Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. febrúar 2019 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varabæjarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
 • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Við upp­haf fund­ar var sam­þykkt með 9 at­kvæð­um að taka fyr­ir mál­ið kosn­ing í nefnd­ir og ráð með af­brigð­um.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

  Breyting á nefndarmönnum L- lista.

  Full­trúi L- lista legg­ur til eft­ir­far­andi breyt­ing­ar:

  Áheyrn­ar­full­trúi L lista í fræðslu­nefnd verði Michele Re­bora í stað Lilju Kjart­ans­dótt­ur.
  Vara­mað­ur L lista í Um­hverf­is­nefnd verði Sig­urð­ur Eggert Hall­dóru­son í stað Lilju Kjart­ans­dótt­ur

  - Þar sem ekki bár­ust að­r­ar til­lög­ur skoð­ast þetta sam­þykkt.

  • 7. Til­lög­ur að breyt­ing­um á sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar201806071

   Breytingar á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar er varða kosningu öldungaráðs. Fyrri umræða. Tekið úr heildarendurskoðun samþykktarinnar sem á sér stað á vettvangi bæjarráðs og afgreitt sérstaklega. Samþykktir Öldungarráðs verða lagðar fyrir næsta fund bæjarráðs og koma þá til staðfestingar bæjarstjórnar á sama tíma og seinni umræða um þetta mál fer fram.

   Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um 733. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar að vísa breyt­ing­un­um til síð­ari um­ræðu.

  Fundargerð

  Fundargerðir til kynningar

  • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 355201902002F

   Fund­ar­gerð 355. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 8.1. Desja­mýri 8/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201609418

    Víg­hóll ehf. Áslandi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breit­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta iðn­að­ar­hús­næð­is á lóð­inni nr. 8 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 355. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 8.2. Hlað­gerð­ar­kot/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606012

    Sam­hjálp fé­laga­sam­tök Hlíð­arsmára 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til að breyta innra skipu­lagi 2. hæð­ar með­ferð­ar­kjarna Sam­hjálp­ar að Hlað­gerð­ar­koti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 355. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 8.3. Leiru­tangi 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201712230

    Ás­grím­ur H. Helga­son Leiru­tanga 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að hækka ris­hæð húss­ins nr. 10 við Leiru­tanga og inn­rétta þar íbúð­ar­rými og geymslu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir fyr­ir breyt­ingu 158,4 m², 619,000m³. Stærð­ir eft­ir breyt­ingu 303,3 m², 843,400m³.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 355. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 8.4. Leir­vogstunga 31 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201811062

    Blanca Astrid Bar­rero, Breið­vangi 30 Hafnar­firði, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með inn­bygðri bíl­geymslu á lóð­inni Leir­vogstunga nr.31, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Stærð­ir: 365,8 m², 910,095 m³

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 355. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 9. Fund­ar­gerð 371. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201812075

    Fundargerð 372. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

    Fund­ar­gerð 371. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 10. Fund­ar­gerð 299. fund­ar Strætó bs201902110

    Fundargerð 299. fundar Strætó bs

    Fund­ar­gerð 299. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar

   • 11. Fund­ar­gerð 404. fund­ar Sorpu bs201902159

    Fundargerð 404. fundar Sorpu bs

    Fund­ar­gerð 404. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 12. Fund­ar­gerð 372. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201902163

    Fundargerð 372. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

    Fund­ar­gerð 372. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 733. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:15