Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. febrúar 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

For­seti bar upp til­lög­um um að leita af­brigða til að setja mál­ið "Ósk um lausn frá störf­um vara­bæj­ar­full­trúa Mið­flokks­ins." á dagskrá. Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að setja mál­ið á dagskrá.


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1476202102010F

  Fund­ar­gerð 1476. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1477202102021F

   Bók­un M-lista

   Rétt er að leita allra leiða til að gæta hags­muna íbúa Mos­fells­bæj­ar. Á fundi í svæð­is­skipu­lags­nefnd SSH 2. mars 2018 gerði þá­ver­andi full­trúi Mos­fells­bæj­ar þar eng­ar at­huga­semd­ir, und­ir 5. dag­skrárlið á 82. fundi nefnd­ar­inn­ar, við verk­lýs­ingu í tengsl­um við að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur er heim­il­aði m.a. þunga­iðn­að á Esju­mel­um. Af­staða bæj­ar­full­trúa er sú til þessa máls er að víða hafi ver­ið pott­ur brot­inn í ferli þessa máls sem rekja má til síð­asta kjör­tíma­bils. Það er mjög mið­ur.

   Bók­un V og D lista

   Að­al­skipu­lags­breyt­ing á Esju­mel­um var aldrei kynnt í Svæð­is­skipu­lags­nefnd SSH. Þess vegna gat Mos­fells­bær ekki gert at­huga­semd­ir við með­ferð máls­ins í Svæð­is­skipu­lags­nefnd.
   Mos­fells­bær hef­ur leitað allra leiða til þess að mót­mæla þess­ari breyt­ingu á skipu­lagi á Esju­mel­um m.a. kært Reykja­vik­ur­borg og kvartað til um­boðs­manns Al­þing­is, og því er ekki rétt að það sé brota­löm á með­ferð máls­ins af hálfu Mos­fells­bæj­ar.


   ***

   Fund­ar­gerð 1477. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Kol­við­ur, ósk um 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði 201904297

    Er­indi Kol­við­ar og Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um skógrækt á Mos­fells­heiði

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1477. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Deili­skipu­lags­breyt­ing II á Esju­mel­um - Kæra 202008350

    Nið­ur­staða úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála í kæru Mos­fells­bæj­ar og íbúa við Leir­vogstungu vegna deili­skipu­lags á Esju­mel­um lögð fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1477. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­fulltúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

   • 2.3. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup 202101011

    Auka­spurn­ing­ar frá Gallup í tengsl­um við könn­un á þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 2020.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1477. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 303202102016F

    Fund­ar­gerð 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup 202101011

     Skýrsla um þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2021 202102016

     Drög að starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fyr­ir til um­ræðu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Covid-19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 202004005

     Covid-19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ- end­ur­skoð­un á húsa­leigu 201912176

     Fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ, end­ur­skoð­un á húsa­leigu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.5. Regl­ur um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing-end­ur­skoð­un 201912177

     Regl­ur um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing-end­ur­skoð­un

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.6. Regl­ur um út­hlut­un leigu­íbúða 201909093

     Drög að breyt­ingu á regl­um um út­hlut­un leigu­íbúða í Mos­fells­bæ

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.7. Styrk­beiðn­ir til verk­efna á svið­ið fé­lags­þjón­ustu 2021 202009527

     Styrk­beiðn­ir fyr­ir árið 2021 af­greidd­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.8. Styrk­beiðni 202012071

     Beiðni um styrk frá Bjark­ar­hlíð

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.9. Beiðni um styrk 202010300

     Styrk­beiðni frá Sam­tök­un­um ´78 vegna þjón­ustu­þátta Sam­tak­ann fyr­ir árið 2021.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.10. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa 202009269

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.11. Beiðni um fram­lag til starf­semi Stíga­móta 202011183

     Beiðni um fram­lag til starf­semi Stíga­móta

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.12. Beiðni Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar um fjár­fram­lag fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2020 202011421

     Styrk­beiðni frá Kvenna­ráð­gjöf­inni lögð fyr­ir fjöl­skyldu­nefnd.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.13. Styrk­umsókn á fjöl­skyldu­sviði 202010294

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.14. Ungt fólk októ­ber 2020 202011196

     Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar með­al nem­enda í 8.-10. bekk lagð­ar fyr­ir til kynn­ing­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1449 202102017F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 761 202102018F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 387202102023F

     Fund­ar­gerð 387. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 243202102013F

      Fund­ar­gerð 243. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup 202101011

       Skýrsla um þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 243. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Ungt fólk októ­ber 2020 202011196

       Nið­ur­stöð­ur Rann­sókn­ar og grein­ing­ar með­al nem­enda í 8.,9.og 10.bekk októ­ber 2020

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 243. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 216202102019F

       Bók­un V og D lista
       Bæj­ar­full­trú­ar V- og D-lista fagna stór­felldri stækk­un á frið­lýstu svæði í Leiru­vogi. Vog­ur­inn og um­hverfi hans er ein­stök nátt­úruperla og úti­vist­ar­svæði með fjöl­skrúð­ugu fugla­lífi og einn­ig er þar vaxt­ar­stað­ur fitjasefs sem er afar sjald­gæft hér­lend­is. Frið­lýs­ing­in mun í senn und­ir­strika nátt­úru­vernd­ar­gildi svæð­is­ins og stuðla að auk­inni úti­vist al­menn­ings.

       ***

       Fund­ar­gerð 216. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 59202102026F

        Fund­ar­gerð 59. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Ungt fólk októ­ber 2020 202011196

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1477. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.2. Ung­mennaráð - staða verk­efna 202012028

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1477. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.3. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup 202101011

         Skýrsla um þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 1477. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 533202102022F

         Til­laga S lista.
         Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar legg­ur til að lagt verði mat á þörf íbúa Mos­fells­bæj­ar fyr­ir ör­yggis­íbúð­ir á næstu 10 - 15 árum. Þá verði einn­ig lagt mat á þær breyt­ing­ar sem um­rædd fjölg­un ör­yggis­íbúða, um allt að 250 ef áætlan­ir um­sækj­enda ganga eft­ir, muni hafa á upp­bygg­ingu og fram­boð fé­lags­þjón­ustu í bæn­um.

         Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga frá Har­aldi Sverris­syni þar sem lagt er til að til­lög­ur bæj­ar­full­trúa S lista verði vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­sjóra fjöl­skyldu­svið og að um­sögn­in verði send til bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar. Máls­með­ferð­ar­til­lag­an sam­þykkt með sex at­kvæð­um, þrír bæj­ar­full­trú­ar sátu hjá

         Bók­un V og D lista
         Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista fagna þeim upp­bygg­ingaráform­um í Bjark­ar­holti sem í und­ir­bún­ingi eru, í sam­starfi við Eir og fleiri að­ila, og ætluð eru fyr­ir eldri borg­ara og þar á með­al nýrra ör­ygg­is- og þjón­ustu­íbúða. Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista telja að heild­stæð upp­bygg­ing á öllu svæð­inu að Bjark­ar­holti 1-5 sé til góða fyr­ir svæð­ið og taka því und­ir fyr­ir­vara í sam­þykkt skipu­lags­nefnd­ar um að deil­skipu­lags­breyt­ing­in verði ekki end­an­lega af­greidd fyrr en fyr­ir ligg­ur sam­komulag að­ila um heild­stæða upp­bygg­inu á svæð­inu öllu í sam­ræmi við þeg­ar kynnt áform.

         ***

         Fund­ar­gerð 533. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         Almenn erindi

         • 9. Ósk um lausn frá störf­um vara­bæj­ar­full­trúa Mið­flokks­ins202102433

          Ósk varabæjarfulltrúa Miðflokksins um lausn frá störfum varabæjarfulltrúa Miðflokksins til loka yfirstandandi kjörtímabils.

          Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 425202102011F

           Fund­ar­gerð 425. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 10.1. Litlikriki 37 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507030

            Ósk­ar Jó­hann Sig­urðs­son Litlakrika 37 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Litlikriki nr. 37, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 425. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.2. Reykja­hvoll 2 (áð­ur­Ás­ar 4) - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202009361

            Stefán Ingi Ingvason Þórs­götu 9 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Íbúð 92,5 m², bíl­geymsla 56,2 m², 460,90 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 425. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.3. Súlu­höfði 42 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011386

            ASP 24 ehf.Akra­lundi 19 Akra­nesi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 42, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: Íbúð 201,7 m², bíl­geymsla 63,3 m², 754,69 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 425. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 426202102020F

            Fund­ar­gerð 426. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 11.1. Bergrún­argata 3 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202101145

             Upp­reist ehf. Lyng­hálsi 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Bergrún­argata nr. 3 og 3A í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 426. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.2. Bjark­ar­holt 7-9 (17-19) /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201801132

             ÞAM ehf. Katrín­ar­túni 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 7-9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 426. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.3. Reykja­hvoll 31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201911399

             Arn­ar Skjald­ar­son Brekku­ási 11 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­lupp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 31 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 426. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 11.4. Súlu­höfði 45 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202101192

             Há­kon Há­kon­ar­son Ól­afs­geisla 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 45, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
             Stærð­ir: Íbúð 200,8 m², bíl­geymsla 50,2 m², 796,26 m³.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 426. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 12. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 21202101033F

             Fund­ar­gerð 21. öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

             • 12.1. Starfs­áætlun Öld­unga­ráðs 2021 202102073

              Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2021

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 21. öld­unga­ráði lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 12.2. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup 202101011

              Skýrsla um þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 21. öld­unga­ráði lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 13. Fund­ar­gerð 443. fund­ar Sorpu bs202102167

              Fundargerð 443. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 443. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

             • 14. Fund­ar­gerð 31. eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202102269

              Fundargerð 31. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 31. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

             • 15. Fund­ar­gerð 520. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202102329

              Fundargerð 520. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 520. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

             • 16. Fund­ar­gerð 30. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202102268

              Fundargerð 30. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 30. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

             • 17. Fund­ar­gerð 221. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202102270

              Fundargerð 221. stjórnarfundar SHS lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 221. stjórn­ar­fund­ar SHS lögð fram til kynn­ing­ar á 777. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

             Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:15