Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. október 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) 3. varabæjarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1322201709016F

    Fund­ar­gerð 1322. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­sögn um til­lögu um kvöld- og næturakst­ur Strætó 201705203

      Er­indi Strætó bs. varð­andi kvöld- og næturakst­ur stræt­is­vagna. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Lögð fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1322. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Papco - ósk um við­ræð­ur um lóð. 201606051

      Papco ósk­ar eft­ir við­ræð­ur við Mos­fells­bæ um lóð und­ir starf­semi sína.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1322. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Könn­un á stöðu leigu­íbúða sveit­ar­fé­laga 201709220

      Mál á dags­skrá að ósk bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1322. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1323201709025F

      Fund­ar­gerð 1323. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Styrk­beiðni 201709292

        Neyt­enda­sam­tökin - beiðni um styrk

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1323. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021 201705191

        Dagskrá við gerð fjár­hags­áætl­un­ar kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1323. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Helga­fells­skóli, Ný­fram­kvæmd 201503558

        Fram­vindu­skýrsla vegna Helga­fells­skóla kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1323. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Ósk um út­hlut­un lóða við Sunnukrika 3-7 201609340

        Far­ið yfir stöðu vegna út­hlut­un­ar lóða við Sunnukrika 5-7. Við­auka­samn­ing­ur kynnt­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1323. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 260201709024F

        Fund­ar­gerð 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing 2017 201709312

          Til­nefn­ing vegna jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2017

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda 2017 í Stykk­is­hólmi 2017081235

          Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda 2017.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2017 201704230

          Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fjöl­skyldu­svið II. árs­fjórð­ung­ur

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Könn­un á stöðu leigu­íbúða sveit­ar­fé­laga 201709220

          Svör vegna könn­un­ar Vara­sjóðs Hús­næð­is­mála um fé­lags­leg hús­næð­is­mál

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1143 201709021F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 453 201709022F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1138 201708027F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1139 201708030F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1140 201709006F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1141 201709011F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1142 201709020F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1144 201709023F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 447 201708028F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 448 201709002F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 449 201709005F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 450 201709010F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 451 201709014F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.18. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 452 201709017F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 260. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 445201709018F

          Fund­ar­gerð 445. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 316201709013F

            Fund­ar­gerð 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Efsta­land 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081495

              Kristján Þór Jóns­son Efstalandi 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­skála úr timbri og gleri við aust­urgafl húss­ins nr. 2 við Efsta­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Huldu­hól­ar 200793, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708015

              Hall­ur Árna­son Huldu­hól­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka, breyta fyr­ir­komu­lagi íbúð­ar­húss, end­ur­byggja og breyta úr timbri áður sam­þykkt­um sól­skála í íbúð­ar­rými í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stækk­un húss 22,4 m2, 122,0 m3.
              Stærð húss eft­ir breyt­ingu: 183,0 m2, 558,5 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Hvirfill, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081498

              Þóra Sig­ur­þórs­dótt­ir Hvirfli Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta hest­húsi að Hvirfli í vinnu­stofu og íbúð lista­manns í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Jafn­framt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vind­fang úr timbri við aust­ur hlið húss­ins.
              Stærð hússs­ins er 149,7 m2, 446,1 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Kvísl­artunga 68-70, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709040

              Ervang­ur Rauða­gerði 50 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­un­um nr. 68-70 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Lág­holt 2a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705022

              Guð­björg Pét­urs­dótt­ir Lág­holti 2A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta bíl­skúr húss­ins nr. 2 við Lág­holt í snyrti­stofu í rekstri ein­stak­lings í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir húss breyt­ast ekki.
              Er­ind­ið hef­ur ver­ið grennd­arkynnt en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Reykja­hvoll 23a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708124

              Már Svavars­son Mel­gerði 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 23A við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð: Auka­í­búð á neðri hæð 70,3 m2, efri hæð 127,2 m2, bíl­geymsla 28,7 m2, 834,8 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.7. Reykja­hvoll 20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708041

              Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 20 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Reykja­hvoll 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708042

              Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 22 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.9. Reykja­hvoll 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708043

              Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 24 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.10. Skála­tún 3a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709038

              Skála­túns­heim­il­ið í Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að inn­rétta hluta húss­ins nr. 3A við Skála­tún sem skóla­hús­næði fyr­ir börn með þroskafrávik í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.11. Vefara­stræti 32-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081229

              LL06ehf. Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á smærri íbúð­um og merk­ingu bíla­stæða að Vefara­stræti 32-38 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir mann­virkja breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.12. Voga­tunga 109-113, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706317

              Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 109, 111 og 113 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð nr. 109: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3.
              Stærð nr. 111: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
              Stærð nr. 113: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.13. Voga­tunga 103-107, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705050

              Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 103, 105 og 107 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð nr. 103: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3.
              Stærð nr. 105: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
              Stærð nr. 107: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.14. Voga­tunga 99-101, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2017081524

              Mótex ehf. Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 99 og 101 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð nr. 99: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 255,8 m2, 633,6 m3.
              Stærð nr. 101: Íbúð 120,6 m2, bíl­geymsla 255,8 m2, 633,6 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.15. Þver­holt 27, 29 og 31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706014

              Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 30 íbúða fjöleigna­hús með bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 27-31 við Þver­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð bíla­kjall­ara: 956,0 m2, 2868,0 m3.
              Stærð nr. 27: Kjall­ari 112,5 m2, 1. hæð 313,7 m2, 2. hæð 318,6 m2, 3. hæð 318,6 m2, 3248,4 m3.
              Stærð nr.29: Kjall­ari 111,4 m2, 1. hæð 315,1 m2, 2. hæð 320,3 m2, 3. hæð 320,3 m2, 4. hæð 306,6 m2, 4118,5 m3.
              Stærð nr. 31: Kjall­ari 113,0 m2, 1. hæð 301,8 m2, 2. hæð 306,2 m2, 3. hæð 306,2 m2, 4. hæð 306,2 m2, 3994,8 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 316. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 317201709019F

              Fund­ar­gerð 317. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Barr­holt 22 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709206

                Guð­mund­ur Vign­ir Ólafs­son Barr­holti 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­stofu úr stein­steypu, timbri og gleri við vest­ur­hlið húss­ins nr. 22 við Barr­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð sól­stofu 35,0 m2, 109,0 m3.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda Barr­holts 24.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 317. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201709287

                Sunnu­bær ehf. Borg­ar­túni 29 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja þjón­ustu­hús og hót­el á lóð­inni nr. 3 við Sunnukrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 317. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 702. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 164. fund­ar Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201709225

                Fundargerð 164. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

                Lagt fram.

              • 8. Fund­ar­gerð 447. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201709301

                Fundargerð 447. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                Lagt fram.

              • 9. Fund­ar­gerð 10. eig­enda­fund­ar Sorpu bs201709321

                Fundargerð 10. eigendafundar Sorpu bs

                Lagt fram.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:57