Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. mars 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Sigurður B Guðmundsson 2. varabæjarfulltrúi
 • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1251201603016F

  Fund­ar­gerð 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

   Fram­vindu­skýrsla um verk­efn­ið Heilsu­efl­andi sam­fé­lag. Ólöf Sívertsen frá Heilsu­vin kem­ur og kynn­ir.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Um­hverf­is­verk­efna­sjóð­ur 201602022

   Bæj­ar­stjórn vís­aði til­lögu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um stofn­un um­hverf­is­verk­efna­sjóðs til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­stjóra. Um­sögn þessi ligg­ur nú fyr­ir og er lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
   Bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þyk­ir mið­ur að full­trú­ar D- og S-lista í bæj­ar­ráði skuli hafa hafn­að þeirri til­lögu að stofna um­hverf­is­verk­efna­sjóð. Til­lag­an fól í sér að efla áhuga íbúa á nátt­úru­vernd og ýta und­ir þátt­töku þeirra í því sam­fé­lags­lega brýna verk­efni að efla um­hverfis­vit­und og standa vörð um mik­il­væg vist­kerfi.
   Aldrei áður hef­ur ver­ið jafn­mik­il þörf fyr­ir frum­kvæði í um­hverf­is­vernd­ar­mál­um. Með því að hafna stofn­un sjóðs­ins gefa full­trú­ar D- og S-listi frá sér ár­ang­urs­ríka að­ferð til að vekja áhuga íbúa og sam­taka á þessu mest að­kallandi verk­efni sam­tím­ans. Þeir skila auðu í stað þess að fjár­festa í fram­tíð­inni.
   Sigrún H Páls­dótt­ir

   Bók­un D-, V- og S- lista
   Mos­fells­bær hef­ur metn­að­ar­fulla stefnu í um­hverf­is­mál­um sem unn­ið er eft­ir. Vel er hald­ið utan um slík verk­efni af starfs­mönn­um á um­hverf­is­sviði og í um­hverf­is­nefnd. Bæj­ar­stjórn tel­ur ekki skyn­sam­legt að stofna sér­stak­an um­hverf­is­verk­efna­sjóð. Skyn­sam­legra er að beina fjár­mun­um í sér­stök verk­efni sem snúa að um­hverf­is­mál­um í tengsl­um við fjár­hagáætlun ár hvert, verk­efn­um ein­stakra sviða og skv. áhersl­um um­hverf­is­nefnd­ar.

   Af­greiðsla 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni aldr­aðra (rétt­ur til sam­búð­ar á stofn­un­um)352. mál 201603157

   Óskað er um­sagn­ar um frum­varp til laga um mál­efni aldr­aðra (rétt­ur til sam­búð­ar á stofn­un­um).

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Átak í við­haldi og end­ur­nýj­un gatna­kerf­is­ins 201603173

   Er­indi SSH um átak í við­haldi og end­ur­nýj­un gatna­kerf­is­ins ásamt til­lögu að verklagi og fram­kvæmda­áætlun.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Regl­ur um upp­tök­ur á fund­um bæj­ar­stjórn­ar. 201602249

   Drög að breytt­um regl­um um upp­tök­ur af fund­um bæj­ar­stjórn­ar lagð­ar fram. 5. gr. regln­anna hef­ur sér­stak­lega ver­ið end­ur­skoð­uð frá fram­lagn­ingu síð­ustu draga.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
   Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að fram komi neð­an­máls við 5. gr. reglna um upp­tök­ur á bæj­ar­stjórn­ar­fund­um að ein­ung­is D- og V-listi standi að baki ákvæð­inu. Íbúa­hreyf­ing­in á enga hlut­deild í text­an­um og tel­ur það vera lýð­ræð­is­lega sann­girnis­kröfu að það komi skýrt fram.
   Sigrún H Páls­dótt­ir

   Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

   Af­greiðsla 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

   Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
   Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar mót­mæl­ir þeim ólýð­ræð­is­legu vinnu­brögð­um sem full­trú­ar D- og V-lista hafa við­haft í tengsl­um við end­ur­skoð­un á 5. gr. reglna um hljóðupp­tök­ur á bæj­ar­stjórn­ar­fund­um og því ger­ræði að sett­ar séu regl­ur í nafni bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar sem ein­ung­is meiri­hlut­inn stend­ur að baki.
   Hvorki Al­þingi né að­r­ar sveit­ar­stjórn­ir hafa sett sér regl­ur til að stýra því hvern­ig fólk og fjöl­miðl­ar um­gang­ast upp­tök­ur af op­in­berri stjórn­má­laum­ræðu sem seg­ir sína sögu um fá­nýti ákvæð­is­ins.
   Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur auk þess að skyn­sam­legra hefði ver­ið að vísa í meið­yrða­lög­gjöf­ina en að semja ákvæði sem á sér enga laga­stoð.
   Sigrún H Páls­dótt­ir

   Bók­un D- og V- lista
   Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista vísa því á bug að við­höfð hafi ver­ið ólýð­ræð­is­leg vinnu­brögð við með­ferð þessa máls. Þvert á móti var sam­þykkt­um regl­um breytt til að koma til móts fleiri sjón­ar­mið m.a. áheyrn­ar­full­trúa íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í bæj­ar­ráði.

  • 1.6. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um skil­yrð­is­lausa grunn­fram­færslu (borg­ara­laun)354. mál 201603180

   Óskað er um­sagn­ar um til­lögu til þings­álykt­un­ar um skil­yrð­is­lausa grunn­fram­færslu (borg­ara­laun).

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Flug­lest­in - til­laga að sam­starfs­samn­ingi við SSH og að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög 201603181

   Flug­lest­in - til­laga að sam­starfs­samn­ingi við SSH og að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög SSH.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Vatns­veita Mos­fells­bæj­ar - þró­un og end­ur­bæt­ur 2014-2019 201405143

   Lögð er fram ósk um heim­ild til að semja við lægst­bjóð­anda í 1. áfanga fram­kvæmda við end­ur­ný­un stofn­lagn­ar vatns­veitu úr Mos­fells­dal.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.9. Sund­kort fyr­ir starfs­menn Mos­fells­bæj­ar 201603248

   Lögð fram til­laga að því að starfs­menn Mos­fells­bæj­ar njóti þeirra kjara að geta far­ið í sund­laug­ar Mos­fells­bæj­ar án end­ur­gjalds.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1251. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1252201603021F

   Fund­ar­gerð 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar til að draga úr notk­un á skað­leg­um efn­um í neyslu­vör­um. 201603301

    Óskað er um­sagn­ar um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu til að draga úr notk­un á skað­leg­um efn­um í neyslu­vör­um.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Er­indi Vinnu­afls, ósk um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda 201504084

    Drög að sam­komu­lagi vegna lóða­mála við Reykja­hvol 11 lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Ósk um stofn­un lög­býl­is í Mið­dal II, lnr. 199723 201603321

    Ósk um stofn­un lög­býl­is í Mið­dal II, lnr. 199723.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Ósk um skipu­lagn­ingu lóð­ar í landi Sól­heima við Hólms­heiði 201603323

    Ósk um skipu­lagn­ingu lóð­ar í landi Sól­heima við Hólms­heiði.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Regl­ur um launa­laus leyfi 201603227

    Lögð fram drög að regl­um um launa­laus leyfi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

    Dóm­ur vegna ágreinigs um greiðsl­ur úr verk­trygg­ingu vegna bygg­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Brú­ar­land 201505273

    Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að bjóða út ut­an­hús­fram­kvæmd­ir á lóð við skóla­bygg­ingu á Brú­ar­landi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn fresti því að bjóða út ut­an­húss­fram­kvæmd­ir á lóð við skóla­bygg­ingu að Brú­ar­landi þang­að til nið­ur­stöð­ur há­vaða- og loft­meng­un­ar­mæl­inga liggja fyr­ir þar sem ver­ið get­ur að þær hafi áhrif á áform um skóla­hald að Brú­ar­landi. Skv. há­vaða­mæl­ing­um frá 2014 er há­vaði langt yfir mörk­um og erfitt að ímynda sér að hægt sé að hafa nokk­ur marktæk áhrif á það með mót­vægisað­gerð­um, sér­stak­lega í ljósi þess að stór­an hluta dags eru grunn­skóla­börn að leik ut­an­húss.

    Til­lag­an er felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista. Bæj­ar­full­trú­ar S-lista sitja hjá.

    Bók­un S-lista
    Full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar telja mjög mik­il­vægt að nið­ur­stöð­ur hljóð- og loft­gæða­mæl­inga, sem þeg­ar hafa ver­ið gerð­ar við Brú­ar­land, verði lagð­ar fyr­ir fræðslu­nefnd hið allra fyrsta, eins og full­trúi Sam­fylk­ing­ar í fræðslu­nefnd hef­ur marg ít­rekað. Ljóst er að ef þær nið­ur­stöð­ur sýna að þær varn­ir, sem þeg­ar hef­ur ver­ið grip­ið til, nægja ekki til að tryggja heilsu­sam­legt um­hverfi skóla­barna og starfs­fólks sem og að upp­fylla regl­ur og reglu­gerð­ir, þá þurfi að end­ur­skoða hljóð- og meng­un­ar­varn­ir og jafn­vel áform um grunn­skóla­hald í Brú­ar­landi.

    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
    Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

    Bók­un D- og V-lista
    Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista leggja áherslu á að við skipu­lag skólastarfs í Brú­ar­landi sé gætt að ör­yggi og heilsu barna og starfs­manna í sam­ræmi við regl­ur sem um það gilda. Komi í ljós að frek­ari að­gerða verði þörf verð­ur að sjálf­sögðu brugð­ist við því á við­eig­andi hátt.

    Af­greiðsla 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.8. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi bygg­ingu reið­hall­ar 200810056

    Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur ósk­ar eft­ir þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í að greiða kostn­að vegna bygg­ingu reið­hall­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.9. Helga­fells­skóli 201503558

    Minn­is­blað með upp­lýs­ing­um um þau teymi sem skil­uðu til­lög­um vegna Helga­fell­skóla lagt fram til upp­lýs­ing­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1252. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 241201603017F

    Fund­ar­gerð 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Styrk­ir á sviði fé­lags­þjón­ustu 2016 201510334

     Styrk­ir á sviði fé­lag­sjón­ustu árið 2016.
     Yf­ir­lit yfir um­sókn­ir og af­greiðslu síð­ustu ára lagt fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2016 201510185

     Styrk­umsókn 2016.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Er­indi Kvenna­at­hvarfs um rekstr­ar­styrk 2016 201511174

     Styrk­umsókn árið 2016.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Sjálfs­björg á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, um­sókn um styrk 2016 201510373

     Styrk­umsókn árið 2016.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.5. Um­sókn um styrk til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu 201602273

     Styrk­umsókn árið 2016.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.6. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2016 201601165

     Styrk­umsókn 2016.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.7. Blindra­fé­lag­ið þjón­ustu­samn­ing­ur 201603262

     Kynnt minn­is­blað v.til­lögu um samn­ing við Blindra­fé­lag­ið um akst­urs­þjón­ustu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.8. Fjöl­skyldu­svið - árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 201504070

     Yf­ir­lit yfir þjón­ustu fjöl­skyldu­sviðs 2015.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.9. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur-við­horfs­könn­un 2016 201603284

     Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur-við­horfs­könn­un 2016 fram­kvæmd af Önnu Katrínu Guð­dís­ar­dótt­ur þroska­þjálfa­nema á fjöl­skyldu­sviði.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.10. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

     Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2015 lagð­ar fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.11. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 201601613

     Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.12. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ 201603286

     Minn­is­blað um fyr­ir­komulag þjón­ust­unn­ar. Gögn verða lögð fram á fund­in­um.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 999 201603015F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 998 201603012F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 997 201603011F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 996 201603006F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 995 201603005F

     Fund­ar­gerð lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 994 201603001F

     Fund­ar­gerð lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 993 201602030F

     Fund­ar­gerð lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 992 201602029F

     Fund­ar­gerð lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 991 201602024F

     Fund­ar­gerð lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.22. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 990 201602023F

     Fund­ar­gerð lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.23. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 360 201603009F

     Fund­ar­gerð lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.24. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 359 201603002F

     Fund­ar­gerð lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.25. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 358 201602028F

     Fund­ar­gerð lögð fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.26. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 357 201602020F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 241. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 196201603013F

     Fund­ar­gerð 196. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Beiðni frá Al­þingi um um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um Lax­ness­set­ur að Gljúfra­steini í Mos­fells­bæ 201602229

      Bæj­ar­ráð vís­aði mál­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 196. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Menn­ing­ar­vor 2016 201603205

      Lögð fram drög að dagskrá við­burða á Menn­ing­ar­vori í Mos­fells­bæ 2016.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 196. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

      Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2015 lagð­ar fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 196. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 201601613

      Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 196. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar 2016 201601102

      Lagt fram upp­gjör fyr­ir árið 2015 og áætlun árs­ins 2016.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 196. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.6. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 2016 201601340

      Um­sókn­ir um fjár­fram­lög úr Lista og menn­ing­ar­sjóði Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2016 tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 196. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 409201603010F

      Fund­ar­gerð 409. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Flugu­mýri 2-10, ósk um bann við lagn­ingu bif­reiða. 201601176

       Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­sviðs dags. 10.3.2016 um mögu­leg­ar að­gerð­ir í göt­unni.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 409. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Úr landi Mið­dals, lnr. 125337, er­indi um or­lofs­þorp 201309070

       Tek­ið fyr­ir að nýju, en á 406. fundi var af­greiðslu frestað og sam­þykkt að gefa um­sækj­end­un­um kost á að tjá sig um fram­komn­ar at­huga­semd­ir.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 409. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Hestaí­þrótta­svæði Varmár­bökk­um, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200701150

       Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að deili­skipu­lagi hestaí­þrótta­svæð­is­ins á Varmár­bökk­um og drög að svör­um við at­huga­semd­um sem bár­ust á aug­lýs­ing­ar­tíma 13.10.2015 til 24.11.2015.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
       Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar fer þess á leit að óskað verði eft­ir um­sögn Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar áður en bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir nýtt deili­skipu­lag hestaí­þrótta­svæð­is­ins á Varmár­bökk­um. Skv. 57. gr. nýrra nátt­úru­vernd­ar­laga skulu stjórn­völd við töku hvers kyns ákvarð­ana sem áhrif geta haft á frið­uð vist­kerfi, vist­gerð­ir eða teg­und­ir sýna sér­staka að­gát svo ekki verði geng­ið gegn mark­mið­um frið­un­ar og leita um­sagn­ar stofn­un­ar­inn­ar áður en tekin ákvörð­un um fram­kvæmd.
       Einn­ig verði for­send­um vernd­ar­inn­ar lýst og mót­vægisað­gerð­ir end­ur­skoð­að­ar.
       Sigrún H Páls­dótt­ir

       Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

       Af­greiðsla 409. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

       Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
       Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur ótækt að bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykki deili­skipu­lag hestaí­þrótta­svæð­is á Varmár­bökk­um án þess að fyr­ir liggi um­sögn Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar. Í skipu­lags­gögn­um eru eng­ar hald­bær­ar mót­vægisað­gerð­ir að finna sem tryggja að friðland­inu verði ekki spillt. Það er ljóst að “létt kað­al­girð­ing" held­ur hvorki laus­um hund­um, né hross­um sem sleppa út úr girð­ingu frá frið­lýsta svæð­inu. Eitt fjör­ugt hross gæti, ef blautt er á, vald­ið þar mikl­um skaða.
       Eng­in grein er gerð fyr­ir for­send­um nátt­úru­vernd­ar og frið­un­ar á svæð­inu í gögn­un­um og eng­in varn­að­ar­orð höfð uppi um um­gengni á svæð­inu í grein­ar­gerð. Úr því þarf að bæta.
       Sigrún H. Páls­dótt­ir

       Bók­un D-, V- og S-lista
       Deili­skipu­lag­ið tek­ur ekki til frið­lands­ins sem strang­ar regl­ur gilda um og fjallað er um í aug­lýs­ingu nr. 710 frá 7. mars 2012 um frið­land við Varmárósa í Mos­fells­bæ.
       Við vinnslu þessa máls hef­ur skipu­lags­nefnd og starfs­menn um­hverf­is­sviðs vandað til verks og nú ligg­ur fyr­ir að skipu­lag­ið mun fara til Skipu­lags­stofn­un­ar, sem þarf að stað­festa það og það er rétt­ur fer­ill þessa máls.

      • 5.4. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

       Gerð var grein fyr­ir við­ræð­um við Stór­sögu­menn um mögu­leg­an ann­an stað fyr­ir upp­bygg­ingu vík­inga­þorps.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 409. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.5. Lund­ur, Mos­fells­dal, ósk 2016 um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201603043

       Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Helga Hafliða­son­ar arki­tekts f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Lund­ar, m.a. svo að þar megi reka ferða­manna­þjón­ustu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 409. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.6. Í Ell­iða­kotslandi 125235, stofn­un lóð­ar f. spennistöð 201603068

       Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Orku­veita Reykja­vík­ur um stofn­un 16 m2 lóð­ar fyr­ir spennistöð út úr landi/lóð nr. 125235. Lagð­ar fram upp­lýs­ar um vatns­vernd­ar­mörk á svæð­inu og reglu­gerð um vatns­vernd.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 409. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.7. Hlíðarás 1a/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603013

       Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Svavars Bene­dikts­son­ar um inn­rétt­ingu íbúð­ar­rým­is á neðri hæð húss­ins í því skyni að reka þar "sölug­ist­ingu."

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 409. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.8. Helga­fells­hverfi, 2. og 3. áfangi, ósk­ir um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201509513

       Lögð fram ný til­laga frá Stein­dóri Kára Kára­syni arki­tekt f.h. Hamla 1 ehf. þar sem gert er ráð fyr­ir að í stað ein­býl­is­húsa nr. 14 og 16 við Ástu Sóllilju­götu komi fjög­urra íbúða rað­hús og að á lóð­irn­ar Bergrún­argata 1 og 3 komi par­hús í stað ein­býl­is­húsa.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 409. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 668. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:54