22. janúar 2020 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 1. varabæjarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) 3. varabæjarfulltrúi
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Helga Jóhannesdóttir mætti á fundinn sem varamaður fyrir Kolbrúnu G. Þorsteinsdóttur við upphaf fundar. Kolbrún mætti til fundar kl. 17:10 og vék Helga Jóhannesdóttir þá af fundi.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1425201912011F
Fundargerð 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Frumvarp um breytingu á lögum um málefni aldraðra- beiðni um umsögn 201912112
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (öldungaráð), 383. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 13. janúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.isNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir - beiðni um umsögn 201912124
Frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir - beiðni um umsögn fyrir 10. jan.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Þingsályktun um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024 - beiðni um umsögn 201912125
Þingsályktun um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024 - beiðni um umsögn fyrir 10. jan.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Tómstundaskólann í Mosfellsbæ 201911191
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Minnisblað til kynningar bæjarráðs vegna fjölda nemenda og tafir sem málarekstur í kærunefnd útboðsmála hefur valdið fyrirhuguðu skólahaldi í Helgafellsskóla. Upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir að skólahald í 2-3. áfanga skólans myndi hefjast á haustönn 2021 en málarekstur hafði staðið yfir í rúma sex mánuði þar til að jákvæð niðurstaða fékkst í málið. Ef litið er til áætlana fræðslu- og frístundasviðs er ljóst að skólabörn verði án kennslurýma ef ekkert verður að gert. Kynning á fyrsta hluta aðgerðaráætlunar sem felst í innbyggðum hvata í formi flýtifés til verktaka að skila kennslurýmum í samræmi við áætlanir Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Samningur vegna Álagningarkerfis sveitarfélagana 201911397
Þjónustusamningur við Þjóðskrá um álagningarkerfi fasteignagjalda lagður fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og sveitarstjórnarlögum - beiðni um umsögn 201911409
Umbeðin umsögn lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Rekstur deilda janúar til september 2019 201912131
Rekstraryfirlit janúar til september lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2019 lagður fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1425. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1426201912022F
Fundargerð 1426. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Frumvarp til laga um almannatryggingar almennar íbúðir 201911210
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1426. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Drög að frumvarpi um ný fjarskiptalög - beiðni um umsögn 201912161
Drög að frumvarpi til nýrra fjarskiptalaga voru birt í Samráðsgátt stjórnvalda í gær. Sjá https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2562
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drögin, eigi síðar en 6. janúar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1426. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Súluhöfði-Gangstígar og landslagsfrágangur 201912121
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út framkvæmd við stígagerð og yfirborðsfrágang í Súluhöfða. Meðfylgjandi loftmynd sýnir fyrirhugað framkvæmdasvæði í Súluhöfða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1426. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Helgafellshverfi 4. áfangi - breyting á deiliskipulagi 201810106
Óskað eftir heimild til undirritunar samkomulags við Bakka ehf. um gatnagerð o.fl. vegna 4 áfanga Helgafellshverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1426. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Persónuverndarstefna og persónuverndarfulltrúi Mosfellsbæjar 201807127
Lögð til breyting á skipun persónuverndarfulltrúa Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1426. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1427202001003F
Fundargerð 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Beiðni vegna Orkuveitu SB/01 201911349
Lögð fram umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Land-Lögmanna ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Lynghólsveita 201912237
Erindi frá eigendum sumarhúsa við Lynghól um yfirtöku Lynghólsveitu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Uppsögn á samningi um rekstur. 201703001
Tímabundið framlag heilbrigðisráðuneytisins til reksturs Hamra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda 202001019
Heiðarhvammur - Ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Kæra til Yfirfasteignamatsnefndar vegna Völuteigs 17 201912244
Kæra til Yfirfasteignamatsnefndar vegna Völuteigs 17
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Ósk um kaup á heitu vatni 201912340
Ósk um kaup á heitu vatni
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Þingsályktun um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024 - beiðni um umsögn 201912125
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um samgönguáætlun 2020-2024
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2020 201912076
Minnisblað um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Beiðni um styrk 201912353
Beiðni um styrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Umsókn vegna leyfis til nýtingar lóðar ofan Tungumela 201909273
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs og lögmanns lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1427. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1428202001016F
Fundargerð 1428. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Tímabundið áfengisleyfi 19. janúar 202001113
Tímabundið áfengisleyfi - Barion 19. janúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1428. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Tímabundið áfengisleyfi - Barion 2. febrúar 202001114
Tímabundið áfengisleyfi - Barion 2. febrúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1428. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Tímabundið áfengisleyfi - Íþróttamiðst Varmá 202001135
Tímabundið áfengisleyfi - Íþróttamiðst Varmá 25. janúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1428. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Helgadalsvegur 2-10, gatnagerð 201912116
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að fara í samningaviðræður við landeigendur að Helgadalsveg 2-10 vegna deiliskipulags sem þegar hefur tekið gildi. Til þess að hægt sé að hefja uppbyggingu á viðkomandi lóðum þarf fyrst að fara í framkvæmdir við götur og veitur á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1428. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Súluhöfði - Úthlutun lóða 201911061
Niðurstöður yfirferðar tilboða við síðari umferð úthlutunar lóða við Súluhöfða. Tillaga um að 4 tilboðum verði tekið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1428. fundar bæjarráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 289201912017F
Fundargerð 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
5.1. Reglur um NPA 2019 201905102
Drög að reglum Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) lögð fyrir til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Endurnýjun þjónustusamnings 201912058
Endurnýjun þjónustusamnings við Fjölsmiðjuna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Ósk um stuðning vegna jólaúthlutunar 201911393
Styrkbeiðni frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Frumvarp til laga um almannatryggingar almennar íbúðir 201911210
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til bæjarráðs kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál 201910174
Tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Frumvarp til laga um ávana- og fíkniefni - neyslurými 201911107
Umsögn Mosfellsbæjar um frumvarp til laga um ávana- og fíkniefni (neyslurými), lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Frumvarp til laga um barnaverndarlög 201910245
Frumvarp til breytinga á barnaverndarlögum, mál 123.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1321 201912015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 650 201912020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 371202001018F
Fundargerð 371. fundar fræðslunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
6.1. Ytra mat á grunnskólum - Vamárskóli 201906059
Ytra mat Varmárskóla fór fram á haustönninni 2019. Matsmenn Menntamálstofnunar kynna niðurstöður matsins. Skólastjórnendur Varmárskóla kynna verkáætlun um gerð umbótaáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar fræðslunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Bókun C- M- L- og S- lista:
Fagna ber skýrslu skýrslu Menntmálastofnunar sem felur m.a. í sér tækifæri til úrbóta í Varmárskóla. Mikilvægt er að gefa stjórnendum skólans, starfsfólki og skólayfirvöldum tækifæri til þess að ná því að vinna að úrbótaáætlun í samvinnu við foreldra í samræmi við bókun fræðslunefndar. Hvar sem við stöndum í pólitík er það öllum hollt að hlusta á gagnrýni og bregðast við henni. Þessi staða sem upp er kominn er alfarið á ábyrgð núverandi meirihluta í Mosfellsbæ.
Bókun V- og D- lista:
Við þökkum matsaðilum hjá Menntamálastofnun, skólastjórnendum, kennurum, starfsfólki, stjórn foreldrafélagsins og foreldrum í Varmárskóla fyrir að leggja sitt af mörkum við vinnu við ytra mat á starfsemi Varmárskóla. Á þessu mati verður byggt til framtíðar. Í matinu koma fram styrkleikar skólans og tækifæri til úrbóta.
Umbætur eru þegar hafnar og halda áfram samkvæmt umbótaáætlun sem áfram verður unnið eftir. Sjálfstæðismenn og vinstri græn bera fulla ábyrgð á skólastarfi í Mosfellsbæ sem önnur sveitarfélög horfa til.
6.2. Erindi frá foreldrafélagi Varmárskóla 201912239
Lagt fram erindi frá foreldrafélagi Varmárskóla um líðan, nemenda í Varmárskóla, námsárangur og mælitæki. Lögð fram greinargerð frá skólastjórnendum Varmárskóla vegna sama erindis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar fræðslunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Fjöldi leik- og grunnskólabarna 2020 202001155
Upplýsingar um fjölda leik- og grunnskólabarna í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar fræðslunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Nýsköpunar- og þróunarsjóður leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar 202001138
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs um nýsköpunar- og þróunarsjóð leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar fræðslunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 504201912023F
Fundargerð 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2020 201912180
Lögð fram tillaga að starfsáætlun skipulagsnefndar fyrir árið 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Kvíslartunga 5 - breyting á deiliskipulagi 201909368
Á 498. fundi skipulagsnefndar 11. október var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að ræða við lóðarhafa um frekari útfærslu tillögunnar. Fulltrúi M lista situr hjá." Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024 - breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi Fannborgarreitur-Traðarreitur 201912217
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ dags. 13. desember 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi fyrir Fannborgarreit-Traðarreit.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Súluhöfði - timabundin færsla á gönguþverun í Súluhöfða 201912183
Borist hefur erindi frá umhverfissviði dags. 5. desember 2019 varðandi tímabundna færslu á gönguþverun á Súluhöfða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Leirvogstungumelar - breyting á deiliskipulagi 201912057
Borist hefur erindi frá Landsbankanum dags. 2. desember 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi á Leirvogstungumelum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Reykjahvoll 5 og 7 (Efri-Reykir) - ósk um breytingu á deiliskipulagi 201911088
Á 502. fundi skipulagsnefndar 22. nóvember 2019 var gerð eftirfarandi bókun:Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Spilda úr landi Lágafells - umsókn um stofnun vegsvæðis 201912007
Borist hefur erindi frá Consensa fh. eigenda Suðurár dags. 20. nóvember 2019 varðandi skiptinu eignar og stofnun nýrra fasteignanúmera.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Reykjahvoll 31 - breyting á deiliskipulagi 201912220
Borist hefur erindi frá Svölu Magnúsdóttur dags. 16. desember 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Reykjavegi 31.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Umsókn um framkvæmdaleyfi - nýtt frárennsli í Tjaldanesi 201911063
Á 501 fundi skipulagsnefndar 8. nóvember 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna umsókn um framkvæmdaleyfi sbr. 8. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012." Framkvæmdaleyfisumsókn var grenndarkynnt, engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Helgafell - umsókn um breytingu á aðalskipulagi 201912218
Borist hefur erindi frá Elíasi Níelssyni dags. 16. desember 2019 varðandi breytingu á aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Á 503. fundi skipulagsnefndar 6. desember 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir nánari útfærslu tillögu hönnuðar nr. A 902 þar sem grænu svæði innan lóðar verður breytt í bílastæði að hluta." Borist hefur erindi frá íbúum lóðarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Aðalskipulag Mosfellsbæjar - endurskoðun 201809280
Lögð fram drög að verklýsingu fyrir örútboð á endurskoðun aðalskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 386 201912007F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 387 201912016F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 505202001006F
Fundargerð 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Vinnustofa í Álafosskvos - stöðuleyfi fyrir vinnustofu 201912240
Borist hefur erindi frá Birtu Fróðadóttur dags. 17. desember 2019 varðandi stöðuleyfi fyrir vinnustofugám í Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Skuggabakki 10 - umsókn um skítaþró 202001044
Borist hefur erindi frá Herdísi Sigurðardóttur dags. 27. desember 2019 varðandi staðsetningu skítaþró að Skuggabakka 10.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Fossatunga 8-12 - breyting á deiliskipulagi 201909399
Á 502. fundi skipulagsnefndar 22. nóvember 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi. Samþykkt með þremur atkvæðum D og V lista, fulltrúar M og L lista sitja hjá." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Fulltrúar L- og M- lista sitja hjá.
8.4. Umferðasköpun í Helgafellshverfi 202001057
Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu varðandi umferðarsköpun í Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Helgafellshverfi - hringtorg við innkomu í hverfið 201910252
Á 500. fundi skipulagsnefndar 25. október 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til yfirstandandi skoðunar umferðarráðgjafa á umferðaröryggismálum í Helgafellshverfi." Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Uglugata 2-4 - ósk um breytingu á deiliskipulagi við Varmárveg 201905212
Á 491. fundi skipulagsnefndar 16. ágúst 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur umhverfissviði að skoða heilstætt fjölgun bílastæða í 3. áfanga Helgafellshverfis með aðstoð skipulags- og umferðarráðgjafa sbr. tillögu framkvæmdastjóra umhverfissviðs í meðfylgjandi minnisblaði." Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Umferðarmagn og umferðarhraði á Skarhólabraut 202001058
Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu varðandi umferðarmagn og umferðarhraða á Skarhólabraut.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Hraðahindranir á Álafossvegi 201911301
Á 503. fundi skipulagsnefndar 6. desember 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til yfirstandandi skoðunar umferðarráðgjafa á umferðaröryggismálum á svæðinu." Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Aðalskipulag Mosfellsbæjar - endurskoðun 201809280
Á 504. fundi skipulagsnefndar 20. desember 2019 voru lögð fram og rædd drög að verklýsingu fyrir örútboð á endurskoðun aðalskipulags. Lögð fram yfirfarin drög eftir yfirlestur fulltrúa D og V lista í skipulagsnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 505. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 506202001013F
Fundargerð 506. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Aðalskipulag Mosfellsbæjar - endurskoðun 201809280
Á 505. fundi skipulagsnefndar 10.janúar 2020 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd boðar til vinnufundar þar sem vinnu við verklýsingu verður lokið."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 506. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 507202001017F
Fundargerð 507. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Flugumýri athafnasvæði - nýtt deiliskipulag 201612203
Á 500. fundi skipulagsnefndar 25. október 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa áframhaldandi vinnu við gerð deiliskipulags fyrir Flugumýri." Lögð fram tillaga að deiliskipulagi ásamt tillögu að breytingu nærliggjandi deiliskipulaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 507. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.2. Fossatunga 17-19 - breyting á deiliskipulagi 202001154
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni ark. fh. lóðarhafa dags. 9. janúar 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar að Fossatungu 17.-19
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 507. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.3. Aðalskipulag Mosfellsbæjar - endurskoðun 201809280
Á 506. fundi skipulagsnefndar 16.janúar 2020 var verklýsing lögð fram, kynnt og rædd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 507. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 388 201912028F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 507. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 206202001012F
Fundargerð 206. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Beiðni um samstarf vegna verndunar útivistarsvæða 201603363
Kynning á niðurstöðu Evrópsks samstarfsverkefnis sem Mosfellsbær tók þátt í gegnum Landgræðsluna um uppbyggingu göngustíga á fjöllum og verndun útivistarsvæða.
Fulltrúar Landgræðslunnar koma á fundinn og kynna málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11.2. Refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ 2018-2019 201910112
Samantektir veiðiskýrslna fyrir refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ til ársins 2019 lagðar fram til kynningar.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11.3. Gerð stjórnunar- og verndaráætlana fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 201912163
Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar um gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðslýst svæði í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalBeiðni um tilnefningu í samstarfshóp.pdfFylgiskjalFridlyst_svaedi_stadsetning.pdfFylgiskjalFridlysing_Alafoss_friðlýsingarskilmálar_loka.pdfFylgiskjalFridlysingar_Alafoss_hnitasett_kort_Ust_stadfest.pdfFylgiskjalFridlysingar_Tungufoss_friðlýsingarskilmalar_loka.pdfFylgiskjalFridlysingar_Tungufoss_hnitasett_kort_Ust_stadfest.pdfFylgiskjalFridland_Varmarosar_Fridlysingarskilmalar_710_2012.pdfFylgiskjalVarmarosar_afmorkun_20120106.pdf
11.4. Styrktarsjóður EBÍ 2019 - uppsetning hjólateljara 201903491
Kynning á uppsetningu á hjólateljara á samgöngustíg við Vesturlandsveg
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11.5. Hönnunarleiðbeingar hjólastíga og lykilleiðir hjólreiða 202001075
Kynning á vinnu hjólahóps Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um samræmingu á uppbyggingu hjólreiða á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalSamstarfshópur SSH um hjólreiðar - minnisblaðFylgiskjalSamgöngukerfi hjólreiða um höfuðborgarsvæðið, Mars 2018.pdfFylgiskjalHönnunarleiðbeiningar fyrir hjólreiðar 2019-12-19.pdfFylgiskjalLykilleiðir hjólreiða á höfuðborgarsvæðinu - kort.pdfFylgiskjalLykilleiðir hjólreiða - Mosfellsbær - kort.pdfFylgiskjalLykilleiðir-Staðsetning hjólavísa-Apríl 2016.pdfFylgiskjalLykilleiðir hjólreiða_Leiðbeiningar-Apríl 2016.pdfFylgiskjalLykilleiðir hjólreiða_Leiðbeiningar-Apríl 2016.pdfFylgiskjal2017-06-Mos-Bláa leiðin-Yfirlit skilta_til_prentunar2.pdfFylgiskjal2016-08-Mos-Gula leiðin-Yfirlit skilta.pdfFylgiskjalMerkingar_hjolaleida_austursvaedi_Mos.pdfFylgiskjalDæmi um hjólastígamerkingu.pdf
11.6. Ný umferðarlög 2020 201912242
Lögð fram til upplýsinga ný umferðarlög
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
12. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 55201911016F
Fundargerð 55. (54.) fundar ungmennaráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Kynning fyrir ungmennaráð 201911148
Kynning á starfsemi ungmennaráðs fyrir nefndarmenn ráðsins 2019-2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 55. (54.) fundar ungmennaráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
12.2. Opin fundur fyrir ungmenni í Mosfellsbæ 201812042
Opin fundur sem að haldinn var á síðasta tímabili kynntur fyrir nýju ráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 55. (54.) fundar ungmennaráðs samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
13. Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp vegna laga og reglugerða um mat á umhverfisáhrifum201912025
Lagðar eru fram tillögur að breytingum á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar og samþykkt fyrir skipulagsnefnd ásamt minnisblaði þar um. Breytingartillögurnar eru í samræmi við breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum.
Samþykkt með átta atkvæðum að visa málinu til annarar umræðu í bæjarstjórn.
14. Kosning í nefndir og ráð201806075
Breyting á nefndarmönnum D- lista
Fram kemur tillaga um að Örn Jónasson verði aðalmaður D- lista í umhverfisnefnd í stað Unnars Karls Jónssonar. Nýr varamaður í stað Arnar Jónassonar verði Edda Doris Þráinsdóttir Mayer. Ekki koma fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 387201912016F
Fundargerð 387. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Brúarfljót 2, Umsókn um byggingarleyfi. 201901149
E18, Logafold 32, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta á mhl. 02 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 2, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Birt flatarmál minnkar um 408,8 m².Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 387. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar.
15.2. Laxatunga 197 / Umsókn um byggingarleyfi. 201807172
Idé Fasteignir ehf., Ármúli 15 Reykjavík, sækir um breytingu áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 197, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 387. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar.
15.3. Laugaból 2, Umsókn um byggingarleyfi 201912134
Jóhann Christiansen, Laugabóli 2, sækir um leyfi til að byggja úr timbri hesthús á lóðinni Laugaból nr. 2, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 83,1 m², 209,79 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 387. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar.
15.4. Vogatunga 35-41, Umsókn um byggingarleyfi. 201705051
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhússá lóð nr. 35 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 387. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar.
16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 388201912028F
Fundargerð 388. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
16.1. Laxatunga106, Umsókn um byggingarleyfi 201910337
Andrei Lazaren, Laxatungu 106, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta raðhúsa á lóðunum Laxatunga nr. 102 - 106, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar.
16.2. Lækjarhlíð 1A, Umsókn um byggingarleyfi. 201805260
Laugar ehf., Sundlaugavegi 30A Reykjavík, sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta íþróttahúss á lóðinni Lækjarhlíð nr. 1A, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar.
16.3. Völuteigur 21 - Umsókn um byggingarleyfi 201912059
Glertækni ehf. Völuteig 21, heimili sækir um leyfi til breytinga innra skipulags ásamt breyttri skráningu atvinnuhúsnæðis á lóðinni Völuteigur nr. 21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar.
17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 389202001019F
Fundargerð 389. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
17.1. Bugðufljót 7, Umsókn um byggingarleyfi. 201702113
AB Verk ehf., Víkurhvarfi 6 203 Kópavogi, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 7, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 389. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar.
17.2. Æðarhöfði 36, Umsókn um byggingarleyfi 202001166
Mosfellbær, Þverholti 2, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta íþróttamiðstöðvar á lóðinni Æðarhöfði nr. 36, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 389. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar.
18. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 17202001010F
Fundargerð 17. fundar öldungaráði lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
18.1. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Drög að stefnu málefna eldri borgara lögð að nýju fyrir Öldungaráð. Arnar Jónsson fer yfir ný drög.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar öldungaráði lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
19. Fundargerð 876. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga201912113
Hér með sendist til upplýsingar fundargerð 876. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var föstudaginn 29. nóvember sl.
Fundargerð 876. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
20. Fundargerð 479. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201912184
Fundargerð 479. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 479. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
21. Fundargerð 416. stjórnarfundar SORPU201912235
Fundargerð 416. stjórnarfundar SORPU
Fundargerð 416. stjórnarfundar SORPU lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 416. stjórnarfundar SORPU.pdfFylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 416 - 6. desember 2019.pdfFylgiskjal7.0 Framvinda_Gufunes_4.pdfFylgiskjal6.0 GAJA_Framvinda_okt_nov.pdfFylgiskjal4.0 Lod_fyrir_endurvinnslustöd-svarbréf_dags29112019.pdfFylgiskjal2.0 Stefna útg. 18.11.2019.pdfFylgiskjal10.0 Fyrirspurn_flokkur_folksins_R19110392.pdf
22. Fundargerð 877. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga201912322
Fundargerð 877. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 877. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
23. Fundargerð 49. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201912323
Fundargerð 49. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 49. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
***
Undir fundarlið 4 er samþykkt svofelld bókun með 8 atkvæðum:
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar telur heilbrigðisnefnd ekki hafa heimild til að setja sér sjálf samþykkt nema að því afmarkaða leiti sem mælt er fyrir um í 2. mgr. 48. gr. laga nr. 7/1998 (varðar framsal á valdi heilbrigðisnefndar til heilbrigðiseftirlits og/eða tiltekinna heilbrigðisfulltrúa) án þess að samþykktin sé fyrst borin undir sveitarstjórnir hlutaðeigandi sveitarfélaga. Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis hafi því farið út fyrir valdsvið sitt með samþykkt og auglýsingu fyrirliggjandi samþykktar án þess að samþykktin væri fyrst borin undir sveitarstjórnir hlutaðeigandi sveitarfélaga. Á það sérstaklega við varðandi ákvæði um skipan nefndarinnar en hún er lögum samkvæmt á forræði sveitarstjórna hlutaðeigandi sveitarfélaga .
***
Samþykkt með 8 atkvæðum að fela lögmanni Mosfellsbæjar að semja drög að samþykkt um heilbrigðiseftirlit á Kjósarsvæði og eftir atvikum tillögur að nauðsynlegum breytingum á samstarfssamningi hlutaðeigandi sveitarfélaga. Drögin verði send heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis og til sveitarstjórna hlutaðeigandi sveitarfélaga til umfjöllunar og afgreiðslu.
***
Bókun M- lista:
Fulltrúi M-lista situr hjá varðandi þessa tillögu og bókun enda ekki fyrirliggjandi það samkomulag, sem fullyrt er að hafi verið gert munnlega á milli hlutaðeigandi sveitarfélaga, varðandi skiptingu sæta í Heilbrigðisnefnd Kjósasvæðis. Kosið var í Heilbrigðisnefnd Kjósasvæðis eftir síðastliðnar sveitastjórnarkosningar. Ekki hefur verið gerð athugasemd við það fyrr en nú. Mikilvægt er að Mosfellsbær fái þann fjölda fulltrúa sem miðast við fjölda íbúa í viðkomandi sveitarfélögum. Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis er sjálfstæð í störfum sínum lögum samkvæmt.- FylgiskjalFundargerð 49. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalFundargerð 49. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalRE: Fundargerð heilbrigðisnefndar leiðrétt.pdfFylgiskjal128_fundargerð 2019_04_09_Framkvæmdastjórn um vatnverndarsvæði.pdfFylgiskjalFrístundabyggð - Áhættumat vegna atvika sem geta leitt til umhverfismengunar á vatnsverndarsvæði-C.pdfFylgiskjalISOR_19065_Efnasamsetning_Laxnesdy_2019.pdfFylgiskjalKjósarhreppur Hvammsvík umsögn.pdfFylgiskjalMosfellsbær deiliskipulagslýsing Selvatn umsögn.pdfFylgiskjalMosfellsbær deiliskipulagslýsing Hamraborg umsögn.pdfFylgiskjalRusl í Bakkavík-niðurstöður vöktunar.pdfFylgiskjalSamþykkt um Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis_til stjórnartíðinda.pdf
24. Fundargerð 314. stjórnarfundar Strætó bs201912341
Fundargerð 314. stjórnarfundar Strætó bs
Fundargerð 314. stjórnarfundar Strætó bs. lögð fram til kyningar á 752. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalÁfangaskýrsla um Nýtt leiðarnet - Desember 2019.pdfFylgiskjalFundargerð 314. stjórnarfundar Strætó bs.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundar nr. 314 ásamt fylgigögnum.pdfFylgiskjalStarfsaáætlun stjórnar 2020.pdfFylgiskjalUmsögn Strætó vegna frumvarps um breytingar á sköttum og gjöldum málsnr 432.pdf
25. Fundargerð 90. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202001002
Fundargerð 90. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 90. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
26. Fundargerð 480. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202001162
Fundargerð 480. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 480. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 752. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.