19. maí 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1488202104039F
Fundargerð 1488. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 783. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Framvinduskýrsla 20 vegna Helgafellsskóla, útgefin í apríl 2021 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Kvíslartunga 5 - breyting á deiliskipulagi 201909368
Tillaga um innheimtu gjalda vegna fjölgunar íbúða við Kvíslartungu 5 eftir skipulagsbreytingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Deiliskipulag að Lágafelli 2021041626
Erindi frá Selhól ehf. varðandi uppbyggingu á Lágafellslandi, dags. 27. apríl 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir víkur af fundi vegna vanhæfis undir þessum dagskrárlið.
Tillaga fulltrúa Miðflokksins
Bæjarstjórn vísar málinu aftur til bæjarráðs og óskað eftir samþykki hins raunverulega eiganda landsins, þ.e. Lágafellsbyggingar ehf kt. 620604-2750, á að viðræður fari fram um land í hans eigu.Tillagan felld með sex atkvæðu. Fulltrúar M-lista og L-lista studdu tillöguna.
Bókun M-lista
Hér liggur aðeins fyrir erindi frá kauptilboðshafa þar sem óskað er eftir viðræðum við Mosfellsbæ um deiliskipulag á landi sem bréfritarar eiga ekki. Ekki er séð að samþykki þingslýsts eiganda liggi fyrir. Það kann ekki góðri lukku að stýra þegar bæjaryfirvöld taka upp á því að taka þátt í deiliskipulagsviðræðum við þá sem ekki eiga þær eignir sem umræðuefnið snýr að. Sökum þessa hafnar fulltrúi Miðflokksins þessu.Bókun V- og D-lista
Til áréttingar er bent á það að eins og fram hefur komið á þessum bæjarstórnarfundi er ekki fyrirhugaðað að bæjarstjóri hefji viðræður við bréfritara um deiliskipulag á Lágafellslandi.
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum. Fulltrúi L-lista sat hjá. Fulltrúi M-lista greiddi atkvæði gegn afgreiðslunni.1.4. Frumvarp um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð - beiðni um umsögn 2021041597
Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð - beiðni um umsögn fyrir 4. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Frumvarp til laga um fjöleignarhús - beiðni um umsögn 2021041638
Frumvarp til laga um fjöleignarhús - beiðni um umsögn fyrir 11. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Samræming úrgangsflokkunar 2021041605
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi samræmingu úrgangsflokkunar, dags. 23. apríl 2021, lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalSamræming úrgangsflokkunar-fylgibréf M.pdfFylgiskjal1)Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu, fýsileikaskýrsla, dags. 14. janúar 2021.pdfFylgiskjal2)Minnisblað starfshóps um samræmingu úrgangsflokkunar v. fýsileikaskýrslu 12. janúar 2021.pdfFylgiskjal3)Minnisblað starfshóps um samræmingu úrgangsflokkunar e. kynningu, dags. 12. apríl 2021.pdf
1.7. Bjarkarholt 11-19 - ósk um samþykki á framsali samkomulags 202103270
Beiðni Upphafs fasteignafélags, fh. NMM ehf., um heimild til framsals á samkomulagi um uppbyggingu við Bjarkarholt 11-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Fulltrúar M-lista og L-lista sitja hjá.
1.8. Ósk um stækkun lóðar - Skeljatangi 36-38 2021041639
Erindi húsfélagsins Skeljatanga 36-38 um stækkun lóðar, dags. 27. apríl 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Þingsályktun um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila - beiðni um umsögn 2021041596
Þingsályktun um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila - beiðni um umsögn fyrir 4. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Kolefnisfótspor höfuðborgarsvæðisins 2021041604
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi kolefnisfótspor höfuðborgarsvæðisins, dags 23.04.21, lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalSóknaráætlun Â? kolefnisfótspor höfuðborgarsvæðisins MOS.pdfFylgiskjal1)Kolefnisfótspor höfuðborgarsvæðisins, skýrsla Environice. febrúar 2021.pdfFylgiskjal2)Minnisblað svæðisskipulagsstjóra v. mælingar kolefnisfótspors, dags. 14. janúar 2021..pdfFylgiskjal3)Minnisblað svæðisskipulagsstjóra v mælingar kolefnisfótsporsnæstu skref dags. 12. apríl 2021.pdf
1.11. Frumvarp til laga um barnaverndarlög - beiðni um umsögn 2021041637
Frumvarp til laga um barnaverndarlög - beiðni um umsögn fyrir 5. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2021 202101210
Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
1.13. Mosfellsbær - Nýr grunnskóli fyrir 7.-10.bekk - Nafnasamkeppni 202103136
Tillaga nafnanefndar um nafn á nýjum skóla lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.14. Ósk Landeyjar um að hefja vinnu um þróunar- skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. 202004164
Fyrirspurn Stefáns Ómars Jónssonar bæjarfulltrúa L-lista, dags. 3. maí 2021, um stöðu vinnu við þróunar-, skipulags- og uppbyggingarvinnu við Blikastaðaland.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1488. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1489202105006F
Fundargerð 1489. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 783. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Skipun fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð Eirar 202105067
Aðalfundur fulltrúaráðs Eirar fer fram 20. maí nk. Óskað er tilnefningar þriggja fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráðið og tveggja til vara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1489. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Höfuðborgarkort 202105096
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um höfuðborgarkort, dags. 7. maí 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1489. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Útboð á sorphirðu í Mosfellsbæ og Garðabæ 2021 202010319
Útboð á sorphirðu í Mosfellsbæ. Óskað er heimildar bæjarráðs til að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1489. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Ráðning skólastjóra Listaskóla Mosfellsbæjar 202102335
Tillaga að ráðningu skólastjóra Listaskóla Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1489. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Sumarstörf námsmanna sumarið 2021 2021041607
Sumarstörf námsmanna sumarið 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1489. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Frumvarp til laga um breytingu á tekjustofnum sveitarfélaga - beiðni um umsögn 202101469
Erindi frá nefndarsviði Alþingis með drögum að breytingum á frumvarpi til breytinga á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Ábendinga óskað fyrir fund umhverfis- og samgöngunefndar þann 12. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1489. fundar bæjarráðs samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 29202104038F
Fundargerð 29. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 783. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 202005185
Óskar Einarsson bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 kemur á fund menningar- og nýsköpunarnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 29. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2021 2021041689
Lagt er til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 29. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 542202105008F
Fundargerð 542. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 783. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Borgarlína - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs 202005277
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ með tilkynningu um framlengdan umsagnafrest vegna forkynningar á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 og Reykjavíkur 2010-2030. Umsagnafestur er til 31.05.2021 og kynningarfundur áætlaður 04.05.2021.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Tenging af Vesturlandsvegi að Sunnukrika 202105129
Borist hefur bréf frá Einari M. Magnússyni, f.h. Vegagerðarinnar, dags. 11.05.2021, sem fjallar um hugsanlega tengingu af Vesturlandsvegi og inn á Sunnukrika. Hjálagðar eru teikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Reykjamelur 10-14 - deiliskipulagsbreyting 202103042
Á 541. fundi skipulagsnefndar voru kynntar athugasemdir vegna deiliskipulagsbreytingar fyrir Reykjamel 10-14. Hjálögð eru drög að svörum við innsendum athugasemdum. Deiliskipulagsbreytingin er lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Lagt er fram til kynningar og afgreiðslu nýtt deiliskipulag fyrir Ævintýragarðinn í Mosfellsbæ. Hönnun garðsins var unnin af Landmótun sbr. hönnunarsamkeppni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Helgafellshverfi 5. áfangi - aðalskipulagsbreyting 201811024
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu aðalskipulagsbreyting fyrir suðurhlíðar Helgafells 302-Íb í samræmi við kynnta verklýsingu sem samþykkt var á 531. fundi skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Skálafellslína - plæging háspennustrengja í Mosfellsdal 202105047
Borist hefur erindi frá Veitum ohf., dags. 29.04.2021, með ósk um framkvæmdaleyfi til þess að plægja í jörðu háspennustrengi í suðurhlíðum Mosfells. Sex nýjar dreifistöðvar verða settar á línuleiðinni. Framkvæmdin er innan hverfisverndar Köldukvíslar. Hjálögð er umsögn Hafrannsóknarstofnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Leirvogstunguhverfi - umferðaröryggi 202006262
Borist hefur erindi frá umhverfissviði, dags. 28.04.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir gatnamót Vogatungu og Laxatungu vegna framkvæmdaleyfis fyrir hraðatakmarkandi aðgerðir.
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir gatnamótin.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Leiksvæði í Mosfellsbæ - Framkvæmd 202005062
Borist hefur erindi frá umhverfissviði, dags. 11.05.2021, með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmd þriggja leiksvæða í Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Ástu-Sólliljugata 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202010181
Umsókn um byggingarleyfi barst frá Pallar og menn ehf. fyrir Ástu-Sólliljugötu 13. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar skv. skipulagsskilmálum á 435. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi vegna aukaíbúðar í húsi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Markholt 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202104069
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Jónínu Jónsdóttur fyrir stækkun á svölum fyrir Markholt 10. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 435. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er gildandi deiliskipulag á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Súluhöfði 5 - deiliskipulagsbreyting 202105115
Erindi barst frá Ásbirni Jónssyni, dags. 18.04.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Súluhöfða 5 vegna stækkunar á húsi.
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir húsið. Hjálagt er undirritað samþykki hagsmunaaðila.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Reykjarhvoll 4b - deiliskipulagsbreyting 202105126
Borist hefur erindi frá Magnúsi Frey Ólafssyni, dags. 11.05.2021, með ósk um deiliskipulagsbreytingu fyrir Reykjarhvoll 4b þar sem breyta á einbýli í parhús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Stígur meðfram Varmá 201511264
Lagt er fram til kynningar minnisblað Alta og Landslags vegna vinnu við endurbætur á stíg meðfram Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Vatnsendahvarf - nýtt deiliskipulag 202105014
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 03.05.2021, með ósk um umsögn verkefnalýsingar nýs deiliskipulags í Vatnsendahvarfi sem samræmist tillögu nýs aðalskipulags Kópavogs 2019-2040 sem þegar er í kynningu. Umsagnafrestur er til og með 24.05.2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Nýtt Aðalskipulag Kópavogs 2019-2040 - endurskoðun 201903155
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 03.05.2021, með tilkynningu um framlengdan kynningartíma tillögu nýs Aðalskipulags Kópavogs 2019-2040. Umsagnafrestur er til 27.05.2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 434 202104037F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 435 202105005F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 542. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 783. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
5. Boðun XXXVI. landsþings sambandsins202101438
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ósk um kjör nýs varamanns í stað Lovísu Jónsdóttur.
Fram kom tillaga um kosningu Valdimars Birgissonar, bæjarfulltrúa C-lista, sem varamanns í stað Lovísu Jónsdóttur, á landsþing Sambands Íslenskra sveitarfélaga. Ekki komu fram aðrar tillögur og telst hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 434202104037F
Fundargerð 434. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Hamrabrekkur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202010011
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,76 m³
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 434. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Leirvogstunga 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103071
KGHG ehf. Laxatungu 63 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr. 37, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 239,4 m², auka íbúð 60,0 m², bílgeymsla 45,7 m², 1.221,8 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 434. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Litlikriki 4-6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202104122
Byggingafélagið Landsbyggð ehf. Vatnsendabletti 721 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Litlikriki nr. 4-6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 434. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Súluhöfði 57, Umsókn um byggingarleyfi. 202004186
Stefán Gunnar Jósaftsson Smárarima 44 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 57, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 434. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 435202105005F
Fundargerð 435. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Arnartangi 40, Umsókn um byggingarleyfi 202006212
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir Arnartanga 40 sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Arnartangi nr. 40, í samræmi við framlögð gögn. Grendarkynningu umsóknar um byggingarleyfi lauk 15.11.2020.
Stækkun: 64,8 m²,184,1 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Ástu-Sólliljugata 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202010181
Pallar og menn ehf. Markholti 17 sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu og auka íbúð á neðri hæð á lóðinni Ástu-Sólliljugata nr. 13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 236,1 m², auka íbúð 73,8 m², bílgeymsla 45,9 m², 828,2m³
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Brekkukot 123724 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202011149
Gísli Snorrason Brekkukoti sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús á lóðinni Brekkukot, landeignanúmer 123724, í samræmi við framlögð gögn. Grendarkynningu umsóknar um byggingarleyfi lauk 15.02.2021. Stærðir: 136,7 m² 358,5 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Helgadalsvegur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103566
Einar K. Hermannsson Hólabraut 2 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús ásamt bílgeymslu á lóðinni Helgadalsvegur nr. 10, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 60,7 m², 823,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Lundur 123710 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202105035
Laufskálar Fasteignafélag ehf., Lambhagavegur 23 Reykjavík, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta íbúðarhúss ásamt nýrri geymslu á lóðinni Lundur landnr. 123710, mhl 01 og 02, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir íbúðahúss breytast ekki: Geymsla 23,5 m², 47,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Markholt 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202104069
Jónína Jónsdóttir Markholti 10 sækir um leyfi til stækkunar svala einbýlishúss á lóðinni Markholt nr. 10 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 435. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 436202105013F
Fundargerð 436. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Arnartangi 54 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202103040
Kolbrún Kristinsdóttir Arnartanga 54 sækir um leyfi til að byggja við raðhús á lóðinni Arnartangi nr. 54 í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða stækkun anddyris og viðbyggingu sólskála.
Stækkun: 28,7 m², 71,7 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Fossatunga 9-15, Umsókn um byggingarleyfi 202005111
Ástríkur ehf. sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum Fossatunga nr. 9, 11, 13 og 15, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir:
Hús nr. 9: Íbúð 205,4 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,34 m³.
Hús nr. 11: Íbúð 202,2 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,34 m³.
Hús nr. 13: Íbúð 202,2 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,34 m³.
Hús nr. 15: Íbúð 205,4 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,34 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Fossatunga 24-26 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202102376
Bjarni Bogi Gunnarsson Kvíslartungu 30 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús á einni hæð með innbyggðum bílgeymslu á lóðinni Fossatunga nr. 24-26, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir:
Hús nr. 24: Íbúð 178,5 m², bílgeymsla 32,7 m², 625,88 m³.
Hús nr. 26: Íbúð 178,5 m², bílgeymsla 32,7 m², 625,88 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 436. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
9. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 24202105003F
Fundargerð 24. fundar Öldungaráðs lagt fram til kynningar eins og einstök mál bera með sér.
9.1. Fyrirspurn vegna viðbyggingar við Hamra og Eirhamra - öldungaráð 202104295
Öldungaráð óskar eftir kynningu vegna viðbyggingar við Hamra og Eirhamra
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 24. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2020 202102086
Ársskýrsla fjölskyldusviðs 2020 kynnt fyrir öldungaráði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 24. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Annar þáttur stefnu í málefnum eldri borgara ræddur - Eflandi umhverfi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 24. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 392. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna2021041661
Fundargerð 392. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Fundargerð 392. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 897. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarféla202105030
Fundargerð 897. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 897. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 524. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202105097
Fundargerð 524. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 524. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 783. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.