12. febrúar 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
- Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
- Sævar Örn Guðjónsson (SÖG) vara áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Björg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd201503558
Kynning á stöðu framkvæmda
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu.
Gestir
- Óskar Gísli Sveinsson, deildastjóri nýframkvæmda á umhverfissviði
2. Skóladagatöl 2020-2021201907036
Skóladagatöl leik og grunnskóla Mosfellsbæjar 2020-2021 lögð fram til samþykktar
Fræðslunefnd staðfestir skóladagatöl leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir næsta skólaár, 2020-2021.
- FylgiskjalSkóladagatal 2020-21 - Lágafellsskóli.pdfFylgiskjalskóladagatal 2020-21 1-4 bekkur Helgafellsskóli.pdfFylgiskjalSkóladagatal 2020-21 - Varmárskóli.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2020-2021 -Hulduberg.pdfFylgiskjalLeikskóladagatal Reykjakot 2020-21.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2020-2021 Hlaðhamra.pdfFylgiskjalLeikskóladagatal 2020-2021 Hlíð.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2020-2021 Leirvogstunga.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2020-21 Hofðaberg.pdfFylgiskjalSkóladagatal 2020-21 5-7 bekkur Helgafellskóla.pdfFylgiskjalHelgafellsskóli leikskóladeild 2020-21.pdfFylgiskjalKrikaskóli skóladagatal 2020-21.pdf
3. Börn af erlendum uppruna, tví og fjöltyngdbörn202001241
Upplýsingar um tvítyngd börn í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar lagðar fram.
Lagðar fram upplýsingar um fjölda tví- og fjöltyngdra barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar. Þar kemur meðal annars fram að í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar eru töluð 30 tungumál, auk íslensku.
4. Snemmtæk íhlutun með áherslu á málþroska og læsi201809254
Snemmtæk íhlutun - samantekt og kynning
Fræðslunefnd þakkar fyrir kynningu á áhugaverðu og mikilvægu málþroskaverkefni í leikskólum Mosfellsbæjar sem unnið hefur verið í samstarfi við Menntamálastofnun. Fræðslunefnd vill nota tækifærið og þakka starfsfólki leikskólanna fyrir sitt framlag til verkefnisins. Fræðslunefnd samþykkir hálfan starfsdag til viðbótar inn á áður samþykkt skóladagatal leikskóla.
5. Skýrsla skólaþings sveitarfélaga 2019202002088
Lögð fram skýrsla skólaþings sveitarfélaga sem haldið var 4. nóvember 2019
Skýrsla um niðurstöður skólaþings Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð og fram og kynnt.