Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. september 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1456202008026F

  Fund­ar­gerð 1456. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1457202009008F

   Fund­ar­gerð 1457. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Sam­göngu­stíg­ur & varmár­ræsi, Æv­in­týragarði - Ný­fram­kvæmd­ir. 201810370

    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar til þess að und­ir­rita með­fylgj­andi sam­starfs­samn­ing við Vega­gerð­ina og bjóða út fram­kvæmd­ir. Um er að ræða fyrsta áfanga sam­göngu­stígs í Æv­in­týra­garð ásamt end­ur­nýj­un­ar lagna að Varmár­ræsi í sam­ræmi við frá­veitu­áætlun Mos­fells­bæj­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1457. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Bratta­hlíð 24-38 - Gatna­gerð. 201912050

    Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að bjóða út fram­kvæmd gatna­gerð­ar á nýj­um botn­langa fyr­ir Bröttu­hlíð 24-38.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1457. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Áhrif Covid-19 á fjár­hag og þjón­ustu sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. 202004230

    Nið­ur­staða starfs­hóps stjórn­valda um áhrif Covid-19 á fjár­mál sveit­ar­fé­laga.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Bók­un bæj­ar­full­trúa C-, D-, L-, S- og V-lista.
    Ljóst er að veru­legt tekjutap og kostn­að­ar­auki verð­ur hjá sveit­ar­fé­lög­um um allt land vegna Covid 19 árin 2020 og 2021. Sam­kvæmt sam­an­tekt sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu er áætlað að sam­an­lögð rekstr­arnið­ur­staða sveit­ar­fé­lag­anna allra verði verri sem nem­ur 26,6 millj­örð­um á ár­inu 2020. Áætlað tekjutap og kostn­að­ar­auki fyr­ir Mos­fells­bæ er um 1,4 millj­arð­ar króna á ár­inu 2020.

    Það er mik­il­vægt að rík­is­sjóð­ur komi að mál­um með al­menn­um að­gerð­um, bein­um fjár­hags­leg­um stuðn­ingi, til að verja þjón­ustu og starf­semi sveit­ar­fé­lag­anna. Al­mennt er rík­i­s­jóð­ur í betri að­stöðu en sveit­ar­fé­lög­in til að skuld­binda sig með til­liti til tekju­öfl­un­ar, láns­kjara og pen­inga­mark­aðs­að­gerða. Slík ráð­stöf­un myndi koma í veg fyr­ir mik­ið tjón til fram­tíð­ar fyr­ir íbúa lands­ins.

    Verði efna­hags­leg­um áhrif­um af far­aldr­in­um velt yfir á fjár­hag sveit­ar­fé­laga sem ein­göngu verði mætt með stór­auk­inni lán­töku, er ljóst að það hef­ur langvar­andi áhrif á alla þjón­ustu við íbúa og nauð­syn­leg­ar fram­kvæmd­ir. Aukn­ar skuld­ir munu óhjá­kvæmi­lega hafa í för með sér nið­ur­skurð og skerta getu sveit­ar­fé­laga til að sinna nær­þjón­ustu við íbúa sveit­ar­fé­lags­ins. Sveit­ar­fé­lög­in þurfa mun lengri tíma en rík­is­sjóð­ur til að jafna sig á slík­um að­gerð­um eins og get­ið er um hér að fram­an.

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar bein­ir því til rík­is­stjórn­ar Ís­lands að bregð­ast við tekju- og kostn­að­ar­auka sveit­ar­fé­lag­anna með al­menn­um að­gerð­um til við­bót­ar þeim nauð­syn­legu sér­tæku að­gerð­um sem hafa lit­ið dags­ins ljós og eru til um­ræðu.

    Bók­un bæj­ar­full­trúa M-lista.
    Það er al­gengt eft­ir slæl­eg­an rekst­ur og ára­langa sóun í ýmis gælu­verk­efni að bíða eft­ir þann­ig ár­ferði að hægt verði að dylja fjár­hags­leg­an sóða­skap, safna hon­um sam­an og koma hon­um svo á herð­ar ann­arra þeg­ar færi gefst. Þessi bjarn­ar­greiða­bók­un til handa rík­is­stjórn­inni er ekki trú­verð­ug. Bók­un­in er orð­uð fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið í held en ekki að­eins Mos­fells­bæ í sama mund og sömu meiri­hlut­ar þess­ara sveit­ar­fé­laga eru við völd sem heimta af rík­is­sjóði að far­ið sé í óarð­bært verk­efni eins og Borg­ar­lín­una. Þessi bók­un ætti að snúa að því að vegna fjár­hags­legra að­stæðna hafni Mos­fells­bær al­far­ið þátt­töku sinni í þessu óláns­lega verk­efni. Þetta er verk­efni sem ákveð­ið var að fara í án þess að fyr­ir lægi rekstr­ar- og fjár­fest­ingaráætlun. Slík­um sveita­stjórn­ar­meiri­hlut­um er tæp­ast treyst­andi til að taka við frek­ara fjár­magni úr hendi rík­is­sjóðs að svo komnu máli. Sök­um þessa sit­ur full­trúi Mið­flokks­ins hjá hvað þessa bók­un varð­ar sem snýr í raun að „leit ull­ar í geit­ar­húsi“ rík­is­stjórn­ar Ís­lands.

    Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V-lista.
    Bók­un full­trúa M - lista er full af ósann­ind­um og dylgj­um. Bók­un­in er ekki svara­verð og dæm­ir sig sjálf.

    Mos­fells­bær er vel rek­ið sveit­ar­fé­lag og þar hef­ur ver­ið sýnd ábyrgð í rekstri hér eft­ir sem hing­að til.

    Gagn­bók­un bæj­ar­full­trúa M-lista.
    Þessi bók­un lág­marks meiri­hluta í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar bend­ir ekki til þess að ætl­un­in sé að læra af reynsl­unni og gæta að ör­uggri og ábyrgri fjár­mála­stjórn held­ur er þver­skallast við þrátt fyr­ir að stað­reynd­ir blasi nú við.


    Af­greiðsla 1457. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Rekst­ur deilda janú­ar til júní 2020. 2020081071

    Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní 2020 lagt fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1457. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2020. 201912076

    Er­indi fjár­mála­stjóra um ár­lega fram­leng­ingu lánalínu við Ari­on banka.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1457. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023. 201906024

    Beiðni Sorpu bs um greiðslu fyrri hluta stofn­fram­lags 2020.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1457. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Íþrótta- og tóm­stunda­styrk­ir til barna á lág­tekju­heim­il­um. 202007154

    Leið­bein­ing­ar fyr­ir sveit­ar­fé­lög vegna styrkja til tekju­lágra heim­ili til að greiða fyr­ir íþrótta- og tóm­stund­ast­arf barna.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1457. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 380202009011F

    Fund­ar­gerð 380. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 5. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 11202008029F

     Fund­ar­gerð 11. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5.1. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag 2020081051

      Kynn­ing á verk­efn­inu barn­væn sveit­ar­fé­lög.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202005280

      End­ur­skipu­lagn­ing á fram­kvæmd jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2020 í ljósi sam­komutak­mark­ana.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.3. Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2020. 2020081050

      Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2020.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 11. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 6. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 12202009009F

      Fund­ar­gerð 12. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6.1. Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2020 2020081050

       Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2020.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 12. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202005280

       Jafn­rétt­is­full­trúi grein­ir frá stöðu vinnu við fram­kvæmd jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2020.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 12. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6.3. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

       Drög að fram­kvæmda­áætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2020-2022.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 12. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 7. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 21202008028F

       Fund­ar­gerð 21. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 7.1. Vina­bæj­ar­mál­efni 201506088

        Lagt fram minn­is­blað um nýja dag­setn­ingu vina­bæj­ar­ráð­stefnu sem fyr­ir­hug­uð var í Loimaa, Finn­landi á þessu ár en fresta þurfti vegna Covid19.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 21. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7.2. Hér­aðs­skjala­safn Mos­fells­bæj­ar starf­semi 2020 2020081045

        Birna Mjöll Sig­urð­ar­dótt­ir hér­aðs­skjala­vörð­ur kynn­ir starf­semi Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 21. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7.3. Hér­aðs­skjala­safn Mos­fells­bæj­ar - miðl­un­ar­vef­ir 2020081046

        Birna Mjöll Sig­urð­ar­dótt­ir kynn­ir miðl­un­ar­vefi Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 21. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 522202009002F

        Fund­ar­gerð 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 8.1. Huldu­hlíð - bíla­stæði í götu - ábend­ing 202008404

         Borist hef­ur ábend­ing til skipu­lags­nefnd­ar, sem jafn­framt er um­ferð­ar­nefnd, frá Guð­brandi Sig­urðs­syni hjá Lög­reglu­stjór­an­um á Höf­uð­borg­ar­svæð­inu, dags. 10.08.2020, varð­andi lagn­ingu öku­tækja í Huldu­hlíð.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.2. Reykja­hvoll 35-39 - um­ferð­ar­mál og bíla­stæði 202008698

         Borist hef­ur er­indi til skipu­lags­nefnd­ar, sem jafn­framt er um­ferð­ar­nefnd, frá Önnu Sig­ríði Vern­harðs­dótt­ur og Auð­unni Páli Sig­urðs­syni, dags. 19.08.2020, með ósk um frek­ari merk­ing­ar í botn­langa vegna lagn­ingu öku­tækja við Reykja­hvol 35-39.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.3. Kvísl­artunga 120 - ósk um stækk­un lóð­ar 202006042

         Borist hef­ur er­indi frá Söndru Rós Jón­as­dótt­ur, dags. 03.06.2020, með ósk um stækk­un lóð­ar í Kvísl­artungu 120.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.4. Kvísl­artunga 82 - ósk um stækk­un lóð­ar 202007320

         Borist hef­ur er­indi frá Kristó­fer Fann­ari Stef­áns­syni, dags. 24.07.2020, með ósk um stækk­un lóð­ar í Kvísl­artungu 82.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.5. Laxa­tunga 17 - ósk um stækk­un lóð­ar 202007253

         Borist hef­ur er­indi frá Elsu Mar­gréti Elías­dótt­ur og Ósk­ari Þor­gils Stef­áns­syni, dags. 14.07.2020, með ósk um stækk­un lóð­ar í Laxa­tungu 17.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.6. Laxa­tunga 76 - ósk um stækk­un lóð­ar 202007054

         Borist hef­ur er­indi frá Guð­jóni Jóns­syni og Sig­ríði H. Jak­obs­dótt­ur, dags. 15.06.2020, með ósk um stækk­un lóð­ar í Laxa­tungu 76.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.7. Til­færsla á reiðstíg - Ístaks­hring­ur 202008817

         Borist hef­ur er­indi frá Há­koni Há­kon­ar­syni, f.h. Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, dags. 24.08.2020, með ósk um til­færslu á reiðstíg á svo­köll­uð­um Ístaks­hring, frá Tungu­bökk­um að Odds­brekk­um í sam­ræmi við hjá­lagða loft­mynd.
         Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.8. Laxa­tunga 135 - ósk um stækk­un lóð­ar 2020081078

         Borist hef­ur er­indi frá Bene­dikt Jóns­syni, dags. 31.08.2020, með ósk um stækk­un lóð­ar að Laxa­tungu 135.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.9. Bjarta­hlíð 25 - um­sókn um stækk­un lóð­ar 201805176

         Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Björtu­hlíð 25.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.10. Fjölg­un bíla­stæða við Varmár­veg í Helga­fells­hverfi 201905212

         Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Varmár­veg vegna fjölg­un­ar bíla­stæða í götu.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.11. Hringtorg á gatna­mót­um Langa­tanga og Skeið­holts 202009115

         Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna hring­torgs á gatna­mót­um Langa­tanga og Skeið­holts.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.12. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags 202005057

         Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu skipu­lags­lýs­ing vegna heild­ar­end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar.
         Lýs­ing­in er unn­in af ARKÍS Arki­tekt­um, dags. 07.09.2020. Björn Guð­brands­son, arki­tekt, kynn­ir skipu­lags­lýs­ing­una.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.13. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 44 202009001F

         Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 522. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 238202009012F

         Fund­ar­gerð 238. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 4.1. Staða fram­kvæmda- íþrótta­mann­virki og fé­lags­mið­stöð 202009153

          Á fund­inn mæt­ir full­trúi um­hverf­is­sviðs og kynn­ir gang fram­kvæmda

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 238. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 4.2. Lýð­heilsu- og for­varn­ar­stefna 201904174

          Á fund­inn mæt­ir Ragn­heið­ur Agn­ars­dótt­ir frá Heilsu­fé­lag­inu og kynn­ir þá vinnu sem að unn­in hef­ur ver­ið í stefn­unni til þessa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 238. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 4.3. Upp­lýs­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna Covid-19 sept­em­ber 2020 202009152

          Upp­lýs­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna Covid-19 - sept­em­ber 2020.

          Með­fylgj­andi eru nýj­ustu leið­bein­ing­ar vegna nýrr­ar reglu­gerð­ar varð­andi íþrótta­mann­virki og sund­laug­ar.

          All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar geta all­ir nálg­ast inn á ahs.is

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 238. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         Fundargerðir til kynningar

         • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 407202008023F

          Fund­ar­gerð 407. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Ála­foss­veg­ur 24, Um­sókn um stöðu­leyfi 202008059

           Nafn, heim­ili sæk­ir um stöðu­leyfi­leyfi fyr­ir gám á lóð­inni Ála­foss­veg­ur nr. 24, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stöðu­leyfi gild­ir í 12 mán­uði frá út­gáfu­degi.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 407. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.2. Brekku­tangi 3, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201810320

           Sig­fús Tryggvi Blu­men­stein Brekku­tanga 3 sæk­ir um leyfi til breyt­inga rað­húss á lóð­inni Brekku­tangi nr.3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Stækk­un: 31 m², 75,95 m³.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 407. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.3. Laxa­tunga 63/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201605199

           Krist­inn Smári Sig­ur­jóns­son sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Laxa­tunga nr. 63, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 407. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.4. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi Ritu­höfði 1 202008880

           Jón Bjarni Snorra­son sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Ritu­höfði nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 407. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.5. Súlu­höfði 49 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202008068

           Jón­as Bjarni Árna­son Spóa­höfða 17 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr.49, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Stærð­ir: Íbúð 238,2 m², bíl­geymsla 50,9 m², 1.029,5 m³.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 407. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.6. Voga­tunga 65, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2020081014

           Hild­ur María Ólafs­dótt­ir Voga­tungu 65 sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags rað­húss á lóð­inni Voga­tunga nr. 65, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 407. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 44202009001F

           Fund­ar­gerð 44. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 10.1. Deili­skipu­lags­breyt­ing í Fossa­tungu - Kiw­an­is­reit­ur 202001359

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 519. fundi nefnd­ar­inn­ar að deili­skipu­lags­breyt­ing á Kiw­an­is­reit í Fossa­tungu yrði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
            Aug­lýs­ing birt­ist í Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Frétta­blað­inu og á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar, www.mos.is. Upp­drátt­ur var að­gengi­leg­ur á vef og á upp­lýs­inga­torgi Þver­holti 2.
            At­huga­semda­frest­ur var frá 14.07.2020 til og með 27.08.2020.
            Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 44. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 19202009005F

            Fund­ar­gerð 19. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 11.1. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara 201801343

             Um­ræða um stefnu í mál­efn­um eldri borg­ara

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 19. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12. Fund­ar­gerð 886. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202009053

             Fundargerð 886. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

             Fund­ar­gerð 886. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            • 13. Fund­ar­gerð 501. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202009198

             Fundargerð 501. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

             Fund­ar­gerð 501. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 767. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:36