Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. maí 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 5. varabæjarfulltrúi
 • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1256201604027F

  Fund­ar­gerð 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Kort­lagn­ing stíga og slóða í Mos­fells­bæ 201012057

   Ósk um að um­hverfis­við hafi form­legt sam­band við sveit­ar­fé­lög vegna kort­lagn­ing­ar stíga.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Strætó, leiða­kerfi í Hafnar­firði - afrit sent til bæj­ar­fé­laga SSH 201604140

   Strætó, leiða­kerfi í Hafnar­firði - afrit sent til bæj­ar­fé­laga SSH.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Arð­greiðsla Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. vegna árs­ins 2015 201604177

   Arð­greiðsla Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. vegna árs­ins 2015.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Gatna­gerð­ar­gjöld Engja­vegi 19 201604178

   Ósk um lækk­un gatna­gerð­ar­gjalda Engja­vegi 19.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Að­koma og veg­teng­ing við Heið­ar­hvamm og Reykja­fell 201604224

   Ósk um skil­grein­ingu á veg­teng­ing­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. Starfs­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 18. ág­úst 2016 201604225

   Kynn­ing á fyr­ir­hug­uð­um starfs­degi starfs­manna Mos­fells­bæj­ar, þann 18. ág­úst 2016.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Um­sögn um frum­varp til laga um út­lend­inga 201604231

   Alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Al­þing­is send­ir til um­sagn­ar frum­varp til laga um út­lend­inga.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stofn­un embætt­is um­boðs­manns flótta­manna 201604232

   Alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Al­þing­is send­ir til um­sagn­ar til­lögu til þings­álykt­un­ar um stofn­un embætt­is um­boðs­manns flótta­manna.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.9. Um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni aldr­aðra (rétt­ur til sam­búð­ar á stofn­un­um)352. mál 201603157

   Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.10. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 2015-2018 201604233

   Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is send­ir til um­sagn­ar til­lögu til þings­álykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 2015-2018.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.11. Helga­fells­skóli 201503558

   Minn­is­blað um nið­ur­stöðu hönn­unar­út­boðs vegna Helga­fell­skóla.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.12. Ósk um stofn­un lög­býl­is í Mið­dal II, lnr. 199723 201603321

   Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Um­sögn skipu­lags­nefnd­ar lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.13. Upp­bygg­ing á lóð­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar (Bjark­ar­holt/Há­holt) 201301126

   Til­laga um út­hlut­un lóða við Bjark­ar­holt/Há­holt.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1256. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1257201605001F

   Fund­ar­gerð 1257. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni aldr­aðra (rétt­ur til sam­búð­ar á stofn­un­um)352. mál 201603157

    Af­greiðslu þessa máls var frestað á síð­asta fundi. Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs mæt­ir og kynn­ir um­sögn sína.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1257. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 2015-2018 201604233

    Um­beð­in um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 2015-2018 lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1257. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Brú­ar­land 201505273

    Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að semja við verktaka um lóð­ar­fram­kvæmd­ir við Brú­ar­land á grunni út­boðs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1257. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Veit­ur - ósk um að stofna lóð í landi Úlfars­fells lnr. 191851 201604221

    Er­indi Veitna ohf. um lóð und­ir­spennistöð við Hafra­vatn.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1257. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Laun Vinnu­skóla 2016 201605014

    Til­laga að laun­um í Vinnu­skóla fyr­ir sum­ar­ið 2016.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1257. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Upp­bygg­ing á lóð­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar (Bjark­ar­holt/Há­holt) 201301126

    Til­laga um út­hlut­un lóða við Bjark­ar­holt/Há­holt. Er­indi þessu var frestað á síð­asta fundi.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1257. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 322201604020F

    Fund­ar­gerð 322. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Sam­komulag um stuðn­ing við tón­list­ar­nám 201604331

     Sam­komulag um stuðn­ing við tón­list­ar­nám og jöfn­un á að­stöðum­un nem­enda til tón­list­ar­náms. Lagt fram til kynn­ing­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 322. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Leik­skóla­börn haust­ið 2016 201604271

     Lagt fram til upp­lýs­inga

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 322. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Tóm­stunda­skól­inn í Mos­fells­bæ 201604253

     Ósk um við­ræð­ur vegna starf­semi Tóm­stunda­skól­ans í Mos­fells­bæ

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 322. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Inn­kaup á skóla­vör­um 2015082225

     Fræðslu­nefnd ósk­aði eft­ir að til­lög­ur frá skól­un­um bær­ust nefnd­inni að af­lok­inni skoð­un skól­anna og Skóla­skrif­stofu sbr bók­un 310. fund­ar fræðslu­nefnd­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 322. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 199201604032F

     Fund­ar­gerð 199. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Styrk­ir til ungra og efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2016 201602252

      Til­nefn­ing þeirra efni­legu ung­menna í Mos­felll­bæ sem hljóta styrk til að stunda sína íþrótt- tóm­st­und eða list sum­ar­ið 2016. Á fund­inn mæta styrk­þeg­ar og fjöl­skyld­ur þeirra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 199. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Sam­st­arf við ÍSÍ um af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ 201201487

      Að­laga þarf regl­ur Mos­fells­bæj­ar að nýrri reglu­gerð um af­reks­sjóðs ísí.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga full­trúa S-lista:
      Ólaf­ur Ingi Ólafs­son, bæj­ar­full­trúi S-lista, leg­ur til að máli þessu verði vísað aft­ur til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til af­greiðslu. Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Upp­bygg­ing útiæf­inga­svæða við göngu­stíga Mos­fells­bæj­ar. 201604033

      Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar eft­ir um­ræðu um mál­ið. Er­ind­inu var frestað á 198. fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 199. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

      Bæj­ar­stjórn vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 199. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 197201603027F

      Fund­ar­gerð 197. fund­ar menningr­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Í tún­inu heima 2016 201602326

       Um­ræða um und­ir­bún­ing fyr­ir bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima 2016. Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir verk­efna­stjóri mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 197. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Hlé­garð­ur 201404362

       Lögð fram greina­gerð um starf­semi Hlé­garðs í sam­ræmi við ákvæði í leigu­samn­ingi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 197. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Lista­verk í eigu Mos­fells­bæj­ar 201510239

       Um­mæli for­seta bæj­ar­stjórn­ar er varða sam­þykkt­ir menn­ing­ar­mála­nefnd­ar á bæj­ar­stjórn­ar­fundi 666. þann 2. mars. Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir ósk­ar eft­ir mál­inu á dagskrá.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 197. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Bæj­arlista­mað­ur 2016 201604341

       Lagt til að aug­lýst verði eft­ir til­lög­um um út­nefn­ingu bæj­arlista­manns árs­ins 2016.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 197. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 412201604031F

       Fund­ar­gerð 412. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 8. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 57201604008F

        Fund­ar­gerð 57. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 8.1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um 201601269

         Kynn­ing á ný­sam­þykktri stefnu í þró­un­ar- og ferða­mál­um.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 57. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.2. Ferða­þjón­usta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - mark­aðs­sam­st­arf sveit­ar­fé­laga 201505025

         Kynn­ing á nýj­um samn­ingi milli Höf­uð­borg­ar­stofu og sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um mark­aðs­sam­st­arf, við­burði og upp­lýs­inga­miðlun í ferða­þjón­ustu.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 57. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.3. Tengslanet og sam­vinna í ferða­þjón­ustu 201604066

         Kynn­ing á starf­semi Ferða­mála­sam­taka höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 57. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8.4. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

         Ólöf Sívertsen kynn­ir stöðu verk­efn­is­ins með sér­stakri áherslu á áhrif þess á kynn­ing­ar­mál og ferða­þjón­ustu.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 57. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 168201604028F

         Fund­ar­gerð 168. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 7.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

          Bæj­ar­ráð vís­ar fram­vindu­skýrslu um verk­efn­ið Heilsu­efl­andi sam­fé­lag til um­fjöll­un­ar fag­nefnda bæj­ar­ins.
          Fræðslu­fyr­ir­lest­ur Ólaf­ar Sívertsen frá Heilsu­vin um heilsu­efl­andi sam­fé­lag og úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 168. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 7.2. Skógrækt og úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ 201604270

          Fræðslu­er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um skógrækt og úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar taki styrk­veit­ing­ar til Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar til gagn­gerr­ar end­ur­skoð­un­ar. Sveit­ar­fé­lag­ið á víð­femasta rækt­ar­land á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og 3. stærsta skóg­rækt­ar­svæð­ið. Skóg­ur­inn er nú kom­inn á tíma og þarfn­ast sár­lega um­hirðu en fé­lag­ið hef­ur ekki fjár­hags­legt bol­magn til að ráða skóg­fræð­ing til að sinna því verk­efni frek­ar en önn­ur skóg­rækt­ar­fé­lög, sbr. fyr­ir­lest­ur full­trúa Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar á opn­um fundi um­hverf­is­nefnd­ar 2016.
          Frá sjón­ar­hóli heilsu­efl­andi sam­fé­lags eru hér ómet­an­leg verð­mæti í húfi og brýnt að bæj­ar­stjórn sporni við því að skóg­ur­inn spill­ist með öll­um til­tæk­um ráð­um og hefji end­ur­skoð­un­ina eigi síð­ar en við gerð fjár­hags­áætl­un­ar 2017. Til að mál­ið fái næg­an und­ir­bún­ing legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in til að bæj­ar­ráð óski eft­ir fundi með full­trú­um skóg­rækt­ar­fé­lags­ins sem fyrst.

          Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til um­fjöll­un­ar í bæj­ar­ráði.

          Af­greiðsla 168. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 7.3. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

          Fræðslu­fyr­ir­lest­ur um sam­starfs­verk­efni Mos­fells­bæj­ar og Skáta­fé­lags­ins Mosverja við stik­un göngu­leiða um fellin í Mos­fells­bæ. Ævar Að­al­steins­son um­sjón­ar­mað­ur verk­efn­is­ins mæt­ir á fund­inn og kynn­ir verk­efn­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 168. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 671. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Fundargerðir til kynningar

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:57