Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. maí 2019 kl. 16:36,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1397201904029F

    Bók­un full­trúa M lista
    Mik­il­vægt að loka­drög verk­samn­inga liggi alltaf fyr­ir bæj­ar­ráði áður en þeir eru und­ir­rit­að­ir. Sé um trún­að­ar­mál að ræða er sjálf­sagt að það verði tek­ið fram þeg­ar þar að kem­ur. Það að full­trú­ar bæj­ar­ráðs og eft­ir at­vik­um bæj­ar­stjórn­ar sam­þykki samn­inga blind­andi er afar óhepp­legt verklag þó svo að það hafi tíðkast áður. Um­boð það sem gef­ið var er of vítt skv. sam­þykkt­um meiri­hluta bæj­ar­ráðs.

    Bók­un full­trúa V- og D-lista
    Verk­samn­ings­drög á grunni út­boðs­gagna liggja fyr­ir ásamt öll­um til­boðstöl­um. Full­trú­ar V og D lista telja rétt að veita um­hverf­is­sviði heim­ild til að ljúka mál­inu.

    Bók­un full­trúa M-lista
    Full­trúi Mið­flokks­ins fékk ekki að ræða fund­ar­stjórn for­seta og for­seti bann­aði hon­um það eft­ir að bæj­ar­stjóri hafði rangt eft­ir í til­vit­uni í ræðu full­trúa Mið­flokks­ins und­ir þess­um lið. Til árétt­ing­ar lýsti full­trúi Mið­flokks­ins sýn sinni, ekki póli­tískri sýn eða skoð­un­um, hvern­ig rík­ið stefn­ir áfram með mál­efni fatl­aðra og eldri borg­ara þar sem sveit­ar­fé­lög­um verð­ur vænt­an­lega gert að nýta skatt­stofna sína til að dekka hluta þess kostn­að­ar sem varð­ar þessa tvo mik­il­vægu mála­flokka.

    Fund­ar­gerð 1397. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Af­greiðsla á lið 8 sam­þykkt með 8 at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sat hjá.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1398201905009F

      Fund­ar­gerð 1398. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Ósk fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins um mót­töku flótta­fólks árið 2019 201905018

        Er­indi fé­lags­málaráu­neyt­is­ins, ósk til Mos­fells­bæj­ar um að taka á móti flótta­fólki árið 2019.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1398. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Upp­setn­ing ör­ygg­is­mynda­véla í Mos­fells­bæ 201902275

        Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til þess að ganga frá með­fylgj­andi sam­komu­lagi og að heim­ila áframa­hald­andi und­ir­bún­ing máls­ins með stað­setn­ingu heimæða og und­ir­staðna fyr­ir mynda­véla­möst­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1398. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

        Fram­vindu­skýrsla eft­ir­lits Fjöl­nota­húss að Varmá lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1398. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Öfl­un gagna vegna fjár­mála og rekst­urs Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar (GM) 201902393

        Full­trúi Mið­flokks­ins í Mos­fells­bæ legg­ur fram gögn og út­tekt­ir ásamt fyr­ir­spurn um hvaða greiðsl­ur hafa ver­ið innt­ar af hendi frá ára­mót­um. Óskað er eft­ir um­ræð­um um mál­ið og fram­tíð­ar­sýn varð­andi Golf­klúbb Mos­fells­bæj­ar og hlut­verk hans, styrki og að­bún­að.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1398. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Arð­greiðsla Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. vegna árs­ins 2019 201904339

        Til­kynn­ing um arð­greiðslu frá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1398. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Könn­un á breyt­ing­um á fjár­hags­áætl­un­um sveit­ar­fé­laga 201905029

        Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar á breyt­ing­um á fjár­hags­áætl­un­um sveit­ar­fé­laga

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1398. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2018 201903440

        Yf­ir­ferð ábend­inga end­ur­skoð­enda í ár­legu bréfi til bæj­ar­stjóra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1398. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2019 201901470

        Und­ir­bún­ing­ur lang­tíma­lán­töku í sam­ræmi við fjár­hags­áætlun árs­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1398. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 484201905007F

        Fund­ar­gerð 484. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Selvatn - ósk um gerð deili­skipu­lags 201905022

          Borist hef­ur er­indi frá Hall­grími Ól­afs­syni dags. 3. maí 2019 varð­andi ósk um gerð deili­skipu­lags við Selvatn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Sjó­manna­skólareit­ur og Veð­ur­stof­uh 201805204

          Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 23. apríl 2019 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur fyr­ir Sjó­manna­skólareit.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Stórikriki 59 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201901307

          Á 479. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Kol­við­ur, ósk um 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði 201904297

          Á 483. fundi skipu­lags­nefn­ar 26. apríl 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar." Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­stjóra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Í Suð­ur Reykjalandi lnr. 125425 - Deili­skipu­lag 201802083

          Á 483. fundi skipu­lags­nefnd­ar 26. apríl 2019 kynntu Ólöf Guðný Valdi­mars­dótt­ir og Björn Stefán Halls­son hug­mynd­ir að deili­skipu­lagi fyr­ir svæð­ið. Um­ræð­ur urðu um mál­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Breyt­ing á deili­skipu­lagi - Dal­land 123625 201811119

          Á 473. fundi skipu­lags­nefnd­ar 7. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að funda með bréf­rit­ur­um." Skipu­lags­full­trúi hef­ur fundað með bréf­rit­ur­um, borist hef­ur við­bótar­er­indi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Bjark­ar­holt 22a - ný dreif­istöð Veitna 201904318

          Borist hef­ur er­indi frá Veit­um ohf. dags. 24. apríl 2019 varð­andi nýja dreif­istöð í Bjark­ar­holti 22a.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Þver­holt 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902204

          Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Upprisa ehf. Há­holti 14 sæk­ir um leyfi til stækk­un­ar ásamt breyt­inga innra skipu­lags og notk­un­ar eldra hús­næð­is á lóð­inni Þver­holt nr.1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 22,2m², 73,0 m³.

          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Þver­holt 5 - ósk um breyt­ingu á at­vinnu­hús­næði í íbúð­ar­hús­næði 201902118

          Á 482. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa um mál­ið." Lögð fram um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Leir­vogstunga 35 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201812221

          Á 479. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist." Borist hef­ur við­bótar­er­indi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Laxa­tunga 48 - um­sókn um aukainn­gang í hús 201812205

          Á 474. fundi skipu­lags­nefn­ar 16. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem breyt­ing er ekki í sam­ræmi við skil­mála gild­andi deili­skipu­lags." Borist hef­ur við­bótar­er­indi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Efri-Klöpp - stækk­un á húsi lnr. 125248 201901118

          Á 475. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir frek­ari gögn­um, þar sem m.a. er gerð nán­ari grein fyr­ir stærð við­bygg­ing­ar og tak­mörk­un­um með til­liti til vatns­vernd­ar sam­kvæmt ákvæð­um svæð­is­skipu­lags Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins." Borist hafa við­bót­ar­gögn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Sól­vell­ir - land­þró­un í landi Sól­valla 201905050

          Borist hef­ur er­indi frá Sól­völl­um land­þró­un­ar­fé­lagi dags. 5. maí 2019 varð­andi land­þró­un í landi Sól­valla. Á fund­inn mættu full­trúa Sól­valla.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 32 201905004F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 364 201904031F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 365 201905005F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 484. fund­ar skipu­lags­nefndr sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 12201904019F

          Fund­ar­gerð 12. fund­ar öld­unga­ráði sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar- sam­þykkt fyr­ir ráð­ið 201806277

            Í sam­ræmi við sam­þykkt 2. mgr. 2. gr. öld­unga­ráðs kýs ráð­ið sér formann og var­formann í upp­hafi fund­ar.
            Sam­þykkt fyr­ir öld­ungaráð kynnt.

            Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynn­ir sam­þykkt­ina.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 12. fund­ar öld­unga­ráði sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2019 201904226

            Starfs­áætlun öld­unga­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 12. fund­ar öld­unga­ráði sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara 201801343

            Drög að stefnu í mál­efn­um eldri borg­ara kynnt ásamt sam­an­tekt KPMG á nið­ur­stöð­um íbúa­fund­ar um mál­efni eldri borg­ara.

            Arn­ar Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri þjón­ustu og sam­skipta­sviðs kynn­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 12. fund­ar öld­unga­ráði sam­þykkt á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 364201904031F

            Fund­ar­gerð 364. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

              Óð­insauga, Stórikriki 55, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á lóð­inni Efsta­land nr. 7 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 232,8 m², auka íbúð 79,9 m², bíl­geymsla 50,8 m², 970,73 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Skála­hlíð 7A, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201903104

              Skála­tún sæk­ir um leyfi til að byggja við nú­ver­andi timb­ur­hús á lóð­inni Skála­hlíð nr.7a, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir fyr­ir breyt­ingu: 92,3 m², 316,0 m³. Stærð­ir eft­ir breyt­ingu: 116,0 m², 418,8 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 365201905005F

              Fund­ar­gerð 365. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Ástu-Sólliljugata 19-21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806287

                Fram­kvæmd­ir og Ráð­gjöf ehf., Laufrimi 71 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 19-21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Hlað­gerð­ar­kot/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201606012

                Sam­hjálp fé­laga­sam­tök Hlíð­arsmára 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta, ásamt upp­færði skrán­ing­ar­t­öflu, með­ferð­ar­kjarna Sam­hjálp­ar að Hlað­gerð­ar­koti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Leiru­tangi 24, beiðni um bygg­ingu bíl­skúrs 2016081674

                Guð­rún Helga Steins­dótt­ir og Guð­jón Birg­ir Rún­ars­son Leiru­tanga 24 sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri bíl­skúr á lóð­inni Leiru­tangi nr. 24, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi hef­ur ver­ið grennd­arkynnt og bár­ust eng­ar at­huga­semd­ir.
                Stærð­ir: Bíl­skúr 50,0 m², 183,0 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Vefara­stræti 15-19/ bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn. 201605042

                Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­lupp­drátta fjög­urra hæða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni nr. 15-19 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Þver­holt 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902204

                Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Upprisa ehf. Há­holti 14 sæk­ir um leyfi til stækk­un­ar ásamt breyt­inga innra skipu­lags og notk­un­ar eldra hús­næð­is á lóð­inni Þver­holt nr.1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 22,2m², 73,0 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Þver­holt 27, 29 og 31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201706014

                Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta, ásamt upp­færðri skrán­ing­ar­t­öflu, 30 íbúða fjöleigna­húss með bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 27-31 við Þver­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 41,8 m², minnk­un rúm­máls 90,8 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 32201905004F

                Fund­ar­gerð 32. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Kvísl­a­tunga 120 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201812155

                  Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt með bréfi dags. 18. mars 2019 með at­huga­semda­fresti til 16. apríl 2019. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 32. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Vatnstank­ur í Úlfars­fells­hlíð­um 201611188

                  Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 1. mars 2019 til og með 12. apríl 2019. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 32. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Bjarg­slund­ur 6&8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201705246

                  Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 22. fe­brú­ar til og með 5. apríl 2019. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 32. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Í Mið­dalslandi l.nr. 125323, ósk um skipt­ingu í 4 lóð­ir 201605282

                  Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 1. mars 2019 til og með 12. apríl 2019. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 32. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 739. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45