15. maí 2019 kl. 16:36,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1397201904029F
Bókun fulltrúa M lista
Mikilvægt að lokadrög verksamninga liggi alltaf fyrir bæjarráði áður en þeir eru undirritaðir. Sé um trúnaðarmál að ræða er sjálfsagt að það verði tekið fram þegar þar að kemur. Það að fulltrúar bæjarráðs og eftir atvikum bæjarstjórnar samþykki samninga blindandi er afar óhepplegt verklag þó svo að það hafi tíðkast áður. Umboð það sem gefið var er of vítt skv. samþykktum meirihluta bæjarráðs.Bókun fulltrúa V- og D-lista
Verksamningsdrög á grunni útboðsgagna liggja fyrir ásamt öllum tilboðstölum. Fulltrúar V og D lista telja rétt að veita umhverfissviði heimild til að ljúka málinu.Bókun fulltrúa M-lista
Fulltrúi Miðflokksins fékk ekki að ræða fundarstjórn forseta og forseti bannaði honum það eftir að bæjarstjóri hafði rangt eftir í tilvituni í ræðu fulltrúa Miðflokksins undir þessum lið. Til áréttingar lýsti fulltrúi Miðflokksins sýn sinni, ekki pólitískri sýn eða skoðunum, hvernig ríkið stefnir áfram með málefni fatlaðra og eldri borgara þar sem sveitarfélögum verður væntanlega gert að nýta skattstofna sína til að dekka hluta þess kostnaðar sem varðar þessa tvo mikilvægu málaflokka.Fundargerð 1397. fundar bæjarráðs lögð samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar. Afgreiðsla á lið 8 samþykkt með 8 atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
1.1. Frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða - beiðni um umsögn 201904250
Frestað frá síðasta fundi. Frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða - beiðni um umsögn fyrir 9. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir ofl) - beiðni um umsögn 201904249
Frestað frá síðasta fundi. Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir ofl)- beiðni um umsögn fyrir 26. apríl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald - beiðni um umsögn 201904240
Frestað frá síðasta fundi. Frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald - beiðni um umsögn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Frumvarp til laga um lýðskóla - beiðni um umsögn 201904232
Frestað frá síðasta fundi. Frumvarp til laga um lýðskóla - beiðni um umsögn fyrir 3. maí.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Frumvarp til laga um menntun skólastarfsmanna - beiðni um umsögn 201904229
Frestað frá síðasta fundi. Frumvarp til laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla - beiðni um umsögn fyrir 2. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Frumvarptil laga um breytingu á raforkulögum - beiðni um umsögn 201904251
Frestað frá síðasta fundi. Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)- beiðni um umsögn fyrir 2. maí.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann - beiðni um umsögn 201904221
Frestað frá síðasta fundi. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Óskað er eftir að umhverfissviði verði heimilað að ganga til samningaviðræðna við tilgreinda lægstbjóðendur og að umhverfissviði sé veitt heimild til að undirrita samning við þann bjóðanda sem lægst hefur boðið og uppfyllir hæfniskröfur útboðsgagna.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með 8 atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
1.9. Umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Samb ísl sveitarfélaga og Akureyrar 201903029
Umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Ný lög um opinber innkaup 201904285
Undirritaður óskar vinsamlega eftir því f.h. sambandsins að meðfylgjandi bréf verði kynnt með viðeigandi hætti í ykkur sveitarfélaga, t.d. með framlagningu í byggðarráði eða sveitarstjórn. Jafnframt verði námskeið kynnt fyrir þeim starfsmönnum sveitarfélaga sem helst koma að opinberum innkaupum.
F.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga,
Guðjón BragasonNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Gatnamót Reykja- og Hafravatnsvegar að strætóstöð og inn Reykjahvol 201903043
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Uppsögn samnings við velferðarráðuneytið. Annað svarbréf ráðuneytis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1398201905009F
Fundargerð 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk félagsmálaráðuneytisins um móttöku flóttafólks árið 2019 201905018
Erindi félagsmálaráuneytisins, ósk til Mosfellsbæjar um að taka á móti flóttafólki árið 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Uppsetning öryggismyndavéla í Mosfellsbæ 201902275
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til þess að ganga frá meðfylgjandi samkomulagi og að heimila áframahaldandi undirbúning málsins með staðsetningu heimæða og undirstaðna fyrir myndavélamöstur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ 201401534
Framvinduskýrsla eftirlits Fjölnotahúss að Varmá lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Öflun gagna vegna fjármála og reksturs Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) 201902393
Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ leggur fram gögn og úttektir ásamt fyrirspurn um hvaða greiðslur hafa verið inntar af hendi frá áramótum. Óskað er eftir umræðum um málið og framtíðarsýn varðandi Golfklúbb Mosfellsbæjar og hlutverk hans, styrki og aðbúnað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna ársins 2019 201904339
Tilkynning um arðgreiðslu frá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Könnun á breytingum á fjárhagsáætlunum sveitarfélaga 201905029
Niðurstöður könnunar á breytingum á fjárhagsáætlunum sveitarfélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2018 201903440
Yfirferð ábendinga endurskoðenda í árlegu bréfi til bæjarstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2019 201901470
Undirbúningur langtímalántöku í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1398. fundar bæjarráðs samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 484201905007F
Fundargerð 484. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Selvatn - ósk um gerð deiliskipulags 201905022
Borist hefur erindi frá Hallgrími Ólafssyni dags. 3. maí 2019 varðandi ósk um gerð deiliskipulags við Selvatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Sjómannaskólareitur og Veðurstofuh 201805204
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 23. apríl 2019 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur fyrir Sjómannaskólareit.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Stórikriki 59 - breyting á deiliskipulagi 201901307
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Kolviður, ósk um 12 tilraunareiti í skógrækt á Mosfellsheiði 201904297
Á 483. fundi skipulagsnefnar 26. apríl 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til umsagnar umhverfisnefndar." Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Í Suður Reykjalandi lnr. 125425 - Deiliskipulag 201802083
Á 483. fundi skipulagsnefndar 26. apríl 2019 kynntu Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og Björn Stefán Hallsson hugmyndir að deiliskipulagi fyrir svæðið. Umræður urðu um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Breyting á deiliskipulagi - Dalland 123625 201811119
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að funda með bréfriturum." Skipulagsfulltrúi hefur fundað með bréfriturum, borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Bjarkarholt 22a - ný dreifistöð Veitna 201904318
Borist hefur erindi frá Veitum ohf. dags. 24. apríl 2019 varðandi nýja dreifistöð í Bjarkarholti 22a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Þverholt 1/Umsókn um byggingarleyfi 201902204
Byggingarfélagið Upprisa ehf. Háholti 14 sækir um leyfi til stækkunar ásamt breytinga innra skipulags og notkunar eldra húsnæðis á lóðinni Þverholt nr.1 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 22,2m², 73,0 m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Þverholt 5 - ósk um breytingu á atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði 201902118
Á 482. fundi skipulagsnefndar 29. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn byggingarfulltrúa um málið." Lögð fram umsögn byggingarfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Leirvogstunga 35 - breyting á deiliskipulagi 201812221
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Laxatunga 48 - umsókn um aukainngang í hús 201812205
Á 474. fundi skipulagsnefnar 16. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem breyting er ekki í samræmi við skilmála gildandi deiliskipulags." Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Efri-Klöpp - stækkun á húsi lnr. 125248 201901118
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir frekari gögnum, þar sem m.a. er gerð nánari grein fyrir stærð viðbyggingar og takmörkunum með tilliti til vatnsverndar samkvæmt ákvæðum svæðisskipulags Höfuðborgarsvæðisins." Borist hafa viðbótargögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Sólvellir - landþróun í landi Sólvalla 201905050
Borist hefur erindi frá Sólvöllum landþróunarfélagi dags. 5. maí 2019 varðandi landþróun í landi Sólvalla. Á fundinn mættu fulltrúa Sólvalla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 32 201905004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 364 201904031F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 365 201905005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 484. fundar skipulagsnefndr samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 12201904019F
Fundargerð 12. fundar öldungaráði samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Öldungaráð Mosfellsbæjar- samþykkt fyrir ráðið 201806277
Í samræmi við samþykkt 2. mgr. 2. gr. öldungaráðs kýs ráðið sér formann og varformann í upphafi fundar.
Samþykkt fyrir öldungaráð kynnt.Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnir samþykktina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 12. fundar öldungaráði samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Starfsáætlun öldungaráðs 2019 201904226
Starfsáætlun öldungaráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 12. fundar öldungaráði samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Drög að stefnu í málefnum eldri borgara kynnt ásamt samantekt KPMG á niðurstöðum íbúafundar um málefni eldri borgara.
Arnar Jónsson, framkvæmdastjóri þjónustu og samskiptasviðs kynnir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 12. fundar öldungaráði samþykkt á 739. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 364201904031F
Fundargerð 364. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Óðinsauga, Stórikriki 55, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Efstaland nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 232,8 m², auka íbúð 79,9 m², bílgeymsla 50,8 m², 970,73 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 364. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Skálahlíð 7A, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201903104
Skálatún sækir um leyfi til að byggja við núverandi timburhús á lóðinni Skálahlíð nr.7a, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fyrir breytingu: 92,3 m², 316,0 m³. Stærðir eftir breytingu: 116,0 m², 418,8 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 364. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 365201905005F
Fundargerð 365. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Umsókn um byggingarleyfi. 201806287
Framkvæmdir og Ráðgjöf ehf., Laufrimi 71 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr. 19-21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 365. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Hlaðgerðarkot/Umsókn um byggingarleyfi. 201606012
Samhjálp félagasamtök Hlíðarsmára 14 Kópavogi sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta, ásamt uppfærði skráningartöflu, meðferðarkjarna Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 365. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Leirutangi 24, beiðni um byggingu bílskúrs 2016081674
Guðrún Helga Steinsdóttir og Guðjón Birgir Rúnarsson Leirutanga 24 sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri bílskúr á lóðinni Leirutangi nr. 24, í samræmi við framlögð gögn. Umsókn um byggingarleyfi hefur verið grenndarkynnt og bárust engar athugasemdir.
Stærðir: Bílskúr 50,0 m², 183,0 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 365. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Vefarastræti 15-19/ byggingarleyfisumsókn. 201605042
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðluppdrátta fjögurra hæða fjölbýlishús á lóðinni nr. 15-19 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 365. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Þverholt 1/Umsókn um byggingarleyfi 201902204
Byggingarfélagið Upprisa ehf. Háholti 14 sækir um leyfi til stækkunar ásamt breytinga innra skipulags og notkunar eldra húsnæðis á lóðinni Þverholt nr.1 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 22,2m², 73,0 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 365. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Þverholt 27, 29 og 31, Umsókn um byggingarleyfi. 201706014
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 sækir um leyfi til til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta, ásamt uppfærðri skráningartöflu, 30 íbúða fjöleignahúss með bílakjallara á lóðinni nr. 27-31 við Þverholt í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 41,8 m², minnkun rúmmáls 90,8 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 365. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 32201905004F
Fundargerð 32. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Kvíslatunga 120 - breyting á deiliskipulagi 201812155
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var grenndarkynnt með bréfi dags. 18. mars 2019 með athugasemdafresti til 16. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 32. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 1. mars 2019 til og með 12. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 32. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi 201705246
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 22. febrúar til og með 5. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 32. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir 201605282
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 1. mars 2019 til og með 12. apríl 2019. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 32. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 739. fundi bæjarstjórnar.