Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. mars 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1249201602033F

    Fund­ar­gerð 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Gerplustræti 31-37, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201601149

      Skipu­lags­nefnd vís­aði á 406. fundi sín­um til bæj­ar­ráðs ákvörð­un um gjald­töku vegna fjölg­un­ar íbúða um átta skv. til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Regl­ur um upp­tök­ur á fund­um bæj­ar­stjórn­ar. 201602249

      Drög að breytt­um regl­um um upp­tök­ur af fund­um bæj­ar­stjórn­ar lagð­ar fram. Bæj­ar­ráð frest­aði af­greiðslu regln­anna á síð­asta fundi sín­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Um­sögn um frum­varp til laga um sveit­ar­stjórn­ar­lög. 201602267

      Um­sögn um frum­varp til laga um sveit­ar­stjórn­ar­lög (upp­bygg­ing ferða­mannastaða.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um upp­bygg­ingu án­ing­ar­staða Vega­gerð­ar­inn­ar við þjóð­vegi 201602268

      Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um upp­bygg­ingu án­ing­ar­staða Vega­gerð­ar­inn­ar við þjóð­vegi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Aug­lýs­ing eft­ir fram­boð­um í stjórn Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga 201602270

      Aug­lýst eft­ir fram­boð­um til stjórn­ar Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga. Til­nefn­ing­ar þurfa að hafa borist fyr­ir há­degi mánu­dag­inn 7. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Styrkt­ar­sjóð­ur EBÍ 2016 201602296

      Styrkt­ar­sjóð­ur EBÍ - breyt­ing á 7. gr um að um­sókn­ar­frest­ur renni út í lok apríl auk þess sem sveit­ar­fé­lög­um er boð­ið að senda inn um­sókn­ir um stuðn­ing við verk­efni sem falla und­ir regl­ur sjóðs­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Nor­djobb sum­arstörf 2016 201602325

      Nor­djobb ósk­ar eft­ir því að Mos­fells­bær taki þátt í verk­efn­inu og ráði tvo Nor­djobbara til starfa sum­ar­ið 2016.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Helga­fells­hverfi, 2. og 3. áfangi, ósk­ir um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201509513

      Skipu­lags­nefnd vís­aði á 406. fundi sín­um til bæj­ar­ráðs ákvörð­un um gjald­töku vegna fjölg­un­ar íbúða um þrjár skv. til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Upp­bygg­ing á lóð­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar (Bjark­ar­holt/Há­holt) 201301126

      Leitað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til heim­ila bæj­ar­stjóra að hefja við­ræð­ur við hæfa bjóð­end­ur í lóð­ir við Bjark­ar­holt 1-9 og Há­holt 23 í sam­ræmi við með­fylgj­andi minn­is­blað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Um­sókn lög­býli Brekku­kot í Mos­fells­dal und­ir ferða­þjón­ustu 201601282

      Lögð fram um­sögn skipu­lags­nefnd­ar frá 16. fe­brú­ar, sem bæj­ar­ráð ósk­aði eft­ir á 1245. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

      Lagt er fyr­ir bæj­ar­ráð minn­is­blað með ósk um heim­ild til að leita til­boða í gatna­gerð fyr­ir lóð­irn­ar Þver­holti 21-29.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Beiðni um und­an­þágu til skrán­ing­ar lög­heim­il­is í frí­stunda­byggð 201602356

      Beiðni um und­an­þágu til skrán­ing­ar lög­heim­il­is í frí­stunda­byggð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.13. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um Lax­ness­set­ur að Gljúfra­steini í Mos­fells­bæ 201602229

      Um­sögn þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.14. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

      Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2015 kynnt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Íbúa­hreyf­ing­in ger­ir að til­lögu sinni að Mos­fells­bær láti kanna hvað það er ná­kvæm­lega sem íbú­ar eru óánægð­ir með skv. þjón­ustu­könn­un. Þótt sveit­ar­fé­lag­ið komi vel út í heild­ina eru nokk­ur þjón­ustu­svið sem gera það ekki.
      Í könn­un­um Capacent hringja við­vör­un­ar­bjöll­ur þeg­ar þjón­usta fær ein­kunn­ina 3,7 eða þar und­ir. Þjón­usta við eldri borg­ara, barna­fjöl­skyld­ur, fatl­aða, einn­ig þjón­usta bæj­ar­skrif­stofu og skipu­lags­málin fell­ur þar und­ir og mik­il­vægt að finna skýr­ing­ar á því. Skóla­mál og menn­ing­ar­mál eru rétt yfir mark­inu og rétt að skoða þau at­riði líka.
      Það hlýt­ur að vera markmið svona kann­ana á fá úr því skor­ið hvað má bæta og þess vegna ber Íbúa­hreyf­ing­in upp þessa til­lögu.

      Til­lag­an er felld með sex at­kvæð­um full­trúa D- og V-lista, gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista. Full­trú­ar S-lista sitja hjá.

      Til­laga Bryn­dís­ar Har­alds­dótt­ur, bæj­ar­full­trúa D-lista
      Lagt er til að þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 verði vísað til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins.

      Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

      Bók­un V- og D lista
      Mos­fells­bær er enn eitt árið með ánægð­ustu íbú­ana í sam­an­burði við önn­ur sveit­ar­fé­lög og með hæstu einkunn. 93% íbúa eru ánægð­ir eða mjög ánægð­ir með sveit­ar­fé­lag­ið sitt. Nið­ur­stöð­ur sýna að við erum vel yfir með­al­lagi í flest­um spurn­ing­um sem spurt er um. Við erum afar stolt af nið­ur­stöð­un­um en full ástæða er að nýta þær til að skoða hvað bet­ur má gera. Könn­un­in verð­ur send inní all­ar nefnd­ir og mun hver fag­nefnd fjalla um sinn mála­flokk.

      Af­greiðsla 1249. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1250201603008F

      Fund­ar­gerð 1250. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Yrkju­sjóð­ur - beiðni um stuðn­ing 201603007

        Yrkju­sjóð­ur - beiðni um stuðn­ing. Með­fylgj­andi er um­sögn starfs­manna vegna sam­bæri­legs er­ind­is árið 2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að bæj­ar­stjórn taki ekki und­ir þá nið­ur­stöðu bæj­ar­ráðs að synja ósk Yrkju­sjóðs um styrk upp á kr. 150 000 og ákveði þess í stað að styrkja sjóð­inn.
        Til­gang­ur sjóðs­ins er að kenna börn­um að planta trjám og ala þau upp í að þykja vænt um land­ið sitt. Sjóð­ur­inn hef­ur gef­ið út leið­bein­ing­arrit um skógrækt fyr­ir skóla­börn og hef­ur starf hans því bæði menn­ing­ar­legt og vist­fræði­legt gild. Það er dap­ur­legt að bæj­ar­stjórn skuli ekki hafa meiri skiln­ing en raun ber vitni á upp­eld­is­hlut­verki Yrkju­sjóðs .
        Vigdís Finn­boga­dótt­ir stofn­aði Yrkju­sjóð­inn í for­seta­tíð sinni 1992 og hef­ur hann gef­ið grunn­skóla­börn­um í Mos­fells­bæ yfir 13 þús­und trjá­plönt­ur til gróð­ur­setn­ing­ar.

        Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að Mos­fells­bær fari að dæmi ann­arra sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og geri þjón­ustu­samn­ing við Skóg­rækt­ar­fé­lag­ið um rekst­ur úti­vist­ar­svæð­is­ins und­ir Hamra­hlíð. Með samn­ingn­um væri fé­lag­inu gert fjár­hags­lega kleift að halda við stíg­um og grisja skóg íbú­um og úti­vistar­fólki til ánægju og yndis­auka.
        Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að til­lög­unni verði vísað til um­ræðu í um­hverf­is­nefnd.

        Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Ekk­ert sveit­ar­fé­lag á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á jafn­mik­ið rækt­ar­land og Mos­fells­bær og legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in því til að bær­inn láti vinna skóg­rækt­ar­skipu­lag fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið, sbr. Borg­ar­skógrækt sem er hluti af að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur­borg­ar. Til­gang­ur­inn væri að skoða hvar skyn­sam­legt er að mynda skjól­belti fyr­ir byggð­ina og búa í hag­inn fyr­ir úti­vistar­fólk fram­tíð­ar­inn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Sam­hliða þessu væri rétt að fá Land­græðsl­una til að meta ástand lands og jarð­vegs inn­an sveit­ar­fé­lags­mark­anna.
        Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að til­lög­unni verði vísað til um­ræðu í skipu­lags­nefnd og um­hverf­is­nefnd.

        Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

        Bók­un full­trúa V- og D- lista
        Öfl­ugt skóg­rækt­ar­starf er stundað í Mos­fells­bæ í sam­starfi við Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar og í gildi er sam­starfs­samn­ing­ur milli þess­ara að­ila.
        Í vinnslu er á vett­vangi skipu­lags­nefnd­ar vinna við grænt skipu­lag fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið allt. Á um­rædd­um bæj­ar­ráðs­fundi var jafn­framt sam­þykkt til­laga um að Um­hverf­is­nefnd taki sér­staka um­ræðu um skógrækt í Mos­fells­bæ. Mál­ið verð­ur því til um­fjöll­un­ar heil­stætt á vett­vangi nefnd­ar­inn­ar. Bæj­ar­full­trú­ar V- og D- lista vilja leggja áherslu á mik­il­vægi þess að fag­nefnd­ir séu virk­ar í sín­um störf­um og finnst óeðli­legt að bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sé sí­fellt að segja fag­nefnd­um fyr­ir verk­um.

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar mót­mæl­ir harð­lega þeirri til­hæfu­lausu ásök­un D-, og V-lista að full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sé að ráðskast með fag­nefnd­ir, nán­ar til­tek­ið um­hverf­is­nefnd og skipu­lags­nefnd, með því að senda þeim til­lög­ur um úr­bæt­ur i skóg­rækt­ar­mál­um. Það er hlut­verk bæj­ar­full­trúa að vinna að mál­efn­um sveit­ar­fé­lags­ins, setja sig inn í mál og koma vitn­eskju sinni og til­lög­um á fram­færi á opn­um fund­um bæj­ar­stjórn­ar. Fyr­ir það þiggja bæj­ar­full­trú­ar laun frá bæj­ar­bú­um. Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur reynt að sinna því hlut­verki eft­ir bestu getu og mun halda því áfram þrátt fyr­ir litla þol­in­mæði meiri­hluta D- og V-lista gagn­vart lýð­ræð­is­legri um­ræðu.

        Af­greiðsla 1250. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæ­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

      • 2.2. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um hæfis­skil­yrði leið­sögu­manna 201603034

        Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um hæfis­skil­yrði leið­sögu­manna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1250. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um end­ur­skoð­un laga um lög­heim­ili 201603049

        Um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um end­ur­skoð­un laga um lög­heim­ili.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1250. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Beiðni um und­an­þágu til skrán­ing­ar lög­heim­il­is í frí­stunda­byggð 201602356

        Um­sögn lög­manns varð­andi beiðni um und­an­þágu til skrán­ing­ar lög­heim­il­is í frí­stunda­byggð lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1250. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. XXX. Lands­þing Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 2016 201603028

        Boð­un á Lands­þing Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 2016.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1250. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2016 201601138

        Óskað er heim­ild­ar til út­gáfu og sölu skulda­bréfa úr flokkn­um MOS 15 1. Er­indi þetta var áður á dags­skrá 1245. fund­ar bæj­ar­ráðs hinn 28. janú­ar 2016.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að Mos­fells­bær taki lán með út­gáfu ra­f­rænna skulda­bréfa í skulda­bréfa­flokkn­um „MOS 15 1“, að nafn­verði 500mkr og þau seld á ávöxt­un­ar­kröf­unni 3,27%.

        Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119, er veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar sem tengjast út­gáfu og sölu skulda­bréf­anna.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 318201602025F

        Fund­ar­gerð 318. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Helga­fells­skóli 201503558

          Nið­ur­stöð­ur rýni­hópa kynnt­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 318. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 319201603007F

          Fund­ar­gerð 319. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 197201602002F

            Fund­ar­gerð 197. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Íþrót­tak­arl og íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar 2015 201512206

              Far­ið yfir kjör íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fell­bæj­ar 2015

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 197. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Fjöl­skyldu­tím­ar 201506023

              fjöl­skyldu­tím­ar í íþróttamið­stöðv­um .

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 197. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 201601613

              Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 197. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Er­indi frá Um­boðs­manni barna 201602069

              Er­indi um­boðs­manns barna vegna nið­ur­skurð­ar hjá skóla-og frí­stunda­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar. Bæj­ar­ráð sam­þykkti að vísa er­ind­inu til fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar. Bæj­ar­stjórn sam­þykkti einn­ig að vísa er­ind­ingu til íþrótta- og tóm­stunda­ráðs til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 197. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 7. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 56201602031F

              Fund­ar­gerð 56. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um 201601269

                Lögð fram drög að stefnu í þró­un­ar- og ferða­mál­um og tveggja ára að­gerðaráætlun.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um er sam­þykkt með níu at­kvæð­um. Gert er ráð fyr­ir að fram­kvæmdaráætlun á grund­velli stefn­un­ar komi síð­ar til stað­fest­ing­ar bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7.2. Í tún­inu heima 2016 201602326

                Um­ræða um und­ir­bún­ing fyr­ir bæj­ar­há­tíð­ina í Tún­inu heima 2016.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 56. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.3. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201304391

                Um­ræða um þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu 2016

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 56. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 201601613

                Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 56. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.5. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um Lax­ness­set­ur að Gljúfra­steini í Mos­fells­bæ 201602229

                Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 56. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 408201603003F

                Fund­ar­gerð 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Ála­foss­veg­ur 23/um­sókn um bygg­inga­leyfi f. breyt­ing­um 4. hæð­ar 201601124

                  Sund­laug­in hljóð­ver ehf. og Sig­ur­jón Ax­els­son sækja um leyfi til að breyta inn­rétt­ingu 4. hæð­ar Ála­foss­vegi 23 og bæta þar við tveim­ur íbúð­um, og jafn­framt að byggja kvist og sval­ir. Lögð fram um­sögn Minja­stofn­un­ar.
                  Bjarki Bjarna­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Bjarki Bjarna­son, bæj­ar­full­trúi V-lista, vík­ur af fundi við af­greiðslu þessa dag­skrárlið­ar vegna van­hæf­is.

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                • 6.2. Ála­foss­veg­ur 23/um­sókn um bygg­inga­leyfi f. and­dyri 201601125

                  Hús­fé­lag­ið Ála­foss­vegi 23 hef­ur sótt um leyfi til að byggja 27,2 m2 and­dyri við aust­ur­hlið húss­ins nr. 23 við Ála­fossveg. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­aði eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið, þar sem um­sótt við­bygg­ing myndi fara út fyr­ir bygg­ing­ar­reit á deili­skipu­lagi. Sjá um­sögn Minja­stofn­un­ar und­ir dag­skrárlið nr. 1.
                  Bjarki Bjarna­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Bjarki Bjarna­son, bæj­ar­full­trúi V-lista, vík­ur af fundi við af­greiðslu þessa dag­skrárlið­ar vegna van­hæf­is.

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                • 6.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 201601613

                  Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir til­lög­um að verk­efn­um í Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016. Verk­efna­list­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.4. Hamra­brekk­ur 5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602048

                  Lögð fram til­laga að breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um í deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar í Hamra­brekk­um að því er varð­ar lið 6 stærð og gerð húsa. Fram­setn­ing til­lög­unn­ar mið­ast við að hún verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga sem breyt­ing á deili­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.5. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                  Með bréfi dags. 19.2.2016 var leitað eft­ir því við Skipu­lags­stofn­un að hún end­ur­skoð­aði af­stöðu sína til aug­lýs­ing­ar til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi sem fram kom í bréfi dags. 9.12.2015 og félli frá at­huga­semd­um sem þar voru gerð­ar við aug­lýs­ingu til­lög­unn­ar. Borist hef­ur með­fylgj­andi svar stofn­un­ar­inn­ar þar sem hún ít­rek­ar fyrri af­stöðu sína.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Stein­unn Dögg Stein­son, vara­bæj­ar­full­trúi S-lista, vík­ur af fundi við af­greiðslu þessa dag­skrárlið­ar vegna van­hæf­is.

                  Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                  Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að stofn­að verði til sér­stakr­ar um­ræðu í við­eig­andi nefnd­um og ráð­um um fram­tíð vatns­vernd­ar í Mos­fells­bæ óháð þeirri að­al­skipu­lags­breyt­ingu sem nú er í vinnslu að beiðni einka­að­ila á vatns­vernd­ar­svæð­inu. Um er að ræða risa­stórt hags­muna­mál Mos­fell­inga til fram­tíð­ar og mik­il­vægt að íbú­ar fái að mynda sér skoð­un á því án til­lits til um­sókn­ar einka­að­ila um upp­bygg­ingu ferða­þjón­ustu á svæð­inu.
                  Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in er lúmsk því hún fel­ur í sér ákvörð­un um fram­tíð vatns­vernd­ar­svæð­is­ins án þess að fyr­ir liggi nið­ur­stöð­ur rann­sókna og stofn­að sé til um­ræðu um mál­ið sér­stak­lega.
                  Að mati Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ætti auk þess ekki að blanda um­ræðu um al­manna­hags­muni sam­an við hags­muni einka­að­ila. Það er ósann­gjarnt á báða vegu.

                  Bók­un full­trúa V-, D- og S- lista
                  Vatns­vernd­ar­svæði og nýt­ing lands er risa­stórt hags­muna­mál fyr­ir Mos­fells­bæ og Mos­fell­inga alla, ein­mitt þess vegna leggj­um við til að það ferli sé unn­ið fag­lega und­ir hand­leiðslu ráð­gjafa með sér­þekk­ingu á sviði vatns­vernd­ar og skipu­lags­mála. Sú vinna er þeg­ar hafin eins og bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ætti að vera ljóst. Enda hef­ur mál­ið ver­ið rætt ít­rekað í bæj­ar­ráði og bæj­ar­stjórn.

                  Dylgj­ur um lúmsk­ar breyt­ing­ar sem þó hafa ver­ið rædd­ar svo klukku­tím­um skipt­ir í bæj­ar­stjórn eru ekki svara verð­ar.

                  Formað­ur skipu­lags­nefnd­ar upp­lýsti um það í ræðu sinni að fyr­ir­tæk­ið Stór­saga hafi nú óskað eft­ir því að færa sig út fyr­ir grann­svæði vatns­vernd­ar og vinna við þær breyt­ing­ar munu hefjast inn­an tíð­ar.

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                • 6.6. Hestaí­þrótta­svæði Varmár­bökk­um, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200701150

                  Lagð­ir fram tölvu­póst­ar frá formanni Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, þar sem fram kem­ur af­staða stjórn­ar hesta­manna­fé­lags­ins til þriggja at­riða varð­andi deili­skipu­lag svæð­is­ins sem borin voru und­ir stjórn­ina í fram­haldi af at­huga­semd­um sem gerð­ar voru við aug­lýsta til­lögu. At­huga­semd­irn­ar lagð­ar fram að nýju ásamt um­sögn­um skipu­lags­höf­unda.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.7. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

                  Tekin fyr­ir að nýju til­laga að deili­skipu­lagi, sem nefnd­in sam­þykkti á 406. fundi að aug­lýsa skv. 41. gr. skipu­lagslaga. Á fundi Bæj­ar­stjórn­ar 2.3.2016 var mál­inu vísað aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.8. Lund­ur, Mos­fells­dal, ósk 2016 um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201603043

                  Lagt fram er­indi Helga Hafliða­son­ar arki­tekts f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar þar sem óskað er eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Lund­ar í Mos­fells­dal sam­kvæmt með­fylgj­andi til­lögu­upp­drætti.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.9. Í Ell­iða­kotslandi 125235, stofn­un lóð­ar f. spennistöð 201603068

                  Orku­veita Reykja­vík­ur ósk­ar í bréfi dags. 1. mars 2016 eft­ir stofn­un 16 m2 lóð­ar fyr­ir spennistöð út úr landi/lóð nr. 125235 sem er á svæði fyr­ir frí­stunda­byggð, sbr. með­fylgj­andi gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.10. Hlíðarás 1a/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603013

                  Svavar Bene­dikts­son hef­ur sótt um leyfi til að inn­rétta íbúð­ar­rými í nú­ver­andi geymslu á neðri hæð húss­ins í því skyni að reka þar "sölug­ist­ingu." Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.11. Urð­ar­holt 4/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602311

                  Fast­eigna­fé­lag­ið Orka ehf. hef­ur sótt um leyfi til að breyta fjór­um skrif­stofu­rým­um í íbúð­ir í hús­inu nr. 4 við Urð­ar­holt. Í áður gild­andi deili­skipu­lagi var gert ráð fyr­ir at­vinnu­starf­semi í hús­inu, en í nú­gild­andi deili­skipu­lagi er gert ráð fyr­ir að hús­ið verði rif­ið og byggt nýtt íbúð­ar­hús í þess stað. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.12. Fyr­ir­spurn Sorpu bs um lóð­ars­tækk­un fyr­ir mót­töku­stöð 201511050

                  Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi mót­töku­stöðv­ar Sorpu við Skóla­braut (Harð­ar­braut), unn­in af Ark­þing Teikni­stofu fyr­ir Sorpu bs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 6.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 283 201603004F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 408. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 667. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:57