9. febrúar 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) áheyrnarfulltrúi
- Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Magnea Steinunn Ingimundardóttir Verkefnastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mat á skólastarfi Krikaskóla201504221
Fjallað um skýrslu um úttekt menntamálaráðuneytisins á Krikaskóla sem þróunarskóla skv. 44. gr. grunnskólalaga. Umbótaáætlun skólans kynnt. Þrúður Hjelm skólastjóri Krikaskóla kynnir skýrslu og umbótaáætlun.
3. Helgafellsskóli201503558
Farið yfir framvindu verksins, samþykktir bæjarráðs og stöðu á vinnu rýnihópa, sem fjallað hafa um þarfagreiningu.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Jafnréttisfræðsla í efri deildum grunnskóla201602023
Bæjarráð vísar málinu til fræðslunefndar. Gögn frá bæjarráði fylgja, auk þess sem dæmi frá Lágafellsskóla um framkvæmd jafnréttisfræðslu er lagt fram.
Fræðslunefnd óskar eftir að fá haustið 2016 samantekt frá leik- og grunnskólum kynningu á hvað er gert og hvernig jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar er framfylgt.
- FylgiskjalMinnisblað starfsmanna sviðs vegna fyrirspurnar um.pdfFylgiskjalSkýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála í Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalJafnréttisáætlun Lágafellsskóla.pdfFylgiskjalJafnréttisáætlun Krikaskóla.pdfFylgiskjalJafnréttisfræðsla í Lágafellsskóla 2015-16.pdfFylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 1246 (4.2.2016) - Jafnréttisfræðsla í efri deildum grunnskóla.pdfFylgiskjalJafnréttisáætlun Varmárskóla (1).pdf