun ungs fólks í Mosfellsbæ. Niðurstöður rannsóknar frá Rannsóknir og greining meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 338. fundar fræðslunefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 211201705002F
Fundargerð 211. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 695. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2017 201702199
Styrkþegar og fjölskyldur þeirra mæta á fundinn til að veita styrknum viðtöku
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Ungt fólk 2017 201704187
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Fundargerð 359. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201704004
Fundargerð 358. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Sumar 2017 201705011
Kynning á því sem að í boði er fyrir börn og ungmenni í Mosfellsbæ sumarið 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 211. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 436201705012F
Fundargerð 436. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 695. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ljósleiðari frá Glúfrasteini á Skálafell - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara. 201705006
Borist hefur erindi frá Mílu og Neyðarlínu dags. 26. apríl 2017 varðandi lagningu ljósleiðara frá Glúfrasteini á Skálafell.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Háholt 13-15, ósk um deiliskipulagsbreytingu vegna sjálfsafgreiðslustöðvar 201604339
Á 431.fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Umsögn heilbrigðisfulltrúa lögð fram og rædd. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að óska eftir umsögn samkeppniseftirlitsins. " Lögð fram umsögn Samkeppniseftirlitsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar tekur undir bókun fulltrúa M-lista í skipulagsnefnd en þar segir að það hljóti ávallt að vera hlutverk skipulagsnefndar að taka hagsmuni og lífsgæði íbúa Mosfellsbæjar framyfir fjárhagslega hagsmuni einstakra fyrirtækja eða einstaklinga.
Íbúahreyfingin telur að rafhleðslu- og bensínstöð á lóðarmörkum Krónunnar og Háholts 17 væri ekki í þágu íbúa og fyrir því eru ótal rök.
1. Framboð á eldsneytisstöðvum í miðbæ Mosfellsbæjar er fullnægjandi. Eldsneytisstöðvar eru núþegar þrjár á um 500 m radíus. Ein hinum megin við hús Krónunnar;
2. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis telur of lítið gert úr slysahættu í verkefnislýsingu;
3. Bensínstöðin verður eftirlitslaus við hlið fjölbýlishúss, á fjölsóttu verslunarsvæði;
4. Óþörf mengandi starfsemi er í trjássi við stefnu í aðalskipulagi um sjálfbærni sem leiðarljós;
5. Staðsetning bensínstöðvar í miðbænum stríðir gegn fagmennsku og stefnu um lifandi, grænan miðbær, framsækna byggingarlist og hlýlegt umhverfi.Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Kerfisáætlun 2017-2026 - matslýsing 201705030
Borist hefur erindi frá Landsneti dags. 3. maí 2017 varðandi kerfisáætlun yfir þróun flutningskerfis raforku á næstu árum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Okkar Mosó 201701209
Lagðar fram til kynningar hugmyndir íbúa úr lýðræðisverkefninu Okkar Mosó sem fóru ekki í íbúakosningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Gerplustræti 17-19 og 21-23, breyting á deiliskipulagi. 201703364
Á 434. fundi skipulagsnefndar 7. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa falið að ræða við bréfritara vegna málsins." Skipulagsfulltrúi og byggingarfulltrúi hafa átt fund með bréfritara. Lögð fram ný tillaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Hesthúsalóð á Varmárbökkum 201701072
Á 433. fundi skipulagsnefndar 27. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við stjórn hestamannafélagsins." Formaður skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúi hafa átt fund með stjórn hestamannafélagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Desjamýri athafnasvæði - breyting á deiliskipulagi 201612204
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingar deiliskipulags og aðalskipulags fyrir svæðið." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Reykjahvoll 20-30, breytingar á aðal- og deiliskipulagi 2014082083
Á 430 fundi skipulagsnefndar 13. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og sendi hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga." Breyting aðalskipulags hefur verið auglýst í B-deild stjórnartíðinda og tekið gildi. Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar til afgreiðslu.
6.9. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - breyting vegna borgarlínu 201702147
Á 431. fundi skipulagsnefndar 27. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir verklýsinguna sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram." Á fundinn mættu Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri og Andrea Kristinsdóttir frá VSÓ Ráðgjöf og kynntu tillögu að breytingu aðalskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalDrög af breytingartillögu Mosfellsbæjar - vegna Borgarlínu.pdfFylgiskjal17129_17050902_mos.pdfFylgiskjalUmsagnir um verkefnislýsingar skipulagsbreytinga vegna Borgarlínu.pdfFylgiskjal170302 skipulagsrad Kopavogs.pdfFylgiskjal170330 samgongustofa.pdfFylgiskjal170331 skipulagsstofnun adalskipulag.pdfFylgiskjalFramvinduskýrsla COWI - valkostagreining Borgarlínu.pdfFylgiskjalBorgarlina MCA Progress report.pdfFylgiskjal17129_170510_mos.pdfFylgiskjal17129_170511_drög_Mosfellsbær.pdf
6.10. Engjavegur 14a (Kvennabrekka), Umsókn/fyrirspurn um byggingarleyfi 201705036
Sævar Geirsson Hamraborg 10 Kópavogi fh. Stefáns Friðfinnssonar, sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað á lóðinni nr. 14A við Engjaveg ( Kvennabrekku) auk þess að byggja bílskúr úr timbri í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun sumarbústaðs 44,2 m2 159,0 m3.
Bílskúr 45,3 m2, 149,5 m3.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem sumarbústaðurinn stendur utan samþykkts byggingarreits í deiliskipulagi fyrir einbýlishús.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Lágholt 2a, Umsókn um byggingarleyfi 201705022
Guðbjörg Pétursdóttir Lágholti 2A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta bílskúr hússins nr. 2 við Lágholt í snyrtistofu í rekstri einstaklings í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Skýjaborgir v/Krókatjörn, Umsókn um byggingarleyfi/fyrirspurn 201705021
Kristján Gissurarson Akraseli 18 Reykjavík sækir um leyfi til að flytja og staðsetja áður byggt timburhús á landsspildu við Krókatjörn, landnr. 125143 í samræmi við framlögð gögn.
Á landinu sem er ódeiliskipulagt er frístundahús. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem landi er ódeiliskipulagt.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Sölkugata 7, Umsókn um byggingarleyfi 201704050
Anna B Guðbergsdóttir Bakkastöðum 161 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og bílgeymslu á lóðinni nr. 7 við Sölkugötu í samræmi við gramlögð gögn.
Stærð: íbúð 1. hæð 106,0 m2, bílgeymsla 31,2 m2, aukaíbúð 65,0 m2, 2. hæð 125,8 m2, 1208,1 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar vegna aukaíbúar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Áform um framleiðslu raforku - ósk um trúnað 201611179
Á 435. fundi skipulagsnefndar 28. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd ítrekar fyrri ósk sína um frekari gögn varðandi málið." Borist hafa frekari gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Leirvogstunga 47-49, ósk um sameiningu lóða. 201604343
Á 434. fundi skipulagsnefndar 7. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að visa athugasemd til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa." Lögð fram drög að svari skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.16. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 18 201705006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 308 201705005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 43201705001F
Fundargerð 43. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 695. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn 201002260
Ungmennaráð Mosfellsbæjar fundar með Bæjarstjórn Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 43. fundar ungmennaráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Hugmyndir ungmenna úr Mosfellsbæ. 201701170
kynning á vinnu Ungmennráðs í vetur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 43. fundar ungmennaráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Samþykkt um ungmennaráð 201703017
Ungmennaráð leggur til við bæjarstjórn að samþykktinni verði breytt í samræmi við meðfylgjandi skjal. Einnig leggur ráðið til að ungmennaráð fá fulltrúa inn í nefndir með málfrelsi og tillögurétt, en ekki atkvæðarétt. Ungmennaráð leggur til að þetta verði prufað á næstu önn í einni nefnd, td. Íþrótta og tómstundanefnd
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 43. fundar ungmennaráðs samþykkt á 695. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 308201705005F
Fundargerð 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Álafossvegur 23/umsókn um byggingarleyfi f. anddyri 201601125
Húsfélagið Álafossvegi 23 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg.
Stærð 26,3 m2, 68,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Ásland 9/Umsókn um byggingarleyfi 201701245
Andrés Gunnarsson Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og bílgeymslu á lóðinni nr. 9 við Ásland í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 98,8 m2, aukaíbúð 77,5 m2, 2. hæð 147,4 m2, bílgeymsla 29,0 m2, 1119,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Engjavegur 14a (Kvennabrekka), Umsókn/fyrirspurn um byggingarleyfi 201705036
Sævar Geirsson Hamraborg 10 Kópavogi fh. Stefáns Friðfinnssonar, sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað á lóðinni nr. 14A við Engjaveg ( Kvennabrekku) auk þess að byggja bílskúr úr timbri í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun sumarbústaðs 44,2 m2 159,0 m3.
Bílskúr 45,3 m2, 149,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Laxatunga 140,Umsókn um byggingarleyfi 201704076
Carlos Gambos Naustabryggju 36 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins nr. 140 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Heildar stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Lágholt 2a, Umsókn um byggingarleyfi 201705022
Guðbjörg Pétursdóttir Lágholti 2A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta bílskúr hússins nr. 2 við Lágholt í snyrtistofu í rekstri einstaklings í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Skýjaborgir v/Krókatjörn, Umsókn um byggingarleyfi/fyrirspurn 201705021
Kristján Gissurarson Akraseli 18 Reykjavík sækir um leyfi til að flytja og staðsetja áður byggt timburhús á landsspildu við Krókatjörn, landnr. 125143 í samræmi við framlögð gögn.
Á landinu sem er ódeiliskipulagt er frístundahús. LandiNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.7. Snæfríðargata 1, Umsókn um byggingarleyfi 201704096
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða tveggja hæða fjöleignahús nr. 1 við Snæfríðargötu.
Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.8. Snæfríðargata 5, Umsókn um byggingarleyfi 201704097
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða tveggja hæða fjöleignahús nr. 5 við Snæfríðargötu.
Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.9. Stórikriki 37, Umsókn um byggingarleyfi 201704025
ingi B. Kárason Litlakrika 39 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 37 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss: Íbúð 196,9 m2, bílgeymsla 46,9 m2, 1076,0 m3.
Áður samþykktir uppdrættir á lóðinni falli úr gildi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.10. Sölkugata 7, Umsókn um byggingarleyfi 201704050
Anna B Guðbergsdóttir Bakkastöðum 161 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og bílgeymslu á lóðinni nr. 7 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: íbúð 1. hæð 106,0 m2, bílgeymsla 31,2 m2, aukaíbúð 65,0 m2, 2. hæð 125,8 m2, 1208,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.11. Sölkugata 1-3, Umsókn um byggingarleyfi 201703363
HJS Bygg ehf. Reykjabyggð 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 1 og 3 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 1, íbúð 178,0 m2, 789,6 m3.
Stærð nr. 3, íbúð 178,0 m2, 789,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.12. Sölkugata 5, Umsókn um byggingarleyfi 201703369
HJS Bygg ehf. Reykjabyggð 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 5 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð : íbúð 195,8 m2, 852,0 m3Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
8.13. Vogatunga 17,Umsókn um byggingarleyfi 201704053
Marteinn Jónsson Vindakór 5 Kópavogi sækir um leyfi fyrir tilfærslu um 100 cm. til austurs á áður samþykktu einbýlishúsi við Vogatungu 17 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 18201705006F
Fundargerð 18. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 695. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10. Fundargerð 374. fundar Sorpu201705063
Fundargerð 274.fundar Sorpu
Lagt fram.
11. Fundargerð 264. fundar strætó bs201705132
Fundargerð nr 264
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 26 28. apríl 2017.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 264 28.04.2017.pdfFylgiskjalGreinagerð til endurskoðunarnefndar, innri endurskoðun 2017, apríl 2017.pdfFylgiskjalOrkuskipti almenningssamgöngum.pdfFylgiskjalUSK_straeto.pdfFylgiskjalÞjónustustefna Strætó_apr2017.pdf