27. júlí 2017 kl. 07:30,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varamaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Hildur Margrétardóttir (HMa) 2. varabæjarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Vinátta í verki -- landssöfnun vegna hamfaranna á Grænlandi201707185
Vinátta í verki -- landssöfnun vegna hamfaranna á Grænlandi
Samþykkt með þremur atkvæðum að styrkja verkefnið um kr. 250.000.
2. Fasteignamat 2018201707194
Tilkynning um fasteignamat 2018
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar næsta árs þar sem horft verði til þess að álagningarhlutfall fasteignaskatts verði endurskoðað í ljósi mikillar hækkunar á fasteignamati.
3. Heimili fyrir fötluð börn201706318
Minnisblað starfsmanna lagt fram.
Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI), framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, og Ásgeir Sigurgestsson (ÁS), verkefnastjóri gæða- og þróunar, mættu á fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
4. Starfsemi Skálatúns 2016 og nýr þjónustusamningur201701074
Starfsemi Skálatúns - Minnisblað lagt fram.
Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI), framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, og Ásgeir Sigurgestsson (ÁS), verkefnastjóri gæða- og þróunar, mættu á fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
5. Ráðning forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar201707143
Lagt fram minnisblað vegna fyrirhugaðrar ráðningar forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar
Lagt fram.
6. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd201503558
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Óskar Gísli Sveinsson (ÓGS), deildarstjóri nýframkvæmda, mætti á fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 441201707013F
Fundargerð 441. fundar Skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 1316. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Gerplustræti 1-5 - breyting á deiliskipulagi 201707031
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni dags. 3. júlí 2017 varðandi breytingu á deiliskiplagi Gerplustræti 1-5
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
7.2. Hrísbrú - umsókn um breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. 201705256
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Formanni, varaformanni og skipulagsfulltrúa falið að ræða við umsækjendur." Fundur með umsækjendum hefur átt sér stað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
7.3. Fyrirspurn til skipulagsnefndar 201707125
Borist hefur erindi frá Guðfinni Þór Pálssyni dags. 12. júlí 2017 varðandi viðbyggingu við Hagaland 10.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
7.4. Deiliskipulag vestan Tangahverfis - breyting á deiliskipulagi vegna vörubílastæðis við Bogatanga 201707158
Borist hefur erindi frá umhverfisstjóra Mosfellsbæjar dags. 10. júlí 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna vörubílastæðis við Bogatanga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
7.5. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Kópavogsgöng 201706187
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 30 júní 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, Kópavogsgöng.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
7.6. Aðalskipulag Bláskógabyggðar 2015-2027 - sameining þriggja svæða 201706307
Borist hefur erindi frá Bláskógabyggð dags. 26. júní 2017 varðandi endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Frestað á 440. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
7.7. Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 - Gufunes 201707138
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg dags. 11. júlí 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Reykavíkur 2010-2030, Gufunes.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
7.8. Fundargerð 77. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201707159
Fundargerð 77. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
7.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 313 201707003F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
7.10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 314 201707010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 314201707010F
Fundargerð 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Bugðufljót 7, Umsókn um byggingarleyfi 201702113
Ab verk ehf. Víkurhvarfi 6 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu vatnstank vegna vatnsúðakerfis fyrir áður samþykkt atvinnuhúsnæði úr stáli og steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð vatnstanks 61,6 m2. 297,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1316. fundi bæjarráðs.
8.2. Kvíslartunga 68-70 /Umsókn um byggingarleyfi 201707113
Ervangur ehf. Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum uppdráttum parhúsa úr steinsteypu á lóðunum nr. 68 og 70 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn þannig að ekki verði byggður kjallari.
Stærð eftir breytingu: Nr. 68 1. hæð 68,0 m2, bílgeymsla 7 geymsla 411,0 m2, 2. hæð 109,6 m2, 772,2 m3.
Nr. 70 1. hæð 68,0 m2, bílgeymsla 7 geymsla 411,0 m2, 2. hæð 109,6 m2, 772,2 m3.
Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1316. fundi bæjarráðs.
8.3. Laxatunga 46-54 /Umsókn um byggingarleyfi 201707124
Þ4 ehf. Brautarholti 4 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum í raðhúsum á lóðunum nr. 46, 48, 50, 52 og 54 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsa breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1316. fundi bæjarráðs.
8.4. Suður Reykir 5 /Umsókn um byggingarleyfi 201707139
Reykjabúið hf. Reykjum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta nafni umsækjanda,tengigangi og brunahólfun áður samþykktra alífuglahúsa á lóðinni Suður-Reykir 5 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun tengigangs 16,6 m2 64,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1316. fundi bæjarráðs.
8.5. Söklugata 7/Umsókn um byggingarleyfi 201707137
Anna B. Guðbergsdóttir Bakkastöðum 161 Reykjavík sækir um leyfi fyrir efnis-, fyrirkomulags- og stærðarbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi úr steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð eftir breytingu: 1. hæð 200.8 m2, 2. hæð 124,5 m2, 1198,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1316. fundi bæjarráðs.
8.6. Uglugata 32-36 /Umsókn um byggingarleyfi 201707144
Seres byggingarfélag Logafold 49 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum og hækkun hæðarkóta áður samþykktra fjöleignahúsa og bílakjallara nr. 32-38 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Heildar stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1316. fundi bæjarráðs.
8.7. Vogatunga 47-51 /Umsókn um byggingarleyfi 201702254
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 47, 49 og 51 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 47 kjallari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bílgeymsla 27,7 m2, 818,1 m3.
Nr. 49 kjallari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bílgeymsla 27,7 m2, 818,1 m3.
Nr. 51 kjallari 116,9 m2, 1. hæð 89,2 m2, bílgeymsla 27,7 m2, 818,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1316. fundi bæjarráðs.
8.8. Vogatunga 61-69 /Umsókn um byggingarleyfi 201707145
Fagverk ehf. Spóahöfða 18 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í raðhúsunum nr. 61, 63, 65, 67 og 69 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1316. fundi bæjarráðs.
8.9. Vogatunga 87-83 /Umsókn um byggingarleyfi 201707116
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 87, 89,91 og 93 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 87 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2 747,5 m3.
Nr. 89 1. hæð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2 738,0 m3.
Nr. 91 1. hæð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2 738,0 m3.
Nr. 93 1. hæð 93,5 m2, bílgeymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2 750,1 m3.
Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 314. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1316. fundi bæjarráðs.