Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. mars 2019 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1387201902028F

  Fund­ar­gerð 1387. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ 201706050

   Mat á stöðu á fjár­hags­þörf GM. frestað frá síð­asta fundi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Til­laga C- lista:
   Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að skipa nefnd sem skip­uð er full­trúa meiri­hluta og minni­hluta í bæj­ar­stjórn ásamt bæj­ar­stjóra um að ná sam­komu­lagi við hags­muna­að­ila um að­komu bæj­ar­ins að frek­ari fjár­mögn­un íþróttamið­stöðv­ar við Hlíð­ar­völl sem lagt verð­ur fyr­ir bæj­ar­ráð. For­senda sam­komu­lags­ins er að­koma lán­ar­drottna að fjár­hags­legri end­ur­skipu­lagn­ingu. Auk þess verði óháð­um að­ila fal­ið að kanna leið­ir til að lækka rekstr­ar­kostn­að fé­lags­ins sem kynnt­ar verða nefnd­inni.

   Til­lag­an var felld með 5 at­kvæð­um gegn 3 at­kvæð­um full­trúa C- L- og S- lista. Full­trúi M- lista sit­ur hjá.

   ***

   Til­laga V- og D- lista: Bæj­ar­stjórn fel­ur bæj­ar­stjóra og lög­manni bæj­ar­ins að gera drög að sam­komu­lagi að­ila um að­komu bæj­ar­ins að frek­ari fjár­mögn­un íþróttamið­stöðv­ar við Hlíð­ar­völl sem lögð verði fyr­ir bæj­ar­ráð. Sam­komu­lag­ið skal byggja á til­lögu ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­is­ins Capacent, sam­an­ber grein­ar­gerð sem lögð var fram og kynnt á bæj­ar­ráðs­fundi 13. feb. 2019. Haft verði sér­stak­lega í huga að þær til­lög­ur sem Capacent legg­ur til dugi til lausn­ar vand­ans. For­senda sam­komu­lags­ins er að­koma lán­ar­drottna að fjár­hags­legri end­ur­skipu­lagn­ingu. Auk þess verði óháð­um að­ila fal­ið að kanna leið­ir til að lækka rekstr­ar­kostn­að fé­lags­ins.

   Til­lag­an var sam­þykkt með 5 at­kvæð­um. Full­trú­ar C- L- S- og M- lista sitja hjá.

   ***

   Bók­un M- lista:
   Full­trúi Mið­flokks­ins tel­ur að ekki hafi far­ið fram full­nægj­andi grein­ing á þörf­um Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar (GM) og eng­in rann­sókn far­ið fram á því hvers vegna fjár­hag­ur GM er með þeim ein­dæm­um sem raun ber vitni. Því sit­ur full­trúi Mið­flokks­ins hjá.

   Bók­un C- L- og s- lista:
   Full­trú­ar Við­reisn­ar, Vina Mos­fells­bæj­ar og Sam­fyll­k­ing­ar sitja hjá við af­greiðslu þessa máls. Æski­legt hefði ver­ið að hafa víð­tæk­ara sam­st­arf við minni­hluta og var lögð fram til­laga um lausn á mál­inu þvert á póli­tík sem full­trú­ar meiri­hluta höfn­uðu.

  • 1.2. Kort­lagn­ing há­vaða og gerð að­gerða­ætl­un­ar 2018 201809279

   Lögð fram drög að að­gerðaráætlun vegna há­vaða­kort­lagn­ing­ar fyr­ir Mos­fells­bæ, til sam­þykkt­ar í aug­lýs­ingu til kynn­ing­ar fyr­ir íbúa í 4 vik­ur, í sam­ræmi við til­skip­un Evr­ópu­sam­bands­ins. - Frestað frá síð­asta fundi

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1387. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M- lista sit­ur hjá.

  • 1.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2018 201901489

   Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2018.

   Matth­ías Þor­valds­son frá Gallup kynn­ir nið­ur­stöð­ur kl. 8:00.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1387. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ-stækk­un Hamra 201812038

   Til­laga heil­brigð­is­ráðu­neyts­ins að stækk­un hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1387. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Þings­álykt­un um mót­un stefnu sem efl­ir fólk af er­lend­um upp­runa til þátt­töku í ís­lensku sam­fé­lagi 201902002

   Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldlu­sviðs

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1387. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

   Fram­vindu­skýrsla 16 vegna Helga­fells­skóla 1.áfanga og leik­skóla lögð fram til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1387. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Út­tekt og end­ur­bæt­ur íþróttagólfa, Íþróttamið­stöðin Varmá 2018084785

   Óskað er heim­ild­ar að bjóða út fram­kvæmd­ir við end­ur­nýj­un gól­f­efn­is í söl­um 1-2 og leggja þar par­ket á fjaðr­andi grind til sam­ræm­is við minn­is­blað Aft­ur­eld­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1387. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Sam­þykkt­ir nefnda Mos­fells­bæj­ar 2018-2022 201809407

   Sam­þykkt­ir fyr­ir Öld­ungaráð lagð­ar fram til sam­þykkt­ar að teknu til­liti til at­huga­semda.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1387. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1388201902032F

   Fund­ar­gerð 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ-stækk­un Hamra 201812038

    Frestað frá síð­asta fundi: Til­laga heil­brigð­is­ráðu­neyts­ins að stækk­un hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Hamra.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Þings­álykt­un um mót­un stefnu sem efl­ir fólk af er­lend­um upp­runa til þátt­töku í ís­lensku sam­fé­lagi 201902002

    Frestað frá síð­asta fundi: Þings­álykt­un um mót­un stefnu sem efl­ir fólk af er­lend­um upp­runa til þátt­töku í ís­lensku sam­fé­lagi

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

    Frestað frá síð­asta fundi: Fram­vindu­skýrsla 16 vegna Helga­fells­skóla 1.áfanga og leik­skóla lögð fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Út­tekt og end­ur­bæt­ur íþróttagólfa, Íþróttamið­stöðin Varmá 2018084785

    Frestað frá aíð­asta fundi: Óskað er heim­ild­ar að bjóða út fram­kvæmd­ir við end­ur­nýj­un gól­f­efn­is í söl­um 1-2 og leggja þar par­ket á fjaðr­andi grind til sam­ræm­is við minn­is­blað Aft­ur­eld­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Sam­þykkt­ir nefnda Mos­fells­bæj­ar 2018-2022 201809407

    Frestað frá síð­asta fundi: Sam­þykkt­ir fyr­ir Öld­ungaráð lagð­ar fram til sam­þykkt­ar að teknu til­liti til at­huga­semda.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Þorra­blóts­nefnd - Merki UMFA 201810358

    Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um gjöf þorra­blóts­nefnd­ar

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Um­sókn um stofn­fram­lag 2017 201711009

    Synj­un Íbúðalána­sjóðs á stofn­fram­lagi

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.8. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um mál­efni aldr­aðra (Fram­kvæmd­ar­sjóð­ur aldr­aðra) 201902001

    Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.9. Til­löga til þings­álykt­un­ar um vel­ferð­ar­tækni - beiðni um um­sögn 201902294

    Til­löga til þings­álykt­un­ar um vel­ferð­ar­tækni - beiðni um um­sögn fyr­ir 14. mars

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.10. Frum­varp til laga um rétt barna sem að­stand­end­ur 201902299

    Frum­varp til laga um rétt barna sem að­stand­end­ur - beiðni um um­sögn fyr­ir 14. mars

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.11. Öfl­un gagna vegna fjár­mála og rekst­urs Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar (GM) 201902393

    Til­laga Mið­flokks um öfl­un gagna vegna fjár­mála og rekst­urs gagna

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1388. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 279201902019F

    Fund­ar­gerð 279. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 359201902034F

     Fund­ar­gerð 359. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2018 201901489

      Á 1387. fundi bæj­ar­ráðs 21. fe­brú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2018 kynnt fyr­ir bæj­ar­ráði. Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til kynn­ing­ar hjá öll­um fasta­nefnd­um Sveit­ar­fé­lags­ins."

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 359. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Við­hald Varmár­skóla 201806317

      Kynnt­ar nið­ur­stöð­ur verkloka­skýrslu frá Eflu vegna fram­kvæmda á hús­næði Varmár­skóla í kjöl­far raka­vanda­mála. Full­trúi frá um­hverf­is­sviði mæt­ir á fund­inn og kynn­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 359. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Skóla­svæði 201902330

      Um­ræða um skóla­svæði

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 359. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Mennta­stefna Mos­fells­bæj­ar 201902331

      Und­ir­bún­ing­ur að end­ur­skoð­un á skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 359. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Kynn­ing á Helga­fells­skóla 201902328

      Kynn­ing á ný­stofn­uð­um Helga­fells­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 359. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 227201902031F

      Fund­ar­gerð 227. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 2201902023F

       Fund­ar­gerð 2. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Okk­ar Mosó 2019 201701209

        Til­laga að helstu tíma­setn­ing­um og verklagi við fram­kvæmd Okk­ar Mosó 2019.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 2. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Nor­rænt sam­st­arf um betri bæi og íbúa­lýð­ræði 201706309

        Kynn­ing á nor­rænnu sam­starfs­verk­efni sem Mos­fells­bær tek­ur þátt. Verk­efn­ið lýt­ur að sjálf­bærri borg­ar­þró­un, íbúa­lýð­ræði og betra mið­bæj­ar­líf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 2. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 479201902033F

        Fund­ar­gerð 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Helga­fells­hverfi 4. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810106

         Á 478. fundi skipu­lags­nefnd­ar 14. fe­brú­ar 2019 kynntu full­trú­ar Bygg­ing­ar­fé­lags­ins Bakka ehf. til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Um­ræð­ur urðu um mál­ið.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.2. Jörð­in Reykja­dal­ur 2 - breyt­ing á deili­skipu­lagi Laug­ar­bólslands 201901463

         Borist hef­ur er­indi frá Sig­ríði Önnu Ell­erup lögm. fyr­ir hönd Finns Her­manns­son­ar og Lilju Smára­dótt­ur dags. 28. janú­ar 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi Laug­ar­bólslands.Frestað vegna tíma­skorts á 478 fundi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.3. Stóri­teig­ur 35 - bygg­ing gróð­ur­húss 201901476

         Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi Vil­hjálms­syni dags. 18. des­em­ber 2018 varð­andi bygg­ingu gróð­ur­húss á lóð­inni að Stóra­teigi 35. Frestað vegna tíma­skorts á 478. fundi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.4. Stórikriki 59 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201901307

         Á 476. fundi skipu­lags­nefnd­ar 25. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem það sam­ræm­ist ekki byggða­mynstri hverf­is­ins. Nefnd­in bend­ir jafn­framt á að nú þeg­ar hef­ur ver­ið heim­iluð breyt­ing úr ein­býl­is­húsi í par­hús." Borist hef­ur við­bótar­er­indi. Frestað vegna tíma­skorts á 478. fundi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.5. Fossa­tunga 9-15 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201811023

         Á 475. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. janú­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Meiri­hluti skipu­lags­nefnd­ar er já­kvæð­ur gagn­vart er­ind­inu og heim­il­ar um­sækj­anada að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. , Full­trú­ar L og M lista greiða at­kvæði gegn er­ind­inu. Bók­un M lista: Deili­skipu­lag var sam­þykkt árið 2016, lóð­ar­hafa var ljóst að hvaða skil­mál­um hann gekk þeg­ar hann kaup­ir lóð­ina. Það að fjölga íbúð­um á lóð gef­ur að öll­um lík­ind­um for­dæmi. Að öll­um lík­ind­um verða vanda­mál með bíla­stæði. Um­ferð mun einn­ig aukast í göt­unni. Full­trúi L lista tek­ur efn­is­lega und­ir bók­un M lista." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.6. Fyr­ir­spurn varð­andi breytta landnokt­un á Leir­vogstungu­mel­um vegna at­vinnusvæð­is 201711102

         Á 477. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. fe­brú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir frek­ari gögn­um með nán­ari skil­grein­ing­um á notk­un og um­gengni á lóð­inni." Lagð­ur fram end­ur­bætt­ur upp­drátt­ur.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.7. Kvísl­a­tunga 120 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201812155

         Á 474. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu deili­skipu­lags." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.8. Hólms­heiði at­hafna­svæði 201707030

         Borist hef­ur er­indi frá Jóni G. Bríem hrl. fyr­ir hönd eig­enda Geit­háls dags. 13. fe­brú­ar 2019 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi fyr­ir jörð­ina Geit­háls.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.9. Varmár­bakk­ar, lóð­ir fyr­ir hest­hús - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201809062

         Á 469. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni nefnd­ar og skipu­lags­full­trúa að ræða við stjórn hesta­manna­fé­lags­ins." Haldn­ir hafa ver­ið fund­ir. Lögð fram hug­mynd að breyt­ingu á svæð­inu.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.10. Skíða­svæði í Bláfjöll­um - beiðni um um­sögn 201810079

         Á 470 fundi skipu­lags­nefnd­ar 26.októ­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara er­indi Skipu­lags­stofn­un­ar í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað skipu­lags­full­trúa." Svar var sent Skipu­lags­stofn­un 1. nóv­em­ber 2018. Borist hef­ur við­bótar­er­indi.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.11. Kvísl­artunga 84 - ósk um stækk­un lóð­ar 201902109

         Á 1386. fundi bæj­ar­ráðs 14. fe­brú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um 1386. fund­ar að vísa mál­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar."

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.12. Reykja­mel­ur 20-22 og Asp­ar­lund­ur 11 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201805149

         Á 472. fundi skipu­lags­nefnd­ar 23. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst að nýju skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga." Lögð fram ný til­laga um­sækj­anda.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.13. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

         Á 447. fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. októ­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar skipu­lags­full­trúa að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags fyr­ir Æv­in­týra­garð­inn." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.14. Leir­vogstunga 35 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201812221

         Á 474. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa um mál­ið eft­ir að full­nægj­andi gögn hafa borist." Um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa ásamt frek­ar gögn­um lagt fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.15. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2018 201901489

         Á 1387. fundi bæj­ar­ráðs 21. fe­brú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2018 kynnt fyr­ir bæj­ar­ráði. Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til kynn­ing­ar hjá öll­um fasta­nefnd­um sveit­ar­fé­lags­ins."

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 356 201902025F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 357 201902030F

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 479. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 197201902021F

         Fund­ar­gerð 197. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         Fundargerðir til kynningar

         • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 356201902025F

          Fund­ar­gerð 356. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.1. Golf­skál­inn við Leiru­tanga, Um­sókn um nið­urrif 201902077

           Kar­ina ehf, Breiða­hvarfi 5 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að fjar­lægja, og farga að hluta, eldra hús­næði Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar við Súlu­höfða. Sam­ráð skal haft við heil­brigðis­eft­ir­lit áður en fram­kvæmd hefst.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 356. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.2. Voga­tunga 23-29, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201803309

           Mótx Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ingu innra skipu­lags rað­húss nr. 25 á lóð­un­um nr. 23,25,27 og 29 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 356. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.3. Urð­ar­holt 4, íbúð 201, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201811217

           Guð­laug Kristó­fers­dótt­ir Dverg­holti 17 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta skrif­stofu­rými í íbúð með eign­ar­hluta­núm­eri 0201 á 2. hæð í hús­inu nr. 4 við Urð­ar­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breytst ekki.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 356. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.4. Ála­foss­veg­ur 27 / , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201809024

           Gunn­ar Helga­son Ála­foss­veg­ur 27 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi ásamt fjölg­un íbúða mhl 02 húss nr. 27 í fjöl­býl­is­húsi á lóð­inni Ála­foss­veg­ur nr.25-33, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Stærð­ir breyt­ast ekki.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 356. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 357201902030F

           Fund­ar­gerð 357. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.1. Leir­vogstunga 5, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807017

            Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisli 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og gleri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Leir­vogstunga nr.5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: 200,3 m², 597,44 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.2. Leir­vogstunga 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807020

            Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisli 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og gleri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Leir­vogstunga nr.3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: 200,3 m², 597,44 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.3. Leir­vogstunga 1, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201807018

            Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisli 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og gleri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Leir­vogstunga nr.3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: 196,2 m², 587,26 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.4. Snæfríð­argata 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201812097

            Uglu­kvist­ur ehf. Goða­lein 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Sæfríð­argata nr. 24, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Íbúð 119,2 m², bíl­geymsla 32,8 m², 577,1 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.5. Snæfríð­argata 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201812098

            Uglu­kvist­ur ehf. Goða­lein 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Sæfríð­argata nr. 26, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Íbúð 119,2 m², bíl­geymsla 32,8 m², 577,1 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 357. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Fund­ar­gerð 179. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201902316

            Fundargerð 179. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

            Fund­ar­gerð 179. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 12. Fund­ar­gerð 467. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201902179

            Fundargerð 467. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

            Fund­ar­gerð 467. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 734. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           Almenn erindi

           • 13. Sam­þykkt­ir nefnda Mos­fells­bæj­ar 2018-2022201809407

            Seinni umræða: Breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar er varða kosningu öldungaráðs. Tekið úr annarri vinnu með samþykktir sem er á vettvangi bæjarráðs og afgreitt sérstaklega.

            Breyt­ing á Sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt með 9 at­kvæð­um á 734. fundi bæj­ars­stjórn­ar eft­ir 2 um­ræð­ur.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 22:52