31. maí 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1307201705018F
Fundargerð 1307. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 696. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Beiðni Fasteignasölu Mosfellsbæjar um að afstaða verði tekin til forkaupsréttar 201705121
Ósk um að afstaða verði tekin til forkaupsréttar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1307. fundar bæjarráðs samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Drög að reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns 201705145
Drög að reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1307. fundar bæjarráðs samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Erindi Íbúahreyfingarinnar um endurbætur á göngustíg við Varmá 201705084
Óksað er eftir umræðu um fyrirhugaðar framkvæmdir og samráð við landeigendur um þær.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1307. fundar bæjarráðs samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1307. fundar bæjarráðs samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Rekstur deilda janúar - mars 2017 201705150
Rekstraryfirlit janúar til mars kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1307. fundar bæjarráðs samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 216201705021F
Fundargerð 216. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu á 696. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Vinabæjarráðstefna 2018 í Mosfellsbæ 201705218
Undirbúningur ráðstefnunnar sem fer fram í Mosfellsbæ á næsta ári til umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Afmæli Mosfellsbæjar 2017 201702033
Lagðar fram upplýsingar um stöðu á undirbúningi 30 ára kaupstaðarafmælis Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Hlégarður 201404362
Umræða um rekstrarfyrirkomulag á Hlégarði. Framhald af síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 437201705024F
Fundargerð 437. fundar Skiplagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 696. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - breyting vegna borgarlínu 201702147
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Kynning og umræður.Jafnframt leggur nefndin til ad haldinn verði sameiginlegur fundur skipulagsnefndar og bæjarstjórnar um málið." Sameiginlegur fundur skipulagsnefndar og bæjarstjórnar var haldinn 24. maí 2017. Lögð fram vinnslutillaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Leirvogstunga 47-49, ósk um sameiningu lóða. 201604343
Á 434. fundi skipulagsnefndar 7. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Samþykkt að visa athugasemd til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa.' Frestað á 436. fundi. Lögð fram drög að svari skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Engjavegur 14a (Kvennabrekka), Umsókn/fyrirspurn um byggingarleyfi 201705036
Sævar Geirsson Hamraborg 10 Kópavogi fh. Stefáns Friðfinnssonar, sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað á lóðinni nr. 14A við Engjaveg ( Kvennabrekku) auk þess að byggja bílskúr úr timbri í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun sumarbústaðs 44,2 m2 159,0 m3.
Bílskúr 45,3 m2, 149,5 m3.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem sumarbústaðurinn stendur utan samþykkts byggingarreits í deiliskipulagi fyrir einbýlishús. Frestað á 436. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Lágholt 2a, Umsókn um byggingarleyfi 201705022
Guðbjörg Pétursdóttir Lágholti 2A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta bílskúr hússins nr. 2 við Lágholt í snyrtistofu í rekstri einstaklings í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 436. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Skýjaborgir v/Krókatjörn, Umsókn um byggingarleyfi/fyrirspurn 201705021
Kristján Gissurarson Akraseli 18 Reykjavík sækir um leyfi til að flytja og staðsetja áður byggt timburhús á landsspildu við Krókatjörn, landnr. 125143 í samræmi við framlögð gögn.
Á landinu sem er ódeiliskipulagt er frístundahús. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem landi er ódeiliskipulagt. Frestað á 436. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Sölkugata 7, Umsókn um byggingarleyfi 201704050
Anna B Guðbergsdóttir Bakkastöðum 161 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og bílgeymslu á lóðinni nr. 7 við Sölkugötu í samræmi við gramlögð gögn.
Stærð: íbúð 1. hæð 106,0 m2, bílgeymsla 31,2 m2, aukaíbúð 65,0 m2, 2. hæð 125,8 m2, 1208,1 m3. Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar vegna aukaíbúar. Frestað á 436. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Áform um framleiðslu raforku - ósk um trúnað 201611179
Á 435. fundi skipulagsnefndar 28. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd ítrekar fyrri ósk sína um frekari gögn varðandi málið.' Borist hafa frekari gögn. Frestað á 436. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Ljósleiðari frá Glúfrasteini á Skálafell - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara. 201705006
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir umsögn Heilbrigðiseftirlits kjósasvæðis á framkvæmdinni sökum þess að fyrirhuguð lagnaleið ljósleiðara liggur um vatnsverndarsvæði." Lögð fram umsögn heilbrigðisfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
Á 432. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 varð gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga." Tillagan var auglýst, ein athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar tekur undir athugasemdir íbúa við auglýsingu um breytingar á deiliskipulagi miðbæjarins, þ.e. breytingar á lóðinni Háholti 17-19 sem er lóðin næst Krónunni.
Í greinargerð færir hann rök fyrir því að svo virðist vera að skammtímasjónarmið um meiri hagnað af framkvæmdinni ráði för, frekar en metnaðarfull viðleitni til að styrkja götumyndina og skapa aðstæður fyrir blómlegt mannlíf í miðbæ Mosfellsbæjar. Ef breytingarnar gangi eftir verði miðbærinn eitt samfellt haf af bílastæðum. Fram kemur að þetta sé nú einu sinni miðbærinn okkar sem ekki ætti að hafa yfirbragð verslunarkjarna í úthverfi, heldur lýsa metnaði, þjóna mannlífinu og vera í samhljómi við yfirlýsta stefnu Mosfellsbæjar um heilsueflandi og grænt umhverfi.
Þessum athugasemdum er Íbúahreyfingin hjartanlega sammála og telur að taka beri tillit til þeirra.
Helstu breytingar á Háholti 17-19
Lóðarstærð fer úr 4487 m2 í 5776 m2
Bílakjallari minnkar úr 3826 m2 í 1795 m2
Bílastæðum í kjallara fækkar úr 134 stk. í 50 stk.
Bílastæðum á lóð fjölgar úr 20 stk. í 70 stk.
Nýtingarhlutfall (Nh) fer úr 1,2 í 1,75Bókun fulltrúa D- og V- lista
Bæjarfulltrúar D- og V-lista benda á að málið er í vinnslu á umhverfissviði og kemur aftur til umræðu í skipulagsnefnd og síðan í bæjarstjórn.Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Deiliskipulag Miðbæjar - breyting á deiliskipulagi Miðbæjar Háholt 16-24 201703118
Á fundinn mætti Páll Gunnlaugsson arkitekt fulltrúi ASK. arkitekta og gerði grein fyrir deiliskipulagsbreytingunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Ungmennafélagið Afturelding -Auglýsingaskilti við Vesturlandsveg - viðhald og endurbætur 201705112
Borist hefur erindi frá Knattspyrnudeild Aftureldingar dags. 27. febrúar 2017 varðandi viðhald og endurbætur á auglýsingarskilti við Vesturlandsveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Brekkukot Mosfellsdal - tillaga að deiliskipulagi 201612137
Á 435. fundi skipulagsnefndar 28. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Nefndin felur skipulagsfulltrúa að taka saman minnisblað um málið.' Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Bugðufljót 21, Umsókn um starfsmannabúðir 201705111
Borist hefur erindi frá Ístaki dags. 9. maí 2017 varðandi viðbót við núverandi starfsmannabúðir að Bugðufljóti 21.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að bæjarstjórn samþykki ekki þá niðurstöðu skipulagsnefndar að heimila Ístaki að fjölga herbergjum í starfsmannabúðum við Bugðufljót um 44 en þau eru nú 88. Ástæðan er að Íbúahreyfingin telur að húsnæðið og ófrágengið umhverfi þess sé ómannúðlegt og fráleitt að Mosfellsbær hýsi slíka starfsemi.Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði M-lista Íbúahreyfingarinnar.
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum gegn einu atkvæði M-lista Íbúahreyfingarinnar.
3.14. Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030 - auglýsing tillögu, beiðni um ums 201705143
Borist hefur erindi frá Garðabæ dags. 10. maí 2017 varðandi aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Reykjalundur - göngu og hjólastígar 201705177
Borist hefur erindi frá Reykjalundi dags. 16. maí 2017 varðandi tengingu Reykjalundar við göngu- og hjólastígakerfi Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Sölkugata lokun við Varmárveg 201705243
Borist hefur erindi frá Guðlaugi Fjelsd. Þorsteinssyni dags. 18. maí 2017 varðandi lokun Sölkugötu við Varmárveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Reykjahvoll 20-30, breytingar á aðal- og deiliskipulagi 2014082083
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2015 var gerð eftirfarandi bókun: Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Haldinn var fundur með landeigendum varðandi málið og óskað var eftir að gerðar yrðu breytingar á uppdrætti. Á 695. fundi bæjarstjórnar var gerð eftirfarandi bókun: "Bæjarstjórn samþykkti með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar." Lögð fram ný tillaga að breytingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Kerfisáætlun 2017-2026 - matslýsing 201705030
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs á málinu." Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Hraðastaðir I, landnr. 123653 - ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201704018
Á 434. fundi skipulagsnefndar 4. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi en ítrekar skilgreiningar landnotkunar i aðalskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.20. Bjargslundur 6&8 - breyting á deiliskipulagi 201705246
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hreinssyni fh. Tekkk ehf. dags. 18. júní 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar að Bjargslundi 6 og 8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.21. Vogatunga 2-8, 10-16, 23-29, 99-101 og 109-113, breyting á deiliskipulagi 201703401
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni dags. 22. maí 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Vogatunga 2-8, 10-16, 23-29, 99-101 og 109-113.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.22. Hrísbrú - umsókn um breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. 201705256
Borist hefur erindi frá ASK arkitekum dags. 23. maí 2017 varðandi breytingu á aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.23. Laxatunga 41 / Fyrirspurn 201705005
Kristján Ásgeirsson Básenda 7 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu niðurgrafna bílgeymslu á lóðinni nr. 41 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 67,5 m2,211,5 m3.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem fyrirhuguð bílgeymsla nær 380 sm. út fyrir byggingarreit.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.24. Tjaldanes, Umsókn um byggingarleyfi 201705224
Fylkir ehf. Dugguvogi 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri gistiskála G1, G2, G3 og G$ í Tjaldanesi í samræmi við framlögð gögn.
Stærð G1 173,9 m2, 615,9 m3.
Stærð G2 173,9 m2, 615,9 m3.
Stærð G3 173,9 m2, 615,9 m3.
Stærð G4 173,9 m2, 615,9 m3.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem land Tjaldaness er ódeiliskipulagt.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.25. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 19 201705020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.26. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 309 201705025F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 437. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 696. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 309201705025F
Fundargerð 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Gerplustræti 14/umsókn um byggingarl Helgafellsskóli 201702127
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu skólahúsnæði á lóðinni nr. 14 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 2583,2 m2, 2. hæð 1474,1 m2, 17064,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Hagi úr landi Miðdals, Umsókn um byggingarleyfi 201705041
Eggert Jóhannsson Skólavörðustíg 38 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr timbri í landi Miðdals lnr. 219987 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 79,7 m2, 278,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Laxatunga 41 / Fyrirspurn 201705005
Kristján Ásgeirsson Básenda 7 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu niðurgrafna bílgeymslu á lóðinni nr. 41 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð 67,5 m2,211,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Leirvogstunga 24, Umsókn um byggingarleyfi 201705236
Björgvin Jónsson Leirvogstungu 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
1. hæð íbúð 54,6 m2, bílgeymsla 50,0 m2, 2.hæð íbúð 232,5 m2, 1211,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
4.5. Sölkugata 6, Umsókn um byggingarleyfi 201703409
Pétur K Kristinsson Blikahöfða 12 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með sambyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 6 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð, íbúð 188,8 m2, bílgeymsla 38,4 m2, 855,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
4.6. Suður-Reykir, lóð nr. 8 lnr. 218499, umsókn um byggingarleyfi 201502384
Guðmundur Jónsson Reykjum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta núverandi pökkunarhúsi úr timbri í íbúðarhús og núverandi geymslu í hesthús í samræmi við framlögð gögn.
Stærð íbúðarhúss 104,4 m2, 376,0 m3, hesthús 60,0 m2, 199,5 m3.
Genndarkynning hefur farið fram en engar athugasemdir borist.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
4.7. Sölkugata1-3, Umsókn um byggingarleyfi 201705217
HJS ehf. Reykjabyggð 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum fyrirkomulagsbreytingum á húsunum nr. 1 og 3 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsa breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
4.8. Tjaldanes, Umsókn um byggingarleyfi 201705224
Fylkir ehf. Dugguvogi 4 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri gistiskála G1, G2, G3 og G4 í Tjaldanesi í samræmi við framlögð gögn.
Stærð G1 173,9 m2, 615,9 m3.
Stærð G2 173,9 m2, 615,9 m3.
Stærð G3 173,9 m2, 615,9 m3.
Stærð G4 173,9 m2, 615,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
4.9. Úlfarfellsland, 175427, Umsókn um byggingarleyfi 201702244
Claudia Georgsdóttir Langholtsvegi 108 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr timbri í landi Úlfarsfells landnr. 175427 í samræmi við framlögð gögn.
stærð 68,8 m2, 248,1 m3.
Grenndarkynning hefur farið fram en engar athugasemdir borist.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
4.10. Vogatunga 84-86, Umsókn um byggingarleyfi 201705057
Gunnar Víðisson Klettatúni 17 Akureyri sækir um leyfi fyrir smávægilegum innri fyrirkomulagsbreytingum hússins nr. 86 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 309. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar.
5. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 19201705020F
Fundargerð 19. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 696. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð 443. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201705183
Fundargerð 443. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
7. Fundargerð 375. fundar Sorpu bs201705185
Fundargerð 375. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
8. Fundargerð 850. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201705277
Fundargerð 850. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.