24. febrúar 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Forseti bar upp tillögum um að leita afbrigða til að setja málið "Ósk um lausn frá störfum varabæjarfulltrúa Miðflokksins." á dagskrá. Samþykkt með 9 atkvæðum að setja málið á dagskrá.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1476202102010F
Fundargerð 1476. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Kæra Hreinna Garða á útboði Mosfellsbæjar - sláttur og hirðing í Mosfellsbæ 2020-2022. 202006319
Úrskurður kærunefndar útboðsmála lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1476. fundar bæjarráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Ósk um niðurfellingu eða breytingu gatnagerðargjalda 202102096
Erindi Ólafs Sigurðssonar, dags. 2. febrúar 2021, þar sem óskað er niðurfellingar eða breytingar á gatnagerðargjöldum vegna viðbyggingar/stækkunar við Markholt 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1476. fundar bæjarráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Frumvarp til laga um áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála - beiðni um umsögn 202102109
Frumvarp til laga um áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála - beiðni um umsögn fyrir 18. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1476. fundar bæjarráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Frumvarp til laga um breytingar á málefnum sveitarfélaga - beiðni um umsögn 202102110
Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)- beiðni um umsögn fyrir 18. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1476. fundar bæjarráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Stafrænt ráð sveitarfélaga 202012176
Umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar um stofnun stafræns teymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1476. fundar bæjarráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Borgarlínan - skýrslan Borgarlína 1. lota forsendur og frumdrög 202102116
Hrafnkell Á. Proppé, forstöðumaður Borgarlínuverkefnis, mun kynna skýrsluna Borgarlínan, 1. lota forsendur og frumdrög.
Skýrsluna og önnur gögn er að finna á vef Borgarlínunnar www.borgarlinan.is
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1476. fundar bæjarráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1477202102021F
Bókun M-lista
Rétt er að leita allra leiða til að gæta hagsmuna íbúa Mosfellsbæjar. Á fundi í svæðisskipulagsnefnd SSH 2. mars 2018 gerði þáverandi fulltrúi Mosfellsbæjar þar engar athugasemdir, undir 5. dagskrárlið á 82. fundi nefndarinnar, við verklýsingu í tengslum við aðalskipulag Reykjavíkur er heimilaði m.a. þungaiðnað á Esjumelum. Afstaða bæjarfulltrúa er sú til þessa máls er að víða hafi verið pottur brotinn í ferli þessa máls sem rekja má til síðasta kjörtímabils. Það er mjög miður.Bókun V og D lista
Aðalskipulagsbreyting á Esjumelum var aldrei kynnt í Svæðisskipulagsnefnd SSH. Þess vegna gat Mosfellsbær ekki gert athugasemdir við meðferð málsins í Svæðisskipulagsnefnd.
Mosfellsbær hefur leitað allra leiða til þess að mótmæla þessari breytingu á skipulagi á Esjumelum m.a. kært Reykjavikurborg og kvartað til umboðsmanns Alþingis, og því er ekki rétt að það sé brotalöm á meðferð málsins af hálfu Mosfellsbæjar.
***Fundargerð 1477. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Kolviður, ósk um 12 tilraunareiti í skógrækt á Mosfellsheiði 201904297
Erindi Kolviðar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt á Mosfellsheiði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1477. fundar bæjarráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Deiliskipulagsbreyting II á Esjumelum - Kæra 202008350
Niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í kæru Mosfellsbæjar og íbúa við Leirvogstungu vegna deiliskipulags á Esjumelum lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1477. fundar bæjarráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
2.3. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Aukaspurningar frá Gallup í tengslum við könnun á þjónustu sveitarfélaga 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1477. fundar bæjarráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 303202102016F
Fundargerð 303. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2021 202102016
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar lögð fyrir til umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs 202004005
Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Félagslegar leiguíbúðir í Mosfellsbæ- endurskoðun á húsaleigu 201912176
Félagslegar leiguíbúðir í Mosfellsbæ, endurskoðun á húsaleigu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning-endurskoðun 201912177
Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning-endurskoðun
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Reglur um úthlutun leiguíbúða 201909093
Drög að breytingu á reglum um úthlutun leiguíbúða í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Styrkbeiðnir til verkefna á sviðið félagsþjónustu 2021 202009527
Styrkbeiðnir fyrir árið 2021 afgreiddar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Styrkbeiðni 202012071
Beiðni um styrk frá Bjarkarhlíð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Beiðni um styrk 202010300
Styrkbeiðni frá Samtökunum ´78 vegna þjónustuþátta Samtakann fyrir árið 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa 202009269
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta 202011183
Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2020 202011421
Styrkbeiðni frá Kvennaráðgjöfinni lögð fyrir fjölskyldunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Styrkumsókn á fjölskyldusviði 202010294
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Ungt fólk október 2020 202011196
Niðurstöður könnunar meðal nemenda í 8.-10. bekk lagðar fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1449 202102017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 761 202102018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 387202102023F
Fundargerð 387. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Starfsáætlun fræðslunefndar 2021 202101241
Starfsáætlun fræðslunefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 387. fundar fræðslunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla nýframkvæmdar við Helgafellskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 387. fundar fræðslunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Skóladagatöl 2021-2022 202102094
Lagt fram umfjöllunar til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 387. fundar fræðslunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalSkoladagatal-2021-2022 Varmárskóli.pdfFylgiskjalSkoladagatal-2021-2022 Lágafellsskóli.pdfFylgiskjalSkóladagatal-2021-2022 Höfðaberg leikskóli.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2021-2022 Hulduberg.pdfFylgiskjalSkoladagatal-2021-2022 Krikaskóli.pdfFylgiskjalSkóladagatal-2021-2022 Helgafellsskóli 1. - 4. bekkur 200 dagar.pdfFylgiskjalSkóladagatal-2021-2022 Helgafellsskóli 5. - 9. bekkur 180 dagar.pdfFylgiskjalSkóladagatal-2021-2022 Helgafellsskóli leikskóli.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2021-2022 Reykjakot.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2021-2022 Hlaðhamrar.pdfFylgiskjalLeikskoladagatal-2021-2022 Hlíð.pdfFylgiskjalleikskoladagatal-2021-2022 - Leirvogstunga.pdfFylgiskjalFræðslu- og frístundasvið 2021 - Vinnuferill við gerð skóladagatala.pdf
4.4. Klörusjóður 2021 202101462
Umræða um áhersluatriði vegna umsókna í Klörusjóð 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 387. fundar fræðslunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Menntastefna Mosfellsbæjar 201902331
Upplýsingar og umræða um framvindu verkefnsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 387. fundar fræðslunefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 243202102013F
Fundargerð 243. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Ungt fólk október 2020 202011196
Niðurstöður Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 8.,9.og 10.bekk október 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 216202102019F
Bókun V og D lista
Bæjarfulltrúar V- og D-lista fagna stórfelldri stækkun á friðlýstu svæði í Leiruvogi. Vogurinn og umhverfi hans er einstök náttúruperla og útivistarsvæði með fjölskrúðugu fuglalífi og einnig er þar vaxtarstaður fitjasefs sem er afar sjaldgæft hérlendis. Friðlýsingin mun í senn undirstrika náttúruverndargildi svæðisins og stuðla að aukinni útivist almennings.***
Fundargerð 216. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Friðland við Varmárósa, endurskoðun á mörkum 202002125
Lögð fram til staðfestingar tillaga að endurskoðaðri friðlýsingu fyrir Varmárósa með stækkun svæðis með hliðsjón af útbreiðslu fitjasefs. Tillaga að friðlýsingu var auglýst á heimasíðu Umhverfisstofnunar og bárust engar neikvæðar athugasemdir. Í ljósi þess umsagnir frá Náttúrufræðistofnun Íslands og Hafrannsóknastofnunni misfórust vegna mistaka er málið tekið fyrir að nýju þegar allar umsagnir liggja fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUmhverfisstofnun _ Varmárósar Mosfellsbæ_frett.pdfFylgiskjal2020_Varmasosar_afmorkun_kortFylgiskjalHeilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalLandvernd.pdfFylgiskjalUmsögn_Landgræðslunnar_um_endurskoðun_friðlýsing_Varmárósa (1).pdfFylgiskjalVegagerðin.pdfFylgiskjalAuglýsing_Varmárósar_tillaga til ráðherra.pdfFylgiskjalGreinargerð Varmárósar eftir kynningu.pdfFylgiskjalNáttúrufræðistofnun Íslands.pdfFylgiskjalHafrannsóknarstofnun.pdf
6.2. Drög að stefnu um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 202101205
Drög að stefnu umhverfis- og auðlindaráðherra um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 hafa verið birt í Samráðsgátt og opin til umsagnar.
Umsagnarfrestur er til 23. febrúar 2021.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfisins 202102136
Lögð fram til kynningar drög að umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um innleiðingu hringrásarhagkerfis
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun 202101312
Kynning á tillögum starfshóps um samræmingu sorpflokkunar á höfuðborgarsvæðinu ásamt fýsileikaskýrslu ReSource.
Bæjarráð samþykkti á 1474. fundi sínum að vísa skýrslunni til umsagnar umhverfisnefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Borgarlínan - frumdrög að fyrstu lotu 202102116
Á 1476. fundi bæjarráðs var samþykkt að skýrslan Borgarlína, 1. lota forsendur og frumdrög, verði kynnt fyrir umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Kynning á niðurstöðum skýrslu Gallup um þjónustu sveitarfélaga á árinu 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 59202102026F
Fundargerð 59. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Ungt fólk október 2020 202011196
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1477. fundar ungmennaráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Ungmennaráð - staða verkefna 202012028
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1477. fundar ungmennaráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1477. fundar ungmennaráðs samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 533202102022F
Tillaga S lista.
Bæjarfulltrúi Samfylkingar leggur til að lagt verði mat á þörf íbúa Mosfellsbæjar fyrir öryggisíbúðir á næstu 10 - 15 árum. Þá verði einnig lagt mat á þær breytingar sem umrædd fjölgun öryggisíbúða, um allt að 250 ef áætlanir umsækjenda ganga eftir, muni hafa á uppbyggingu og framboð félagsþjónustu í bænum.Fram kom málsmeðferðartillaga frá Haraldi Sverrissyni þar sem lagt er til að tillögur bæjarfulltrúa S lista verði vísað til umsagnar framkvæmdasjóra fjölskyldusvið og að umsögnin verði send til bæjarráðs Mosfellsbæjar. Málsmeðferðartillagan samþykkt með sex atkvæðum, þrír bæjarfulltrúar sátu hjá
Bókun V og D lista
Bæjarfulltrúar D- og V-lista fagna þeim uppbyggingaráformum í Bjarkarholti sem í undirbúningi eru, í samstarfi við Eir og fleiri aðila, og ætluð eru fyrir eldri borgara og þar á meðal nýrra öryggis- og þjónustuíbúða. Bæjarfulltrúar D- og V-lista telja að heildstæð uppbygging á öllu svæðinu að Bjarkarholti 1-5 sé til góða fyrir svæðið og taka því undir fyrirvara í samþykkt skipulagsnefndar um að deilskipulagsbreytingin verði ekki endanlega afgreidd fyrr en fyrir liggur samkomulag aðila um heildstæða uppbygginu á svæðinu öllu í samræmi við þegar kynnt áform.***
Fundargerð 533. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. LeirvogstungaTungubakkar - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202010303
Borist hafa breyttar teikningar og áætlanir fyrir fjarskiptamastur Nova við Tungubakka. Upprunalegt erindi var tekið fyrir á 516. fundi nefndarinnar.
Erindinu var frestað vegna tímaskorts á 531. fundi nefndarinnar. Meðfylgjandi eru frekari samskipti við fjarskiptafyrirtækin.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Brúarfljót 6-8 - atvinnuhúsnæði 202101446
Borist hefur erindi frá Aðalsteini Jóhannssyni, f.h. Bull Hill Capital, dags. 25.01.2021, með ósk um vilyrði fyrir uppbyggingaráformum að Brúarfljóti 6-8.
Skipulagsnefnd vísaði erindinu til frekari skoðunar hjá Umhverfissviði á síðasta fundi nefndarinnar. Umsækjandi er handhafi lóðar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum, tveir bæjarfulltrúar sátu hjá
8.3. Breyting á aðalskipulagi - Dalland 123625 201811119
Skipulagsnefnd samþykkti á 527. fundi sínum að auglýsa aðalskipulagsbreytingu fyrir Dalland, óbyggt land. Athugasemdafrestur var frá 17.12.2020 til og með 08.02.2021.
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir og athugasemdir.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalAðalskipulagsbreyting Dalland - TillagaFylgiskjalGunnar Dungal - AthugasemdirFylgiskjalFríða Björg Eðvarðsdóttir - AthugasemdirFylgiskjalMinjastofnun Íslands - UmsögnFylgiskjalUmhverfisstofnun - UmsögnFylgiskjalSvæðisskipulagsnefnd - Fundargerð 98.FylgiskjalSkipulagsstofnun - Dalland, landbúnaðarsvæði
8.4. Helgadalsvegur 60 - deiliskipulag 202003016
Skipulagsnefnd samþykkti á 528. fundi sínum að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Helgadalsveg 60. Athugasemdafrestur var frá 17.12.2020 til og með 08.02.2021.
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir og fornleifaskýrsla. Skipulagstillaga lögð fram til afgreiðslu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Brekkukot 123724 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011149
Skipulagsnefnd samþykkti á 530. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform að Brekkukoti. Athugasemdafrestur var frá 14.01.2021 til og með 15.02.2021.
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir sem og undirskriftarlisti. Gerðar hafa verið viðeigandi breytingar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Bjarkarholt - Eir - breyting á deiliskipulagi 202008039
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Bjarkarholt 4-5 í samræmi við afgreiðslu nefndarinnar á 521. fundi hennar.
Breytingin er sett fram á tveimur uppdráttum.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum, tveir bæjarfulltrúar sátu hjá.
8.7. Skarhólabraut 30 - deiliskipulagsbreyting 202102257
Borist hefur erindi frá Guðmundi Oddi Víðissyni, f.h. Skógræktarfélags Mosfellsbæjar, dags. 14.02.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu á Skarhólabraut 30.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Bjargslundur 6-8 - deiliskipulagsbreyting 202102120
Borist hefur frá Kristni Ragnarssyni, f.h. landeiganda, dags. 15.02.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Bjargslund 6-8. Meðfylgjandi eru undirskriftir nágranna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Grundartangi 32-36 - hækkun á þaki 202004168
Borist hefur erindi frá Hildi Ýr Ottósdóttur, f.h. húseiganda Grundartanga 32-36, dags. 16.02.2021, með ósk um hækkun á þakki og nýtingu rishæðar í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.10. Brúarfljót 2 - aukið nýtingarhlutfall 202102191
Borist hefur erindi frá Jóni Magnúsi Halldórssyni, dags. 10.02.2021, með ósk um aukið nýtingarhlutfall að Brúarfljóti 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.11. Brúnás 6 - Sunnufell - deiliskipulagsbreyting 202102169
Borist hefur erindi frá Axel Ketilssyni, dags. 08.02.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Brúnás 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.12. Deiliskipulagsbreyting II á Esjumelum - Kæra 202008350
Lögð er fram til kynningar niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í kæru nr. 96/2020 vegna deiliskipulagsbreytingar á Esjumelum í Reykjavík.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.13. Borgarlínan - frumdrög að fyrstu lotu 202102116
Á 1476. fundi bæjarráðs var samþykkt að skýrslan Borgarlína, 1. lota forsendur og frumdrög yrði kynnt fyrir skipulagsnefnd.
Erindi barst frá Hrafnkatli Á. Proppé, forstöðumanni Borgarlínuverkefnisins, dags. 04.02.2021.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 533. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 777. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
9. Ósk um lausn frá störfum varabæjarfulltrúa Miðflokksins202102433
Ósk varabæjarfulltrúa Miðflokksins um lausn frá störfum varabæjarfulltrúa Miðflokksins til loka yfirstandandi kjörtímabils.
Samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 425202102011F
Fundargerð 425. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Litlikriki 37 - Umsókn um byggingarleyfi 201507030
Óskar Jóhann Sigurðsson Litlakrika 37 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Litlikriki nr. 37, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 425. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Reykjahvoll 2 (áðurÁsar 4) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202009361
Stefán Ingi Ingvason Þórsgötu 9 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 2, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 92,5 m², bílgeymsla 56,2 m², 460,90 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 425. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Súluhöfði 42 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011386
ASP 24 ehf.Akralundi 19 Akranesi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 42, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 201,7 m², bílgeymsla 63,3 m², 754,69 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 425. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 426202102020F
Fundargerð 426. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Bergrúnargata 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202101145
Uppreist ehf. Lynghálsi 4 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Bergrúnargata nr. 3 og 3A í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Bjarkarholt 7-9 (17-19) /Umsókn um byggingarleyfi. 201801132
ÞAM ehf. Katrínartúni 2 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Bjarkarholt nr. 7-9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Reykjahvoll 31, Umsókn um byggingarleyfi 201911399
Arnar Skjaldarson Brekkuási 11 Hafnarfirði sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 31 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar.
11.4. Súluhöfði 45 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202101192
Hákon Hákonarson Ólafsgeisla 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 45, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 200,8 m², bílgeymsla 50,2 m², 796,26 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 426. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar.
12. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 21202101033F
Fundargerð 21. öldungaráðs lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Starfsáætlun Öldungaráðs 2021 202102073
Starfsáætlun öldungaráðs 2021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 21. öldungaráði lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup 202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 21. öldungaráði lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 443. fundar Sorpu bs202102167
Fundargerð 443. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 443. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 31. eigendafundar Sorpu bs.202102269
Fundargerð 31. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 31. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 520. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202102329
Fundargerð 520. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 520. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
16. Fundargerð 30. eigendafundar Strætó bs.202102268
Fundargerð 30. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 30. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
17. Fundargerð 221. fundar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202102270
Fundargerð 221. stjórnarfundar SHS lögð fram til kynningar.
Fundargerð 221. stjórnarfundar SHS lögð fram til kynningar á 777. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.