20. febrúar 2019 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Við upphaf fundar var samþykkt með 9 atkvæðum að taka fyrir málið kosning í nefndir og ráð með afbrigðum.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning í nefndir og ráð201806075
Breyting á nefndarmönnum L- lista.
Fulltrúi L- lista leggur til eftirfarandi breytingar:
Áheyrnarfulltrúi L lista í fræðslunefnd verði Michele Rebora í stað Lilju Kjartansdóttur.
Varamaður L lista í Umhverfisnefnd verði Sigurður Eggert Halldóruson í stað Lilju Kjartansdóttur- Þar sem ekki bárust aðrar tillögur skoðast þetta samþykkt.
7. Tillögur að breytingum á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar201806071
Breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar er varða kosningu öldungaráðs. Fyrri umræða. Tekið úr heildarendurskoðun samþykktarinnar sem á sér stað á vettvangi bæjarráðs og afgreitt sérstaklega. Samþykktir Öldungarráðs verða lagðar fyrir næsta fund bæjarráðs og koma þá til staðfestingar bæjarstjórnar á sama tíma og seinni umræða um þetta mál fer fram.
Samþykkt með 9 atkvæðum 733. fundar bæjarstjórnar að vísa breytingunum til síðari umræðu.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1385201902006F
Fundargerð 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra (Framkvæmdarsjóður aldraðra) 201902001
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra (Framkvæmdarsjóður aldraðra)- beiðni um umsögn fyrir 21. febrúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitastjórna (kosningaaldur) 201902003
Frumvarp til laga um beytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur - beiðni um umsögn fyrir 21. febrúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Þingsályktun um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi 201902002
Þingsályktun um mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi - beiðni um umsögn fyrir 21. febrúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Ný reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga 201902023
Ný reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Stjórnsýslukæra eigenda frístundahúsa í Helgadal 201804048
Úrskurður ráðuneytisins vegna kæru fimm frístundahúsa í Helgadal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Kæra vegna Leirutanga 10 201812093
Úrskurður ÚUA. Kæru vísað frá
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Heimsmarkmið SÞ 201901488
Heimsmarkmið SÞ - fundur 15. febrúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum með þeirri viðbót að erindið verði framsent öllum fastanefndum sveitarfélagsins til kynningar á fundum þeirra.
2.8. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2019 201901470
Undirbúningur langtímalántöku í samræmi við fjárhagsáætlun ársins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum. Fulltrúi M- lista situr hjá.
2.9. Viðræður Kölku og Sorpu um hugsanlega sameiningu 201901360
Framkvæmdastjóri Sorpu og fulltrúi Capacent mæta á fund bæjarráðs kl. 8:45
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1385. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1386201902013F
Fundargerð 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Mat á stöðu og fjárhagsþörf GM.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga 201902069
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga - beiðni um umsögn fyrir 27. febrúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Þingsályktun um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 201902072
Þingsályktun um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 - beiðni um umsögn fyrir 28. febrúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Okkar Mosó 201701209
Tillaga að framkvæmd Okkar Mosó
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Kortlagning hávaða og gerð aðgerðaætlunar 2018 201809279
Lögð fram drög aðgerðaáætlunar vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, til samþykktar í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Óskað er heimildar að bjóða út framkvæmdir við 2-3.áfanga Helgafellsskóla innan innan evrópska efnahagssvæðisins í samræmi við fyrirliggjandi kostnaðaráætlun hönnuða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Kvíslartunga 84 - ósk um stækkun lóðar 201902109
Kvíslartunga 84 - ósk um stækkun lóðar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Skógarvegur 5 - fyrirspurn um kaup á lóð 201902108
Sumarbústaðalóð á vatnsverndarsvæði boðin Mosfellsbæ til kaups.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. frístundastyrkur fyrir 67 ára og eldri 201902094
Tillögur að reglum fyrir frístundastyrki fyrir 67 ára og eldri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 358201902008F
Fundargerð 358. fundar fræðslunefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Yfirlit yfir leikskólavistun vorið 2019 201901318
Farið yfir stöðuna í dag og næstu skref.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 358. fundar fræðslunefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Kynning á ungbarnadeildum í Hlíð. 201902081
Kynning frá Hlíð, verðandi ungbarnaleikskóli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 358. fundar fræðslunefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Kynning á starfsemi dagforeldra 201902082
Kynning á starfi dagforeldra í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 358. fundar fræðslunefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 4201902004F
Fundargerð 4. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Lista- og menningarsjóður - uppgjör 2018 201901491
Lagt fram uppgjör fyrir árið 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar 201809317
Lagt fram minnisblað um stöðu vinnu við endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Menningarvor 2019 201901492
Upplýst um stöðu undirbúnings Menningarvors 2019 sem fram fer í Bókasafni Mosfellsbæjar 2. og 9. apríl nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 478201902010F
Fundargerð 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Helgafellshverfi 4. áfangi - breyting á deiliskipulagi 201810106
Á fundinn mættu fulltrúar Byggingarfélagsins Bakka ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Norrænt samstarf um betri bæi og íbúalýðræði 201706309
Á fundinn mætti Tómas Guðberg Gíslason umhverfisstjóri og kynnti málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Vesturlandsvegur frá Skarhólabraut að Reykjavegi - Deiliskipulag v/tvöföldunar vegarsins 201807139
Á 465. fundi skipulagsnefndar 17 .ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að deiliskipulagi ásamt umsögnum um skipulagslýsinguna. Einnig lagðar fram tillögur að breytingum aðliggjandi deiliskipulaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum með þeim viðauka að samþykkt deiliskipulags Vesturlandsvegar sé með þeim fyrirvara að tryggt verði að hljóðvarnir meðfram veginum verði í samræmi við áður útgefna aðgerðaráætlun sveitarfélagsins/Mosfellsbæjar um hljóðvarnir
.
- FylgiskjalUmsögn LandsnetsFylgiskjalSvar frá Minjastofnun íslands v. VesturlandsvegarFylgiskjalMosfellsbær deiliskipulagslýsing Vesturlandsvegar.pdfFylgiskjalVesturlandsvegur - deiliskipulagslýsing - svar VÍ.pdfFylgiskjalRE: Deiliskipulag Vesturlandsvegar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi, í Mosfellsbæ.pdfFylgiskjal19014_101-Skipulagsuppdráttur.pdfFylgiskjal05_br_dsk_skarholabraut.pdfFylgiskjal04_br_dsk_sunnan_Gamla_Vesturlandsvegar.pdfFylgiskjal03_br_dsk_midbaer.pdfFylgiskjal02_uppdr_dsk_vesturlandsvegar.pdfFylgiskjal01_Greinargerð_Dsk_vesturlandsvegar.pdf
6.4. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Á 467. fundi skipulagsnefndar 11. september 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Lögð fram tillaga að deiliskipulagi ásamt umsögnum um skipulagslýsinguna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUmsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalFW: Fwd: Breyting á deiliskipulagi í .pdfFylgiskjalUmsogn MI dags 22102018.pdfFylgiskjalUmhverfisstofnun - umsögnFylgiskjalSvar SkipulagsstofnunarFylgiskjalScan_ebh_201810090613_001.pdfFylgiskjalVatnstankur_Ulfarsfelli_DSK_Greinargerd_20190212.pdfFylgiskjalVatnsgeymir_Ulfarsfelli_dsk__dsk-101.pdf
6.5. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi 201705246
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd tekur undir athugasemdir sem bárust og telur þær eiga við rök að styðjast. Auk þess er um verulega aukningu á byggingarmagni að ræða. Á þeim forsendum hafnar skipulagsnefnd auglýstri breytingu á deiliskipulagi." lagður fram nýr og endurbættur uppdráttur.Frestað vegna tímaskorts á 477. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Selholt land nr. 123760 - fyrirspurn vegna byggingarmála á landinu Selholt 201901443
Borist hefur erindi frá Önnu Margréti Elíasdóttur dags. 28. janúar 2018 varðandi byggingarmál á landinu Selholt. Frestað vegna tímaskorts á 477. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Lóð í landi Sólsvalla - landnr. 125402 201812175
Á 474. fundi skipulagsnefndar 21. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu með tilliti til ákvæða aðalskipulags." Borist hefur viðbótarerindi. Frestað vegna tímaskorts á 477. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Þrastarhöfði 26 - ósk um breytingu á bílskúr í húsnæði fyrir snyrtistofu. 201902040
Borist hefur erindi frá Fanneyju Dögg Ólafsdóttur dags. 4. febrúar 2019 varðandi breytingu á bílskúr í húsnæði fyrir snyrtistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Hólmsheiði athafnasvæði 201707030
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 5. febrúar 2019 varðandi nýtt deiliskipulag fyrir Hólmsheiði athafnasvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Dalsgarður í Mosfellsdal-deiliskipulag 201902075
Borist hefur erindi frá Guðbjarti Á. Ólafssyni fh. eiganda Dalsgarðs dags. 6.febrúar 2019 varðandi gerð deiliskipulags fyrir Dalsgarð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Helgafellshverfi 5. áfangi - nýtt deiliskipulag 201811024
Á 1384. fundi bæjarráðs 31. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum 1384. fundar bæjarráðs að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Jörðin Reykjadalur 2 - breyting á deiliskipulagi Laugarbólslands 201901463
Borist hefur erindi frá Sigríði Önnu Ellerup lögm. fyrir hönd Finns Hermannssonar og Lilju Smáradóttur dags. 28. janúar 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi Laugarbólslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Stóriteigur 35 - bygging gróðurhúss 201901476
Borist hefur erindi frá Guðmundi Vilhjálmssyni dags. 18. desember 2018 varðandi byggingu gróðurhúss á lóðinni að Stórateigi 35.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Stórikriki 59 - breyting á deiliskipulagi 201901307
Á 476. fundi skipulagsnefndar 25. janúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem það samræmist ekki byggðamynstri hverfisins. Nefndin bendir jafnframt á að nú þegar hefur verið heimiluð breyting úr einbýlishúsi í parhús." Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 355 201902002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 355201902002F
Fundargerð 355. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 733. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Desjamýri 8/Umsókn um byggingarleyfi. 201609418
Víghóll ehf. Áslandi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til breitinga áður samþykktra aðaluppdrátta iðnaðarhúsnæðis á lóðinni nr. 8 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 733. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Hlaðgerðarkot/Umsókn um byggingarleyfi 201606012
Samhjálp félagasamtök Hlíðarsmára 14 Kópavogi sækja um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar meðferðarkjarna Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 733. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Leirutangi 10, Umsókn um byggingarleyfi 201712230
Ásgrímur H. Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð hússins nr. 10 við Leirutanga og innrétta þar íbúðarrými og geymslu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir fyrir breytingu 158,4 m², 619,000m³. Stærðir eftir breytingu 303,3 m², 843,400m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 733. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Leirvogstunga 31 / Umsókn um byggingarleyfi 201811062
Blanca Astrid Barrero, Breiðvangi 30 Hafnarfirði, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbygðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr.31, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 365,8 m², 910,095 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 355. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 733. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 371. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201812075
Fundargerð 372. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 371. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 733. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 299. fundar Strætó bs201902110
Fundargerð 299. fundar Strætó bs
Fundargerð 299. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 733. fundi bæjarstjórnar
11. Fundargerð 404. fundar Sorpu bs201902159
Fundargerð 404. fundar Sorpu bs
Fundargerð 404. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 733. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 372. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201902163
Fundargerð 372. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 372. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 733. fundi bæjarstjórnar.