Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. júní 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) formaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Guðjón Magnússon 3. varamaður
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davísðdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar

Fé­lag­ar úr blak­deild UMFA munu koma á fund nefnd­ar áður en form­leg dagskrá hefst til að taka við við­ur­kenn­ingn­um vegna framúrsk­ar­andi ár­ang­urs síð­ast­lið­ið leik­ár.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Helga­fells­skóli201503558

    Fé­lag­ar úr blak­deild UMFA munu komu á fund nefnd­ar áður en form­leg dagskrá hefst til að taka við við­ur­kenn­ingn­um vegna framúrsk­ar­andi ár­ang­urs síð­ast­lið­ið leik­ár. Guðni Val­ur Guðna­son kringlukast­ari mætti á fund nefnd­ar­inn­ar og tók við af­reks­styrk frá íþrótta og tóm­stunda­nefnd.

    Á fundinn mætir Gunnhildur Sæmundsdóttir framkvæmdarstjóri. fræðslu- og frístundasviðs og upplýsir nefndina um þá þarfagreiningu sem að unnin hefur v/ Helgafellsskóla.

    Gunn­hild­ur Sæ­munds­dótt­ir mætti á fund­inn og fór yfir þá vinnu sem að far­ið hef­ur fram við gerð þarf­agrein­ing­ar vegna Helga­fell­skóla.

    • 3. Upp­bygg­ing útiæf­inga­svæða við göngu­stíga Mos­fells­bæj­ar.201604033

      Á 199. fundi íþrótta- og tómstundanefndar ákvað nefndin að vinna frekar að málinu á næsta fundi nenfdarinnar.

      íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að íþrótta­full­trúi í sam­starfi við um­hverf­is­svið vinni kostn­að­ar­greind­ar til­ög­ur, um kostn­að og upp­setn­ingu á útiæf­inga­svæði svip­uð­um þeim sem skoð­uð hafa ver­ið af nefnd­inni. Einn­ig að koma með til­lögu að heppi­leg­um stað­setn­ing­um við göngu­stíga bæj­ar­ins. Til­lög­ur þess­ar ber­ist nefnd­inni sem fyrst, svo mögu­leiki verði á að gera ráð fyr­ir þeim í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2017.

      • 5. Úti­vist­ar­svæði við Hafra­vatn201409231

        Íþróttafulltrúi fer yfir stöðuna á svæðinu við Hafravatn

        Íþrótta­full­trúi fer yfir stöð­una á svæð­inu við Hafra­vatn. Nefnd­in tek­ur mál­ið upp í haust.

      • 6. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um201305172

        Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta-og tómstundafélaga

        Upp­lýs­ing­ar frá fé­lög­um lagð­ar­ar fram. Data­merket hef­ur feng­ið upp­færð­ar fjölda­töl­ur á heima­síðu Mos.is

        Almenn erindi - umsagnir og vísanir

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45