30. mars 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður B Guðmundsson 2. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1251201603016F
Fundargerð 1251. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 668. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Heilsueflandi samfélag 201208024
Framvinduskýrsla um verkefnið Heilsueflandi samfélag. Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin kemur og kynnir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Umhverfisverkefnasjóður 201602022
Bæjarstjórn vísaði tillögu Íbúahreyfingarinnar um stofnun umhverfisverkefnasjóðs til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra. Umsögn þessi liggur nú fyrir og er lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar þykir miður að fulltrúar D- og S-lista í bæjarráði skuli hafa hafnað þeirri tillögu að stofna umhverfisverkefnasjóð. Tillagan fól í sér að efla áhuga íbúa á náttúruvernd og ýta undir þátttöku þeirra í því samfélagslega brýna verkefni að efla umhverfisvitund og standa vörð um mikilvæg vistkerfi.
Aldrei áður hefur verið jafnmikil þörf fyrir frumkvæði í umhverfisverndarmálum. Með því að hafna stofnun sjóðsins gefa fulltrúar D- og S-listi frá sér árangursríka aðferð til að vekja áhuga íbúa og samtaka á þessu mest aðkallandi verkefni samtímans. Þeir skila auðu í stað þess að fjárfesta í framtíðinni.
Sigrún H PálsdóttirBókun D-, V- og S- lista
Mosfellsbær hefur metnaðarfulla stefnu í umhverfismálum sem unnið er eftir. Vel er haldið utan um slík verkefni af starfsmönnum á umhverfissviði og í umhverfisnefnd. Bæjarstjórn telur ekki skynsamlegt að stofna sérstakan umhverfisverkefnasjóð. Skynsamlegra er að beina fjármunum í sérstök verkefni sem snúa að umhverfismálum í tengslum við fjárhagáætlun ár hvert, verkefnum einstakra sviða og skv. áherslum umhverfisnefndar.Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Umsögn um frumvarp til laga um málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum)352. mál 201603157
Óskað er umsagnar um frumvarp til laga um málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Átak í viðhaldi og endurnýjun gatnakerfisins 201603173
Erindi SSH um átak í viðhaldi og endurnýjun gatnakerfisins ásamt tillögu að verklagi og framkvæmdaáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Reglur um upptökur á fundum bæjarstjórnar. 201602249
Drög að breyttum reglum um upptökur af fundum bæjarstjórnar lagðar fram. 5. gr. reglnanna hefur sérstaklega verið endurskoðuð frá framlagningu síðustu draga.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að fram komi neðanmáls við 5. gr. reglna um upptökur á bæjarstjórnarfundum að einungis D- og V-listi standi að baki ákvæðinu. Íbúahreyfingin á enga hlutdeild í textanum og telur það vera lýðræðislega sanngirniskröfu að það komi skýrt fram.
Sigrún H PálsdóttirTillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar.
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar mótmælir þeim ólýðræðislegu vinnubrögðum sem fulltrúar D- og V-lista hafa viðhaft í tengslum við endurskoðun á 5. gr. reglna um hljóðupptökur á bæjarstjórnarfundum og því gerræði að settar séu reglur í nafni bæjarstjórnar Mosfellsbæjar sem einungis meirihlutinn stendur að baki.
Hvorki Alþingi né aðrar sveitarstjórnir hafa sett sér reglur til að stýra því hvernig fólk og fjölmiðlar umgangast upptökur af opinberri stjórnmálaumræðu sem segir sína sögu um fánýti ákvæðisins.
Íbúahreyfingin telur auk þess að skynsamlegra hefði verið að vísa í meiðyrðalöggjöfina en að semja ákvæði sem á sér enga lagastoð.
Sigrún H PálsdóttirBókun D- og V- lista
Bæjarfulltrúar D- og V-lista vísa því á bug að viðhöfð hafi verið ólýðræðisleg vinnubrögð við meðferð þessa máls. Þvert á móti var samþykktum reglum breytt til að koma til móts fleiri sjónarmið m.a. áheyrnarfulltrúa íbúahreyfingarinnar í bæjarráði.1.6. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun)354. mál 201603180
Óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærslu (borgaralaun).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Fluglestin - tillaga að samstarfssamningi við SSH og aðildarsveitarfélög 201603181
Fluglestin - tillaga að samstarfssamningi við SSH og aðildarsveitarfélög SSH.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Vatnsveita Mosfellsbæjar - þróun og endurbætur 2014-2019 201405143
Lögð er fram ósk um heimild til að semja við lægstbjóðanda í 1. áfanga framkvæmda við endurnýun stofnlagnar vatnsveitu úr Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Sundkort fyrir starfsmenn Mosfellsbæjar 201603248
Lögð fram tillaga að því að starfsmenn Mosfellsbæjar njóti þeirra kjara að geta farið í sundlaugar Mosfellsbæjar án endurgjalds.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1252201603021F
Fundargerð 1252. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 668. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Umsögn um tillögu til þingsályktunar til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum. 201603301
Óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Erindi Vinnuafls, ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda 201504084
Drög að samkomulagi vegna lóðamála við Reykjahvol 11 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Ósk um stofnun lögbýlis í Miðdal II, lnr. 199723 201603321
Ósk um stofnun lögbýlis í Miðdal II, lnr. 199723.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Ósk um skipulagningu lóðar í landi Sólheima við Hólmsheiði 201603323
Ósk um skipulagningu lóðar í landi Sólheima við Hólmsheiði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Reglur um launalaus leyfi 201603227
Lögð fram drög að reglum um launalaus leyfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Hjúkrunarheimili nýbygging 201101392
Dómur vegna ágreinigs um greiðslur úr verktryggingu vegna byggingar hjúkrunarheimilis lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Brúarland 201505273
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út utanhúsframkvæmdir á lóð við skólabyggingu á Brúarlandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að bæjarstjórn fresti því að bjóða út utanhússframkvæmdir á lóð við skólabyggingu að Brúarlandi þangað til niðurstöður hávaða- og loftmengunarmælinga liggja fyrir þar sem verið getur að þær hafi áhrif á áform um skólahald að Brúarlandi. Skv. hávaðamælingum frá 2014 er hávaði langt yfir mörkum og erfitt að ímynda sér að hægt sé að hafa nokkur marktæk áhrif á það með mótvægisaðgerðum, sérstaklega í ljósi þess að stóran hluta dags eru grunnskólabörn að leik utanhúss.Tillagan er felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista. Bæjarfulltrúar S-lista sitja hjá.
Bókun S-lista
Fulltrúar Samfylkingar telja mjög mikilvægt að niðurstöður hljóð- og loftgæðamælinga, sem þegar hafa verið gerðar við Brúarland, verði lagðar fyrir fræðslunefnd hið allra fyrsta, eins og fulltrúi Samfylkingar í fræðslunefnd hefur marg ítrekað. Ljóst er að ef þær niðurstöður sýna að þær varnir, sem þegar hefur verið gripið til, nægja ekki til að tryggja heilsusamlegt umhverfi skólabarna og starfsfólks sem og að uppfylla reglur og reglugerðir, þá þurfi að endurskoða hljóð- og mengunarvarnir og jafnvel áform um grunnskólahald í Brúarlandi.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi ÓskarssonBókun D- og V-lista
Bæjarfulltrúar D- og V-lista leggja áherslu á að við skipulag skólastarfs í Brúarlandi sé gætt að öryggi og heilsu barna og starfsmanna í samræmi við reglur sem um það gilda. Komi í ljós að frekari aðgerða verði þörf verður að sjálfsögðu brugðist við því á viðeigandi hátt.Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi byggingu reiðhallar 200810056
Hestamannafélagið Hörður óskar eftir þátttöku Mosfellsbæjar í að greiða kostnað vegna byggingu reiðhallar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Helgafellsskóli 201503558
Minnisblað með upplýsingum um þau teymi sem skiluðu tillögum vegna Helgafellskóla lagt fram til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1252. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 241201603017F
Fundargerð 241. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 668. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Styrkir á sviði félagsþjónustu 2016 201510334
Styrkir á sviði félagsjónustu árið 2016.
Yfirlit yfir umsóknir og afgreiðslu síðustu ára lagt fram.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2016 201510185
Styrkumsókn 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Erindi Kvennaathvarfs um rekstrarstyrk 2016 201511174
Styrkumsókn árið 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, umsókn um styrk 2016 201510373
Styrkumsókn árið 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu 201602273
Styrkumsókn árið 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk fyrir rekstrarárið 2016 201601165
Styrkumsókn 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Blindrafélagið þjónustusamningur 201603262
Kynnt minnisblað v.tillögu um samning við Blindrafélagið um akstursþjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Fjölskyldusvið - ársfjórðungsyfirlit 201504070
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Stuðningsfjölskyldur-viðhorfskönnun 2016 201603284
Stuðningsfjölskyldur-viðhorfskönnun 2016 framkvæmd af Önnu Katrínu Guðdísardóttur þroskaþjálfanema á fjölskyldusviði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 201601291
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 201601613
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Heimaþjónusta í Mosfellsbæ 201603286
Minnisblað um fyrirkomulag þjónustunnar. Gögn verða lögð fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 999 201603015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 998 201603012F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 997 201603011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 996 201603006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 995 201603005F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Trúnaðarmálafundur - 994 201603001F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Trúnaðarmálafundur - 993 201602030F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.20. Trúnaðarmálafundur - 992 201602029F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.21. Trúnaðarmálafundur - 991 201602024F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.22. Trúnaðarmálafundur - 990 201602023F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.23. Barnaverndarmálafundur - 360 201603009F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.24. Barnaverndarmálafundur - 359 201603002F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.25. Barnaverndarmálafundur - 358 201602028F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.26. Barnaverndarmálafundur - 357 201602020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 241. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 196201603013F
Fundargerð 196. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 668. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Beiðni frá Alþingi um umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ 201602229
Bæjarráð vísaði málinu til menningarmálanefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Menningarvor 2016 201603205
Lögð fram drög að dagskrá viðburða á Menningarvori í Mosfellsbæ 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 201601291
Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016 201601613
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2016. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs Mosfellsbæjar 2016 201601102
Lagt fram uppgjör fyrir árið 2015 og áætlun ársins 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Umsóknir um fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2016 201601340
Umsóknir um fjárframlög úr Lista og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 teknar til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 196. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 409201603010F
Fundargerð 409. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 668. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Flugumýri 2-10, ósk um bann við lagningu bifreiða. 201601176
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs dags. 10.3.2016 um mögulegar aðgerðir í götunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Úr landi Miðdals, lnr. 125337, erindi um orlofsþorp 201309070
Tekið fyrir að nýju, en á 406. fundi var afgreiðslu frestað og samþykkt að gefa umsækjendunum kost á að tjá sig um framkomnar athugasemdir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Hestaíþróttasvæði Varmárbökkum, endurskoðun deiliskipulags 200701150
Lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagi hestaíþróttasvæðisins á Varmárbökkum og drög að svörum við athugasemdum sem bárust á auglýsingartíma 13.10.2015 til 24.11.2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar fer þess á leit að óskað verði eftir umsögn Náttúrufræðistofnunar áður en bæjarstjórn samþykkir nýtt deiliskipulag hestaíþróttasvæðisins á Varmárbökkum. Skv. 57. gr. nýrra náttúruverndarlaga skulu stjórnvöld við töku hvers kyns ákvarðana sem áhrif geta haft á friðuð vistkerfi, vistgerðir eða tegundir sýna sérstaka aðgát svo ekki verði gengið gegn markmiðum friðunar og leita umsagnar stofnunarinnar áður en tekin ákvörðun um framkvæmd.
Einnig verði forsendum verndarinnar lýst og mótvægisaðgerðir endurskoðaðar.
Sigrún H PálsdóttirTillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar.
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum gegn einu atkvæði M-lista Íbúahreyfingarinnar.
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar telur ótækt að bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykki deiliskipulag hestaíþróttasvæðis á Varmárbökkum án þess að fyrir liggi umsögn Náttúrufræðistofnunar. Í skipulagsgögnum eru engar haldbærar mótvægisaðgerðir að finna sem tryggja að friðlandinu verði ekki spillt. Það er ljóst að “létt kaðalgirðing" heldur hvorki lausum hundum, né hrossum sem sleppa út úr girðingu frá friðlýsta svæðinu. Eitt fjörugt hross gæti, ef blautt er á, valdið þar miklum skaða.
Engin grein er gerð fyrir forsendum náttúruverndar og friðunar á svæðinu í gögnunum og engin varnaðarorð höfð uppi um umgengni á svæðinu í greinargerð. Úr því þarf að bæta.
Sigrún H. PálsdóttirBókun D-, V- og S-lista
Deiliskipulagið tekur ekki til friðlandsins sem strangar reglur gilda um og fjallað er um í auglýsingu nr. 710 frá 7. mars 2012 um friðland við Varmárósa í Mosfellsbæ.
Við vinnslu þessa máls hefur skipulagsnefnd og starfsmenn umhverfissviðs vandað til verks og nú liggur fyrir að skipulagið mun fara til Skipulagsstofnunar, sem þarf að staðfesta það og það er réttur ferill þessa máls.5.4. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Gerð var grein fyrir viðræðum við Stórsögumenn um mögulegan annan stað fyrir uppbyggingu víkingaþorps.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Lundur, Mosfellsdal, ósk 2016 um breytingar á deiliskipulagi 201603043
Tekið fyrir að nýju erindi Helga Hafliðasonar arkitekts f.h. Hafbergs Þórissonar um breytingar á deiliskipulagi Lundar, m.a. svo að þar megi reka ferðamannaþjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Í Elliðakotslandi 125235, stofnun lóðar f. spennistöð 201603068
Tekið fyrir að nýju erindi Orkuveita Reykjavíkur um stofnun 16 m2 lóðar fyrir spennistöð út úr landi/lóð nr. 125235. Lagðar fram upplýsar um vatnsverndarmörk á svæðinu og reglugerð um vatnsvernd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Hlíðarás 1a/Umsókn um byggingarleyfi 201603013
Tekið fyrir að nýju erindi Svavars Benediktssonar um innréttingu íbúðarrýmis á neðri hæð hússins í því skyni að reka þar "sölugistingu."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Helgafellshverfi, 2. og 3. áfangi, óskir um breytingar á deiliskipulagi 201509513
Lögð fram ný tillaga frá Steindóri Kára Kárasyni arkitekt f.h. Hamla 1 ehf. þar sem gert er ráð fyrir að í stað einbýlishúsa nr. 14 og 16 við Ástu Sólliljugötu komi fjögurra íbúða raðhús og að á lóðirnar Bergrúnargata 1 og 3 komi parhús í stað einbýlishúsa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð 239. fundar Strætó bs201603266
Fundargerð 239. fundar Strætó bs
Lagt fram.
7. Fundargerð 240. fundar Strætó bs201603345
Fundargerð 240. fundar Strætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 240. 11.03.2016.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 240 11032016.pdfFylgiskjalMinnisblað starfshóps, dags. 09.03.2016 varðandi áformaðar leiðakerfisbreytingar í júní 2016.pdfFylgiskjalSkýrsla um farþegatalningar - haustið 2015.pdfFylgiskjalStrætó Minnisblað framkvæmdastjóra dags. 20.01.2016 um reynslu Strætó af metan- og vetnisvögnum.pdf