Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. janúar 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) 2. varabæjarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1334201712014F

    Fund­ar­gerð 1334. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Sel­holt l.nr. 204589 - ósk Veitna eft­ir lóð und­ir smá­dreif­istöð 201711226

      Borist hef­ur er­indi frá Veit­um dags. 20. nóv­em­ber 2017 varð­andi lóð und­ir smá­dreif­istöð í landi Sel­holts lnr. 204589.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1334. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Hita­veita Helga­dal - Beiðni um heitt vatn fyr­ir frí­stunda­hús í Helga­dal 201707055

      Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóa um­hverf­is­sviðs um mögu­lega hita­veitu sum­ar­húsa í Helga­dal.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1334. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Ósk um út­hlut­un lóða við Sunnukrika 3-7 201609340

      Drög að við­auka­samn­ingi við Sunnu­bæ ehf. og lóð­ar­leigu­samn­ing­um vegna lóða nr. 3 og 5 við Sunnukrika lögð fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1334. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 8 at­kvæð­um og 1 á móti.

    • 1.4. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

      Fram­vindu­skýrsla vegna Helga­fells­skóla lögð fram til kynn­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1334. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði 201206253

      Lögð fram skýrsla um­hverf­is­stjóra um fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1334. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Breyt­ing­ar á 3. hæð í Kjarna 201709133

      Upp­lýst um stöðu mála vegna breyt­inga á 3. hæð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1334. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1335201712019F

      Fund­ar­gerð 1335. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Stefna Mos­fells­bæj­ar um for­varn­ir gegn einelti, áreitni og van­líð­an á vinnustað. 201712169

        Er­indi á dagskrá að ósk Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar fagn­ar fyr­ir­spurn um stefnu Mos­fells­bæj­ar í mál­um er varða einelti, áreitni og of­beldi en þyk­ir sá áhugi hafa vakn­að nokk­uð seint þar sem mjög stutt er síð­an að full­trú­ar D-, S- og V-lista höfn­uðu fag­legri með­ferð á máli af sama toga ein­ung­is nokkr­um vik­um áður en Met­oo bylt­ing­in hófst.
        Eins vek­ur furðu að stefn­an skuli fyrst nú líta dags­ins ljós en hafi ekki ver­ið kynnt kjörn­um full­trú­um þeg­ar það mál var á dagskrá. Þess má geta að verklags­regl­urn­ar voru ekki að­gengi­leg­ar á vef sveit­ar­fé­lags­ins.
        Á regl­un­um má glöggt sjá að sú til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að fá óháð­an vinnisál­fræð­ing til að gera út­tekt á sam­skipt­um bæj­ar­full­trúa var rétt­mæt og skv. regl­un­um.

        Bók­un D-, V- og S- lista
        Um­rætt mál er sett á dagskrá bæj­ar­ráðs í ljósi þeirr­ar mik­il­vægu bylt­ing­ar sem #met­oo #ískugga­valds­ins er. Þar er um að ræða ómenn­ingu sem því mið­ur hef­ur þrif­ist í okk­ar sam­fé­lagi. Bæj­ar­full­trú­ar D V og S lista neita að taka þátt í þeirri til­raun bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að tengja þetta mik­il­væga mál ákveðn­um sam­skipta­örðu­leik­um í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar og þar með draga úr mik­il­vægi þeirr­ar um­ræðu sem #met­oo #ískugga­valds­ins er.
        Hvað varð­ar efnistök bók­un­ar­inn­ar er full­yrð­ing­um sem þar fram koma al­gjör­lega vísað á bug

        Af­greiðsla 1335. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Ósk vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um að Mos­fells­bær taki á móti flótta­mönn­um 201710100

        Minn­is­blað vegna mót­töku flótta­fólks.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1335. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 201705191

        Leik­skól­ar og dag­for­eldr­ar, gjald­skrár og samn­ing­ar 2018.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1335. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

        Minn­is­blað um stöðu mála lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1335. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 201701243

        Drög að hús­næð­isáætlun lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1335. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1336201801002F

        Fund­ar­gerð 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Borg­ar­lín­an, há­gæða al­menn­ings­sam­göng­ur 201611131

          Ábend­ing­ar vegna Borg­ar­línu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Gjaldskrá SHS 2018 201712261

          Óskað sam­þykkt­ar á gjaldskrá SHS árið 2018.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Sum­ar­bú­stað­alóð í landi Úlfars­fells 2, landnr. 125503 - skrán­ing lóð­ar. 201702214

          Óskað heim­ild­ar til af­sals spildu und­ir veg­stæði.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

          Minn­is­blað um stöðu mála lagt fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 201701243

          Drög að hús­næð­isáætlun lögð fram. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
          Nú liggja fyr­ir drög að hús­næð­isáætlun Mos­fells­bæj­ar til næstu fjög­urra ára og fyr­ir­sjá­an­legt að vinn­unni er ekki lok­ið. Stjórn­sýsl­an er enn að störf­um og starfs­hóp­ur inn­an stjórn­sýsl­unn­ar í burð­ar­liðn­um. Það sem upp á vant­ar er hin póli­tíska sýn fjöl­skip­aðr­ar bæj­ar­stjórn­ar, sér­stak­lega hvað varð­ar fé­lags­leg úr­ræði í hús­næð­is­mál­um í Mos­fells­bæ.
          Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur því til að full­trú­ar fram­boð­anna fundi um stefn­una til að leggja póli­tísk­ar lín­ur og gefa stjórn­sýsl­unni vega­nesti til að ljúka sinni vinnu.

          Har­ald­ur Sverris­son ger­ir þá máls­með­ferð­ar­til­lögu að til­lögu M-lista verði vísað til bæj­ar­ráðs í tengsl­um við um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar um hús­næð­isáætl­un­ar­inn­ar.

          Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. End­ur­skoð­un hjá Mos­fells­bæ 201712306

          End­ur­nýjað ráðn­ing­ar­bréf end­ur­skoð­anda lagt fram ásamt kynn­ingu í upp­hafi end­ur­skoð­un­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

          Við­auki vegna fjár­hags­áætl­un­ar lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 201712244

          Til um­sagn­ar, frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga (samn­ing­ur Sþ um rétt­indi fatl­aðs fólks, stjórn­sýsla og hús­næð­is­mál), fyr­ir 15. janú­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Um­sögn um frum­varp til laga um þjón­ustu við fatlað fólk með mikl­ar stuðn­ings­þarf­ir 201712243

          Um­sögn um frum­varp til laga um þjón­ustu við fatlað fólk með mikl­ar stuðn­ings­þarf­ir, fyr­ir 15. janú­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Um­sögn um frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga (fast­eigna­sjóð­ur) 201712309

          Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is send­ir til um­sagn­ar frum­varp til laga um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga (fast­eigna­sjóð­ur).

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Um­sögn um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna (kosn­inga­ald­ur) 201712310

          Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is send­ir til um­sagn­ar frum­varp til laga um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna (kosn­inga­ald­ur).

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1336. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 263201712005F

          Fund­ar­gerð 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2018 201712026

            Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2018

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. SSH - sam­eig­in­leg ferða­þjón­usta fatl­aðra 201510261

            Breyt­ing­ar á sam­eig­in­leg­um regl­um fyr­ir ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks og þjón­ustu­lýs­ingu. Til­lög­urn­ar voru sam­þykkt­ar hjá stjórn SSH mánu­dag­inn 4. des­em­ber 2016.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ 201603286

            Minn­is­blað um fyr­ir­komulag heima­þjón­ustu í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Mál­efni aldr­aðra 201703410

            Mót­un stefnu í þjón­ustu við aldr­aða í Mos­fells­bæ til næstu ára, um­fjöllun um næstu skref.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 470 201711027F

            Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 471 201711031F

            Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 472 201711034F

            Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 473 201711037F

            Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1159 201711032F

            Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1160 201711038F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 263. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 216201712001F

            Fund­ar­gerð 216. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Kjör Íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2017 201712027

              Minn­is­blað frá Íþrótta­full­trúa varð­andi kjör á íþrótta­manni og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2017

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 216. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Árs­skýrsl­ur stofn­anna Frí­stunda­sviðs 2016-17 201711055

              Árs­skýrsl­ur stofn­anna Frí­stunda­sviðs 2016-17

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 216. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Til­laga Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar um setu ung­menna í nefnd­um Mos­fell­bæj­ar. 201711065

              Á ár­leg­um fundi Ung­menna­ráðs (43. Fund­ur 03.05.17) og Bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar bar Ung­mennaráð ma. upp þá hug­mynd að Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar ætti áheyrn­ar­full­trúa í nefnd­um Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 216. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 451201712017F

              Fund­ar­gerð 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar 2018. 201712048

                Lögð fram starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar fyr­ir árið 2018.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030- beiðni um breyt­ingu-Dal­land 2017081185

                Borist hef­ur er­indi frá Þor­steini Pét­urs­syni, Rík­arði Má Pét­urs­syni og Þór­hildi Pét­urs­dótt­ur dags. 17. ág­úst 2017 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, Dallandi. Frestað á 443. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Hrís­brú - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. 201705256

                Á 441. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. júlí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að hefja fer­il við gerð breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing fyr­ir að­al­skipu­lags­breyt­ing­una.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Álfs­nesvík 201710282

                Á 450. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar er sam­mála því áliti sem fram kem­ur í um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar til skipu­lags­full­trúa Reykja­vík­ur dags. 24. nóv­em­ber sl. um að eðli og um­fang starf­sem­inn­ar sem um er að ræða geti ekki fall­ið und­ir land­notk­un­ina 'efn­istaka- og efn­is­los­un'. Í um­sögn­inni kem­ur jafn­framt fram að um­rædd skipu­lags­áform séu ekki í sam­ræmi við svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og kalli því á breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni skipu­lags­nefnd­ar sem á sæti í svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­ins að koma því á fram­færi hjá svæð­is­skipu­lags­nefnd­inni að skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar telji nauð­syn­legt að svæð­is­skipu­lags­nefnd ráð­ist í heild­ar skoð­un á fjölda og um­fangi þeirra at­hafna- og iðn­að­ar­svæða sem eru inn­an svæð­is­skipu­lags­ins og eins hvort þörf sé á fjölg­un og eða stækk­un slíkra svæða að teknu til­liti til um­hverf­is og sam­fé­lags­legra þátta. Mos­fells­bæ hef­ur borist fjöldi fyr­ir­spurna á síð­ustu miss­er­um um svæði fyr­ir ým­is­kon­ar iðn­að og því ljóst að eft­ir­spurn eft­ir slík­um svæð­um er tölu­verð um þess­ar mund­ir." Lagt fram er­indi Svæð­is­skipu­lags­stjóra höfu­borg­ar­svæð­is­ins dags. 14. des­em­ber 2017.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Brekku­kot Mos­fells­dal - til­laga að deili­skipu­lagi 201612137

                Á 444. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. sept­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: Verk­efn­is­lýs­ing sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna." Lagð­ar fram um­sagn­ir Skipu­lags­stofn­un­ar, Um­hverf­is­stofn­un­ar, Svæð­is­skipu­lags­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og Heil­brigð­is­full­trúa Kjósa­svæð­is.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Bjark­ar­holt/Há­holt - nafn­gift­ir og núm­er lóða. 201710256

                Lagt fram minn­is­blað bygg­ing­ar­full­trúa og skipu­lags­full­trúa varð­andi nafn­gift­ir og núm­er lóða við Bjark­ar­holt/Há­holt.Frestað á 448.og 449.fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                Á 444. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. sept­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst að nýju skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga. Jafn­framt verði óskað eft­ir um­sögn Vega­gerð­ar­inn­ar." Til­lag­an var aug­lýst frá 25. sept­em­ber til og með 6. nóv­em­ber 2017, eng­in at­huga­semd barst. Til­lag­an var send Skipu­lags­stofn­un 23. nóv­em­ber 2017 til yf­ir­ferð­ar skv. 1 mgr. 42. gr. skipu­lagslaga. Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar þar sem gerð­ar eru ýms­ar at­huga­semd­ir við til­lög­una.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Minna Mos­fell 2 - fyr­ir­spurn vegna skipu­lag­mála að Minna Mos­felli 201712114

                Borist hef­ur er­indi frá Teikni­stof­unni Storð ehf. fyr­ir hönd eig­enda að Minna Mos­felli 2 dags. 11. des­em­ber 2017 varð­andi skipu­lag fyr­ir jörð­ina Minna Mos­fell 2.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Gerplustræti 1-5 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201707031

                Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni dags. 3. júlí 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi Gerplustræt­is 1-5

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Efsta­land 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081495

                Á 445. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. sept­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Helga­fell­storf­an - Deili­skipu­lag 201704194

                Á 442. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. júlí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að hefja fer­il við gerð deili­skipu­lags svæð­is­ins." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing fyr­ir deili­skipu­lags­svæð­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug 201611134

                Á 445. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. sept­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að hefja vinnu við breyt­ingu deili­skipu­lags­ins." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Úlfars­fell - upp­setn­ing fjar­skipta­stöðv­ar 201711278

                Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 22. nóv­em­ber 2017 varð­andi nýtt deili­skipu­lag á kolli Úlfars­fells. Frestað á 450. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

                Á fund­inn mættu full­trú­ar Land­mót­un­ar og gerðu grein fyr­ir hug­mynd­um varð­andi fyr­ir­hug­að deili­skipu­lag fyr­ir Æv­in­týra­garð­inn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.15. Fund­ar­gerð 79. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201712053

                Fund­ar­gerð 79. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.16. Fund­ar­gerð 80. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. 201712167

                Fund­ar­gerð 80. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.17. Gatna­gerð Skeið­holt - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 201712208

                Borist hef­ur er­indi frá Ósk­ari Gísla Sveins­syni deild­ar­stjóra ný­fram­kvæmda um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar dags. 14. des­em­ber 2017 varð­andi fram­kvæmda­leyfi vegna gatna­gerð­ar í Skeið­holti.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.18. Bjark­ar­holt 1a-9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710129

                NMM Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 36 íbúða fjöleigna­hús og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 1A-9A við Bjark­ar­holtí sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Um er að ræða 1. áfanga á lóð­inni, hús nr. 7A, 9A og 9B.Enn­frem­ur er sótt um leyfi til að byggja 2. áfanga húss­ins sem er 15 íbúða hús sem verð­ur nr. 5A-5B við Bjark­ar­holt.
                Stærð­húss nr. 5A-5B. Kjall­ari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 5848,1 m3.
                Stærð húss nr. 7A-9B. Kjall­ari 683,9 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 13966,1 m3.
                Bíla­kjall­ari 1019,4 m2.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 450. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.19. Vefara­stræti 24-30, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711319

                Heima­vell­ir ehf. Lág­múla 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta geymsl­um og inn­rétta þar tvær íbúð­ir í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 450. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.20. Desja­mýri 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712044

                HK verk­tak­ar Dals­garði Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og stein­steypu geymslu­hús­næði mats­hluta 2 á lóð­inni nr. 9 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: 568,8 m2, 3060,0 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem um­rædd bygg­ing er utan bygg­ing­ar­reits í gild­andi deili­skipu­lagi. Frestað á 450. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.21. Bratta­hlíð 29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712037

                Bald­ur Freyr Stef­áns­son sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíla­geymslu á lóð­inni nr. 29 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Íbúð 224,3 m2, bíl­geymsla 36,7 m2, 947,8 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem sótt er um leyfi til að hús­ið nái 200 cm. út fyr­ir bygg­ing­ar­reit til aust­urs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.22. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712230

                Ás­grím­ur H Helga­son Leiru­tanga 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að hækka ris­hæð húss­ins nr. 10 við Leiru­tanga og inn­rétta þar íbúð­ar­rými og geymslu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Bygg­inn­ga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lag­nefnd­ar um er­ind­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.23. Bugðufljót 17, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711329

                Meiri­hátt­ar ehf. Kletta­görð­um 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja þrjú stak­stæð at­vinnu­hús­næði á lóð­inni nr. 17 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn, tvö einn­ar hæð­ar og eitt tveggja hæða.
                Stærð: MHL.01 926,4 m2, 5098,8 m3.
                MHL.02 1953,4 m2, 9534,6 m3.
                MHL.03 1079,4 m2, 8938,8 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.24. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 323 201712018F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 451. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 452201801001F

                Fund­ar­gerð 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Efsta­land 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081495

                  Á 445. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. sept­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Frestað á 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Helga­fell­storf­an - Deili­skipu­lag 201704194

                  Á 442. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. júlí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að hefja fer­il við gerð deili­skipu­lags svæð­is­ins." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing fyr­ir deili­skipu­lags­svæð­ið. Frestað á 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug 201611134

                  Á 445. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. sept­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að hefja vinnu við breyt­ingu deili­skipu­lags­ins." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Frestað á 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Úlfars­fell - upp­setn­ing fjar­skipta­stöðv­ar 201711278

                  Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 22. nóv­em­ber 2017 varð­andi nýtt deili­skipu­lag á kolli Úlfars­fells. Frestað á 450. fundi og 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Fund­ar­gerð 79. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201712053

                  Fund­ar­gerð 79. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram. Frestað á 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Fund­ar­gerð 80. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. 201712167

                  Fund­ar­gerð 80. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram. Frestað á 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Gatna­gerð Skeið­holt - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 201712208

                  Borist hef­ur er­indi frá Ósk­ari Gísla Sveins­syni deild­ar­stjóra ný­fram­kvæmda um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar dags. 14. des­em­ber 2017 varð­andi fram­kvæmda­leyfi vegna gatna­gerð­ar í Skeið­holti. Frestað á 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Bjark­ar­holt 1a-9a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201710129

                  NMM Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 36 íbúða fjöleigna­hús og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 1A-9A við Bjark­ar­holtí sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Um er að ræða 1. áfanga á lóð­inni, hús nr. 7A, 9A og 9B.Enn­frem­ur er sótt um leyfi til að byggja 2. áfanga húss­ins sem er 15 íbúða hús sem verð­ur nr. 5A-5B við Bjark­ar­holt.
                  Stærð­húss nr. 5A-5B. Kjall­ari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 5848,1 m3.
                  Stærð húss nr. 7A-9B. Kjall­ari 683,9 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 13966,1 m3.
                  Bíla­kjall­ari 1019,4 m2.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 450. og 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.9. Vefara­stræti 24-30, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711319

                  Heima­vell­ir ehf. Lág­múla 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta geymsl­um og inn­rétta þar tvær íbúð­ir í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 450. og 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.10. Desja­mýri 9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712044

                  HK verk­tak­ar Dals­garði Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og stein­steypu geymslu­hús­næði mats­hluta 2 á lóð­inni nr. 9 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: 568,8 m2, 3060,0 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem um­rædd bygg­ing er utan bygg­ing­ar­reits í gild­andi deili­skipu­lagi. Frestað á 450. og 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.11. Bratta­hlíð 29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712037

                  Bald­ur Freyr Stef­áns­son sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíla­geymslu á lóð­inni nr. 29 við Bröttu­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: Íbúð 224,3 m2, bíl­geymsla 36,7 m2, 947,8 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem sótt er um leyfi til að hús­ið nái 200 cm. út fyr­ir bygg­ing­ar­reit til aust­urs. Frestað á 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.12. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712230

                  Ás­grím­ur H Helga­son Leiru­tanga 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að hækka ris­hæð húss­ins nr. 10 við Leiru­tanga og inn­rétta þar íbúð­ar­rými og geymslu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.Bygg­inn­ga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lag­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.13. Bugðufljót 17, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201711329

                  Meiri­hátt­ar ehf. Kletta­görð­um 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja þrjú stak­stæð at­vinnu­hús­næði á lóð­inni nr. 17 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn, tvö einn­ar hæð­ar og eitt tveggja hæða.
                  Stærð: MHL.01 926,4 m2, 5098,8 m3.
                  MHL.02 1953,4 m2, 9534,6 m3.
                  MHL.03 1079,4 m2, 8938,8 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 451. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 452. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 184201712010F

                  Fund­ar­gerð 184. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 708. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  Fundargerðir til kynningar

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:59