17. febrúar 2021 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
- Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
- Kristín Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Björk Sævarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elísa Hörn Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun fræðslunefndar 2021202101241
Starfsáætlun fræðslunefndar
Starfsáætlun fræðslunefndar árið 2021 samþykkt.
2. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd201503558
Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla nýframkvæmdar við Helgafellskóla.
Fræðslunefnd þakkar fyrir greinagóða kynningu og lýsir ánægju með góða framvindu við byggingu Helgafellsskóla.
Gestir
- Óskar Gísli Sveinsson deildastjóri nýframkvæmda á umhverfissviði
3. Skóladagatöl 2021-2022202102094
Lagt fram umfjöllunar til samþykktar.
Fræðslunefnd staðfestir skóladagatöl leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir næsta skólaár, 2021-2022.
Gestir
- Jóhanna Magnúsdóttir, verkefnastjóri grunnskólamála
- FylgiskjalSkoladagatal-2021-2022 Varmárskóli.pdfFylgiskjalSkoladagatal-2021-2022 Lágafellsskóli.pdfFylgiskjalSkóladagatal-2021-2022 Höfðaberg leikskóli.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2021-2022 Hulduberg.pdfFylgiskjalSkoladagatal-2021-2022 Krikaskóli.pdfFylgiskjalSkóladagatal-2021-2022 Helgafellsskóli 1. - 4. bekkur 200 dagar.pdfFylgiskjalSkóladagatal-2021-2022 Helgafellsskóli 5. - 9. bekkur 180 dagar.pdfFylgiskjalSkóladagatal-2021-2022 Helgafellsskóli leikskóli.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2021-2022 Reykjakot.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2021-2022 Hlaðhamrar.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2021-2022 Hlíð.pdfFylgiskjalleikskoladagatal-2021-2022 - Leirvogstunga.pdfFylgiskjalFræðslu- og frístundasvið 2021 - Vinnuferill við gerð skóladagatala.pdf
4. Klörusjóður 2021202101462
Umræða um áhersluatriði vegna umsókna í Klörusjóð 2021.
Fræðslunefnd samþykkir að áhersluatriði Klörusjóðs 2021 verði Fjölbreyttir kennsluhættir. Opnað verður fyrir umsóknir 1. mars.
5. Menntastefna Mosfellsbæjar201902331
Upplýsingar og umræða um framvindu verkefnsins.
Fræðslustjóri fór yfir stöðu mála varðandi endurskoðun Menntastefnu Mosfellsbæjar.
Áætlað er að ný Menntastefna verði tilbúin í nóvember á þessu ári og verður verkáætlun kynnt með reglubundnum hætti í fræðslunefnd.