Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. febrúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Rafn Hafberg Guðlaugsson 2. varabæjarfulltrúi
 • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 4. varabæjarfulltrúi
 • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

  Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista.

  Fram kem­ur til­laga um að Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir verði formað­ur fræðslu­nefnd­ar í stað Haf­steins Páls­son­ar.

  Einn­ig er gerð til­laga um að Sól­veig Frank­líns­dótt­ir verði aðal­mað­ur í þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd í stað Bylgju Báru Braga­dótt­ur.

  Að lok­um er gerð til­laga um að Theódór Kristjáns­son verði aðal­mað­ur í sam­starfs­nefnd skíða­svæð­anna í stað Kol­brún­ar G. Þor­steins­dótt­ur, og Kol­brún verði vara­mað­ur Theó­dórs.

  Fleiri til­lög­ur koma ekki fram og skoð­ast þær því sam­þykkt­ar.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1293201702005F

   Fund­ar­gerð 1293. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Leitað eft­ir stuðn­ingi við dagskrá fyr­ir al­menn­ing í Vig­dís­ar­stofn­un 201612236

    Beiðni um stuðn­ing við dagskrá fyr­ir al­menn­ing í Vig­dís­ar­stofn­un.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1293. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Um­sókn um starfs­leyfi fyr­ir þró­un­ar­skóla, sjálf­stætt starf­andi sér­skóla 201702030

    Um­sókn um starfs­leyfi fyr­ir þró­un­ar­skóla.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1293. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2017 201702033

    Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um stöðu á und­ir­bún­ingi 30 ára kaup­stað­araf­mæl­is Mos­fells­bæj­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1293. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Ósk íbúa um bund­ið slitlag í Roða­móa 201702017

    Ósk um bund­ið slitlag á Roða­móa

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1293. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Sam­komulag um upp­bygg­ingu og lóð­ir við Há­holt 16-24 201701057

    Drög að sam­komu­lagi lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1293. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Boð um að neyta for­kaups­rétt­ar vegna Há­holts 16, 18, 22 og 24 201611289

    Ósk um heim­ild til framsals á lóð við Há­holt 16 og til­kynn­ing um framsal lóða við Há­holt 18, 22 og 24.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1293. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1294201702014F

    Fund­ar­gerð 1294. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 334201702013F

     Fund­ar­gerð 334. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Skóla­daga­töl 2017-2018 201611087

      Skóla­da­gatal Lista­skóla lagt fram til stað­fest­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 334. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Vett­vangs­heim­sókn­ir fræðslu­nefnd­ar 201701187

      Kynn­ing á starfi Reykja­kots og heilsu­efl­andi áhersl­um í matseld og mat­ar­venj­um leik­skól­ans.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 334. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Sam­starfs­samn­ing­ur milli Mynd­lista­skóla Mos­fells­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar 201701373

      Sam­starfs­samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar 2017-2019. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 334. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Veg­vís­ir sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara vegna mál­efna grunn­skól­ans 201701401

      Veg­vís­ir - kynn­ing á verk­efna­áætlun í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar janú­ar - maí 2017.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 334. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 203201702010F

      Fund­ar­gerð 203. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 201701282

       Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 til nefnda bæj­ar­ins til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 203. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur upp­gjör 2016 201702091

       Lagt fram upp­gjör Lista- og menn­ing­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar 2016

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 203. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2017 201702033

       Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um stöðu á und­ir­bún­ingi 30 ára kaup­stað­araf­mæl­is Mos­fells­bæj­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 203. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Vetr­ar­há­tíð 2017 201702095

       Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í Vetr­ar­há­tíð 2017.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 203. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.5. Menn­ing­ar­vor 2017 201702093

       Upp­lýst um stöðu und­ir­bún­ings vegna Menn­ing­ar­vors 2017.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 203. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 430201702008F

       Fund­ar­gerð 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Sam­göng­ur Leir­vogstungu 201611252

        Á 426. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. des­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Vísað til skoð­un­ar hjá um­hverf­is­sviði." Frestað á 429. fundi. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 201701282

        Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 til nefnda bæj­ar­ins til kynn­ing­ar. Frestað á 429. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.3. Sveit­ar­fé­lag­ið Öl­fus - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi, nýtt deili­skipu­lag til kynn­ing­ar 201702019

        Borist hef­ur er­indi frá Sveit­ar­fé­lag­inu Ölfuss dags. 2. fe­brú­ar 2017 varð­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Ölfuss og til­lögu að deili­skipu­lagi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.4. Ástu-Sólliljugata 14 & 16- ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201702020

        Borist hef­ur er­indi frá Við­ari Aust­mann dags. 2. fe­brú­ar 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina að Ástu-Sóllilju­götu 14, 14a, 16 og 16a.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.5. Bíla­stæði við Bjarg­tanga 4 201702027

        Borist hef­ur er­indi frá Ægi Æg­is­syni og Önnu Maríu Örn­ólfs­dótt­ur dags. 2. fe­brú­ar 2017 varð­andi bíla­stæði við Bjarg­ar­tanga 4.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.6. Tengi­virki Landsnets á Sand­skeiði - ósk um gerð deili­skipu­lags 201610030

        Á 427. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. des­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags- og mats­lýs­ing sam­þykkt. Skipu­lags­ful­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna." Skipu­lags- og mats­lýs­ing hef­ur ver­ið kynnt og borist hafa um­sagn­ir. Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.7. Há­holt 13-15, ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna sjálfsaf­greiðslu­stöðv­ar 201604339

        Á 424. fundi skipu­lags­nefnd­ar 15. nóv­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Vísað til skoð­un­ar hjá um­hverf­is­sviði, jafn­framt er skiplags­full­trúa fal­ið að leita eft­ir um­sögn Heil­brigð­is­full­trúa Kjósa­svæð­is á áhættumat­inu og breyt­ing­ar­til­lög­unni.Jafn­framt verði leitað eft­ir upp­lýs­ing­um frá sam­keppnis­eft­ir­lit­inu." Lögð fram um­sögn heil­brigð­is­full­trúa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.8. Vatnstank­ur í Úlfars­fells­hlíð­um 201611188

        Á fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. des­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­full­trúa fal­ið að hefja vinnu við breyt­ingu að­al­skipu­lags og gerð deili­skipu­lags fyr­ir svæð­ið." Lögð fram lýs­ing/ver­káætlun skipu­lags­áætl­un­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.9. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi 2014082083

        Á 416. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. júní 2016 var lagt til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja til­lög­una sem óveru­lega breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og senda hana ásamt rök­stuðn­ingi til Skipu­lags­stofn­un­ar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúi átti áður en til kom að til­laga væri send til Skipu­lags­stofn­un­ar fund með land­eig­anda á svæð­inu sem ekki var kunn­ugt um breyt­ing­una. Frestað á 417. fundi. Lögð fram ný til­laga að breyt­ingu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga skipu­lags­nefnd­ar er sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

       • 6.10. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

        Á 425. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. nóv­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir að deil­skipu­lagstil­lag­an verð­ir aug­lýst skv. 41.gr. skipu­lagslaga og sam­hliða verði að­al­skipu­lags­breyt­ing­in aug­lýst skv. 31. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa opið hús fyr­ir miðj­an janú­ar 2017." Til­lag­an var aug­lýst frá 17. des­em­ber 2016 til og með 28. janú­ar 2017. At­huga­semd­ir bár­ust.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.11. Flugu­mýri at­hafna­svæði - nýtt deili­skipu­lag 201612203

        Á 428. fundi skipu­lags­nefnd­ar 17. janú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­full­trúa fal­ið að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags fyr­ir svæð­ið." Lögð fram lýs­ing deili­skipu­lags.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.12. Fund­ar­gerð 73. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201702065

        Fund­ar­gerð 73. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.13. Ástu-Sólliljugata 11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701251

        Guð­mund­ur M Helga­son Mið­stræti 12 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 11 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bíl­geymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um auka­í­búð í hús­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 302 201701034F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 303 201702012F

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 430. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 174201702004F

        Fund­ar­gerð 174. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 689. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        Fundargerðir til kynningar

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25