Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. júlí 2017 kl. 07:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varamaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) 2. varabæjarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Vinátta í verki -- lands­söfn­un vegna ham­far­anna á Græn­landi201707185

    Vinátta í verki -- landssöfnun vegna hamfaranna á Grænlandi

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að styrkja verk­efn­ið um kr. 250.000.

  • 2. Fast­eigna­mat 2018201707194

    Tilkynning um fasteignamat 2018

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar næsta árs þar sem horft verði til þess að álagn­ing­ar­hlut­fall fast­eigna­skatts verði end­ur­skoð­að í ljósi mik­ill­ar hækk­un­ar á fast­eigna­mati.

  • 3. Heim­ili fyr­ir fötluð börn201706318

    Minnisblað starfsmanna lagt fram.

    Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI), fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, og Ás­geir Sig­ur­gests­son (ÁS), verk­efna­stjóri gæða- og þró­un­ar, mættu á fund­inn und­ir þess­um lið.

    Lagt fram.

    • 4. Starf­semi Skála­túns 2016 og nýr þjón­ustu­samn­ing­ur201701074

      Starfsemi Skálatúns - Minnisblað lagt fram.

      Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI), fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, og Ás­geir Sig­ur­gests­son (ÁS), verk­efna­stjóri gæða- og þró­un­ar, mættu á fund­inn und­ir þess­um lið.

      Lagt fram.

      • 5. Ráðn­ing for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar201707143

        Lagt fram minnisblað vegna fyrirhugaðrar ráðningar forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar

        Lagt fram.

        • 6. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd201503558

          Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.

          Ósk­ar Gísli Sveins­son (ÓGS), deild­ar­stjóri ný­fram­kvæmda, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

          Lagt fram.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 441201707013F

            Fund­ar­gerð 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 1316. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 7.1. Gerplustræti 1-5 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201707031

              Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni dags. 3. júlí 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skiplagi Gerplustræti 1-5

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.2. Hrís­brú - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. 201705256

              Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Formanni, vara­formanni og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur." Fund­ur með um­sækj­end­um hef­ur átt sér stað.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.3. Fyr­ir­spurn til skipu­lags­nefnd­ar 201707125

              Borist hef­ur er­indi frá Guð­finni Þór Páls­syni dags. 12. júlí 2017 varð­andi við­bygg­ingu við Haga­land 10.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.4. Deili­skipu­lag vest­an Tanga­hverf­is - breyt­ing á deili­skipu­lagi vegna vöru­bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga 201707158

              Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­stjóra Mos­fells­bæj­ar dags. 10. júlí 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna vöru­bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.5. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Kópa­vogs­göng 201706187

              Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 30 júní 2017 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030, Kópa­vogs­göng.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.6. Að­al­skipu­lag Blá­skóga­byggð­ar 2015-2027 - sam­ein­ing þriggja svæða 201706307

              Borist hef­ur er­indi frá Blá­skóga­byggð dags. 26. júní 2017 varð­andi end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi Blá­skóga­byggð­ar 2015-2027. Frestað á 440. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.7. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030 - Gufu­nes 201707138

              Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 11. júlí 2017 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reyka­vík­ur 2010-2030, Gufu­nes.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.8. Fund­ar­gerð 77. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201707159

              Fund­ar­gerð 77. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 313 201707003F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 7.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 314 201707010F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 441. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1316. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 314201707010F

              Fund­ar­gerð 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 8.1. Bugðufljót 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702113

                Ab verk ehf. Vík­ur­hvarfi 6 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu vatnst­ank vegna vatns­úða­kerf­is fyr­ir áður sam­þykkt at­vinnu­hús­næði úr stáli og stein­steypu á lóð­inni nr. 7 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð vatnstanks 61,6 m2. 297,8 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1316. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 8.2. Kvísl­artunga 68-70 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707113

                Ervang­ur ehf. Rauða­gerði 50 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta áður sam­þykkt­um upp­drátt­um par­húsa úr stein­steypu á lóð­un­um nr. 68 og 70 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn þann­ig að ekki verði byggð­ur kjall­ari.
                Stærð eft­ir breyt­ingu: Nr. 68 1. hæð 68,0 m2, bíl­geymsla 7 geymsla 411,0 m2, 2. hæð 109,6 m2, 772,2 m3.
                Nr. 70 1. hæð 68,0 m2, bíl­geymsla 7 geymsla 411,0 m2, 2. hæð 109,6 m2, 772,2 m3.
                Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1316. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 8.3. Laxa­tunga 46-54 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707124

                Þ4 ehf. Braut­ar­holti 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í rað­hús­um á lóð­un­um nr. 46, 48, 50, 52 og 54 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húsa breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1316. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 8.4. Suð­ur Reyk­ir 5 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707139

                Reykja­bú­ið hf. Reykj­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta nafni um­sækj­anda,tengigangi og bruna­hólf­un áður sam­þykktra alí­fugla­húsa á lóð­inni Suð­ur-Reyk­ir 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stækk­un tengigangs 16,6 m2 64,0 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1316. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 8.5. Söklugata 7/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707137

                Anna B. Guð­bergs­dótt­ir Bakka­stöð­um 161 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is-, fyr­ir­komu­lags- og stærð­ar­breyt­ing­um á áður sam­þykktu ein­býl­is­húsi úr stein­steypu á lóð­inni nr. 7 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð eft­ir breyt­ingu: 1. hæð 200.8 m2, 2. hæð 124,5 m2, 1198,5 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1316. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 8.6. Uglugata 32-36 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707144

                Seres bygg­ing­ar­fé­lag Loga­fold 49 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og hækk­un hæð­arkóta áður sam­þykktra fjöleigna­húsa og bíla­kjall­ara nr. 32-38 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Heild­ar stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1316. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 8.7. Voga­tunga 47-51 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702254

                Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 47, 49 og 51 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr. 47 kjall­ari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 818,1 m3.
                Nr. 49 kjall­ari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 818,1 m3.
                Nr. 51 kjall­ari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bíl­geymsla 27,7 m2, 818,1 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1316. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 8.8. Voga­tunga 61-69 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707145

                Fag­verk ehf. Spóa­höfða 18 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í rað­hús­un­um nr. 61, 63, 65, 67 og 69 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1316. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 8.9. Voga­tunga 87-83 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707116

                Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 87, 89,91 og 93 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr. 87 1. hæð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2 747,5 m3.
                Nr. 89 1. hæð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2 738,0 m3.
                Nr. 91 1. hæð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2 738,0 m3.
                Nr. 93 1. hæð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2 750,1 m3.
                Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 314. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1316. fundi bæj­ar­ráðs.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:14