7. mars 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1343201802025F
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.1. Umsögn um frumvarp til laga um útlendinga (fylgdarlaus börn). 201802128
Óskað er umsagnar fyrir 2. mars.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Umsögn um frumvarp til laga um útlendinga (réttur barna til dvalarleyfis). 201802129
Óskað er umsagnar fyrir 2. mars.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Umsögn um frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi). 201802135
Óskað er umsagnar fyrir 2. mars.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Umsögn um frumvarp til laga um ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu). 201802136
Óskað er umsagnar fyrir 2. mars.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins 201802177
Óskað er umsagnar fyrir 2. mars.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um um mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir 201802179
Óskað er umsagnar fyrir 27. febrúar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Framvinduskýrsla vegna Helgafellsskóla lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Fjölnota íþróttahús í Mosfellsbæ 201401534
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að samþykkja allt að fimm verktaka í forval vegna byggingar fjölnota íþróttahúss að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Fyrirspurn um kostnað við veituframkvæmdir og niðurfellingu gatnagerðargjalda 201802131
Fyrirspurn um kostnað við veituframkvæmdir og niðurfellingu gatnagerðargjalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Ósk um aukið framlag til mfl. karla í knattsyrnu UMFA 201802181
Meðfylgjandi er erindi frá knattspyrnudeild Aftureldingar vegna óskar um aukið framlag til mfl. karla í knattspyrnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1343. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1344201802029F
Samþykkt að vísa stefnu Mosfellsbæjar um forvarnir gegn einelti, áreitni og vanlíðan á vinnustað til allra nefnda Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1344. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út verktakavinnu við lóðarfrágang 1.áfanga Helgafellsskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1344. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Ósk velferðarráðuneytisins um að Mosfellsbær taki á móti flóttamönnum 201710100
Samningur Mosfellsbæjar og velferðarráðuneytisins um móttöku flóttafólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1344. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Göngustígur og leiksvæði við Byggðarholt 1-3 og Brattholt 2-6 201802269
Göngustígar og leiksvæði við Byggðarholt 1-3 og Brattholt 2-6 - ósk íbúa að bærinn taki yfir þessi svæði og einnig skiptingu á sameign eignanna
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1344. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi byggingu reiðhallar 200810056
Hestamannafélagið Hörður leitar eftir styrk frá Mosfellsbæ að upphæð 5 milljónum kr til þess að, bæði bjarga reiðhölinni frá skemmdum, sem og að ljúka afar nauðsynlegum verkþáttum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1344. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Úthlutunarskilmálar. Lóðir við Fossatungu og Kvíslatungu 201802292
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1344. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Stefna Mosfellsbæjar um forvarnir gegn einelti, áreitni og vanlíðan á vinnustað. 201712169
Endurskoðað verklagsferli við einelti og áreitni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1344. fundar bæjarráðs samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 265201802010F
Fundargerð 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. Umsögn um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignasjóður) 201712309
Umsögn kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga 201712244
Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (samningur Sþ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál. 201707024
Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Húsnæðisvandi utangarðsfólks 201801058
Svar við erindi Umboðsmanns Alþingis varðandi húsnæðisvanda utangarðsfólks kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Búseta fatlaðs fólks-uppbygging 201711153
Hugmyndir um bygging búsetukjarna fyrir fatlað fólk í samvinnu við viðræður við Landssamtökin Þroskahjálp kynntar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Samningur um samstarf 201801270
Drög að samstarfssamningi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Félagsþjónusta sveitarfélaga - skýrsla 2017 201801227
Skýrsla um félagsþjónustu í Mosfellsbæ 2017 til Hagstofu Íslands kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Ársfjórðungsyfirlit 2017 201704230
Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusvið IV. ársfjórðungur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Drög að mótun stefnu í málefnum eldri borgara
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Barnaverndarmálafundur - 492 201802021F
Fundargerð 492. barnaverndarmálafundar tekin fyrir á 265. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 1175 201802023F
Fundargerð 1175. trúnaðarmálafundar tekin fyrir á 265. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 1168 201801019F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 1169 201801024F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 1170 201802001F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 1171 201802002F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 1172 201802008F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Barnaverndarmálafundur - 485 201801025F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Barnaverndarmálafundur - 486 201801029F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.19. Barnaverndarmálafundur - 487 201801033F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.20. Barnaverndarmálafundur - 488 201802005F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 347201802033F
Fundargerð 347. fundar fræðslunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.1. Skóladagatöl leikskóla 2018-2019 201801288
Lagt fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar fræðslunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Málefni leikskóla 201802281
Kynning á málefnum leikskóla skólaárið 2017-18
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar fræðslunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Ytra mat leikskóla 201701051
Til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 347. fundar fræðslunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 186201802020F
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir enn og aftur alvarlegar athugasemdir við þá valdníðslu forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar að fá ekki að bera af sér þau ámæli fulltrúa D-lista að hafa notað niðrandi orðalag um starfsemi Reykjalundar. Undirrituð hefur mikið dálæti á því starfi sem þar er unnið og telur mikilvægt að láta ámælin ekki standa án þess að leiðrétta þau.Skv. gr. 15. g. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar er réttur bæjarfulltrúa skýr til að bera af sér ámæli. Þann rétt virðir Bjarki Bjarnason ekki.
Sigrún H Pálsdóttir
bæjarfulltrúiBókun forseta
Forseti andmælir þessum orðum bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar og vísar í 15. grein g-lið í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar sem hann fylgir í hvívetna.Bjarki Bjarnason
Fundargerð 186. fundar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.1. Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018-2029 201802130
Áætlun Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um loftgæði á Íslandi 2018-2029 lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Áframhaldandi umræða um endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Sérsöfnun á plasti frá heimilum 201704145
Kynning á undirbúningi og innleiðingu á sérsöfnun á plasti frá heimilum í Mosfellsbæ sem hefst 1. mars n.k.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Friðlýsing gamla Þingvallavegarins 201802151
Tillaga Bjarka Bjarnasonar um friðlýsingu gamla Þingvallavegarins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 201801094
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.
Málinu var frestað á 185. fundi umhverfisnefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Landsáætlun og verkefnaáætlun um innviði 201802132
Drög að landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum og verkefnaáætlun til þriggja ára lögð fram til kynningar. Frestur til umsagnar er 26. febrúar 2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Þróunar- og ferðamálanefnd - 66201802019F
Fundargerð 66. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.1. Heimsókn þróunar- og ferðamálanefndar til ferðaþjónustuaðila 20. febrúar 2018 201802148
Dagskrá heimsóknar til ferðaþjónusaðila
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 66. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 327201802031F
Fundargerð 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.1. Brattahlíð 19, Umsókn um byggingarleyfi 201802185
Berglind Þrastardóttir Skeljatanga 36 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr krosslímdu timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr.19 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 196,9 m2, bílgeymsla 46,9 m2, 903,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Brattahlíð 21 /Umsókn um byggingarleyfi 201710344
Guðmundur Ingólfsson Þrastarhöfða 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús úr krosslímdu timbri á lóðinni nr. 21 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 203,5 m2, bílgeymsla 34,0 m2, 867,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Brattahlíð 25 /Umsókn um byggingarleyfi 201801169
Guðrún Alda Elísdóttir Arnarhöfða 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 25 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð íbúðar 197,5 m2, bílgeymsla 38,4 m2, 892,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Brattahlíð 29, Umsókn um byggingarleyfi 201712037
Baldur Freyr Stefánsson sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 29 við Bröttuhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 224,3 m2, bílgeymsla 36,7 m2, 947,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Bugðufljót 21A, Umsókn um byggingarleyfi 201712178
Ístak hf Bugðufljóti 19 Mosfellsbæ sækir um endursamþykkt á efri hæð starfsmannabúða úr timbri í hluta A að Bugðufljóti 21.
Heildarstærð A: 1. hæð 392,5 m2, 2. hæð 384,9 m2, 2189,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Laxatunga 173, Umsókn um byggingarleyfi 201711193
Kristján B. Kristbjörnsson Lækarbergi 6 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 173 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 157,1 m2, bílgeymsla 30,5 m2, 596,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.7. Reykjahvoll 28, Fyrirspurn 201802191
Jónína S Jónsdóttir Skeljatanga 19 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni nr. 28 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.8. Skógar Engjavegur , Umsókn um byggingarleyfi 201712213
Baldvin Már Frederiksen Njörvasundi 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Engjaveg, Skógar.
Stærð. Íbúð 138,4 m2, bílgeymsla 41,6 m2, 680,9 m3.
Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa núverandi sumarbústað sem stendur á lóðinni að stærð 100,9 m2, 246,6 m3.
Fyrir liggur staðfest veðbókarvottorð fyrir veðbandalaus mannvirki á lóðinni.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.9. Vogatunga 31-33, Umsókn um byggingarleyfi 201705059
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 31 og 33 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 31: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 33: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
7.10. Vogatunga 43-45, Umsókn um byggingarleyfi 201705058
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 43 og 45 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 43: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.
Stærð nr. 45: Íbúð 1. hæð 83,8 m2, bílgeymsla 37,8 m2, íbúð 2. hæð 121,6 m2, 855,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 327. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 454. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201802254
Fundargerð 454. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 454. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 385. fundar Sorpu bs201802255
Fundargerð 385. fundar Sorpu bs
Fundargerð 385. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 282. fundar Strætó bs201802294
Fundargerð 282. fundar Strætó bs
Fundargerð 282. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 712. fundi bæjarstjórnar.