Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. mars 2020 kl. 16:52,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Eft­ir­far­andi af­brigði sam­þykkt í upp­hafi fund­ar: Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að fund­ar­her­berg­ið skuli lokað al­menn­ingi. Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka mál­ið Við­bragðs­áætlun vegna heims­far­ald­urs veiru­sýk­inga sér­stak­lega á dagskrá. Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka mál­ið Prókúra fyr­ir fram­kvæmda­stjóra sviða á dagskrá.


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Við­bragðs­áætlun vegna heims­far­ald­urs veiru­sýk­inga202003022

    Ályktun vegna heimsfaraldurs COVID-19

    Álykt­un bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar
    18. mars 2020
    Ís­lenskt sam­fé­lag tekst á við heims­far­ald­ur og nú reyn­ir á grunnstoð­ir þess, ekki síst stjórn­völd, al­manna­varn­ir, skóla­sam­fé­lag­ið og heil­brigðis­kerf­ið. En einn­ig á okk­ur öll, borg­ara þessa lands, sem vinna sam­an að þessu verk­efni.

    Þessi vá­gest­ur hef­ur skot­ið upp koll­in­um á stofn­un­um í Mos­fells­bæ sem hef­ur ým­ist leitt til lok­ana eða skerð­ing­ar á þjón­ustu. Þessi staða kall­ar á fum­laus vinnu­brögð og sam­vinnu alls starfs­fólks Mos­fells­bæj­ar sem hef­ur bæði sýnt sveigj­an­leika og ver­ið lausnamið­að við að tryggja þá starf­semi sem þarf að vera til stað­ar. Þann­ig er þörf­um sam­fé­lags okk­ar mætt og ábyrgð tekin við að bregð­ast við þeirri ógn sem steðj­ar að allri heims­byggð­inni.

    Föstu­dag­inn 13. mars sl. ákvað rík­i­s­tjórn Ís­lands að setja á sam­komu­bann og sam­hliða að tak­marka skóla­hald í leik- og grunn­skól­um með áherslu á að skóla­hald haldi áfram eft­ir því sem kost­ur er og freista þess að sem minnst rösk­un verði í sam­fé­lag­inu. Allt skólast­arf í Mos­fells­bæ hef­ur nú ver­ið end­ur­skipu­lagt en dag­lega verða smá­vægi­leg­ar breyt­ing­ar á þeirri skip­an, sem ákveð­in hef­ur ver­ið, en þar liggja ávallt til grund­vall­ar heilsa og heill skóla­sam­fé­lags­ins.

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar vill koma á fram­færi inni­legu þakklæti til starfs­fólks Mos­fells­bæj­ar sem stend­ur í eld­lín­unni þessa dag­ana og einn­ig til íbúa sem hafa stutt starfs­menn í þeirra störf­um. Bestu þakk­ir fyr­ir ykk­ar fórn­fúsa og mik­il­væga starf. Við erum öll al­manna­varn­ir

    Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um

Fundargerðir til staðfestingar

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1434202003002F

    Fundargerð 1434. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðsku.

    Fund­ar­gerð 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2.1. Við­bragðs­áætlun vegna heims­far­ald­urs veiru­sýk­inga 202003022

      Upp­færsla við­bragðs­áætl­un­ar m.t.t. Covid-19. Fram­halds­mál úr máli 200906109- við­bragðs­áætlun vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu. Jón Við­ar Matth­íasson, slökkvi­liðs­stjóri og fram­kvæmda­stjóri al­manna­varna höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins mæt­ir á fund­inn og kynn­ir stöðu mála.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.2. Boð­að­ar vinnu­stöðv­an­ir 2020 202002254

      Frestað frá síð­asta fundi. Yf­ir­ferð yfir boð­að­ar vinnu­stöðv­an­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.3. Ósk um stöðu­leyfi tjalds fyr­ir hjóla­leigu og nám­skeið 202002173

      Frestað frá síð­asta fundi. Ósk um stöðu­leyfi sam­komutjalds fyr­ir hjóla­leigu og hjóla­nám­skeið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.4. Al­mennt eft­ir­lit með fjár­mál­um og fjár­mála­stjórn sveit­ar­fé­laga 202002201

      Frestað frá síð­asta fundi. Al­mennt eft­ir­lit með fjár­mál­um og fjár­mála­stjórn sveit­ar­fé­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.5. Eign­ar­vatn úr bor­holu við Helga­dal 202002122

      Frestað frá síð­asta fundi. Er­indi frá veit­um þar sem óskað er eft­ir sam­þykki Mos­fells­bæj­ar á kaup­um Veitna á eigna­vantni í Helga­dal.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.6. Fé­lags­hest­hús Varmár­bökk­um 202002165

      Frestað frá síð­asta fundi. Fé­lags­hest­hús Varmár­bökk­um - ósk kum að­komu bæj­ar­yf­ir­valda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.7. Beiðni um leyfi til að reisa og starf­rækja aug­lýs­inga­skjá 202001263

      Frestað frá síð­asta fundi. Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­sjtóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Sökkólfs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.8. Upp­setn­ing á LED aug­lýs­inga­skilti við Vest­ur­landsveg, við hringtorg sem stað­sett er á gatna­mót­um við Skar­hóla­braut­ar. 202002020

      Frestað frá síð­asta fundi. Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.9. Frum­varp frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um mál­efni inn­flytj­enda - beiðni um um­sögn 202001386

      Frestað frá síð­asta fundi. Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.10. Þak yfir sal 1-2, Íþróttamið­stöð Varmá, nið­ur­staða út­boðs - Ný­fram­kvæmd 202001167

      Lagt er til að um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar verði gef­in heim­ild til að ganga til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda, HK verktaka ehf og til þess að und­ir­rita samn­ing á grund­velli til­boðs hans að því gefnu að öll­um skil­yrð­um og gæða­kröf­um út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.11. Helga­fells­skóli, fram­vindu­skýrsla 17 lögð fram til kynn­ing­ar. 201503558

      Helga­fells­skóli, fram­vindu­skýrsla 17 lögð fram til kynn­ing­ar. Um er að ræða loka­skýrslu 1.áfanga og leik­skóla(4.áfangi).

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.12. Frum­varp til laga um heil­brigð­is­þjón­ustu og mál­efni aldr­aðra - beiðni um um­sögn 202002282

      Frum­varp til laga um heil­brigð­is­þjón­ustu og mál­efni aldr­aðra - beiðni um um­sögn fyr­ir 10. mars

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.13. Barn­væn sveit­ar­fé­lög - til­boð um þátt­töku í verk­efn­inu 202002284

      Barn­væn sveit­ar­fé­lög - til­boð um þátt­töku í verk­efn­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.14. Sam­eig­in­leg vatns­vernd á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202002266

      Sam­eig­in­leg vatns­vernd á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.15. Til­laga til þings­álykt­un­ar um stöðu barna tíu árum eft­ir hrun- beiðni um um­sögn 202002283

      Til­laga til þings­álykt­un­ar um stöðu barna tíu árum eft­ir hrun- beiðni um um­sögn fyr­ir 17. apríl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.16. Þings­álykt­un um um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um fram­tíð Reykja­vík­ur­flug­vall­ar 202002323

      Þings­álykt­un um um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um fram­tíð Reykja­vík­ur­flug­vall­ar - beiðni um um­sögn fyr­ir 19. mars.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.17. Íþróttamið­stöð að Æð­ar­höfða 36, Ný­fram­kvæmd­ir Golf­skála 202003001

      Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar að Æð­ar­höfða og til­laga að við­auka við Fjár­hags­áætlun 2020.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 2.18. Helga­dals­veg­ur 2-10, gatna­gerð 201912116

      Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að bjóða út fram­kvæmd­ir við veit­ur sem tengjast nýju deili­skipu­lagi við Helga­dals­veg 2-10 og sam­komu­lagi við land­eig­end­ur. Lagt er til að verk­ið verði boð­ið út í heild sam­kvæmt með­fylgj­andi áætlun, að geng­ið verði frá veitu­teng­ing­um vegna deili­skipu­lags við Helga­dals­veg 2-10, að mál­inu verði vísað til skipu­lags­nefnd­ar til út­gáfu fram­kvæmda­leyf­is og bæj­ar­stjórn­ar því til stað­fest­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1434. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1435202003013F

      Fundargerð 143. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu.

      Fund­ar­gerð 1435. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Mál­efni skíða­svæð­anna - út­boð á fram­kvæmd­um 202003102

        Kynn­ing á máli af 484.fundi stjórn­ar SSH um mál­efni skíða­svæð­anna:
        Áfram­hald­andi um­ræða um út­boð á skíða­svæð­un­um en á síð­asta fundi stjórn­ar var ákveð­ið að taka til um­ræðu og af­greiðslu end­ur­nýj­uð út­boðs­gögn.
        Fyr­ir liggja drög að út­boðs­gögn­um og upp­fært minn­is­blað frá VSÓ ráð­gjöf vegna rýni á verk­efn­is­nálg­un og út­boðs­gögn.
        Um­ræð­ur
        Nið­ur­staða fund­ar:
        Stjórn sam­þykk­ir að út­boð fari fram að lokn­um kynn­ing­um hjá þeim sveit­ar­fé­lög­um sem óskað hafa eft­ir frek­ari kynn­ingu á mál­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1435. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 3.2. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

        Frestað frá síð­asta fundi. Helga­fells­skóli, fram­vindu­skýrsla 17 lögð fram til kynn­ing­ar. Um er að ræða loka­skýrslu 1.áfanga og leik­skóla(4.áfangi).

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1435. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 3.3. Til­laga til þings­álykt­un­ar um stöðu barna tíu árum eft­ir hrun- beiðni um um­sögn 202002283

        Frestað frá síð­asta fundi. Til­laga til þings­álykt­un­ar um stöðu barna tíu árum eft­ir hrun- beiðni um um­sögn fyr­ir 17. apríl.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1435. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 3.4. Þings­álykt­un um um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um fram­tíð Reykja­vík­ur­flug­vall­ar 202002323

        Frestað frá síð­asta fundi. Þings­álykt­un um um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um fram­tíð Reykja­vík­ur­flug­vall­ar - beiðni um um­sögn fyr­ir 19. mars

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1435. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 3.5. And­mæli við aug­lýs­ingu vegna verk­falls­heim­ild­ar 202003008

        And­mæli við aug­lýs­ingu um skrá yfir þau störf sem und­an­þeg­in eru verk­falls­heim­ild hjá Mos­fells­bæ

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1435. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 3.6. Krafa um við­ur­kenn­ingu á bóta­skyldu vegna bygg­ing­ar­fram­kvæmda við Gerplustræti 1-5. 2017081177

        Mats­gerð dóm­kvadds mats­manns vegna bóta­kröfu skv. skipu­lagslög­um lögð fram til um­ræðu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1435. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 511202003007F

        Fundargerð 511. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu.

        Fund­ar­gerð 511. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 374202003009F

          Fundargerð 374. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu.

          Fund­ar­gerð 374. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Við­hald Varmár­skóla 201806317

            Kynn­ing á nið­ur­stöð­um skýrslu á Eflu vegna Brú­ar­lands.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 374. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

            Bók­un M-lista:
            Á síð­asta fundi bæj­ar­stjórn­ar nr. 755 hafn­aði for­seti, gegn orð­um bæj­ar­lög­manns, eft­ir­far­andi bók­un und­ir þess­um dag­skrárlið. Er hún því árétt­uð hér og færð til bók­ar:
            ,,Full­trúi Mið­flokks­ins árétt­ar að bæj­ar­full­trú­inn og for­seti bæj­ar­stjórn­ar, Bjarki Bjarna­son, bæj­ar­stjór­inn og bæj­ar­full­trú­inn Har­ald­ur Sverris­son, formað­ur fræðslu­nefnd­ar og bæj­ar­full­trú­inn Kol­brún Þor­steins­dótt­ir, formað­ur skipu­lags­nefnd­ar Ás­geir Sveins­son og vara­bæj­ar­full­trú­inn Haf­steinn Páls­son reyna ít­rekað að kasta ryki í augu al­menn­ings með bók­un­um um þetta mál­efni og stöðu mála varð­andi Brú­ara­land síð­ustu árin. Skýrsla Eflu, sem fylg­ir með í þessu máli, bend­ir til þess og stað­fest­ir grun um að börn hafi ver­ið hýst í skóla­hús­næði að Brú­ar­landi sem var heilsu­spill­andi um ára­bil. Vís­ar full­trúi Mið­flokks­ins á bug ásök­un­um fram­an­greindra full­trúa meiri­hlut­ans í Mos­fells­bæ að veg­ið hafi ver­ið að starfs­heiðri starfs­manna Eflu þeg­ar get­ið er um að fá óháð­an að­ila til að taka út við­gerð­ir að Brú­ar­landi og störf Eflu sem og verktaka. Því síð­ur að ver­ið að gagn­rýna starfs­menn Mos­fells­bæj­ar aðra en bæj­ar­stjóra Mos­fells­bæj­ar sem sí­end­ur­tek­ið fer með rangt mál og hag­ræð­ir stað­reynd­um. Enda­laus­ar bók­an­ir meiri­hlut­ans af þess­um toga dreg­ur ít­rekað úr trú­verð­ug­leika þess hóps sem skip­ar meiri­hlut­ann hér í Mos­fells­bæ og ekki á bæt­andi. Vís­ar því bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins að­drótt­un­um meiri­hlut­ans á bug enda ligg­ur öll ábyrgð­in á þessu máli á þeirra herð­um eðli máls sam­kvæmt."

            Bók­un V- og D- lista:
            Bók­un full­trúa Mið­flokks­ins er ómak­leg, ómál­efna­leg og jaðr­ar við að teljast sak­næm­ar að­drótt­an­ir. Það er eng­in eft­ir­spurn eft­ir póli­tík sem þess­ar sem full­trúi mið­flokks­ins stund­ar ít­rekað i bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar.

          • 5.2. Ytra mat á grunn­skól­um - Varmár­skóli 201906059

            Um­bóta­áætlun Varmár­skóla kynnt

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 374. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

            Bók­un M-lista
            Full­trúi Mið­flokks­ins tel­ur rétt og mik­il­vægt að reglu­legt gæða­mat á skólastarfi sé unn­ið af óháð­um fag­að­il­um og mætti m.a. benda á Skóla­púls­inn sem gott tæki til þess. Jafn­framt skal lögð rík áhersla á gagn­sæi og gott upp­lýs­ingaflæði til for­eldra þeg­ar slíkt óháð mat er unn­ið t.a.m. ár­lega í Skóla­ráði og inn­an for­eldra­sam­fé­lags­ins. Jafn­framt er lögð rík áhersla að sér­kennsla í öll­um í deild­um skól­um Mos­fells­bæj­ar sé ávallt fyrsta flokks og búið svo um að börn og for­eldr­ar geti geng­ið að þeirri þjón­ustu á öll­um skóla­stig­um.

            Bók­un D- og V- lista:
            Um­rætt ytramat er unn­ið af Mennta­mál­stofn­un sam­kvæmt 35. grein laga um grunn­skóla nr. 91/2008.
            Það er óskilj­an­legt að bæj­ar­full­trúi Mið­flokks­ins skul kasta rýrð á þetta mat sem unn­ið er sam­kvæmt lög­um og að hann telj­ii Mennt­mál­stof­un ekki óháð­an að­ila.

          • 5.3. Er­indi frá KÍ vegna 200 daga skóla 202002249

            Er­indi frá Kenn­ar­sam­bandi Ís­lands vegna 200 daga skóla­árs. Lagt fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 374. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          • 6. Sam­s­starf­samn­ing­ur um skip­an heil­brigð­is­nefnd­ar og nauð­syn­leg­ar breyt­ing­ar á sam­þykkt um stjórn vegna efn­is hans.202002130

            Lögð fram til 2. umræðu breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar vegna samstarfssamnings um heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis.

            Fram kem­ur eft­ir­far­andi til­laga:

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir að fela bæj­ar­stjóra að gera ráð­staf­an­ir til að draga Mos­fells­bæ úr sam­starfi við Seltjarn­ar­nes­kaup­stað og Kjós­ar­hrepp um starf­rækslu heil­brigðis­eft­ir­lits. Þess verði far­ið á leit við ráðu­neyti um­hverf­is og auð­linda­mála með vís­an til heim­ild­ar í 4. mgr. 45. gr. laga nr. 7/1998 um holl­ustu­hætti og meng­un­ar­varn­ir að eft­ir­lits­svæði 10 (Kjós­ar­svæði) verði lagt nið­ur í nú­ver­andi mynd. Mos­fells­bær verði færð­ur í eft­ir­lits­svæði 9 (Hafn­ar­fjarð­ar og Kópa­vogs­svæði) eða gerð­ar verði að­r­ar breyt­ing­ar á eft­ir­lits­svæð­um þann­ig að Mos­fells­bær verði ekki leng­ur hluti af eft­ir­lits­svæði 10.

            Af­greiðslu til­lög­unn­ar og breyt­inga á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar frestað með 8 at­kvæð­um. Full­trúi M- lista sit­ur hjá.

            Bók­un V- og D- lista:
            Heild­ar­kostn­að­ur Mos­fells­bæj­ar af rekstri heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is nam á síð­asta ári rúm­lega 26 mkr. eða um 70% af heild­ar­kostn­aði við rekst­ur þess. Lík­leg ár­leg kostn­að­ar­hlut­deild Mos­fells­bæj­ar í samtarfi við Kópa­vog, Garða­bæ og Hafn­ar­fjörð yrði um 7 mkr. á ári. Mos­fells­bær á þrátt fyr­ir það ein­ung­is 2 full­trúa af 6 í heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is. Það er óá­sætt­an­legt að Mos­fells­bær greiði 3/4 hluta kostn­að­ar en hafi ein­ung­is 1/3 hluta full­trúa í nefnd­inni. Þar sem Hrepps­nefnd Kjós­ar­hrepps og bæj­ar­stjórn Seltjarn­ar­nes­kaup­stað­ar­hafa hafa nú hafn­að sam­starfs­samn­ingi sem hefði fal­ið í sér að full­trú­um í heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is yrði skipt í betra sam­ræmi við skipt­ingu kostn­að­ar af starf­sem­inni á Mos­fells­bær ekki ann­arra kosta völ en að draga sig úr sam­starf­inu.

          • 7. End­ur­skoð­un á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar201603263

            Lögð fyrir bæjarstjórn til 2. umræðu breyting á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, hreinsun nefnda og ráða, 46. gr.

            Breyt­ing á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt eft­ir 2 um­ræð­ur með 8 at­kvæð­um. Full­trúi M- lista sit­ur hjá.

          • 8. Prókúra fyr­ir fram­kvæmda­stjóra sviða201607055

            Uppfærsla á prókúru og heimild til að veita umboð meðan neyðaráætlun er virk.

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir með 9 at­kvæð­um, í sam­ræmi við heim­ild í 4. mgr. 55. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011, að bæj­ar­stjóra sé heim­ilt að veita Arn­ari Jóns­syni, for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar og stað­gengli bæj­ar­stjóra, Jó­hönnu B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs, Unni V. Ing­ólfs­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs, Guð­björgu Lindu Udengard, fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs, og Pétri J. Lockton, fjár­mála­stjóra, prókúru­um­boð fyr­ir hönd Mos­fells­bæj­ar.

            Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 9 at­kvæð­um heim­ild til handa bæj­ar­stjóra, fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og bygg­ing­ar­full­trúa til að veita stað­gengl­um sín­um tíma­bund­in um­boð til und­ir­rit­un­ar skjala fyr­ir sína hönd á með­an neyðaráætlun er virk.

            Fundargerðir til kynningar

            • 9. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 7202003010F

              Fundargerð 7. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 7. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9.1. Stefnu­mót­un í mála­flokki fatl­aðs fólks 201909437

                Sæv­ar Krist­ins­son frá KPMG fer yfir fyr­ir­hug­aða vinnu á opn­um íbúa­fundi

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 7. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9.2. Um­sókn um starfs­leyfi vegna NPA 202002099

                Beiðni um um­sögn not­enda­ráðs um um­sókn um starfs­leyfi

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 7. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 395202003005F

                Fundargerð 395. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.

                Fund­ar­gerð 395. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10.1. Lág­holt 13 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202001117

                  Jó­hann­es V. Gunn­ars­son Lág­holti 13 sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús á lóð­inni Lág­holt nr.13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 42,5 m², 122,99 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 395. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10.2. Lækj­ar­hlíð 1A, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201805260

                  Laug­ar ehf., Sund­lauga­vegi 30A Reykja­vík, sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta íþrótta­húss á lóð­inni Lækj­ar­hlíð nr. 1A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 395. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10.3. Reykja­veg­ur 62, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201912152

                  Ár­mann Bene­dikts­son Laxa­tungu 195 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­veg­ur nr. 62 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 198,8 m², bíl­geymsla 59,4 m², 950,8 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 395. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10.4. Reykja­veg­ur 64, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201912153

                  Ár­mann Bene­dikts­son Laxa­tungu 195 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­veg­ur nr. 64 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 198,8 m², bíl­geymsla 59,4 m², 950,8 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 395. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10.5. [Undra­land], Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202002066

                  Haf­steinn G. Haf­steins­son sæk­ir um leyfi til breyt­inga af­stöðu­mynd­ar með nýj­um skil­grein­ing­um sér­notaflata á lóð­inni Undra­land, lnr. 123747, sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 395. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10.6. Vind­hóll, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202001421

                  Sig­ur­dór Sig­urðs­son Vind­hóli sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags og notk­un­ar tækja­geymslu á lóð­inni Vind­hóll Lnr. 174418 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 395. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 92. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202003025

                  Fundargerð 92. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                  Fund­ar­gerð 92. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 12. Fund­ar­gerð 484. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202003086

                  Fundargerð 484. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                  Fund­ar­gerð 484. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 13. Fund­ar­gerð 879. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202003054

                  Fundargerð 879. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                  Fund­ar­gerð 879. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 14. Fund­ar­gerð 483. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202003064

                  Fundargerð 483. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                  Fund­ar­gerð 483. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 483. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 15. Fund­ar­gerð 21. eig­enda­fund­ar Sorpu bs202003024

                  Fundargerð 21. eigendafundar Sorpu bs

                  Fund­ar­gerð 21. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 756. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:04