20. mars 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Samþykkt í upphafi fundar með 9 atkvæðum að taka á dagskrá með afbrigðum, sem dagskrárlið nr. 5, 481. fund Skipulagsnefndar sem ekki var í útsendri dagskrá.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1389201903004F
Fundargerð 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Umsókn um stofnframlag 2017 201711009
Frestað frá síðasta fundi. Synjun Íbúðalánasjóðs á stofnframlagi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Tillöga til þingsályktunar um velferðartækni - beiðni um umsögn 201902294
Frestað frá síðasta fundi. Tillöga til þingsályktunar um velferðartækni - beiðni um umsögn fyrir 14. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur 201902299
Frestað frá síðasta fundi.
Frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur - beiðni um umsögn fyrir 14. marsNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Öflun gagna vegna fjármála og reksturs Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) 201902393
Frestað frá síðasta fundi. Tillaga Miðflokks um öflun gagna vegna fjármála og reksturs GM
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir - beiðni um umsögn 201903003
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.), 542. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Ný gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit 201903004
Meðfylgjandi erindi um nýja gjaldskrá fyrir heilbrigðis- og mengunarvarnaeftirlit er sent frá heilbrigðisnefnd til umfjöllunar í sveitarstjórnum. Upphæð gjalda er í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akureyrar 201903029
Boð um að sækja um þátttöku í íbúasamráðsverkefni Samb. ísl. sveitarfélaga og Akureyrar - kynningarfundur 13. mars og skilafrestur umsóknar 30. apríl
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Hlaðgerðarkot - ósk um afmörkun lóðar 201902107
Hlaðgerðarkot - ósk um afmörkun lóðar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Uppsetning öryggismyndavéla í Mosfellsbæ 201902275
Lögð er fyrir bæjarráð tillaga um öryggismyndavélar í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Kæra vegna útgáfu byggingaleyfis í Leirutanga 10 201902406
Meðfylgjandi er afrit stjórnsýslukæru, móttekin 26. febrúar 2019 ásamt fylgigögnum, þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar frá 1. febrúar sl. um byggingarleyfi til eiganda hússins nr. 10 við Leirutanga í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga 201902069
Umbeðið minnisblað persónuverndarfulltrúa lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1389. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1390201903009F
Fundargerð 1390. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra (Framkvæmdarsjóður aldraðra) 201902001
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1390. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Reykjahvoll 11 - athugasemdir við ástand húss og lóðar 201903041
Reykjahvoll 11 - athugasemdir við ástand húss og lóðar. Undirskriftarlisti
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1390. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Gatnamót Reykja- og Hafravatnsvegar að strætóstöð og inn Reykjahvol 201903043
Gatnamót Reykja- og Hafravatnsvegar að strætóstöð og inn Reykjahvol. Undirskriftarlisti
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1390. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Tillaga til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar 201903062
Tillaga til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar - umsögn óskast fyrir 20. mars
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1390. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Samningur um yfirdráttarheimild. 201903105
Samningur um yfirdráttarheimild á veltureikning hjá Íslandsbanka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1390. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Tillaga um úttekt á húsnæði Varmárskóla 201903119
Tillaga Viðreisnar um úttekt á húsnæði Varmárskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga fulltrúa D- og V- lista varðandi útttekt á rakaskemdum:
Fulltrúar D- og V- lista leggja til að umhverfissviði verði falið að láta framkvæma skoðun á öllu skólahúsnæði Mosfellsbæjar m.t.t. rakaskemda og hugsanlegs örveruvaxtar tengdum þeim. Ef fram koma merki um örveruvöxt í þeirri skoðun verði strax gerð áætlun um úrbætur og ráðist í þær.
Þrátt fyrir þær þrjár úttektir sem Efla hefur gert á húsnæði Varmárskóla og úrbætur í kjölfar þeirra eru enn uppi efasemdir í skólasamfélaginu í Mosfellsbæ um að nóg sé að gert. Því er mikilvægt að fyrsta verkefni tengt þessari skoðun verði að ráðast í heildstæða úttekt á Varmárskóla og mæla loftgæði þannig að ekki leiki vafi á að húsnæði skólans mæti kröfum sem gerðar eru til skólahúsnæðis.Fram kom breytingartillaga um að bæjarstjórn standi sameiginlega að tillögunni.
Tillagan ásamt breytingartillögunni er samþykkt með 9 atkvæðum 735. fundar bæjarstjórnar.
2.7. Ósk um heildarúttekt á húsnæði Varmárskóla 201903118
Ósk foreldrafélags Varmárskóla um heildarúttekt á húsnæði Varmárskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1390. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Ráðning skólastjóra Lágafellsskóla 201903024
Leitað eftir heimild til að auglýsa stöðu skólastjóra við Lagafellsskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1390. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Desjamýri 11-14, gatnagerð og hliðrun þrýstilagnar 201901334
Óskað eftir heimild til að verkið verði boðið út í heild samkvæmt framlagðri áætlun og að lóðirnar sem eru fjórar talsins verði seldar á gatnagerðargjaldi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1390. fundar bæjarráðs samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 360201903010F
Fundargerð 360. fundar fræðslunefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Framvinduskýrsla 16 vegna Helgafellsskóla 1.áfanga og leikskóla lögð fram til kynningar.
Fulltrúi umhverfissviðs kynnir.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. fundar fræðslunefdar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Skóladagatöl 2019-2020 201903097
Skóladagatöl skólaársins 2019-2020 lögð fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. fundar fræðslunefdar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalVarmárskóli 2019-2020 2.pdfFylgiskjalLágafellsskóla 2019-2020.pdfFylgiskjalHelgafellsskóli eldri 2019-2020.pdfFylgiskjalHelgafellsskóli leikskóladeild og yngsta stig (200 dagar) 2019-2020.pdfFylgiskjalKrikaskóli 2019-2020.pdfFylgiskjalTonlistarskoladagatal-2019-2020 1.pdfFylgiskjalSkóladagatal Skólahljomsveit Mos 2019-2020.pdfFylgiskjalReykjakot 2019-2020.pdfFylgiskjalLeirvogstunguskóli 2019-2020.pdfFylgiskjalHöfðaberg 2019-2020.pdfFylgiskjalHulduberg 2019-2020.pdfFylgiskjalHlíð 2019-2020.pdfFylgiskjalHlaðhamrar-2019-2020.pdf
3.3. Varmárskóli - Fræðslunefnd 201901228
Sjálfsmat Varmárskóla 2017-2018. Þórhildur Elvarsdóttir skólastjóri kynnir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 360. fundar fræðslunefdar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Fulltrúi M- lista greiðir atkvæði gegn afgreiðslunni og fulltrúi L-lista situr hjá.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 480201903012F
Fundargerð 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Ístak geymslusvæði - umsókn um framkvæmdaleyfi 201903026
Borist hefur erindi frá Ístaki hf. dags. 14. febrúar 2019 varðandi breytingu á geymslusvæði Ístaks á Tungumelum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Þrastarhöfði 26 - ósk um breytingu á bílskúr í húsnæði fyrir snyrtistofu. 201902040
Á 478. fundi skipulagsnefndar 14. febrúar 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Bókun Jóns Péturssonar fulltrúa M lista. Fulltrúi M lista vekur athygli á því að umsækjandi sækir um leyfi fyrir því að opna litla snyrtistofu í eigin húsnæði. Hún leggur áherslu á að gera allt á löglegan og réttan hátt. Ekki eru miklar líkur á því að starfsemi þessi muni hafa teljandi áhrif á íbúa götunnar. Það er skoðun M lista að með þeim rökum eigi að leyfa grenndarkynningu enda forsendurnar að þarna verði lítillát starfsemi sem engan ætti að trufla."
"Skipulagsefnd óskar eftir frekari gögnum um umfang starfseminnar ásamt því að umsækjandi kanni afstöðu næstu nágranna." Borist hafa umbeðin gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Skálahlíð 7A, Fyrirspurn um byggingarleyfi 201903104
Borist hefur erindi frá Skálaúni dags.7. febrúar 2019 varðandi viðbyggingu og endurinnréttingu á eldra húsi að Skálahlíð 7a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Vogatunga 26 - frágangur lóðar. 201903121
Borist hefur erindi frá Davíð Sigurðssyni dags. 7. mars 2019 varðandi frágang á lóðarmörkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Skálatún - ósk um breytingu á skilgreiningu lóðar Skálatúns 201903138
Borist hefur erindi frá Skálatúni dags. 4. mars 2019 varðandi breytingu á skilgreiningu lóðar Skálatúns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Menningargróðurhús í Ævintýragarði 201903142
Borist hefur erindi frá Lilian Dietz og Herði Kristinssyni dags.15. febrúar 2019 varðandi menningargróðurhús í Ævintýragarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Frístundalóðir við Langavatn, reitur 509-F - nýtt deiliskipulag. 201710345
Á 470 fundi skipulagsnefndar 26. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku deiliskipulagsins þegar fullnægjandi gögn hafa borist." Málið var sent Skipulagsstofnun til yfirferðar, athugsemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Skarhólabraut 1, slökkvistöðvarlóð, skipting lóðar. 201604166
Lagðar fram tillögur að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Samkomulag um deiliskipulag við Hamraborg 201810282
Á 1373 fundi bæjarráðs 1. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum að fela bæjarstjóra að klára og undirrita samkomulag á grunni þeirra draga sem fyrir liggja." Lagt fram undirritað samkomulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs 2012-2024 - skipulagslýsing 201903155
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ dags. 6. mars 2019 varðandi endurskoðun aðalskipulags Kópavogs 2012-2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Endurskoðun aðalskipulags - endurskoðun reiðleiða 201903149
Borist hefur erindi frá Hestamannafélaginu Herði dags. 25. febrúar 2019 varðandi endurskoðun reiðleiða í endurskoðun aðalskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Skólabraut 2-4, Umsókn um byggingarleyfi 201902106
Mosfellsbær, Þverholt 2, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, stáli og tvöföldum PVC dúk fjölnota íþróttahúshús á lóðinni Skólabraut nr. 2-4, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 3.911,4 m², 38.845,4 m³
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Helgafellshverfi 4. áfangi - breyting á deiliskipulagi 201810106
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar byggingafélaginu Bakka ehf. að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags. Jafnframt óskar skipulagsnefnd eftir fundi með byggingafélaginu Bakka ehf. um málið." Fundur skipulagsnefndar og byggingarfélagsins Bakka var haldinn 5. mars 2019. Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Fulltrúar byggingarfélagsins Bakka mættu á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 358 201903002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 359 201903013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 481201903022F
Fundargerð 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Skólabraut 2-4, Umsókn um byggingarleyfi 201902106
Mosfellsbær, Þverholt 2, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, stáli og tvöföldum PVC dúk fjölnota íþróttahúshús á lóðinni Skólabraut nr. 2-4, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 3.911,4 m², 38.845,4 m³
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað vegna tímaskorts á 480. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 481. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Helgafellshverfi 4. áfangi - breyting á deiliskipulagi 201810106
Á 479. fundi skipulagsnefndar 1. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar byggingafélaginu Bakka ehf. að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags. Jafnframt óskar skipulagsnefnd eftir fundi með byggingafélaginu Bakka ehf. um málið." Fundur skipulagsnefndar og byggingarfélagsins Bakka var haldinn 5. mars 2019. Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi. Frestað vegna tímaskorts á 480. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Samkomulag um deiliskipulag við Hamraborg 201810282
Á 1373 fundi bæjarráðs 1. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt með 3 atkvæðum að fela bæjarstjóra að klára og undirrita samkomulag á grunni þeirra draga sem fyrir liggja." Lagt fram undirritað samkomulag. Frestað vegna tímaskorts á 480. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum. Fulltrúi M- lista kýs gegn afgreiðslunni. Fulltrúar C- L- og S- lista sitja hjá.
Bókun S- lista:
Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar tekur undir bókun áheyrarfulltrúa S lista í skipulagsnefnd og ítrekar mikilvægi þess að skipulagsnefndin hafi ekkert annað en hagsmuni Mosfellsbæjar í huga við deiliskipulagningu landsins þó sú deiliskipulagning þurfi á samþykki 2/3 hluta lóðarhafa að halda.Fulltrúi L- lista lætur færa til bókar að hann taki undir bókun S- lista.
5.4. Endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs 2012-2024 - skipulagslýsing 201903155
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ dags. 6. mars 2019 varðandi endurskoðun aðalskipulags Kópavogs 2012-2024. Frestað vegna tímaskorts á 480. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Endurskoðun aðalskipulags - endurskoðun reiðleiða 201903149
Borist hefur erindi frá Hestamannafélaginu Herði dags. 25. febrúar 2019 varðandi endurskoðun reiðleiða í endurskoðun aðalskipulags. Frestað vegna tímaskorts á 480. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Ístak geymslusvæði - umsókn um framkvæmdaleyfi 201903026
Á 480. fundi skipulagsnefnar 15. mars 2019 var gerð eftirfarandi bókun: Skipulagsnefnd óskar eftir áliti lögmanns bæjarins á því hvort að framkvæmd sú sem sótt er um framkvæmdaleyfi fyrir sé framkvæmdaleyfisskyld skv. reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772 eður ei." Lagt fram minnisblað lögmanns bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 480. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 735. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
6. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kjör fulltrúa í Öldungaráð
Tillögur bárust um að fulltrúar bæjarstjórnar yrðu:
Aðalmenn:
Jónas Sigurðsson
Svala Árnadóttir
Rúnar Bragi GuðlaugssonVaramenn:
Kristín Sæunnar Sigurðardóttir
Jóhanna B. Magnúsdóttir
Kolbrún Ýr OddgeirsdóttirTilnefndir hafa verið af FaMos
Aðalmenn:
Ingólfur Hrólfsson
Úlfhildur Geirsdóttir
Kristbjörg SteingrímsdóttirVaramenn:
Margrét S. Ólafsdóttir
Snjólaug Sigurðardóttir
Halldór SigurðssonTilnefndur hefur verið af Heilsugæslu Mosfellsumdæmis sem aðalmaður
Gríma Huld BlængsdóttirAðrar tillögur bárust ekki og er þessi skipan nefndarinnar samþykkt með 9 atkvæðum 735. fundar bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 358201903002F
Fundargerð 358. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Laxatunga 117,117a,117b, Umsókn um byggingarleyfi 201809343
VK Verkfræðistofa Suðurlandsbraut 46 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum þrjú raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum Laxatunga nr.117, 117a og 117b í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Laxatunga 117, íbúð 144,2 m², bílgeymsla 33,4m², 581,1 m³. Laxatunga 117a, íbúð 145,5 m², bílgeymsla 33,4m², 582,0 m³. Laxatunga 117b, íbúð 144,2 m², bílgeymsla 33,4m², 581,1 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 358. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 359201903013F
Fundargerð 359. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Flugumýri 2, Umsókn um byggingarleyfi 201902114
Bifreiðaverkstæði Mosfellsbæjar ehf, Flugumýri 2, sækir um leyfi til að bæta við neyðarútgangi á norðuhlið mhl. nr. 0101 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Flugumýri nr. 2, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 359. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Flugumýri 10, Umsókn um byggingarleyfi 201902228
Reynir Hjálmtýsson, Dvergholt 3, sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi atvinnuhúsnæðiss á lóðinni Flugumýri nr. 10, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1.418,8 m², 10.660,9 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 359. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Skólabraut 2-4, Umsókn um byggingarleyfi 201902106
Mosfellsbær, Þverholt 2, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu, stáli og tvöföldum PVC dúk fjölnota íþróttahúshús á lóðinni Skólabraut nr. 2-4, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 3.911,4 m², 38.845,4 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 359. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 300. fundar Strætó bs201903063
Fundargerð 300. fundar Strætó bs
Fundargerð 300. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 405. fundar Sorpu bs201903120
Fundargerð 404. fundar Sorpu bs
Fundargerð 405. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 468. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201903198
Fundargerð 468. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 468. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 373. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201903202
Fundargerð 373. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 373. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 735. fundi bæjarstjórnar.