Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. febrúar 2019 kl. 16:39,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Í upp­hafi fund­ar var leitað af­brigða til að koma að máli nr. 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð. Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka mál­ið fyr­ir.


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

    Breytingar á fulltrúa D-lista í menningar- og nýsköpunarnefnd og breytingar á embættum formanns og varaformanns í menningar- og nýsköpunarnefnd.

    Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um 732. fund­ar­bæj­ar­stjórn­ar að Í stað Dav­íðs Ólafs­son­ar komi inn í menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd Ingi­björg Bergrós Jó­hann­edótt­ir. Í stað Ingi­bjarg­ar sem vara­mað­ur í nefnd­ina komi Arna Hagalíns­dótt­ir. Björk Inga­dótt­ir taki við for­mennsku í nefnd­inni og Sól­veig Frank­líns­dótt­ir verði nýr vara­formað­ur.

    Fundargerð

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1382201901016F

      Fund­ar­gerð 1382. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Kæra til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála 201812093

        Kæra til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála vegna um­sókn­ar um bygg­ing­ar­leyfi eig­anda húss nr. 10 við Leiru­tanga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1382. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Beiðni slökkvi­liðs­stjóra um fund vegna nýrr­ar bruna­varna­áætl­un­ar 201812092

        Beiðni slökkvi­liðs­stjóra hjá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins um fund með bæj­ar­stjórn vegna nýrr­ar bruna­varna­áætl­un­ar sem er stefnu­mark­andi til næstu fimm ára.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1382. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Ósk um breytta nýt­ingu á Sunnukrika 3 201901131

        Ósk Sunnu­bæj­ar ehf. um breytta nýt­ingu á Sunnukrika 3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1382. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Samn­ing­ar um vatns­kaup og kaup á vatns­veitu­mann­virkj­um 201812347

        Drög að samn­ing­um við Veit­ur ohf. um vatns­kaup og upp­kaup á mannn­virkj­um inn­an lög­sögu­marka Reykja­vík­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1382. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Forn­leif­ar á lóð­inni Leir­vogstungu 25 201811232

        Er­indi frá lög­manns­stof­unni Lex þar sem óskað er eft­ir við­brögð­um Mos­fells­bæj­ar við kröf­um lóð­ar­hafa að Leir­vogstungu 25.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1382. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1383201901020F

        Fund­ar­gerð 1383. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Hamra­brekk­ur 5 - um­sagn­ar­beiðni um rekst­ur gisti­stað­ar 201809109

          Um­sögn um um­sókn um leyfi fyr­ir rekstri gisti­stað­ar í Flokki II í frí­stunda­byggð

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1383. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Um­sókn um stækk­un lóð­ar - Bjarta­hlíð 25 201805176

          Ósk um stækk­un lóð­ar Björtu­hlíð­ar 25 að göngustíg milli Björtu­hlíð­ar og Hamra­tanga 12

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1383. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

          Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að foraug­lýsa fyr­ir­hug­að út­boð á fram­kvæmd Helga­fells­skóla 2-3.áfanga inn­an evr­ópska efna­hags­svæð­is­ins. Foraug­lýs­ing flýt­ir fyr­ir bið­tíma aug­lýs­inga­fer­ils­ins og því nauð­syn­leg til að halda tím­aramma. Kostn­að­ar­áætlun verð­ur borin und­ir bæj­ar­ráð til sam­þykk­is áður en end­an­leg út­boðsaug­lýs­ing verð­ur gef­in út.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1383. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Þing um mál­efni barna og ósk um til­nefn­ingu tengi­liðs við embætt­ið 201901292

          Þing um mál­efni barna og ósk um til­nefn­ingu tengi­liðs við embætt­ið

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1383. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Skrá yfir þau störf sem ekki hafa verk­falls­heim­ild 2019 201901341

          Listi yfir starfs­menn sem ekki hafa verk­falls­rétt lagð­ur fram til stað­fest­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1383. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1384201901030F

          Fund­ar­gerð 1384. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 278201901009F

            Fund­ar­gerð 278. fund­ar fjöl­skyldu­svið sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara 201801343

              Drög að stefnu í mál­efn­um eldri borg­ara

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 278. fund­ar fjöl­skyldu­svið sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2019 201810344

              Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2019

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 278. fund­ar fjöl­skyldu­svið sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1238 201901015F

              Fund­ar­gerð 1238 trún­að­ar­mála­fund­ar 2018-2022 lögð fram til af­greiðslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 278. fund­ar fjöl­skyldu­svið sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 568 201901013F

              Fund­ar­gerð 568. barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til af­greiðslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 278. fund­ar fjöl­skyldu­svið sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 357201901023F

              Fund­ar­gerð 357. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Mál­efni Varmár­skóla 201901228

                Full­trú­ar Við­reisn­ar og Mið­flokks­ins ásamt áheyrn­ar­full­trú­um Sam­fylk­ing­ar og Vina Mos­fells­bæj­ar leggja fram ósk um að tek­ið verði á dagskrá næsta fund­ar fræðslu­nefnd­ar um­ræða um mál­efni Varmár­skóla und­ir of­an­greindu heiti.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 357. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2018-2019 201809312

                Lagt fram til upp­lýs­inga

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 357. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 476201901022F

                Fund­ar­gerð 476. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar 2019 201811057

                  Á 474. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir starfs­áætl­un­ina fyr­ir árið 2019." Vegna breyt­inga á fund­ar­dög­um bæj­ar­stjórn­ar er lögð fram til­laga að nýrri starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar fyr­ir árið 2019.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Þver­holt 21-23 og 25-27 - um­sókn um deili­skipu­lags­breyt­ingu 201804104

                  Á 474. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins þar til full­nægj­andi gögn hafa borist." Lagð­ur fram deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­upp­drátt­ur.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201612360

                  Á 454. fundi skipu­lags­nefnd­ar 2. fe­brú­ar 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: " Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir verk­efn­is­lýs­ing­una og fel­ur skipu­lags­full­trúa að kynna hana og afla um­sagna." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi. Einn­ig lagð­ar fram um­sagn­ir um verk­efn­is­lýs­ingu að­al­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi - lagn­ing jarð­strengja í stað há­spennu­loftlína í Mos­fells­dal og Skamma­dal. 201901202

                  Borist hef­ur er­indi frá Veit­um ohf. dags. 10. janú­ar 2019 varð­andi um­sókn um fram­kvæmda­leyfi vegna jarð­strengja í Mos­fells­dal og Skamma­dal.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Stórikriki 59 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201901307

                  Borist hef­ur er­indi frá Halli Krist­munds­syni fh. Pall­ar og menn ehf. dags. 20. janú­ar 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina að Stórakrika 59.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Mið­dals­land landnr. 199733 - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201901309

                  Borist hef­ur er­indi frá Halli Krist­munds­syni fh. eig­enda að landi landnr. 199733 dags. 21. janú­ar 2019 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi fyr­ir land í Mið­dalslandi landnr. 199733.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Fyr­ir­spurn varð­andi breytta landnokt­un á Leir­vogstungu­mel­um vegna at­vinnusvæð­is 201711102

                  Á 474. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu deili­skipu­lags." Lagð­ur fram deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­upp­drátt­ur.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Uglugata 14-20 - breyt­ing á deili­skipu­lagi, breytt að­koma 201809165

                  Á 473. fundi skipu­lags­nefnd­ar 7. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi." Lagð­ur fram deil­skipu­lags­breyt­ing­ar­upp­drátt­ur.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.9. Bæj­arás 1 - skipt­ing lóð­ar 201806102

                  Á 475. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir skýr­ari gögn­um, sem sýna hvort um sé að ræða eina eða tvær íbúð­ir, til að hægt sé að taka af­stöðu til er­ind­is­ins." Borist hef­ur við­bót­ar­gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.10. Í Mið­dalslandi l.nr. 125323, ósk um skipt­ingu í 4 lóð­ir 201605282

                  Á 474. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að sækja um breyt­ingu deili­skipu­lags." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.11. Sum­ar­hús í landi við Varmá, landnr. 125418 - fyr­ir­spurn varð­andi hús 201901119

                  Á 475. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að taka sam­an svör við er­ind­inu og leggja fram drög að svör­um á næsta fundi nefnd­ar." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.12. Ósk um ný fast­eigna­núm­er í landi Mina-Mos­fells 201811171

                  Borist hef­ur er­indi frá Vali Þor­valds­syni dags. 14. nóv­em­ber 2018 varð­andi skipt­ingu á landi Minna Mos­fells.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.13. Ósk um breytta nýt­ingu á Sunnukrika 3 201901131

                  Á 1382 fundi bæj­ar­ráðs 17. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og lög­manni Mos­fells­bæj­ar að skoða mál­ið frek­ar með til­liti til út­hlut­un­ar lóð­ar­inn­ar. Jafn­framt að óska eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um skipu­lags­þátt máls­ins."

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.14. Brú­arfljót 2, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201901149

                  E 18 ehf. legg­ur fram fy­ir­spurn um leyfi til að byggja úr stein­steypu at­vinnu­hús­næði í þrem­ur bygg­ing­um á lóð­inni Brú­arfljót nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: 4.305,75 m². Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.15. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi. 201901121

                  Á 475. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir kynn­ingu svæð­is­skipu­lags­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á mál­inu." Hrafn­kell Proppe svæð­is­skipu­lags­stjóri mætti á fund­inn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.16. Vest­ur­lands­veg­ur frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi - Deili­skipu­lag v/tvö­föld­un­ar veg­ars­ins 201807139

                  Á 472. fundi skipu­lags­nefnd­ar 23. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa að kynna vinslu­til­lögu deili­skipu­lags­ins." Vinnslu­til­lag­an var kynnt frá 8. des­em­ber til 22. des­em­ber, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Á fund­inn mættu full­trú­ar VSÓ ráð­gjaf­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.17. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

                  Á 451. fundi skipu­lags­nefnd­ar 22. des­em­ber 2017 mættu full­trú­ar Land­mót­un­ar og gerðu grein fyr­ir hug­mynd­um varð­andi fyr­ir­hug­að deili­skipu­lag fyr­ir Æv­in­týra­garð­inn. Um­ræð­ur urðu á fund­in­um. Kynn­ing að nýju fyr­ir skipu­lags­nefnd frá full­trú­um Land­mót­un­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 354 201901019F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 476. fund­ar sipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 477201901031F

                  Fund­ar­gerð 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Fyr­ir­spurn varð­andi breytta landnokt­un á Leir­vogstungu­mel­um vegna at­vinnusvæð­is 201711102

                    Á 474. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu deili­skipu­lags." Lagð­ur fram deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­upp­drátt­ur. Frestað vegna tíma­skorts á 476. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Uglugata 14-20 - breyt­ing á deili­skipu­lagi, breytt að­koma 201809165

                    Á 473. fundi skipu­lags­nefnd­ar 7. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi." Lagð­ur fram deil­skipu­lags­breyt­ing­ar­upp­drátt­ur. Frestað vegna tíma­skorts á 476. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Bæj­arás 1 - skipt­ing lóð­ar 201806102

                    Á 475. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir skýr­ari gögn­um, sem sýna hvort um sé að ræða eina eða tvær íbúð­ir, til að hægt sé að taka af­stöðu til er­ind­is­ins." Borist hafa við­bót­ar­gögn. Frestað vegna tíma­skorts á 476. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.4. Í Mið­dalslandi l.nr. 125323, ósk um skipt­ingu í 4 lóð­ir 201605282

                    Á 474. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að sækja um breyt­ingu deili­skipu­lags." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Frestað vegna tíma­skorts á 476. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Sum­ar­hús í landi við Varmá, landnr. 125418 - fyr­ir­spurn varð­andi hús 201901119

                    Á 475. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að taka sam­an svör við er­ind­inu og leggja fram drög að svör­um á næsta fundi nefnd­ar." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa. Frestað vegna tíma­skorts á 476. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.6. Ósk um ný fast­eigna­núm­er í landi Minna-Mos­fells 201811171

                    Borist hef­ur er­indi frá Vali Þor­valds­syni dags. 14. nóv­em­ber 2018 varð­andi skipt­ingu á landi Minna Mos­fells. Frestað vegna tíma­skorts á 476. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.7. Ósk um breytta nýt­ingu á Sunnukrika 3 201901131

                    Á 1382 fundi bæj­ar­ráðs 17. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og lög­manni Mos­fells­bæj­ar að skoða mál­ið frek­ar með til­liti til út­hlut­un­ar lóð­ar­inn­ar. Jafn­framt að óska eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um skipu­lags­þátt máls­ins." Frestað vegna tíma­skorts á 476. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.8. Brú­arfljót 2, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201901149

                    E 18 ehf. legg­ur fram fy­ir­spurn um leyfi til að byggja úr stein­steypu at­vinnu­hús­næði í þrem­ur bygg­ing­um á lóð­inni Brú­arfljót nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir: 4.305,75 m². Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað vegna tíma­skorts á 476. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.9. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi. 201901121

                    Á 475. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir kynn­ingu svæð­is­skipu­lags­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á mál­inu." Hrafn­kell Proppe svæð­is­skipu­lags­stjóri mætti á 476. fund nefnd­ar þar fór fram kynn­ing og um­ræð­ur urðu um mál­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.10. Ásar - ósk um nýtt land­núm­er 201901277

                    Borist hef­ur er­indi frá Garð­ari Jóns­syni dags. 16. fe­brú­ar 2019 varð­andi ósk um nýtt land­núm­er á spildu lög­býl­is­ins Ásum.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.11. Bréf varð­andi að­stöðu­mál Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar 201804343

                    Á 1374. fundi bæj­ar­ráðs 8. nóv­em­ber var gerð eft­ir­far­andi bók­un: Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa mál­inu til skipu­lags­nefnd­ar."

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.12. Klapp­ar­hlíð - gang­braut­ir á göt­unni Klapp­ar­hlíð 201810111

                    Á 469. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. októ­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til um­sagn­ar og úr­vinnslu um­hverf­is­sviðs." Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu.Frestað á 475. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.13. Bjarg­slund­ur 6&8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201705246

                    Á 469. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. októ­ber 2018 var gerð et­irfar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd tek­ur und­ir at­huga­semd­ir sem bár­ust og tel­ur þær eiga við rök að styðj­ast. Auk þess er um veru­lega aukn­ingu á bygg­ing­ar­magni að ræða. Á þeim for­send­um hafn­ar skipu­lags­nefnd aug­lýstri breyt­ingu á deili­skipu­lagi." Lagð­ur fram nýr og end­ur­bætt­ur upp­drátt­ur.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.14. Kæra vegna synj­un­ar á efnis­töku í Hrossa­dal 201812360

                    Á 1381. fundi bæj­ar­ráðs 10.janú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um á 1381. fundi bæj­ar­ráðs að fela skipu­lags­nefnd að taka að nýju fyr­ir það er­indi sem kær­an lít­ur að og fela lög­manni Mos­fells­bæj­ar að svara fram­kom­inni kæru í sam­ræmi við þá nið­ur­stöðu."

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.15. Sel­holt land nr. 123760 - fyr­ir­spurn vegna bygg­ing­ar­mála á land­inu Sel­holt 201901443

                    Borist hef­ur er­indi frá Önnu Mar­gréti Elías­dótt­ur dags. 28. janú­ar 2018 varð­andi bygg­ing­ar­mál á land­inu Sel­holt.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.16. Lóð í landi Sólsvalla - landnr. 125402 201812175

                    Á 474. fundi skipu­lags­nefnd­ar 21. des­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu með til­liti til ákvæða að­al­skipu­lags." Borist hef­ur við­bótar­er­indi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.17. Nor­rænt sam­st­arf um betri bæi og íbúa­lýð­ræði 201706309

                    Á fund­inn mætti Tóm­as Guð­berg Gíslason og kynnti mál­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 477. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 195201901014F

                    Fund­ar­gerð 195. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 196201901024F

                      Fund­ar­gerð 196. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 53201901026F

                        Fund­ar­gerð 53. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Opin fund­ur fyr­ir ung­menni í Mos­fells­bæ 201812042

                          Fram­hald á um­ræð­unni um opin fund / ráð­stefnu í mars 2019

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 53. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        • 11.2. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar 201809317

                          hug­mynda­fund­ur vegna end­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 53. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        • 11.3. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ 201606056

                          Fé­lags­vist með öld­unga­ráði í Kær­leiksviku 2019

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 53. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        • 11.4. Önn­ur mál- Ung­mennaráð 201901377

                          Önn­ur mál ung­mennaráð

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 53. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 732. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        Fundargerðir til kynningar

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:42