11. maí 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 5. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1256201604027F
Fundargerð 1256. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 671. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Kortlagning stíga og slóða í Mosfellsbæ 201012057
Ósk um að umhverfisvið hafi formlegt samband við sveitarfélög vegna kortlagningar stíga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Strætó, leiðakerfi í Hafnarfirði - afrit sent til bæjarfélaga SSH 201604140
Strætó, leiðakerfi í Hafnarfirði - afrit sent til bæjarfélaga SSH.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna ársins 2015 201604177
Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna ársins 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Gatnagerðargjöld Engjavegi 19 201604178
Ósk um lækkun gatnagerðargjalda Engjavegi 19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Aðkoma og vegtenging við Heiðarhvamm og Reykjafell 201604224
Ósk um skilgreiningu á vegtengingum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Starfsdagur Mosfellsbæjar 18. ágúst 2016 201604225
Kynning á fyrirhuguðum starfsdegi starfsmanna Mosfellsbæjar, þann 18. ágúst 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Umsögn um frumvarp til laga um útlendinga 201604231
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna 201604232
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Umsögn um frumvarp til laga um málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum)352. mál 201603157
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018 201604233
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Helgafellsskóli 201503558
Minnisblað um niðurstöðu hönnunarútboðs vegna Helgafellskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Ósk um stofnun lögbýlis í Miðdal II, lnr. 199723 201603321
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar skipulagsnefndar. Umsögn skipulagsnefndar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
Tillaga um úthlutun lóða við Bjarkarholt/Háholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1256. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1257201605001F
Fundargerð 1257. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 671. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Umsögn um frumvarp til laga um málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum)352. mál 201603157
Afgreiðslu þessa máls var frestað á síðasta fundi. Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs mætir og kynnir umsögn sína.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1257. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018 201604233
Umbeðin umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1257. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Brúarland 201505273
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að semja við verktaka um lóðarframkvæmdir við Brúarland á grunni útboðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1257. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Veitur - ósk um að stofna lóð í landi Úlfarsfells lnr. 191851 201604221
Erindi Veitna ohf. um lóð undirspennistöð við Hafravatn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1257. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Laun Vinnuskóla 2016 201605014
Tillaga að launum í Vinnuskóla fyrir sumarið 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1257. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
Tillaga um úthlutun lóða við Bjarkarholt/Háholt. Erindi þessu var frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1257. fundar bæjarráðs samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 322201604020F
Fundargerð 322. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 671. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Samkomulag um stuðning við tónlistarnám 201604331
Samkomulag um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms. Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. fundar fræðslunefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Leikskólabörn haustið 2016 201604271
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. fundar fræðslunefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Tómstundaskólinn í Mosfellsbæ 201604253
Ósk um viðræður vegna starfsemi Tómstundaskólans í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. fundar fræðslunefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Innkaup á skólavörum 2015082225
Fræðslunefnd óskaði eftir að tillögur frá skólunum bærust nefndinni að aflokinni skoðun skólanna og Skólaskrifstofu sbr bókun 310. fundar fræðslunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 322. fundar fræðslunefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 199201604032F
Fundargerð 199. fundar íþrótta-og tómstundanefnd lögð fram til afgreiðslu á 671. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2016 201602252
Tilnefning þeirra efnilegu ungmenna í Mosfelllbæ sem hljóta styrk til að stunda sína íþrótt- tómstund eða list sumarið 2016. Á fundinn mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar íþrótta-og tómstundanefnd samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Samstarf við ÍSÍ um afreksfólk úr Mosfellsbæ 201201487
Aðlaga þarf reglur Mosfellsbæjar að nýrri reglugerð um afrekssjóðs ísí.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga fulltrúa S-lista:
Ólafur Ingi Ólafsson, bæjarfulltrúi S-lista, legur til að máli þessu verði vísað aftur til íþrótta- og tómstundanefndar til afgreiðslu. Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum.4.3. Uppbygging útiæfingasvæða við göngustíga Mosfellsbæjar. 201604033
Fulltrúi íbúahreyfingarinnar óskar eftir umræðu um málið. Erindinu var frestað á 198. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar íþrótta-og tómstundanefnd samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 201601291
Bæjarstjórn vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2015 til umfjöllunar í nefndum bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 199. fundar íþrótta-og tómstundanefnd samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 197201603027F
Fundargerð 197. fundar menningrmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 671. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Í túninu heima 2016 201602326
Umræða um undirbúning fyrir bæjarhátíðina Í túninu heima 2016. Hugrún Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóri mætir á fundinn undir þessum lið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Hlégarður 201404362
Lögð fram greinagerð um starfsemi Hlégarðs í samræmi við ákvæði í leigusamningi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Listaverk í eigu Mosfellsbæjar 201510239
Ummæli forseta bæjarstjórnar er varða samþykktir menningarmálanefndar á bæjarstjórnarfundi 666. þann 2. mars. Hildur Margrétardóttir óskar eftir málinu á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Bæjarlistamaður 2016 201604341
Lagt til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns ársins 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 197. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 412201604031F
Fundargerð 412. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 671. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ósk um skipulagningu lóðar í landi Sólheima við Hólmsheiði 201603323
Síminn hefur óskað eftir því að skipulögð verði lóð fyrir gagnaver í landi Sólheima, með möguleikum á uppbyggingu gagnavers í nokkrum áföngum. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar skipulagsnefndar. Frestað á 411. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Umsókn um skiptingu lóðar og byggingu sumarhúss við Hafravatn 201604157
Erindi Daníels Þórarinssonar og Ingibjargar Norðdahl dags. 13. apríl 2016, þar sem þau óska eftir að fá að skipta 0,5 ha lóð út úr landi sínu við Hafravatn og byggja á henni frístundahús. Frestað á 411. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. 7 breytingar á aðalskipulagi Kópavogs, verkefnislýsingar til umsagnar 201604158
Lögð fram sjö bréf frá skipulagsstjóra Kópavogs, dags. 5.-7. apríl 2016, þar sem verkefnislýsingar fyrir áformaðar breytingar á aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 eru sendar Mosfellsbæ til umsagnar. Breytingarnar eru eftirtaldar:
- Vaxtarmörk byggðar, til samræmis við svæðisskipulag
- Vatnsvernd, til samræmis við svæðiskipulag
- Niðurfelling Kópavogsganga
- Sveitarfélagsmörk í þéttbýli og upplandi Kópavogs
- Skilgreining miðsvæða
- Auðbrekka, skipulagsákvæði þróunarsvæðis
- Smárinn vestan Reykjanesbrautar, fjölgun íbúða
Frestað á 411. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjal7-bref-fra-Kopavogsbae-c.pdfFylgiskjalBr-nr-2_Vaxtarmork-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-3_Vatnsvernd-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-4_Kopavogsgong-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-5_Svfelmork-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-6_Midhverfi-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-7_Audbrekka-lysing.pdfFylgiskjalBr-nr-8_Smarinn-lysing.pdfFylgiskjalKopavogur-uppland-3.pdf
6.4. Skarhólabraut 1, slökkvistöðvarlóð, skipting lóðar. 201604166
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa og skissutillaga, þar sem gerð er grein fyrir hugmynd um að skipta slökkvistöðvarlóðinni og gera austurhluta hennar að sérstakri lóð. Frestað á 411. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar 2016-2020 201501588
Umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar 2016-2020 lögð fram til samþykktar. Frestað á 411. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Bygging miðalda-höfðingjaseturs í landi Helgafells 201601374
Halldór Þorgeirsson og Úlfur Hróbjartsson hafa með bréfi dags. 14. janúar 2016 spurst fyrir um það hvort leyft yrði að reisa "miðalda-höfðingjasetur" á spildu nr. 201201 sunnan Þingvallavegar, á Ásum, sbr. framlögð gögn. Frestað á 411. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Helgafellshverfi, 2. og 3. áfangi, óskir um breytingar á deiliskipulagi 201509513
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi fyrir Uglugötu 9-13 var auglýst 15. mars 2016 með athugasemdafresti til 26. apríl. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Laxatunga 126-134, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201601485
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi fyrir Laxatungu 126-134 var auglýst 15. mars 2016 með athugasemdafresti til 26. apríl. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Krikahverfi, deiliskipulagsbreytingar 2012 201210297
Upprifjun á stöðu mála varðandi tillögur að skipulagi umferðar og bílastæða á hverfistorgi og fleiri breytingar í Krikahverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalÁstæður og efni breytinga.pdfFylgiskjalKrikahverfi, deiliskipulag m. athugasemdumFylgiskjal140401-002-deiliskipulag 1000.pdfFylgiskjal140401-003-skýringaruppdráttur.pdfFylgiskjalKrikahv_Glærukynning_08042014.pdfFylgiskjalKynning_13-mai-2014 (3 till.)FylgiskjalTorgbref-Storikr-2.pdfFylgiskjalVegna hugmynda Mosfellsbæjar um breytingar á Krikatorgi..pdfFylgiskjalFW: Bréf til framkvæmdastjóra Búseta vegna Litlakrika 1, Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalLitlikriki - tillaga að breytingu á torgi..pdf
6.10. Aðkoma og vegtenging við Heiðarhvamm og Reykjafell 201604224
Auður Sveinsdóttir f.h. íbúa í Heiðarhvammi og Reykjafelli óskar eftir því að vegtengingar til þeirra verði skilgreindar. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Leirvogstunga 47-49, ósk um sameiningu lóða. 201604343
Guðjón Kr. Guðjónsson f.h. Selár ehf. óskar 4.4.2016 eftir þvi að skoðað verði að sameina tvær einbýlislóðir og byggja þriggja íbúða raðhús á sameinaðri lóð sbr. meðfylgjandi tillögu að grunnmynd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Lundur, Mosfellsdal, ósk 2016 um breytingar á deiliskipulagi 201603043
Lagt fram erindi Helga Hafliðasonar arkitekts f.h. Hafbergs Þórissonar ásamt tillögu að breytingum á deiliskipulagi Lundar frá 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Reiðleiðir við Reykjahvol og Skammadal 201303263
Með bréfi dags. 25.04.2016 ítrekar Sæmundur Eiríksson f.h. reiðveganefndar Harðar ósk um að fundin verði lausn á reiðleiðum við Reykjahvol og tengingum reiðleiða við Skammadal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Háholt 13-15, ósk um deiliskipulagsbreytingu vegna sjálfsafgreiðslustöðvar 201604339
Með bréfi dags. 28.4.2016 óskar G.Oddur Víðisson arkitekt f.h. lóðarhafa eftir heimild til að gera breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar og koma þar fyrir sjálfsafgreiðslustöð fyrir rafhleðslu og eldsneyti skv. meðfylgjandi teikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Biðstöð Strætós og lokun Aðaltúns við Vesturlandsveg 201604342
Lögð fram tillaga að biðstöð Strætós á Vesturlandsvegi við Aðaltún og lokun gatnamóta Aðaltúns við Vesturlandsveg, unnin af VSÓ ráðgjöf fyrir Mosfellsbæ og Vegagerðina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Þróunar- og ferðamálanefnd - 57201604008F
Fundargerð 57. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 671. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Stefna í þróunar- og ferðamálum 201601269
Kynning á nýsamþykktri stefnu í þróunar- og ferðamálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 57. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Ferðaþjónusta á höfuðborgarsvæðinu - markaðssamstarf sveitarfélaga 201505025
Kynning á nýjum samningi milli Höfuðborgarstofu og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um markaðssamstarf, viðburði og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 57. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Tengslanet og samvinna í ferðaþjónustu 201604066
Kynning á starfsemi Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 57. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Heilsueflandi samfélag 201208024
Ólöf Sívertsen kynnir stöðu verkefnisins með sérstakri áherslu á áhrif þess á kynningarmál og ferðaþjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 57. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 168201604028F
Fundargerð 168. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 671. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heilsueflandi samfélag 201208024
Bæjarráð vísar framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins.
Fræðslufyrirlestur Ólafar Sívertsen frá Heilsuvin um heilsueflandi samfélag og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 168. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ 201604270
Fræðsluerindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar. Sveitarfélagið á víðfemasta ræktarland á höfuðborgarsvæðinu og 3. stærsta skógræktarsvæðið. Skógurinn er nú kominn á tíma og þarfnast sárlega umhirðu en félagið hefur ekki fjárhagslegt bolmagn til að ráða skógfræðing til að sinna því verkefni frekar en önnur skógræktarfélög, sbr. fyrirlestur fulltrúa Skógræktarfélags Mosfellsbæjar á opnum fundi umhverfisnefndar 2016.
Frá sjónarhóli heilsueflandi samfélags eru hér ómetanleg verðmæti í húfi og brýnt að bæjarstjórn sporni við því að skógurinn spillist með öllum tiltækum ráðum og hefji endurskoðunina eigi síðar en við gerð fjárhagsáætlunar 2017. Til að málið fái nægan undirbúning leggur Íbúahreyfingin til að bæjarráð óski eftir fundi með fulltrúum skógræktarfélagsins sem fyrst.Samþykkt með níu atkvæðum að vísa tillögunni til umfjöllunar í bæjarráði.
Afgreiðsla 168. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Fræðslufyrirlestur um samstarfsverkefni Mosfellsbæjar og Skátafélagsins Mosverja við stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 168. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð 360. fundar Sorpu bs201604239
Fundargerð 360. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
- FylgiskjalFundargerð 360 stjórnarfundar.pdfFylgiskjalSamkeppniseftirlitið.pdfFylgiskjalRaftaeiki_bref_umhv_raduneytis_urvinnslusj.pdfFylgiskjalm20160418_rafeindaurg_undirritad.pdfFylgiskjalm20160411_uppgjor_endurvst_undirritad.pdfFylgiskjalm20160411_ahaettustefna_undirritad.pdfFylgiskjal20160411_framleng_Alfsnes_undirritad.pdf