8. júní 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Samþykkt með níu atkvæðum að taka mál vegna komandi forsetakosninga 2016 á dagskrá fundarins.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Forsetakosningar 2016201604205
Óskað verður eftir heimild fyrir því að bæjarstjóra, eða lögmanni í hans umboði, verði falið að semja kjörskrá vegna forsetakosninga 25. júní 2016 og að þeim verði veitt umboð til að fjalla um kærur vegna kjörskrárinnar.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að fela bæjarstjóra, eða lögmanni Mosfellsbæjar í hans umboði, að semja kjörskrá vegna komandi forsetakosninga sem fram fara hinn 25. júní 2016. Jafnframt er ofangreindum með sama hætti veitt fullnaðarumboð til að fjalla um athugasemdir, úrskurða um og gera breytingar á kjörskránni eftir atvikum fram að kjördegi.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1260201605021F
Fundargerð 1260. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 673. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Afnot af íþróttamannvirkjum vegna Öldungamóts BLÍ í maí 2017 201605164
Beiðni um afnot íþróttamannvirkja fyrir Öldungamót Blaksambands Íslands 28.-30. apríl 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1260. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Úthlutun lóða - Bjarkarholt 1-9 og Háholt 23 201605178
Athugasemdir Leigufélagsins Bestlu vegna úthlutunar lóða við Bjarkarholt/Háholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1260. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Beiðni um samstarf vegna hljólahreystibrautar í Mosfellsbæ 201605229
LexGames óskar eftir samstarfi við að setja upp hjólahreystibrauti í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1260. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Umsögn um frumvarp til laga um útlendinga 201604231
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1260. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Umsögn um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur 201605078
Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1260. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1261201605029F
Fundargerð 1261. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 673. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Athugasemdir Bestlu vegna úthlutunar lóða við Bjarkarholt/Háholt 201605178
Drög að svarbréfi lögmanns vegna erindis Leigufélagsins Bestlu ehf. lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1261. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Skilmálar í útboðsgögnum Mosfellsbæjar 201605067
Umsögn lögmanns lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1261. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Klórkerfi í Varmárlaug og Lágafellslaug 201602078
Lagt er fyrir bæjarráð minnisblað með ósk um heimild til útboðs á endurnýjun klórkerfa í Varmárlaug og Lágafellslaug.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1261. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Desjamýri 3 /Umsókn um lóð 201512246
Varðandi lóðina Desjamýri 3
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1261. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Rekstur deilda janúar til mars 2016 201605328
Rekstraryfirlit janúar til mars 2016 kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1261. fundar bæjarráðs samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 323201605016F
Fundargerð 323. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 673. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
4.1. Útibú Varmárskóla í Brúarlandi 201605129
Fræðslunefndarfundur haldinn í Brúarlandi, skoðum aðstæður og hittum stjórnendur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 323. fundar fræðslunefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 324201605026F
Fundargerð 324. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 673. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
5.1. Vinaliðaverkefni og lokaverkefni. 201605293
Kynning á Vinaliðaverkefni í Lágafellsskóla svo og á lokaverkefnum 10. bekkja skólans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar fræðslunefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ. 201604031
Bæjarráð vísaði drögum að lögreglusamþykkt til umsagnar fræðslunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar fræðslunefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Innkaup á skólavörum 2015082225
Ábending frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 324. fundar fræðslunefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 201201605028F
Fundargerð 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 673. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Helgafellsskóli 201503558
Á fundinn mætir Gunnhildur Sæmundsdóttir framkvæmdarstjóri. fræðslu- og frístundasviðs og upplýsir nefndina um þá þarfagreiningu sem að unnin hefur v/ Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Opin leiksvæði í Mosfellsbæ 201409230
Bæjarstjórn ákvað að máli þessu yrði vísað aftur til íþrótta- og tómstundanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Uppbygging útiæfingasvæða við göngustíga Mosfellsbæjar. 201604033
Á 199. fundi íþrótta- og tómstundanefndar ákvað nefndin að vinna frekar að málinu á næsta fundi nenfdarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Beiðni um samstarf vegna hljólahreystibrautar í Mosfellsbæ 201605229
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefnar á 1260. fundi 26. maí sl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Útivistarsvæði við Hafravatn 201409231
Íþróttafulltrúi fer yfir stöðuna á svæðinu við Hafravatn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum 201305172
Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta-og tómstundafélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 414201605023F
Fundargerð 414. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 673. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Umsókn um skiptingu lóðar og byggingu sumarhúss við Hafravatn 201604157
Lagt fram bréf Daníels Þórarinssonar og Ingibjargar Norðdahl dags. 11. maí 2016, þar sem þau gera athugasemdir við ákvörðun skipulagsnefndar á 412. fundi. Frestað á 413. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ 201604031
Bæjarráð vísaði 12.5.2016 drögum að lögreglusamþykkt til umsagnar skipulagsnefndar. Frestað á 413. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Tunguvegur, gönguþverun við íþróttavelli 201605145
Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu um aðgerðir til að auka öryggi gangandi við Tunguveg vestan Leirvogstungu. Frestað á 413. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Vogabyggð 201605128
Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir 11. maí 2016 til kynningar skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga drög að tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur, Vogabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Reiðleiðir við Reykjahvol og Skammadal 201303263
Gerð grein fyrir fundi með íbúðar- og sumarhúsaeigendum á svæðinu 18. maí s.l.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Uglugata 32-38 og 40-46, fyrirspurn um breytingar á húsgerðum og fjölgun íbúða. 201508941
Lögð fram ný fyrirspurn Gunnars Páls Kristinssonar arkitekts í umboði lóðarhafa JP Capital ehf, þar sem gert er ráð fyrir 20 íbúðum samtals á lóðunum, þar af 4 í tveggja hæða raðhúsi og 16 í tveimur fjölbýlishúsum, sbr. meðfylgjandi tillöguteikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, Afþreyingar- og ferðamannasvæði á Langahrygg, ásamt umhverfisskýrslu og endurskoðaðri deiliskipulagstillögu fyrir svæðið og aðkomuveg að því frá Þingvallavegi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu frá Minjastofnun, svæðisskipulagsstjóra og Umhverfisstofnun, en áður hafa verið lagðar fram umsagnir Skipulagsstofnunar, Heilbrigðiseftirlits og Vegagerðarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Steinunn Dögg Steinsen víkur af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa máls vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- FylgiskjalSvarbréf frá Minjastofnun ÍslandsFylgiskjal1605001 - Langihryggur lýsing, svar svæðisskipulagsstjóra.pdfFylgiskjalUmsögn umhverfisstofnunarFylgiskjal160530 Langihryggur AS tillöguuppdrátturFylgiskjal160525-Umhverfiskyrsla_gy-fb.pdfFylgiskjalLangihryggur deiliskipulagstillaga 25.5.2016FylgiskjalLangihryggur skýringaruppdr. 25.5.2016
7.8. Uglugata 1, 3 og 5, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201605276
Steinþór Kári Kárason arkitekt óskar 27.5.2016 f.h. SVS Trésmíða ehf. f.h. óstofnaðs einkahlutafélags eftir breytingum á deiliskipulagi, þannig að í stað 3-ja tveggja hæða einbýlishúsa komi fjögur einnar hæðar parhús, sbr. meðfylgjandi tillöguuppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Háeyri, ósk um samþykkt deiliskipulags 2015081086
Lögð fram ný tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar, unnin af KrArk teiknistofu, sbr. bókun á 402. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir 201605282
F.h. landeiganda Margrétar S. Þórðardóttur óskar Sigurður Hallgrímsson arkitekt 25.5.2016 eftir uppskiptingu landsins í fjóra hluta en til vara í þrjá, sbr. meðfylgjandi uppdrætti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Vindhóll, Helgadal, ósk um deiliskipulagsbreytingu 201605291
F.h. landeiganda Sigurdórs Sigurðssonar óskar Kári Eiríksson arkitekt eftir breytingu á deiliskipulagi þannig að markaður verði byggingareitur fyrir nýtt íbúðarhús norðan núverandi húss, sbr. meðfylgjandi tillöguuppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Lerkibyggð 1-3. ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201605294
Fyrir hönd lóðarhafa, Finnboga Rúts Jóhannessonar, óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að lóð stækki til austurs, gert verði ráð fyrir stakstæðum bílskúrum á lóðarstækkuninni og leyfileg stærð parhúsa verði aukin.
Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Laxatunga 36-54, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201605295
F.h. lóðarhafa, F fasteignafélags ehf., óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að húsgerðin verði einnar hæðar raðhús í stað tveggja hæða, sbr. meðfylgjandi tillöguuppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Laxatunga 143/Umsókn um byggingarleyfi 201604200
Darri Már Grétarsson hefur sótt um leyfi til að byggja einnar hæðar timburhús á lóðinni nr. 143 við Laxatungu.
Deiliskipulag gerir ráð fyrir tveggja hæða húsi á lóðinni. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.15. Helgafellshverfi, 2. og 3. áfangi, óskir um breytingar á deiliskipulagi 201509513
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi fyrir Ástu Sólliljugötu 14-16 og Bergrúnargötu 1 og 3 var auglýst 12. apríl 2016 með athugasemdafresti til 24. maí. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.16. Hamrabrekkur breyting á deiliskipulagi 201602048
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi á frístundalóðum í Hamrabrekkum var auglýst 12. apríl 2016 með athugasemdafresti til 24. maí. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 287 201605027F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 673. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 287201605027F
Fundargerð 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Ósk um stöðuleyfi fyrir gám í Helgadal 201510297
Bryndís Gunnlaugsdóttir Hólm f.h. Hreins Ólafssonar óskar 19.10.2015 eftir stöðuleyfi fyrir 6 x 2,25 m gámi á landi Helgadals, til þess að nota sem þjónustuhús fyrir "fjölskyldutjaldstæði."
Á 400. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: " Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umbeðið stöðuleyfi verði veitt".Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Engjavegur 19/Umsókn um byggingarleyfi 201605041
Gústav Gústavsson Klapparhlíð 9 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr límtré einbýlishús og bílskúr á lóðinni nr. 19 við Engjaveg í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúðarhús 1. hæð 106,7 m2, 2. hæð 99,7 m2, 572,4 m3. Bílskúr 29,7 m2, 122,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Kvíslartunga 34/Umsókn um byggingarleyfi 201605244
Stálbindingar ehf. Drekavöllum 26 sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með sambyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 34 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.
Stærð: Íbúðarrými 206,9 m2, bílgeymsla 39,6 m2, 906,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Laxatunga 143/Umsókn um byggingarleyfi 201604200
Darri Már Grétarsson Fífuhvammi 17 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 143 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir tveggja hæða húsi á lóðinni.
Stærð: Íbúðarrými 184,8 m2, bílgeymsla 39,8 m2, 751,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Laxatunga 135/Umsókn um byggingarleyfi 201605126
Benedikt Jónsson Tröllateigi 43 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 135 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúðarrými 188,4 m2, geymsla / bílgeymsla 37,6 m2, 1059,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Laxatunga 199/Umsókn um byggingarleyfi 201605122
Vk. verkfræðistofa ehf. Síðumúla 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 199 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss. Íbúðarrými 131,5 m2, geymsla / bílgeymsla 43,0 m2, 660,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.7. Laxatunga 201/Umsókn um byggingarleyfi 201605121
Vk. verkfræðistofa ehf. Síðumúla 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 201 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss. Íbúðarrými 131,5 m2, geymsla / bílgeymsla 43,0 m2, 660,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.8. Leirvogstunga 9/Umsókn um byggingarleyfi 201604255
Þórmar Árnason Suðurbraut 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu/varmamótum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 9 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.
Stærð: Íbúðarrými 159,2 m2,bílgeymsla 38,4 m2, 843,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.9. Byggingarleyfisumsókn, Leirvogstunga 43 201604237
Steinþór Jónasson Ljósavík 24 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 43 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúðarrými 180,0 m2, bílgeymsla 46,0 m2, 768,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.10. Sölkugata 16-20/Umsókn um byggingarleyfi 201605125
Byggingarfélagið Hæ Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hæðarsetningu húsanna nr. 16 - 20 við Sölkugötu í samræmi við leiðrétt hæðar- og lóðarblað.
Stærðir húsa breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.11. Reykjadalur 2 / Umsókn um byggingarleyfi vegna niðurrifs 201605058
Reykjahvoll ehf Þverárseli 22 Reykjavík sækir um leyfi til að rífa gróðurhús í landi Reykjadals landnr. 123745. Um er aða ræða matshluta 03, 05, 09, 07 og 08 samanber meðfylgjandi gögn.
Fyrir liggur skrifleg staðfesting frá Íslandsbanka sem veðhafa að ekki sé gerð athugasemd við að mannvirkin verði rifin.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
8.12. Reykjahlíð/Umsókn um byggingarleyfi 201605284
Mosdal fasteignafélag ehf. Fensölum 6 Kópavogi sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á geymsluhúsnæði í landi Reykjahlíðar landnr. 125629, (almannavarnahús)í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 287. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 673. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 429. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu201606011
Fundargerð 429. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
- FylgiskjalSSH_09_Grunnskólag_nemenda_Í_sjálfstætt_starfandi_skólum_utan_lögheimilissveitarfélags.pdfFylgiskjalSSH_08_2016_04_19_Skogr.fel.Rvk_Esjustigur.pdfFylgiskjalSSH_07_Fjölsmiðjan_Viðaukasamningur_2016.pdfFylgiskjalSSH_06_2016_03_22_Sambandid_Frumvarp_til_laga_um_almennar_ibudir_Medfylgjandi.pdfFylgiskjalSSH_06_2016_03_22_Sambandid_Frumvarp_til_laga_um_almennar_ibudir.pdfFylgiskjalSSH_05_Erindi_til_umræðu_í_sveitarstj_heilbrigðisn_og_stjórnum_landshlutasamtaka.pdfFylgiskjalSSH_03c_Samgönguáætlun_þingskjal1061.pdfFylgiskjalSSH_03b_Samningur_SSH_Vegagerdin-Frumdrog_að_verk-_og_kostnaðaráætlun.pdfFylgiskjalSSH_03b_Samningur_SSH_Vegagerd_þroun_samgöngumannvirkja.pdfFylgiskjalSSH_03a_Samningur_atak_vidhald_endurnýjun gatnakerfis.pdfFylgiskjalSSH_02c_Þjónustulýsing_endursk-yfirlesin_SF_og_ÁS_28-04-2016.pdfFylgiskjalSSH_02c_Sameiginlegar_reglur_f_ferðaþj_fatlaðs_fólks_28_april_2016.pdfFylgiskjalSSH_02b_Erindisbr_Samr.hóps_fél.málastj_28_april_2016.pdfFylgiskjalSSH_02a_Erindisbréf_þjónustuhóps_28_apríl_2016.pdfFylgiskjalSSH_01_Skíðasvæðin_Skalafell_rekstrarframlag_Sveitarfélög.pdfFylgiskjalSSH_01_Skíðasvæðin_samstarfssamningur_2016_26_04_ÓE.pdfFylgiskjalSSH_01_Skíðasvæðin_samningur_2014_01_06_shbfsk.pdfFylgiskjalSSH_Stjorn_429_fundur_2016_05_02.pdfFylgiskjalSSH Stjórn -fundargerð nr. 429.pdf
10. Fundargerð 245. fundar Strætó bs201606021
Fundargerð 245. fundar Strætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 245 27.05.2016.pdfFylgiskjal2016 05 27 - Fjárhagsáætlun Strætó 2016 viðaukar 1 og 2 (A).pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 245 27052016.pdfFylgiskjalGæludýr í strætó_verkefnishandbók,.pdfFylgiskjalStrætó Minnisblað - kaup á talningarkerfi.pdfFylgiskjalStrætó Minnisblað vegna greinar 4 3 í eigendastefnu 10022016.pdfFylgiskjalStrætó-Skjal_16052613470.pdf
11. Fundargerð 361. fundar Sorpu bs201605217
Fundargerð 361. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
- FylgiskjalFylgigögn með fundargerð.pdfFylgiskjalFundargerð 361. Stjórnarfundar SORPU bs.pdfFylgiskjalFundargerð 361.stjórnarfundar.pdfFylgiskjalm20160411_uppgjor_endurvst_undirritad.pdfFylgiskjalMB-V10-002-2.140.051.pdfFylgiskjalMinnisblad_Samband_rrtu_9_5_2016.pdfFylgiskjalMinnisblað rekstarstjóra 20 4 2016.pdf
12. Fundargerð 244. fundar Strætó bs201605242
Fundargerð 244. fundar Strætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 244 13.05.2016.pdfFylgiskjalÁhættustefna Strætó_Drög_maí 2016.pdfFylgiskjalFerðaþjónusta fatlaðs fólks samanburður á milli ára.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 244 13052016.pdfFylgiskjalMælaborð - yfirlit rekstur jan-apr 2016.pdfFylgiskjalStrætó - 16 05 12 Minnisblað - Mögulegar leiðakerfisbreytingar haustið 2016 á höfuðborgarsvæðinu (002).pdfFylgiskjalStrætó - Minniblað_til upplýsinga_endurmenntun atvinnubílstjóra_130516.pdfFylgiskjalStrætó - Minnisblað ferðaþjónusta fatlaðs fólks.pdfFylgiskjalStrætó Grensásvegur 3336-641-KYNNING-fyrir strætó.pdf
13. Fundargerð 362. fundar Sorpu bs201605279
Fundargerð 362. fundar Sorpu bs
Lagt fram.