22. febrúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson 2. varabæjarfulltrúi
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 4. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning í nefndir og ráð201406077
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista.
Fram kemur tillaga um að Kolbrún G. Þorsteinsdóttir verði formaður fræðslunefndar í stað Hafsteins Pálssonar.
Einnig er gerð tillaga um að Sólveig Franklínsdóttir verði aðalmaður í þróunar- og ferðamálanefnd í stað Bylgju Báru Bragadóttur.
Að lokum er gerð tillaga um að Theódór Kristjánsson verði aðalmaður í samstarfsnefnd skíðasvæðanna í stað Kolbrúnar G. Þorsteinsdóttur, og Kolbrún verði varamaður Theódórs.
Fleiri tillögur koma ekki fram og skoðast þær því samþykktar.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1293201702005F
Fundargerð 1293. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 689. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Leitað eftir stuðningi við dagskrá fyrir almenning í Vigdísarstofnun 201612236
Beiðni um stuðning við dagskrá fyrir almenning í Vigdísarstofnun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1293. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Umsókn um starfsleyfi fyrir þróunarskóla, sjálfstætt starfandi sérskóla 201702030
Umsókn um starfsleyfi fyrir þróunarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1293. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Afmæli Mosfellsbæjar 2017 201702033
Lagðar fram upplýsingar um stöðu á undirbúningi 30 ára kaupstaðarafmælis Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1293. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Ósk íbúa um bundið slitlag í Roðamóa 201702017
Ósk um bundið slitlag á Roðamóa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1293. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Samkomulag um uppbyggingu og lóðir við Háholt 16-24 201701057
Drög að samkomulagi lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1293. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Boð um að neyta forkaupsréttar vegna Háholts 16, 18, 22 og 24 201611289
Ósk um heimild til framsals á lóð við Háholt 16 og tilkynning um framsal lóða við Háholt 18, 22 og 24.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1293. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1294201702014F
Fundargerð 1294. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 689. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Helgafellsskóli, Nýframkvæmd 201503558
Lögð fram niðurstaða útboðs á uppsteypu Helgafellsskóla og minnisblað um framhald máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Endurskoðun samninga við Fjölís 201702068
Endurskoðun samninga við Fjölís varðandi afnot af höfundarvernduðu efni í stjórnsýslu sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalEndurskoðun samninga við Fjölís varðandi afnot af höfundarvernduðu efni í stjórnsýslu sveitarfélaga.pdfFylgiskjalEndurskoðun samninga við Fjölís.pdfFylgiskjalMinnisblað um fyrirmynd að samningi milli sveitarfélaga og Fjölís um afnot af höfundarvernduðu efni í stjórnsýslu.pdfFylgiskjalRammasamningur stjornsysluhluti svfel 2017 - drog vrh-trþ.pdfFylgiskjalSamningur um afritun verndaðra verkaFylgiskjalSamningsfyrirmynd (aukaeintak fylgdi)
3.3. Umsókn um styrk 201701163
Styrkbeiðni frá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu vegna samstarfs systursamtaka í Finnlandi og Svíþjóð um Bootcamp for Youth Workers.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis fyrir Þverholt 2, Lukku-Láki 201609107
Sýslumaður óskar umsagnar. Einnig lagt fram bréf umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Yfirlýsing aðalstjórnar Aftureldingar vegna breyttrar framtíðarsýnar á uppbyggingu knattspyrnusvæðis við íþróttamiðstöðina að Varmá 201702074
Lögð fyrir yfirlýsing frá aðalstjórn Aftureldingar þar sem óskað er eftir formlegum viðræðum við Mosfellsbæ um framtíðarýn knattspyrnusvæðis að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Umsögn um frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga 201702096
Óskað eftir umsögn um frumvarp um farþegaflutninga og farmflutninga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Samþykkt varðandi nefndir Mosfellsbæjar 200809731
Lögð fram tillaga að samþykkt um laun fyrir störf í bæjarstjórn Mosfellsbæjar og nefndum og ráðum á vegum bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Samningur um leikskólavist ungra barna 201701207
Lögð fram drög að samningi við Hjallastefnuna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Yrkjusjóður - beiðni um stuðning fyrir árið 2017 201611276
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisnefndar.
Umsögn umhverfisnefndar lögð fram.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1294. fundar bæjarráðs samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 334201702013F
Fundargerð 334. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 689. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skóladagatöl 2017-2018 201611087
Skóladagatal Listaskóla lagt fram til staðfestingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 334. fundar fræðslunefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Vettvangsheimsóknir fræðslunefndar 201701187
Kynning á starfi Reykjakots og heilsueflandi áherslum í matseld og matarvenjum leikskólans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 334. fundar fræðslunefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Samstarfssamningur milli Myndlistaskóla Mosfellsbæjar og Mosfellsbæjar 201701373
Samstarfssamningur Mosfellsbæjar og Myndlistarskóla Mosfellsbæjar 2017-2019. Bæjarráð vísaði erindinu til fræðslunefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 334. fundar fræðslunefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara vegna málefna grunnskólans 201701401
Vegvísir - kynning á verkefnaáætlun í grunnskólum Mosfellsbæjar janúar - maí 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 334. fundar fræðslunefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 203201702010F
Fundargerð 203. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 689. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Lista- og menningarsjóður uppgjör 2016 201702091
Lagt fram uppgjör Lista- og menningarsjóðs Mosfellsbæjar 2016
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Afmæli Mosfellsbæjar 2017 201702033
Lagðar fram upplýsingar um stöðu á undirbúningi 30 ára kaupstaðarafmælis Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Vetrarhátíð 2017 201702095
Lagðar fram upplýsingar um þátttöku Mosfellsbæjar í Vetrarhátíð 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Menningarvor 2017 201702093
Upplýst um stöðu undirbúnings vegna Menningarvors 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 203. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 430201702008F
Fundargerð 430. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 689. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Samgöngur Leirvogstungu 201611252
Á 426. fundi skipulagsnefndar 6. desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: 'Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði." Frestað á 429. fundi. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar. Frestað á 429. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Sveitarfélagið Ölfus - breyting á Aðalskipulagi, nýtt deiliskipulag til kynningar 201702019
Borist hefur erindi frá Sveitarfélaginu Ölfuss dags. 2. febrúar 2017 varðandi breytingu á aðalskipulagi Ölfuss og tillögu að deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Ástu-Sólliljugata 14 & 16- ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201702020
Borist hefur erindi frá Viðari Austmann dags. 2. febrúar 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Ástu-Sólliljugötu 14, 14a, 16 og 16a.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Bílastæði við Bjargtanga 4 201702027
Borist hefur erindi frá Ægi Ægissyni og Önnu Maríu Örnólfsdóttur dags. 2. febrúar 2017 varðandi bílastæði við Bjargartanga 4.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Tengivirki Landsnets á Sandskeiði - ósk um gerð deiliskipulags 201610030
Á 427. fundi skipulagsnefndar 13. desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulags- og matslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Skipulags- og matslýsing hefur verið kynnt og borist hafa umsagnir. Lögð fram tillaga að deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Háholt 13-15, ósk um deiliskipulagsbreytingu vegna sjálfsafgreiðslustöðvar 201604339
Á 424. fundi skipulagsnefndar 15. nóvember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði, jafnframt er skiplagsfulltrúa falið að leita eftir umsögn Heilbrigðisfulltrúa Kjósasvæðis á áhættumatinu og breytingartillögunni.Jafnframt verði leitað eftir upplýsingum frá samkeppniseftirlitinu." Lögð fram umsögn heilbrigðisfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 201611188
Á fundi skipulagsnefndar 13. desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingu aðalskipulags og gerð deiliskipulags fyrir svæðið." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Reykjahvoll 20-30, breytingar á aðal- og deiliskipulagi 2014082083
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var lagt til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og senda hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi átti áður en til kom að tillaga væri send til Skipulagsstofnunar fund með landeiganda á svæðinu sem ekki var kunnugt um breytinguna. Frestað á 417. fundi. Lögð fram ný tillaga að breytingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga skipulagsnefndar er samþykkt með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
6.10. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Á 425. fundi skipulagsnefndar 29. nóvember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að deilskipulagstillagan verðir auglýst skv. 41.gr. skipulagslaga og samhliða verði aðalskipulagsbreytingin auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa opið hús fyrir miðjan janúar 2017." Tillagan var auglýst frá 17. desember 2016 til og með 28. janúar 2017. Athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Flugumýri athafnasvæði - nýtt deiliskipulag 201612203
Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir svæðið." Lögð fram lýsing deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Fundargerð 73. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201702065
Fundargerð 73. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Ástu-Sólliljugata 11/Umsókn um byggingarleyfi 201701251
Guðmundur M Helgason Miðstræti 12 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 11 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bílgeymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um aukaíbúð í húsinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 302 201701034F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 303 201702012F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 430. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 174201702004F
Fundargerð 174. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 689. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2017 201701266
Samantekt um framgang verkefna á verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ árið 2016 lögð fram.
Lúðvík Gústafsson verkefnastjóri Staðardagskrár 21 á íslandi kemur á fundinn og upplýsir um ný heimsmarkmið um sjálfbæra þróun.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 174. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Starfsáætlun umhverfisnefndar fyrir árið 2017 201701265
Drög að starfsáætlun umhverfisnefndar fyrir árið 2017, þar sem fram kemur áætlun um fundartíma og niðurröðun fastra verkefna ársins, lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 174. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins 201612197
Borist hefur erindi frá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti dags. 14. desember 2016 varðandi gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 174. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalUndirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins.pdfFylgiskjalFyrsta landsskýrsla Íslands um innleiðingu Árósarsamningsins.pdfFylgiskjalÁbendig - athugasemdir frá Landvernd.pdfFylgiskjalDrög að 2. skýrslu Íslands um stöðu innleiðingar Árósasamningsins, þar sem fram koma þær breytingar sem orðið hafa frá 1. landsskýrslu 2014
7.4. Stígur meðfram Varmá. 201511264
Lagðar fram umsagnir Umhverfisstofnunar og Hafrannsóknastofnunar vegna fyrirhugaðra lagfæringa á stíg meðfram Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 174. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Yrkjusjóður - beiðni um stuðning fyrir árið 2017 201611276
Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 174. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 174. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 689. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 303201702012F
Fundargerð 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Ástu-Sólliljugata 11/Umsókn um byggingarleyfi 201701251
Guðmundur M Helgason Miðstræti 12 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 11 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bílgeymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Laxatunga 102-106/Umsókn um byggingarleyfi 201611010
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 102, 104 og 106 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 102: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 35,4 m2, 761,0 m3.
Stærð nr. 104: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
Stærð nr. 106: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Laxatunga 108 - 114, Umsókn um byggingarleyfi 201611062
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 108, 110, 112 og 114 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 108: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
Stærð nr. 110: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
Stærð nr. 112: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
Stærð nr. 114: Íbúð 132,2 m2, bílgeymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Melgerði/Umsókn um byggingarleyfi 201611140
Svanur Hafsteinsson Melgerði Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið að Melgerði samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss 44,0 m2, 147,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Stórikriki 36, Umsókn um byggingarleyfi - breyting 201702064
Sveinbjörn Kristjánsson Bláskógum 16 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta fyrirkomulagi og byggingarefni hússins nr. 36 við Stórakrika úr forsteyptu í staðsteypt í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Svöluhöfði 13 /Umsókn um byggingarleyfi 201701400
Sóley Ingólfsdóttir Svöluhöfða 13 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar.
8.7. Sölkugata 2-4 X/Umsókn um byggingarleyfi 201701211
GSK fasteignir Arnarhöfða Mosfellsbæ sækja um leyfi fyrir útlits- stærðar- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu en óbyggðu parhúsi úr steinsteypu á lóðinni nr. 2 - 4 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð eftir breytingu: Nr. 2: Íbúð 165,0 m2, bílgeymsla 37,0 m2, nr. 4 íbúð 167,1 m2, bílgeymsla 37,0 m2, 2017,m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar.
8.8. Uglugata 2-4, Umsókn um byggingarleyfi, stækkun kjallararými 201702067
Hörðuból ehf. Huldubraut 52 Kópavogi sækir um leyfi til að stækka kjallara hússins nr. 2-4 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun 58,5 m2, 164,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar.
8.9. Þverholt 2, Umsókn um byggingarleyfi- breyting á stiga 201702046
Húsfélagið Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að fjarlægja núverandi rúllustiga og seja fastan stálstiga í stað hans milli jarðhæðar og torgrýmis að Þverholti 2 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 689. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 73. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201702063
Fundargerð 73. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
10. Fundargerð 29. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis201702108
Fundargerð 29. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis
Lagt fram.
- Fylgiskjal29. Fundargerð heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjal115. fundargerð.pdfFylgiskjal20170203 - Kynningarfundur á Umhverfisskýrslu OR 2016 - Fundargerð.pdfFylgiskjal147_2016_Hanamál.pdfFylgiskjal29_2017_02_09_fundargerð.pdfFylgiskjalÁrsskýrsla 2016.pdfFylgiskjalErindi frá MG lögmönnum.pdfFylgiskjalMosfellsbær deiliskipulagsbreyting Lundur.pdfFylgiskjalMosfellsbær Festiehf umsögn Heilbr.pdfFylgiskjalMosfellsbær lýsing verkáætlunar.pdfFylgiskjalSeltj_ath_vid_adalskipulag.pdfFylgiskjalÚrbótaáætlun Kjosarsvæði - samþykkt af MAST.pdf
11. Fundargerð 74. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201702139
Fundargerð 74. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: SSK fundargerð 74. fundar.pdfFylgiskjalSSK_74.fundargerd_10.02.2017.pdfFylgiskjalBorgarlína-Verkefnislýsingar v.skipulagsbreytinga til afgreiðslu -málsnr.1702003.pdfFylgiskjalBorgarlína - verkefnislýsingar vegna skipulagsbreytinga til afgreiðslu -MOS.pdfFylgiskjalDrog_ad_verkefnislysingu_a_breytingu_adalskipulags.pdfFylgiskjalVerkefnislysing_breyting_a_svaedisskipulagi.pdf
12. Fundargerð 259. fundar Stætó bs201702158
Fundargerð 259. fundar Stætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 259 03.02.2017.pdfFylgiskjal16.10.06 Minnisblað - Tillögur að breytingum á leiðakerfi Strætó í Kópavogi.pdfFylgiskjal17.01.17 Minnisblað - Tillögur að breytingum á leiðum 6 og 31.pdfFylgiskjal17.01.18 Minnisblað - Lenging á þjónustutíma leiðar 21 (Ikea-Costco-Urriðaholt).pdfFylgiskjal17.01.20 Minnisblað - Akstur lengur á kvöldin og næturakstur.pdfFylgiskjal17.01.20 Minnisblað - Akstur um Hverfisgötu.pdfFylgiskjal17.02.01 Minnisblað - Breytingar til skoðunar árið 2017.pdfFylgiskjalDagskrá stjórnarfundar nr. 259 03022017.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 259 03022017.pdf