Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. janúar 2020 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) 3. varabæjarfulltrúi
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Helga Jó­hann­es­dótt­ir mætti á fund­inn sem vara­mað­ur fyr­ir Kol­brúnu G. Þor­steins­dótt­ur við upp­haf fund­ar. Kol­brún mætti til fund­ar kl. 17:10 og vék Helga Jó­hann­es­dótt­ir þá af fundi.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1425201912011F

    Fund­ar­gerð 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Frum­varp um breyt­ingu á lög­um um mál­efni aldr­aðra- beiðni um um­sögn 201912112

      Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is send­ir yður til um­sagn­ar frum­varp til laga um um breyt­ingu á lög­um um mál­efni aldr­aðra, nr. 125/1999 (öld­ungaráð), 383. mál.
      Þess er óskað að und­ir­rit­uð um­sögn ber­ist eigi síð­ar en 13. janú­ar nk. á net­fang­ið nefnda­svid@alt­hingi.is

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Frum­varp til laga um holl­ustu­hætti og meng­un­ar­varn­ir - beiðni um um­sögn 201912124

      Frum­varp til laga um holl­ustu­hætti og meng­un­ar­varn­ir - beiðni um um­sögn fyr­ir 10. jan.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Þings­álykt­un um sam­göngu­áætlun fyr­ir árin 2020-2024 - beiðni um um­sögn 201912125

      Þings­álykt­un um sam­göngu­áætlun fyr­ir árin 2020-2024 - beiðni um um­sögn fyr­ir 10. jan.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Tóm­stunda­skól­ann í Mos­fells­bæ 201911191

      Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

      Minn­is­blað til kynn­ing­ar bæj­ar­ráðs vegna fjölda nem­enda og taf­ir sem mála­rekst­ur í kær­u­nefnd út­boðs­mála hef­ur vald­ið fyr­ir­hug­uðu skóla­haldi í Helga­fells­skóla. Upp­haf­leg­ar áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir að skóla­hald í 2-3. áfanga skól­ans myndi hefjast á haustönn 2021 en mála­rekst­ur hafði stað­ið yfir í rúma sex mán­uði þar til að já­kvæð nið­ur­staða fékkst í mál­ið. Ef lit­ið er til áætl­ana fræðslu- og frí­stunda­sviðs er ljóst að skóla­börn verði án kennslu­rýma ef ekk­ert verð­ur að gert. Kynn­ing á fyrsta hluta að­gerðaráætl­un­ar sem felst í inn­byggð­um hvata í formi flýti­fés til verktaka að skila kennslu­rým­um í sam­ræmi við áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Samn­ing­ur vegna Álagn­ing­ar­kerf­is sveit­ar­fé­lag­ana 201911397

      Þjón­ustu­samn­ing­ur við Þjóð­skrá um álagn­ing­ar­kerfi fast­eigna­gjalda lagð­ur fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga og sveit­ar­stjórn­ar­lög­um - beiðni um um­sögn 201911409

      Um­beð­in um­sögn lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Rekst­ur deilda janú­ar til sept­em­ber 2019 201912131

      Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2019-2022 201805277

      Við­auki 4 við fjár­hags­áætlun 2019 lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1425. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1426201912022F

      Fund­ar­gerð 1426. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Frum­varp til laga um al­manna­trygg­ing­ar al­menn­ar íbúð­ir 201911210

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1426. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Drög að frum­varpi um ný fjar­skipta­lög - beiðni um um­sögn 201912161

        Drög að frum­varpi til nýrra fjar­skipta­laga voru birt í Sam­ráðs­gátt stjórn­valda í gær. Sjá htt­ps://samrads­gatt.is­land.is/oll-mal/$Ca­ses/Details/?id=2562

        Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­ið ósk­ar eft­ir um­sögn­um um drög­in, eigi síð­ar en 6. janú­ar 2020.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1426. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Súlu­höfði-Gang­stíg­ar og lands­lags­frá­gang­ur 201912121

        Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að bjóða út fram­kvæmd við stíga­gerð og yf­ir­borðs­frág­ang í Súlu­höfða. Með­fylgj­andi loft­mynd sýn­ir fyr­ir­hug­að fram­kvæmda­svæði í Súlu­höfða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1426. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Helga­fells­hverfi 4. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810106

        Óskað eft­ir heim­ild til und­ir­rit­un­ar sam­komu­lags við Bakka ehf. um gatna­gerð o.fl. vegna 4 áfanga Helga­fells­hverf­is.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1426. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Per­sónu­vernd­ar­stefna og per­sónu­vernd­ar­full­trúi Mos­fells­bæj­ar 201807127

        Lögð til breyt­ing á skip­un per­sónu­vernd­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1426. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1427202001003F

        Fund­ar­gerð 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Beiðni vegna Orku­veitu SB/01 201911349

          Lögð fram um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Land-Lög­manna ehf.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Lyng­hólsveita 201912237

          Er­indi frá eig­end­um sum­ar­húsa við Lyng­hól um yf­ir­töku Lyng­hólsveitu

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Upp­sögn á samn­ingi um rekst­ur. 201703001

          Tíma­bund­ið fram­lag heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins til rekst­urs Hamra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Ósk um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda 202001019

          Heið­ar­hvamm­ur - Ósk um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Kæra til Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar vegna Völu­teigs 17 201912244

          Kæra til Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar vegna Völu­teigs 17

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Ósk um kaup á heitu vatni 201912340

          Ósk um kaup á heitu vatni

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Þings­álykt­un um sam­göngu­áætlun fyr­ir árin 2020-2024 - beiðni um um­sögn 201912125

          Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um sam­göngu­áætlun 2020-2024

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2020 201912076

          Minn­is­blað um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Beiðni um styrk 201912353

          Beiðni um styrk.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Um­sókn vegna leyf­is til nýt­ing­ar lóð­ar ofan Tungu­mela 201909273

          Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og lög­manns lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1427. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1428202001016F

          Fund­ar­gerð 1428. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 289201912017F

            Fund­ar­gerð 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

            • 5.1. Regl­ur um NPA 2019 201905102

              Drög að regl­um Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps um not­end­a­stýrða per­sónu­lega að­stoð (NPA) lögð fyr­ir til af­greiðslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. End­ur­nýj­un þjón­ustu­samn­ings 201912058

              End­ur­nýj­un þjón­ustu­samn­ings við Fjölsmiðj­una

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Ósk um stuðn­ing vegna jóla­út­hlut­un­ar 201911393

              Styrk­beiðni frá Mæðra­styrksnefnd Reykja­vík­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Frum­varp til laga um al­manna­trygg­ing­ar al­menn­ar íbúð­ir 201911210

              Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til bæj­ar­ráðs kynnt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Til­laga til þings­álykt­un­ar um upp­lýs­inga­miðlun um heim­il­isof­beld­is­mál 201910174

              Til­laga til þings­álykt­un­ar um upp­lýs­inga­miðlun um heim­il­isof­beld­is­mál.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Frum­varp til laga um áv­ana- og fíkni­efni - neyslu­rými 201911107

              Um­sögn Mos­fells­bæj­ar um frum­varp til laga um áv­ana- og fíkni­efni (neyslu­rými), lagt fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Frum­varp til laga um barna­vernd­ar­lög 201910245

              Frum­varp til breyt­inga á barna­vernd­ar­lög­um, mál 123.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1321 201912015F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 650 201912020F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 289. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 371202001018F

              Fund­ar­gerð 371. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

              • 6.1. Ytra mat á grunn­skól­um - Vamár­skóli 201906059

                Ytra mat Varmár­skóla fór fram á haustönn­inni 2019. Mats­menn Mennta­mál­stofn­un­ar kynna nið­ur­stöð­ur mats­ins. Skóla­stjórn­end­ur Varmár­skóla kynna ver­káætlun um gerð um­bóta­áætl­un­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Bók­un C- M- L- og S- lista:

                Fagna ber skýrslu skýrslu Mennt­mála­stofn­un­ar sem fel­ur m.a. í sér tæki­færi til úr­bóta í Varmár­skóla. Mik­il­vægt er að gefa stjórn­end­um skól­ans, starfs­fólki og skóla­yf­ir­völd­um tæki­færi til þess að ná því að vinna að úr­bóta­áætlun í sam­vinnu við for­eldra í sam­ræmi við bók­un fræðslu­nefnd­ar. Hvar sem við stönd­um í póli­tík er það öll­um hollt að hlusta á gagn­rýni og bregð­ast við henni. Þessi staða sem upp er kom­inn er al­far­ið á ábyrgð nú­ver­andi meiri­hluta í Mos­fells­bæ.

                Bók­un V- og D- lista:

                Við þökk­um mats­að­il­um hjá Mennta­mála­stofn­un, skóla­stjórn­end­um, kenn­ur­um, starfs­fólki, stjórn for­eldra­fé­lags­ins og for­eldr­um í Varmár­skóla fyr­ir að leggja sitt af mörk­um við vinnu við ytra mat á starf­semi Varmár­skóla. Á þessu mati verð­ur byggt til fram­tíð­ar. Í mat­inu koma fram styrk­leik­ar skól­ans og tæki­færi til úr­bóta.

                Um­bæt­ur eru þeg­ar hafn­ar og halda áfram sam­kvæmt um­bóta­áætlun sem áfram verð­ur unn­ið eft­ir. Sjálf­stæð­is­menn og vinstri græn bera fulla ábyrgð á skólastarfi í Mos­fells­bæ sem önn­ur sveit­ar­fé­lög horfa til.

              • 6.2. Er­indi frá for­eldra­fé­lagi Varmár­skóla 201912239

                Lagt fram er­indi frá for­eldra­fé­lagi Varmár­skóla um líð­an, nem­enda í Varmár­skóla, náms­ár­ang­ur og mæli­tæki. Lögð fram grein­ar­gerð frá skóla­stjórn­end­um Varmár­skóla vegna sama er­ind­is.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Fjöldi leik- og grunn­skóla­barna 2020 202001155

                Upp­lýs­ing­ar um fjölda leik- og grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Ný­sköp­un­ar- og þró­un­ar­sjóð­ur leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar 202001138

                Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs um ný­sköp­un­ar- og þró­un­ar­sjóð leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 504201912023F

                Fund­ar­gerð 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar 2020 201912180

                  Lögð fram til­laga að starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar fyr­ir árið 2020.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Kvísl­artunga 5 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201909368

                  Á 498. fundi skipu­lags­nefnd­ar 11. októ­ber var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að ræða við lóð­ar­hafa um frek­ari út­færslu til­lög­unn­ar. Full­trúi M lista sit­ur hjá." Borist hef­ur við­bótar­er­indi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Að­al­skipu­lag Kópa­vogs 2012-2024 - breyt­ing á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lagi Fann­borg­ar­reit­ur-Trað­ar­reit­ur 201912217

                  Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ dags. 13. des­em­ber 2019 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lagi fyr­ir Fann­borg­ar­reit-Trað­ar­reit.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Súlu­höfði - tima­bund­in færsla á göngu­þverun í Súlu­höfða 201912183

                  Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði dags. 5. des­em­ber 2019 varð­andi tíma­bundna færslu á göngu­þverun á Súlu­höfða.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Leir­vogstungu­mel­ar - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201912057

                  Borist hef­ur er­indi frá Lands­bank­an­um dags. 2. des­em­ber 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi á Leir­vogstungu­mel­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Reykja­hvoll 5 og 7 (Efri-Reyk­ir) - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201911088

                  Á 502. fundi skipu­lags­nefnd­ar 22. nóv­em­ber 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un:Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Spilda úr landi Lága­fells - um­sókn um stofn­un veg­svæð­is 201912007

                  Borist hef­ur er­indi frá Con­sensa fh. eig­enda Suð­ur­ár dags. 20. nóv­em­ber 2019 varð­andi skipt­inu eign­ar og stofn­un nýrra fast­eigna­núm­era.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Reykja­hvoll 31 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201912220

                  Borist hef­ur er­indi frá Svölu Magnús­dótt­ur dags. 16. des­em­ber 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Reykja­vegi 31.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.9. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi - nýtt frá­rennsli í Tjalda­nesi 201911063

                  Á 501 fundi skipu­lags­nefnd­ar 8. nóv­em­ber 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna um­sókn um fram­kvæmda­leyfi sbr. 8. reglu­gerð­ar um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012." Fram­kvæmda­leyf­is­um­sókn var grennd­arkynnt, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.10. Helga­fell - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201912218

                  Borist hef­ur er­indi frá Elíasi Ní­els­syni dags. 16. des­em­ber 2019 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.11. Uglugata 14-20 - breyt­ing á deili­skipu­lagi, breytt að­koma 201809165

                  Á 503. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. des­em­ber 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir nán­ari út­færslu til­lögu hönnuð­ar nr. A 902 þar sem grænu svæði inn­an lóð­ar verð­ur breytt í bíla­stæði að hluta." Borist hef­ur er­indi frá íbú­um lóð­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.12. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 201809280

                  Lögð fram drög að verk­lýs­ingu fyr­ir örút­boð á end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 386 201912007F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 387 201912016F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 504. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 505202001006F

                  Fund­ar­gerð 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Vinnu­stofa í Ála­fosskvos - stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­stofu 201912240

                    Borist hef­ur er­indi frá Birtu Fróða­dótt­ur dags. 17. des­em­ber 2019 varð­andi stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­stofugám í Ála­fosskvos.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Skugga­bakki 10 - um­sókn um skíta­þró 202001044

                    Borist hef­ur er­indi frá Her­dísi Sig­urð­ar­dótt­ur dags. 27. des­em­ber 2019 varð­andi stað­setn­ingu skíta­þró að Skugga­bakka 10.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Fossa­tunga 8-12 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201909399

                    Á 502. fundi skipu­lags­nefnd­ar 22. nóv­em­ber 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um D og V lista, full­trú­ar M og L lista sitja hjá." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Full­trú­ar L- og M- lista sitja hjá.

                  • 8.4. Um­ferða­sköp­un í Helga­fells­hverfi 202001057

                    Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu varð­andi um­ferð­ar­sköp­un í Helga­fells­hverfi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Helga­fells­hverfi - hringtorg við inn­komu í hverf­ið 201910252

                    Á 500. fundi skipu­lags­nefnd­ar 25. októ­ber 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til yf­ir­stand­andi skoð­un­ar um­ferð­ar­ráð­gjafa á um­ferðarör­ygg­is­mál­um í Helga­fells­hverfi." Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.6. Uglugata 2-4 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi við Varmár­veg 201905212

                    Á 491. fundi skipu­lags­nefnd­ar 16. ág­úst 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur um­hverf­is­sviði að skoða heil­stætt fjölg­un bíla­stæða í 3. áfanga Helga­fells­hverf­is með að­stoð skipu­lags- og um­ferð­ar­ráð­gjafa sbr. til­lögu fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs í með­fylgj­andi minn­is­blaði." Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.7. Um­ferð­armagn og um­ferð­ar­hraði á Skar­hóla­braut 202001058

                    Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu varð­andi um­ferð­armagn og um­ferð­ar­hraða á Skar­hóla­braut.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.8. Hraða­hindr­an­ir á Ála­foss­vegi 201911301

                    Á 503. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. des­em­ber 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til yf­ir­stand­andi skoð­un­ar um­ferð­ar­ráð­gjafa á um­ferðarör­ygg­is­mál­um á svæð­inu." Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.9. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 201809280

                    Á 504. fundi skipu­lags­nefnd­ar 20. des­em­ber 2019 voru lögð fram og rædd drög að verk­lýs­ingu fyr­ir örút­boð á end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags. Lögð fram yf­ir­farin drög eft­ir yf­ir­lest­ur full­trúa D og V lista í skipu­lags­nefnd.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 505. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 506202001013F

                    Fund­ar­gerð 506. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 201809280

                      Á 505. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10.janú­ar 2020 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd boð­ar til vinnufund­ar þar sem vinnu við verk­lýs­ingu verð­ur lok­ið."

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 506. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 10. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 507202001017F

                      Fund­ar­gerð 507. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Flugu­mýri at­hafna­svæði - nýtt deili­skipu­lag 201612203

                        Á 500. fundi skipu­lags­nefnd­ar 25. októ­ber 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa áfram­hald­andi vinnu við gerð deili­skipu­lags fyr­ir Flugu­mýri." Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi ásamt til­lögu að breyt­ingu nær­liggj­andi deili­skipu­laga.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 507. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.2. Fossa­tunga 17-19 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202001154

                        Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni ark. fh. lóð­ar­hafa dags. 9. janú­ar 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar að Fossa­tungu 17.-19

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 507. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.3. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un 201809280

                        Á 506. fundi skipu­lags­nefnd­ar 16.janú­ar 2020 var verk­lýs­ing lögð fram, kynnt og rædd.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 507. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 388 201912028F

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 507. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 11. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 206202001012F

                        Fund­ar­gerð 206. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 12. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 55201911016F

                          Fund­ar­gerð 55. (54.) fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.1. Kynn­ing fyr­ir ung­mennaráð 201911148

                            Kynn­ing á starf­semi ung­menna­ráðs fyr­ir nefnd­ar­menn ráðs­ins 2019-2020

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 55. (54.) fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                          • 12.2. Opin fund­ur fyr­ir ung­menni í Mos­fells­bæ 201812042

                            Opin fund­ur sem að hald­inn var á síð­asta tíma­bili kynnt­ur fyr­ir nýju ráði.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 55. (54.) fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 752. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                          Almenn erindi

                          Fundargerðir til kynningar

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:09