Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. maí 2019 kl. 16:37,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Michele Rebora (MR)
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka af­greiðslu 1397. fund­ar bæj­ar­ráðs á mál­inu nr. 201903029; Um­sókn um þátt­töku í íbúa­sam­ráðs­verk­efni Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Ak­ur­eyr­ar­kaupstað­ar, á dagskrá fund­ar­ins með af­brigð­um.


Dagskrá fundar

Afbrigði

Fundargerð

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1396201904020F

    Fund­ar­gerð 1396. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 281201904015F

      Fund­ar­gerð 281. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2018 201901489

        Þjón­ustu­könn­un Mos­fells­bæj­ar 2018, lögð fram til kynn­ing­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 281. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.2. Hand­bók um NPA - um­sögn 2019 201903503

        Með­fylgj­andi er um­sögn fjöl­skyldu­sviðs um drög að hand­bók um NPA frá fé­lags­mála­ráðu­neyti.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 281. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.3. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar- sam­þykkt fyr­ir ráð­ið 201806277

        Sam­þykkt fyr­ir öld­ungaráð, lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 281. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Bók­un S, C, M og L lista:
        Bæj­ar­full­trú­ar S, C, M og L lista taka und­ir bók­un full­trúa C og S lista í fjöl­skyldu­nefnd varð­andi launa­greiðsl­ur til nefnd­ar­fólks í Öld­unga­ráði.

      • 3.4. Samn­ing­ur um barna­vernd 2019-2021 201812193

        Drög að samn­ingi við Kjós­ar­hrepp um barna­vernd lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 281. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.5. Samn­ing­ur um fé­lags­þjón­ustu og þjón­ustu við fatlað fólk með langvar­andi stuðn­ings­þarf­ir 2019-2022 201812194

        Drög að samn­ingi Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps um fé­lags­þjón­ustu og þjón­ustu við fatlað fólk. Lagt fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 281. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 483201904023F

        Fund­ar­gerð 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Skála­fell - breyt­ing á deili­skipu­lagi skíða­svæð­is 201904048

          Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 26. mars 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi í Skála­felli.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.2. Ósk um stað­fest­ingu eða breyt­ingu á skipu­lagi vegna tveggja íbúð­ar­húsa­lóða 201904053

          Borist hef­ur er­indi frá Land-lög­mönn­um fh. hönd land­eig­anda dags. 27. mars 2019 varð­andi breyt­ingu á skipu­lagi að Hraða­stöð­um 1.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.3. Vest­ur­lands­veg­ur frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi - Deili­skipu­lag v/tvö­föld­un­ar veg­ars­ins 201807139

          Á 478. fundi skipu­lags­nefnd­ar 14. fe­brú­ar 2019 varð gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deil­skipu­lagstil­lag­an verð­ir aug­lýst skv. 41.gr. skipu­lagslaga og sam­hliða verði aug­lýst­ar breyt­ing­ar á þeim deili­skipu­lög­um sem liggja að til­lögu að deili­skipu­lagi skv. 43. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús á aug­lýs­inga­tíma til­lagn­anna. Til­lög­ur voru aug­lýst­ar frá 21. fe­brú­ar til 5. apríl 2019,ein at­huga­semd barst.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.4. Uglugata 14-20 - breyt­ing á deili­skipu­lagi, breytt að­koma 201809165

          Á 477. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. fe­brú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga." Til­lag­an var aug­lýst frá 22. fe­brú­ar til 5. apríl. At­huga­semd­ir bár­ust.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.5. Hesta­mennt reið­skóli - ósk um að­stöðu 201904296

          Borist hef­ur er­indi frá Hesta­mennt, reið­skóla dags. 26. mars 2019 varð­andi að­stöðu fyr­ir reið­skól­ann.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.6. Kol­við­ur, ósk um 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði 201904297

          Borist hef­ur er­indi frá Kol­viði dags. 9.apríl 2019 varð­andi 12 til­raun­ar­eiti í skógrækt á Mos­fells­heiði.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.7. Lerki­byggð 1a - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201903205

          Á 482. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir frek­ari gögn­um hvað varð­ar stærð og hæð húss, stærð og stað­setn­ingu bygg­ing­ar­reits og að­komu." Frek­ari gögn hafa borist.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.8. Bíla­stæði fyr­ir stóra bíla við Bo­ga­tanga - ósk um breyt­ingu á notk­un. 2017081247

          Á 482. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Áheyrn­ar­full­trúi S lista vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið. Um­ræð­ur um mál­ið, af­greiðslu frestað þar til á næsta fundi."

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.9. Efsta­land 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201801025

          Óð­insauga, Stórikriki 55, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á lóð­inni Efsta­land nr. 7 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 283,6 m², auka íbúð 79,9 m², 970,73 m³.

          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.10. Í Suð­ur Reykjalandi lnr. 125425 - Deili­skipu­lag 201802083

          Á 455. fundi skipu­lags­nefnd­ar 16. fe­brú­ar 2018 mættu Ólöf Guðný Valdi­mars­dótt­ir og Björn Stefán Halls­son og kynntu hug­mynd­ir varð­andi deili­skipu­lag í landi Syðri Reykja. Borist hef­ur við­bótar­er­indi. Ólöf Guðný Valdi­mars­dótt­ir og Björn Stefán Halls­son mættu á fund­inn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 361 201903033F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 362 201904013F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 363 201904024F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 483. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Almenn erindi

        • 5. Til­lög­ur að breyt­ing­um á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar201806071

          Breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar vegna notendaráðs fatlaðs fólks. Síðari umræða.

          Breyt­ing­ar á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar vegna not­enda­ráðs fatl­aðs fólks sam­þykkt­ar með 9 at­kvæð­um eft­ir aðra um­ræðu á 738. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        Fundargerðir til kynningar

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:46