2. maí 2019 kl. 16:37,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Michele Rebora (MR)
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) 1. varabæjarfulltrúi
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Samþykkt með 9 atkvæðum að taka afgreiðslu 1397. fundar bæjarráðs á málinu nr. 201903029; Umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarkaupstaðar, á dagskrá fundarins með afbrigðum.
Dagskrá fundar
Afbrigði
1. Umsókn um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Samb ísl sveitarfélaga og Akureyrar201903029
Eitt mál af 1397. fundi bæjarráðs tekið til afgreiðslu bæjarstjórnar án þess að fundargerð fundarins sé afgreidd í heild sinni. Bókun fundar bæjarráðs: Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum umsókn Mosfellsbæjar í íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrar.
Afgreiðsla 1397. fundar bæjarráðs samþykkt með 9 atkvæðum á 738. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1396201904020F
Fundargerð 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar 201701243
Frestað frá síðasta fundi. Húsnæðisáætlun Mosfellsbæjar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Vegtenging Mosfellsdal 201812133
Frestað frá síðasta fundi. Tilboð um makaskipti á landi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Kvíslartunga 84 - ósk um stækkun lóðar 201902109
Frestað frá síðasta fundi. Ósk um stækkun lóðar að Kvíslártungu 84. Á 479. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Styrkur til friðlýstra svæða í Landsáætlun um uppbyggingu innviða 201904088
Frestað frá síðasta fundi. Lagðar fram upplýsingar um styrkveitingu til friðlýstra svæða í Mosfellsbæ í verkefnaáætlun 2019-2021 í Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalEndurskodun verkefnaaaetlun landsaaetlunar 2019-2021 mars 2019 (1).pdfFylgiskjalStyrkveiting til friðlýstra svæða í mosfellsbæ 2019 - minnisblaðFylgiskjalAlafoss_natturuvaetti_framkvaemdir_tillogur_uppdrattur.pdfFylgiskjalAlafoss_natturuvaetti_Framkvæmdir_tillogur.pdfFylgiskjalTungufoss_natturuvaetti_framkvaemdir_tillogur_uppdrattur.pdf
2.5. Frumvarp til laga um dýrasjúkdóma ofl (innflutningur búfjárafurða) - beiðni um umsögn 201904125
Frestað frá síðasta fundi. Beiðni um umsögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Nýliðun og nýútskrifaða kennara til starfa 201903541
Frestað frá síðasta fundi. Bæjarstjórn vísar erindi til afgreiðslu bæjarráðs.Nýverið kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hugmyndir sínar, Sambands ísl. Sveitarfélaga, Kennarasambands Íslands o.fl., um að bjóða nemendum á lokaári meistaranáms til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám sem og námsstyrk til þess að sinna lokaverkefnum samhliða starfsnáminu. Í tilefni þessa er því neðangreind tillaga lögð fram til umræðu og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Úttekt á húsnæði Mosfellsbæjar 201904288
Framkvæmdastjóri Umhverfissviðs kynnir á fundinum úttekt á húsnæði Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við lægstbjóðanda, Eykt ehf og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs lægstbjóðanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Lagning jarðstrengja og rekstur smádreifistöðvar í landi Laxnes 1 201904225
Beiðni Orkuveitunnar um samþykkt kvaðar vegna lagningar jarðstrengja og spennistöðvar í landinu Laxnes 1 sem Mosfellsbær á 25% hlut í.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Starfskjör og aðstæður leikskólakennara 201904256
Starfskjör og aðstæður leikskólakennara - undirskriftarlisti
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs er samþykkt er með 9 atkvæðum á 738. fundi bæjarstjórnar með þeirri viðbót að erindinu verði einnig vísað til kynningar í fræðslunefnd og tekið til umfjöllunar á fundi nefndarinnar í júní n.k.
2.11. Frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða - beiðni um umsögn 201904250
Frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða - beiðni um umsögn fyrir 9. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir ofl) - beiðni um umsögn 201904249
Frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir ofl)- beiðni um umsögn fyrir 26. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald - beiðni um umsögn 201904240
Frumvarp til laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald - beiðni um umsögn fyrir 2. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.14. Frumvarp til laga um lýðskóla - beiðni um umsögn 201904232
Frumvarp til laga um lýðskóla - beiðni um umsögn fyrir 3. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.15. Frumvarp til laga um menntun skólastarfsmanna - beiðni um umsögn 201904229
Frumvarp til laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla - beiðni um umsögn fyrir 2. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.16. Frumvarptil laga um breytingu á raforkulögum - beiðni um umsögn 201904251
Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)- beiðni um umsögn fyrir 2. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.17. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann - beiðni um umsögn 201904221
Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann - beiðni um umsögn fyrir 29. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.18. Öflun gagna vegna fjármála og reksturs Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) 201902393
Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ leggur fram gögn og úttektir ásamt fyrirspurn um hvaða greiðslur hafa verið inntar af hendi frá áramótum. Óskað er eftir umræðum um málið og framtíðarsýn varðandi Golfklúbb Mosfellsbæjar og hlutverk hans, styrki og aðbúnað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.19. Styrkir til stjórnmálasamtaka skv. 5. gr. laga um um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra 201806341
Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ óskar eftir umræðum um framlög og styrki Mosfellsbæjar til stjórnmálasamtaka það sem af er þessu kjörtímabili. Óskað er eftir því að lögð verði fram gögn um þegar greidd framlög og styrki og lagðar fram þær reglur sem um þetta gilda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.20. Fyrirspurn tengd fjölnota íþróttahúsi við Varmá 201904284
Fulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ óskar eftir upplýsingum um stöðu mála og hvaða breytingar hafi átt sér stað varðandi verð, stærð og breytingar á hönnun og staðsetningu frá því sem áformað var í upphafi og eftir að skipulagsnefnd hefur veitt byggingarleyfi sbr. fund nr. 481 í skipulagsnefnd Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 281201904015F
Fundargerð 281. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2018 201901489
Þjónustukönnun Mosfellsbæjar 2018, lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Handbók um NPA - umsögn 2019 201903503
Meðfylgjandi er umsögn fjölskyldusviðs um drög að handbók um NPA frá félagsmálaráðuneyti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Öldungaráð Mosfellsbæjar- samþykkt fyrir ráðið 201806277
Samþykkt fyrir öldungaráð, lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Bókun S, C, M og L lista:
Bæjarfulltrúar S, C, M og L lista taka undir bókun fulltrúa C og S lista í fjölskyldunefnd varðandi launagreiðslur til nefndarfólks í Öldungaráði.3.4. Samningur um barnavernd 2019-2021 201812193
Drög að samningi við Kjósarhrepp um barnavernd lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Samningur um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir 2019-2022 201812194
Drög að samningi Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk. Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 281. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 483201904023F
Fundargerð 483. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 738. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skálafell - breyting á deiliskipulagi skíðasvæðis 201904048
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 26. mars 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi í Skálafelli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Ósk um staðfestingu eða breytingu á skipulagi vegna tveggja íbúðarhúsalóða 201904053
Borist hefur erindi frá Land-lögmönnum fh. hönd landeiganda dags. 27. mars 2019 varðandi breytingu á skipulagi að Hraðastöðum 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Vesturlandsvegur frá Skarhólabraut að Reykjavegi - Deiliskipulag v/tvöföldunar vegarsins 201807139
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 varð gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að deilskipulagstillagan verðir auglýst skv. 41.gr. skipulagslaga og samhliða verði auglýstar breytingar á þeim deiliskipulögum sem liggja að tillögu að deiliskipulagi skv. 43. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa opið hús á auglýsingatíma tillagnanna. Tillögur voru auglýstar frá 21. febrúar til 5. apríl 2019,ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Á 477. fundi skipulagsnefndar 1. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst frá 22. febrúar til 5. apríl. Athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Hestamennt reiðskóli - ósk um aðstöðu 201904296
Borist hefur erindi frá Hestamennt, reiðskóla dags. 26. mars 2019 varðandi aðstöðu fyrir reiðskólann.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Kolviður, ósk um 12 tilraunareiti í skógrækt á Mosfellsheiði 201904297
Borist hefur erindi frá Kolviði dags. 9.apríl 2019 varðandi 12 tilraunareiti í skógrækt á Mosfellsheiði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Lerkibyggð 1a - breyting á deiliskipulagi 201903205
Á 482. fundi skipulagsnefndar 29. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir frekari gögnum hvað varðar stærð og hæð húss, stærð og staðsetningu byggingarreits og aðkomu." Frekari gögn hafa borist.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Bílastæði fyrir stóra bíla við Bogatanga - ósk um breytingu á notkun. 2017081247
Á 482. fundi skipulagsnefndar 29. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Áheyrnarfulltrúi S lista vék af fundi undir þessum dagskrárlið. Umræður um málið, afgreiðslu frestað þar til á næsta fundi."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Óðinsauga, Stórikriki 55, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Efstaland nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 283,6 m², auka íbúð 79,9 m², 970,73 m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindiðNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Í Suður Reykjalandi lnr. 125425 - Deiliskipulag 201802083
Á 455. fundi skipulagsnefndar 16. febrúar 2018 mættu Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og Björn Stefán Hallsson og kynntu hugmyndir varðandi deiliskipulag í landi Syðri Reykja. Borist hefur viðbótarerindi. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og Björn Stefán Hallsson mættu á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 361 201903033F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 362 201904013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 363 201904024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
5. Tillögur að breytingum á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar201806071
Breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar vegna notendaráðs fatlaðs fólks. Síðari umræða.
Breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar vegna notendaráðs fatlaðs fólks samþykktar með 9 atkvæðum eftir aðra umræðu á 738. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 363201904024F
Fundargerð 363. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 738. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Skólabraut 2-4, Umsókn um byggingarleyfi 201902106
Mosfellsbær, Þverholt 2, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, stáli og tvöföldum PVC dúkfjölnotaíþróttahúshús á lóðinni Skólabraut nr. 2-4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 3.911,4 m², 38.845,4 m³
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 738. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Efstaland 7, Umsókn um byggingarleyfi 201801025
Óðinsauga, Stórikriki 55, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Efstaland nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 283,6 m², auka íbúð 79,9 m², 970,73 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 738. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 469. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201904233
Fundargerð 469. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 469. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 738. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 374. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201904257
Fundargerð 374. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 374. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 738. fundi bæjarstjórnar
9. Fundargerð 870. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201904276
Fundargerð 870. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 870. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 738. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 302. fundar Strætó bs201904328
Fundargerð stjórnar Strætó nr. 302, ásamt fylgigögnum
Fundargerð 302. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 738. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 406. fundar SORPU bs.201904329
Fundargerð nr. 406 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 12. apríl 2019
Fundargerð 406. fundar SORPU bs. lögð fram til kynningar á 738. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 406 - 12. apríl 2019.pdfFylgiskjalFundargerð 406 stjórnarfundar undirrituð.pdfFylgiskjal5.0 Minnisblad Efnismidlun - uppfært.pdfFylgiskjal3.0 Fundargerð samráðsnefndar.18.mars.2019.pdfFylgiskjal2.0 m20190403_forgunarurraedi_undirritad.pdfFylgiskjal1.0 m20190401_staekkun_MTST_undirritad.pdf