Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. maí 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Valdimar Birgisson (VBi) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1488202104039F

  Fund­ar­gerð 1488. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1489202105006F

   Fund­ar­gerð 1489. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Skip­un full­trúa Mos­fells­bæj­ar í full­trúaráð Eir­ar 202105067

    Að­al­fund­ur full­trúa­ráðs Eir­ar fer fram 20. maí nk. Óskað er til­nefn­ing­ar þriggja full­trúa Mos­fells­bæj­ar í full­trúa­ráð­ið og tveggja til vara.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1489. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Höf­uð­borg­ar­kort 202105096

    Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um höf­uð­borg­ar­kort, dags. 7. maí 2021.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1489. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Út­boð á sorp­hirðu í Mos­fells­bæ og Garða­bæ 2021 202010319

    Út­boð á sorp­hirðu í Mos­fells­bæ. Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1489. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Ráðn­ing skóla­stjóra Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 202102335

    Til­laga að ráðn­ingu skóla­stjóra Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1489. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Sum­arstörf náms­manna sum­ar­ið 2021 2021041607

    Sum­arstörf náms­manna sum­ar­ið 2021.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1489. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Frum­varp til laga um breyt­ingu á tekju­stofn­um sveit­ar­fé­laga - beiðni um um­sögn 202101469

    Er­indi frá nefnd­ar­sviði Al­þing­is með drög­um að breyt­ing­um á frum­varpi til breyt­inga á lög­um um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga. Ábend­inga óskað fyr­ir fund um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar þann 12. maí nk.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1489. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 29202104038F

    Fund­ar­gerð 29. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202005185

     Ósk­ar Ein­ars­son bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 kem­ur á fund menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 29. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2021 2021041689

     Lagt er til að aug­lýst verði eft­ir til­lög­um um út­nefn­ingu bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2021.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 29. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 542202105008F

     Fund­ar­gerð 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Borg­ar­lína - breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur og Kópa­vogs 202005277

      Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ með til­kynn­ingu um fram­lengd­an um­sagna­frest vegna forkynn­ing­ar á vinnslu­til­lögu fyr­ir breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Kópa­vogs 2012-2024 og Reykja­vík­ur 2010-2030. Um­sagna­fest­ur er til 31.05.2021 og kynn­ing­ar­fund­ur áætl­að­ur 04.05.2021.
      Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Teng­ing af Vest­ur­lands­vegi að Sunnukrika 202105129

      Borist hef­ur bréf frá Ein­ari M. Magnús­syni, f.h. Vega­gerð­ar­inn­ar, dags. 11.05.2021, sem fjall­ar um hugs­an­lega teng­ingu af Vest­ur­lands­vegi og inn á Sunnukrika. Hjá­lagð­ar eru teikn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Reykja­mel­ur 10-14 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202103042

      Á 541. fundi skipu­lags­nefnd­ar voru kynnt­ar at­huga­semd­ir vegna deili­skipu­lags­breyt­ing­ar fyr­ir Reykja­mel 10-14. Hjá­lögð eru drög að svör­um við inn­send­um at­huga­semd­um. Deili­skipu­lags­breyt­ing­in er lögð fram til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

      Lagt er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Æv­in­týra­garð­inn í Mos­fells­bæ. Hönn­un garðs­ins var unn­in af Land­mót­un sbr. hönn­un­ar­sam­keppni.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - að­al­skipu­lags­breyt­ing 201811024

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu að­al­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir suð­ur­hlíð­ar Helga­fells 302-Íb í sam­ræmi við kynnta verk­lýs­ingu sem sam­þykkt var á 531. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.6. Skála­fells­lína - plæg­ing há­spennu­strengja í Mos­fells­dal 202105047

      Borist hef­ur er­indi frá Veit­um ohf., dags. 29.04.2021, með ósk um fram­kvæmda­leyfi til þess að plægja í jörðu há­spennu­strengi í suð­ur­hlíð­um Mos­fells. Sex nýj­ar dreif­i­stöðv­ar verða sett­ar á línu­leið­inni. Fram­kvæmd­in er inn­an hverf­is­vernd­ar Köldu­kvísl­ar. Hjá­lögð er um­sögn Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.7. Leir­vogstungu­hverfi - um­ferðarör­yggi 202006262

      Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði, dags. 28.04.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir gatna­mót Voga­tungu og Laxa­tungu vegna fram­kvæmda­leyf­is fyr­ir hraða­tak­mark­andi að­gerð­ir.
      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir gatna­mót­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.8. Leik­svæði í Mos­fells­bæ - Fram­kvæmd 202005062

      Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði, dags. 11.05.2021, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir fram­kvæmd þriggja leik­svæða í Helga­fells­hverfi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.9. Ástu-Sólliljugata 13 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010181

      Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi barst frá Pall­ar og menn ehf. fyr­ir Ástu-Sóllilju­götu 13. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar skv. skipu­lags­skil­mál­um á 435. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúi vegna auka­í­búð­ar í húsi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.10. Mark­holt 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202104069

      Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Jón­ínu Jóns­dótt­ur fyr­ir stækk­un á svöl­um fyr­ir Mark­holt 10. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 435. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er gild­andi deili­skipu­lag á svæð­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.11. Súlu­höfði 5 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202105115

      Er­indi barst frá Ás­birni Jóns­syni, dags. 18.04.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Súlu­höfða 5 vegna stækk­un­ar á húsi.
      Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir hús­ið. Hjálagt er und­ir­ritað sam­þykki hags­muna­að­ila.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.12. Reykjar­hvoll 4b - deili­skipu­lags­breyt­ing 202105126

      Borist hef­ur er­indi frá Magnúsi Frey Ól­afs­syni, dags. 11.05.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Reykjar­hvoll 4b þar sem breyta á ein­býli í par­hús.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.13. Stíg­ur með­fram Varmá 201511264

      Lagt er fram til kynn­ing­ar minn­is­blað Alta og Lands­lags vegna vinnu við end­ur­bæt­ur á stíg með­fram Varmá.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.14. Vatns­enda­hvarf - nýtt deili­skipu­lag 202105014

      Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 03.05.2021, með ósk um um­sögn verk­efna­lýs­ing­ar nýs deili­skipu­lags í Vatns­enda­hvarfi sem sam­ræm­ist til­lögu nýs að­al­skipu­lags Kópa­vogs 2019-2040 sem þeg­ar er í kynn­ingu. Um­sagna­frest­ur er til og með 24.05.2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.15. Nýtt Að­al­skipu­lag Kópa­vogs 2019-2040 - end­ur­skoð­un 201903155

      Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 03.05.2021, með til­kynn­ingu um fram­lengd­an kynn­ing­ar­tíma til­lögu nýs Að­al­skipu­lags Kópa­vogs 2019-2040. Um­sagna­frest­ur er til 27.05.2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 434 202104037F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 435 202105005F

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 542. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     Almenn erindi

     • 5. Boð­un XXXVI. lands­þings sam­bands­ins202101438

      Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ósk um kjör nýs varamanns í stað Lovísu Jónsdóttur.

      Fram kom til­laga um kosn­ingu Valdi­mars Birg­is­son­ar, bæj­ar­full­trúa C-lista, sem vara­manns í stað Lovísu Jóns­dótt­ur, á lands­þing Sam­bands Ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

     Fundargerðir til kynningar

     • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 434202104037F

      Fund­ar­gerð 434. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 6.1. Hamra­brekk­ur 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010011

       Haf­steinn Helgi Hall­dórs­son sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 129,3 m², 438,76 m³

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 434. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 6.2. Leir­vogstunga 37 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103071

       KGHG ehf. Laxa­tungu 63 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með auka íbúð og inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 37, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 239,4 m², auka íbúð 60,0 m², bíl­geymsla 45,7 m², 1.221,8 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 434. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 6.3. Litlikriki 4-6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202104122

       Bygg­inga­fé­lag­ið Lands­byggð ehf. Vatns­enda­bletti 721 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Litlikriki nr. 4-6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 434. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 6.4. Súlu­höfði 57, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 202004186

       Stefán Gunn­ar Jósa­fts­son Smár­arima 44 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Súlu­höfði nr. 57, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 434. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 435202105005F

       Fund­ar­gerð 435. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 7.1. Arn­ar­tangi 40, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006212

        Hall­dóra Sig­ríð­ur Sveins­dótt­ir Arn­ar­tanga 40 sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús á lóð­inni Arn­ar­tangi nr. 40, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Grend­arkynn­ingu um­sókn­ar um bygg­ing­ar­leyfi lauk 15.11.2020.
        Stækk­un: 64,8 m²,184,1 m³

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 435. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7.2. Ástu-Sólliljugata 13 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010181

        Pall­ar og menn ehf. Mark­holti 17 sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með á tveim­ur hæð­um með inn­byggðri bíl­geymslu og auka íbúð á neðri hæð á lóð­inni Ástu-Sólliljugata nr. 13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 236,1 m², auka íbúð 73,8 m², bíl­geymsla 45,9 m², 828,2m³

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 435. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7.3. Brekku­kot 123724 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011149

        Gísli Snorra­son Brekku­koti sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús á lóð­inni Brekku­kot, land­eigna­núm­er 123724, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Grend­arkynn­ingu um­sókn­ar um bygg­ing­ar­leyfi lauk 15.02.2021. Stærð­ir: 136,7 m² 358,5 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 435. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7.4. Helga­dals­veg­ur 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103566

        Ein­ar K. Her­manns­son Hóla­braut 2 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús ásamt bíl­geymslu á lóð­inni Helga­dals­veg­ur nr. 10, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 239,5 m², bíl­geymsla 60,7 m², 823,6 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 435. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7.5. Lund­ur 123710 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105035

        Lauf­skál­ar Fast­eigna­fé­lag ehf., Lambhaga­veg­ur 23 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta íbúð­ar­húss ásamt nýrri geymslu á lóð­inni Lund­ur landnr. 123710, mhl 01 og 02, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir íbúða­húss breyt­ast ekki: Geymsla 23,5 m², 47,6 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 435. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7.6. Mark­holt 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202104069

        Jón­ína Jóns­dótt­ir Mark­holti 10 sæk­ir um leyfi til stækk­un­ar svala ein­býl­is­húss á lóð­inni Mark­holt nr. 10 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 435. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

       • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 436202105013F

        Fund­ar­gerð 436. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 8.1. Arn­ar­tangi 54 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103040

         Kol­brún Krist­ins­dótt­ir Arn­ar­tanga 54 sæk­ir um leyfi til að byggja við rað­hús á lóð­inni Arn­ar­tangi nr. 54 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um er að ræða stækk­un and­dyr­is og við­bygg­ingu sól­skála.
         Stækk­un: 28,7 m², 71,7 m³.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 436. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8.2. Fossa­tunga 9-15, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005111

         Ást­rík­ur ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 rað­hús á tveim­ur hæð­um með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um Fossa­tunga nr. 9, 11, 13 og 15, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
         Hús nr. 9: Íbúð 205,4 m², bíl­geymsla 24,5 m², 605,34 m³.
         Hús nr. 11: Íbúð 202,2 m², bíl­geymsla 24,5 m², 605,34 m³.
         Hús nr. 13: Íbúð 202,2 m², bíl­geymsla 24,5 m², 605,34 m³.
         Hús nr. 15: Íbúð 205,4 m², bíl­geymsla 24,5 m², 605,34 m³.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 436. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8.3. Fossa­tunga 24-26 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202102376

         Bjarni Bogi Gunn­ars­son Kvísl­artungu 30 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús á einni hæð með inn­byggð­um bíl­geymslu á lóð­inni Fossa­tunga nr. 24-26, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
         Hús nr. 24: Íbúð 178,5 m², bíl­geymsla 32,7 m², 625,88 m³.
         Hús nr. 26: Íbúð 178,5 m², bíl­geymsla 32,7 m², 625,88 m³.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 436. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 9. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 24202105003F

         Fund­ar­gerð 24. fund­ar Öld­unga­ráðs lagt fram til kynn­ing­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

         • 10. Fund­ar­gerð 392. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna2021041661

          Fundargerð 392. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 392. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 11. Fund­ar­gerð 897. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­féla202105030

          Fundargerð 897. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

          Fund­ar­gerð 897. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 12. Fund­ar­gerð 524. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202105097

          Fundargerð 524. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

          Fund­ar­gerð 524. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 783. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:02