Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. mars 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál 201606158, Fossa­tunga, Gatna­gerð í Leir­vogstungu, og mál 201702161, Gæða­hand­bók Mos­fells­bæj­ar, sem af­greidd voru á 1297. fundi bæj­ar­ráðs, á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1297201703006F

    Fund­ar­gerð 1297. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­sögn um frum­varp til laga um breyt. á lög­um um verslun með áfengi og tóbak 201703051

      Gef­in er kost­ur á að koma að um­sögn um frum­varp­ið fyr­ir 17. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fram er lögð eft­ir­far­andi til­laga:
      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar bein­ir því til al­þing­is­manna að sam­þykkja ekki áfeng­is­frum­varp það sem ligg­ur fyr­ir Al­þingi.

      Ís­lenskt sam­fé­lag hef­ur náð mjög góð­um ár­angri í að minnka áfeng­isneyslu ung­menna, það sýna rann­sókn­arnið­ur­stöð­ur og þar hafa sveit­ar­fé­lög­in lagt þung lóð á vog­ar­skál­ar. Fjöldi fé­laga og stofn­ana inn­an heil­brigðis­kerf­is og á sviði fé­lags­þjón­ustu sem og frjálsra sam­taka sem vinna að betri hag barna og ung­menna, leggjast gegn sam­þykkt þessa frum­varps á grunni inn­lendra og er­lendra rann­sókn­arnið­ur­staðna sem sýna skað­leg áhrif auk­ins að­geng­is að áfengi á ungt fólk.

      All­ar rann­sókn­ir sýna að auk­ið að­gengi að áfengi eyk­ur sölu þess og um leið vaxa þau vanda­mál sem áfeng­isneysla hef­ur í för með sér. Land­læknisembætt­ið og ein­stak­ir lækn­ar hafa bent á þau tengsl sem eru á milli vax­andi fram­boðs á áfengi og auk­inn­ar tíðni sjúk­dóma og vanda­mála sem bæði eru af and­leg­um, lík­am­leg­um og fé­lags­leg­um toga og skaða veru­lega lýð­heilsu þjóð­ar­inn­ar.

      Fé­lags­leg­ar af­leið­ing­ar áfeng­isneyslu koma oft­ar en ekki til kasta sveit­ar­fé­lag­anna og því eru það hags­mun­ir sveit­ar­fé­laga, fyr­ir hönd barna og ung­menna, að sporna gegn því að að­gengi að áfengi verði rýmkað frá því sem nú er.

      Til­lag­an er sam­þykkt með sjö at­kvæð­um. Har­ald­ur Sverris­son og Theódór Kristjáns­son, bæj­ar­full­trú­ar D-lista sitja hjá.

      Af­greiðsla 1297. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Okk­ar Mosó 201701209

      Lagð­ar fram til­lög­ur að hug­mynd­um sem fara áfram í íbúa­kosn­ingu í lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1297. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Fossa­tunga, Gatna­gerð í Leir­vogstungu 201606158

      Óskað er heim­ild­ar að bjóða út gatna­gerð í Fossa­tungu og áfanga­skipta í sam­ræmi við með­fylgj­andi minn­is­blað

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1297. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Gæða­hand­bók Mos­fells­bæj­ar 201702161

      Gæða­hand­bók Mos­fells­bæj­ar: staða verk­efna

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1297. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Við­hald á hús­næði bæj­ar­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar 201703078

      Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir nið­ur­stöðu út­tekt­ar á hús­næði bæj­ar­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar í Kjarna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1297. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1298201703013F

      Fund­ar­gerð 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Árs­reikn­ing­ur Strætó bs. 2016 201703103

        Árs­reikn­ing­ur Strætó bs 2016

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Upp­gjör end­ur­vinnslu­stöðva 2016 201703136

        Upp­gjör vegna rekst­urs end­ur­vinnslu­stöðva Sorpu og sveit­ar­fé­lag­anna 2016.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Stórikriki - Síð­ari dóms­mál vegna Krika­skóla. 201610036

        Nið­ur­staða dóms­mála vegna Stórakrika kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Desja­mýri 9 / Um­sókn um lóð 201702178

        Upp­lýs­ing­ar frá lóð­ar­hafa lagð­ar fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Desja­mýri 9 / Um­sókn um lóð 201702172

        Upp­lýs­ing­ar lóð­ar­hafa lagð­ar fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs að semja við lægst­bjóð­anda í út­boði á eft­ir­liti og bygg­ing­ar­stjórn­un Helga­fells­skóla. Jafn­framt lögð fram fram­vindu­skýrsla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Nor­djobb - sum­arstörf 2017 201703165

        Nor­djobb ósk­ar eft­ir því að Mos­fells­bær taki þátt í verk­efn­inu og ráði tvo NOr­djobbara til starfa sum­ar­ið 2017.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Um­sögn um frum­varp til laga um or­lof hús­mæðra (af­nám lag­anna) 201703192

        Um­sögn um frum­varp um af­nám laga um or­lof hús­mæðra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Yrkju­sjóð­ur - beiðni um stuðn­ing fyr­ir árið 2017 201611276

        Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu aft­ur til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lýs­ir yfir ánægju sinni með þann við­snún­ing sem end­ur­speglast í ákvörð­un bæj­ar­ráðs að styrkja “Yrkju-sjóð æsk­unn­ar til rækt­un­ar lands­ins?. Full­trú­ar Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd og bæj­ar­stjórn hafa end­ur­tek­ið lagt til að Mos­fells­bær styrki sjóð­inn en því ver­ið hafn­að þar til nú.
        Verk­efn­ið er göf­ugt því það er til þess fall­ið að efla um­hverfis­vit­und nem­enda. Skólakrakk­ar fá að spreyta sig á skógrækt og öðl­ast um leið til­finn­ingu fyr­ir um­hverf­inu og hvern­ig hægt er að hlúa að því. Íbúa­hreyf­ing­in gleðst því yfir styrk­veit­ing­unni og finnst að pen­ing­un­um sé sér­stak­lega vel var­ið.

        Af­greiðsla 1298. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 335201703011F

        Fund­ar­gerð 335. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Regl­ur um skóla­akst­ur 201703097

          Lagt fram til stað­fest­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 335. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Nið­ur­stöð­ur út­tekt­ar Evr­ópumið­stöðv­ar á mennt­un án að­grein­ing­ar á Ís­landi 201703064

          Lagt fram til upp­lýs­inga og kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 335. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017 201701266

          Lögð fram ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur frá öll­um nefnd­um bæj­ar­ins að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017. Verk­efna­list­ann skal velja út frá þeim verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Frest­ur til að skila inn til­lög­um er til 1. mars 2017.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 335. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Skóla­daga­töl 2017-2018 201611087

          Lagt fram til stað­fest­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 335. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 432201703008F

          Fund­ar­gerð 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar 2017 201611238

            Á 428. fundi skipu­lags­nefnd­ar 17.janú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir til­lög­una fyr­ir árið 2017." Frestað á 431. fundi. Lögð fram end­ur­bætt til­laga að starfs­áætlun fyr­ir skipu­lags­nefnd árið 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Bif­reiða­stöð­ur við Brekku­tanga 201603425

            Á 416. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. júní 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in fel­ur fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að vinna áfram að mál­inu í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað." Lagð­ur fram upp­drátt­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. At­hafna­svæði í Mos­fells­bæ mögu­leg breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi. 201612069

            Lögð fram gögn vegna mögu­legr­ar breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins hvað mörk vaxtalínu varð­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
            Bæj­ar­full­trúi M-listi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur gögn­in sem fylgja er­ind­inu ófull­nægj­andi og get­ur í ljósi þess ekki sam­þykkt að Mos­fells­bær óski eft­ir breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins sem ganga út á að stækka vaxta­mörk bæj­ar­fé­lags­ins.

            Bók­un D- og V-lista
            Bæj­a­full­trú­ar D- og V- lista mót­mæla því að gögn­in sem fylgja mál­inu séu ófull­nægj­andi. Fyr­ir ligg­ur sam­an­burð­ar­skýrsla unn­in af sér­fræð­ing­um VSÓ ráð­gjaf­ar af mögu­leg­um svæð­um sem hentað gæti græn­um og orku­frek­um iðn­aði á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Einn­ig ligg­ur fyr­ir minn­is­blað þar sem fram kem­ur rök­stuðn­ing­ur fyr­ir breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi unna af sömu að­il­um.

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

          • 4.4. Upp­bygg­ing á lóð­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar (Bjark­ar­holt/Há­holt) 201301126

            Á 431. fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Kynn­ing og um­ræð­ur. Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Mið­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
            Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í bæj­ar­stjórn tek­ur und­ir bók­un full­trúa M-lista í skipu­lags­nefnd þess efn­is að skipu­lag­ið sé ekki hæft til aug­lýs­ing­ar. Skipu­lag­ið fer í bága við stefnu í að­al­skipu­lagi og álit rýn­is­hóps íbúa. Talað er um að vanda skuli til verka en samt vant­ar gögn sem tryggt geta að svo verði, s.s. sneið­ing­ar sem sýna af­stöðu gagn­vart byggð­inni sem fyr­ir er. Leyfa á svala­ganga­hús í trjássi við skil­mála og 5 hæða bygg­ing­ar án þess að gerð sé skrif­leg grein fyr­ir áhrif­um hæð­ar­inn­ar á birtu og stað­bund­ið veð­ur­far, þ.e. lífs­gæði íbúa. Skv. upp­drætti er út­lit fyr­ir að skugga­varp verði mik­ið. Það verð­ur dimmt og kalt aust­an­meg­in við Bjark­ar­holt og Há­holt og óljóst hvaða áhrif hæð hús­anna hef­ur á birtust­ig í og við fram­halds­skól­ann og íbúða­byggð hinum meg­in göt­unn­ar.
            Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að þar sem um­rædd­ar lóð­ir eru ekki tengd­ar við um­hverfi sitt með skýr­ing­ar­gögn­um sé deili­skipu­lag­ið ekki til­bú­ið til aug­lýs­ing­ar.

            Bók­un D- og V-lista
            Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista fagna til­lögu að nýju deili­skipu­lagi í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Við telj­um að hún muni styrkja heild­stæða mið­bæj­ar­mynd og efla verslun og þjón­usta í bæj­ar­fé­lag­inu. Fjölg­un íbúða í mið­bæn­um styð­ur við stefnu­mörk­un svæði­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins um Borg­ar­línu.

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

          • 4.5. Bles­a­bakki 1 - fyr­ir­spurn vegna stækk­un­ar á hest­húsi, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610198

            Á 429. fundi skipu­lags­nefnd­ar 31. janú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að leita álits næstu ná­granna Bles­a­bakka 1 og stjórn­ar Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar." Álit frá ein­um ná­granna hef­ur borist.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Hest­húsalóð á Varmár­bökk­um 201701072

            Á 1295. fundi bæj­ar­ráðs 23. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Frí­stundalóð í Úlfars­fellslandi við Hafra­vatn lnr. 125506 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201702203

            Á 431. fundi skipu­lags­nefnd­ar 27. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: " Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem það sam­ræm­ist ekki ákvæð­um að­al­skipu­lags." Lagt fram er­indi frá um­sækj­anda.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Í Mið­dalslandi l.nr. 125323, ósk um skipt­ingu í 4 lóð­ir 201605282

            Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. júní 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga." Til­lag­an var aug­lýst, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Til­lagna var send Skipu­lags­stofn­un til yf­ir­ferð­ar skv. 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­stofn­un ger­ir at­huga­semd við að sveit­ar­stjórn birti aug­lýs­ingu um sam­þykkt deili­skipu­lags í B-deild Stjórn­ar­tíð­inda þar sem deili­skipu­lag­ið er ekki sam­ræmi við ákvæði gild­andi að­al­skipu­lags. Borist hef­ur er­indi frá um­sækj­anda.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Sand­skeiðs­lína 1 - Landsnet - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi vegna Sand­skeiðs­línu 1 201701026

            Á 428. fundi skipu­lags­nefnd­ar 17. janú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir kynn­ingu Landsnets um mál­ið fyr­ir bæj­ar­stjórn, skipu­lags­nefnd og um­hverf­is­nefnd. ' Hald­in var kynn­ing 31. janú­ar 2017 fyr­ir bæj­ar­stjórn, skipu­lags­nefnd og um­hverf­is­nefnd. Frestað á 431. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Deili­skipu­lag Mið­bæj­ar - breyt­ing á deili­skipu­lagi Mið­bæj­ar Há­holt 16-24 201703118

            Á fund­inn mættu arki­tekt­arn­ir Páll Gunn­laugs­sson og Þor­steinn Helga­son full­trú­ar ASK arki­tekta og gerðu grein fyr­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­unni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Tengi­virki Landsnets á Sand­skeiði - ósk um gerð deili­skipu­lags 201610030

            Á fund­inn mætti Eva Dís Þórð­ar­dótt­ir full­trúi Eflu gerði grein fyr­ir deili­skipu­lagstil­lög­unni. Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi fyr­ir tengi­virki Landsnets á Sand­skeiði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Tengi­veg­ur á milli Þver­holts og Leir­vogstungu - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201612093

            Á 427. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. des­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: " Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga. Jafn­framt verði til­lag­an send til um­sagn­ar hjá Strætó bs." Til­lag­an var aug­lýst frá 16. janú­ar til og með 27. fe­brú­ar 2017. Ein at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Kæra til ÚUA v/deili­skipu­lags­skil­mála Bjargs í Mos­fells­bæ 201507121

            Lagð­ur fram úr­skurð­ur Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála frá 23. fe­brú­ar 2017 varð­andi mál nr. 52/2015 kæra á ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar frá 19. júní 2015 um að sam­þykkja breyt­ingu á deili­skipu­lagi með Varmá frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal vegna lóð­ar­inn­ar Bjargs í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Ósk um deili­skipu­lagn­ingu og fram­leng­ingu á leigu­samn­ingi lóð­ar 201702141

            Á 1295. fundi bæj­ar­ráðs 23. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa skipu­lags­hluta er­ind­is­ins til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar og ósk um fram­leng­ingu á leigu­samn­ingi til um­sagn­ar lög­manns."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Blágræn­ar of­an­vatns­lausn­ir 201611139

            Kynn­ing á leið­bein­inga­bæklingi um inn­leið­ingu blágrænna of­an­vatns­lausna í skipu­lagi nýrra hverfa. Vísað til skipu­lags­nefnd­ar af um­hverf­is­nefnd 6.12.2016.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.16. Huldu­hóla­svæði í Mos­fells­bæ - til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201611227

            Á 426. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. des­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: " Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verð­ir aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga." Til­lag­an var aug­lýst frá 16. janú­ar til og með 27. fe­brú­ar 2017. At­huga­semd­ir bár­ust.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.17. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201612360

            Á 428. fundi skipu­lags­nefnd­ar 17. janú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­full­trúa og bygg­ing­ar­full­trúa fal­ið að ræða við bréf­rit­ara." Skipu­lags­full­trúi og bygg­ing­ar­full­trúi hafa átt fund með bréf­rit­ara og land­eig­anda. Borist hef­ur nýtt er­indi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.18. Reykja­hvoll 4 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi - fjölg­un lóða að Reykja­hvol 4. 201702312

            Borist hef­ur er­indi frá Sig­urfinni Þor­steins­syni og Sig­ríði Pét­urs­dótt­ur dags. 27. fe­brú­ar 2017 varð­andi fjölg­un lóða að Reykja­hvoli 4.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.19. Helga­fells­skóli-kynn­ing fyr­ir skipu­lags­nefnd 201702088

            Kynn­ing bygg­ing­ar­full­trúa á bygg­ingu Helga­fells­skóla.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.20. Bið­skyld­ur í Krika­hverfi 201702126

            Lögð fram til­laga að stað­setn­ingu bið­skyldu­merkja á Krika­hverfi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.21. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017 201701266

            Lögð fram ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur frá öll­um nefnd­um bæj­ar­ins að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2017. Verkalist­an skal velja út frá þeim verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Frest­ur til að skila inn til­lög­um er til 1. mars 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.22. Reykja­hvoll 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702120

            Bjarni Blön­dal Garða­torgi 17 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 26 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð: íbúð 1. hæð 175,5 m2, bíl­geymsla/geymsla 39,1 m2, 2. hæð 45,8 m2, 903,4 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.23. Desja­mýri 6,bil 0102, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702232

            Húsa­steinn Dal­hús­um 54 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu og stáli áður sam­þykkt iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 6 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stækk­un húss 608,0 m2, 7042,1 m3.
            Stærð eft­ir breyt­ingu: 1239,3 m2 10175,3 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.24. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 16 201703003F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.25. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 305 201703010F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 432. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 175201703004F

            Fund­ar­gerð 175. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 305201703010F

              Fund­ar­gerð 305. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Desja­mýri 6,bil 0102, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702232

                Húsa­steinn Dal­hús­um 54 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu og stáli áður sam­þykkt iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 6 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stækk­un húss 608,0 m2, 7042,1 m3.
                Stærð eft­ir breyt­ingu: 1239,3 m2 10175,3 m3

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 305. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Laxa­tunga 105-109X-Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702251

                X-jb ehf. Tjarn­ar­brekku 2 Garað­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 105, 107 og 109 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr. 105, íbúð 146,0 m2, bíl­geymsla 32,4 m2, 744,6 m3.
                Nr. 107, íbúð 146,0 m2, bíl­geymsla 32,4 m2, 744,6 m3.
                Nr. 109, íbúð 146,0 m2, bíl­geymsla 32,4 m2, 744,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 305. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Leir­vogstunga 22 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702263

                Björg­vin Jóns­son Leir­vogstungu 22 sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi bíl­geymslu og byggja úr stein­steypu og timbri nýja bíl­geymslu og stiga­hús á lóð­inni nr. 22 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð bíl­geymslu 76,5 m2, stiga­hús 14,9 m2, 272,8 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 305. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Lerki­byggð 1-3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702250

                Finn­bogi R Jó­hann­esson Arn­ar­höfða 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri, par­hús á lóð­inni nr. 1-3 við Lerki­byggð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr. 1, 118,4 m2, 459,4 m3.
                Nr. 3, 141,2 m2, 549,4 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 305. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Reykja­hvoll 26, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702120

                Bjarni Blön­dal Garða­torgi 17 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 26 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: íbúð 1. hæð 175,5 m2, bíl­geymsla/geymsla 39,1 m2, 2. hæð 45,8 m2, 903,4 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 305. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Urð­ar­holt 4. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, breyt­ing inn­an­húss. 201611225

                Hrís­holt ehf. Fanna­fold 85 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja sval­ir og inn­rétta 3 íbúð­ir á 2. hæð Urð­ar­holts 4 í stað áð­ur­sam­þykktra skrif­stofu­rýma.
                Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
                Á 429. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð svohljóð­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við mál­ið og fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu þess þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist".

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 305. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.7. Voga­tunga 61-69, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702253

                Fag­verk ehf. Spóa­höfða 18 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 61,63,65,67 og 69 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr. 61, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 37,7 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,3 m3.
                Nr. 63, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 37,7 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,3 m3.
                Nr. 65, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 37,7 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,3 m3.
                Nr. 67, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 37,7 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,3 m3.
                Nr. 69, íbúð 1. hæð 83,9 m2, bíl­geymsla 38,0 m2, 2. hæð 121,9 m2, 857,2 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 305. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.8. Í Þor­móðs­dalslandi 125606, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703113

                Nikulás Hall Neðsta­bergi 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús í landi Þor­móðs­dals, landnr. 125606 í sam­ræmi við fram­lögð gögn og deili­skipu­lag lóð­ar­inn­ar.
                Jafn­framt er sótt um leyfi til að tengja bú­stað­inn við raf­magn fyr­ir ljós og hita.
                Stærð 93,0 m2, 342,8 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 305. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 691. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 439. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201703052

                Fundargerð 439. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                Lagt fram.

              • 8. Fund­ar­gerð 261. fund­ar Stætó bs201703187

                Fundargerð 261. fundar Stætó bs

                Lagt fram.

              • 9. Fund­ar­gerð 358. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201703188

                Fundargerð 358. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                Lagt fram.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:02