4. október 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) 3. varabæjarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1322201709016F
Fundargerð 1322. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 702. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Umsögn um tillögu um kvöld- og næturakstur Strætó 201705203
Erindi Strætó bs. varðandi kvöld- og næturakstur strætisvagna. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisnefndar. Lögð fram umsögn umhverfisnefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1322. fundar bæjarráðs samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Papco - ósk um viðræður um lóð. 201606051
Papco óskar eftir viðræður við Mosfellsbæ um lóð undir starfsemi sína.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1322. fundar bæjarráðs samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Könnun á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga 201709220
Mál á dagsskrá að ósk bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1322. fundar bæjarráðs samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1323201709025F
Fundargerð 1323. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 702. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Styrkbeiðni 201709292
Neytendasamtökin - beiðni um styrk
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1323. fundar bæjarráðs samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 201705191
Dagskrá við gerð fjárhagsáætlunar kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1323. fundar bæjarráðs samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1323. fundar bæjarráðs samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Ósk um úthlutun lóða við Sunnukrika 3-7 201609340
Farið yfir stöðu vegna úthlutunar lóða við Sunnukrika 5-7. Viðaukasamningur kynntur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1323. fundar bæjarráðs samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 260201709024F
Fundargerð 260. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 702. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Jafnréttisviðurkenning 2017 201709312
Tilnefning vegna jafnréttisviðurkenningar 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Landsfundur jafnréttisnefnda 2017 í Stykkishólmi 2017081235
Landsfundur jafnréttisnefnda 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Ársfjórðungsyfirlit 2017 201704230
Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusvið II. ársfjórðungur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Könnun á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga 201709220
Svör vegna könnunar Varasjóðs Húsnæðismála um félagsleg húsnæðismál
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Trúnaðarmálafundur - 1143 201709021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur - 453 201709022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Trúnaðarmálafundur - 1138 201708027F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Trúnaðarmálafundur - 1139 201708030F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Trúnaðarmálafundur - 1140 201709006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Trúnaðarmálafundur - 1141 201709011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 1142 201709020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 1144 201709023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Barnaverndarmálafundur - 447 201708028F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Barnaverndarmálafundur - 448 201709002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Barnaverndarmálafundur - 449 201709005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Barnaverndarmálafundur - 450 201709010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Barnaverndarmálafundur - 451 201709014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Barnaverndarmálafundur - 452 201709017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 445201709018F
Fundargerð 445. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 702. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Umsókn um lóð við Lágafellslaug 201611134
11. júlí 2017 var undirritað samkomulag milli Mosfellsbæjar og Lauga ehf. um úthlutun og uppbyggingu lóðar við Lágafellslaug í Mosfellsbæ. Skv. samkomulaginu munu aðilar vinna í sameiningu að því að breyta gildandi deiliskipulagi svæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Hesthúsalóð á Varmárbökkum 201701072
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftifarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að skoða málið nánar í samráði við deiliskipulagshöfund og fulltrúa hestamannafélagsins." Skipulagsfulltrúi hefur átt fundi með deiliskipulagshöfundi og fulltrúum hestamannafélagsins. Lagðir fram uppdrættir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Deiliskipulag Miðbæjar - breyting á deiliskipulagi Miðbæjar Háholt 16-24 201703118
Á 440. fundi skipulagsnefndar 7. júli 2017 varð gerð eftirfarandi bókun: 'Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.' Tillagan var auglýst, ein athugasemd barst. Lagðir fram endurbættir uppdrættir þar sem brugðist hefur verið við innsendum athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins - breyting vegna borgarlínu 201702146
Borist hefur erindi frá svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins dags. 15. september 2017 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Hrafnkell Proppe svæðisskipulagsstjóri mætti á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Egilsmói 4 Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi. 201708361
Á 442. fundi skipulagnefndar 18. ágúst var gerð eftifarandi bókun: "Nefndin synjar erindinu þar sem það samræmist ekki ákvæðum aðalskipulags um stærðir lóða í Mosfellsdal en þar er miðað við að þéttleiki byggðar verði um 1 íbúð per. ha." Lagt fram nýtt erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Beiðni um stofnun nýrrar lóðar í landi Dalhóla lnr. 198660 201709227
Borist hefur erindi frá Jóhanni Fannari Guðjónssyni hdl. fh. Þórunnar Jónsdóttur varðandi stofnun lóðar úr landi Dalhóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Laut - innkeyrsla að Laut 201709232
Borist hefur erindi frá Bjarna Össurarsyni dags. 16. september 2017 varðandi innkeyrslu að Laut.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Efnistaka í Hrossadal í landi Miðdals - breyting á Aðalskipulagi 201609420
Á 444. fundi skipulagsnefndar 15. september 2017 var gerð efirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir kynningu á málinu á næsta fundi nefndarinnar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Efstaland 2, Umsókn um byggingarleyfi 2017081495
Kristján Þór Jónsson Efstalandi 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólskála úr timbri og gleri við austurgafl hússins nr. 2 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Hvirfill, Umsókn um byggingarleyfi 2017081498
Þóra Sigurþórsdóttir Hvirfli Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hesthúsi að Hvirfli í vinnustofu og íbúð listamanns í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vindfang úr timbri við austur hlið hússins.
Stærð hússsins er 149,7 m2, 446,1 m3.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Bjarki Bjarnason vék af fundi undir þessum lið.Niðurstaða þessa fundar:
Forseti bæjarstjórnar, Bjarki Bjarnason, víkur af fundi við afgreiðslu þessa liðar vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
4.11. Skálatún 3a, Umsókn um byggingarleyfi 201709038
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Barrholt 22 /Umsókn um byggingarleyfi 201709206
Guðmundur Vignir Ólafsson Barrholti 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr steinsteypu, timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 22 við Barrholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólstofu 35,0 m2, 109,0 m3.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Barrholts 24.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Sunnukriki 3 /Umsókn um byggingarleyfi 201709287
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUmsókn um byggingarleyfiFylgiskjalSunnukriki 3-19-01.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-02.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-03.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-04.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-05.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-06.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-07.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-08.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-09.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-10.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-11.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-12.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-13.pdfFylgiskjalSunnukriki 3-19-14.pdfFylgiskjalA-1703-19-01-18-01.pdfFylgiskjalSunnukriki 3 kynning.pdfFylgiskjalSunnukriki-001-D.pdfFylgiskjalSunnukriki-003-D.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-01.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-02.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-03.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-04.pdfFylgiskjalSunnukriki-k-05.pdf
4.14. Fundargerð 78.fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201709270
Fundargerð 78. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 316 201709013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 317 201709019F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 445. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 702. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 316201709013F
Fundargerð 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Efstaland 2, Umsókn um byggingarleyfi 2017081495
Kristján Þór Jónsson Efstalandi 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólskála úr timbri og gleri við austurgafl hússins nr. 2 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Hulduhólar 200793, Umsókn um byggingarleyfi 201708015
Hallur Árnason Hulduhólum Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka, breyta fyrirkomulagi íbúðarhúss, endurbyggja og breyta úr timbri áður samþykktum sólskála í íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 22,4 m2, 122,0 m3.
Stærð húss eftir breytingu: 183,0 m2, 558,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Hvirfill, Umsókn um byggingarleyfi 2017081498
Þóra Sigurþórsdóttir Hvirfli Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hesthúsi að Hvirfli í vinnustofu og íbúð listamanns í samræmi við framlögð gögn. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja 4,4 m2 vindfang úr timbri við austur hlið hússins.
Stærð hússsins er 149,7 m2, 446,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Kvíslartunga 68-70, Umsókn um byggingarleyfi 201709040
Ervangur Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum á húsunum nr. 68-70 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Lágholt 2a, Umsókn um byggingarleyfi 201705022
Guðbjörg Pétursdóttir Lágholti 2A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta bílskúr hússins nr. 2 við Lágholt í snyrtistofu í rekstri einstaklings í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.
Erindið hefur verið grenndarkynnt en engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.6. Reykjahvoll 23a /Umsókn um byggingarleyfi 201708124
Már Svavarsson Melgerði 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 23A við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Aukaíbúð á neðri hæð 70,3 m2, efri hæð 127,2 m2, bílgeymsla 28,7 m2, 834,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.7. Reykjahvoll 20, Umsókn um byggingarleyfi 201708041
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 20 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.8. Reykjahvoll 22, Umsókn um byggingarleyfi 201708042
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.9. Reykjahvoll 24, Umsókn um byggingarleyfi 201708043
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.10. Skálatún 3a, Umsókn um byggingarleyfi 201709038
Skálatúnsheimilið í Mosfellsbæ sækir um leyfi til að innrétta hluta hússins nr. 3A við Skálatún sem skólahúsnæði fyrir börn með þroskafrávik í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.11. Vefarastræti 32-38, Umsókn um byggingarleyfi 2017081229
LL06ehf. Garðastræti 37 Reykjavík sækir um leyfi fyrir fyrirkomulagsbreytingum á smærri íbúðum og merkingu bílastæða að Vefarastræti 32-38 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir mannvirkja breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.12. Vogatunga 109-113, Umsókn um byggingarleyfi 201706317
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 109, 111 og 113 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 109: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3.
Stærð nr. 111: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 113: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.13. Vogatunga 103-107, Umsókn um byggingarleyfi 201705050
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 103, 105 og 107 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 103: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 38,2 m2, 2. hæð 122,0 m2, 857,8 m3.
Stærð nr. 105: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 107: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.14. Vogatunga 99-101, Umsókn um byggingarleyfi 2017081524
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 99 og 101 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 99: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 255,8 m2, 633,6 m3.
Stærð nr. 101: Íbúð 120,6 m2, bílgeymsla 255,8 m2, 633,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
5.15. Þverholt 27, 29 og 31, Umsókn um byggingarleyfi 201706014
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 30 íbúða fjöleignahús með bílakjallara á lóðinni nr. 27-31 við Þverholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bílakjallara: 956,0 m2, 2868,0 m3.
Stærð nr. 27: Kjallari 112,5 m2, 1. hæð 313,7 m2, 2. hæð 318,6 m2, 3. hæð 318,6 m2, 3248,4 m3.
Stærð nr.29: Kjallari 111,4 m2, 1. hæð 315,1 m2, 2. hæð 320,3 m2, 3. hæð 320,3 m2, 4. hæð 306,6 m2, 4118,5 m3.
Stærð nr. 31: Kjallari 113,0 m2, 1. hæð 301,8 m2, 2. hæð 306,2 m2, 3. hæð 306,2 m2, 4. hæð 306,2 m2, 3994,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 316. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 317201709019F
Fundargerð 317. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Barrholt 22 /Umsókn um byggingarleyfi 201709206
Guðmundur Vignir Ólafsson Barrholti 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr steinsteypu, timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 22 við Barrholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólstofu 35,0 m2, 109,0 m3.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Barrholts 24.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 317. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Sunnukriki 3 /Umsókn um byggingarleyfi 201709287
Sunnubær ehf. Borgartúni 29 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja þjónustuhús og hótel á lóðinni nr. 3 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 317. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 702. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 164. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins201709225
Fundargerð 164. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- FylgiskjalFundargerð 164. stjórnarfundar SHS.pdfFylgiskjalSHS 164 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 15.9.17.pdfFylgiskjalSHS 164 1.1 Árshlutareikningur 30.6.2017 samstæða.pdfFylgiskjalSHS 164 2.1 Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2017.pdfFylgiskjalSHS 164 3.1 Fjárhagsáætlun 2018, drög.pdfFylgiskjalSHS 164 4.1 Fjárhagsáætlun 2019-2022, drög.pdfFylgiskjalSHS 164 5.1 Áhættustefna SHS, drög.pdfFylgiskjalSHS 164 5.2 Mbl. v. innra eftirlits og áhættustýringar.pdf
8. Fundargerð 447. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201709301
Fundargerð 447. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
9. Fundargerð 10. eigendafundar Sorpu bs201709321
Fundargerð 10. eigendafundar Sorpu bs
Lagt fram.