2. maí 2018 kl. 16:40,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að taka fundargerð 459. fundar skipulagsnefndar 23. apríl 2018 fyrir á fundinum.
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1351201804014F
Fundargerð 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Lögð er fram ósk um heimild til samningagerðar við lægstbjóðanda, Stéttafélagið ehf, um frágang lóðar Helgafellsskóla. Lagt er til að battavöllur verði byggður í fyrsta áfanga í ljósi uppbyggingarhraða hverfis og að aðrir hlutar skólalóðar verði fullfrágengnir 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Tllaga að viðauka við fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Þverholt 21-23 og 25-27 - umsókn um deiliskipulagsbreytingu 201804104
Ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Þverholt 21-23 og 25-27
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Ósk um endurgreiðslu ofgreiddra gatnagerðargjalda 201804219
Ósk um endurgreiðslu ofgreiddra gatnagerðargjalda varðandi Engjaveg 22
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Nordjobb 2018 - sumarstörf 201803200
Tillaga um að Mosfellsbær ráði tvo starfsmenn frá Nordjobb sem flokkastjóra við Vinnuskólann sumarið 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Beiðni um endurgreiðslu ofgreiddra gjalda eldri en 4 ára 201804218
Erindi um endurgreiðslu ofgreiddra fráveitugjalda eldri en 4 ára.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.) - beiðni um umsögn 201804264
Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)- beiðni um umsögn fyrir 4. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Frumvarp til laga um Póst- og fjarskiptastofnun - beiðni um umsögn 201804261
Frumvarp til laga um Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta) - beiðni um umsögn fyrir 4. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða - beiðni um umsögn 201804263
Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða - beiðni um umsögn fyrir 4. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Frumvarp til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu 201803131
Frumvarp til umsagnar um heilbrigðisþjónustu - beiðni um umsögn fyrir 3. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Frumvarp um Þjóðskrá Íslands- beiðni um umsögn 201803197
Frumvarp um Þjóðskrá Íslands - beiðni um umsögn fyrir 3. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Tillaga til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018-2029 - beiðni um umsögn 201804262
Tillaga til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018-2029 - beiðni um umsögn fyrir 4. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1351. fundar bæjarráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalÞingsályktun um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.pdfFylgiskjalTillaga til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018-2029 - beiðni um umsögn fyrir 4. maí.pdf
2. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 267201804012F
Fundargerð 267. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Barnaverndarstofa óskar upplýsinga um úrræði barnaverndarlaga nr. 80/2002 201802284
Úrræði skv. 84.gr barnaverndarlaga nr. 84/2002
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Drög að mótun stefnu í málefnum eldri borgara-að loknum íbúafundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Jafnlaunaúttekt PWC 201611186
Upplýst um stöðu jafnlaunaúttektar hjá Mosfellsbæ. Minnisblað mannauðsstjóra lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn) 201802128
Umsögn um frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn)- fyrir 2. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi) 201802135
Umsögn um frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi)- fyrir 2. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Barnaverndarmálafundur - 503 201804011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Barnaverndarmálafundur - 499 201803023F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Barnaverndarmálafundur - 500 201803026F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Barnaverndarmálafundur - 501 201804005F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Barnaverndarmálafundur - 502 201804007F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Trúnaðarmálafundur - 1183 201803024F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Trúnaðarmálafundur - 1184 201803027F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Trúnaðarmálafundur - 1185 201803029F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.14. Trúnaðarmálafundur - 1186 201804009F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.15. Trúnaðarmálafundur - 1187 201804010F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.16. Frumvarp til laga um ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu) 201802136
Umsögn um frumvarp til laga um ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu)- fyrir 2. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 267. fundar fjölskyldunefdar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 350201804020F
Fundargerð 350. fundar fræðslunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. Innritun í leik- og grunnskóla haust 2018 201804260
Upplýsingar um innritun barna í leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar haustið 2018 lagðar fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 350. fundar fræðslunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Starfsfólk leikskóla 201804270
Samantekt af kennurum leikskóla Mosfellsbæjar og skiptingu eftir menntun
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 350. fundar fræðslunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2017 - 2018 201703415
Upplýsingar um fjölda barna og hreyfingar í Mosfellsbæ í mars 2018 lagðar fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 350. fundar fræðslunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara vegna málefna grunnskólans 201701401
Fyrirspurn frá fulltrúa Íbúahreyfingarinnar í fræðslunefnd um stöðu umbótaáætlunar Vegvísis í grunnskólum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 350. fundar fræðslunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Hinsegin fræðsla í grunnskólum Mosfellsbæjar. 201506183
Fyrirspurn frá fulltrúa Samfylkingar í fræðslunefnd um upplýsingar um fræðslustarf er varðar hinsegin fræðslu í grunnskólum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 350. fundar fræðslunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Hafragrautur í grunnskólum Mosfellsbæjar 201804295
Fyrirspurn frá fulltrúa Samfylkingar í fræðslunefnd
um upplýsingar um stöðu mála varðandi hafragraut í grunnskólum Mosfellsbæjar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 350. fundar fræðslunefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 459201804016F
Málið sett á dagskrá með samþykkt afbrigða við upphaf fundar en þess var ekki getið í fundarboði.Fundargerð 459. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
4.1. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Á 458. fundi skipulagsnefndar 10. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Vegna umfangs verkefnisins, felur skipulagsnefnd skipulagsfulltrúa að boða til aukafundar í skipulagsnefnd í mánudaginn 23. apríl, þar sem höfundar deiliskipulagsins kynna tillöguna fyrir nefndinni og fulltrúum Víghóls. Á fundinn mættu Finnur Kristinsson og Halldóra Narfadóttir frá Landslagi. Bryndís Friðríksdóttir Eva Þrastardóttir frá Eflu. Gestir fundarins voru Guðbergur Guðbergsson og Jóhannes Þór frá Víghóli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 459. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 460201804019F
Fundargerð 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.1. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Á 458. fundi skipulagsnefndar 10. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Vegna umfangs verkefnisins, felur skipulagsnefnd skipulagsfulltrúa að boða til aukafundar í skipulagsnefnd í mánudaginn 23. apríl, þar sem höfundar deiliskipulagsins kynna tillöguna fyrir nefndinni og fulltrúum Víghóls. 459. fundur var haldinn 23. apríl og eftirfarandi bókun gerð: "Skipulagsnefnd telur tillöguna tilbúna til auglýsingar og felur skipulagsfulltrúa að semja bókun þar að lútandi fyrir næsta fund."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Leirutangi 10, Umsókn um byggingarleyfi 201712230
Á 452. fundi skipulagsnefndar 5. janúar 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Erindið var grenndarkynnt 12. mars til 10. apríl 2018. Athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalAthugasemdir við grendarkynningu - íbúar Leirutanga 16FylgiskjalAthugasemd v/grenndarkynningar - Leirutanga 10.pdfFylgiskjalAthugasemdir vegna grenndarkynningar.pdfFylgiskjalAthugasemdir vegna grenndarkynningar - myndir.pdfFylgiskjalGrenndarkynningu vegna umsóknar um byggingarleyfi fyrir hækkun rishæðar hússins nr. 10 við Leirutanga..pdfFylgiskjalAthugasemdir við grendarkynningu - íbúar Leirutanga 16FylgiskjalAthugasemdir við Grenndarkynningu á Leirutanga 10 Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalMótmæli vegna grenndarkynningar.pdf
5.3. Snæfríðargata 24 og 26 - breyting á deiliskipulagi 201804195
Borist hefur erindi frá Sveinbirni Sigurðssyni dags. 8. apríl 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Snæfríðargötu 24 og 26.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Bílastæði í Tröllateig - vandamál vegna stöðu útilegutækja 201804230
Borist hefur erindi frá Línu Dagbjörtu Friðriksdóttur dags. 16. apríl 2016 varðandi stöðu útilegutækja í bílastæðum við Tröllateig.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Dalland í Mosfellssveit - tillaga að nýju deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi. 201804237
Borist hefur erindi frá Valdimar Harðarsyni ark. fh. Gunnars Dungal dags. 17. apríl 2018 varðandi nýtt deiliskipulag og breytingu á aðalskipulagi fyrir jörðina Dalland.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Teigsland - framtíðarskiplag 201803006
Á 457. fundi skipulagsnefndar 16. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umæður um málið, afgreiðslu frestað."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Völuteigur 8 - breyting á deiliskipulagi og aðalskipulagi 201804256
Borist hefur erindi frá Zeppelin arkitekum fh. eigenda lóðar að Völuteig 8 varðandi breytingu á deiliskipulagi og aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Völuteigur 8 - geymsla/vinnubúðir á lóðinni að Völuteigi 8. 201804074
Á 458. fundi skipulagsnefndar 10. apríl 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin synjar erindinu þar sem hún samræmist ekki ákvæðum deiliskipulags svæðisins." Borist hefur nýtt erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Á 449. fundi skipulagsnefndar 24. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd felur formanni og skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur.' Haldinn var fundur með umsækjendum. Borist hafa ný gögn. Á fundinn mættu Pétur Jónsson landslagsarkitekt og fulltrúa Vöku.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Umferðaröryggi á Þingvallavegi. 201804308
Lagt fram minnisblað Verkfræðistofunnar Eflu varðandi umferðaröryggismál á Þingvallavegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Umsóknir um styrki 2017 til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð 201703399
Á 1311. fundi bæjarráðs 22. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun í bæjarráði: "Samþykkt með þremur atkvæðum að hefja vinnu við gerð tillögu um verndarsvæði í byggð með styrk frá Minjastofnun Íslands" Finnur Birgisson fv. skipulagsfulltrúi mætti á fundinn. Lögð fram verkáætlun verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Heiðarhvammur, Umsókn um byggingarleyfi 201804238
Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri efri hæð á áður samþykkta einnar hæðar bílgeymslu að Heiðarhvammi í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun: Stærð efri hæðar 78,8 m2, 236,4 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Sölkugata 19/Umsókn um byggingarleyfi 201804241
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Litlakrika 42 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun sem er 30 m2 umfram leyfilegt nýtingarhlutfall.
Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,5 en samkvæmt beiðni um stækkun yrði það 0,536.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Bugðufljót 4, Umsókn um byggingarleyfi 201804071
LL39 ehf. Túngötu 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja tvær einnar hæðar einingar af geymslurýmum úr timbureiningum á lóðinni nr. 4 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð matshluta 01, 1016,0 m2, 4272,0 m3.
Matshluti 02, 995,9 m2, 3390,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið en sótt er um leyfi fyrir geymslurýmum sem eru 490 cm há en í deiliskipulagi er gert ráð fyrir allt að 10 metra háu atvinnuhúsnæði.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Laxatunga 119, Umsókn um byggingarleyfi 201804258
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sspyr hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Um er að rða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit.
Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 25 201804021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 330 201804022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 460. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 188201804018F
Fundargerð 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
6.1. Helgafellstorfan - Deiliskipulag 201704194
Á 456.fundi skipilagsnefndar 6. mars 2018 var gerð efirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd vísar skipulagslýsingunni til umsagnar umhverfisnefndar.'
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal1756-180122-Skipulagslýsing.pdfFylgiskjalSvar SkipulagsstofnunarFylgiskjalSvar frá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis.pdfFylgiskjalSvar frá Minjastofnun.pdfFylgiskjalAthugasemdir Veitna vegna deiliskipulagslýsingar fyrir hluta Helgafellshverfis.pdfFylgiskjalMosfellsbær - Helgafell - umsögn VÍ.pdfFylgiskjalUmsögn Umhverfisstofnunar
6.2. Austurheiðar útivistarsvæði - deiliskipulag 201803280
Á 458. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd beinir þeim tilmælum til Reykjavíkurborgar að fullt samráð verði haft við Mosfellsbæ í deiliskipulagsvinnunni varðandi tengingu útivistarsvæðis og stíga. Jafnframt vísar nefndin erindinu til skoðunar hjá umhverfisnefnd."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Meltúnsreitur - ósk Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skipulagningu mannvirkis á reitnum. 201710257
Á 447. fundi skipulagsnefndar 27. október 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Lagt fram og rætt.
Nefndin felur umhverfissviði nánari skoðun málsins og vísar því jafnframt til skoðunar umhverfisnefndar."Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Áframhaldandi umræða um endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ.
Farið yfir niðurstöðu opins fundar umhverfisnefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Tímabundin beitarhólf á Álafossi 201804089
Erindi frá þremur íbúum á Álafossi um heimild fyrir tímabundna beit á ákveðnum svæðum á Álafossi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2017 201804235
Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt í Mosfellsbæ árið 2017, ásamt áætlun um fyrirhugaða útplöntun og skipulag skógræktarsvæða fyrir árið 2018 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Notkun dýraboga 201804239
Umræða um notkun dýraboga í framhaldi af grein í Mosfellingi og almennrar umræðu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Ársfundur Umhverfisstofnunar 2018 201804240
Upplýsingar um ársfund Umhverfisstofnunar sem haldinn verður í Reykjavík föstudaginn, 4. maí með yfirskriftinni "Hvernig verður stefna að veruleika?"
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 50201804025F
Fundargerð 50. fundar ungmennaráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.1. Tillaga Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um setu ungmenna í nefndum Mosfellbæjar. 201711065
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 50. fundar ungmennaráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn 201002260
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 50. fundar ungmennaráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Samráðsfundur með Kraganum vegna hæfileikakeppni. 201712049
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 50. fundar ungmennaráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 51201804023F
Fundargerð 51. fundar ungmennaráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.1. Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2018 201802046
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2018. fulltrúar ungmennaráðs sem að fóru á ráðstefnuna segja frá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 51. fundar ungmennaráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn 201002260
Ungmennaráð hittist í síðustu viku til að undirbúa þennan lið. Farið verður yfir þá fundargerð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 51. fundar ungmennaráðs samþykkt á 716. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 330201804022F
Fundargerð 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Bjarkarholt 7-9 (17-19) /Umsókn um byggingarleyfi. 201801132
Þam ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu verslunar- og 40 íbúða íbúðarhúsnæði auk bílakjallara á lóðinni nr. 7-9 við Bjarkarholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Bíla- og geymslukjallari 1978,8 m2, 1. hæð verslun og stigahús 1723,5 m2, 2. hæð íbúðir 1236,7 m2, 3. hæð íbúðir 1215,7 m2, 4. hæð íbúðir 1215,7 m2, 5. hæð íbúðir 542,3 m2, 27279,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Bjarkarholt 11-29, Umsókn um byggingarleyfi. 201710129
NMM Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 15 og 36 íbúða fjöleignahús og 1. áfanga bílakjallara á lóðinni nr. 11-29 við Bjarkarholt í samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða hús nr. 21-23 og 25-29.
Stærðhúss nr. 21-23, 15 íbúðir. Kjallari 299,4 m2, 1. hæð 553,4 m2, 2. hæð 564,8 m2, 3. hæð 564,8 m2, 6059,1 m3.
Stærð húss nr. 25,27 og 29, 36 íbúðir: Kjallari 684,5 m2, 1. hæð 831,8 m2, 2. hæð 892,1 m2, 3. hæð 892,1 m2. 4.hæð 892,1 m2, 5. hæð 702,9 m2, 14271,4 m3.
Bílakjallari 1260,5 m2, 3844,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Brattahlíð 19, Umsókn um byggingarleyfi 201802185
Berglind Þrastardóttir Skeljatanga 36 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr.19 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 196,9 m2, bílgeymsla 46,9 m2, 903,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Brattahlíð 27, Umsókn um byggingarleyfi 201803152
Þorkell Guðbrandsson Blikahöfða 7 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlis með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 27 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 203,8 m2, bílgeymsla/geymsla 41,0 m2, 849,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Bugðufljót 4, Umsókn um byggingarleyfi 201804071
LL39 ehf. Túngötu 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja tvær einnar hæðar einingar af geymslurýmum úr timbureiningum á lóðinni nr. 4 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð matshluta 01, 1016,0 m2, 4272,0 m3.
Matshluti 02, 995,9 m2, 3390,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Desjamýri 3, Umsókn um byggingarleyfi 201804077
Desjamýri 3 ehf. Túngötu 5 Reykjavík sækir um leyfi fyrir innri fyrirkomulagsbreytingum á einingum 0101 og 0102 að Desjamýri 3 í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.7. Efstaland 2, Umsókn um byggingarleyfi 201804162
Kristján Þór Jónsson Efstalandi 2 sækir um leyfi til að byggja 15,4 m2 og 38 m3 glerskýli við austurgafl hússins nr. 2 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
Fyrirhugaðar framkvæmdir voru grenndarkynntar en engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.8. Gerplustræti 13-15, Umsókn um byggingarleyfi 201803442
Birkisalir ehf. Blikanesi 19 Garðabæ sækja um leyfi fyrir stækkun kjallara, útlits-,efnis- og fyrirkomulagsbreytingum á fjöleignahúsinu nr. 13-15 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun nr. 13, 87,9 m2, 255,1 m3.
Stækkun nr. 15, 162,0 m2, 472,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.9. Gerplustræti 17-19, Umsókn um byggingarleyfi 201803123
V Níu fasteignir ehf. Hófgerði 2 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 21 íbúða fjöleignahús og bílakjallara á lóðinni nr. 17-19 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bílakjallara 930,3 m2, 3109,9 m3.
Hús nr. 17: Kjallari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.
Hús nr. 19: Kjallari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.10. Gerplustræti 21-23, Umsókn um byggingarleyfi 201804148
V Níu fasteignir ehf. Hófgerði 2 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu 21 íbúða fjöleignahús og bílakjallara á lóðinni nr. 21-23 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bílakjallara 930,3 m2, 3109,9 m3.
Hús nr. 21: Kjallari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.
Hús nr. 23: Kjallari 289,7 m2, 1. hæð 293,8 m2, 2. hæð 305,3 m2, 3. hæð 305,3 m2, 278,5 m2, 4508,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.11. Heiðarhvammur, Umsókn um byggingarleyfi 201804238
Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri efri hæð á áður samþykkta einnar hæðar bílgeymslu að Heiðarhvammi í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun: Stærð efri hæðar 78,8 m2, 236,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.12. Kvíslartunga 11, Umsókn um byggingarleyfi 201804088
Ingibjörn Alexía Kvíslartungu 11 og Atli Unnarsson Kvíslartungu 13 sækja um leyfi fyrir útlits- og innri fyrirkomulagsbreytingum á húsunum nr. 11-13 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.13. Laxatunga 66, Umsókn um byggingarleyfi 201804160
Örn Sigurðsson Bláskógum 7 Reykjavík sækir um leyfi fyrir innri fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 66 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.14. Laxatunga 119, Umsókn um byggingarleyfi 201804258
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ spyrja hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Um er að ræða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit.
Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.15. Laxatunga 145, Umsókn um byggingarleyfi 201804211
Ískjölur byggingafélag ehf. Silungakvísl 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 145 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 184,9 m2, bílgeymsla 30,1 m2, 780,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.16. Laxatunga 199, Umsókn um byggingarleyfi 201804225
Tobias Helmer Laxatungu 199 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 199 við Laxatunu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.17. Snæfríðargata 30, Umsókn um byggingarleyfi 201801280
Skjaldargjá ehf. Hjallalandi 19 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 30 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 1. hæð 82,4 m2, bílgeymsla 25,5 m2, 2. hæð 124,8 m2, 778,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.18. Sölkugata 19/Umsókn um byggingarleyfi 201804241
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Sölkugötu 19 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
9.19. Sumarhús í landi Úlfarsfells 125500, Umsókn um byggingarleyfi 201804324
Haraldur V Haraldsson Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á sumarbústað nr. 125500 í landi Úlfarsfells í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 330. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 25201804021F
Fundargerð 25. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Lynghóll lnr. 125346 - breyting á deiliskipulagi 201710254
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var augýst frá 21. febrúar til og með 6. apríl 2018. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 389. fundar Sorpu bs201804364
Fundargerð 389. fundar Sorpu bs
Fundargerð 389. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 389 - 25. apríl 2018.pdfFylgiskjalCas 81738 Doc 898604 - Kvortun lokadrog.pdfFylgiskjalCase 81738 Doc 898596- State Aid - Letter forwarding complaint to EFTA State for comments 815306.pdfFylgiskjalFundargerð 389 stjórnarfundar undirrituð.pdfFylgiskjalgraent_bokhald_2017.pdfFylgiskjalGrænt bókhald - yfirlysing_stjorn.pdf
12. Fundargerð 388. fundar Sorpu bs201804188
Fundargerð 388. fundar Sorpu bs
Fundargerð 388. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 456. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201804202
Fundargerð 456. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 456. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 366. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201804231
Fundargerð 366. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 366. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 285. fundar Strætó bs201804276
Fundargerð 285. fundar Strætó bs
Fundargerð 285. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 716. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 285 13. apríl 2018.pdfFylgiskjalEndurskoðunarnefnd - Um greinagerð innri endurskoðenda 2018, 12. apríl 2018.pdfFylgiskjalFramvindumat vegna samnings um eflingu almenningssamganga, apríl 2018.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 285 13042018.pdfFylgiskjalInnri endurskoðun - Greinargerð til endurskoðunarnefndar og stjórnar 2018, 11. apríl 2018.pdfFylgiskjalMælaborð jan-mars 2018.pdfFylgiskjalVinnustaðagreining 2018.pdf