23. ágúst 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varamaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Samþykkt með níu atkvæðum að taka fundargerðir 207. og 208. funda Menningarmálanefndar á dagskrá fundarins. Jafnframt að fundargerð 1317. fundar bæjarráðs verði tekin á dagskrá fundarins til staðfestingar í stað kynningar.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1317201708009F
Fundargerð 1317. bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Beiðni um að bærinn leysi til sín lóð á Skógarbringu 201708348
Beiðni um að staðfest verði að á Skógarlundi 19 séu engin áform um sumarhúsabyggð og að fenginni staðfestingu óska um að bæjarfélagið Mosfellsbær leysi þessa lóð til sín.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1317. bæjarráðs samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Kæra til ÚUA 87/2017 - Sandskeiðslína 1 201708349
Meðfylgjandi er afrit kæru, dags. 9. ágúst 2017, þar sem kærð er útgáfa framkvæmdaleyfis vegna lagningar Sandskeiðslínu 1 sem samþykkt var af bæjarstjórn Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1317. bæjarráðs samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalTilkynning um stjórnsýslukæru nr.87/2017 Sanskeiðslína 1.pdfFylgiskjal1858_001.pdfFylgiskjalfskj. 5 Dómur héraðsdóms Reykaness - framkvæmdarleyfi Sv. Voga.pdfFylgiskjalfskj. 6 Bréf - Umsókn Landnets um framkvaemdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1.pdfFylgiskjalfskj. 7 Athugasemdir við Kerfisáætlun Landsnets 2016-2025 frá NSVE og Hraunavinum LOKA.pdfFylgiskjalfskj. 8 Dómur Hæstaréttar í máli nr. 575;2016 frá 16.feb. 2017 - gegn framkvæmdarleyfi Voga.pdfFylgiskjalKæra 87_2017.pdf
1.3. Umsögn um tillögu um kvöld- og næturakstur Strætó 201705203
Erindi Strætó bs. varðandi kvöld- og næturakstur strætisvagna. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar skipulagsnefndar. Lagt fram minnisblað skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1317. bæjarráðs samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Innkaup á skólavörum 2015082225
Niðurstaða örútboðs á námsgögnum fyrir grunnskóla lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1317. bæjarráðs samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 257201707018F
Fundargerð 257. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Styrkumsókn 201706288
Styrkumsókn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Regur um hreyfisal í þjónustumistöð Eirhamra 201706012
Bæjarstjórn samþykkti með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Ársfjórðungsyfirlit 2017 201704230
Að beiðni formanns er málið sett á dagskrá til frekari umfjöllunar um barnaverndarmál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Trúnaðarmálafundur - 1131 201707022F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Barnaverndarmálafundur - 433 201706024F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Barnaverndarmálafundur - 434 201707002F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Barnaverndarmálafundur - 435 201707005F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Barnaverndarmálafundur - 436 201707009F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Barnaverndarmálafundur - 437 201707014F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Barnaverndarmálafundur - 438 201707019F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Barnaverndarmálafundur - 439 201707021F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Trúnaðarmálafundur - 1122 201706025F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Trúnaðarmálafundur - 1123 201706028F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.14. Trúnaðarmálafundur - 1124 201706029F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.15. Trúnaðarmálafundur - 1125 201707006F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.16. Trúnaðarmálafundur - 1126 201707007F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.17. Trúnaðarmálafundur - 1127 201707011F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.18. Trúnaðarmálafundur - 1128 201707015F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.19. Trúnaðarmálafundur - 1129 201707016F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.20. Trúnaðarmálafundur - 1130 201707020F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 442201708010F
Fundargerð 442. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - Frístundasvæði í suðurhluta Mosfellsbæjar, breyting á yfirlitstöflum. 201707233
Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, iðnaðarlóð fyrir vatnsgeymi í austurhlíðum Úlfarsfells. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu frá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni,Minjastofnun, svæðisskipulagsstjóra og heilbrigðiseftirliti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal170511-aðalskipulagsbreyting_AÐALSKIPULAGSBREYTING_maí 2017.pdfFylgiskjalfrá skipulagsstofnun.pdfFylgiskjalSvar UmhverfisstofnunarFylgiskjalAðalskipulagsbreyting - vatnsgeymir í austurhlíðum Úlfarsfells sunnan Skarhólabrautar.pdfFylgiskjalUmsögn MÍ.pdfFylgiskjalBreyting á aðalskipulagi - Vatnsgeymir.pdfFylgiskjalMosfellsbær verkáætlun vatnsgeymir.pdf
3.3. Desjamýri athafnasvæði - breyting á deiliskipulagi 201612204
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram og leggja fram tillögu að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi en hugað skal sérstaklega að aðkomu að íbúðasvæðinu." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Hólmsheiði athafnasvæði 201707030
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 30 júní 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir athafnasvæði á Hólmsheiði.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar um tillögu sama efnis
Í ljósi þess að fyrra svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins reyndist að mestu merkingarlaust plagg þar sem sveitarfélögin breyttu því að vild, tekur bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar undir sjónarmið fulltrúa M-lista í skipulagsnefnd um nauðsyn þess að Mosfellsbær vinni frekar í anda nýundirritaðs svæðisskipulags en að rýra gildi þess, svo stuttu eftir gildistökuna, með því að breyta því.
Sú staða að Síminn skuli vera hættur við að reisa gagnaver í landi Mosfellsbæjar og hafi nú samið við Reykjavíkurborg um lóð undir starfsemina gefur Mosfellsbæ færi á að hætta við fyrirhugaða útvíkkun á mörkum byggðaflekans.
Íbúahreyfingin leggur til að Mosfellsbær láti málið niður falla og athafni sig þess í stað innan marka samþykkts svæðisskipulags. Í næsta nágrenni við fyrirhugað athafnasvæði er helsta vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins og mannvirkjagerð á stórum skala því áhættusöm og til vandræða fallin.Bókun V- og D- lista
Fulltrúar V- og D- lista telja ekki ástæðu til að breyta þeirri ákvörðun sem þegar hefur verið samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar um að óska eftir breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
Svæðisskipulagsnefnd hefur tekið jákvætt í þá breytingu enda samhljómur um að framboð af svæðum fyrir græna orkufreka starfsemi sé takmörkuð á höfuðborgarsvæðinu og að land í Sólheimakoti geti fallið vel að slíkum áformum.Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Vogatunga 2-8, 10-16, 23-29, 99-101 og 109-113, breyting á deiliskipulagi 201703401
Á 438.fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftifarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Vogatungu 2-8, 10-16, 23-29 og 99-101, þar sem jafnframt verði gerð grein fyrir hvernig breytingin fellur að heildar yfirbragði götunnar og næsta umhverfi. Nefndin synjar breytingu á deiliskipulagi fyrir Vogatungu 109-113." Lagðir fram nýir og endurbættir uppdrættir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Reykjahvoll 4 - ósk um breytingu á deiliskipulagi - fjölgun lóða að Reykjahvol 4. 201702312
Á 440. fundi skipulagsnefndar 7. júlí 2017 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd fellst ekki á lóð c en felur skipulagsfulltrúa að ræða við hönnuð um deiliskipulagsbreytingarinnar." Lagður fram nýr og endurbættur uppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Helgafellstorfan - Deiliskipulag 201704194
16. maí 2017 var skrifað undir samkomulag milli Mosfellsbæjar og landeigenda í Helgafelli um deiliskipulag fyrir svæði í norðurhluta Helgafellshverfis. Í samkomulagi þessu kemur m.a. fram að afla skuli tilboð í deiliskipulag svæðisins. Gerð var verðkönnun í júlí 2017 meðal sex arkitektastofa og urðu ASK-arkitektar hlutskarpastir í þeirri verðkönnun. Óskað er eftir samþykki skipulagsnefndar til að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir svæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Tjaldanes, Umsókn um byggingarleyfi 201705224
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Sipulagsnefnd felur formanni, varaformanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur." Lagður fram nýr uppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Egilsmói 4 Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi. 201708361
Borist hefur erindi frá Signýju Hafsteinsdóttur dags. 11. ágúst 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Egilsmóa 4 í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Uglugata 32-38 - breyting á deiliskipulagi fjölgun íbúða 201708382
Borist hefur erindi frá Hauki Ásgeirssyni dags. 11. ágúst 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Uglugötu 32-38.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Reykjahvoll 20-30, breytingar á aðal- og deiliskipulagi 2014082083
Á 437. fundi skipulagsnefndar 25. maí 2017 var gerð eftifarandi bókun:"Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst, tvær athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Laxatunga 187-203 - breyting á deiliskipulagi - bifreiðastæði í götu. 201707257
Borist hefur erindi frá íbúum Laxatungu 187 til 203 móttekið 28. júlí 2017 varðandi skipulag húsagötunnar Laxatungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Háeyri - heiti á lóðir 201708131
Óskað er eftir tillögu skipulagsnefndar á nafngiftum á lóðum við Háeyri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Bílastæðismál við Tröllateig 201707003
Á 440 fundi skipulagsnefndar 7. júlí 2017 var gerð eftirfarandi bókun:"Skipulagsnefnd vísar í 18. gr. lögreglusamþykktar Mosfellsbæjar sem samþykkt var á 677. fundi bæjarstjórnar 31. ágúst 2016 þar sem m.a. er fjallað um bann við stöðu eftirvagna og tengivagna á götum og almennum bifreiðastæðum." Borist hefur nýtt erindi varðandi málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Vogatunga 94 - bílastæði og gangstéttarkantur í Vogatungu 201707029
Borist hefur erindi frá Axeli Freyssyni dags. 4. júlí 2017 varðandi bílastæði og gangstéttarkant í Vogatungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Bjargartangi 15 - hávaðamengun frá Álfatanga 201705283
Borist hefur erindi frá Erni Sölva Halldórssyni dags. 3. ágúst 2017 varðandi hávaðamengun frá Álfatanga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 442. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 180201708003F
Fundargerð 180. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2017 201707099
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 207201708007F
Fundargerð 207. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Vinabæjarmálefni 201506088
Vinabæjarráðstefna verður haldinn í Mosfellsbæ 2018. Hugrún Ósk Ólafsdóttir kemur á fundinn og upplýsir nefndina um undirbúninginn og annað tengt vinabæjarmálefnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 207. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Listasalur sýningar 2018 201708355
Gerð grein fyrir umsóknum og lögð fram tillaga að úthlutun salarins á árinu 2018. Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir sem hefur unnið úr umsóknum mætir á fundinn undir þessum lið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 207. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2017 201704176
Farið yfir tilnefningar til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2017. Atkvæðagreiðsla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 207. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 208201708011F
Fundargerð 208. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2017 201704176
Kjör bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 699. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1312201706027F
Fundargerð 1312. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Erindi Íbúðalánasjóðs til sveitarstjórnar 201706107
Boð um kaup á íbúðum af Íbúðalánasjóði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1312. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Umsókn um lóð við Lágafellslaug 201611134
Ný drög að samkomulagi og úthlutunarskilmálum lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1312. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Svar við fyrirspurn Íbúahreyfingarinnar sem fram kom á bæjarstjórnarfundi 14.6. sl. lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1312. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1313201707001F
Fundargerð 1313. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Fjárveitingar og framkvæmdir við gatnagerð í landi Vogatungu 201707005
Fjárveitingar og framkvæmdir við gatnagerð í landi Vogatungu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1313. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Beiðni um afstöðu Mosfellsbæjar til forkaupsréttar 201706339
LT lóðir ehf. óska eftir afstöðu Mosfellsbæjar til beitingu forkaupsréttar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1313. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Norrænt samstarf um sjálfbærni í miðbæjarskipulagi 201706309
Tillaga um þátttöku í norrænu samstarfi um sjálfbæra borgarþróun
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1313. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Plastlaus september 201706308
Kynning á verkefni og beiðni um fjárhagslegan stuðning við árverknisátakið "Plastlaus september".
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1313. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Afmæli Mosfellsbæjar 2017 201702033
Lagðar fram upplýsingar um stöðu á undirbúningi 30 ára kaupstaðarafmælis Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1313. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Ráðning forstöðumanns Menningarmála 201705038
Lögð fram tillaga að ráðningu forstöðumanns menningarmála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1313. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
8.7. Stefnumótun Mosfellsbæjar 2017 201702305
Lagt fram stefnuskjal sem kynnt hefur verið á fundi með ráðgjöfum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1313. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1314201707008F
Fundargerð 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Athugasemdir íbúa Akurholts vegna göngustígs milli Akurholts og Arnartanga 201707022
Bréf íbúa lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál. 201707024
Umsagnar er óskað um frumvarpið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, 439. mál. 201707025
Umsagnar er óskað um frumvarpið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Hitaveita Helgadal - Beiðni um heitt vatn fyrir frístundahús í Helgadal 201707055
Erindi frá sumarhúsaeigendum í Helgadal þar sem óskað er eftir þátttöku Mosfellsbæjar við lagningu hitaveitu á svæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Áhættumat vegna flóða í Mosfellsbæ 201707075
Lögð er fyrir bæjarráð til kynningar skýrsla um áhættumat vegna flóða í Mosfellsbæ, ásamt tillögum að úrbótum á meðfylgjandi yfirlitsteikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Framkvæmdir 2017 201707081
Yfirlit framkvæmda hjá Mosfellsbæ árið 2017 lagt fyrir bæjarráð til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.7. Fjárveitingar og framkvæmdir við gatnagerð í landi Vogatungu 201707005
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi MótX lögð fyrir bæjarráð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.8. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ 201604031
Farið yfir stöðu mála vegna innleiðingar nýrrar lögreglusamþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.9. Skeiðholt, gatnagerð - Hliðrun & Hljóðveggur 201702045
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út hliðrun götustæðis Skeiðholts í samræmi við áfangaskiptingu í minnisblaði. Fyrir utan hliðrun götustæðis er áætlað að setja bifreiðastæði milli Brattholts og Byggðaholts ásamt biðstöð strætisvagna. Göngustígur austan Skeiðholts er færður fjær götustæði og því orðin sértæk framkvæmd ásamt því að göngustígur vestan Skeiðholts tengist undirgöngum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.10. Plastlaus september 201706308
Umbeðin umsögn vegna plastlauss septembers lögð fyrir bæjarráð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.11. Innkaup á skólavörum 2015082225
Tillaga um að grunnskólabörnum verður veittur hluti námsgagna þeim að kostnaðarlausu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.12. Beiðni um afstöðu Mosfellsbæjar til forkaupsréttar 201706339
Minnisblað lögmanns lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.13. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 440 201707004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
9.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 313 201707003F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1314. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
10. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1315201707012F
Fundargerð 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn - ósk um styrk 201707129
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn - ósk um styrk
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Afmæli Mosfellsbæjar 2017 201702033
Lagðar fram tillögur að verkefnum vegna undirbúnings 30 ára kaupstaðarafmælis Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Framtíð aðalsendis hljóð- og sjónvarps á höfuðborgarsvæðinu 201707149
Framtíð aðalsendis hljóð- og sjónvarps á höfuðborgarsvæðinu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Stefnumótun Mosfellsbæjar 2017 201702305
Lagt fram stefnuskjal til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Erindi Íbúahreyfingarinnar um fiskadauða af mannavöldum í Varmá 201707173
Íbúahreyfingin óskar eftir málinu á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Heimili fyrir börn 201706318
Minnisblað starfsmanna lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
10.7. Starfsemi Skálatúns 2016 og nýr þjónustusamningur 201701074
Starfsemi Skálatúns - Minnisblað lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
10.8. Ráðning forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar 201707143
Lagt fram minnisblað vegna fyrirhugaðrar ráðningar forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
10.9. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1315. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
11. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1316201707017F
Fundargerð 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Vinátta í verki -- landssöfnun vegna hamfaranna á Grænlandi 201707185
Vinátta í verki -- landssöfnun vegna hamfaranna á Grænlandi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Fasteignamat 2018 201707194
Tilkynning um fasteignamat 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Heimili fyrir fötluð börn 201706318
Minnisblað starfsmanna lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
11.4. Starfsemi Skálatúns 2016 og nýr þjónustusamningur 201701074
Starfsemi Skálatúns - Minnisblað lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
11.5. Ráðning forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar 201707143
Lagt fram minnisblað vegna fyrirhugaðrar ráðningar forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
11.6. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
11.7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 441 201707013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
11.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 314 201707010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1316. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 699. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 444. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201707023
Fundargerð 444. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
13. Fundargerð 851. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201707092
Fundargerð 851. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
14. Fundargerð 77. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201707100
Fundargerð 77. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
15. Fundargerð 268. fundar Stjórnar Strætó201707122
Fundargerð 268. fundar Stjórnar Strætó
Lagt fram.
16. Fundargerð 31. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis201706337
Fundargerð 31. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis
Lagt fram.
- FylgiskjalFundargerð heilbrigðisnefndar.pdfFylgiskjal117. fundargerð 2017_05_20.pdfFylgiskjal31_2017_06_27_fundur.pdfFylgiskjalÁrsreikningur_2016_undirritaður.pdfFylgiskjalBorgarlína breytingar á aðalskipulagi. Vinnslutillaga -Heilb.Kjósarsv..pdfFylgiskjalEndanleg úttekarskýrsla.pdfFylgiskjalFylkirehf svar um dagsektir.pdfFylgiskjalKlorgerdarbunardurOGPerlite.pdfFylgiskjalLokaákvörðun um matsáætlun um meðhöndlun útfellinga-JG.pdfFylgiskjalMosfellsbær deiliskipulag Sandsskeið.pdfFylgiskjalMosfellsbær ljósleiðari.pdfFylgiskjalMosfellsbær_Defender hreinsibúnaður.pdfFylgiskjalSkipulagsstofnun Reykjanesvirkjun.pdfFylgiskjalTjaldanesErindi_2017_05_10.pdf