Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. febrúar 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­ins kosn­ingu í skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

    Gerð er tillaga um breytingu á varamanni í Almannavarnarnefnd og aðalmanni í skipulagsnefnd.

    Gerð er sú til­laga að í stað Stefáns Óm­ars Jóns­son­ar verði Aldís Stef­áns­dótt­ir kos­in vara­mað­ur í Al­manna­varn­ar­nefnd.

    Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

    Jafn­framt er gerð sú til­laga að í stað Dóru Lind­ar Pálm­ars­dótt­ur verði Helga Krístín Auð­uns­dótt­ur kos­in í skipu­lags­nefnd.

    Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind til­laga því sam­þykkt.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1244201601013F

      Fund­ar­gerð 1244. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1245201601024F

        Fund­ar­gerð 1245. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Breyt­ing á þjón­ustu­samn­ingi við dag­for­eldra 201601126

          Ósk um sam­þykki nýrr­ar gjald­skrár dag­gæslu barna í heima­húsi og breyttra tekju­við­miða.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1245. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2016 201601138

          Óskað er heim­ild­ar til út­gáfu og sölu skulda­bréfa í sam­ræmi við fjár­hags­áætlun árs­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1245. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Um­sókn lög­býli Brekku­kot í Mos­fells­dal und­ir ferða­þjón­ustu 201601282

          Um­sögn lög­manns lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1245. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­lög 201512341

          Um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­lög.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1245. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Um­sókn um lóð - Desja­mýri 10 201601128

          Um­sókn um út­hlut­un á lóð við Desja­mýri 10.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1245. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Helga­fells­skóli 201503558

          VSÓ Ráð­gjöf kynn­ir út­boðs­gögn og fyr­ir­komulag vegna hönn­unar­út­boðs á evr­ópska efna­hags­svæð­inu vegna upp­bygg­ing­ar á Helga­fells­skóla. Sig­urð­ur V. Ás­bjarn­ar­son kynn­ir einn­ig álit og mat á fjár­hags­leg­um áhrif­um bygg­ing­ar­inn­ar á rekst­ur og fjár­hags­stöðu bæj­ar­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1245. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 239201601016F

          Fund­ar­gerð 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2016 201512019

            Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2016.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða 201511154

            Drög að breyt­ingu á regl­um um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Not­endaráð í mál­efn­um fatl­aðs fólks 201512102

            Drög 2 að regl­um um not­endaráð á þjónstu­svæði fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ og Kjós­ar­hreppi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur - regl­ur 2016 201601341

            Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur - til­laga að breyt­ing­um á regl­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Kjós­ar­hrepp­ur - ósk um end­ur­nýj­un samn­ings um fé­lags­þjón­ustu 201510204

            End­ur­nýj­un samn­inga Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps um barna­vernd­ar­mál, fé­lags­þjón­ustu og þjón­ustu­svæði fatl­aðs fólks.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um og vegna heim­il­isof­beldi 201512132

            Samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness um sam­st­arf um bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um og mál­um vegna hem­il­isof­beld­is kynnt­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Akst­urs­þjón­usta fyr­ir fatlað fólk í hjúkr­un­ar-eða dval­ar­rým­um. 201601206

            Minn­is­blað frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um akst­urs­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk í hjúkr­un­ar- eða dval­ar­rým­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Sam­eig­in­leg ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - til­laga SSH 201601279

            Sam­eig­in­leg ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - til­laga SSH

            Niðurstaða þessa fundar:

            For­seti ger­ir það að til­lögu sinni að máli þessu verði vísað til bæj­ar­ráðs.

            Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2016 201601165

            Um­sókn Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar um rekstr­ar­styrk vegna 2016.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi til­lögu til þings­álykt­un­ar um geð­heil­brigð­is­mál 201511169

            Er­indi Al­þing­is varð­andi til­lögu til þings­álykt­un­ar um stefnu og að­gerðaráætlun í geð­heil­brigð­is­mál­um til fjög­urra ára.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Um­sögn um frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur 201512343

            Um­sögn um frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 978 201601010F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 354 201601015F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 978 201601010F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 979 201601011F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 977 201601005F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 976 201601004F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 975 201512031F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 974 201512028F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 973 201512023F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 972 201512022F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.22. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 971 201512019F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.23. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 970 201512010F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.24. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 969 201512009F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.25. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 352 201601009F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.26. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 351 201512032F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.27. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 350 201512029F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.28. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 349 201512015F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.29. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 980 201601014F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 239. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 404201601018F

            Fund­ar­gerð 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Desja­mýri 8, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit/stað­setn­ingu húss. 201601173

              Guð­mund­ur Hreins­son hjá togt ehf. spyrst fyr­ir hönd um­sækj­anda um lóð­ina fyr­ir um mögu­leika á því að færa bygg­ing­ar­reit sam­kvæmt með­fylgj­andi teikn­ingu. Frestað á 403. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.2. Funa­bakki 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201512361

              Gunn­ar Pét­urs­son Bjarg­ar­tanga 16 hef­ur sótt um leyfi til að byggja 15 m2 hlöðu úr timbri við vest­ur­hluta hest­húss­ins að Funa­bakka 2. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 403. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.3. Flugu­mýri 2-10, ósk um bann við lagn­ingu bif­reiða. 201601176

              For­svars­menn fjög­urra fyr­ir­tækja í Flugu­mýri 8 óska eft­ir því að bif­reiða­stöð­ur verði bann­að­ar í botn­lang­an­um Flugu­mýri 2-10. Frestað á 403. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.4. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

              Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um sem bár­ust á aug­lýs­ing­ar­tíma til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Frestað á 402. fundi

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.5. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

              Skipu­lags­stofn­un gerði í bréfi mót­teknu 16. des­em­ber 2015 at­huga­semd við að til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi yrði aug­lýst, þar sem hún stang­að­ist á við ný­sam­þykkt svæð­is­skipu­lag um vatns­vernd. Gerð verð­ur grein fyr­ir stöðu máls­ins og sam­skipt­um sem hafa átt sér stað í fram­hald­inu við Skipu­lags­stofn­un, svæð­is­skipu­lags­stjóra, fram­kvæmda­stjórn um vatns­vernd og heil­brigð­is­yf­ir­völd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
              Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar ófag­leg vinnu­brögð full­trúa D-, S- og V-lista við und­ir­bún­ing að aug­lýs­ingu til­lögu að breyt­ingu á aðal- og deili­skipu­lagi í landi Sel­holts í Mos­fells­dal, bæði að því er varð­ar skort á skiln­ingi á því að um­ræð­ur í bæj­ar­stjórn þurfi að vera mál­efna­leg­ar og byggja á fag­leg­um und­ir­bún­ingi.
              Það er ósk Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að þetta mál verði full­trú­um D-, V- og S- lista fram­veg­is víti til varn­að­ar.

              Bók­un full­trúa D-, S- og V- lista
              Mál­ið snýst um aug­lýs­ingu um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í landi Sel­holts sem lög­um skv. skal senda til Skipu­lags­stofn­un­ar áður en hún er birt.

              Skipu­lags­stofn­un gerði at­huga­semd við að um­rædd til­laga yrði aug­lýst skv. 31. gr. skipu­lagslaga og bend­ir Mos­fells­bæ á að taka ákvörð­un um mörk vatns­vernd­ar á skipu­lags­svæð­inu í sam­ráði við svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og fram­kvæmda­stjórn um vatns­vernd. Í fram­haldi af þess­ari at­huga­semd Skipu­lags­stofn­un­ar fund­uðu full­trú­ar Mos­fells­bæj­ar með stofn­un­inni ásamt svæð­is­skipu­lags­stjóra og gerðu stofn­un­inni grein fyr­ir því að svæð­is­skipu­lags­nefnd hefði fundað um mál­ið og ekki gert at­huga­semd við um­rædda til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi. Í kjöl­far­ið barst Mos­fells­bæ eft­ir­far­andi nið­ur­staða Skipu­lags­stofn­un­ar:

              „Til að Skipu­lags­stofn­un geti tek­ið til skoð­un­ar að end­ur­skoða af­stöðu sína um sam­ræmi um­ræddr­ar að­al­skipu­lags­breyt­ing­ar við svæð­is­skipu­lag­ið og sam­þykkt nr. 555/2015 um vernd­ar­svæði vatns­bóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, að þá þarf að liggja fyr­ir af­staða Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is um sam­ræm­ið og „fram­kvæmda­stjórn­ar­inn­ar“ sbr. 7. gr. sam­þykkt­ar­inn­ar.“

              Fram­an­greind­ar upp­lýs­ing­ar komu all­ar fram í gögn­um máls­ins og lágu fyr­ir þess­um fundi.

              Af­staða of­an­greindra nefnda ligg­ur nú fyr­ir og verð­ur send Skipu­lags­stofn­un. Þá kem­ur í ljós hvort stofn­un­in end­ur­skoð­ar af­stöðu sína.

              Eins og marg oft hef­ur kom­ið fram í um­ræðu um um­rætt mál er það flók­ið í ljósi þess að í ný­sam­þykktu svæð­is­skipu­lagi stækk­ar vatn­vernd­ar­svæði í Mos­fells­dal um­tals­vert og er það fyrst og fremst var­úð­ar­ráð­stöf­un þar sem ekki lágu fyr­ir nægj­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar um svæð­ið. Í svæð­is­skipu­lag­inu kem­ur fram að Mos­fells­bær hafi 3ja ára að­lög­un­ar­frest til að kanna bet­ur hvern­ig stað­ið skuli að vatns­vernd á svæð­inu og er sú vinna í gangi. Í um­ræddu máli hef­ur bær­inn feng­ið til­lögu frá sér­fræð­ing­um í vatns­vernd­ar­mál­um um hvern­ig hægt sé að nýta við­kom­andi land án þess að stofna vatns­bóli bæj­ar­ins í hættu. Leggja þeir til að yf­ir­borð­s­vatn af um­ræddu svæði verði af­tengt og yf­ir­borð­s­vatn­ið leitt nið­ur fyr­ir vatns­ból­ið og/eða færslu vatnstökustað­ar.

              Full­trú­ar V, D og S lista full­yrða að hér sé um fag­legt ferli að ræða og þyk­ir mið­ur að full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hafi ekki sama skiln­ing á mál­inu.

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.6. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

              Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi unn­in af Bjarna Snæ­björns­syni arki­tekt fyr­ir Reykja­bú­ið, sbr. áður sam­þykkta og kynnta skipu­lags­lýs­ingu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
              Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir veru­leg­ar at­huga­semd­ir við hvern­ig Mos­fells­bær hef­ur stað­ið að und­ir­bún­ingi deili­skipu­lags vegna ali­fugla­bús við Suð­ur Reyki. Nú er búið að halda kynn­ing­ar­f­und með íbú­um um skipu­lag­ið áður en fyr­ir ligg­ur það sem mestu máli skipt­ir fyr­ir íbú­ana en það eru um­sagn­ir til þess bærra að­ila um um­hverf­isáhrif fram­kvæmd­anna og þá starf­semi sem verð­ur í hús­un­um.
              Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur það ekki þjóna hags­mun­um íbúa að halda kynn­ing­ar­f­und án þess að þess­ar mik­il­vægu upp­lýs­ing­ar liggi fyr­ir. Það að Mos­fells­bær haldi fund ein­ung­is til upp­fylla laga­skyldu er ekki í anda lýð­ræð­is­stefnu. Sú stjórn­sýsla að halda kynn­ing­ar­f­und áður en mál, sem snýst að auki svo mjög um nátt­úru­vernd, er bor­ið und­ir um­hverf­is­nefnd er af­leit og ekki í anda nátt­úru­vernd­ar­laga en það sýn­ir svo ekki verð­ur um villst þá stöðu sem nátt­úru­vernd hef­ur í Mos­fells­bæ.

              Bók­un full­trúa V- og D- lista
              Við vís­um mál­flutn­ingi full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar á bug og full­yrð­um að hér sé um fag­legt ferli að ræða sem er í fullu sam­ræmi við lög og til þess fall­ið að auka gegn­sæi og tryggja að­komu íbúa að mál­um eins fljótt og auð­ið er og þann­ig í anda laga og lýð­ræð­is.

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.7. Golf­völl­ur Blikastaðanesi, breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201508944

              Borist hef­ur bréf frá Skipu­lags­stofn­un dags. 14. janú­ar 2016 þar sem gerð er at­huga­semd við að birt verði aug­lýs­ing um gildis­töku breyt­ing­ar­inn­ar. Lagð­ur fram upp­drátt­ur sem end­ur­skoð­að­ur hef­ur ver­ið m.t.t. at­huga­semda Skipu­lags­stofn­un­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.8. Golf­völl­ur Blikastaðanesi - Kæra til ÚUA vegna deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 201512199

              Lögð var fram kæra til Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála vegna sam­þykkt­ar Mos­fells­bæj­ar á breyt­ingu á deili­skipu­lagi golf­vall­ar. Nefnd­in hef­ur vísað kær­unni frá þar sem um­fjöllun um­skipu­lags­breyt­ing­una er ekki lok­ið og hún því ekki orð­in kær­an­leg.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.9. Gerplustræti 1-5, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201506052

              Skipu­lags­stofn­un ósk­aði með bréfi dags. 26. nóv­em­ber eft­ir því að stofn­un­inni yrðu send lag­færð gögn áður en gild­istaka breyt­ing­ar yrði aug­lýst. Þá hafa átt sér stað við­ræð­ur við íbúa ná­granna­lóð­ar og bygg­ing­ar­að­ila um hliðr­un húss­ins til þess að draga úr nei­kvæð­um áhrif­um ná­lægð­ar þess og hæð­ar gagn­vart ná­grönn­um. Lagð­ur fram til kynn­ing­ar lag­færð­ur upp­drátt­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.10. Hlíð­ar­tún 2 og 2a, fyr­ir­spurn um smá­hýsi og par­hús. 201504083

              Í fram­haldi af er­indi frá 5.04.2015 og um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar á 389. fundi legg­ur Stefán Þ Ing­ólfs­son arki­tekt f.h. lóð­ar­eig­anda fram nýj­ar teikn­ing­ar, ann­ars veg­ar af gesta­húsi á Hlíð­ar­túni 2 og hins­veg­ar af einn­ar hæð­ar par­húsi á Hlíð­ar­túni 2a.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.11. Laxa­tunga 126-134, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201601485

              F.h. Svan­hóls ehf, vænt­an­legs hand­hafa lóð­anna, ósk­ar Ívar Ómar Atla­son í tölvu­pósti 20. janú­ar 2016 eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt þann­ig að rað­hús­in verði einn­ar hæð­ar í stað tveggja.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.12. Reykja­hvoll 11 vinnu­skúr /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601175

              Vinnu­afl Norð­ur­túni 7 Garða­bæ hef­ur sótt um 4 ára stöðu­leyfi fyr­ir 36,05 m2 geymslu og vinnu­að­stöðu á lóð­inni nr. 11 við Reykja­hvol. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.13. Ála­foss­veg­ur 23/um­sókn um bygg­inga­leyfi 201601124

              Sund­laug­in hljóð­ver ehf. og Sig­ur­jón Ax­els­son sækja um leyfi til að breyta inn­rétt­ingu 4. hæð­ar Ála­foss­vegi 23 og bæta þar við tveim­ur íbúð­um, og jafn­framt að byggja kvist og sval­ir á norð­ur­hlið. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.14. Ála­foss­veg­ur 23/um­sókn um bygg­inga­leyfi 201601125

              Hús­fé­lag­ið Ála­foss­vegi 23 hef­ur sótt um leyfi til að byggja 27,2 m2 and­dyri við aust­ur­hlið húss­ins nr. 23 við Ála­fossveg. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið, þar sem um­sótt við­bygg­ing myndi fara út fyr­ir bygg­ing­ar­reit á deili­skipu­lagi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.15. Gerplustræti 31-37, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201601149

              Lögð fram til­laga Gylfa Guð­jóns­son­ar arki­tekts f.h. lóð­ar­hafa Mann­verks ehf að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 403. fundi. Breyt­ing­ar felast í fækk­un stiga­húsa úr fjór­um í tvö, fjölg­un íbúða um 8, fjölg­un bíla­stæða of­anjarð­ar á lóð og að vest­asti hluti húss­ins megi vera 4 íbúð­ar­hæð­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 5.16. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Kirkju­garð­ur Úlfars­felli 201601200

              Har­ald­ur Sig­urðs­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar send­ir 11. janú­ar 2016 til kynn­ing­ar skv. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga drög að til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur ásamt um­hverf­is­skýrslu. Til­lag­an varð­ar kirkju­garð und­ir Úlfars­felli.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 404. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 55201601022F

              Fund­ar­gerð 55. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um 201601269

                Sam­þykkt með öll­um at­kvæð­um að fela for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar að vinna áfram með ráð­gjöf­um að drög­um nýrr­ar stefnu í þró­un­ar- og ferða­mál­um út frá áherslu­þátt­un­um tveim­ur Heilsu­efl­andi sam­fé­lag og ferða­þjón­ustu þar sem er tek­ið til­lit til þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 55. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Verk­efni Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar 201109430

                Lögð fram drög að funda­áætlun fyr­ir árið 2016.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 55. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 280201601021F

                Fund­ar­gerð 280. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Í Lax­neslandi, Dala­kofi, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502380

                  Páll Amm­endr­up Geitlandi 29 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja sum­ar­bú­stað úr timbri í Lax­neslandi lnr. 125593 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð bú­staðs 94,6m2, 331,0 m3.
                  Á 391. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að veitt verði bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir end­ur-bygg­ingu og stækk­un frí­stunda­húss­ins í sam­ræmi við grennd­arkynnt gögn.
                  Vegna at­huga­semd­ar ÞJ tek­ur nefnd­in fram að það er ekki á valdi henn­ar að úr­skurða um eign­ar­hald á lands­spildu þeirri sem hann tel­ur að til­heyri ekki með réttu lóð Dala­kof­ans. Nefnd­in ósk­ar hins­veg­ar eft­ir því að á teikn­ing­um sem tekn­ar verða til sam­þykkt­ar hjá bygg­ing­ar­full­trúa verði tek­ið fram að eign­ar­hald á þess­ari spildu sé um­deilt".

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 280. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Laxa­tunga 179-185/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201512235

                  Kolfinna S. Guð­munds­dótt­ir Gerð­hömr­um 14 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og breyt­ing­um á burð­ar­virki hús­anna nr. 179-185 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 280. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Stórikriki 37/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601447

                  GSKG fast­eign­ir Arn­ar­höfða 1 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 37 við Stórakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: íbúð­ar­rými 186,2 m2, bíl­geymsla 37,5 m2, 800,9 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 280. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Kvísl­artunga 78-80/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601444

                  Kubbahús ehf. Hörpu­lundi 1 Garða­bæ sækja um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­un­um nr. 78 og 80 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 280. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Reykja­hvoll 11 vinnu­skúr /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601175

                  Vinnu­afl Norð­ur­túni 7 Garða­bæ sæk­ir um 4 ára stöðu­leyfi fyr­ir 36,05 m2 geymslu og vinnu­að­stöðu á lóð­inni nr. 11 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 280. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.6. Þor­móðs­dal­ur/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201601510

                  Nikulás Hall Neðsta­bergi 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja 93 m2 sum­ar­bú­stað úr timbri á lóð nr. 125606 í landi Þor­móðs­dals í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Um er að ræða end­ur­bygg­ingu bú­staðs sem brann fyr­ir nokkr­um árum og land­ið er ódeili­skipu­lagt utan skil­greinds frí­stunda­svæð­is.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 280. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.7. Ála­foss­veg­ur 23/um­sókn um bygg­inga­leyfi 201601124

                  Sund­laug­in hljóð­ver ehf. Ála­foss­vegi 22 og Sig­ur­jón Ax­els­son Ála­foss­vegi 23 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að breyta inn­rétt­ingu 4. hæð­ar að Ála­foss­vegi 23, inn­rétta tvær nýj­ar íbúð­ir, byggja kvist og sval­ir í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 280. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.8. Ála­foss­veg­ur 23/um­sókn um bygg­inga­leyfi 201601125

                  Hús­fé­lag­ið Ála­foss­vegi 23 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 27,2 m2 and­dyri úr timbri og stein­steypu við aust­ur­hlið húss­ins nr. 23 við Ála­fossveg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 280. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 664. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 152. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201601434

                  Fundargerð 152. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

                  Lagt fram.

                • 9. Fund­ar­gerð 358. fund­ar Sorpu bs201601515

                  Fundargerð 358. fundar Sorpu bs

                  Lagt fram.

                • 10. Fund­ar­gerð 64. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201601549

                  Fundargerð 64. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                  Lagt fram.

                • 11. Fund­ar­gerð 22. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is201601580

                  Fundargerð 22. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis

                  Lagt fram.

                • 12. Fund­ar­gerð 349. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201601581

                  Fundargerð 349. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                  Lagt fram.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:03