6. febrúar 2019 kl. 16:39,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Í upphafi fundar var leitað afbrigða til að koma að máli nr. 1. Kosning í nefndir og ráð. Samþykkt með 9 atkvæðum að taka málið fyrir.
Dagskrá fundar
Afbrigði
1. Kosning í nefndir og ráð201806075
Breytingar á fulltrúa D-lista í menningar- og nýsköpunarnefnd og breytingar á embættum formanns og varaformanns í menningar- og nýsköpunarnefnd.
Samþykkt með 9 atkvæðum 732. fundarbæjarstjórnar að Í stað Davíðs Ólafssonar komi inn í menningar- og nýsköpunarnefnd Ingibjörg Bergrós Jóhannedóttir. Í stað Ingibjargar sem varamaður í nefndina komi Arna Hagalínsdóttir. Björk Ingadóttir taki við formennsku í nefndinni og Sólveig Franklínsdóttir verði nýr varaformaður.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1382201901016F
Fundargerð 1382. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 201812093
Kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna umsóknar um byggingarleyfi eiganda húss nr. 10 við Leirutanga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1382. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Beiðni slökkviliðsstjóra um fund vegna nýrrar brunavarnaáætlunar 201812092
Beiðni slökkviliðsstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um fund með bæjarstjórn vegna nýrrar brunavarnaáætlunar sem er stefnumarkandi til næstu fimm ára.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1382. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Ósk um breytta nýtingu á Sunnukrika 3 201901131
Ósk Sunnubæjar ehf. um breytta nýtingu á Sunnukrika 3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1382. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Samningar um vatnskaup og kaup á vatnsveitumannvirkjum 201812347
Drög að samningum við Veitur ohf. um vatnskaup og uppkaup á mannnvirkjum innan lögsögumarka Reykjavíkur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1382. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Fornleifar á lóðinni Leirvogstungu 25 201811232
Erindi frá lögmannsstofunni Lex þar sem óskað er eftir viðbrögðum Mosfellsbæjar við kröfum lóðarhafa að Leirvogstungu 25.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1382. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1383201901020F
Fundargerð 1383. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Hamrabrekkur 5 - umsagnarbeiðni um rekstur gististaðar 201809109
Umsögn um umsókn um leyfi fyrir rekstri gististaðar í Flokki II í frístundabyggð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1383. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Umsókn um stækkun lóðar - Bjartahlíð 25 201805176
Ósk um stækkun lóðar Björtuhlíðar 25 að göngustíg milli Björtuhlíðar og Hamratanga 12
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1383. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Óskað er heimildar bæjarráðs til að forauglýsa fyrirhugað útboð á framkvæmd Helgafellsskóla 2-3.áfanga innan evrópska efnahagssvæðisins. Forauglýsing flýtir fyrir biðtíma auglýsingaferilsins og því nauðsynleg til að halda tímaramma. Kostnaðaráætlun verður borin undir bæjarráð til samþykkis áður en endanleg útboðsauglýsing verður gefin út.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1383. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Þing um málefni barna og ósk um tilnefningu tengiliðs við embættið 201901292
Þing um málefni barna og ósk um tilnefningu tengiliðs við embættið
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1383. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Skrá yfir þau störf sem ekki hafa verkfallsheimild 2019 201901341
Listi yfir starfsmenn sem ekki hafa verkfallsrétt lagður fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1383. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1384201901030F
Fundargerð 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skrá yfir þau störf sem ekki hafa verkfallsheimild 2019 201901341
Skrá yfir störf sem njóta ekki verkfallsréttar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Helgafellshverfi 5. áfangi - nýtt deiliskipulag 201811024
Ósk um þátttöku í deiliskipulagi 5. áfanga Helgafellshverfis
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Samningur um barnaverndarmál 201811100
Í ljósi óskar Kjósarhrepps um áframhaldandi samstarf um skv. barnaverndarlögum nr. 80/2002 er lagt til að eldri samningur sveitarfélaganna verði framlengdur þar til að fjölskyldunefnd hefur lokið umfjöllun sinni um drög að nýjum samningi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Beiðni um fund vegna nýrrar brunavarnaáætlunar 201812092
Kynning frá slökkviliðsstjóra - SHS. Mætir 8:00
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Samningur um félagsþjónustu og málefni fatlaðs fólks 201811101
Kjósarhreppur hefur óskað eftir áframhaldandi samstarfi um málefni skv. nr. 40/1991 m.s.br. lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 og lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Lagt er til að fyrri samningur sveitarfélaganna verði framlengdur þar til fyrir liggja drög að nýjum samningi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Minnisblað um rekstur Hamra
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Viðræður Kölku og Sorpu um hugsanlega sameiningu 201901360
Viðræður Kölku og Sorpu um hugsanlega sameiningu - drög til umræðu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Tillaga fulltrúa Miðflokksins varðandi kolefnisjöfnun. 201901370
Tillaga fulltrúa Miðflokksins í bæjarráði að Mosfellsbær nýti styrki sem bærinn veitir til skóræktar til að kolefnisjafna allann rekstur og umsvif bæjarins með samningi við Kolvið en með samningi má leggja að mörkum stefnu hvað þetta varðar til framtíðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1384. fundar bæjarráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 278201901009F
Fundargerð 278. fundar fjölskyldusvið samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Drög að stefnu í málefnum eldri borgara
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar fjölskyldusvið samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2019 201810344
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar fjölskyldusvið samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1238 201901015F
Fundargerð 1238 trúnaðarmálafundar 2018-2022 lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar fjölskyldusvið samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 568 201901013F
Fundargerð 568. barnaverndarmálafundar lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 278. fundar fjölskyldusvið samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 357201901023F
Fundargerð 357. fundar fræðslunefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Málefni Varmárskóla 201901228
Fulltrúar Viðreisnar og Miðflokksins ásamt áheyrnarfulltrúum Samfylkingar og Vina Mosfellsbæjar leggja fram ósk um að tekið verði á dagskrá næsta fundar fræðslunefndar umræða um málefni Varmárskóla undir ofangreindu heiti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 357. fundar fræðslunefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2018-2019 201809312
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 357. fundar fræðslunefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 476201901022F
Fundargerð 476. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2019 201811057
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir starfsáætlunina fyrir árið 2019." Vegna breytinga á fundardögum bæjarstjórnar er lögð fram tillaga að nýrri starfsáætlun skipulagsnefndar fyrir árið 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Þverholt 21-23 og 25-27 - umsókn um deiliskipulagsbreytingu 201804104
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins þar til fullnægjandi gögn hafa borist." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - ósk um breytingu á aðalskipulagi 201612360
Á 454. fundi skipulagsnefndar 2. febrúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: " Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsinguna og felur skipulagsfulltrúa að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi. Einnig lagðar fram umsagnir um verkefnislýsingu aðalskipulagsbreytingarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Umsókn um framkvæmdaleyfi - lagning jarðstrengja í stað háspennuloftlína í Mosfellsdal og Skammadal. 201901202
Borist hefur erindi frá Veitum ohf. dags. 10. janúar 2019 varðandi umsókn um framkvæmdaleyfi vegna jarðstrengja í Mosfellsdal og Skammadal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Stórikriki 59 - breyting á deiliskipulagi 201901307
Borist hefur erindi frá Halli Kristmundssyni fh. Pallar og menn ehf. dags. 20. janúar 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Stórakrika 59.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Miðdalsland landnr. 199733 - ósk um breytingu á aðalskipulagi 201901309
Borist hefur erindi frá Halli Kristmundssyni fh. eigenda að landi landnr. 199733 dags. 21. janúar 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi fyrir land í Miðdalslandi landnr. 199733.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lagður fram deilskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Bæjarás 1 - skipting lóðar 201806102
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir skýrari gögnum, sem sýna hvort um sé að ræða eina eða tvær íbúðir, til að hægt sé að taka afstöðu til erindisins." Borist hefur viðbótargögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir 201605282
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að sækja um breytingu deiliskipulags." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Sumarhús í landi við Varmá, landnr. 125418 - fyrirspurn varðandi hús 201901119
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að taka saman svör við erindinu og leggja fram drög að svörum á næsta fundi nefndar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Ósk um ný fasteignanúmer í landi Mina-Mosfells 201811171
Borist hefur erindi frá Vali Þorvaldssyni dags. 14. nóvember 2018 varðandi skiptingu á landi Minna Mosfells.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Ósk um breytta nýtingu á Sunnukrika 3 201901131
Á 1382 fundi bæjarráðs 17. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra og lögmanni Mosfellsbæjar að skoða málið frekar með tilliti til úthlutunar lóðarinnar. Jafnframt að óska eftir umsögn skipulagsnefndar um skipulagsþátt málsins."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Brúarfljót 2, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201901149
E 18 ehf. leggur fram fyirspurn um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði í þremur byggingum á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 4.305,75 m². Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.15. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins - tillaga að breytingu á svæðisskipulagi. 201901121
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins á málinu." Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri mætti á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.16. Vesturlandsvegur frá Skarhólabraut að Reykjavegi - Deiliskipulag v/tvöföldunar vegarsins 201807139
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að kynna vinslutillögu deiliskipulagsins." Vinnslutillagan var kynnt frá 8. desember til 22. desember, engar athugasemdir bárust. Á fundinn mættu fulltrúar VSÓ ráðgjafar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.17. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Á 451. fundi skipulagsnefndar 22. desember 2017 mættu fulltrúar Landmótunar og gerðu grein fyrir hugmyndum varðandi fyrirhugað deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn. Umræður urðu á fundinum. Kynning að nýju fyrir skipulagsnefnd frá fulltrúum Landmótunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 354 201901019F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. fundar sipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 477201901031F
Fundargerð 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lagður fram deilskipulagsbreytingaruppdráttur. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Bæjarás 1 - skipting lóðar 201806102
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir skýrari gögnum, sem sýna hvort um sé að ræða eina eða tvær íbúðir, til að hægt sé að taka afstöðu til erindisins." Borist hafa viðbótargögn. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir 201605282
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að sækja um breytingu deiliskipulags." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Sumarhús í landi við Varmá, landnr. 125418 - fyrirspurn varðandi hús 201901119
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að taka saman svör við erindinu og leggja fram drög að svörum á næsta fundi nefndar." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Ósk um ný fasteignanúmer í landi Minna-Mosfells 201811171
Borist hefur erindi frá Vali Þorvaldssyni dags. 14. nóvember 2018 varðandi skiptingu á landi Minna Mosfells. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Ósk um breytta nýtingu á Sunnukrika 3 201901131
Á 1382 fundi bæjarráðs 17. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra og lögmanni Mosfellsbæjar að skoða málið frekar með tilliti til úthlutunar lóðarinnar. Jafnframt að óska eftir umsögn skipulagsnefndar um skipulagsþátt málsins." Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Brúarfljót 2, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201901149
E 18 ehf. leggur fram fyirspurn um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði í þremur byggingum á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 4.305,75 m². Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað vegna tímaskorts á 476. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins - tillaga að breytingu á svæðisskipulagi. 201901121
Á 475. fundi skipulagsnefndar 11. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins á málinu." Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri mætti á 476. fund nefndar þar fór fram kynning og umræður urðu um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.10. Ásar - ósk um nýtt landnúmer 201901277
Borist hefur erindi frá Garðari Jónssyni dags. 16. febrúar 2019 varðandi ósk um nýtt landnúmer á spildu lögbýlisins Ásum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.11. Bréf varðandi aðstöðumál Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 201804343
Á 1374. fundi bæjarráðs 8. nóvember var gerð eftirfarandi bókun: Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til skipulagsnefndar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.12. Klapparhlíð - gangbrautir á götunni Klapparhlíð 201810111
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar og úrvinnslu umhverfissviðs." Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu.Frestað á 475. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.13. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi 201705246
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð etirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdir sem bárust og telur þær eiga við rök að styðjast. Auk þess er um verulega aukningu á byggingarmagni að ræða. Á þeim forsendum hafnar skipulagsnefnd auglýstri breytingu á deiliskipulagi." Lagður fram nýr og endurbættur uppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.14. Kæra vegna synjunar á efnistöku í Hrossadal 201812360
Á 1381. fundi bæjarráðs 10.janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum á 1381. fundi bæjarráðs að fela skipulagsnefnd að taka að nýju fyrir það erindi sem kæran lítur að og fela lögmanni Mosfellsbæjar að svara framkominni kæru í samræmi við þá niðurstöðu."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.15. Selholt land nr. 123760 - fyrirspurn vegna byggingarmála á landinu Selholt 201901443
Borist hefur erindi frá Önnu Margréti Elíasdóttur dags. 28. janúar 2018 varðandi byggingarmál á landinu Selholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.16. Lóð í landi Sólsvalla - landnr. 125402 201812175
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu með tilliti til ákvæða aðalskipulags." Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.17. Norrænt samstarf um betri bæi og íbúalýðræði 201706309
Á fundinn mætti Tómas Guðberg Gíslason og kynnti málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 477. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 195201901014F
Fundargerð 195. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Vinnufundur um endurskoðun á umhverfisstefnu Mosfellsbæjar. Farið yfir athugasemdir ráðgjafa.
Bryndís Skúladóttir frá VSÓ ráðgjöf mætir á fundinn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 195. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 196201901024F
Fundargerð 196. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Vinnufundur um endurskoðun á umhverfisstefnu Mosfellsbæjar. Áframhald vinnu frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar umverfisnefndar samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 53201901026F
Fundargerð 53. fundar ungmennaráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Opin fundur fyrir ungmenni í Mosfellsbæ 201812042
Framhald á umræðunni um opin fund / ráðstefnu í mars 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 53. fundar ungmennaráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11.2. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar 201809317
hugmyndafundur vegna endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 53. fundar ungmennaráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11.3. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ 201606056
Félagsvist með öldungaráði í Kærleiksviku 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 53. fundar ungmennaráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11.4. Önnur mál- Ungmennaráð 201901377
Önnur mál ungmennaráð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 53. fundar ungmennaráðs samþykkt á 732. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 354201901019F
Fundargerð 354. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Bjarkarholt 8-20, Umsókn um byggingarleyfi 201804096
Klapparholt ehf. Askalind 3 201 Kópavogi sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum fjöleignarhúss á lóðinni Bjarkarholt nr.8-20, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Brattahlíð 16-18, útihús/niðurrif 201901073
Tré-Búkki ehf. Suðurhús 2 Reykjavík sækir um leyfi til að rífa og farga útihúsum á lóðinni Brattahlíð nr.16-18 í samræmi við framlögð gögn. Hafa skal samráð við Heilbrigðiseftirlit áður en framkvæmdir hefjast.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar.
12.3. Brúarfljót 2, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201901149
E 18 ehf. leggur fram fyirspurn um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði í þremur byggingum á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 4.305,75 m².Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar.
12.4. Bugðufljót 9 /Umsókn um byggingarleyfi. 2018084453
Karina ehf. Breiðahvarf 5 Reykjavík sækir um leyfi fyrir breytingu á áður samþykktum aðaluppdráttum fyrir Bugðufljót nr. 9 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun 70,6 m², 397,2 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar.
12.5. Bugðufljót 11 / Umsókn um byggingarleyfi 201809069
Steingarður ehf. Flugumýri 14 sækir um leyfi til að byggja úr límtré og yleiningum atvinnuhúsnæði á lóðinni Bugðufljót nr.11, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1007,3 m², 4.801,370 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar.
12.6. Snæfríðargata 30, Umsókn um byggingarleyfi. 201801280
Skjaldargjá ehf. Hjallalandi 19 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta aðaluppdráttum einbýlishúss á lóðinni nr. 30 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 21,724 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 354. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 178. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201901305
Fundargerð 178. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 178. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 732. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 403. fundar Sorpu bs201901308
Fundargerð 403. fundar Sorpu bs
Fundargerð 403. fundar Sorpu bs lögð fram á 732. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 298. fundar Strætó bs201901386
Fundargerð 298. fundar Strætó bs
Fundargerð 298. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalFundargerð 298. fundar Strætó bs.pdfFylgiskjalMinnisblað - Hvatning fyrirtækja á Hálsasvæði til Strætó.pdfFylgiskjalMinnisblað - Kostnaðarmat á ósk Seltjarnarnesbæjar um tenginu milli VesturbæjarSeltjarnaness og Granda.pdfFylgiskjalMinnisblað - Kostnaður við 7,5 mín tíðni á stofnleiðum.pdfFylgiskjalUmsögn um erindi hverfisráðs Hlíða, 8.01.2019.pdf
16. Fundargerð 466. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201901432
Fundargerð 466. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 466. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð framm til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar.
17. Fundargerð 867. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201901485
Fundargerð 867. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 867. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð framm til kynningar á 732. fundi bæjarstjórnar.