6. mars 2019 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1387201902028F
Fundargerð 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Mat á stöðu á fjárhagsþörf GM. frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga C- lista:
Bæjarstjórn samþykkir að skipa nefnd sem skipuð er fulltrúa meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn ásamt bæjarstjóra um að ná samkomulagi við hagsmunaaðila um aðkomu bæjarins að frekari fjármögnun íþróttamiðstöðvar við Hlíðarvöll sem lagt verður fyrir bæjarráð. Forsenda samkomulagsins er aðkoma lánardrottna að fjárhagslegri endurskipulagningu. Auk þess verði óháðum aðila falið að kanna leiðir til að lækka rekstrarkostnað félagsins sem kynntar verða nefndinni.Tillagan var felld með 5 atkvæðum gegn 3 atkvæðum fulltrúa C- L- og S- lista. Fulltrúi M- lista situr hjá.
***
Tillaga V- og D- lista: Bæjarstjórn felur bæjarstjóra og lögmanni bæjarins að gera drög að samkomulagi aðila um aðkomu bæjarins að frekari fjármögnun íþróttamiðstöðvar við Hlíðarvöll sem lögð verði fyrir bæjarráð. Samkomulagið skal byggja á tillögu ráðgjafafyrirtækisins Capacent, samanber greinargerð sem lögð var fram og kynnt á bæjarráðsfundi 13. feb. 2019. Haft verði sérstaklega í huga að þær tillögur sem Capacent leggur til dugi til lausnar vandans. Forsenda samkomulagsins er aðkoma lánardrottna að fjárhagslegri endurskipulagningu. Auk þess verði óháðum aðila falið að kanna leiðir til að lækka rekstrarkostnað félagsins.
Tillagan var samþykkt með 5 atkvæðum. Fulltrúar C- L- S- og M- lista sitja hjá.
***
Bókun M- lista:
Fulltrúi Miðflokksins telur að ekki hafi farið fram fullnægjandi greining á þörfum Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) og engin rannsókn farið fram á því hvers vegna fjárhagur GM er með þeim eindæmum sem raun ber vitni. Því situr fulltrúi Miðflokksins hjá.Bókun C- L- og s- lista:
Fulltrúar Viðreisnar, Vina Mosfellsbæjar og Samfyllkingar sitja hjá við afgreiðslu þessa máls. Æskilegt hefði verið að hafa víðtækara samstarf við minnihluta og var lögð fram tillaga um lausn á málinu þvert á pólitík sem fulltrúar meirihluta höfnuðu.1.2. Kortlagning hávaða og gerð aðgerðaætlunar 2018 201809279
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, til samþykktar í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins. - Frestað frá síðasta fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M- lista situr hjá.
1.3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018 201901489
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018.
Matthías Þorvaldsson frá Gallup kynnir niðurstöður kl. 8:00.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ-stækkun Hamra 201812038
Tillaga heilbrigðisráðuneytsins að stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Þingsályktun um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi 201902002
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldlusviðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Framvinduskýrsla 16 vegna Helgafellsskóla 1.áfanga og leikskóla lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Úttekt og endurbætur íþróttagólfa, Íþróttamiðstöðin Varmá 2018084785
Óskað er heimildar að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun gólfefnis í sölum 1-2 og leggja þar parket á fjaðrandi grind til samræmis við minnisblað Aftureldingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar 2018-2022 201809407
Samþykktir fyrir Öldungaráð lagðar fram til samþykktar að teknu tilliti til athugasemda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1388201902032F
Fundargerð 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ-stækkun Hamra 201812038
Frestað frá síðasta fundi: Tillaga heilbrigðisráðuneytsins að stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Þingsályktun um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi 201902002
Frestað frá síðasta fundi: Þingsályktun um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Frestað frá síðasta fundi: Framvinduskýrsla 16 vegna Helgafellsskóla 1.áfanga og leikskóla lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Úttekt og endurbætur íþróttagólfa, Íþróttamiðstöðin Varmá 2018084785
Frestað frá aíðasta fundi: Óskað er heimildar að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun gólfefnis í sölum 1-2 og leggja þar parket á fjaðrandi grind til samræmis við minnisblað Aftureldingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar 2018-2022 201809407
Frestað frá síðasta fundi: Samþykktir fyrir Öldungaráð lagðar fram til samþykktar að teknu tilliti til athugasemda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Þorrablótsnefnd - Merki UMFA 201810358
Lögð er fyrir bæjarráð umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um gjöf þorrablótsnefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Umsókn um stofnframlag 2017 201711009
Synjun Íbúðalánasjóðs á stofnframlagi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra (Framkvæmdarsjóður aldraðra) 201902001
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Tillöga til þingsályktunar um velferðartækni - beiðni um umsögn 201902294
Tillöga til þingsályktunar um velferðartækni - beiðni um umsögn fyrir 14. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur 201902299
Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur - beiðni um umsögn fyrir 14. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Öflun gagna vegna fjármála og reksturs Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) 201902393
Tillaga Miðflokks um öflun gagna vegna fjármála og reksturs gagna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1388. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 279201902019F
Fundargerð 279. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ferðaþjónusta fatlaðs fólks - endurnýjun samnings 201805333
Drög að þjónustulýsingu vegna akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalÞjónustulýsing 2019 með breytingum.pdfFylgiskjalSameiginlegar reglur 2019 með breytingum.pdfFylgiskjalMinnisblað v. þjónustulýsingar ferðaþjónustu fatlaðs fólks og sameiginlegar reglur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinuFylgiskjalAths. ÖBÍ við reglur og þjón.lýs. akstursþjón. fatl. fólks 300119.pdf
3.2. Neyðarskýli Reykjavíkurborgar, gistináttagjald 201811349
Drög að samningi Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar um gistináttargjald í neyðarskýlum borgarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Drög að stefnu í málaflokki eldri borgara, máli vísað af 278. fundi fjölskyldunefndar til frekari umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1245 201902024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 576 201902022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 279. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 359201902034F
Fundargerð 359. fundar fræðslunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018 201901489
Á 1387. fundi bæjarráðs 21. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2018 kynnt fyrir bæjarráði. Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa erindinu til kynningar hjá öllum fastanefndum Sveitarfélagsins."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 359. fundar fræðslunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Viðhald Varmárskóla 201806317
Kynntar niðurstöður verklokaskýrslu frá Eflu vegna framkvæmda á húsnæði Varmárskóla í kjölfar rakavandamála. Fulltrúi frá umhverfissviði mætir á fundinn og kynnir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 359. fundar fræðslunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Skólasvæði 201902330
Umræða um skólasvæði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 359. fundar fræðslunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Menntastefna Mosfellsbæjar 201902331
Undirbúningur að endurskoðun á skólastefnu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 359. fundar fræðslunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Kynning á Helgafellsskóla 201902328
Kynning á nýstofnuðum Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 359. fundar fræðslunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 227201902031F
Fundargerð 227. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Endurskoðun reglna um styrk til ungra og efnilegar ungmenna 201902092
Endurskoðun reglna um styrk til efnilegra ungmenna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Endurskoðun á reglum vegna stuðning við afreksfólk í Mosfellsbæ sem stundar íþrótt eða tómstund með félögum utan bæjarins 201902093
Endurskoðun á reglum vegna stuðnings við afreksfólk sem stundar íþrótt eða tómstund með félögum utan bæjarins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins 200711264
Reglur vegna kjörs íþróttakarls og konu Mosfellbæjar ræddar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar 201810279
Fundagerðir samstarfvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018 201901489
Þjónustukönnun sveitafélaga 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 2201902023F
Fundargerð 2. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Okkar Mosó 2019 201701209
Tillaga að helstu tímasetningum og verklagi við framkvæmd Okkar Mosó 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Norrænt samstarf um betri bæi og íbúalýðræði 201706309
Kynning á norrænnu samstarfsverkefni sem Mosfellsbær tekur þátt. Verkefnið lýtur að sjálfbærri borgarþróun, íbúalýðræði og betra miðbæjarlíf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 2. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 479201902033F
Fundargerð 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Helgafellshverfi 4. áfangi - breyting á deiliskipulagi 201810106
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 kynntu fulltrúar Byggingarfélagsins Bakka ehf. tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Umræður urðu um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Jörðin Reykjadalur 2 - breyting á deiliskipulagi Laugarbólslands 201901463
Borist hefur erindi frá Sigríði Önnu Ellerup lögm. fyrir hönd Finns Hermannssonar og Lilju Smáradóttur dags. 28. janúar 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Laugarbólslands.Frestað vegna tímaskorts á 478 fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Stóriteigur 35 - bygging gróðurhúss 201901476
Borist hefur erindi frá Guðmundi Vilhjálmssyni dags. 18. desember 2018 varðandi byggingu gróðurhúss á lóðinni að Stórateigi 35. Frestað vegna tímaskorts á 478. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Stórikriki 59 - breyting á deiliskipulagi 201901307
Á 476. fundi skipulagsnefndar 25. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki byggðamynstri hverfisins. Nefndin bendir jafnframt á að nú þegar hefur verið heimiluð breyting úr einbýlishúsi í parhús." Borist hefur viðbótarerindi. Frestað vegna tímaskorts á 478. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Fossatunga 9-15 - breyting á deiliskipulagi 201811023
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar var gerð eftirfarandi bókun: "Meirihluti skipulagsnefndar er jákvæður gagnvart erindinu og heimilar umsækjanada að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. , Fulltrúar L og M lista greiða atkvæði gegn erindinu. Bókun M lista: Deiliskipulag var samþykkt árið 2016, lóðarhafa var ljóst að hvaða skilmálum hann gekk þegar hann kaupir lóðina. Það að fjölga íbúðum á lóð gefur að öllum líkindum fordæmi. Að öllum líkindum verða vandamál með bílastæði. Umferð mun einnig aukast í götunni. Fulltrúi L lista tekur efnislega undir bókun M lista." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Á 477. fundi skipulagsnefndar 1. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir frekari gögnum með nánari skilgreiningum á notkun og umgengni á lóðinni." Lagður fram endurbættur uppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Kvíslatunga 120 - breyting á deiliskipulagi 201812155
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Hólmsheiði athafnasvæði 201707030
Borist hefur erindi frá Jóni G. Bríem hrl. fyrir hönd eigenda Geitháls dags. 13. febrúar 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi fyrir jörðina Geitháls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Varmárbakkar, lóðir fyrir hesthús - breyting á deiliskipulagi 201809062
Á 469. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur formanni nefndar og skipulagsfulltrúa að ræða við stjórn hestamannafélagsins." Haldnir hafa verið fundir. Lögð fram hugmynd að breytingu á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Skíðasvæði í Bláfjöllum - beiðni um umsögn 201810079
Á 470 fundi skipulagsnefndar 26.október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara erindi Skipulagsstofnunar í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað skipulagsfulltrúa." Svar var sent Skipulagsstofnun 1. nóvember 2018. Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Kvíslartunga 84 - ósk um stækkun lóðar 201902109
Á 1386. fundi bæjarráðs 14. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum 1386. fundar að vísa málinu til umsagnar skipulagsnefndar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Reykjamelur 20-22 og Asparlundur 11 - breyting á deiliskipulagi 201805149
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst að nýju skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Lögð fram ný tillaga umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Á 447. fundi skipulagsnefndar 27. október 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir Ævintýragarðinn." Lögð fram skipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Leirvogstunga 35 - breyting á deiliskipulagi 201812221
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um málið eftir að fullnægjandi gögn hafa borist." Umsögn byggingarfulltrúa ásamt frekar gögnum lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.15. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018 201901489
Á 1387. fundi bæjarráðs 21. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2018 kynnt fyrir bæjarráði. Samþykkt með 3 atkvæðum að vísa erindinu til kynningar hjá öllum fastanefndum sveitarfélagsins."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 356 201902025F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 357 201902030F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 197201902021F
Fundargerð 197. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Fráveituáætlun Mosfellsbæjar 2018 2018084280
Fráveituáætlun Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar.
Á fundinn kemur Brynjólfur Björnsson frá Verkfræðistofunni Mannviti og kynnir fráveituáætlunina.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Fræðsluefni til íbúa vegna ofanvatns 201505017
Kynning á upplýsingariti til íbúa í Mosfellsbæ um vatnsvernd og verndun viðkvæmra vatnsfalla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Grár dagur - Átaksverkefni fyrir bættum loftgæðum 201902125
Kynning á loftgæðaverkefni Strætó bs. þegar svifryksmengun er mikil
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Erindi Hjólafærni á Íslandi varðandi Bíllausa daginn 201902136
Lagt fram erindi Hjólafærni á Íslandi um þátttöku í verkefni um Bíllausa daginn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Spillivagninn - sérstök söfnun raftækja og spilliefna 201902142
Erindi um þátttöku Mosfellsbæjar í tilraunaverkefni um móttöku raftækja og spillefna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Kynningarfundur um heimsmarkmiðin og sveitarfélögin 201902187
Kynning á fræðslufundi Sambands íslenskra sveitarfélaga um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, og tengingu þeirra við sveitarfélögin
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalSveitarfelogin-og-heimsmarkmidin_end.pdfFylgiskjalBjorg-Agustsdottir.pdfFylgiskjalFanney-Karlsdottir.pdfFylgiskjalOlof-Orvarsdottir.pdfFylgiskjalPall-Magnusson.pdfFylgiskjalHaraldur-Sverrisson.pdfFylgiskjalRosa-Heilsueflandi-samfelag.pdfFylgiskjalKjartan-Mar-Kjartansson.pdfFylgiskjalOttar-Graen-skuldabref.pdf
8.7. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Áframhaldandi vinna við endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ.
Lögð fram uppfærð drög að stefnunni í kjölfar lagfæringa sem gerðar voru á vinnufundum umhverfisnefndar um stefnuna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 356201902025F
Fundargerð 356. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
9.1. Golfskálinn við Leirutanga, Umsókn um niðurrif 201902077
Karina ehf, Breiðahvarfi 5 Kópavogi sækir um leyfi til að fjarlægja, og farga að hluta, eldra húsnæði Golfklúbbs Mosfellsbæjar við Súluhöfða. Samráð skal haft við heilbrigðiseftirlit áður en framkvæmd hefst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 356. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Vogatunga 23-29, Umsókn um byggingarleyfi. 201803309
Mótx Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi fyrir breytingu innra skipulags raðhúss nr. 25 á lóðunum nr. 23,25,27 og 29 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 356. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Urðarholt 4, íbúð 201, Umsókn um byggingarleyfi 201811217
Guðlaug Kristófersdóttir Dvergholti 17 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta skrifstofurými í íbúð með eignarhlutanúmeri 0201 á 2. hæð í húsinu nr. 4 við Urðarholt í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytst ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 356. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Álafossvegur 27 / , Umsókn um byggingarleyfi 201809024
Gunnar Helgason Álafossvegur 27 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi ásamt fjölgun íbúða mhl 02 húss nr. 27 í fjölbýlishúsi á lóðinni Álafossvegur nr.25-33, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 356. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 357201902030F
Fundargerð 357. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
10.1. Leirvogstunga 5, Umsókn um byggingarleyfi 201807017
Ástríkur ehf. Gvendargeisli 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og gleri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr.5, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 200,3 m², 597,44 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 357. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Leirvogstunga 3, Umsókn um byggingarleyfi 201807020
Ástríkur ehf. Gvendargeisli 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og gleri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr.3, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 200,3 m², 597,44 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 357. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Leirvogstunga 1, Umsókn um byggingarleyfi 201807018
Ástríkur ehf. Gvendargeisli 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og gleri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr.3, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 196,2 m², 587,26 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 357. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Snæfríðargata 24, Umsókn um byggingarleyfi 201812097
Uglukvistur ehf. Goðalein 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Sæfríðargata nr. 24, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 119,2 m², bílgeymsla 32,8 m², 577,1 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 357. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Snæfríðargata 26, Umsókn um byggingarleyfi 201812098
Uglukvistur ehf. Goðalein 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Sæfríðargata nr. 26, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 119,2 m², bílgeymsla 32,8 m², 577,1 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 357. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 179. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201902316
Fundargerð 179. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 179. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 467. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201902179
Fundargerð 467. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 467. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 734. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
13. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar 2018-2022201809407
Seinni umræða: Breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar er varða kosningu öldungaráðs. Tekið úr annarri vinnu með samþykktir sem er á vettvangi bæjarráðs og afgreitt sérstaklega.
Breyting á Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar samþykkt með 9 atkvæðum á 734. fundi bæjarsstjórnar eftir 2 umræður.