Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. maí 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1307201705018F

    Fund­ar­gerð 1307. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 216201705021F

      Fund­ar­gerð 216. fund­ar Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar lögð fram til af­greiðslu á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Vina­bæj­ar­ráð­stefna 2018 í Mos­fells­bæ 201705218

        Und­ir­bún­ing­ur ráð­stefn­unn­ar sem fer fram í Mos­fells­bæ á næsta ári til um­ræðu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 216. fund­ar Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2017 201702033

        Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um stöðu á und­ir­bún­ingi 30 ára kaup­stað­araf­mæl­is Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 216. fund­ar Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Hlé­garð­ur 201404362

        Um­ræða um rekstr­ar­fyr­ir­komulag á Hlé­garði. Fram­hald af síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 216. fund­ar Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 437201705024F

        Fund­ar­gerð 437. fund­ar Skiplags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 - breyt­ing vegna borg­ar­línu 201702147

          Á 436. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Kynn­ing og um­ræð­ur.Jafn­framt legg­ur nefnd­in til ad hald­inn verði sam­eig­in­leg­ur fund­ur skipu­lags­nefnd­ar og bæj­ar­stjórn­ar um mál­ið." Sam­eig­in­leg­ur fund­ur skipu­lags­nefnd­ar og bæj­ar­stjórn­ar var hald­inn 24. maí 2017. Lögð fram vinnslu­til­laga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Leir­vogstunga 47-49, ósk um sam­ein­ingu lóða. 201604343

          Á 434. fundi skipu­lags­nefnd­ar 7. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Sam­þykkt að visa at­huga­semd til skoð­un­ar hjá skipu­lags­full­trúa.' Frestað á 436. fundi. Lögð fram drög að svari skipu­lags­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Engja­veg­ur 14a (Kvenna­brekka), Um­sókn/fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201705036

          Sæv­ar Geirs­son Hamra­borg 10 Kópa­vogi fh. Stefáns Frið­finns­son­ar, sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað á lóð­inni nr. 14A við Engja­veg ( Kvenna­brekku) auk þess að byggja bíl­skúr úr timbri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stækk­un sum­ar­bú­staðs 44,2 m2 159,0 m3.
          Bíl­skúr 45,3 m2, 149,5 m3.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem sum­ar­bú­stað­ur­inn stend­ur utan sam­þykkts bygg­ing­ar­reits í deili­skipu­lagi fyr­ir ein­býl­is­hús. Frestað á 436. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Lág­holt 2a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705022

          Guð­björg Pét­urs­dótt­ir Lág­holti 2A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta bíl­skúr húss­ins nr. 2 við Lág­holt í snyrti­stofu í rekstri ein­stak­lings í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir húss breyt­ast ekki.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 436. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Skýja­borg­ir v/Króka­tjörn, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/fyr­ir­spurn 201705021

          Kristján Giss­ur­ar­son Akra­seli 18 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að flytja og stað­setja áður byggt timb­ur­hús á lands­spildu við Króka­tjörn, landnr. 125143 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Á land­inu sem er ódeili­skipu­lagt er frí­stunda­hús. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem landi er ódeili­skipu­lagt. Frestað á 436. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Sölkugata 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704050

          Anna B Guð­bergs­dótt­ir Bakka­stöð­um 161 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með auka­í­búð og bíl­geymslu á lóð­inni nr. 7 við Sölku­götu í sam­ræmi við gram­lögð gögn.
          Stærð: íbúð 1. hæð 106,0 m2, bíl­geymsla 31,2 m2, auka­í­búð 65,0 m2, 2. hæð 125,8 m2, 1208,1 m3. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar vegna auka­í­bú­ar. Frestað á 436. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Áform um fram­leiðslu raf­orku - ósk um trún­að 201611179

          Á 435. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Skipu­lags­nefnd ít­rek­ar fyrri ósk sína um frek­ari gögn varð­andi mál­ið.' Borist hafa frek­ari gögn. Frestað á 436. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Ljós­leið­ari frá Glúfra­steini á Skála­fell - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi vegna lagn­ingu ljós­leið­ara. 201705006

          Á 436. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir um­sögn Heil­brigðis­eft­ir­lits kjósa­svæð­is á fram­kvæmd­inni sök­um þess að fyr­ir­hug­uð lagna­leið ljós­leið­ara ligg­ur um vatns­vernd­ar­svæði." Lögð fram um­sögn heil­brigð­is­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Upp­bygg­ing á lóð­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar (Bjark­ar­holt/Há­holt) 201301126

          Á 432. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. mars 2017 varð gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga." Til­lag­an var aug­lýst, ein at­huga­semd barst.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir at­huga­semd­ir íbúa við aug­lýs­ingu um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi mið­bæj­ar­ins, þ.e. breyt­ing­ar á lóð­inni Há­holti 17-19 sem er lóð­in næst Krón­unni.
          Í grein­ar­gerð fær­ir hann rök fyr­ir því að svo virð­ist vera að skamm­tíma­sjón­ar­mið um meiri hagn­að af fram­kvæmd­inni ráði för, frek­ar en metn­að­ar­full við­leitni til að styrkja götu­mynd­ina og skapa að­stæð­ur fyr­ir blóm­legt mann­líf í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Ef breyt­ing­arn­ar gangi eft­ir verði mið­bær­inn eitt sam­fellt haf af bíla­stæð­um. Fram kem­ur að þetta sé nú einu sinni mið­bær­inn okk­ar sem ekki ætti að hafa yf­ir­bragð versl­un­ar­kjarna í út­hverfi, held­ur lýsa metn­aði, þjóna mann­líf­inu og vera í sam­hljómi við yf­ir­lýsta stefnu Mos­fells­bæj­ar um heilsu­efl­andi og grænt um­hverfi.
          Þess­um at­huga­semd­um er Íbúa­hreyf­ing­in hjart­an­lega sam­mála og tel­ur að taka beri til­lit til þeirra.
          Helstu breyt­ing­ar á Há­holti 17-19
          Lóð­ar­stærð fer úr 4487 m2 í 5776 m2
          Bíla­kjall­ari minnk­ar úr 3826 m2 í 1795 m2
          Bíla­stæð­um í kjall­ara fækk­ar úr 134 stk. í 50 stk.
          Bíla­stæð­um á lóð fjölg­ar úr 20 stk. í 70 stk.
          Nýt­ing­ar­hlut­fall (Nh) fer úr 1,2 í 1,75

          Bók­un full­trúa D- og V- lista
          Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista benda á að mál­ið er í vinnslu á um­hverf­is­sviði og kem­ur aft­ur til um­ræðu í skipu­lags­nefnd og síð­an í bæj­ar­stjórn.

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Deili­skipu­lag Mið­bæj­ar - breyt­ing á deili­skipu­lagi Mið­bæj­ar Há­holt 16-24 201703118

          Á fund­inn mætti Páll Gunn­laugs­son arki­tekt full­trúi ASK. arki­tekta og gerði grein fyr­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­unni.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing -Aug­lýs­inga­skilti við Vest­ur­landsveg - við­hald og end­ur­bæt­ur 201705112

          Borist hef­ur er­indi frá Knatt­spyrnu­deild Aft­ur­eld­ing­ar dags. 27. fe­brú­ar 2017 varð­andi við­hald og end­ur­bæt­ur á aug­lýs­ing­ar­skilti við Vest­ur­landsveg.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Brekku­kot Mos­fells­dal - til­laga að deili­skipu­lagi 201612137

          Á 435. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að taka sam­an minn­is­blað um mál­ið.' Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Bugðufljót 21, Um­sókn um starfs­manna­búð­ir 201705111

          Borist hef­ur er­indi frá Ístaki dags. 9. maí 2017 varð­andi við­bót við nú­ver­andi starfs­manna­búð­ir að Bugðufljóti 21.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn sam­þykki ekki þá nið­ur­stöðu skipu­lags­nefnd­ar að heim­ila Ístaki að fjölga her­bergj­um í starfs­manna­búð­um við Bugðufljót um 44 en þau eru nú 88. Ástæð­an er að Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að hús­næð­ið og ófrá­geng­ið um­hverfi þess sé ómann­úð­legt og frá­leitt að Mos­fells­bær hýsi slíka starf­semi.

          Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

        • 3.14. Að­al­skipu­lag Garða­bæj­ar 2016-2030 - aug­lýs­ing til­lögu, beiðni um ums 201705143

          Borist hef­ur er­indi frá Garða­bæ dags. 10. maí 2017 varð­andi að­al­skipu­lag Garða­bæj­ar 2016-2030.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.15. Reykjalund­ur - göngu og hjóla­stíg­ar 201705177

          Borist hef­ur er­indi frá Reykjalundi dags. 16. maí 2017 varð­andi teng­ingu Reykjalund­ar við göngu- og hjóla­stíga­kerfi Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.16. Sölkugata lok­un við Varmár­veg 201705243

          Borist hef­ur er­indi frá Guð­laugi Fjelsd. Þor­steins­syni dags. 18. maí 2017 varð­andi lok­un Sölku­götu við Varmár­veg.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.17. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi 2014082083

          Á 436. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. maí 2015 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga. Hald­inn var fund­ur með land­eig­end­um varð­andi mál­ið og óskað var eft­ir að gerð­ar yrðu breyt­ing­ar á upp­drætti. Á 695. fundi bæj­ar­stjórn­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Bæj­ar­stjórn sam­þykkti með níu at­kvæð­um að vísa er­ind­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar." Lögð fram ný til­laga að breyt­ingu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.18. Kerf­isáætlun 2017-2026 - mats­lýs­ing 201705030

          Á 436. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs á mál­inu." Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.19. Hraðastað­ir I, landnr. 123653 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201704018

          Á 434. fundi skipu­lags­nefnd­ar 4. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi en ít­rek­ar skil­grein­ing­ar land­notk­un­ar i að­al­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.20. Bjarg­slund­ur 6&8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201705246

          Borist hef­ur er­indi frá Guð­mundi Hreins­syni fh. Tekkk ehf. dags. 18. júní 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar að Bjarg­slundi 6 og 8.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.21. Voga­tunga 2-8, 10-16, 23-29, 99-101 og 109-113, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201703401

          Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni dags. 22. maí 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar Voga­tunga 2-8, 10-16, 23-29, 99-101 og 109-113.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.22. Hrís­brú - um­sókn um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. 201705256

          Borist hef­ur er­indi frá ASK arki­tek­um dags. 23. maí 2017 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.23. Laxa­tunga 41 / Fyr­ir­spurn 201705005

          Kristján Ás­geirs­son Bás­enda 7 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu nið­ur­grafna bíl­geymslu á lóð­inni nr. 41 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð 67,5 m2,211,5 m3.
          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem fyr­ir­hug­uð bíl­geymsla nær 380 sm. út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.24. Tjalda­nes, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705224

          Fylk­ir ehf. Duggu­vogi 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri gistiskála G1, G2, G3 og G$ í Tjalda­nesi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð G1 173,9 m2, 615,9 m3.
          Stærð G2 173,9 m2, 615,9 m3.
          Stærð G3 173,9 m2, 615,9 m3.
          Stærð G4 173,9 m2, 615,9 m3.
          Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar þar sem land Tjalda­ness er ódeili­skipu­lagt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.25. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 19 201705020F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.26. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 309 201705025F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 437. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 309201705025F

          Fund­ar­gerð 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Gerplustræti 14/um­sókn um bygg­ing­arl Helga­fells­skóli 201702127

            Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu skóla­hús­næði á lóð­inni nr. 14 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð: 1. hæð 2583,2 m2, 2. hæð 1474,1 m2, 17064,2 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Hagi úr landi Mið­dals, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705041

            Eggert Jó­hanns­son Skóla­vörðustíg 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja frí­stunda­hús úr timbri í landi Mið­dals lnr. 219987 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð 79,7 m2, 278,2 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Laxa­tunga 41 / Fyr­ir­spurn 201705005

            Kristján Ás­geirs­son Bás­enda 7 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu nið­ur­grafna bíl­geymslu á lóð­inni nr. 41 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð 67,5 m2,211,5 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Leir­vogstunga 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705236

            Björg­vin Jóns­son Leir­vogstungu 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 24 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            1. hæð íbúð 54,6 m2, bíl­geymsla 50,0 m2, 2.hæð íbúð 232,5 m2, 1211,0 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Sölkugata 6, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201703409

            Pét­ur K Krist­ins­son Blika­höfða 12 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með sam­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 6 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð, íbúð 188,8 m2, bíl­geymsla 38,4 m2, 855,1 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Suð­ur-Reyk­ir, lóð nr. 8 lnr. 218499, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502384

            Guð­mund­ur Jóns­son Reykj­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta nú­ver­andi pökk­un­ar­húsi úr timbri í íbúð­ar­hús og nú­ver­andi geymslu í hest­hús í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð íbúð­ar­húss 104,4 m2, 376,0 m3, hest­hús 60,0 m2, 199,5 m3.
            Gennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram en eng­ar at­huga­semd­ir borist.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.7. Sölkugata1-3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705217

            HJS ehf. Reykja­byggð 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­un­um nr. 1 og 3 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir húsa breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.8. Tjalda­nes, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705224

            Fylk­ir ehf. Duggu­vogi 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri gistiskála G1, G2, G3 og G4 í Tjalda­nesi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð G1 173,9 m2, 615,9 m3.
            Stærð G2 173,9 m2, 615,9 m3.
            Stærð G3 173,9 m2, 615,9 m3.
            Stærð G4 173,9 m2, 615,9 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.9. Úlf­ar­fells­land, 175427, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702244

            Claudia Georgs­dótt­ir Lang­holts­vegi 108 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja frí­stunda­hús úr timbri í landi Úlfars­fells landnr. 175427 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            stærð 68,8 m2, 248,1 m3.
            Grennd­arkynn­ing hef­ur far­ið fram en eng­ar at­huga­semd­ir borist.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.10. Voga­tunga 84-86, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705057

            Gunn­ar Víð­is­son Kletta­túni 17 Ak­ur­eyri sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um húss­ins nr. 86 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 309. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 19201705020F

            Fund­ar­gerð 19. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 696. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            Fundargerðir til kynningar

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:42