Mál númer 201208024
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Bæjarráð vísar framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins. Fræðslufyrirlestur Ólafar Sívertsen frá Heilsuvin um heilsueflandi samfélag og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 168. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #671
Ólöf Sívertsen kynnir stöðu verkefnisins með sérstakri áherslu á áhrif þess á kynningarmál og ferðaþjónustu.
Afgreiðsla 57. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 671. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. apríl 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #168
Bæjarráð vísar framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins. Fræðslufyrirlestur Ólafar Sívertsen frá Heilsuvin um heilsueflandi samfélag og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Opinn fundur umhverfisnefndar árið 2016.
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin kynnti verkefnið Heilsueflandi samfélag og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Í lok fyrirlesturs var opnað fyrir fyrirspurnir og umræður. - 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Bæjarráð hefur vísað framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar hjá fagnefndum bæjarins. Frestað á 410. fundi.
Afgreiðsla 411. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #670
Bæjarráð vísaði framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins.
Afgreiðsla 242. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 670. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. apríl 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #411
Bæjarráð hefur vísað framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar hjá fagnefndum bæjarins. Frestað á 410. fundi.
Lagt fram.
- 18. apríl 2016
Þróunar- og ferðamálanefnd #57
Ólöf Sívertsen kynnir stöðu verkefnisins með sérstakri áherslu á áhrif þess á kynningarmál og ferðaþjónustu.
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin kynnti stöðu verkefnisins Heilsueflandi samfélag.
- 15. apríl 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #242
Bæjarráð vísaði framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins.
Ólöf Sívertsen lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar fer yfir helstu atriði framvinduskýrslu Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ 2015.
Fjölskyldunefnd lýsir ánægju sinni með skýrsluna og þau mikilvægu verkefni sem unnið er að undir merkjum Mosfellsbæjar sem Heilsueflandi samfélags.
- 13. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #669
Bæjarráð hefur vísað framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar hjá fagnefndum bæjarins.
Afgreiðsla 410. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 669. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #669
Bæjarráð vísaði framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins.
Afgreiðsla 320. fundar fræðslunefndar samþykkt á 669. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. apríl 2016
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #320
Bæjarráð vísaði framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins.
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin kynnti framvinduskýrslu um Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ. - 5. apríl 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #410
Bæjarráð hefur vísað framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar hjá fagnefndum bæjarins.
Frestað.
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Framvinduskýrsla um verkefnið Heilsueflandi samfélag. Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin kemur og kynnir.
Afgreiðsla 1251. fundar bæjarráðs samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. mars 2016
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1251
Framvinduskýrsla um verkefnið Heilsueflandi samfélag. Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin kemur og kynnir.
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag. Bæjarráð þakkar Heilsuvin fyrir gott samstarf síðustu ár og lýsir yfir ánægju sinni með framvindu verkefnisins og forystu Mosfellsbæjar í því að innleiða heilsueflandi samfélag. Bæjarráð óskar eftir því að framvinduskýrslan verði lögð fyrir fagnefndir bæjarins.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Framvinduskýrsla um fjölnota innkaupapoka og tengt málþing á Degi íslenskrar náttúru kynnt. Bæjarráð vísaði skýrslunni til kynningar í Umhverfisnefnd.
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Framvinduskýrsla um fjölnota innkaupapoka og tengt málþing á Degi íslenskrar náttúru kynnt.
Afgreiðsla 1224. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
- 3. september 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #163
Framvinduskýrsla um fjölnota innkaupapoka og tengt málþing á Degi íslenskrar náttúru kynnt. Bæjarráð vísaði skýrslunni til kynningar í Umhverfisnefnd.
Lögð fram framvinduskýrsla um fjölnota innkaupapoka og málþing á Degi íslenskrar náttúru.
- 27. ágúst 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1224
Framvinduskýrsla um fjölnota innkaupapoka og tengt málþing á Degi íslenskrar náttúru kynnt.
Aldís Stefánsdóttir (AS), forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar, mætir á fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að senda fyrirliggjandi framvinduskýrslu til kynningar í Umhverfisnefnd.
- 3. júní 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #651
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. júní 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #651
Framvinduskýrsla kynnt.
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2015
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #308
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Ólöf Sívertsen mætti á fudninn og kynnti áfangaskýrslu um heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ.
- 20. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #650
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Afgreiðsla 189. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 650. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. maí 2015
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #230
Framvinduskýrsla kynnt.
Ólöf Kristín Sívertsen stjórnarformaður Heilsuvinjar mætti á fundinn við umfjöllun málsins og greindi frá framvindu verkefnisins.
- 7. maí 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #189
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kom og kynnti stöðu og markmið verkefnisins.
- 22. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #648
Framvinduskýrsla lögð fram.
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #648
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Afgreiðsla 159. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #648
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. apríl 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #159
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Á fundinn mætti Ólöf Sívertsen og kynnti starf Heilsueflandi samfélags.
- 15. apríl 2015
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #229
Framvinduskýrsla lögð fram.
Framvinduskýrsla vegna verkefnisins lögð fram. Fjölskyldunefnd óskar eftir því að verkefnastjóri Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf. mæti á næsta fund nefndarinnar til að fara yfir verkefnið.
- 9. apríl 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1207
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin og Aldís Stefánsdóttir, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar, mæta á fundinn undir þessum lið.
Fram fór kynning á stöðu heilsueflandi samfélags.
- 8. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #647
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu verkefnisins. Lagður fram til samþykktar samningur um verkefnastjórn þróunarverkefnisins milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.
Afgreiðsla 49. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 647. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
- 24. mars 2015
Þróunar- og ferðamálanefnd #49
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu verkefnisins. Lagður fram til samþykktar samningur um verkefnastjórn þróunarverkefnisins milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.
Samstarfssamningur við Heilsuvin ehf samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.
- 3. desember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #639
Umsögn umhverfisnefndar vegna erindis Heilsuvinjar Mosfellsbæjar um framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ, sem bæjarráð óskaði eftir á 1188. fundi sínum.
Afgreiðsla 1189. fundar bæjarráðs samþykkt á 639. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. nóvember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1189
Umsögn umhverfisnefndar vegna erindis Heilsuvinjar Mosfellsbæjar um framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ, sem bæjarráð óskaði eftir á 1188. fundi sínum.
Samþykkt með þremur atkvæðum að verða við erindi Heilsuvinjar Mosfellsbæjar um framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ. Bæjarráð leggur áherslu á að verkefnið verði unnið í góðu samstarfi við bæjarfélagið og stofnanir þess. Jafnframt verði ábendingum Íbúahreyfingarinnar komið á framfæri við framkvæmdaaðila.
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Bæjarráð óskar eftir umsögn umhverfisnefndar varðandi hugmyndir um framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 155. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Beiðni til bæjarráðs um þátttöku Mosfellsbæjar í kostnaði á framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Beiðni til bæjarráðs um þátttöku Mosfellsbæjar í kostnaði á framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1187. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. nóvember 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #155
Bæjarráð óskar eftir umsögn umhverfisnefndar varðandi hugmyndir um framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ.
Umbeðin umsögn umhverfisnefndar fylgir erindinu.
- 13. nóvember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1188
Beiðni til bæjarráðs um þátttöku Mosfellsbæjar í kostnaði á framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umhverfisnefndar til umsagnar.
- 6. nóvember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1187
Beiðni til bæjarráðs um þátttöku Mosfellsbæjar í kostnaði á framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ.
Frestað.
- 22. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #636
Ólöf Sívertsen stjórnarmaður í Heilsuvin og formaður stýrihóps um Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ kynnir verkefnið og stöðu þess.
Afgreiðsla 44. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lagði fram fyrirspurnir í sex töluliðum annars vegar og tveimur töluliðum hins vegar sem sendar verða bæjarstjóra sem lætur taka saman svör.
- 22. október 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #636
Ólöf Sívertsen stjórnarmaður í Heilsuvin og formaður stýrihóps um Heilsueflandi samfélag kemur og kynnir verkefnið.
Afgreiðsla 184. fundar menningarmálanefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
- 9. október 2014
Þróunar- og ferðamálanefnd #44
Ólöf Sívertsen stjórnarmaður í Heilsuvin og formaður stýrihóps um Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ kynnir verkefnið og stöðu þess.
Ólöf Sívertsen stjórnarmaður í Heilsuvin og formaður stýrihóps um Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ kynnti verkefnið og stöðu þess.
- 9. október 2014
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #184
Ólöf Sívertsen stjórnarmaður í Heilsuvin og formaður stýrihóps um Heilsueflandi samfélag kemur og kynnir verkefnið.
Ólöf Sívertsen stjórnarmaður í Heilsuvin og formaður stýrihóps um Heilsueflandi samfélag kom og kynnti verkefnið.
- 2. júlí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #631
Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu og markmið þróunarverkefnisins Heilsueflandi samfélag.
Afgreiðsla 180. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 631. fundi bæjarstjórnar.
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Erindi Þróunar- og ferðamálanefndar til bæjarráðs vegna samnings við Heilsuvin.
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Erindi Þróunar- og ferðamálanefndar til bæjarráðs vegna samnings við Heilsuvin.
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. apríl 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1163
Erindi Þróunar- og ferðamálanefndar til bæjarráðs vegna samnings við Heilsuvin.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita samkomulag við heilsuvin um heilsueflandi samfélag, enda hefur þegar verið afgreiddur viðauki við fjárhagsáætlun sbr. samþykkt á síðasta fundi bæjarráðs.
- 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins.
Afgreiðsla 216. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 625. fundi bæjarstjórnar.
- 23. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #625
Lagður fram til samþykktar samningur við Heilsuvin vegna aðgerðaráætlunar verkefnisins Heilsueflandi samfélag fyrir árið 2014.
Afgreiðsla 41. fundar þróunar- og ferðamálanefndar samþykkt á 625. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. apríl 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1162
Erindi Þróunar- og ferðamálanefndar til bæjarráðs vegna samnings við Heilsuvin.
Þar sem ekki er gert ráð fyrir þessari fjárhæð í fjárhagsáætlun, leggur Íbúahreyfingin til að bæjarráð hafni viðbótarfjárveitingunni upp á 900 þúsund og þeirri ákvörðun vísað til fjárhagsáætlunar 2015.
Jón Jósef Bjarnason, Íbúahreyfingin.Tillagan felld með tveimur atkvæðum gegn einu atkvæði.
Samþykkt með tveimur atkvæðum að fela fjármálastjóra að útbúa viðauka við fjárhagsáætlun að fjárhæð 900 þúsund króna vegna samnings við Heilsuvin og verði upphæðin tekin af liðnum ófyrirséð. - 15. apríl 2014
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #216
Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins.
Ólöf Kristín Sívertsen greindi frá verkefninu Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbær.
- 15. apríl 2014
Þróunar- og ferðamálanefnd #41
Lagður fram til samþykktar samningur við Heilsuvin vegna aðgerðaráætlunar verkefnisins Heilsueflandi samfélag fyrir árið 2014.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að vísa hjálagðri umsögn þróunar- og ferðamálanefndar til bæjarráðs.
- 10. apríl 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #180
Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu og markmið þróunarverkefnisins Heilsueflandi samfélag.
Á fundinn mætti Ólöf Sívertsen til að kynna og fara yfir stöðu verkefnisins.
- 9. apríl 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #624
Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu og markmið þróunarverkefnisins Heilsueflandi samfélag.
Afgreiðsla 24. fundar ungmennaráðs lögð fram á 624. fundi bæjarstjórnar.
- 27. mars 2014
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #24
Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu og markmið þróunarverkefnisins Heilsueflandi samfélag.
Kynning á þróunarverkefninu Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ.
Ólöf K. Sívertsen lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinar kom á fundinn og kynnti verkefnið.
Ungmennaráð tekur undir þær áherlsur sem fram koma í verkefninu. - 26. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #623
Ólöf Sívertsen lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins: Mosfellsbær - heilsueflandi samfélag.
Afgreiðsla 293. fundar fræðslunefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
- 18. mars 2014
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #293
Ólöf Sívertsen lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins: Mosfellsbær - heilsueflandi samfélag.
Ólöf Sívertssen fulltrúi Heilsuvinjar fór yfir stöðu verkefnisins "Mosfellsbær - heilsueflandi samfélag."
- 12. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #622
Aðgerðaráætlun skv. samningi lögð fram og Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins.
Afgreiðsla 40. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram á 622. fundi bæjarstjórnar.
- 4. mars 2014
Þróunar- og ferðamálanefnd #40
Aðgerðaráætlun skv. samningi lögð fram og Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins.
Aðgerðaráætlun skv. samningi lögð fram og Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kom og kynnti stöðu verkefnisins.
- 20. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #615
Stöðuskýrsla skv. samningi lögð fram
Afgreiðsla 38. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 615. fundi bæjarstjórnar.
- 12. nóvember 2013
Þróunar- og ferðamálanefnd #38
Stöðuskýrsla skv. samningi lögð fram
Skýrslan lögð fram.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
Aðilar frá Heilsuvin koma og kynna fyrir nefndinni stöðu verkefnisins og hvernig þeir sjá fyrir sér að það verði unnið á árinu.
Lagt fram á 597. fundi bæjarstjórnar..
- 8. janúar 2013
Þróunar- og ferðamálanefnd #31
Aðilar frá Heilsuvin koma og kynna fyrir nefndinni stöðu verkefnisins og hvernig þeir sjá fyrir sér að það verði unnið á árinu.
Ólöf Sívertsen, Lýðheilsufræðingur, hélt kynningu á verkefninu Heilsueflandi samfélag
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Á dagskrá fundarins var Heilsueflandi samfélag að óska nefndarmanns Birtu Jóhannsdóttur.$line$$line$Afgreiðsla 27. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 14. nóvember 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #27
Íbúahreyfingin leggur fram eftirfarandi bókun:
Íbúahreyfingin telur að samningur Mosfellsbæjar og Heilsuvinar hafi ekki nóg skýr og afmörkuð markmið, að ekki hafi komið fram nægjanlegar upplýsingar um málið einnig teljum við að í samningnum felist hagsmunaárekstur. Þar að auki hefur málið ekki fengið eðlilega lýðræðislega umfjöllun innan stjórnsýslunnar þar sem það birtist fyrst á hátíðarbæjarstjórnarfundi án undanfara hjá nefndinni.
Í kjölfar nýrra upplýsinga frá stjórnarmanni í Heilsuvin óskum við eftir nákvæmari upplýsingum um fyrirhugað samstarf við Landlæknisembættið og einnig teljum við að það þurfi að vera ljóst fyrirfram hverjir eiga að vinna að þeim skýrslum sem samningurinn felur í sér. Er einhver samningur á milli Heilsuvinar og Landlæknis? Hvaða áætlun er það sem þetta fellur inní hjá þeim? Þá finnst okkur nauðsynlegt að ljóst sé hverjir vinna verkefnin.
Heilsuvin er hagsmunafélag sem hefur það að markmiði "að efla atvinnuuppbyggingu í hvers kyns heilsutengdri þjónustu með öflugu samstarfi í þróunar- og markaðsmálum". Félagið er sem sagt hagsmuna- og markaðssetningarfélag en ekki rannsóknarstofnun. Við teljum í hæsta máta óeðlilegt að félag sem stofnað er til samstarfs í markaðsmálum sé að vinna vísindastarf fyrir bæjarfélagið, ekki síst þar sem skýrslan mun einmitt hafa áhrif á markaðssvæði félagsins. Þarna er beinn hagsmunaárekstur þar sem verið er að blanda saman lýðheilsumarkmiðum Mosfellsbæjar og hagsmunum aðila sem eru í viðskiptum á þessu sviði.
Ég ítreka að Íbúahreyfingin leggst ekki á móti verkefninu sem slíku heldur vinnubrögðum Mosfellsbæjar í þessu máli.Fulltrúar D og V lista leggja fram eftirfarandi bókun:
Meirihluti D og V lista furða sig á framkominni bókun fulltrúa íbúahreyfingarinnar, þar sem samningur þessi var samþykktur samhljóða með viðauka á 26. fundi Þróunar og ferðamálanefndar þann 29.október 2012.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Á afmælisfundi Bæjarstjórnar var samþykkt að ganga til samninga við Heilsuvin um verkefnið "heilsueflandi samfélag" í Mosfellsbæ. Lögð fram drög að samningi milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.
Á afmælisfundi bæjarstjórnar var samþykkt að ganga til samninga við Heilsuvin um verkefnið "heilsueflandi samfélag" í Mosfellsbæ. Lögð fram drög að samningi milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.$line$$line$Umfjöllun um samninginn. Eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða.$line$Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur með þeim tilmælum að tryggt verði að fagfólk verði fengið í framkvæmdarhóp sem kemur að verkefninu Heilsueflandi samfélag.$line$$line$Til máls tóku: JJB, JS og HSv.$line$$line$Bæjarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar eftir að þessi liður verði borinn sérstaklega upp til atkvæða.$line$$line$Afgreiðsla 26. fundar þróunar- og ferðamálanefndar eins og hún liggur fyrir hér að ofan samþykkt á 593. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.
- 29. október 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #26
Á afmælisfundi Bæjarstjórnar var samþykkt að ganga til samninga við Heilsuvin um verkefnið "heilsueflandi samfélag" í Mosfellsbæ. Lögð fram drög að samningi milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.
Á afmælisfundi Bæjarstjórnar var samþykkt að ganga til samninga við Heilsuvin um verkefnið "heilsueflandi samfélag" í Mosfellsbæ. Lögð fram drög að samningi milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.
KP, ÓIÓ, RBG og HH tóku til máls.
Umfjöllun um samninginn. Eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur með þeim tilmælum að tryggt verði að fagfólk verði fengið í framkvæmdarhóp sem kemur að verkefninu Heilsueflandi samfélag.
- 9. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #585
Til máls tóku: BH og JS.
Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi Samfylkingar fylgdi úr hlaði tillögu, sem byggir á framlagðri greinargerð, um heilsueflandi samfélag, en tillagan gerir ráð fyrir að stofnanir Mosfellsbæjar, frjáls félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar taki höndum saman og leggist á eitt til að gera Mosfellsbæ að eflandi umhverfi fyrir heilsu og heilbrigðan lífsstíl.
Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða.