Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. mars 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Sam­þykkt í upp­hafi fund­ar með 9 at­kvæð­um að taka á dagskrá með af­brigð­um, sem dag­skrárlið nr. 5, 481. fund Skipu­lags­nefnd­ar sem ekki var í út­sendri dagskrá.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1389201903004F

    Fund­ar­gerð 1389. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1390201903009F

      Fund­ar­gerð 1390. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 360201903010F

        Fund­ar­gerð 360. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 480201903012F

          Fund­ar­gerð 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Ístak geymslu­svæði - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 201903026

            Borist hef­ur er­indi frá Ístaki hf. dags. 14. fe­brú­ar 2019 varð­andi breyt­ingu á geymslu­svæði Ístaks á Tungu­mel­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Þrast­ar­höfði 26 - ósk um breyt­ingu á bíl­skúr í hús­næði fyr­ir snyrti­stofu. 201902040

            Á 478. fundi skipu­lags­nefnd­ar 14. fe­brú­ar 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Bók­un Jóns Pét­urs­son­ar full­trúa M lista. Full­trúi M lista vek­ur at­hygli á því að um­sækj­andi sæk­ir um leyfi fyr­ir því að opna litla snyrti­stofu í eig­in hús­næði. Hún legg­ur áherslu á að gera allt á lög­leg­an og rétt­an hátt. Ekki eru mikl­ar lík­ur á því að starf­semi þessi muni hafa telj­andi áhrif á íbúa göt­unn­ar. Það er skoð­un M lista að með þeim rök­um eigi að leyfa grennd­arkynn­ingu enda for­send­urn­ar að þarna verði lít­il­lát starf­semi sem eng­an ætti að trufla."

            "Skipu­lags­efnd ósk­ar eft­ir frek­ari gögn­um um um­fang starf­sem­inn­ar ásamt því að um­sækj­andi kanni af­stöðu næstu ná­granna." Borist hafa um­beð­in gögn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Skála­hlíð 7A, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201903104

            Borist hef­ur er­indi frá Skála­úni dags.7. fe­brú­ar 2019 varð­andi við­bygg­ingu og end­ur­inn­rétt­ingu á eldra húsi að Skála­hlíð 7a.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Voga­tunga 26 - frá­gang­ur lóð­ar. 201903121

            Borist hef­ur er­indi frá Dav­íð Sig­urðs­syni dags. 7. mars 2019 varð­andi frá­g­ang á lóð­ar­mörk­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Skála­tún - ósk um breyt­ingu á skil­grein­ingu lóð­ar Skála­túns 201903138

            Borist hef­ur er­indi frá Skála­túni dags. 4. mars 2019 varð­andi breyt­ingu á skil­grein­ingu lóð­ar Skála­túns.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Menn­ing­ar­gróð­ur­hús í Æv­in­týragarði 201903142

            Borist hef­ur er­indi frá Li­li­an Dietz og Herði Krist­ins­syni dags.15. fe­brú­ar 2019 varð­andi menn­ing­ar­gróð­ur­hús í Æv­in­týragarði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Frí­stunda­lóð­ir við Langa­vatn, reit­ur 509-F - nýtt deili­skipu­lag. 201710345

            Á 470 fundi skipu­lags­nefnd­ar 26. októ­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku deili­skipu­lags­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist." Mál­ið var sent Skipu­lags­stofn­un til yf­ir­ferð­ar, at­hug­semd­ir bár­ust.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Skar­hóla­braut 1, slökkvi­stöðv­ar­lóð, skipt­ing lóð­ar. 201604166

            Lagð­ar fram til­lög­ur að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Sam­komulag um deili­skipu­lag við Hamra­borg 201810282

            Á 1373 fundi bæj­ar­ráðs 1. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að klára og und­ir­rita sam­komulag á grunni þeirra draga sem fyr­ir liggja." Lagt fram und­ir­ritað sam­komulag.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. End­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Kópa­vogs 2012-2024 - skipu­lags­lýs­ing 201903155

            Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ dags. 6. mars 2019 varð­andi end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Kópa­vogs 2012-2024.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. End­ur­skoð­un að­al­skipu­lags - end­ur­skoð­un reið­leiða 201903149

            Borist hef­ur er­indi frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði dags. 25. fe­brú­ar 2019 varð­andi end­ur­skoð­un reið­leiða í end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902106

            Mos­fells­bær, Þver­holt 2, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu, stáli og tvö­föld­um PVC dúk fjöl­nota íþrótta­hús­hús á lóð­inni Skóla­braut nr. 2-4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir: 3.911,4 m², 38.845,4 m³

            Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Helga­fells­hverfi 4. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810106

            Á 479. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar bygg­inga­fé­lag­inu Bakka ehf. að leggja fram til­lögu að breyt­ingu deili­skipu­lags. Jafn­framt ósk­ar skipu­lags­nefnd eft­ir fundi með bygg­inga­fé­lag­inu Bakka ehf. um mál­ið." Fund­ur skipu­lags­nefnd­ar og bygg­ing­ar­fé­lags­ins Bakka var hald­inn 5. mars 2019. Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Full­trú­ar bygg­ing­ar­fé­lags­ins Bakka mættu á fund­inn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 358 201903002F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 359 201903013F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 481201903022F

            Fund­ar­gerð 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902106

              Mos­fells­bær, Þver­holt 2, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu, stáli og tvö­föld­um PVC dúk fjöl­nota íþrótta­hús­hús á lóð­inni Skóla­braut nr. 2-4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: 3.911,4 m², 38.845,4 m³

              Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað vegna tíma­skorts á 480. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 481. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Helga­fells­hverfi 4. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201810106

              Á 479. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar bygg­inga­fé­lag­inu Bakka ehf. að leggja fram til­lögu að breyt­ingu deili­skipu­lags. Jafn­framt ósk­ar skipu­lags­nefnd eft­ir fundi með bygg­inga­fé­lag­inu Bakka ehf. um mál­ið." Fund­ur skipu­lags­nefnd­ar og bygg­ing­ar­fé­lags­ins Bakka var hald­inn 5. mars 2019. Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Frestað vegna tíma­skorts á 480. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Sam­komulag um deili­skipu­lag við Hamra­borg 201810282

              Á 1373 fundi bæj­ar­ráðs 1. nóv­em­ber 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að klára og und­ir­rita sam­komulag á grunni þeirra draga sem fyr­ir liggja." Lagt fram und­ir­ritað sam­komulag. Frestað vegna tíma­skorts á 480. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 5 at­kvæð­um. Full­trúi M- lista kýs gegn af­greiðsl­unni. Full­trú­ar C- L- og S- lista sitja hjá.

              Bók­un S- lista:
              Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un áh­eyr­ar­full­trúa S lista í skipu­lags­nefnd og ít­rek­ar mik­il­vægi þess að skipu­lags­nefnd­in hafi ekk­ert ann­að en hags­muni Mos­fells­bæj­ar í huga við deili­skipu­lagn­ingu lands­ins þó sú deili­skipu­lagn­ing þurfi á sam­þykki 2/3 hluta lóð­ar­hafa að halda.

              Full­trúi L- lista læt­ur færa til bók­ar að hann taki und­ir bók­un S- lista.

            • 5.4. End­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Kópa­vogs 2012-2024 - skipu­lags­lýs­ing 201903155

              Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ dags. 6. mars 2019 varð­andi end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Kópa­vogs 2012-2024. Frestað vegna tíma­skorts á 480. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. End­ur­skoð­un að­al­skipu­lags - end­ur­skoð­un reið­leiða 201903149

              Borist hef­ur er­indi frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði dags. 25. fe­brú­ar 2019 varð­andi end­ur­skoð­un reið­leiða í end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags. Frestað vegna tíma­skorts á 480. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Ístak geymslu­svæði - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 201903026

              Á 480. fundi skipu­lags­nefn­ar 15. mars 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir áliti lög­manns bæj­ar­ins á því hvort að fram­kvæmd sú sem sótt er um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir sé fram­kvæmda­leyf­is­skyld skv. reglu­gerð um fram­kvæmda­leyfi nr. 772 eður ei." Lagt fram minn­is­blað lög­manns bæj­ar­ins.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 480. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            Almenn erindi

            • 6. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

              Kjör fulltrúa í Öldungaráð

              Til­lög­ur bár­ust um að full­trú­ar bæj­ar­stjórn­ar yrðu:

              Að­al­menn:
              Jón­as Sig­urðs­son
              Svala Árna­dótt­ir
              Rún­ar Bragi Guð­laugs­son

              Vara­menn:
              Kristín Sæ­unn­ar Sig­urð­ar­dótt­ir
              Jó­hanna B. Magnús­dótt­ir
              Kol­brún Ýr Odd­geirs­dótt­ir

              Til­nefnd­ir hafa ver­ið af FaMos
              Að­al­menn:
              Ingólf­ur Hrólfs­son
              Úlf­hild­ur Geirs­dótt­ir
              Krist­björg Stein­gríms­dótt­ir

              Vara­menn:
              Mar­grét S. Ólafs­dótt­ir
              Snjó­laug Sig­urð­ar­dótt­ir
              Halldór Sig­urðs­son

              Til­nefnd­ur hef­ur ver­ið af Heilsu­gæslu Mos­fellsum­dæm­is sem aðal­mað­ur
              Gríma Huld Blængs­dótt­ir

              Að­r­ar til­lög­ur bár­ust ekki og er þessi skip­an nefnd­ar­inn­ar sam­þykkt með 9 at­kvæð­um 735. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 358201903002F

                Fund­ar­gerð 358. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Laxa­tunga 117,117a,117b, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201809343

                  VK Verk­fræði­stofa Suð­ur­lands­braut 46 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um þrjú rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um Laxa­tunga nr.117, 117a og 117b í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: Laxa­tunga 117, íbúð 144,2 m², bíl­geymsla 33,4m², 581,1 m³. Laxa­tunga 117a, íbúð 145,5 m², bíl­geymsla 33,4m², 582,0 m³. Laxa­tunga 117b, íbúð 144,2 m², bíl­geymsla 33,4m², 581,1 m³.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 358. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 359201903013F

                  Fund­ar­gerð 359. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Flugu­mýri 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902114

                    Bif­reiða­verk­stæði Mos­fells­bæj­ar ehf, Flugu­mýri 2, sæk­ir um leyfi til að bæta við neyð­ar­út­gangi á norðu­hlið mhl. nr. 0101 at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Flugu­mýri nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 359. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Flugu­mýri 10, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902228

                    Reyn­ir Hjálm­týs­son, Dverg­holt 3, sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi at­vinnu­hús­næð­iss á lóð­inni Flugu­mýri nr. 10, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir: 1.418,8 m², 10.660,9 m³.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 359. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902106

                    Mos­fells­bær, Þver­holt 2, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu, stáli og tvö­föld­um PVC dúk fjöl­nota íþrótta­hús­hús á lóð­inni Skóla­braut nr. 2-4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir: 3.911,4 m², 38.845,4 m³

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 359. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 300. fund­ar Strætó bs201903063

                    Fundargerð 300. fundar Strætó bs

                    Fund­ar­gerð 300. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 10. Fund­ar­gerð 405. fund­ar Sorpu bs201903120

                    Fundargerð 404. fundar Sorpu bs

                    Fund­ar­gerð 405. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 11. Fund­ar­gerð 468. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201903198

                    Fundargerð 468. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                    Fund­ar­gerð 468. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 12. Fund­ar­gerð 373. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201903202

                    Fundargerð 373. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                    Fund­ar­gerð 373. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 735. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:37