Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. október 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Örn Jónasson (ÖJ) aðalmaður í nefnd
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál um kosn­ingu í kjör­deild­ir á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kosn­ing í kjör­deild­ir201304071

    Kosning í kjördeildir vegna komandi kosninga til Alþingis.

    Lagð­ar eru til eft­ir­far­andi breyt­ing­ar á kjör­deild­um í Mos­fells­bæ:

    Kjör­deild 3
    Fjóla Hreindís Gunn­ars­dótt­ir, D-lista, verði aðal­mað­ur í stað Ás­dís­ar Magneu Er­lends­dótt­ur.
    Sól­borg Alda Pét­urs­dótt­ir, S-lista, verði aðal­mað­ur í stað Kristrún­ar Höllu Gylfa­dótt­ur.
    Gutt­orm­ur Þor­láks­son, V-listi, verði vara­mað­ur í stað Daní­els Ægis Kristjáns­son­ar.

    Kjör­deild 4
    Val­geir Steinn Run­ólfs­son, S-lista, verði vara­mað­ur í stað Ernu Bjarg­ar Bald­urs­dótt­ur.
    Hreið­ar Ingi Eð­varðs­son, D-lista, verði aðal­mað­ur í stað Stefáns Óla Jóns­son­ar.

    Kjör­deild 5
    Ásthild­ur S. Har­alds­dótt­ir, D-lista, verði aðal­mað­ur í stað Guð­rún­ar Ernu Haf­steins­dótt­ur.
    Inga Rut Ólafs­dótt­ir, V-lista, verði aðal­mað­ur í stað Guð­jóns Sig­þórs Jens­son­ar.

    Að­r­ar til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1277201610008F

      Fund­ar­gerð 1277. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Um­sókn um stækk­un lóð­ar, Hlað­gerð­ar­kot 124721 201606028

        Um­sókn um lóð­ars­tækk­un á landi Hlað­gerð­ar­kots í Mos­fells­dal.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1277. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Stórikriki - Síð­ari dóms­mál vegna Krika­skóla. 201610036

        Kröf­ur vegna breyt­ing­ar á Krika­skóla kynnt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1277. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Uglugata 2-22, óveru­leg breyt­ing í deili­skipu­lagi 2016081169

        Skipu­lags­nefnd vís­ar ákvörð­un um gjald­töku vegna breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi sem fel­ur í sér eina við­bóta­r­í­búð til bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1277. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Helga­fells­skóli 201503558

        Verk­efn­is­hand­bók Helga­fells­skóla lögð fram til kynn­ing­ar ásamt ósk um heim­ild til út­boðs við jarð­vegs­fram­kvæmd­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1277. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

        Lögð fram drög að áætlun um eign­færð­ar fram­kvæmd­ir ásamt gatna­gerð­ar­fram­kvæmd­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1277. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1278201610019F

        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ít­rek­ar þá ósk sína að bæj­ar­stjóri kalli tölvu­sér­fræð­ing á fund bæj­ar­ráðs vegna óviðund­andi leit­ar­skil­yrða á fund­argátt Mos­fells­bæj­ar en að­gengi að gögn­um er þar með þeim hætti að ekki er fjarri lagi að álykta að nefnd­ir og ráð Mos­fells­bæj­ar séu óstarf­hæf­ar. Sem dæmi má nefna að það er und­ir hæl­inn lagt hvort fund­ar­gerð­ir birt­ist í fund­ar­leit þeg­ar sleg­ið er inn heiti máls, eng­in fylgigögn birt­ast með fund­ar­gerð­um bæj­ar­stjórn­ar á opn­um vef o.s.frv. Þetta ástand hef­ur nú­þeg­ar varað of lengi og tími kom­inn til að­gerða.

        Fund­ar­gerð 1278. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Stórikriki - Síð­ari dóms­mál vegna Krika­skóla. 201610036

          Kröf­ur vegna breyt­ing­ar á Krika­skóla kynnt­ar. Mál­inu var frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1278. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Stofn­un Ung­menna­húss 201512070

          Minn­is­blað um stofn­un ung­menna­hús lagt fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1278. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

          Kynnt staða vinnu við fjár­hags­áætlun.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1278. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 422201610012F

          Fund­ar­gerð 422. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Sölkugata 6, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610012

            Borist hef­ur er­indi frá Pétri Kjart­ani Kris­ins­syni dags. 3. okt. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Sölkugata 6.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Helga­fells­hverfi 3. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi Sölkugata 1-5 201607043

            Á 420.fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Til­laga Sam­sons Bjarn­ars Harð­ar­son­ar um "grænt skipu­lag" fyr­ir Mos­fells­bæ. 201502411

            Á 396. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. sept­em­ber 2015 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur um­hverf­is­sviði að vinna að skil­grein­ingu á grænu skipu­lagi í Mos­fells­bæ."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2010-2030, Norð­linga­holt-Ell­iða­braut - drög til kynn­ing­ar 201610029

            Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 4. októ­ber 2016 varð­andi til­lögu að breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Deili­skipu­lag Hrafn­hól­um Kjal­ar­nesi 201610060

            Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg dags. 6. okt. 2016 varð­andi gerð deili­skipu­lags fyr­ir hluta jarð­ar­inn­ar Hrafn­hól­ar á Kjal­ar­nesi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Fram­kvæmda­leyfi - reið­göt­ur í hest­húsa­hverfi á Varmár­bökk­um 201609031

            Á 420 fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að ræða við um­sækj­end­ur og óska eft­ir frek­ari gögn­um. Jafn­framt verði fram­kvæmda­leyf­is­um­sókn­in kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
            Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur að ekki sé nægi­leg grein gerð fyr­ir því hvern­ig tryggja skuli vernd frið­lands­ins við Varmárósa í tengsl­um við lagn­ingu reiðstígs á mörk­um þess til að hægt sé að sam­þykkja að veita fram­kvæmda­leyfi.
            Þær fyr­ir­ætlan­ir sem nú eru uppi um lagn­ingu reiðstígs of­aná skurð­in­um, sem skil­ur að friðland­ið og Varmár­bakk­ana, opna friðland­ið fyr­ir um­ferð og stofna því í hættu.
            Bakk­inn og skurð­ur­inn sem ligg­ur fyr­ir neð­an hann á mörk­um frið­lands­ins hef­ur hing­að til hald­ið um­ferð um friðland­ið í skefj­um. Þær varn­ir verða að engu ef um­ferð er beint nið­ur fyr­ir bakk­ann.
            Saga fram­kvæmda á bökk­um Var­már kenn­ir okk­ur líka að þörf er á sér­stök­um leið­bein­ing­um um um­gengni á nátt­úru­vernd­ar­svæð­um fyr­ir fram­kvæmda­að­ila. Þær fylgja ekki gögn­un­um sem eiga að liggja veit­ingu leyf­is­ins til grund­vall­ar og held­ur ekki mynd­ræn út­færsla fag­að­ila að girð­ingu með­fram stígn­um. Fyr­ir­heit­in ein nægja ekki. Þetta mál er að mati Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ekki kom­ið á það stig að bæj­ar­stjórn geti tek­ið ákvörð­un um að leyfa fram­kvæmd­ir og sam­þykk­ir því ekki af­greiðslu er­ind­is­ins.

            Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista bóka eft­ir­far­andi:
            Við telj­um að þeir fyr­ir­var­ar sem sett­ir verða í fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu reiðstígs með­fram friðland­inu við Varmárósa muni tryggja fylli­lega vernd frið­lands­ins. Sett verð­ur ræsi í skurð sem verð­ur fyllt­ur og girð­ing sett upp til að af­marka reiðstíg­inn og friðland­ið. Við bend­um einn­ig á að full­trú­ar M-lista í skipu­lags­nefnd og um­hverf­is­nefnd gerðu ekki at­huga­semd­ir um fram­kvæmda­leyf­ið þeg­ar mál­ið var til um­ræðu í þess­um nefnd­um.

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

          • 4.7. Sunnu­hlíð 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201608074

            Á 418. fundi skipu­lags­nefd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið skv. 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Reykja­hvoll 12, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610100

            Borist hef­ur er­indi frá Gunn­laugi Jónas­syni ark. fh. lóð­ar­eig­anda Reykja­hvols 12 dags. 10. okt. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina Reykja­hvoll 12.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Lækj­ar­tún 1, fyr­ir­spurn varð­andi bygg­ingu húss á lóð­inni við Lækj­ar­tún 1 2016081959

            Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lagi."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Tengi­virki Landsnets á Sand­skeiði - ósk um gerð deili­skipu­lags 201610030

            Borist hef­ur er­indi frá Landsneti ehf. dags. 3. okt. 2016 varð­andi gerð deili­skipu­lags fyr­ir tengi­virki Land­nets á Sand­skeiði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Hraðastað­ir 1, fyr­ir­spurn um bygg­ingu tveggja húsa 201602044

            Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 27.maí til 8. júlí 2016. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Til­laga var send Skipu­lags­stofn­un sem ósk­aði eft­ir að um­sögn­um frá Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjósa­svæð­is og Minnja­stofn­un Ís­lands.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bjarki Bjarna­son vík­ur af fundi við af­greiðslu þessa máls vegna van­hæf­is.

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

          • 4.12. Uglugata 70/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609063

            Arna Þránd­ar­dótt­ir Sölku­götu 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með auka­í­búð og inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 70 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð: 1. hæð auka­í­búð 71,9 m2, geymsla og hobby­rými 44,7 m2, íbúð efri hæð 201,1 m2, bíl­geymsla 61,6 m2, 1292,3 m3.Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 294 201610009F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 422. fund­ar skipu­lagsnegnd­ar sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 171201610007F

            Fund­ar­gerð 171. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 35201610017F

              Fund­ar­gerð 35. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                Kynn­ing á stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og Sam­þykkt fyr­ir ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 35. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Stofn­un Ung­menna­húss 201512070

                hug­mynd­ir um stofn­un ung­menna­hús rædd­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 35. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Op­inn fund­ur ung­menna­ráðs 201610145

                rætt verð­ur um tíma­setn­ingu og fyr­ir­komulag op­ins fund­ar Ung­menna­ráðs

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 35. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 294201610009F

                Fund­ar­gerð 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Desja­mýri 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609378

                  Mót­andi Jóns­geisla 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og ein­angr­un­ar­breyt­ing­um í iðn­að­ar­hús­næði að Desja­mýri 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Laxa­tunga 41/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609400

                  Herdís Sig­urð­ar­dótt­ir Súlu­höfða 21 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Laxa­tungu 41 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Laxa­tunga 82-88/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609370

                  Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­un­um nr. 82, 84, 86 og 88 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð. Nr. 82 íbúð 125,4 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3.
                  Nr. 84 íbúð 125,4 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3.
                  Nr. 86 íbúð 125,4 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3.
                  Nr. 88 íbúð 125,4 m2, bíl­geymsla/geymsla 34,6 m2, 684,9 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Leir­vogstunga 41/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609446

                  Ósk­ar J Sig­urðs­son Litlakrika 37 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 41 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð íbúð­ar 174,6 m2, 745,7 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Reykja­dal­ur 2 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna nið­urrifs 201605057

                  Reykja­dal­ur ehf. Þver­ár­seli 22 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að rífa og endu­byggja úr timbri ein­býl­is­hús að Reykja­dal 2 lnr. 123745 í sam­ræmi við með­fylgj­andi gögn.
                  Stærð húss sem verð­ur rif­ið er 189,0 m2 542,9 m3.
                  Nýtt íbúð­ar­hús. 1. hæð 213,6 m2, 2. hæð 42,9 m2, 1294,5 m3.
                  Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki veð­hafa vegna nið­urrifs húss­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.6. Skugga­bakki 2/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609263

                  Kristín Nor­land Safa­mýri 43 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja turn úr timbri í ein­ingu 01.01 að Skugga­bakka 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð efri hæð­ar 27,0 m2.
                  Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda í hús­inu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.7. Uglugata 70/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609063

                  Arna Þránd­ar­dótt­ir Sölku­götu 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með auka­í­búð og inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 70 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: 1. hæð auka­í­búð 71,9 m2, geymsla og hobby­rými 44,7 m2, íbúð efri hæð 201,1 m2, bíl­geymsla 61,6 m2, 1292,3 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.8. Vefara­stræti 24-30/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609343

                  Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits - og innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á mats­hlut­um 01 og 02 að Vefara­stræti 24-30 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Heild­ar­stærð­ir mann­virkja breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.9. Voga­tunga 95-97/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609281

                  BH bygg ehf. Hrauntungu 18 Hvera­gerði sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 95 og 97 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: Nr. 95, íbúð 130,0 m2, bíl­geymsla 23,1 m2, 699,5 m3.
                  Nr. 97, íbúð 130,0 m2, bíl­geymsla 23,1 m2, 699,5 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.10. Vefara­stræti 40-44/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607083

                  LL06 ehf Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu þriggja hæða 32 íbúða fjöleigna­hús með geymslu og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 40-44 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð húss: Geymsl­ur/ bíla­kjall­ari 908,8 m2, 1. hæð 1057,2 m2, 2. hæð 1057,2 m2, 3. hæð 1057,2 m2, 12.170,5 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.11. Þor­móðsst.land/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610079

                  Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir Þrast­ar­höfða 45 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sólpall í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Und­ir palli myndast opið geymslu­rými.
                  Á fundi skipu­lags­nefnd­ar þann 23.08.2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fram­lögð gögn enda verði rými und­ir sólpalli ekki lokað".

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 294. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 681. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 367. fund­ar Sorpu bs201610151

                  Fundargerð 366. fundar Sorpu bs

                  Lagt fram.

                • 9. Fund­ar­gerð 252. fund­ar Strætó bs201610169

                  Fundargerð 252. fundar Strætó bs

                  Lagt fram.

                • 10. Fund­ar­gerð 251. fund­ar Strætó bs201610175

                  Fundargerð 251. fundar Strætó bs

                  Lagt fram.

                • 11. Fund­ar­gerð 27. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjósa­svæð­is201610194

                  Fundargerð 27. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis

                  Lagt fram.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:49