10. janúar 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) 2. varabæjarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1334201712014F
Fundargerð 1334. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 708. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Selholt l.nr. 204589 - ósk Veitna eftir lóð undir smádreifistöð 201711226
Borist hefur erindi frá Veitum dags. 20. nóvember 2017 varðandi lóð undir smádreifistöð í landi Selholts lnr. 204589.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1334. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Hitaveita Helgadal - Beiðni um heitt vatn fyrir frístundahús í Helgadal 201707055
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóa umhverfissviðs um mögulega hitaveitu sumarhúsa í Helgadal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1334. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Ósk um úthlutun lóða við Sunnukrika 3-7 201609340
Drög að viðaukasamningi við Sunnubæ ehf. og lóðarleigusamningum vegna lóða nr. 3 og 5 við Sunnukrika lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1334. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum og 1 á móti.
1.4. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1334. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Framkvæmdir í Ævintýragarði 201206253
Lögð fram skýrsla umhverfisstjóra um framkvæmdir í Ævintýragarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1334. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Breytingar á 3. hæð í Kjarna 201709133
Upplýst um stöðu mála vegna breytinga á 3. hæð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1334. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1335201712019F
Fundargerð 1335. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 708. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Stefna Mosfellsbæjar um forvarnir gegn einelti, áreitni og vanlíðan á vinnustað. 201712169
Erindi á dagskrá að ósk Önnu Sigríðar Guðnadóttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar fagnar fyrirspurn um stefnu Mosfellsbæjar í málum er varða einelti, áreitni og ofbeldi en þykir sá áhugi hafa vaknað nokkuð seint þar sem mjög stutt er síðan að fulltrúar D-, S- og V-lista höfnuðu faglegri meðferð á máli af sama toga einungis nokkrum vikum áður en Metoo byltingin hófst.
Eins vekur furðu að stefnan skuli fyrst nú líta dagsins ljós en hafi ekki verið kynnt kjörnum fulltrúum þegar það mál var á dagskrá. Þess má geta að verklagsreglurnar voru ekki aðgengilegar á vef sveitarfélagsins.
Á reglunum má glöggt sjá að sú tillaga Íbúahreyfingarinnar um að fá óháðan vinnisálfræðing til að gera úttekt á samskiptum bæjarfulltrúa var réttmæt og skv. reglunum.Bókun D-, V- og S- lista
Umrætt mál er sett á dagskrá bæjarráðs í ljósi þeirrar mikilvægu byltingar sem #metoo #ískuggavaldsins er. Þar er um að ræða ómenningu sem því miður hefur þrifist í okkar samfélagi. Bæjarfulltrúar D V og S lista neita að taka þátt í þeirri tilraun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar að tengja þetta mikilvæga mál ákveðnum samskiptaörðuleikum í bæjarstjórn Mosfellsbæjar og þar með draga úr mikilvægi þeirrar umræðu sem #metoo #ískuggavaldsins er.
Hvað varðar efnistök bókunarinnar er fullyrðingum sem þar fram koma algjörlega vísað á bugAfgreiðsla 1335. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Ósk velferðarráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti flóttamönnum 201710100
Minnisblað vegna móttöku flóttafólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1335. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Leikskólar og dagforeldrar, gjaldskrár og samningar 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1335. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Minnisblað um stöðu mála lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1335. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar 201701243
Drög að húsnæðisáætlun lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1335. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1336201801002F
Fundargerð 1336. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 708. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Borgarlínan, hágæða almenningssamgöngur 201611131
Ábendingar vegna Borgarlínu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Gjaldskrá SHS 2018 201712261
Óskað samþykktar á gjaldskrá SHS árið 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Sumarbústaðalóð í landi Úlfarsfells 2, landnr. 125503 - skráning lóðar. 201702214
Óskað heimildar til afsals spildu undir vegstæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Minnisblað um stöðu mála lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar 201701243
Drög að húsnæðisáætlun lögð fram. Málinu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Nú liggja fyrir drög að húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar til næstu fjögurra ára og fyrirsjáanlegt að vinnunni er ekki lokið. Stjórnsýslan er enn að störfum og starfshópur innan stjórnsýslunnar í burðarliðnum. Það sem upp á vantar er hin pólitíska sýn fjölskipaðrar bæjarstjórnar, sérstaklega hvað varðar félagsleg úrræði í húsnæðismálum í Mosfellsbæ.
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur því til að fulltrúar framboðanna fundi um stefnuna til að leggja pólitískar línur og gefa stjórnsýslunni veganesti til að ljúka sinni vinnu.Haraldur Sverrisson gerir þá málsmeðferðartillögu að tillögu M-lista verði vísað til bæjarráðs í tengslum við umfjöllun nefndarinnar um húsnæðisáætlunarinnar.
Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Endurskoðun hjá Mosfellsbæ 201712306
Endurnýjað ráðningarbréf endurskoðanda lagt fram ásamt kynningu í upphafi endurskoðunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 201511068
Viðauki vegna fjárhagsáætlunar lagður fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga 201712244
Til umsagnar, frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (samningur Sþ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál), fyrir 15. janúar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir 201712243
Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, fyrir 15. janúar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Umsögn um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignasjóður) 201712309
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignasjóður).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Umsögn um frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) 201712310
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1336. fundar bæjarráðs samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 263201712005F
Fundargerð 263. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 708. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2018 201712026
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. SSH - sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðra 201510261
Breytingar á sameiginlegum reglum fyrir ferðaþjónustu fatlaðs fólks og þjónustulýsingu. Tillögurnar voru samþykktar hjá stjórn SSH mánudaginn 4. desember 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Heimaþjónusta í Mosfellsbæ 201603286
Minnisblað um fyrirkomulag heimaþjónustu í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Málefni aldraðra 201703410
Mótun stefnu í þjónustu við aldraða í Mosfellsbæ til næstu ára, umfjöllun um næstu skref.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Barnaverndarmálafundur - 470 201711027F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Barnaverndarmálafundur - 471 201711031F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Barnaverndarmálafundur - 472 201711034F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Barnaverndarmálafundur - 473 201711037F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Trúnaðarmálafundur - 1159 201711032F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Trúnaðarmálafundur - 1160 201711038F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 263. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 216201712001F
Fundargerð 216. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 708. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Kjör Íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2017 201712027
Minnisblað frá Íþróttafulltrúa varðandi kjör á íþróttamanni og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Ársskýrslur stofnanna Frístundasviðs 2016-17 201711055
Ársskýrslur stofnanna Frístundasviðs 2016-17
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Tillaga Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um setu ungmenna í nefndum Mosfellbæjar. 201711065
Á árlegum fundi Ungmennaráðs (43. Fundur 03.05.17) og Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar bar Ungmennaráð ma. upp þá hugmynd að Ungmennaráð Mosfellsbæjar ætti áheyrnarfulltrúa í nefndum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 451201712017F
Fundargerð 451. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 708. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2018. 201712048
Lögð fram starfsáætlun skipulagsnefndar fyrir árið 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030- beiðni um breytingu-Dalland 2017081185
Borist hefur erindi frá Þorsteini Péturssyni, Ríkarði Má Péturssyni og Þórhildi Pétursdóttur dags. 17. ágúst 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, Dallandi. Frestað á 443. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Hrísbrú - umsókn um breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. 201705256
Á 441. fundi skipulagsnefndar 21. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð breytingar á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030." Lögð fram skipulagslýsing fyrir aðalskipulagsbreytinguna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Álfsnesvík 201710282
Á 450. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar er sammála því áliti sem fram kemur í umsögn Skipulagsstofnunar til skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 24. nóvember sl. um að eðli og umfang starfseminnar sem um er að ræða geti ekki fallið undir landnotkunina 'efnistaka- og efnislosun'. Í umsögninni kemur jafnframt fram að umrædd skipulagsáform séu ekki í samræmi við svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins og kalli því á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Skipulagsnefnd felur formanni skipulagsnefndar sem á sæti í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðins að koma því á framfæri hjá svæðisskipulagsnefndinni að skipulagsnefnd Mosfellsbæjar telji nauðsynlegt að svæðisskipulagsnefnd ráðist í heildar skoðun á fjölda og umfangi þeirra athafna- og iðnaðarsvæða sem eru innan svæðisskipulagsins og eins hvort þörf sé á fjölgun og eða stækkun slíkra svæða að teknu tilliti til umhverfis og samfélagslegra þátta. Mosfellsbæ hefur borist fjöldi fyrirspurna á síðustu misserum um svæði fyrir ýmiskonar iðnað og því ljóst að eftirspurn eftir slíkum svæðum er töluverð um þessar mundir." Lagt fram erindi Svæðisskipulagsstjóra höfuborgarsvæðisins dags. 14. desember 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Brekkukot Mosfellsdal - tillaga að deiliskipulagi 201612137
Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: Verkefnislýsing samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lagðar fram umsagnir Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar, Svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins og Heilbrigðisfulltrúa Kjósasvæðis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Bjarkarholt/Háholt - nafngiftir og númer lóða. 201710256
Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa varðandi nafngiftir og númer lóða við Bjarkarholt/Háholt.Frestað á 448.og 449.fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst að nýju skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Jafnframt verði óskað eftir umsögn Vegagerðarinnar." Tillagan var auglýst frá 25. september til og með 6. nóvember 2017, engin athugasemd barst. Tillagan var send Skipulagsstofnun 23. nóvember 2017 til yfirferðar skv. 1 mgr. 42. gr. skipulagslaga. Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar þar sem gerðar eru ýmsar athugasemdir við tillöguna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Minna Mosfell 2 - fyrirspurn vegna skipulagmála að Minna Mosfelli 201712114
Borist hefur erindi frá Teiknistofunni Storð ehf. fyrir hönd eigenda að Minna Mosfelli 2 dags. 11. desember 2017 varðandi skipulag fyrir jörðina Minna Mosfell 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Gerplustræti 1-5 - breyting á deiliskipulagi 201707031
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni dags. 3. júlí 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Gerplustrætis 1-5
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Efstaland 2, Umsókn um byggingarleyfi 2017081495
Á 445. fundi skipulagsnefndar 29. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Helgafellstorfan - Deiliskipulag 201704194
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð deiliskipulags svæðisins." Lögð fram skipulagslýsing fyrir deiliskipulagssvæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Umsókn um lóð við Lágafellslaug 201611134
Á 445. fundi skipulagsnefndar 29. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingu deiliskipulagsins." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Úlfarsfell - uppsetning fjarskiptastöðvar 201711278
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 22. nóvember 2017 varðandi nýtt deiliskipulag á kolli Úlfarsfells. Frestað á 450. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Á fundinn mættu fulltrúar Landmótunar og gerðu grein fyrir hugmyndum varðandi fyrirhugað deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Fundargerð 79. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201712053
Fundargerð 79. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.16. Fundargerð 80. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins. 201712167
Fundargerð 80. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.17. Gatnagerð Skeiðholt - umsókn um framkvæmdaleyfi 201712208
Borist hefur erindi frá Óskari Gísla Sveinssyni deildarstjóra nýframkvæmda umhverfissviðs Mosfellsbæjar dags. 14. desember 2017 varðandi framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar í Skeiðholti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.18. Bjarkarholt 1a-9a, Umsókn um byggingarleyfi 201710129
NMM Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 36 íbúða fjöleignahús og bílakjallara á lóðinni nr. 1A-9A við Bjarkarholtí samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða 1. áfanga á lóðinni, hús nr. 7A, 9A og 9B.Ennfremur er sótt um leyfi til að byggja 2. áfanga hússins sem er 15 íbúða hús sem verður nr. 5A-5B við Bjarkarholt.
Stærðhúss nr. 5A-5B. Kjallari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 5848,1 m3.
Stærð húss nr. 7A-9B. Kjallari 683,9 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 13966,1 m3.
Bílakjallari 1019,4 m2.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 450. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.19. Vefarastræti 24-30, Umsókn um byggingarleyfi 201711319
Heimavellir ehf. Lágmúla 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta geymslum og innrétta þar tvær íbúðir í samræmi við framlögð gögn.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 450. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.20. Desjamýri 9, Umsókn um byggingarleyfi 201712044
HK verktakar Dalsgarði Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og steinsteypu geymsluhúsnæði matshluta 2 á lóðinni nr. 9 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 568,8 m2, 3060,0 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem umrædd bygging er utan byggingarreits í gildandi deiliskipulagi. Frestað á 450. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.21. Brattahlíð 29, Umsókn um byggingarleyfi 201712037
Baldur Freyr Stefánsson sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílageymslu á lóðinni nr. 29 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 224,3 m2, bílgeymsla 36,7 m2, 947,8 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi til að húsið nái 200 cm. út fyrir byggingarreit til austurs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.22. Leirutangi 10, Umsókn um byggingarleyfi 201712230
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð hússins nr. 10 við Leirutanga og innrétta þar íbúðarrými og geymslu í samræmi við framlögð gögn.Bygginngafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.23. Bugðufljót 17, Umsókn um byggingarleyfi 201711329
Meiriháttar ehf. Klettagörðum 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þrjú stakstæð atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 17 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn, tvö einnar hæðar og eitt tveggja hæða.
Stærð: MHL.01 926,4 m2, 5098,8 m3.
MHL.02 1953,4 m2, 9534,6 m3.
MHL.03 1079,4 m2, 8938,8 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.24. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 323 201712018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 451. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 452201801001F
Fundargerð 452. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 708. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Efstaland 2, Umsókn um byggingarleyfi 2017081495
Á 445. fundi skipulagsnefndar 29. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Frestað á 451. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Helgafellstorfan - Deiliskipulag 201704194
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja feril við gerð deiliskipulags svæðisins." Lögð fram skipulagslýsing fyrir deiliskipulagssvæðið. Frestað á 451. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Umsókn um lóð við Lágafellslaug 201611134
Á 445. fundi skipulagsnefndar 29. september 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingu deiliskipulagsins." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Frestað á 451. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Úlfarsfell - uppsetning fjarskiptastöðvar 201711278
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 22. nóvember 2017 varðandi nýtt deiliskipulag á kolli Úlfarsfells. Frestað á 450. fundi og 451. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Fundargerð 79. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201712053
Fundargerð 79. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram. Frestað á 451. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Fundargerð 80. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins. 201712167
Fundargerð 80. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram. Frestað á 451. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Gatnagerð Skeiðholt - umsókn um framkvæmdaleyfi 201712208
Borist hefur erindi frá Óskari Gísla Sveinssyni deildarstjóra nýframkvæmda umhverfissviðs Mosfellsbæjar dags. 14. desember 2017 varðandi framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar í Skeiðholti. Frestað á 451. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Bjarkarholt 1a-9a, Umsókn um byggingarleyfi 201710129
NMM Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 36 íbúða fjöleignahús og bílakjallara á lóðinni nr. 1A-9A við Bjarkarholtí samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða 1. áfanga á lóðinni, hús nr. 7A, 9A og 9B.Ennfremur er sótt um leyfi til að byggja 2. áfanga hússins sem er 15 íbúða hús sem verður nr. 5A-5B við Bjarkarholt.
Stærðhúss nr. 5A-5B. Kjallari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 5848,1 m3.
Stærð húss nr. 7A-9B. Kjallari 683,9 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 13966,1 m3.
Bílakjallari 1019,4 m2.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 450. og 451. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Vefarastræti 24-30, Umsókn um byggingarleyfi 201711319
Heimavellir ehf. Lágmúla 6 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta geymslum og innrétta þar tvær íbúðir í samræmi við framlögð gögn.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 450. og 451. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Desjamýri 9, Umsókn um byggingarleyfi 201712044
HK verktakar Dalsgarði Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr stáli og steinsteypu geymsluhúsnæði matshluta 2 á lóðinni nr. 9 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 568,8 m2, 3060,0 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem umrædd bygging er utan byggingarreits í gildandi deiliskipulagi. Frestað á 450. og 451. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Brattahlíð 29, Umsókn um byggingarleyfi 201712037
Baldur Freyr Stefánsson sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílageymslu á lóðinni nr. 29 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 224,3 m2, bílgeymsla 36,7 m2, 947,8 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi til að húsið nái 200 cm. út fyrir byggingarreit til austurs. Frestað á 451. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Leirutangi 10, Umsókn um byggingarleyfi 201712230
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð hússins nr. 10 við Leirutanga og innrétta þar íbúðarrými og geymslu í samræmi við framlögð gögn.Bygginngafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagnefndar um erindið. Frestað á 451. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Bugðufljót 17, Umsókn um byggingarleyfi 201711329
Meiriháttar ehf. Klettagörðum 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þrjú stakstæð atvinnuhúsnæði á lóðinni nr. 17 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn, tvö einnar hæðar og eitt tveggja hæða.
Stærð: MHL.01 926,4 m2, 5098,8 m3.
MHL.02 1953,4 m2, 9534,6 m3.
MHL.03 1079,4 m2, 8938,8 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 451. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 452. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 184201712010F
Fundargerð 184. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 708. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Skýrsla náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2017 201711078
Drög að ársskýrslu náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2017 þar sem fram koma upplýsingar um störf nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Drög að ramma fyrir endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ lögð fram til umræðu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Starfsáætlun umhverfisnefndar fyrir árið 2018 201712088
Drög að starfsáætlun umhverfisnefndar fyrir vorið 2018, þar sem fram kemur áætlun um fundartíma og niðurröðun fastra verkefna ársins, lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Stígur meðfram Varmá. 201511264
Mál tekið til umræðu að ósk Úrsúlu Junemann
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Eyðing ágengra plöntutegunda 201206227
Mál tekið til umræðu að ósk Nínu Rósar Ísberg
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Kostnaður við verktaka vegna opinna svæða 201712107
Mál tekið á dagskrá að beiðni Nínu Rósar Ísberg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Sérsöfnun á plasti frá heimilum 201704145
Erindi Sorpu - Móttaka og flokkun á plasti til endurvinnslu.
Bæjarráð samþykkti á 1332. fundi sínum þann 30.11.2017 að senda erindið til kynningar í umhverfisnefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 323201712018F
Fundargerð 323. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 708. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10. Fundargerð 363. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201712165
Fundargerð 363. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
11. Fundargerð 364. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201712166
Fundargerð 364. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
12. Fundargerð 277. fundar Stætó bs201712210
Fundargerð 277. fundar Stætó bs
Lagt fram.
13. Fundargerð 382. fundar Sorpu bs201712217
Fundargerð 382. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
14. Fundargerð 451. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201712245
Fundargerð 450. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
15. Fundargerð 35. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis201712265
Fundargerð 35. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis
Lagt fram.