3. febrúar 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Samþykkt með níu atkvæðum að taka á dagskrá fundarins kosningu í skipulagsnefnd Mosfellsbæjar.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning í nefndir og ráð201406077
Gerð er tillaga um breytingu á varamanni í Almannavarnarnefnd og aðalmanni í skipulagsnefnd.
Gerð er sú tillaga að í stað Stefáns Ómars Jónssonar verði Aldís Stefánsdóttir kosin varamaður í Almannavarnarnefnd.
Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
Jafnframt er gerð sú tillaga að í stað Dóru Lindar Pálmarsdóttur verði Helga Krístín Auðunsdóttur kosin í skipulagsnefnd.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreind tillaga því samþykkt.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1244201601013F
Fundargerð 1244. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 664. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk um endurskoðun á greiðslu sumarlauna 201510018
Minnisblað vegna fyrirspurnar Íbúahreyfingarinnar lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Erindi Reykvískra lögmanna vegna akstursþónustu fatlaðs fólks 201512061
Svar stjórnar Strætó vegna erindisins lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalFylgiskjal 2 - Verðtilboð StrætóFylgiskjalSvar stjórnar StrætóFylgiskjalSvar stjórnar Strætó til Reykjavíkur LawyersFylgiskjalBréf til Kærunefndar útboðsmála - Krafa um endurupptöku máls nr.3/2015FylgiskjalBréf til Kærunefndar útboðsmála - Meint brot á samningskaupumFylgiskjalFylgiskjal 6 - Tölvupóstur Úlfars Þórs og Sveins AndraFylgiskjalFylgiskjal 4 - Endanleg staðfesting á aðild að samningi vegna hluta BFylgiskjalFylgiskjal 3 - Reykjavíkurborg innkaupadeild yfirferð á lausnum og verðtilboðumFylgiskjalFylgiskjal 1 - Greinagerð til Kærunefndar útboðsmála vegna samþykkis á framsali rammasamningsFylgiskjalFylgiskjal 5 - Samningur Strætó og KynnisferðaFylgiskjalBréf Reykvískra lögmanna
2.3. Umsókn um lóð - Desjamýri 10 201601128
Umsókn um úthlutun á lóð við Desjamýri 10 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks - tillaga SSH 201601279
Tillaga SSH um tilhögun sameiginlegrar ferðaþjónustu fatlaðs fólks lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalErindi frá SSH til bæjarráðs Mosfellsbæjar.pdfFylgiskjalSSH_02_1501012_Minnisblað_FFF_tillaga_ad_stjornsyslul_fyrirk.lagi_2016_01_11_pg_v2.m.pdfFylgiskjalSSH_02_FFF_Tillaga_Stjornsyslulegt_fyrirkomulag_2015_01_11_pg_v2.m.pdfFylgiskjalSSH_02_Fundur_01082016_samráðshóps_SSH.pdfFylgiskjalSSH_02_Lokaskýrsla_framkvæmdaráðs_ferðaþj.fatlaðs_fólks_13.12.2015.pdfFylgiskjalSSH_02_Minnisblað_samráðshóps-08-01-2016-III.m.pdfFylgiskjalSSH_Mosfellsbaer_FFF_2016_01_12.pdf
2.5. Umsókn lögbýli Brekkukot í Mosfellsdal undir ferðaþjónustu 201601282
Óskað eftir umsögn bæjarráðs vegna umsóknar um að Brekkukot í Mosfellsdal verði lögbýli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Bygging miðalda-höfðingjaseturs í landi Helgafells 201601374
Fyrirspurn vegna fyrirhugaðar byggingar miðalda-höfðingjaseturs í landi Helgafells lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Umsókn Kraftlyftingafélags Mosfellsbæjar um styrk 201509445
Svar við fyrirspurn Önnu Sigríðar Guðnadóttur um forsendur að baki tölum í samningum við Kraftlyftingafélag Mosfellsbæjar (201509445) og við Hvíta Riddarann (201512010) lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Endurskoðun Aðalskipulags Grímsnes- og Grafningshrepps 201512340
Verklýsing skipulagsgerðar og umhverfismats lögð fram til kynningar og umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Helgafellsskóli 201503558
Óskað eftir heimild bæjarráðs til að bjóða út hönnun Helgafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Ósk um styrk til bifreiðakaupa 201512073
Umsögn vegna umsóknar Björgunarsveitarinnar Kyndils um styrk til kaupa á nýjum útkallsbíl lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1244. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1245201601024F
Fundargerð 1245. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 664. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Breyting á þjónustusamningi við dagforeldra 201601126
Ósk um samþykki nýrrar gjaldskrár daggæslu barna í heimahúsi og breyttra tekjuviðmiða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1245. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2016 201601138
Óskað er heimildar til útgáfu og sölu skuldabréfa í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1245. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Umsókn lögbýli Brekkukot í Mosfellsdal undir ferðaþjónustu 201601282
Umsögn lögmanns lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1245. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Umsögn um frumvarp til laga um húsaleigulög 201512341
Umsögn um frumvarp til laga um húsaleigulög.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1245. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Umsókn um lóð - Desjamýri 10 201601128
Umsókn um úthlutun á lóð við Desjamýri 10.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1245. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Helgafellsskóli 201503558
VSÓ Ráðgjöf kynnir útboðsgögn og fyrirkomulag vegna hönnunarútboðs á evrópska efnahagssvæðinu vegna uppbyggingar á Helgafellsskóla. Sigurður V. Ásbjarnarson kynnir einnig álit og mat á fjárhagslegum áhrifum byggingarinnar á rekstur og fjárhagsstöðu bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1245. fundar bæjarráðs samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 239201601016F
Fundargerð 239. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 664. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2016 201512019
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða 201511154
Drög að breytingu á reglum um úthlutun félagslegra leiguíbúða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks 201512102
Drög 2 að reglum um notendaráð á þjónstusvæði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Stuðningsfjölskyldur - reglur 2016 201601341
Stuðningsfjölskyldur - tillaga að breytingum á reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Kjósarhreppur - ósk um endurnýjun samnings um félagsþjónustu 201510204
Endurnýjun samninga Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um barnaverndarmál, félagsþjónustu og þjónustusvæði fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Bakvaktir í barnaverndarmálum og vegna heimilisofbeldi 201512132
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarness um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis kynntur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk í hjúkrunar-eða dvalarrýmum. 201601206
Minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í hjúkrunar- eða dvalarrýmum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks - tillaga SSH 201601279
Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks - tillaga SSH
Niðurstaða þessa fundar:
Forseti gerir það að tillögu sinni að máli þessu verði vísað til bæjarráðs.
Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.
- FylgiskjalSSH_02_1501012_Minnisblað_FFF_tillaga_ad_stjornsyslul_fyrirk.lagi_2016_01_11_pg_v2.m.pdfFylgiskjalSSH_02_FFF_Tillaga_Stjornsyslulegt_fyrirkomulag_2015_01_11_pg_v2.m.pdfFylgiskjalSSH_02_Fundur_01082016_samráðshóps_SSH.pdfFylgiskjalSSH_02_Lokaskýrsla_framkvæmdaráðs_ferðaþj.fatlaðs_fólks_13.12.2015.pdfFylgiskjalSSH_02_Minnisblað_samráðshóps-08-01-2016-III.m.pdfFylgiskjalSSH_Mosfellsbaer_FFF_2016_01_12.pdf
4.9. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk fyrir rekstrarárið 2016 201601165
Umsókn Kvennaráðgjafarinnar um rekstrarstyrk vegna 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Erindi Alþingis varðandi tillögu til þingsályktunar um geðheilbrigðismál 201511169
Erindi Alþingis varðandi tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Umsögn um frumvarp til laga um húsnæðisbætur 201512343
Umsögn um frumvarp til laga um húsnæðisbætur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Trúnaðarmálafundur - 978 201601010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Barnaverndarmálafundur - 354 201601015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Trúnaðarmálafundur - 978 201601010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Trúnaðarmálafundur - 979 201601011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Trúnaðarmálafundur - 977 201601005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Trúnaðarmálafundur - 976 201601004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Trúnaðarmálafundur - 975 201512031F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.19. Trúnaðarmálafundur - 974 201512028F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.20. Trúnaðarmálafundur - 973 201512023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.21. Trúnaðarmálafundur - 972 201512022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.22. Trúnaðarmálafundur - 971 201512019F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.23. Trúnaðarmálafundur - 970 201512010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.24. Trúnaðarmálafundur - 969 201512009F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.25. Barnaverndarmálafundur - 352 201601009F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.26. Barnaverndarmálafundur - 351 201512032F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.27. Barnaverndarmálafundur - 350 201512029F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.28. Barnaverndarmálafundur - 349 201512015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.29. Trúnaðarmálafundur - 980 201601014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 404201601018F
Fundargerð 404. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 664. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Desjamýri 8, fyrirspurn um breytingu á byggingarreit/staðsetningu húss. 201601173
Guðmundur Hreinsson hjá togt ehf. spyrst fyrir hönd umsækjanda um lóðina fyrir um möguleika á því að færa byggingarreit samkvæmt meðfylgjandi teikningu. Frestað á 403. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.2. Funabakki 2/Umsókn um byggingarleyfi 201512361
Gunnar Pétursson Bjargartanga 16 hefur sótt um leyfi til að byggja 15 m2 hlöðu úr timbri við vesturhluta hesthússins að Funabakka 2. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 403. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.3. Flugumýri 2-10, ósk um bann við lagningu bifreiða. 201601176
Forsvarsmenn fjögurra fyrirtækja í Flugumýri 8 óska eftir því að bifreiðastöður verði bannaðar í botnlanganum Flugumýri 2-10. Frestað á 403. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.4. Leirvogstunga, breyting á deiliskipulagi - stækkun til austurs 201311089
Lögð fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust á auglýsingartíma tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Frestað á 402. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.5. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Skipulagsstofnun gerði í bréfi mótteknu 16. desember 2015 athugasemd við að tillaga að breytingu á aðalskipulagi yrði auglýst, þar sem hún stangaðist á við nýsamþykkt svæðisskipulag um vatnsvernd. Gerð verður grein fyrir stöðu málsins og samskiptum sem hafa átt sér stað í framhaldinu við Skipulagsstofnun, svæðisskipulagsstjóra, framkvæmdastjórn um vatnsvernd og heilbrigðisyfirvöld.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar harmar ófagleg vinnubrögð fulltrúa D-, S- og V-lista við undirbúning að auglýsingu tillögu að breytingu á aðal- og deiliskipulagi í landi Selholts í Mosfellsdal, bæði að því er varðar skort á skilningi á því að umræður í bæjarstjórn þurfi að vera málefnalegar og byggja á faglegum undirbúningi.
Það er ósk Íbúahreyfingarinnar að þetta mál verði fulltrúum D-, V- og S- lista framvegis víti til varnaðar.Bókun fulltrúa D-, S- og V- lista
Málið snýst um auglýsingu um breytingu á aðalskipulagi í landi Selholts sem lögum skv. skal senda til Skipulagsstofnunar áður en hún er birt.Skipulagsstofnun gerði athugasemd við að umrædd tillaga yrði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga og bendir Mosfellsbæ á að taka ákvörðun um mörk vatnsverndar á skipulagssvæðinu í samráði við svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og framkvæmdastjórn um vatnsvernd. Í framhaldi af þessari athugasemd Skipulagsstofnunar funduðu fulltrúar Mosfellsbæjar með stofnuninni ásamt svæðisskipulagsstjóra og gerðu stofnuninni grein fyrir því að svæðisskipulagsnefnd hefði fundað um málið og ekki gert athugasemd við umrædda tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Í kjölfarið barst Mosfellsbæ eftirfarandi niðurstaða Skipulagsstofnunar:
„Til að Skipulagsstofnun geti tekið til skoðunar að endurskoða afstöðu sína um samræmi umræddrar aðalskipulagsbreytingar við svæðisskipulagið og samþykkt nr. 555/2015 um verndarsvæði vatnsbóla á höfuðborgarsvæðinu, að þá þarf að liggja fyrir afstaða Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis um samræmið og „framkvæmdastjórnarinnar“ sbr. 7. gr. samþykktarinnar.“
Framangreindar upplýsingar komu allar fram í gögnum málsins og lágu fyrir þessum fundi.
Afstaða ofangreindra nefnda liggur nú fyrir og verður send Skipulagsstofnun. Þá kemur í ljós hvort stofnunin endurskoðar afstöðu sína.
Eins og marg oft hefur komið fram í umræðu um umrætt mál er það flókið í ljósi þess að í nýsamþykktu svæðisskipulagi stækkar vatnverndarsvæði í Mosfellsdal umtalsvert og er það fyrst og fremst varúðarráðstöfun þar sem ekki lágu fyrir nægjanlegar upplýsingar um svæðið. Í svæðisskipulaginu kemur fram að Mosfellsbær hafi 3ja ára aðlögunarfrest til að kanna betur hvernig staðið skuli að vatnsvernd á svæðinu og er sú vinna í gangi. Í umræddu máli hefur bærinn fengið tillögu frá sérfræðingum í vatnsverndarmálum um hvernig hægt sé að nýta viðkomandi land án þess að stofna vatnsbóli bæjarins í hættu. Leggja þeir til að yfirborðsvatn af umræddu svæði verði aftengt og yfirborðsvatnið leitt niður fyrir vatnsbólið og/eða færslu vatnstökustaðar.
Fulltrúar V, D og S lista fullyrða að hér sé um faglegt ferli að ræða og þykir miður að fulltrúi Íbúahreyfingarinnar hafi ekki sama skilning á málinu.
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.6. Að Suður Reykjum, deiliskipulag fyrir stækkun alifuglabús 201405114
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi unnin af Bjarna Snæbjörnssyni arkitekt fyrir Reykjabúið, sbr. áður samþykkta og kynnta skipulagslýsingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir verulegar athugasemdir við hvernig Mosfellsbær hefur staðið að undirbúningi deiliskipulags vegna alifuglabús við Suður Reyki. Nú er búið að halda kynningarfund með íbúum um skipulagið áður en fyrir liggur það sem mestu máli skiptir fyrir íbúana en það eru umsagnir til þess bærra aðila um umhverfisáhrif framkvæmdanna og þá starfsemi sem verður í húsunum.
Íbúahreyfingin telur það ekki þjóna hagsmunum íbúa að halda kynningarfund án þess að þessar mikilvægu upplýsingar liggi fyrir. Það að Mosfellsbær haldi fund einungis til uppfylla lagaskyldu er ekki í anda lýðræðisstefnu. Sú stjórnsýsla að halda kynningarfund áður en mál, sem snýst að auki svo mjög um náttúruvernd, er borið undir umhverfisnefnd er afleit og ekki í anda náttúruverndarlaga en það sýnir svo ekki verður um villst þá stöðu sem náttúruvernd hefur í Mosfellsbæ.Bókun fulltrúa V- og D- lista
Við vísum málflutningi fulltrúa Íbúahreyfingarinnar á bug og fullyrðum að hér sé um faglegt ferli að ræða sem er í fullu samræmi við lög og til þess fallið að auka gegnsæi og tryggja aðkomu íbúa að málum eins fljótt og auðið er og þannig í anda laga og lýðræðis.Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.7. Golfvöllur Blikastaðanesi, breyting á deiliskipulagi. 201508944
Borist hefur bréf frá Skipulagsstofnun dags. 14. janúar 2016 þar sem gerð er athugasemd við að birt verði auglýsing um gildistöku breytingarinnar. Lagður fram uppdráttur sem endurskoðaður hefur verið m.t.t. athugasemda Skipulagsstofnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.8. Golfvöllur Blikastaðanesi - Kæra til ÚUA vegna deiliskipulagsbreytingar 201512199
Lögð var fram kæra til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna samþykktar Mosfellsbæjar á breytingu á deiliskipulagi golfvallar. Nefndin hefur vísað kærunni frá þar sem umfjöllun umskipulagsbreytinguna er ekki lokið og hún því ekki orðin kæranleg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.9. Gerplustræti 1-5, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201506052
Skipulagsstofnun óskaði með bréfi dags. 26. nóvember eftir því að stofnuninni yrðu send lagfærð gögn áður en gildistaka breytingar yrði auglýst. Þá hafa átt sér stað viðræður við íbúa nágrannalóðar og byggingaraðila um hliðrun hússins til þess að draga úr neikvæðum áhrifum nálægðar þess og hæðar gagnvart nágrönnum. Lagður fram til kynningar lagfærður uppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.10. Hlíðartún 2 og 2a, fyrirspurn um smáhýsi og parhús. 201504083
Í framhaldi af erindi frá 5.04.2015 og umfjöllun nefndarinnar á 389. fundi leggur Stefán Þ Ingólfsson arkitekt f.h. lóðareiganda fram nýjar teikningar, annars vegar af gestahúsi á Hlíðartúni 2 og hinsvegar af einnar hæðar parhúsi á Hlíðartúni 2a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.11. Laxatunga 126-134, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201601485
F.h. Svanhóls ehf, væntanlegs handhafa lóðanna, óskar Ívar Ómar Atlason í tölvupósti 20. janúar 2016 eftir því að deiliskipulagi verði breytt þannig að raðhúsin verði einnar hæðar í stað tveggja.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.12. Reykjahvoll 11 vinnuskúr /Umsókn um byggingarleyfi 201601175
Vinnuafl Norðurtúni 7 Garðabæ hefur sótt um 4 ára stöðuleyfi fyrir 36,05 m2 geymslu og vinnuaðstöðu á lóðinni nr. 11 við Reykjahvol. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.13. Álafossvegur 23/umsókn um byggingaleyfi 201601124
Sundlaugin hljóðver ehf. og Sigurjón Axelsson sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar Álafossvegi 23 og bæta þar við tveimur íbúðum, og jafnframt að byggja kvist og svalir á norðurhlið. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.14. Álafossvegur 23/umsókn um byggingaleyfi 201601125
Húsfélagið Álafossvegi 23 hefur sótt um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið, þar sem umsótt viðbygging myndi fara út fyrir byggingarreit á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.15. Gerplustræti 31-37, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201601149
Lögð fram tillaga Gylfa Guðjónssonar arkitekts f.h. lóðarhafa Mannverks ehf að breytingum á deiliskipulagi, sbr. bókun á 403. fundi. Breytingar felast í fækkun stigahúsa úr fjórum í tvö, fjölgun íbúða um 8, fjölgun bílastæða ofanjarðar á lóð og að vestasti hluti hússins megi vera 4 íbúðarhæðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.16. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Kirkjugarður Úlfarsfelli 201601200
Haraldur Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar sendir 11. janúar 2016 til kynningar skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga drög að tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur ásamt umhverfisskýrslu. Tillagan varðar kirkjugarð undir Úlfarsfelli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
6. Þróunar- og ferðamálanefnd - 55201601022F
Fundargerð 55. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 664. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Stefna í þróunar- og ferðamálum 201601269
Samþykkt með öllum atkvæðum að fela forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar að vinna áfram með ráðgjöfum að drögum nýrrar stefnu í þróunar- og ferðamálum út frá áhersluþáttunum tveimur Heilsueflandi samfélag og ferðaþjónustu þar sem er tekið tillit til þróunar- og nýsköpunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 55. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Verkefni Þróunar- og ferðamálanefndar 201109430
Lögð fram drög að fundaáætlun fyrir árið 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 55. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 280201601021F
Fundargerð 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Í Laxneslandi, Dalakofi, umsókn um byggingarleyfi 201502380
Páll Ammendrup Geitlandi 29 Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja sumarbústað úr timbri í Laxneslandi lnr. 125593 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bústaðs 94,6m2, 331,0 m3.
Á 391. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að veitt verði byggingarleyfi fyrir endur-byggingu og stækkun frístundahússins í samræmi við grenndarkynnt gögn.
Vegna athugasemdar ÞJ tekur nefndin fram að það er ekki á valdi hennar að úrskurða um eignarhald á landsspildu þeirri sem hann telur að tilheyri ekki með réttu lóð Dalakofans. Nefndin óskar hinsvegar eftir því að á teikningum sem teknar verða til samþykktar hjá byggingarfulltrúa verði tekið fram að eignarhald á þessari spildu sé umdeilt".Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Laxatunga 179-185/Umsókn um byggingarleyfi 201512235
Kolfinna S. Guðmundsdóttir Gerðhömrum 14 Reykjavík sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum og breytingum á burðarvirki húsanna nr. 179-185 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Stórikriki 37/Umsókn um byggingarleyfi 201601447
GSKG fasteignir Arnarhöfða 1 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 37 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: íbúðarrými 186,2 m2, bílgeymsla 37,5 m2, 800,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Kvíslartunga 78-80/Umsókn um byggingarleyfi 201601444
Kubbahús ehf. Hörpulundi 1 Garðabæ sækja um leyfi fyrir smávægilegum útlits og fyrirkomulagsbreytingum á húsunum nr. 78 og 80 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Reykjahvoll 11 vinnuskúr /Umsókn um byggingarleyfi 201601175
Vinnuafl Norðurtúni 7 Garðabæ sækir um 4 ára stöðuleyfi fyrir 36,05 m2 geymslu og vinnuaðstöðu á lóðinni nr. 11 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Þormóðsdalur/Umsókn um byggingarleyfi 201601510
Nikulás Hall Neðstabergi 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 93 m2 sumarbústað úr timbri á lóð nr. 125606 í landi Þormóðsdals í samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða endurbyggingu bústaðs sem brann fyrir nokkrum árum og landið er ódeiliskipulagt utan skilgreinds frístundasvæðis.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Álafossvegur 23/umsókn um byggingaleyfi 201601124
Sundlaugin hljóðver ehf. Álafossvegi 22 og Sigurjón Axelsson Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta innréttingu 4. hæðar að Álafossvegi 23, innrétta tvær nýjar íbúðir, byggja kvist og svalir í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
7.8. Álafossvegur 23/umsókn um byggingaleyfi 201601125
Húsfélagið Álafossvegi 23 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja 27,2 m2 anddyri úr timbri og steinsteypu við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 152. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201601434
Fundargerð 152. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
9. Fundargerð 358. fundar Sorpu bs201601515
Fundargerð 358. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
10. Fundargerð 64. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201601549
Fundargerð 64. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- FylgiskjalSSK_64.fundargerd_22.01.2016.pdfFylgiskjalMinnisblað 64. fundur.pdfFylgiskjal2016-01-22 Framfylgd H2040 - ÞRH .m.pdfFylgiskjal3c umhverfisskyrsla -kirkjugarður_drög_141214.m.pdfFylgiskjal3b Ar2030-kirkjugardur-drog-2mgr30gr-161215.m.pdfFylgiskjal3a Kirkjugardur erindi RVK.pdfFylgiskjal2b Kauptún ask br forkynning 2015.m.pdfFylgiskjal2a Kauptun erindi GB.pdfFylgiskjal1b Ask breyting Heiðmörk forkynnt.m.pdfFylgiskjal1a Heiðmörk erindi GB.pdfFylgiskjalSSK fundargerð 64. fundar 22.01.2016.pdfFylgiskjalSSK_64.fundargerd_22.01.2016.pdf
11. Fundargerð 22. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201601580
Fundargerð 22. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Lagt fram.
12. Fundargerð 349. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201601581
Fundargerð 349. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.