Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. maí 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) 5. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1305201704030F

    Fund­ar­gerð 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Helga­fell­storf­an - Deili­skipu­lag 201704194

      Drög að sam­komu­lagi um gerð deili­skipu­lags í Helga­fells­hverfi lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201604031

      Far­ið yfir stöðu mála vegna inn­leið­ing­ar nýrr­ar lög­reglu­sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjöld 2017 201704071

      Til­laga að breyt­ingu á sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjöld.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Skreyt­ing hring­torgs 201703391

      Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Bók­un menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Ósk um heim­ild til framsals lóð­ar­leigu­samn­ings 201704245

      Ósk um framsals lóð­ar­leigu­samn­ings um lóð­ina Hlíð­ar­tún 6a.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stefnu og fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks fyr­ir árin 2017-2021. 201704246

      Óskað er um­sagn­ar fyr­ir 12. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

      Nið­ur­staða út­boðs vegna upp­steypu Helga­fells­skóla auk frá­gangs inn­an­húss og að utan kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Trún­að­ar­mál 201612279

      Starfs­manna­mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Fyrri út­hlut­un stofn­fram­laga 2017. 201705008

      Íbúðalána­sjóð­ur upp­lýs­ir um að aug­lýst hafi ver­ið eft­ir um­sókn­um um stofn­fram­lög 2017.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Ráðn­ing for­stöðu­manns í bú­setukjarna fatl­aðs fólks 201704252

      Til­laga að ráðn­ingu for­stöðu­manns bú­setukjarna fatl­aðs fólks.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Um­sögn um frum­varp til laga um jafna með­ferð á vinnu­mark­aði. 201704250

      Óskað er um­sagn­ar fyr­ir 10. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Um­sögn um frum­varp til laga um jafna með­ferð óháð kyn­þætti og þjóð­ern­is­upp­runa. 201704251

      Óskað er um­sagn­ar fyr­ir 10. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.13. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun á sviði barna­vernd­ar, 4. maí 201704066

      Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun á sviði barna­vernd­ar lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.14. Um­sögn um frum­varp til laga um sveit­ar­stjórn­ar­lög (fjöldi full­trúa í sveit­ar­stjórn). 201705007

      Óskað er um­sagn­ar fyr­ir 12. maí.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.15. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi bygg­ingu reið­hall­ar 200810056

      Drög að sam­komu­lagi við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð lagt fram ásamt yf­ir­lýs­ingu fé­lags­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1305. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1306201705011F

      Af­greiðsla 1306. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

        Við­auki 1 við fjár­hags­áætlun 2017.

      • 2.2. End­ur­skoð­un út­hlut­un­ar­reglna vegna bygg­ing­ar­lóða 201703160

        Drög að end­ur­skoð­uð­um út­hlut­un­a­r­egl­um bygg­ing­ar­lóða lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn sam­þykki ekki óbreytt­ar þær lóða­út­hlut­un­ar­regl­ur sem bæj­ar­ráð hef­ur ný­ver­ið sam­þykkt en breyt­ing­arn­ar taka m.a. til veiga­mik­illa þátta svo sem fjár­hags­upp­lýs­inga um­sækj­enda og að­ferða við út­hlut­un lóða.
        Við út­hlut­un á bygg­ing­ar­lóð­um er gegn­sæi lyk­il­at­riði þvi þann­ig er sýnt fram á að jafn­ræð­is sé gætt. Nýju regl­urn­ar gera hvor­ugt, held­ur opna þær þvert á móti á að í hvert skipti sem lóð er út­hlutað setji póli­tískt skip­að bæj­ar­ráð nýja skil­mála, svo sem um hvaða fjár­má­la­upp­lýs­ing­um um­sækj­end­ur skuli skila og hvern­ig og á hvaða for­send­um val­ið skuli úr þeirra hópi.
        Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur mik­il­vægt að skýr­ar regl­ur gildi um skil­yrð­in sem þarf að upp­fylla þeg­ar sótt er um lóð­ir í Mos­fells­bæ, þ.e. regl­ur sem ekki vekja fleiri spurn­ing­ar en þær svara og auð­velda fólki að sækja um lóð­ir, ekki tor­velda. Út­hlut­un­ar­regl­ur lúta ekki ein­ung­is að um­sækj­end­um um lóð­ir, held­ur eru þær leið­bein­andi fyr­ir stjórn­sýsl­una sem sem­ur og kjörna full­trúa sem ákveða út­hlut­un­ar­skil­mál­ana. Eft­ir því sem óvissu­þætt­irn­ir eru fleiri þeim mun auð­veld­ara verð­ur að mis­stíga sig sem get­ur orð­ið dýr­keypt, auk þess sem óljóst reglu­verk dreg­ur úr til­trú fólks á yf­ir­stjórn sveit­ar­fé­lags­ins.
        Það sem Íbúa­hreyf­ing­in stefn­ir að með til­lögu þess­ari er að Mos­fells­bær setji sér vel út­færð­ar út­hlut­un­ar­regl­ur sem auð­velda stjórn­sýsl­unni vinn­una, bæj­ar­ráði ákvarð­ana­tök­una og al­menn­ingi upp­lýs­inga­öfl­un­ina.

        f.h. M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Sigrún H Páls­dótt­ir

        Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um S-, D- og V-lista gegn einu at­kvæði M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

        Bók­un D- og V-lista
        Bæj­ar­lög­mað­ur lagði fyr­ir bæj­ar­ráð til­lögu að breytt­um út­hlut­un­a­r­egl­um bygg­ing­ar­lóða vegna þess að í fyrsta lagi að nú­ver­andi regl­ur eru 12 ára gaml­ar og því tími kom­inn til að yf­ir­fara þær.
        Í öðru lagi vegna þess að nú­ver­andi regl­ur byggja að meg­in­stefnu á því að aug­lýst­ar séu nokkr­ar lóð­ir og dreg­ið sé úr gild­um um­sókn­um. Þetta fyr­ir­komulag hef­ur hins veg­ar illa náð utan um lóða­út­hlut­an­ir und­an­far­inna ára, þar sem at­vinnu­lóð­um hef­ur ver­ið út­hlutað til eins að­ila í kjöl­far aug­lýs­ing­ar.
        At­huga­semd­ir Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar snúa að skil­yrð­um um fjár­hags­lega getu. Í hvor­ug­um regl­un­um, nýju eða gömlu, eru sett við­mið um hvaða fjár­hags­lega burði um­sækj­end­ur verða að búa yfir til að fá út­hlut­un lóða. Það er eðli­legt, enda get­ur þurft að gera mis­mun­andi kröf­ur eft­ir því hvort til út­hlut­un­ar eru at­vinnu­lóð­ir, lóð­ir und­ir fjöl­býl­is­hús eða ein­býli.
        Bæj­ar­full­trú­ar D- og V- lista telja þess­ar nýju regl­ur til mik­illa bóta.

        Bók­un S-lista
        Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja að þær breyt­ing­ar á út­hlut­un­ar­regl­um vegna bygg­ing­ar­lóða sem bæj­ar­ráð sam­þykkti á fundi sín­um séu til bóta og setji skýr­an heildarramma utan um verklag við út­hlut­un lóða. Ít­ar­legri regl­ur sem lúta að mis­mun­andi kröf­um, þar á með­al fjár­hags­leg­um, sem gera þarf til um­sækj­enda vegna mis­mun­andi lóða verða nán­ar út­færð­ar í út­hlut­un­ar­skil­mál­um hverju sinni.

        Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
        Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir at­huga­semd við vill­andi full­yrð­ingu í bók­un D- og V-lista um að "í hvor­ug­um regl­un­um, nýju eða gömlu, [séu] sett við­mið um fjár­hags­lega burði um­sækj­enda". Rétt er að í gömlu regl­un­um seg­ir:
        “Ein­stak­ling­ur sem um­sækj­andi um lóð skal leggja fram greiðslu­mat frá við­skipta­banka eða fjár­mála­stofn­un og skal greiðslu­mat­ið upp­fylla þær kröf­ur er íbúðalána­sjóð­ur/við­skipta­bank­arn­ir gera til lán­tak­enda sinna, greiðslu­mat­ið skal bera það með sér að um­sækj­andi geti stað­ið und­ir þeirri fjár­fest­ingu sem áætluð er og til­greind í aug­lýs­ingu. Lög­að­ili sem um­sækj­andi um lóð skal leggja fram mat frá við­skipta­banka eða fjár­mála­stofn­un ásamt grein­ar­gerð um­sækj­anda sjálfs um að við­kom­andi geti stað­ið und­ir þeirri fjár­fest­ingu sem áætluð er og til­greind í aug­lýs­ingu.“

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar bók­ar mót­mæli við fund­ar­stjórn for­seta. Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir at­huga­semd­ir við til­raun for­seta bæj­ar­stjórn­ar, Bjarka Bjarna­son­ar, til að skerða rétt bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar til að bera af sér ámæli. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar var flutn­ings­mað­ur til­lögu og átti því skv. 15. g. sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar fyllsta rétt á því að svara fyr­ir sig.

        Af­greiðsla 1306. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um D-, V og S- lista gegn einu at­kvæði M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

      • 2.3. Nor­djobb - sum­arstörf 2017 201703165

        Um­beð­in um­sögn um er­indi frá Nor­djobb

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1306. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Ráðn­ing for­stöðu­manns Menn­ing­ar­mála 201705038

        Lagt fram minn­is­blað vegna aug­lýs­ing­ar á starfi for­stöðu­manns menn­ing­ar­mála í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1306. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um end­ur­bæt­ur á göngustíg við Varmá 201705084

        Óksað er eft­ir um­ræðu um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir og sam­ráð við land­eig­end­ur um þær.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1306. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Skóla­akst­ur út­boð 2017 201703159

        Upp­lýst um stöðu mála vegna út­boðs á skóla­akstri.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1306. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Verk­efn­istil­laga um stefnu­mót­un 201702305

        Full­trú­ar Capacent mæta á fund­inn og gera grein fyr­ir stöðu vinnu við end­ur­skoð­un á stefnu­mót­un Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1306. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 524201704026F

        Fund­ar­gerð 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Lok­un með­ferð­ar­heim­il­is­ins Há­holts 201704077

          Til­kynn­ing frá Barna­vernd­ar­stofu um lok­un með­ferð­ar­heim­il­is­ins Há­holts.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Beiðni um sam­st­arf 201612316

          Drög að samn­ingi um sam­st­arf Mos­fells­bæj­ar og Sér­fræð­ing­anna ses tíma­bil­ið 1. júní til 31. des­em­ber 2017 sbr. bók­un fjöl­skyldu­nefnd­ar 251. fundi 27.1.2017.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Ungt fólk 2017 201704187

          Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar­inn­ar Ungt­fólk 2017, könn­un á vímu­efna­neyslu með­al nem­enda í 8.-10. bekk.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Mál­efni Vina­kots 201704200

          Fyr­ir­spurn Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um samn­ing Mos­fells­bæj­ar við Vina­kot vegna bú­setu­úr­ræð­is fyr­ir fatlað fólk sbr. 1.mgr.4.gr. laga um mál­efni fatl­aðs fólks nr. 59/1992.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur í Mos­fells­bæ hækk­un á greiðsl­um. 201105217

          Þókn­un til stuðn­ings­fjöl­skyldna

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Fé­lags­leg hús­næð­is­mál-leigu­íbúð­ir 201703466

          Fjölg­un fé­lags­legra leigu­íbúða með leigu íbúða af einka­að­ila, sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar við til­lögu fram­kvæmda­stjóra kynnt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Þjón­usta við eldri borg­ara-drög að kynn­ing­ar­bæk­lingi 201704243

          Drög að kynn­ing­ar­bæk­lingi um þjón­ustu fyr­ir eldri borg­ara

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Mál­efni aldr­aðra 201703410

          Mót­un stefnu í þjón­ustu við aldr­aða til næstu ára. Til­lög­ur sam­starfs­nefnd­ar um mál­efni aldr­aðra til fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra í sept­em­ber 2016.
          Áfram­hald­andi um­fjöllun um mót­un stefnu í þjón­ustu við eldri borg­ara frá 523. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2017 2016081761

          Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2017-end­ur­skoð­un

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 421 201704023F

          Barna­vernd­ar­mál-af­greiðsla máls.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1109 201704027F

          Trún­að­ar­mál-af­greiðsla máls.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1100 201703030F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1102 201704001F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1103 201704008F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1104 201704009F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1105 201704012F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1106 201704018F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1107 201704024F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1108 201704025F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.20. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 416 201703031F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.21. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 417 201704007F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.22. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 418 201704011F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.23. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 419 201704014F

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.24. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 420 201704022F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 524. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 338201705009F

          Fund­ar­gerð 338. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017 201703415

            Lagð­ar fram til kynn­ing­ar upp­lýs­ing­ar um fjölda barna í Mos­fells­bæ sam­kvæmt lög­heim­ili 1. maí 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 338. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Tal­meina­þjón­usta í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar 201704151

            Kynn­ing á tal­meina­þjón­ustu í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 338. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Ungt fólk 2017 201704187

            Vímu­efna­notk­un ungs fólks í Mos­fells­bæ. Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar frá Rann­sókn­ir og grein­ing með­al nem­enda í 8., 9. og 10. bekk árið 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 338. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 211201705002F

            Fund­ar­gerð 211. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Styrk­ir til ungra og efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2017 201702199

              Styrk­þeg­ar og fjöl­skyld­ur þeirra mæta á fund­inn til að veita styrkn­um við­töku

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 211. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Ungt fólk 2017 201704187

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 211. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Fund­ar­gerð 359. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201704004

              Fund­ar­gerð 358. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 211. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Sum­ar 2017 201705011

              Kynn­ing á því sem að í boði er fyr­ir börn og ung­menni í Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2017

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 211. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 436201705012F

              Fund­ar­gerð 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Ljós­leið­ari frá Glúfra­steini á Skála­fell - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi vegna lagn­ingu ljós­leið­ara. 201705006

                Borist hef­ur er­indi frá Mílu og Neyð­ar­línu dags. 26. apríl 2017 varð­andi lagn­ingu ljós­leið­ara frá Glúfra­steini á Skála­fell.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Há­holt 13-15, ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna sjálfsaf­greiðslu­stöðv­ar 201604339

                Á 431.fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Um­sögn heil­brigð­is­full­trúa lögð fram og rædd. Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir um­sögn sam­keppnis­eft­ir­lits­ins. " Lögð fram um­sögn Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un full­trúa M-lista í skipu­lags­nefnd en þar seg­ir að það hljóti ávallt að vera hlut­verk skipu­lags­nefnd­ar að taka hags­muni og lífs­gæði íbúa Mos­fells­bæj­ar framyf­ir fjár­hags­lega hags­muni ein­stakra fyr­ir­tækja eða ein­stak­linga.
                Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að raf­hleðslu- og bens­ín­stöð á lóð­ar­mörk­um Krón­unn­ar og Há­holts 17 væri ekki í þágu íbúa og fyr­ir því eru ótal rök.
                1. Fram­boð á eldsneyt­is­stöðv­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar er full­nægj­andi. Eldsneyt­is­stöðv­ar eru nú­þeg­ar þrjár á um 500 m radíus. Ein hinum meg­in við hús Krón­unn­ar;
                2. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is tel­ur of lít­ið gert úr slysa­hættu í verk­efn­is­lýs­ingu;
                3. Bens­ín­stöðin verð­ur eft­ir­lits­laus við hlið fjöl­býl­is­húss, á fjöl­sóttu versl­un­ar­svæði;
                4. Óþörf meng­andi starf­semi er í trjássi við stefnu í að­al­skipu­lagi um sjálf­bærni sem leið­ar­ljós;
                5. Stað­setn­ing bens­ín­stöðv­ar í mið­bæn­um stríð­ir gegn fag­mennsku og stefnu um lif­andi, græn­an mið­bær, fram­sækna bygg­ing­ar­list og hlý­legt um­hverfi.

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Kerf­isáætlun 2017-2026 - mats­lýs­ing 201705030

                Borist hef­ur er­indi frá Landsneti dags. 3. maí 2017 varð­andi kerf­isáætlun yfir þró­un flutn­ings­kerf­is raf­orku á næstu árum.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Okk­ar Mosó 201701209

                Lagð­ar fram til kynn­ing­ar hug­mynd­ir íbúa úr lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó sem fóru ekki í íbúa­kosn­ingu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Gerplustræti 17-19 og 21-23, breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201703364

                Á 434. fundi skipu­lags­nefnd­ar 7. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­full­trúa og bygg­ing­ar­full­trúa fal­ið að ræða við bréf­rit­ara vegna máls­ins." Skipu­lags­full­trúi og bygg­ing­ar­full­trúi hafa átt fund með bréf­rit­ara. Lögð fram ný til­laga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Hest­húsalóð á Varmár­bökk­um 201701072

                Á 433. fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. mars 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni og skipu­lags­full­trúa að ræða við stjórn hesta­manna­fé­lags­ins." Formað­ur skipu­lags­nefnd­ar og skipu­lags­full­trúi hafa átt fund með stjórn hesta­manna­fé­lags­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Desja­mýri at­hafna­svæði - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201612204

                Á 431. fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­full­trúa fal­ið að hefja vinnu við breyt­ing­ar deili­skipu­lags og að­al­skipu­lags fyr­ir svæð­ið." Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi 2014082083

                Á 430 fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að hún sam­þykki til­lög­una sem óveru­lega breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og sendi hana ásamt rök­stuðn­ingi til Skipu­lags­stofn­un­ar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipu­lagslaga." Breyt­ing að­al­skipu­lags hef­ur ver­ið aug­lýst í B-deild stjórn­ar­tíð­inda og tek­ið gildi. Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa er­ind­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar til af­greiðslu.

              • 6.9. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 - breyt­ing vegna borg­ar­línu 201702147

                Á 431. fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir verk­lýs­ing­una sbr. 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og laga um um­hverf­is­mat áætl­ana nr. 105/2006 og fel­ur skipu­lags­full­trúa að vinna mál­ið áfram." Á fund­inn mættu Hrafn­kell Proppe svæð­is­skipu­lags­stjóri og Andrea Krist­ins­dótt­ir frá VSÓ Ráð­gjöf og kynntu til­lögu að breyt­ingu að­al­skipu­lags.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Engja­veg­ur 14a (Kvenna­brekka), Um­sókn/fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201705036

                Sæv­ar Geirs­son Hamra­borg 10 Kópa­vogi fh. Stefáns Frið­finns­son­ar, sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað á lóð­inni nr. 14A við Engja­veg ( Kvenna­brekku) auk þess að byggja bíl­skúr úr timbri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stækk­un sum­ar­bú­staðs 44,2 m2 159,0 m3.
                Bíl­skúr 45,3 m2, 149,5 m3.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem sum­ar­bú­stað­ur­inn stend­ur utan sam­þykkts bygg­ing­ar­reits í deili­skipu­lagi fyr­ir ein­býl­is­hús.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Lág­holt 2a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705022

                Guð­björg Pét­urs­dótt­ir Lág­holti 2A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta bíl­skúr húss­ins nr. 2 við Lág­holt í snyrti­stofu í rekstri ein­stak­lings í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húss breyt­ast ekki.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Skýja­borg­ir v/Króka­tjörn, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/fyr­ir­spurn 201705021

                Kristján Giss­ur­ar­son Akra­seli 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að flytja og stað­setja áður byggt timb­ur­hús á lands­spildu við Króka­tjörn, landnr. 125143 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Á land­inu sem er ódeili­skipu­lagt er frí­stunda­hús. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem landi er ódeili­skipu­lagt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Sölkugata 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704050

                Anna B Guð­bergs­dótt­ir Bakka­stöð­um 161 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með auka­í­búð og bíl­geymslu á lóð­inni nr. 7 við Sölku­götu í sam­ræmi við gram­lögð gögn.
                Stærð: íbúð 1. hæð 106,0 m2, bíl­geymsla 31,2 m2, auka­í­búð 65,0 m2, 2. hæð 125,8 m2, 1208,1 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar vegna auka­í­bú­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Áform um fram­leiðslu raf­orku - ósk um trún­að 201611179

                Á 435. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ít­rek­ar fyrri ósk sína um frek­ari gögn varð­andi mál­ið." Borist hafa frek­ari gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.15. Leir­vogstunga 47-49, ósk um sam­ein­ingu lóða. 201604343

                Á 434. fundi skipu­lags­nefnd­ar 7. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt að visa at­huga­semd til skoð­un­ar hjá skipu­lags­full­trúa." Lögð fram drög að svari skipu­lags­full­trúa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 18 201705006F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 308 201705005F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 436. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 43201705001F

                Fund­ar­gerð 43. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

                  Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar fund­ar með Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 43. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Hug­mynd­ir ung­menna úr Mos­fells­bæ. 201701170

                  kynn­ing á vinnu Ung­menn­ráðs í vet­ur.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 43. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Sam­þykkt um ung­mennaráð 201703017

                  Ung­mennaráð legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkt­inni verði breytt í sam­ræmi við með­fylgj­andi skjal. Einn­ig legg­ur ráð­ið til að ung­mennaráð fá full­trúa inn í nefnd­ir með mál­frelsi og til­lögu­rétt, en ekki at­kvæða­rétt. Ung­mennaráð legg­ur til að þetta verði prufað á næstu önn í einni nefnd, td. Íþrótta og tóm­stunda­nefnd

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 43. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 308201705005F

                  Fund­ar­gerð 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Ála­foss­veg­ur 23/um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi f. and­dyri 201601125

                    Hús­fé­lag­ið Ála­foss­vegi 23 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu and­dyri við aust­ur­hlið húss­ins nr. 23 við Ála­fossveg.
                    Stærð 26,3 m2, 68,8 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Ásland 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701245

                    Andrés Gunn­ars­son Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með auka­í­búð og bíl­geymslu á lóð­inni nr. 9 við Ásland í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: 1. hæð 98,8 m2, auka­í­búð 77,5 m2, 2. hæð 147,4 m2, bíl­geymsla 29,0 m2, 1119,4 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Engja­veg­ur 14a (Kvenna­brekka), Um­sókn/fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201705036

                    Sæv­ar Geirs­son Hamra­borg 10 Kópa­vogi fh. Stefáns Frið­finns­son­ar, sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað á lóð­inni nr. 14A við Engja­veg ( Kvenna­brekku) auk þess að byggja bíl­skúr úr timbri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stækk­un sum­ar­bú­staðs 44,2 m2 159,0 m3.
                    Bíl­skúr 45,3 m2, 149,5 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Laxa­tunga 140,Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704076

                    Car­los Gam­bos Nausta­bryggju 36 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins nr. 140 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.5. Lág­holt 2a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705022

                    Guð­björg Pét­urs­dótt­ir Lág­holti 2A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta bíl­skúr húss­ins nr. 2 við Lág­holt í snyrti­stofu í rekstri ein­stak­lings í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.6. Skýja­borg­ir v/Króka­tjörn, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/fyr­ir­spurn 201705021

                    Kristján Giss­ur­ar­son Akra­seli 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að flytja og stað­setja áður byggt timb­ur­hús á lands­spildu við Króka­tjörn, landnr. 125143 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Á land­inu sem er ódeili­skipu­lagt er frí­stunda­hús. Landi

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.7. Snæfríð­argata 1, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704096

                    Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 5 íbúða tveggja hæða fjöleigna­hús nr. 1 við Snæfríð­ar­götu.
                    Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.8. Snæfríð­argata 5, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704097

                    Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 5 íbúða tveggja hæða fjöleigna­hús nr. 5 við Snæfríð­ar­götu.
                    Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.9. Stórikriki 37, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704025

                    ingi B. Kára­son Litlakrika 39 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 37 við Stórakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð húss: Íbúð 196,9 m2, bíl­geymsla 46,9 m2, 1076,0 m3.
                    Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir á lóð­inni falli úr gildi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.10. Sölkugata 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704050

                    Anna B Guð­bergs­dótt­ir Bakka­stöð­um 161 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með auka­í­búð og bíl­geymslu á lóð­inni nr. 7 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð: íbúð 1. hæð 106,0 m2, bíl­geymsla 31,2 m2, auka­í­búð 65,0 m2, 2. hæð 125,8 m2, 1208,1 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.11. Sölkugata 1-3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703363

                    HJS Bygg ehf. Reykja­byggð 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 1 og 3 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð nr. 1, íbúð 178,0 m2, 789,6 m3.
                    Stærð nr. 3, íbúð 178,0 m2, 789,6 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.12. Sölkugata 5, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703369

                    HJS Bygg ehf. Reykja­byggð 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 5 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð : íbúð 195,8 m2, 852,0 m3

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.13. Voga­tunga 17,Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704053

                    Marteinn Jóns­son Vindakór 5 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir til­færslu um 100 cm. til aust­urs á áður sam­þykktu ein­býl­is­húsi við Voga­tungu 17 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 308. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 18201705006F

                    Fund­ar­gerð 18. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10. Fund­ar­gerð 374. fund­ar Sorpu201705063

                      Fundargerð 274.fundar Sorpu

                      Lagt fram.

                    • 11. Fund­ar­gerð 264. fund­ar strætó bs201705132

                      Fundargerð nr 264

                      Lagt fram.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:17